Heimskringla - 18.03.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.03.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. MARS 1931 Fjær og Nær Heimatilbúinn matur hjá konun- um í Sambandskirkju á fimtudaginn og að kvöldinu 19. marz. Kæfa. rúllupylsur, slátur, hausamatur og allskonar heimatilbúið brauð. Einn- ig kaffi selt á staðnum og spil fyrir þá sem vilja. Komið og mætið kunningjunum. • • • t>ann 30. janúar síðastliðinn dó I eldi á bújörð sinni nálægt Clairmont í Peace River héraðinu, Jörgen Bene diktsson, ættaður úr Jökuldal á Is- landi. Jörgen var einbúi, og mun hafa verið í kringum 42 ára gamall. Tvö hús brunnu og veit fólk ekkert með vissu, hvemig það atvikaðist. Blöðin á Islandi eru beðin að taka þessa fregn upp, og með því hjálpa til að finna skyldfólk Jörgens heima því hann skilur eftir talsverðar eign- ir. Skyldfólk getur skrifað Magnúsi G. Guðlaugssyni, að Clairmont, Al- berta, Canada, en bezt væri að eitt- hvert þeirra kæmi að líta eftir þessu. • • • S. S. Anderson og kona hans frá Kandahar, Sask., komu til bæjarins í gær. Þau voru á leið norður að Gimli, til þess að sjá Mrs. Guðrúnu Einarsson, móður Mrs. Anderson, er veik hefir verið undanfarið. * • • Arni Pálsson frá Reykjavík, Man. var staddur í bænum yfir helgina. • • • Herra Sigurður Skagfield syngur á samkomu að Hnausa, þann 27. þ. m. A fólk þar von á betri skemt un en það hefir nokkru sinni áður notið, nema ef vera skyldi að það hafi áður hlýtt á Sigurð syngja. ROSE THEATRE Phone 88 525 Sargent and Arlington Fimtu. föstu. laugar. þessa viku 19., 20., 21. marz 1« K(i IWLI) DEN N V ti What a Man »» ViÖbót: (•amii n inyiifl “Spell «f fhe Clmin" kafll) ______Ogwild wkrlpamynd Mánu- þriöju- og miövikudas næstu viku, 23.. 24. og 25. marz DOIGLAS FAIRBANKS, Jr. »K AMTA PAGE THE LITTLf! ACCIDENT Viöbót: (■amaninynil — Fréttamynd Fjölhreytnl Næsti Frónsfundur verður hald- inn 30. marz í G. T. húsinu. Skemt- un fjölbreytt. Auglýst nánar síðar. • • • Valtýr Austmann, sonur S. J. Austmanns hefir nýskeð tekist kvik- myndaleikstörf á hendur í Holly- wood. Hafði hann áður leikið I aust- urríkjum Bandarikjanna i leikflokk- um og til Winnipeg kom hann og lék í leikflokki á Winnipeg Theatre. Til þessa hafa ekki margir Islend- ingar svo kunnugt sé, leikið í hreyfi myndum i Hollywood. • • • Afmælisskemtun verður haldin undir umsjón Jóns Sigurðssonar félagsins, I. O. D. E., föstudaginn 20. marz n. k., i bygg- ingunni -é horni Portage og Sher- burn (The Institute for the Blind). Byrjar kl. 8 e. h. Inngangur 35c. Veitingar eru innifaldar í inn- göngugjaldinu. Þetta er 15. afmæli Jóns Sigurðs- sonar félagsins. • • • Útbreiðslufund halda ptúkunnar Hekla og Skuld 1. april n. k. Ræðu flytur dr. B. J. Brandson. Nánar auglýst í næsta blaði. • • • Dagana 25. til 27. marz n.k. verð- ur sýning i Y. W. C. A. bygging- unni á vörum, sem búnar eru til i Manitoba. Auk þess verður sýndur þar vefnaður og fleira, sem að iðn- aði lýtur, og verður sýning á þjóð- búningum einn daginn. Nokkrar is- lenzkar konur taka þátt i sýningu þessari. Miðdegisverður og eftir- nónskaffi verður til sölu alla dag- ana. • • • Munið eftir fyrirlestri frú Thor- stínu Jackson Walters, er haldinn verður á mánudaginn 23. marz í Fyrstu lútersku kirkjunni. Hún sýn- ir skuggamyndir úr “The Passion Play”. • * • Næla tapaðist á leiðinni frá Sam bandskirkjunni niður á Agnes St. s.l. sunnudag. pinnandi er beðinn að koma henni til eiganda, að 626 Agnes St., gegn fundarlaunum. • • • Straumar, 4. árg., 8.—12. hefti Efni: Bæn, kvæði eftir Sigurð Vig- fússon; “Til nafns guðföður, sonar THOMAS JEWELRY CO. 627 SABGENT AVK SIMI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man's Lindarpennar. CARL THURLAKSON Aramiður Heimasimi 24 141 UNCLAIMED CLOTHESSHOP tiarlmenna f«t »K yflrhafnlr, anlbuh <ftir máll. NI9«rborganlr haf falllb flr gildl, «k fiitln Nejant frfl $0.75 tll $24.50 upphafleiga selt ft §25.00 oK npp/l $00.00 471J Portage Ave.