Heimskringla - 17.12.1930, Page 1
DYERS & OLEANERS, LTD.
SPECIAL
Men’s Suits Dry ff 4 aa
Cleaned & Pressed I iUU
(Cash and Carry Price)
Delivered, $1.25
Buttons Tightened, Replaced
and all Minor Reparirs Free
DYERS & CLEANERS, DTD.
SPECIAL
Ladies’ Plain Silk AA
Dresses Dry Cleaned ^ I >UU
& Finished
(Cash and Carry PriceJ
Delivered, $1.25
Minor Repairs Free
XLV. ARGANGUR.
WINNIPEG MIÐVHÍUDAGINN 17. DESEMBER 1930.
NCMER 12
Guðrún Friðriksdóttir
F. 11. júní 1840— D. 6. júlí 1930
Á miðju þessu síðastliðna
sumri, er hugir flestra íslend-
inga voru við hátíðahöldin
heima, andaðist hér í bænum,
að heimili þeirra hjóna Jóhanns
gullsmiðs og Guðrúnar Þorleifs-
son, 702 Home St., ekkjan Guð-
rún Friðriksdóttir, einhver sér-
kennilegasta og merkasta kon-
&u úr hópi hinnar eldri kynslóð-
ar hér vestra. Þrátt fyrir hátíð-
arglauminn, barst andlátsfregn
hennar víða, og heim til ís-
iands, og minntust hennar þar
uokkrir, með virðingu og vin-
arhuga, er kynst höfðu henni
áður en hún flutti af ættland-
inu, fyrir rúmum 40 árum síð-
an, þó nú væri sem næst manns
aldur liðinn frá því þeir höfðu
rerið henni samtíða. En Guð-
rúnu var þannig farið, að hún
§ekk ógerla úr huga þeirra, er
henni kynntust, sökum tryggð-
ar hennar og vinfestu, og ým-
íssa þeirra kosta, er henni
fylgdu. Hjá henni fór saman sú
skapfesta og sá skörungsskap-
Ur, er öllu fremur má segja, að
veizlu við aðra, því skapi hennar
var svo farið, að hún var höfð-
inglynd og gjöful um efni fram.
Hún var jafnan fús á það, að
öðrum væri hjálpað, er illa voru
staddir og lagði þá sitt til, eft-
ir því sem efni hennar leyfðu.
en hún vildi að hjálpin kæmi að
notum.
Samfara þessum lyndisein-
kunnum hennar fylgdi tryggð
og staðfesta, er telja máttu frá-
bærilegar. Stóð þá alveg á
sama hvort um menn eða mál-
efni væri að ræða. Vinum sín-
um brást hún aldrei, en mælti
þeim ávalt bót, hversu sem dóm
ar féllu um þá út í frá, vissi sem
var að á slíkum dómum er sjald-
nast mikið mark takandi. Gagn
vart hinum mælti hún fá stygð-
aryrði, en eftir orðum þeirra
fór hún ekki að óreyndu, — og
helzt ekki og fannst sér það
gefast bezt. Hið sama var að
segja um þau félagsmál, sem
henni varð annt um, og hún
fékk sannfæringu fyrir, að
dóma einna eða annara um
e>nkenndi fornöld vora en hin þau mat hún að engu til móts
síðari ár. Hún var ríklunduð,
^aPPgjörn og ötull styrktarmað
Ur hvers þess málefnis, er
^nn tók tryggðir við, en fyrst
varð hún að sannfærast um
gildi þess og þýðingu, og not-
aði hún þá aldrei þann mæli-
kvarðatin, er vísaði til eigin
hagsmuna. Hún krafðist þess
að öll félagsstarfsemi væri
við sínar eigin skoðanir. Það
kastaði engri rýrð á þau í huga
hennar, livað um þau var sagt,
en miklu fremur á dómgreind
þeirra manna, er það gerðu.
Um meiri eða minnihluta álit
var henni alveg sama. Eg held
sú hugsun hafi aldrei gert vart
við sig hjá henni, að það ætti að
ráða um afstöðu manna, hvoru
unnin fyrir málefnisins skuld, megin fjöldinn væri. Að minnsta
eu eigi fyrir eigin hagnað, og
v'ð þá hugsun hélt hún fram til
®filoka. Hvern einstakan vildi
^ún láta standa á eigin fótum,
en ekki varpa byrði sinni yfir á
Þjóðfélagið; trúði því að það
gæti hver og einn, ef hann
temdi sér dáð og fyrirhyggju,
°g lægi ekki á liði sínu. Hitt
fannst henni mannskapsmissir
°g sjálfstæðisglötun, að verða
öðrum handbendi. Með því
gerðist sá hinn sami annara
eign og réði hvorki orðum sín-
um eða gerðum; en þegar svo
væri komið, væri ekkert eftir
af manninum annað en þarf-
irnar.
