Heimskringla - 08.10.1930, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.10.1930, Blaðsíða 2
2. BLAÐSQÐA HtlMSKRINGLA WINNIPEG 8. OKTÓBER 1930 Opið bréf til Hkr. frá Mrs. Margét Benedictsson. Tileinkað þeim vinum mfnum Rósu Casper í Blaine og K. N. skáldi að Mountain, N. D. Flestar götur borgarins eru langt of mjóar, og ekki sýnilegt — svona í fljótum hasti, hvernig mögulegt sé úr því að bæta. Jafnvel í nýjasta og fallegasta hluta hanfi, eru þær of þröngar — miðað við götur — stræti — nú á dögum, verða að vera breið, eigi þau að fylla nútíðar þarfir. Hér eins og annarstaðar fjölgar bíl- um óðfluga, og jafnvel nú eru þeir svo margir, að furðu sætir. Allan þann tíma sem eg var á Islandi, sá eg aðeins einn Ford-bíl notaðan til fólksflutninga. Virtist mér hann mundi vera frá 1927 eða þar um. Engan af nýjustu tegund. Allir þeir bílar sem eg sá voru af bestu tegundum. Ein stærsta bílstöðin í Reykjavik var mér sagt að hefði ein- ungis Studebaker. Eg var að tala um göturnar í Reykjavík i sambandi við bíla, og það, að einhverntíma innan skamms yrðu bílir svo almenn- ir, að þeir yrðu að standa beggja- megin á götum borgarinnar eins og hér er alment, og að þá yrði ei hægt að aka milli þeirra báðar leiðir í senn, jafnvel á bestu götum hennar. En látum það vera. Eg var að tala um það, sem sér- staklega vakti athygli mína þenns dag, er við Marta gejigum inn í borg- ina. Eitt af þvi var hestur, sem stóð þar fyrir tvíhjólaðri kerru. Mér sýndist hann svo lítill, að eg átti bágt með að trúa, að þannig væru íslenzkir hestar. Eg þóttist muna eftir íslenzku hestunum, því af öll um íslenzkum ferfætlingum þótti mér vænst um þá. Eg hefi oft sagt í gamni og alvöru, að eg hafi verið alin upp á hestbaki. Eg mundi að þeir voru litlir, bornir saman við hesta hér í Ameríku, þ. e. a. s. vinnu- hesta. En að þeir væru svona litlir! — Jú, þetta var gott sýnishorn af íslenzkum hestum, í minna lagi þó. Eg stóð og virti hann fyrir mér; og hvað haldið þið að eg hafi gert? Eg gekk til hans, tók höfuð hans á milli handa mér og kyssti á snoppuna — og hann tók því bara vel. Mér þótti vænt um hvað hann var gæfur, þvi það sannaði mér að eigandi hans væri honum góður, þessum litla og þolinmóða vin-------og vinnudýri. Það næsta, sem vakti athygli mína á þessari göngu, voru bilar Og bíl- stjórar. “Guð hjálpi bílstjórunum”, varð mér ósjálfrátt að orði, þegar eg sá þá þræða eftir þessum mjóu götum troðfullum af fólki, bömum og fullorðnu. Sumstaðar eru engar gangstéttir — en jafnvel þar sem þær eru, virtist allur fjöldinn af fólki kunna betur við sig á götum en gangstéttum — og börnin! Eg stóð með öndina í hálsinum — en ekkert skeði. Þeir þræddu á milli; fólkið veik til hliðar ósköp rólega og börn- in skutust fram og aftur. I fimm ár átti eg bil — já, bara Ford. En eg var oft á ferðinni, flesta daga. En enginn hlutur olli mér fleiri auka hjartaslögum en krakkár og hund- ar, sem hofðu það til siðs, að skjót- ast eins og skrattinn úr sauðarleggn nm út á brautirnar, rétt fyrir fram- an bílinn, bömin af óaðgætni eða bara stráksskap. Til allrar hamingju voru hér, þ. e. Reykjavík, engir hund ar, nóg var nú samt fyrir þessa þol- inmóðu, aðgætnu bílstjóra að at- huga. Eg held eg hafi dáðst að að- gætni þeirra í bænum, meira — eins mikið að minnsta kosti og nokkru öðru sem eg sá á tslandi, því það gekk kraftaverki næst. að engin slys skyldu af því hljótast, hve akj.ennt fólk kaus að ganga götur bæjarins í stað gangstéttanna, þar sem þær vom þó til. Einn Vestur-Islendingur, sem heim fór í sumar, sagðist mest hafa dáðst að sjómannastéttinni. Eg sá ekki þá stétt manna, svo að eg þekkti hana frá öðm fólki þar heima. Mér leizt vel á Islendinga yfirleitt. En eg sá fátt af þeim að verki, meðan eg var í Reykjavík — og enga stétt manna að verki, nema bílstjóra. — Þeir unnu oft nætur og daga, og þeir unnu vel, svo