Heimskringla - 18.03.1931, Side 1

Heimskringla - 18.03.1931, Side 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men’s Suits Dry Cleaned and Pressed ......-.....$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ....$1.00 Oood.H Called For and Delivered Mlnor Repairs* FREE. l'hone 37 061 (4 llnes) MAKE NO MISTAKES CALL DTKRS & CLEANBRS, LTD. PHONE 377 061 (4 lines) XLV. ARGANGUR. WTNNIPEG MIÐVIKUDAGINN 18- MARS 1931 ÍNUIVIEK -*S SAMBANDSÞINGIÐ. ur einnig fyrir nokkuð af uppskeru ársins 1930 nú orðið. Það kpm saman s.l. fimtudag með vanalegri viðhöfn og miklu fjöl- menni. Hásætisræðan, sem var það «ina, er að þingstörfum laut, af þvi sem gert var, var lesin af landsyfir- dómara Mr. Duff, í fjarveru lands- stjóra. Er ræðan birt í lauslegri þýðingu á öðrum stað í blaðinu. BÍLAKOSTNAÐUR $115,840 FÉÐ EKKI NOTAÐ I Manitobaþingin var í vikunni sem leið greint frá því, að aðeins einn íjórði hluti af fénu, er’ sambands- stjórnin lagði fram til að takast op- inber störf á hendur, sem bæta átti ^heð úr atvinnuleysinu, hefði verið notaður. Urðu þeir J. T. Haig og C°l. Taylor heldur forviða, er þeir heyrðu þessa frétt, og spurðu stjórn- lha blátt áfram hvað hún meinti með þessu. Fénu hefði átt að verja fyrir 81. marz, til þess að bæta úr at- vinnuleysinu, en sama sem ekkert hefði verið gert í þá átt. Bar Mr. Clubb, verkamálaráðherra því við, að kostnaðarsamar væri að vetrinum en sumrinu að vinna að opinberum störfum, og úr þessu yrði tekið til dspiltra mála. Féð fengist frá sam- handsstjórninni þó ekki væri notað fyr en eftir 31. marz. Kvað J. S. h'armer þetta ófyrirgefanlega breytni af stjórnarinnar hálfu. Og sparnað- fnn þóttist hann ekki sjá í því, áð láta bæinn yfir veturinn kúgast und- fr byrðinni af að halda lifinu í at- vinnulausu fólki, en fylkið lægi á f^nu, sem ætlað var til að létta Þeim þunga af bænum. RANNSÓKN. h'yrir nokkru fór J. R. Murray, sfjórnandi Alberta Pacific Grain fé- i&gsins fram á það við Bracken- jórnina, að hún léti rannsókn fara frnm á kornverzlunarrekstri Hveiti- samlagsins í Manitoba. Fullyrti Mr. hlurray í kæru sinni, að Samlagið hafi haft af skiftamönnum sínum, Samkvæmt skýrslu er lögð var fram í þinginu í Manitoba s.l. mið- vikudag, á stjórnin 180 bíla, er allir eru notaðir fyrir eitt og annað í þarfir stjórnarinnar. Nam kostnað- urinn við notkun þeirra árið 1930, $115,840. Lapgmest, eða 92 af þessum bil- um hefir símakerfið til afnota; kost aði það stjórnina $55,700. Aðrar töl- ur í skýrslunni sýna, að 10 bílar eru í þágu vínsölunefndarinnar notaðir, sem kostaði $8,800. Ennfremur eru 9 í þarfir heilbrigðismáladeildarinn- ar notaðir; kostnaður $4,500. Þá hefir dómsmáladeildin 28 bíla; kostn aður $13,300. Námadeildin 6 bíla; kostnaður $1,051. Verkamáladeildin 28; kostnaður $22,300. Col. Taylor, leiðtogi conservatíva dró athygli þingsins að þeim gífur- lega kostnaði, sem þessari bílaút- gerð væri samfara. Kvaðst hann ekki sjá t. d., hvernig dómsmála- deildin hefði þurft á svo miklum ferðalögum að halda, að komast ekki af með minna en 28 bíla, sem notkunin á kostaði fylkið yfir 13 þúsundir dala, auk verðs bílanna sjálfra, er ekkert smáræði