Ekki spruttu þessar skoðanir
iiennar af því að sjálf væri hún
eftirtölusöm eða naum á lið-
að metnaður hennar hafi vald-
ið því; hún vildi ekki hafa
sjálfa sig að umtalsefni.
Guðrún var Vestfirðingur að
ætt og átti til frændsemi að
telja við þá Þorvald og Skúla
sýslumann Thoroddsen, auk
fleiri góðkunnra Vestfirðinga.
Hún var fædd á Brekku á Ingj-
aldssandi 11. júní 1840. For-
eldrar hennar voru þau hjónin
Friðrik Pétursson Busch, og
Guðrún Jónsdóttir. Til fósturs
var henni komið til séra Jóns
Sigurðssonar á Sæbóli, er prest
ur var í Mýraþingum 1832—53.
Ólzt hún þar upp fram undir
fermingaraJdur, en fluttist þá
til ísafjarðarkaupstaðar til
hannyrðanáms, er fóstri henn-
ar flutti vestur yfir fjörðinn að
Söndum. Á ísafirði nam hún
ýmiskonar útsaum og klæða-
saum og mun hafa stundað
hvorttveggja allan þann tíma
er hún dvaldi á þeim slóðum.
Snemma ársins 1883 giftist
Guðúrn, Sigurði húsgagnasmið
Jóhannessyni. Lærði Sigurður
timbursmíði í Kaupmannahöfn
og kom sem útlærður “snikk-
ari’’ til ísafjarðar snemma árs-
ins 1882. Urðu samfarir þeirra
stuttar, því tæpum þremur ár-
um síðar andaðist Sigurður úr
brjóstveiki. Flutti Guðrún sig
þá til Skúla sýslumanns og frú
Theódóru Thoroddsen, er voru
fyrir skömmu komin til ísa-
fjarðar og dvaldi hjá þeim, það
sem fiftir var veru hennar á
ísafirði. Reyndust þau henni
vel, sem öllum er til þeirra leit-
uðu, enda gleymdi Guðrún því
ekki. Efast eg um að henni
hafi þótt vænna um nokkurt
fólk á íslandi en þau hjón. Eft-
ir að hingað kom fylgdist hún
með öllu er Skúli ritaði, og um
hann var ritað, og var ekki tví-
skift í þeim málum.
Eftir dauða manns síns, fýsti
Guðrúnu burt af ísafirði. Voru
þá Ameríkuferðir alltíðar. Eft-
ir nokkra umhugsun afréð hún
að flytja vestur, vorið 1887. —
Hélt hún rakleiðis til Dakota
og settist að í bænum Hamil-
ton, austan við íslenzku bygð-
ina. Voru þar þá nokkrir ís-
lendingar, er þangað höfðu
flutt vestan úr byggðinni, þar
á meðal Samson Bjarnason frá
Hlíð á Vatnsnesi í Húnavatns-
sýslu, er gegndi innanbúðar-
störfum hjá kaupmanni er Sar-
ver hét. Samson var kvæntur
Önnu dóttur Jóns læknis Jónas-
sonar frá Saurbæ í Skagafirði.
Settist Guðrún að hjá þeim um
tíma, en flutti svo þaðan að
rúmu ári liðnu, hingað til bæj-
ar, og bjó hér svo það sem eft-
-ir var æfinnar.
Fáum árum áður en Guðrún
fór vestur, fluttist Góðtempl-
arahreyfingin til íslands. Árið
1884 var fyrsta stúkan á íslandi
stofnuð á Akureyri, og sama ár
önnur á ísafirði. Fyrir stúku-
mynduninni á ísafirði gekkst,
Sigurður Andrésson faðir Ás-
geirs konsúls Sigurðssonar í
Reykjavík. Flutti hann seinna
hingað vestur (1886), og var
aðal frumkvöðull að stofnun
stúkunnar Heklu hér í bæ, ár-
ið 1887.
Með stúkustofnuninni á ísa-
firði kynntist Guðrún Good-
templarareglunni. Þá komst
hún og í kynni við meira trúar
víðsýni en hversdagslega var
að finna innan kirkjunnar
þeim árum, með viðkynningu
sinni við þau hjón Skúla Thor-
oddsen og frú Theódóru. Hné
hugur hennar þegar í stað í
báðar þessar áttir, svo að hún
kosti fór hún aldrei eftir því
Það eitt réði í hverju efni, hvort
það virtist miða til framfara
og bóta eður ekki. Fjölda
mörg dæmi, um þessar skoðan-
ir hennar, gætu þeir fært til,
er kynntust henni, því svo oft
kom þettá í ljós við ýms tæki-
færi.
