Heimskringla - 08.10.1930, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.10.1930, Blaðsíða 8
rnapcttaacuj 0 %. BLAÐStÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 8. OKTÖBER 1930 Fjær og Nær Séra Ragnar E. Kvaran messar i Arborg' næstkomandi sunnudag, 12. «kt., kl. 2 e. h. • *. * Ein deild Kvenfélags Sambands- safnaðar hefir “Silver Tea” fimtu- daginn þann 16. þ. m. í fundarsal Sambandskirkju, á Banning stræti. Verður þar einnig skemt sér við spil. * * * Jóns Sigurðssonar félagið, I. O. D. E., heldur fund þriðjudaginn 14. okt., %S 680 Banning St. Fundurinn byrj- ar kl. 8 að kvöldinu. Félagskonur eru áminntar um að koma. * * * Hr. ólafur Pétursson fasteigna- 3ali kom úr Islandsferð sinni s.l. miCLvikud. Ferðaðist hann víða um Tsland og lætur hið bezta af för sinni. 1 A mánudagskvöldið var kom hing- að til bæjarins Mrs. P. S. Pálsson, ásamt dóttur sinni, úr Islandsför. — Hafði hún dvalið á æskustöðvum sínum fram eftir haustinu. * * * Hingað kom til bæjarins um s.l. helgi hr. Sveinn Þorsteinsson frá Wynyard og dvaldi fram eftir vik- unni í heimsókn hjá ættingjum sín- um og kunningjum hér í borginni. • * * Mrs. A. Þ. Eldon kom til bæjarins í byrjun þessa mánaðar. Hún var á Islandi í sumar í nær því þrjá mán- uði. Heimili hennar verður 490 Beresford Ave., hjá dóttur hennar, Mrs. Fred G. Tipping. * * * Til G. J. Guttormssonar skálds fyrir “Gaman og alvöru”. Ragnar E. Eyjólfson Chiropractor Stiinilnr sérstnkleirn: tilKt, hnkverkl, tnuKnvelklnn o»r nvefnlelnl Stmnr: Off. S0720: Helmn 30 203 Suite 837. Somemet BldK., 204 PortnKe Ave. Þó þúsundanna þelið kalt þig í tryggðum svíki —- þér er búið, þrátt fyrir allt, þúsund ára ríki. Þú yfir sléttan almúgann eins og risi gnæfir. Alda-guð og andskotann örvum skáldsins hæfir. J. S. frá Kaldbak. THOMAS JEWELRY CO. Crsmíði er ekki iærð á einu eða tveimur árum. 25 ára reynsla sannar fullkomna þekkingu. Hrenslun $1.00 Fjöður $1.00 Waltham trr $12.00 Póstsendingar afgreiddar tafar- laust. CARL THORLAKSON úrsmiður. 621 Sargent Ave., Winnipeg 3VIRS. THOR BRAND 726 VICTOR STREET WINNIPEG tekur á móti sjúklingum (con- valescent patients)og annast um þá á heimili sínu. Talsimi: 23 130 J. A. JOHANNSON Carage and Repair Service i Banning and Sargent • Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Otls, Extras, Tires, Batteries, Etc. Pálmi Pálmason Violinist & Teacher 654 Banning Street. Phone 37 843 ROSE THEATRE Phone 88 525 Sargent and Arlington Thur., Fri., Sat., This Week JOHN BOLES —ln— KING of JAZZ With Paul Whiteman and his band Added Comedy — Serial Mickey Mouse Mon., Tues., Wed., Next Week SHE COULD’NT SAY NO With WINNIE LICHTNER CHESTER MORRIS e08005SOS6050058000CC08008MOSOOÖ0000050000SOffl HLJÓMLEIKUR | Karlakór íslendinga í Winnipeg, pndir stjórn Björgvin: | Guðmundssonar, halda hljómleik að GIMLI, MANITOBÁ FIMTUDAGINN, 16. OKTÓBER N. K. Aðstoðaðir af: Paul Bardal, Baritone Pálma Pálmason fiðluleikara RAGNARI H. RAGNAR píanóleikara ASgangur 50c Byrjar kl. 8.30 e.h. DANS Á EPTIR vjocooooooooooooscoooecocceocioeoooBccoeooo©oooooooee©i SÖNGSAMK0MA Söngflokkur lútherska safnaðarins á Lundar, undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar, heldur söngsamkomu í KIRKJUNNI, FÖSTUDAGINN 17. OKTóBER n.k., K. 8.30 e.h. Þar verða bæði blandaðar raddir og karlakór; ennfremur einsöngur og tvisöngur. NOTIÐ TÆKIFÆRID OG FJÖLMEENIÐ! Aðgöngumiðar fást í Maple Leaf Creamery og kosta 50c fyrir fullorðna; 25c fyrir böm. Enn til sýnis - Yður mun undra, hve margvisiega er hægt að nota gas bæði í heimahúsum og á verkstæðum. Sjáið sýningu vora á verkstæðum vorum á Assini- boine Avenue. Simið 842 312 eða 842 314. Winnipeg Electric Company “Your Guarantee of Good Service” TIL LEIGU—Eitt eða tvö hrein herbergi, með eldavél, ef óskað er. — 