væri held ur, þar sem þetta eru alt viðhafn- ar reiðskjótar, og yfrið stásslegir til skottuferða. ÍSLAND OG ÞJÓÐABANDA- LAGIÐ. Ríkisstjórnin hefir lagt fyrir Al- þingi þingsályktunartillögu um að Alþingi feli stjórninni að sækja um upptöku Islands I Þjóðabandalagið. Tillagan kemur fyrst til umræðu í neðri deild. MÁLLEYSINGI TALAR. Nýlega fór maður nokkur enskur, er mist hafði málið í ófriðnum, með móður sinni í Ieikhús. Þótti honum mjög gaman í leikhúsinu, og eitt sinn er einn leikandinn sagði smellna setningu, skellihló maðurinn og sagði við móður sína: “Þetta var gott, mamma!” Síðan hefir hann haft málið. Hásætisræðan. TALAR f 4'/2 KLUKKUTÍMA. bæði með rangri vigt (overages) °S rangri flokkun (undergrading) hveitisins. Brackenstjórnin hefir tek- kærur þessar til gerina og skipað fýrir að rannsókn skyldi fara fram. í Tar fonmaður Hveltisamlagsins ekkert á móti þvi, þó kærurnar ^væði hann á engu bygðar. Heitir s®- E, K. Williams, K. C., sem fyrlr rsnnsókninni stendur. Hafði Col. ' Taýlor, foringi conservatíva, á móti því í þinginu, að hann væri til þess sfarfs valinn, vegna þess að hann hef«i áður unnið lögmannsstörf fyr- Samlagið. En Mr. Bracken kvað þa® ekki koma í bága við þetta sfarf. Verjendur Mr. Murrays kváðu Vera lögmennirnir A. B. Hudson, og dr. J. T. Thorson, K. C. lögfræðingur Samlagsins heitir Murrays, K. C. Rannsóknin er þeear hafin. S.l. mánudag hélt fyrverandi for- sætisráðherra, Mackenzie King ræðu i sambandsþinginu, er stóð yfir í hálfa fimtu klukkustund. Ræðan var svar við hásætisræðunni. Aðallega beindi hann orðum sinum til for- sætisráðherra R. B. Bennett, að stefnu hans á samveldisfundinum, og einnig að þvi, að stefna stjórnar- innar heimafyrir hefði haft ilt eitt í för með sér fyrir þetta land. Ræðu þessari svaraði Hon. R. B. Bennett í gær, en ekki er þessa viku hægt að segja frá efni ræðu hans. En það lýtur út fyrir að þetta nýbyrj- aði þing verði fjörugt. TAPAR VIÐ ATKVÆÐA- GREIÐSLU. Á sambandsþingi Canada var eft- irfylgjandi hásætisræða flutt s. 1. fimtudag, við þingsetninguna, af Mr. Justice Duff: Háttvirtu þingmenn efri og neðri deildar! Vér bjóðum yður velkomna til starfs yðar. Tímarnir eru, eins og yður er Ijóst, einhverjir hinir erfið- ustu í heiminum, óg það hefir, að nokkru leyti að minsta kosti, einn- ig til Canada náð. félög, er vörur seldu inn í landið áð- ur, nú bygt iðnaðarstofnanir hér og starfrækja þær nú í Canada. Hið sama er að segja um lög- gjöfina er á liðnu ári var gerð við- víkjandi veitingu til verka, til þess að minka atvinnuleysið í landinu. Enda þótt það skuli viðurkent, að hún bætti ekki til fullnustu úr at- vinnuleysinu, er hitt eigi að siður áreiðanlegt, að með samvinnu sveit- anna og fylkjanna, varð það spor stjórnarinnar til þess, að störf voru hafin á svo mörgu, er þjóðinni lýtur til heilla, að úr atvinnuleysinu var til stórra muna bætt með því. Og fyrir bein áhrif í þessu efni, hefir aldrei í sögpi þessa lands, af neinni sambandsstjórn, eins mörgum mönn- um' verið atvinna veitt, eins og gert var' með þessu ákvæði núverandi stjórnar. Síðan að þing kom síðast saman, hafa fjórir ráðherrar vorir setið á samveldisfundi