vel, að eg hefi enga stétt manna séð vinna betur. Meira um þá seinna. Ekki man eg hvort það var þenna dag eða síðar, sem eg kom i kirkju- garðinn. Það er Reykjavíkur kirkju- garð. En eg má eins vel minnast á hann nú eins og síðar. Eg fann oft til hrifningar yfir framtakssemi og myndarskap landa minna þar heima. F.n fátt tók mig sterkari tökum í "II ^flie Woi\ld-Famou$ Appetizeiv I B ^ ■ m mm. m mmm m m. m m m JÍ now Odtai nad le in Canada AALBORG. M«df m Dencia* VÖRUR FRÁ HINNI FRÆGU BRUGGUNARVERKSMIJU í ÁLABORG í DANMÖRKU, ER ALDARLANGA REYNSLU HEFIR AÐ BAKI, ER NÚ HÆGT AÐ FÁ í CANADA. AALBOaC TAFFEL AKVAVIT MIÐINN Á FLÖSKUNNI ER TRYGGING FYRIR GÆÐMU Á INNIHALDI HENNAR. — í>essi auglýsing er ekki birt af Vín- sölunefndinni né af stjórninni í Manitobafylki. Vantar 100 Menn Stöðug, vel borguð vinna Oss vantar fleiri menn undireins og borgum 50c á kl.tjmann áhuga- miklum mönnum. Part af tímanum borgað fyrir meðan þú nemur iðn sem vel er borguð svo sem Auto Mechanics og Garage vinna, En- gineering og raffræði, plastering, tile setting og húsavírun. Einnig rakara-iðn, sem er hrein inni vinna. Menn hætta erfiðisvinnu og nema nú ion sem betur er borguð. Skrifið eða komið eftir fríum bókum um tækifærin hjá Dominion. The Dominion er með stjómarleyfi starf- ræktur með frírri atvinnudeild. Vér ábyrgjumst að gera menn á- nægða. Þetta er stærsta stofnun sinnar tegundar, með útibú hafa á milli í Canada og Bandaríkjunum. Utanáskrift vor er; þeim efnum en kirkjugarðurinn. — Hann er yfirleitt vel hirtur og vel frá honum gengið. Þétt settur er hann nú orðinn. Margir eru þar fallegir minnisvarðar og afar mik- ið af allskonar blómum, svo að hann minnir eigi síður á lystigarð en graf- reit, nema vegna hinna þéttskipuðu leiða. Eitt var það þó, er snart einkennilega tilfinningar mínar. Var það bautasteinn Sigurðar Breiðfjörð. Einhversstaðar minnir mig að eg hafi lesið ritgerð um það, hvað þessi bautasteinn væri viðeigandi. Mér kom hann svo fyrir sjónir, að hann væri fremur minjar hungursdauða mannsins, en verka hans. Máske það sé eins gott — viðeigandi. Sigurður reisti sér sjálfur minnisvarða með verkum sínum. . Þjóðin reisir sér minnisvarða fyrir það að svelta skáldið. Steinninn er ömurlega Ijót- ur og lítilfjörlegur. Maður gengur frá honum með þeirri tilfinning, að hann minni á horfallinn líkama manns, sem átti betra skilið, lífs og liðinn. I Frá kirkjugarðinum gengum við niður að tjörninni og kringum hana. Þar sátu þrír svanir i grasinu á bakkanum, gæfir mjög. En mér virtust þeir gamlir, svo að ei mundu þeir til frambúðar. Að minnsta kosti voru þar engir ungar, sem þó hefði átt að vera um þenna tíma árs. — Samt eru þeir til prýðis á meðan end ist, og gæfir eru þeir nú. Upp frá tjöminni til norðausturs — ef eg er ekki áttavillt — blasir við spítalinn, sunnan við eða sunnan i hoitinu. Umhverfis hann er ljómandi blettur, grænn og sléttur; og ef eg hefi tekið rétt eftir, dálitill hafra-akur, vel vax- inn á þeim tíma árs. Niður með tjörninni að austan og upp frá henni, eru sum stærstu og fallegustu iveru- hús borgarinnar; og nær tjöminni er gamalmennahælið og ýmsar fleiri myndarlegar byggingar. A þá leið er bærinn að færast. Stór stein- steypuhús ' eru að þjóta upp vestur frá spítalanum. En sökum þess að eg er ekki viss i áttum, skal ekki frekar farið út f þesskonar lýsingar. Eg var aldrei ein á ferð um Reykja- vikurgötur, og setti því ekki á mig afstöðu stræta og bygginga, eins og eg annars hefði orðið að gera; fannst einhvern vegiyi að nægur yrði tími til þess, eins og svo margs annars, sem eg ætlaði að gera . En hann reyndist langtof stuttur. Þess vil eg geta hér, að yfifleitt fannst mér Reykjavik hreinlegur bær, þrátt fyr- ir alla rigningu, sem var flesta daga meðan eg dvaldi þar. Mér leizt og mjög vel á fólkið. Það er frjálsmannlegt, gáfulegt, fallegt og vel til fara . Yngra fólk klæðist svo, að eigi mundi það þekkjast fat- anna vegna frá amerísku fólki, svona hversdagslega. En á samkomum, há- tíðum og tyllidögum, er mikill þorri íslenzkra kvenna í hinum íslenzku þjóðbúningum, og eru þeir bæði skrautlegir og fara vel. Sannast að segja fannst mér kveða mikið að hin um íslenzku frúm á íslenzku þjóðbún- ingunum, einkum upphlut og skaut- búningi. Máske það sé þjóðemið í mér, sem miklaði svo í augum mín- um konur þær, er þannig klæddust, og þó fannst mér og mikið til um sumar þær konur, er klæddust er- lendum tízkubúningi, sérstaklega fyr- ir þá sök, að allar heimakonur, er svo klæddust og eg sá, stilltu svo til hófs með tizkudrottningu, að vel fór. Að því er peysubúning snerti, þótti mér hann fara mörgdm konum vel — þeim sem eru sérstaklega fallegar og kunna sérstakt lag á því að láta hann fara vel. Sérstaklega á það við húfuna, -hver sem hana notar. Mér þykir hún sannast að segja ekki falleg. En hún er svo smá, að lítið ber á henni, og fallegt kvenfólk er fallegt þrátt fyrir hana — en alls ekki vegna hennar. Enda fer hún aðeins vel þeim konum, sem hafa mikið og fagurt hár, og slíkar konur eru margar á íslandi. Þenna dag, þ. e. 23. júní, fór eg til Kristínar frænku minnar og var þar þá nótt, en Marta fór heim til sín. Seint þetta kvöld háttuðum við, — klukkan var víst nálægt þvi að verða 12, þ. e. miðnætti. Þegar við erum hálfháttuð, kom frú Bríet Bjarnhéð insdóttir, sezt hjá mér og segir mér, eða okkur, að Landskvennafélagið sé að hugsa um að hafa eitt kvöld með vestur-íslenzkum konum. Hafi þeim helzt komið saman um 4. júlí. Rejmd- ar vissi hún ekki hvað hún ætti um það að segja. Eg vissi það ekki heldur, en hélt að það mundi vel ráð- VISS MERKI eru vottur um sjúk nýru. Gin Pills bæta fljótt og gersamlega, þar sem þær verka beint en þó þægilega á nýrun—og þannig bæta, lækna og styrkja þau. Kosti 50c í öllum lyfja búðum. 132 ið, því þá muncii meirihluti þeirra Vestur-lslendinga dreifður um ^sveit- ir og sýslur landsins. Bríet virti mig nákvæmlega fyrir sér — var ekki viss um að hún þekkti mig. En það gerði ekkert til, eg þekkti hana, bæði sem unga stúlku og síðan gegn- um blað hennar og starf hennar f þarfir kvenréttindamálsins. Eg hafði mynd af henni i “Freyju”, og gat hennar með öðrum íslenzkum konum þegar jafnréttismálið vann sigur á Islandi. En á þctta minntist eg ekki þetta kvöld, aðeins á það að eg þekkti hnna vel. Hún sagði ekkert við því og fór svo innan skamms, eins og hún kom, án þess að kveðja. (Framhald) The Majority Prefer “The SUCCESS” OURSTAFF THE HOME OF SUCCESS D. F. FERGÚSON, W. C. ANGUS C.A. President Principaí ACCREDITED By can hold Membership in the B.E.A. D. F. FEKGUSON, President W. C. ANGUS, C.A., Principal D. S. LOFTHOUSE, C.A. W. M. HURLEY, C.A. J. J. C. SHELLY, C. A. F. JOHNSON, C.A. WARD McVEY, C.A. F. G. MATHERS, B.A., L..L.B. G. O. THORSTEINSON, B.A. GENEVIEVE SCHUMACHER, B.A. RITA GOOD, B.A. EVA HOOD, P.C.T. MABEL JILLET, P.C. T. ISABEL McNAB, P.C.T. JEAN LAW, P.C.T. JEAN FRASER, P.C.T. VERA SMALLRIDGE, P.C.T. J. C. WAY A. W. HUDSON C. L. NEWTON A J. GRAY D. M. COX B. ERLENDSON G. H. LAUGHTON MARGUERITE DE DECKER ISOBEL McGUIRL KATHLEEN McGUTRL MARY BARBOUR LILIAN AYLSWORTH MARY RAE LOA EYRICKSON MARGARET CHALMERS MARIE CAUGHEY Department of Higher Accountancy and Business Administration A complete trainlng of university grade in Accounting and Business Administration. Classes and lectures conducted by six Chartered Accoun- tants and by specialists in Law and Income Tax. Special coaching for C.A. examinations. Growing Larger Every Year 1. During the year ending June 30, 1930, the “Success” College enrolled more than 2,200 day and evening students, or more than the combined enroliments of aíl other Busi- ness Colieges in Winnipeg, if not in Mani- toba. Although severai new Business