659 Wellington Ave. * * • Dr. Rögnv. Pétursson og sonur hans Þorvaldur lögðu af stað á mánudaginn í ferð vestur um Sas- katchewan. Gerðu þeir ráð fyrir að dvelja vikutíma þar vestra. • * * Mrs. ólafur Hallsson frá Eriks- dale, Man., er heim til íslands fór i sumar, kom aftur til Winnipeg 2. okt. s.l. Frá tslandi fór hún 10. sept. Hún lét hið bezta af förinni og dvöl sinni heima á Islandi. * » * Heimilisfang Jóns Finnbogasonar þess er Vald. V. Snævarr, Norðfirði á Islandi, var að spyrjast fyrir um, er 618 Alverstone St., Winnipeg, Canada. * * • Mr. Dan. Líndal frá Lundar bið- ur þess getið, að hann hafi allmikið af netum, korkum og sökkum til sölu á mjög sanngjörnu verði. * * * Vér viyum beina athygli allra Ný- Islendinga að hljómleikum hr. Am- gríms Valagils, sem auglýstir eru hér á öðrum stað í blaðinu. I blaðinu Free Press segir á þessa leið um söng hr. Valagils í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg: — “Ungur söngvari með óvenjulega að- laðandi rödd, sterka og hljómfagra, er fór aðdáanlega með skandínavisku söngvana. Undirleikurinn var mjög viðfeldinn í þessum söngvum.” * * • Gimlibúar eiga von á ágætri skemt- i un þann 16. okt. n.k., þar sem er söngskemtun karlakórs hr. Björg- vins Guðmundssonar tónskálds. Hef- ir kórið áunnið sór vaxandi vinsældir með hverjum samsöng, er það hefir látið til sín heyra. Einsöngvarinn að þessu sinni verður hr. Páll Bardal, og er hann kunnur Vestur-lslending- um fyrir sína miklu og hljómfögru rödd. Hinir ungu og efnilegu lista- menn, hr. Pálmi Pálmason fiðluleik- ari og hr. Ragnar H. Ragnar píain- isti, munu einnig stuðla að því að gera skemtun þessa sem ánægjuleg- asta og áhrifamesta. jcoooooooooooooooooooooooo, Aður en þér birgið yður að kol- um eða coke, látið oss senda yð- ur cord af góðum við. Vér höf- um ágætar birgðir fyrirliggj- andí. Birch Tamarac..... Pine ....... Poplar ..... Slabs, heavy $1.00 aukaborgun fyrir að saga eða kljúfa viðinn. Símar: 25 337 — 27 165 — 34 242 $11.00 per cord $10.00 per cord $ 8.00 per cord $ 7.50 per cord $8.50 1 PANTIÐ HLASS I DAG H ALLIDAY BROS. O Sat. and Mon., Oct. 11 and 13 S 8 “THE BORDER LEGION” 8 8 with § N RICHARD ARLEN, Q Ö FAY WRAY & JACK HOLT » N “Hot Lemonaíle” S ^ “Galloping Gaudis” O | Tue., and Wed., Oct. 14 and 15 K “CAUGHTSHORT” 8 with 8 Q MARIE DRESSLER Q 0 POLLY MORAN O \ and ANITA PAGE S 6 “Doll Shop” Q S “Humorous Flights” X “Snapshots” Thur. and Fri., Oct. 16 and 17 “SHADOW OF THE LAW” With WILLIAM POWELL Q “Sugar Plum Papa” “Steel Sang” — “News” BIG CONTEST! J Come and Win a Prize October t llth to 18th. I ÍÞSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO©! WONDERLAND THEATRE ---------- Canadian Prosperity Week October llth to 18th LIMITED 342 PORTAGE AVE. Mason and Risch Building JOH.\ OLAFHOII umbotismatSur bacciœraœanaaaEæœaaaaaacææS All patrons attending this theatre during Prosperity Week, will be giv- en the opportunity to obtain many valuable prizes, each paid admission ticked will entitle the holder to ésti- mate the weight of a lump of Wild- fire Coal, which is on display in a showcase in our lobby, to the correct or nearest correct the winner will have their choice of any article, tho rest of the prizes will be distributed in the same manner, 2nd, 3rd and so on down the line until the last one has been given out. You can attend our theatre as many times as you wish during Prosperity Week and estimate with each paid admission ticket, prizes being donated by the leading merchants of this district, who have been kind enough to co- operate with us in CANADIAN PROSPERITY WEEK. The lucky winners of this contest will be an- nounced in this theatr.e MONDAY NIGHT, OCTOBER 20th. LIST OF MERCHANTS DONATING PRIZES: M E. Nesbitt Limited, Sargent and Sherbrook — 1 