—Sími 34 585 fslenzka Bakaríig hornl Mefíee «k Sargent Ave. Fullkomnasta og bezta baknlngr kringlur, tvíbökur ogr skrólur á mjögr sanngrjörnu veröi. Pantan- ir utan af landi afgrreiddar móti ávísanlr. Winnipeg Electric Bakeries Sfmi 25170—021 Saruent Ave. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent . Sími 33573 Heima »ími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gu, OiU, Extras, Tire#, Batteriei, Etc. General JElectric Radio •S159 0nly’ $10 Down’ $2 Week’y LOWET TERMS EVER OFFERED E. NESBITT Ltd. Sargent at Sherbrook The Be«t én Radio LOWEST TERMS IN CANADA Bridgman Electric Co. Winnipeg Furby og Portage Simi 34 781 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr- asta verði. Vér skulum með ánSegju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson. og heilags anda”, ræða eftir séra Jakob Jónsson; Trúarjátningin og stjórnmálin, eftir Einar Magnússon; Svör, eftir Gunnar Benediktsson: Trúboð vestrænna þjóða, eftir Sig- urð Einarsson; Nóaflóðið; Samvizk- an, eftir Þ. J.; Trúarjátning mín, eftir Albert Einstein; Kveðjuræða, eftir Þorgeir jflhsson; Kirkjan í Þýzkalandi; Jafnaðarstefna og trú- arbrögð, eftir Einar Magnússon; “Heilagur er drottinn herskaranna,” Kvæði eftir Pétur Sigurðsson; Kring- sjá. Um leið og þetta síðasta hefti 4. árgangs Strauma verður senf út til kaupendanna, eru það vinsamleg til mæli útgefendanna, að þeir sem enn hafa ekki staðið skil á andvirði sið- asta árgangs, minnist þess, að það er fyrir löngu fallið í gjalddaga, og sendi áskriftargjaldið hið bráðasta til Benjamíns Kristjánssonar, 796 Banning St., Winnipeg, sem sér um afgreiðslu ritsins hér vestan hafs og tekur við áskriftum að því. • • • TU íslenzkra fiskimanna. Fyrir stuttu síðan var nefnd send til Ottawa ,er fram á það fór við sambandsstjórnina, að hún fyndi Bandaríkjastjórnina að máli með það fyrir augum, að fá hana til að ákveða eitthvað um hlutföll skemd- anna af lús á fiski, sem til Banda- ríkjanna væri hægt að senda. Sam- bandsstjórnin varð við þessu, en því miður hefir ekki ákveðið svar feng- ist sunnan að. Samt sem áður hefir óstaðfest frétt borist fiskinefnd Manitoba um það, viðvíkjandi birtingi frá Canada, að innflutning- ur til Bandaríkjanna verði ekki leyfður, finnist meira en ein teg- und skemda á fiskinum, með 20 pró sent tilhliðrun að vísu. Þetta þýð- ir, að öllum birtingi, sem ekki hefir nema eina tegund skemda, verður leyft að fara inn til Bandaríkjanna, og að birtingur, er minna en 20 pró- sent er skemt af, verður tekinn góður og gildur. Fiskinefndin vill draga athygli að því, að frétt þessi er ekki staðfest af stjórninni, og að nokkur áhætta getur verið því samfara að senda birting suður. Nefndin stingur upp á því, að "White-back” birtingur verði ekki sendur saman við “Black-back’ birting, þvi það hefir sýnt sig, að hinn fyrtaldi fiskur er sjaldnar skemdur, en að það er hinn síðar- nefndi fiskur, sem oftast er tals- vert skemdur. • Undireins og nefndin fær frekari fréttir, mun hún tilkynna það fiski- mönnum. W. J. Lindal, formaður fiskinefndarinnar. • • • Samkomur 1 Fyrstu hvítasunnu- kirkju, 603 Alverstone, sunnudaginn 22. marz, kl. 3.00 og kl. 7.30 e. h. Ræðumaður Páll Jónsson. AUir vel- komnir. • • • Meeting of the Icelandic Students Society will be held at the First Federated Church, Bannig St., Fri- day, Febr. 20th, at 8.15 p.m. The final debate for the Brand- son cup will take place: “Resolved that companionate marriage is the marriage of the future”. The af- firmative wil be supported hy Sig- urður Sigmundsson and Svanhvit Jóhannesson, and the negative by Franklin^Gillis and Gytha Hallson. Musical and comical items along with the debate wil constitute the program, and will be folowed by refreshments. Collection (lOc minimum) will be recived. All Icelandic students and friends invited to attend. Icelandic Students Society. • * • Dr. A. V. Johnson tannlæknir verður staddur í lyfjabúð Dr. Thomp son, Riverton, Man., fimtudaginn þ. 26. þ. m., til að taka á móti því fólki sem þyrfti á tanlækni að halda. 