Ekki var Guðrún orðmörg
um eigin hagi, og aldrei að
fyrra bragði. Ef hún gat ein-
hverra atburða frá liðnum ár-
um, voru það þeir, er að ein
hverju leyti snertu vini henn-
ar. Um sjálfa sig og ætt sína
talaði hún aldrei. Spyrja varð
hana alls þess, er maður vildi
vita um hana sjálfa, og kom þá
oft að litlum notum. Braut
hún þá löngum upp á einhverju' var við því búin, strax og hing-
öðru og skýrði frá því. Held eg að kom, að taka ákveðinn þátt
í starfi beggja þessara hreyf-
inga. Skömmu eftir komu
hennar hingað, var íslenzki Ún-
ítarasöfnuðurinn stofnaður. —-
Gekk hún strax í söfuðinn, og
ári síðar, 1892 í stúkuna Heklu.
Við bæði þessi félög hélt hún
tryggð til dauðadags, og verður
ótalið allt það verk, er hún vann
í þágu þeirra beggja, í sem næst
40 ár. Síðustu spor hennar
voru vestur í kirkjuna, sunnu-
daginn 15. júní, réttum þrem
vikum áður en hún dó. Voru
>á flest hennar fyrri félagssyst
kina lögð á stað, heim til há-
tíðhaldsins á Þingvöllum. ■—
Fannst henni tómlegt um að
litast í kirkjunni. Er heim kom
setti að henni klökkva, er mjög
var óvanalegt, því að eðlisfari
var hún ekki lingeðja, þó hins
vegar væri hún næm og við-
kvæm fyrir öllu því, er snart
hana til sorgar eða gleði. Gat
hún þess við húsráðendur, að
nú væru flestir vinir sínir sér
horfnir og myndi sér ekki auðn
ast að sjá þá aftur. Var hún
sannspá að því. Sunnudaginn
6. júlí var hún dáin. Jarðarför
hennar fór fram frá kirkju Sam
bandssafnaðar miðvikudagínn
næstan á eftir, og flutti séra
Benjamín Kristjánsson þar á-
gæta ræðu og lýsti hinum
mörgu og góðu kostum henn-
ar.
Meðan liún lá banaleguna,
stunduðu tvær vinkonur henn-
ar hana, Mrs. Guðrún Borg-
fjörð og Mrs. Gróa Brynjólfs-
son. Tók hún veikindunum
með hinu mesta jafnaðargeði.
Var hún málhress fram undir
hið síðasta, og gerði jafnvel
ráð fyrir að komast aftur til
heilsu. Dvaldi hugurinn við fé-
lagsmálin og það sem var að
gerast heima á íslandi.
Á yngri árum þótti Guðrún
hin glæsilegasta kona; skapið
var ríkt, hún var stjórnsöm og
hagvirk, greind vel og dörf í
framkomu, hraust heilsu, ein-
beitt og ákveðin, og ekki upp-
næm fyrir því þó að við örðug-
leika væri að etja; hreinlynd og
góðviljuð. Þessir skapkostir
fylgdu henni alla æfi. Síðari ár
mátti það furðu gegna hvað
heilsa hennar var hraust, það
sem hún lagði þó á sig að gera.
Frá því að hún settist hér að,
og fram til hins síðasta, stund-
aði hún sauma. Var það al-
vanalegt, að hún tæki verkefni
með sér heim að kvöldi og ynni
við það fram undir miðnætti.
Þar þá og oft við, eftir að hún
lagði frá sér verkið, að hún
vekti við bókalestur fram und-
ir morgun, en Mar þó komin
að vinnu sinni jafn rösk og ó-
þreytt næsta morgun. Ensku
nam hún aldrei til fullnustu, en
ekki stóð það henni í vegi fyrir
að kynnast ýmsum hérlendum
fjölskyldum af betri tæi; sögðu
verkin betur til en orðin, um
það, hver Guðrún var. Eru það
líklega eins dæmi, að nokkur
hafi náð þeirri hylli, að mann
fram af manni í þrjár kynslóðir
hafi vinnu og vináttusamband-
ið haldist óslitið, en því láni átti
Guðrún að fagna. Sá orðstír
og sú tiltrú er hún ávann þjóð
sinni, þótt hnígin væri að aldri
og umkomufá, eftir að hún
kom hingað, auk þess alls er
hún lagði félagsmálum vorum
til, verður oss íslendingum á-
vinningur, eins lengi og vér bú-
um hér í álfu og týnumst ekki
eða gleymumst sem sérstakur
þjóðflokkur. Þjóðlíf vort er
auðugra og betra fyrir að hafa
átt aðra eins konu og Guðrúnu
Friðriksdóttur.