í London. Nokkur mál snertandi stjórnarfarslega af- stöðu Canada, komu þar til greina. Voru það ýms mál í sambandi við ákvæðin frá samveldisfundinum ár- ið 1926, er til umræðu voru, og sem I aðalatriðunum voru samþykt. Fylkin höfð I huga. Eigi að síður var það álit ráð- herra vorra, að sumum ákvæðum I tillögum þessum væri þannig háttað, að áður en þau væru að lögum gerð, af löggjafarþingum Bretlands og Norður-Irlands, væri réttast, að hin 1 ýmsu fylki Canada hefðu tækifæri En þjóðin í heild sinni hefir horfst í augu við þá með staðfestu og þol- . \ 6 * I á að athuga þau, og ganga úr inmæði, og lítur til framtíðarinnar , gkugga um það a8 þau ekki á neinn með hugrekki og trú, sem hlýtur hái). takmörkuðu þeirra stjórnarfars að sigrasf á erfiðleikunum. 1 með- réttindi. Gg þar sem að þetta læti hefir þióðin staðið sem einn . . var með einróma samþykki full- maður, og í mótlætinu hefir sú hug- | trúa Bretlands> lrlands og annara sjón eflst og styrkst, hugsjón sam- samveldisþjóða ámið heppiiegast, vinnu og samúðar, sem ein er viss- . hefír gtjórn yor boðað öu fylkin til asta leiðin til velferðar og ham- . . • t ________ t ___. fundar við sig 1 Ottawa í aprílmán- ingju. uðii tii þess að ihuga þessi mál. Að Þessir eiginleikar þjóðarinnar eru þeim fundi loknum verður þinginu I kostir, sem varanlegt gildi hafa, og það band, sem þjóðir brezka rikis- vér óskum þess, að þjóðin megi á- jns tengir saman, og að það megi valt eigna sér þá. þeim jafnframt verða til efnalegrar Það hefir orðið yðar hlutverk, að fars8el<lar. færast í fang, að hugleiða vissar ! Samkvæmt stefnu stjórnarinnar, leiðir, sem stjórn vor hefir hugs- viðvíkjandi því, að koma í veg fyr- að sér, með það fyrir augum að ir alt, er atvinnu og iðnaði þessa bæta úr núverandi ástandi, að íhuga lands horfir til óheilla, hefir stjórn-1 Málefnin eru mörg, sem íhuga frekari ráð til þess, að efla atvinnu- arráð vort samþykt, að leggja bann þarf, og framförum landsins hamla efni að líta á fjárhag landsins jafn- framt, og gera ekki of miklar kröf- ur til landssjóðs. Fyrir yður liggur að athuga tolla- lögin, að því er núverandi Ivilnun snertir til Bretlands. Fyrir yður liggur einnig að íhuga frumvarp, er að því lýtur, að mynda tollanefnd. Verkefni hennar er að tryggja viðskiftin eins og unt er. og efla heimamarkað fyrir vörur, sem búnar eru til í landinu. Hún litur eftir, að framleiðendur verði ekki fyrir ósanngjarnri samkepni utan að, og verndar jafnframt hag neytenda. Stjórnin hefir skipað nefnd til að hafa umsjón með eftirlaunamálum hermanna, eins og frá lögunum var gengið í því máli á siðasta þingi. Allar kröfur manna í því sambandl skulu gaumgæfilega athugaðar. Hveitimarkaðurinn ihugaður. Stjórnin hefir gefið hinn alvar- legasta gaum hveitisölumálinu, og hefir gert það, sem hún hefir álit- ið, að varanlegast greiddi fram úr því. öllum sanngjörnum kröfum hef- ir verið mætt af hennar hálfu í þvi máli. Stjórnin er þess áskynja, að með breyttu ástandi markaðarins geti nauðsynlegt verið, að hún veiti frekari aðstoð í þessu sambandi. Henni dylst ekki, að alt, sem að því lýtur, að bæta verð kornvöru, er þjóðinni sem heild til