Porable Gramaphone Wood’s Coal Co., Ltd., Phone 45 268 — 1 ton of Wildfire Coal ... Roberts Drug Store, Sargent and Sherbrooke — 1 Compact Set. Neal’s Store, 593 Sargent Ave. — 1 Box of Apples. The Royal Bank of Canada, Sar- gent and Sherbrook, 2 One Dollar Sav- ing Accounts..................... ....Joe Valenne, 607 Sargent Ave. — 1 pair of Slippers. San Remo Fruit Store, 616 Sargent Ave. — 1 Box of Grapes. G. F. Dixon, 591 Sargent Ave. — Choice Leg of Lamb. Hljómleikar ARNGRÍMUR VALAGILS íslenzkur baritone með aðstoð Ragnars H, Ragnar píanóleikara heldur hljómieika að ÁRBORG, MAN„ MÁNUDAGINN 13. þ.m., Kl. 8.30 e. h. Inngangur 50c Unclaímed Clothes Formerly at 280 Kennedy St„ now located at 471V2 Portage Ave. North side — just west of The Mall OPENING SALE all thls week Regular “Unclaimed” Prices CUT IN TWO Suits and Overcoats, worth $25 and $35, Selling from . .......$9.75 up BUY ON PAYMENTS Tel. 34 585 HVAÐANÆFA. Enginn efast um það, að ekkert er hægt að gera betra við ungar stúlk ur en að gifta þær, og skilja Frakkar þetta mörgum þjóðum betur. Hefir stjórnin" nýlega samþykkt að greiða 300 dollara heimanmund með hverri stúlku á aldrinum 21 til 30 ára, sem á því þarf að halda eða frekar geng- ur út með því móti. Meðfram vakir það fyrir Frökkum, að engin stúlka þurfi að pipra fyrir það eitt, að hún sé of fátæk til þess að nokkur vilji líta við henni. ’ 1 * Svo er að sjá sem tímar krafta- verkanna séu énn ekki um garð gengnir. A kvikmyndahúsi i London var verið að sýna myndina, sem tek- in hefir verið eftir hinni frægu stríðs- sögu Remarques: “Allt tíðindalaust i vesturvígstöðvunum”. Þar var við- staddur hermaður nokkur, að nafni Sullivan frá Birmingham. Hafði hann á stríðstímunum tekið þátt í hinum blóðugu orustum við Ypres, særst þar og fengið taugahristing svo mikinn, að hann missti málið. Þegar hann sá nú aftur hinn blóðuga víg- völl á myndinni, komst hann í svo mikið uppnám, að allt í einu fyrr en Walker Canadas Flnast Theatre INoriasÍM . for 13 years .all over iMnly After . iiNinvr Kleerex for 10 weekn KLEEREX KIIIm Ecxemn, Pmot- faMÍM, Salt Rheiim, CrilblalnM. BoIIn, I'impleM, PoInoii Ivy, Iteh, Illood PoImoii, Erythemn, nuriiM, Acne, Rlngnorm, PemphlKiiM, gllive.N, ('n t n, IlurnM, etc. PRICES ■ 50c, $1.00, $2.ob—Ib. $6.50 ConMultntion Free KLEEREX MFG. CO. MHS. F. McGREC^OR, PROP. TELEPHONE: 86 136 263 Kennedy Street Residence Phone 51 050 THIS WEEK “REBOUND” XlatineeM Weilnesday & Saturday ;;;VD NextWeek *il. Another New York Success The Royal Family By George Kaufman and Edna Ferber Evgs. Mats. Orchestra .... $1.00 50c Balcony Circle ...75 50c Balcony ........ 50 50c Plus 10% Tax Gallery (Not Reserved) 25c aann varði tók hann að hrópa af öll- iim kröftum sömu setninguna og hann enti aldrei við á vígvellinum fyrir mörgum árum síðan. City Milk mjólkursalinn sem fer um strætið mun með á- nægju koma við hjá yður. Kallið til hans eða símið beint til: Phone 87 647 ibððcesoseoðosGcooeoseoseeR DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87 308 THREE LINES D. D. WOOD fií SONS LIMITED. WARMINC WINNIPEG HOMES SINCE “82” LIMITED Sérstök kjörkaup Því ættuð þér að brenna við, þegar vér færum yð- ur nýunnin Souris Stove kol, og komum þeim í kola- klefann yðar, fyrir aðeins $4.50 tonnið? Þetta er ein- mitt hið rétta fyrir marghýsi! TALSIMAR 24 512 — 24 151 Beds—Sprlngs & Mattresses To Those Back From Lake or - - Camp And Don’t Forget— BLANKETS, COMFORTERS and GENERAL BEDDING. on Easy Terms Gillies Furniture Co. Ltd. who have beds and beddings to replace, this store offers an unusual assortment at very attractive prices — complete bed outfit at $1.00 per week. Why not come in and ehoose yours NOW? 956 MAIN ST. PHONE 53 533

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.