R. P.
I Munarheimi
Eftir STEPHAN G. STEPHANSSON.
Þetta kvæði er með því allra síðasta, er skáldið góð-
kunna kvað, eins og ártalið bendir til- Eftir handritum
hans að dæma, var hann rétt byrjaður að draga saman
í kvæðið, er hann veiktist, og lauk hann við það á bana-
sænginni. Ekki gat hann sjálfur fært það í letur, heldur
ritaði dóttir hans það upp fyrir hann, eftir hans fyrir-
sögn. Efni kvæðisins er, sem allir sjá, kveðja heimfar-
enda til ættlandsins. Þeir eru staddir í Munarheimi, en
eru að hverfa aftur til raunveruleikans. Kveðjum er lok-
ið. Upp til landsins stara á eftir þeim út á hafið “ó-
slökkt ljós frá hverjum bæ”.
Efnið stóra í mann og mold
Miðgarðs-frumlag, ísafold
Anda’ og holdi Ýmis gjörð
Úr, hér skópst hin fyrsta jörð.
Jafnvel yzt við ís og snjó
Aldrei vetrar sól hér dó
Sviga-lævi í sólarhring
Sumarljósið skein í kring.
Fóstran góða fræg og stór,
Fæddur hér var Ása-Þór,
Verið hefir vagga hans
Vogar og dalir þessa lands.
Þú hefir risið, ung og ern,
Yfir fimbul-vetur hvem.
Alda vorsól endurskín
yfir gróðurlöndin þín.
Hugum úti hefir þrátt,
Haukfleygum í þína átt,
Valsham Freyju, að vitja þín,
Vonin lánað heim til sín.
Lengst mun gnæfa úr morgunmar
Minning vorrar ættleifðar —
Þegar fátt um þig er dreymt,
Þá er öðrum heimum gleymt.
Það sem lagðist ljóst í grun,
Löngum stundum rætast mun;
Vestan-manna minnst ef er,
Mun til þeirra að spyrja hér!
Sannast mun og það á þeim
Þessum okkar sporum heirti:
Þegar rökkrið þrengir mest,
Þau munu verða ið eina er sést.
II.
Hafsins víða velti-braut
Varpað hefir á móðurskaut,
Upp að rifja æsku-heit,
Islands dreifðu barnasveit.
Hvílík unun er að fá
Ættarhagann kærsta’ að sjá,
Stutt þó verði staðið við
Steinsnar, eftir langa bið.
Hvergi í byggðum bræðragarð
Betri heimsókn kosin varð —
Allur á vor hugur hér
Heima, meðan dvalið er —
Eina fram að efsta blund
Áttum heila gleðistund!
Stara á eftir yfir sæ
Óslökkt ljós frá hverjum bæ.
26.—1.—''27.
^sðooooeccccosocccccosoocecooeoooccoocosc
FJÆR OG NÆR
Hátíðamessur og samkomur
I kirkju Sambandssafnaðar í Winni-
peg:
A aðfangadagskvöld verður jóla-
tréssamkoma fyrir börn, hefst kl
7.30. — Fjölbreytt prógram. Santa
Claus. Allir velkomnir.
Guðsþjónusta verður á jóladaginn
25- desember, kl. 7 að kvöldi.
Sunnudaginn milli jóla og nýárs
verður messað á venjulegum tíma,
kl. 7 e. h.
A gamlárskvöld verður aftansöng-
ur kl. 11.30. Séra R- Pétursson pré-
dikar.
Nýársmessa verður fyrsta sunnu-
dag í nýári.
• • *
Nokkrar myndir eftir Friðrik
Sveinsson málara eru til sýnis og
sölu i bókabúð O. S. Thorgeirsson
ar, Sargent Ave. — Friðrik tekur einn
ig að sér að mála myndir eftir pönt-
un. Allir velkomnir að skoða mynd-
imar, hvort sem keypt er eða ekki.
• • •
Séra R. E- Kvaran flytur guðsþjón
ustu í Riverton sunnudaginn 21. des.
kl. 3 e. h- 1 kirkju Sambandssafn-
aðar.
Jólasamkoma sunnudagaskóla Sam
bandssafnaðar í Arborg fer fram á
aðfangadagskvöld kl. 9 e. h. Allir
mjög velkomnir.
Guðsþjónusta verður 1 kiifcjunRl
kl. 2 á jóladag.
• • •
Forseta hins Sameinaða kirkjufé-
félags hefir borist fagurt þakkar-
skjal frá forseta sameinaðs Aiþingia
og forsætisráðherra Islands fyrir ám-
aðaróskir á 1000 ára hátíðinni.