farsældar, og verður það því áhugamál stjóm- arinnar, að gera alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að greiða fyr- ir þvi, að verð hennar hækki. A meðal annara mála, er fyrir yður verða lögð til íhugunar, er frumvarp um að skipa nefnd til að líta eftir fjármálum landsins, að endurskoða lögin um kaup, eem ge'tð eru í stjórnardeildunum, um yfirskoð un þegnréttarlaganna, og prent- eða útgáfulaganna. Beðið eftir dómsúrskurði. Vegna þess að enginn úrskurður hefir enn verið feldur í málinu um réttindi fylkjanna og landsins í sam- Páll S. Jakobsson F. 13. mal 1857 — d. 16. júní 1930. ATHS. — Síðastliðið sumar skrif- aði séra Benjamin Kristjánsson dán- arminningu Páls heitins, sem birtist í Heimskringlu 25, júní. Vandamenn þans hafa óskað þess, að eg geti hans nánar i æfiminningu er fylgi mynd af honum, er þeir ætla að biðja Hkr. að birta. En þó hin skipulega skrif- aða dánarminning tæki fram helztu æfiatriði hans, er óhjákvæmilegt að endurtaka þau í þessari síðari minn- ingu. Páll Jakobsson er fæddur á Snæ- fjöllum á Snæfjallaströnd í Isafjarð- arsýslu. Foreldrar hans voru Jakob Þorsteinsson Halldórssonar bóndi á Snæíjöllum, og Guðrún Hjaltadóttir prests Þorlákssonar á Stað í Súg- andafirði og seinna á Snæfjöllum. Fimm dætur áttu þau hjón einnig, sem hétu: Valgerður, Guðrún, Hild- ur, Elísabet og Jóhanna. Ein þess- ara systra, Hildur, hefir í mörg ár verið búsett í Mikley. Páll heitinn kvæntist árið 1882 eftirlifandi konu sinni Sigríði Jens- dóttur, og fluttu þau vestur um hafa 1887. Fóru beint til Mikleyjar, námu þar land og nefndu Steinnes. Er það nokkru norðar en á miðri eyjunni. Stendur það hátt á vatns- bakkanum, því að klettabelti rís of- an við fjöruborðið, og er þaðan víð bandi við víðvarpið, sem fyrir dóm- i og fögur útsýn yfir Winnipegvatu stólunum er, verður engin löggjöf) og suðurströnd Mikleyjar. Þar hafa því viðvíkjandi gerð á þessu þingi. þau búið síðan. um að sambandsstjórnin taki rekst- ur víðvarpsins í sínar hendur. sem stendur. En til þess að hægt sé að ráða bætur á þeim, þurfa vegi, þjóðinni til meiri heilla og vel- við innfluttri vöru af vissum teg- ferðar, en áður, og að tryggja hana undum frá Rússlandi. og vernda fyrir áhrifum þeim, sem | Mál þau, er stjórn vor hefir á menn að skilja þau til hlítar. Ef utanaðkomandi erfiðleikar eða á- stefnuskrá sinni, landinu til upp-, menn eru í efa um orsakir þeirra standið í heiminum kynni að hafa i byggingar og velferðar, eru svo og afleiðingar, verður sjaldnast mik- Astæðan fyrir tapinu. Wí Sanford Evans, þingmaður fyrir 'nnipeg, hélt þvi fram i ræðu í ^nitobaþinginu s.I. viku, að orsökin sem lagið værl fyrir því ,að Hveitisam- væri eins efnalega illa statt °S raun er á, væri sú, að það hefði faPað i hlutaveltumarlkaiðinum í Grain Exchange. Kvað hann Sam- ^aS'ð hafa haft eins mikið í veltu þar og 14 miljónir mæla í einu. n meðah alt hefði gengið vel hefði þa® blðasast. Þegar verð fór aftur a® bríðlaekka, hafi Samlagið tapað, Við atkvæðagreiðslu í brezka þing inu s.l. mánudag, varð Macdonald stjórnin í annað sinn í minnihluta Málið sem atkvæðagreiðslan fór fram um, var viðvikjandi breytingu á kosningalögunum, þar sem ráð var gert fyrir að afnema háskóla- kjördæmið. Forsætisráðherra hefir látið á sér skilja, að stjórnin segi ekki af sér þótt svona færi. . Hún varð 4 atkvæði 1 mininhluta. för með sér á þjóðlífið hér. ' I FORMAÐUR JÁRBRAUTA-* RÁÐSINS. 