Col- leges have been established in the Province since 1927, and aithough the Province has been intepsively canvassed by representa- tives of ciompetitive Business Coileges and Mail Course Schools, the “Success” Coliege still continues to be the largest private com- mercjal school in Canada. Location Favorable for Employment 2. The “Success” College is iocated at the comer of Portage Avenue and Edmon- ton Stfeet, right in the very heart of the City of Winnipeg, on its principal street, in the midst of banks, department stores and office buildings, where thousands of per- sons pass its doors every day and where em- ployers can conveniently call on our Em- ployment Department t<f secure their offiee help. 'The activities of this environment are an inspiration to our sbudents to efficiently fit themselves for the greater opportunities which immediateiy surround them. An Accredited School 3. The “Success” has been accredited by the Business Educators Association of C^nrda and by the National Association of Ao^edited Commercial Schools. Members r>f these associations are pledged to honor- able dealings, adequate courses, and thor- ough instruction. They are always the leading Colieges in their community. President and Principal Give Personal Attention 4. The “Success’’ is the only Business Coilege in Winnipeg employing a Chartered Accountant who spends his entire time and attention wifchin his oollege. Likewise, it is the only Business College in Winnipeg whose President devotes his whole time to the in- terests of his students. This co-operation of Principal and President is of particular value to “Success” students. Success Instruction is More Thorough 5. The thoroughness of “Succéss” in- struction appeals to empoyers, as is illus- trated in the fact that our Employment De- partment annualiy receives more than 2,000 calis for our graduates and students. If you can say, “I trained at the ‘Success,’ ” it will help you when applying for a position. More Individual Instruction 6. You will receive more personal atten- tion and individual instruction ot the “Suc- cess.” The average number of students per teacher at the “Success” is smalier than elsewhere and is limited to the point where thorough instruction can be given. Leading in Results of C.A. Examinations 7. Results in 1930 of the Intermediate and Final Examinations set by the Univer- sity of Manitoba and Institute of Chartered Accountants show that fche Success School of Accountancy had a high percentage of passes among its sbudents and a greater number of passes than were obtained by any other Accountancy School in Manitoba. Environment is an Advantage 8. At the “Success” you wili find young men and young women of superior type, for we admit only intelligent, industrious and oourteous students. Oiur system of refund- ing tuition to, and dropping from our roll, any who do not measure up to our standard of education, character and intelligence, gives quality to our student b<^dy at all times. New Students May Enroll At Any Time Next to the privilege of welcoming you as a student, we appreciate the opportunity of sending you our prospectus. The best prospectus, however, cannot make clear the chief advantages of “The Success College”—the skill and kindness of its teachers, its system of personal instruction, the spiendid quality of its students, its thorough and interesting courses, attractive and healthful class rooms, and its many helpfiul influences and associations. Our system of individual instruction makes it possible to commence at aný time and to start right at the beginning of each subject. CALL, PHONE OR WRITE FOR FREE PROSPECTUS Phone 25 843 EDMONTON BLOCK 385 PORTAGE AVENUE Cor. Edmoníon St. and Portage Ave. (Oppoolte Boyd Block) Phone 25 843

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.