0 C. P. Fullerton, dómari i áfríun- arrétti Manitobafylkis, hefir verið kjörinn formaður járnbrautarráðs- ins í Canada, af sambandsstjórninri. eins °S fleiri. Mr. Evans kom með ®lur er þetta sýndu, sem livorki . °ru braktar í þinginu, né hafa ver- s'ðan. Ennfremur kvað hann á- yrgðina, sem á fylkinu hvíldi fyrir u Samlagsins, meiri en greint befði 'nni. verið frá í þinginu af stjórn- Þvi hún næði ekki aðeins til uPPskerunnar fyrir árið 1929, held- KREFST $100,000. Bram Thompson, K. C., í Regina. krefst $100,000 af fylkisstjórninni í Saskatchewan, fyrir störf sín í sam- bandi við auðlindir fylkisins. Segist hann hafa glímt við að ná þeim úr höndum sambandsstjórnarinnar s. 1. 12 ár á sin neigin kostnað, og sé hann því vel kominn að þessum eftirlaunum. Mr. Thompson var einn af þremur mönnum, er fyrir hönd fyrverandi fylkisstjórnar hefir unnið að þessu, en hefir að boði núverandi stjórnar orðið að láta af þvi starfi. Enda þótt Canada hafi, þrátt fyrir þá erfiðu tíma, sem yfir heminn hafa gengið, ekki þurft að reyna þa»r hörmungar, sem mörg önnur lönd hafa orðið að reyna, vonum vér, að það dragi ekki úr áhuga yð- ar á þyí, að beita áhrifum yðar alt sem unt er til þess, að efla hag þessa lands, að gera hann, ekki að- eins eins og hann hefir beztur ver- ið, heldur betri en hann hefir nokkru sinni verið ,eins og öllum, er vel- ferð landsins bera fyrir brjósti, hlýt- ur að vera hið mesta áhugamál. Það var með þetta íhuga, sem stjórn vor tók sér fyrir hendur á bráðabyrgðarþinginu s.l. september, að reyna að uppræta orsökina til iðnaðarkreppunnar, sem land þetta hefir lengi þjáð, með þvi að gera nokkrar breytingar á tollalöggjöf- inni. Hún var með það fyrir aug- um gerð, að koma í veg fyrir hin illu áhrif, er samkepni heimsins hafði á iðnað þessa lands. Tolllöggjöfin hefir greitt fyrir. ; kunn, að ekki þarf hér að telja þau upp. En meðal þeirra er ellistyrkt- armálið, að hlynna að akuryrkju, mentamál, að leggja þjóðvegi og svo framvegis. pjárhagurinn. ið af framkvæmdum. Stjórnin hefit' mjög gaumgæfilega rannsakað or- sakir ástandsins í landinu, og er eindregið þeirrar skoðunar, að margt af því, sem að er, eigi ekki rót sína að rekja til hins erfiða ástands nú Stjórn vor getur ekki landinu í í heiminum, heldur séu orsakirnar hag breytt út af þessari fram- kvæmdastefnu sinni. Hún hefir íhug- að vandlega, hvernig störfum skuli haga, og nú er það verkefni yðar að taka þátt i þeim störfum, á falið að gera allar frekari ráðstaf- anir því máli viðvíkjandi. Þá var og rækileg íhugun gefin því máli, er líklegt er að til þess verði, að viðskifti verði hafin i stærri stíl en áður milli þjóða brezka ríkisins, öllum aðiljum þess til hagsmuna. Voru mörg atriði i sambandi við það mál, er allir full- trúarnir voru samþykkir, og mega að svo miklu leyti útrædd heita. Viðskifti innan brezka rikisins. En frekari íhugun er nú verið að gera hjá öllum þjóðum brezka veld- isins viðvíkjandi þessu þýðingar- mikla máli. Og það er von vor, að eldri og til orðnar heimafyrir. Ymislegt af því, sem nú er að, má beinlínis rekja að öllu leyti til slíkra orsaka. Reikningarnir yfir stjórnarrekst- Páll og Sigríður eignuðust 9 börn og dóu fjögur í æsku. Ein dóttir þeirra, sem Jóhanna hét, druknaði — þá fulltíða stúlka — á skipinu Princess, sem sökk á Winnipegvatfni árið 1906. Fjögur börn þeirra, sem lifa, eru öll í föðurgarði. Þau heita: Gestur, Bergþór Gerald, Þorsteinn Jens og Matthildur Elísabet. Þrjú af þeim eru ógift. En Gestur var kvæntur önnu Bogadóttur Sigurgeirssonar prests frá Grund, en misti hana unga frá fjórum börnum í bemsku. Það er sagt að forfeður Páls heit ins hafi verið sjómenn miklir, stjórn arar góðir, glöggir á veður og var- kárir mjög. Kipti Páli mjög í kynið, þvl að hann vandist snemma sjó og varð formaður komungur. Kunni hann urinn siðastliðið ár, og áætlaður j margar sögur af glöðu sjómannalifi reikningur fyrir komandi ár, verða j þegar hann var á léttasta skeiði bráðlega lagðir fram í þinginu. Á- og fjör og kapp hló i hverri hreyf- ætluðu reikningarnir bera með sér. I mg. Varð þeim sem þetta ritar star- að stjórninni dyist ekki, að á allri ( sýnt á hinn aldna þul, þegar hann sparsemi verður að halda meðan á- j hóf frásögur sínar. Yngdist hann þá standið ekki batnar, þó framhjá, í annað sinn, stóð teinréttur og engu sé gengið, er hugsanlegt er,; breiddi út sitt breiða fang, eins og að megi verða til þess, að skapa hér j hann væri þess albúinn, að byrja betri tíma. | kapphlaup æfinnar á ný — og Þessi áform stjórnarinnar, sem j sigra. nú hefir verið lýst, eru bygð á þeirri 1 Páll heitinn var stór maður vexti, óbifanlegu trú hennar á því, að land : ramur að afli, starfsmaður mikill og þetta sé komið yfir hið erfiðasta, j áhugamaður í hvívetna. Hann var og að timarnir séu ap batna. Og með ^ manna íslenzkastur í sjón og raun, samvinnu og samhug þjóðarinnar í j 0g unni þjóð sinni og föðurlandl þá átt, að nota hinar óþrjótandi ( heitt og falslaust. En þeir sem kynt- heiminum hefir lítið breyzt, hefir j lýkur, sem í Canada verður haldinn! auðsuppsprettur landsins, getur ekki ust Páli nánar, gengu þess ekki ástandið hér batnað til muna iðn-1 á komandi sumri um þetta mál, j hjá því farið, að Canada verði brátt duldir að það var rýmra um hans aðarlega, síðan sú löggjöf var gerð. | verði allar samveldisþjóðirnar því í tölu fremstu þjóða heimsins. j andlega lif en margra góðra og gam Það er ekki aðeins, að ástand þess ^ samþykkar, að slík viðskifti komist Vér biðjum þess, að forsjónin, er alla lslendinga vestan hafs. Að lifa, iðnaðar, sem hér var fyrir, hafi batn á, og að með því verði bæði treyst því réði, að þér yrðuð þegnar þessa í andlegum skilningi skoðað, mest að og framleiðsla hafi aukist, er at- j hvern þann hátt, er yður lýzt af- gæða-lands, verði með yður og á fyrningum fortíðarinnar, sem vald vinnu efldi um leið, heldur hafa ýms farasælast. Auðvitað verður i því blessi störf yðar. Prh. á 5 bls Þrátt fyrir það, að ástandið í um það leyti sem samveldisfundinum

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.