1 byrjun verður hann þar staddur að- eins einn dag. komu inn í hann og tóku sér sæti, en á eftir þeim kom vel klæddur maður og tók sér sæti við hlið '■ þeirra. Eftir skamma stund tók vel , klæddi maðurinn upp vindlahylki sitt, tók vindling og kveikti 1 hon- | um. Sporvagnsstjórinn gekk til I mannsins og sagði honum að hann mætti ekki reykja, en vel klæddi maðurinn vildi ekki hlýða. Endur- tók sporvagnsstjórinn þá skipun sína en maðurinn reis þá úr sæti sínu greip marghleypu úr vasa sínum og miðaði á farþegana. Hljóp spor- vagnsstjórinn þá út og náði í tvo lögregluþjóna. Ætluðu þeir að hand- taka manninn, en hann fletti frá sér yfirhöfninni, benti þeim á lögreglu- merki sitt og sagði þeim að hand- taka mennina tvo, er komu á und- an honum inn í sporvagninn. Gerðu þeir það. Voru þessir tveir menn al- ræmdir stórglæpamenn. VISIIR. Einvera. Úti þegar einn eg geng óró minni að svala, heyri eg frá huldum streng hugmyndirnar tala. Kvöldkyrð. Aftanstund við unnar svið andblær grundu vefur. Aldan blundar byrðing við, blómahrundin sefur. Um kvöld Logar sindra um lauf og bar, laðar tyndrað hvelið. Undramyndir alvíddar andans hindra élið. D. B. FRÁ ÍSLANDI. SnjóbíH eystra. Seyðisfirði, 23. jan. Snjóbíllinn kom til Reyðarfjarðar með “Brúarfossi.” — Á föstudag- inn komst hann upp að Egilsstöð- um og urðu engar torfærur á leið ! hans. Hann ætlar að reyna að komast yfir Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar, og kemur þangað væntanlega á sunnudaginn. Veroníka. Frh. frá 7. bls. EINS OG I LEYNILÖGREGLU- íjöGU. Eftirfarandi saga gerðist nýlega í Berlín; Sporvagn hafði numið stað- ar rétt sem snöggvast. Tveir menn svaraði hann. “Þeir eru bara þrír, en þeir er vænir.” Það var ekki laust við, að hún roðnaði. Hún horfði fast fram fyrir sig fyrir ofan höfuð hans og sagði ofur kuldalega; “Þér getið afhent tvo af þeim. Þann þriðja megið þér gefa vinum yðar — Fanny — Mrs. Mason. Eg ímynda mér að þáð gé ekki fyrsti fiskurinn, sem þér gefið þeim.” Ef hún hefið ekki bætt siðustu setningunni við, hefði hann farið þegjandi, nístur af kuldanum, sem var í orðum hennar og öllum til- burðum. En sú setning breytti ísn- um i eld. “Hvað þá?” sagði hann lágt og augun leiftruðu. “Er það álit yðar, að eg steli fiskinum — veiðinni?” Veroníka hugaðist af hinni ré,tt- mætu ásökun hans. En hún lét ekki á því bera. Svipur hennar var rólegur og bar vitni um fyrirlitningu “Þetta eru dyrnar,” sagði hún drembilega. Ralph starði á hana og varir hans opnuðust. Það leit út fyrir að hann ætti í baráttu við sjálfan sig. Hann leit enn einu sinni snögglega til hennar, snéri sér á hæl og fór. Þegar Ralph hélt heimleiðis, titraði hver taOg í likama hans. Auðvitað vissi hann, eða hélt sig vita, á- stæðuna til þess, að Veroníka hafði farið svona með hann. Hún var tigin hefðarmey, og hafði reiðst honum vegna þegs, að hann hafði verið svo ókurteis að vilja vemda hana fyrir blóðeitrun. “Eg hygg, að hún hefði heldur viljað deyja,” hugsaði hann með beiskju. “Hún setti upp þann svip, að ætla mætti að eg hefði svívirt hana. Hún talaði til mín eins og eg væri hundur, og í augum hennar er eg það víst líka.” Svo fór skap hans að mýkjast lítið eitt og hann sagði við sjálfan sig: “Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er hún nú bara stúlka, enda þótt hún sé frænka jarls og stolt sem drotning. Og stúlkur eru altaf feimnar og stygglyndar. En hvað hún var yndisleg. Að finna augu hennar hvíla á sér er eins og þegar maður fær ofbirtu í augun af birt- unni úr stóra litaða glugganum í forsalnum. Það var gott að þessi drambsami maður, hann Talbot, sá það ekki. Eg hefði þá gleymt mér og hreytt einhverju úr mér, — sem eg hefði iðrast alla æfi mína. Já, hún var fögur. Það var skrítið, að hún skyldi ekki reiðagt undir eins, þegar eg gerði það. Hún hefir þurft tíma til þess, að meta til fulls ó- svífni mína. Ef' til vill er hún fok- reið við meg vegna þess, að eg reifst við hann frænda hennar. Hann er líklegast frændi hennar. Jæja, hvað um það, eg get ekki áttað mig á lunderni kvenfólksins! En mér finst eins og eg hafi allur verið lúbarinn.” Hann flýtti sér heim í kofann Burchett var að hreinsa bysgu og leit á hann með alvörugefnum spurn- arsvip. “Eg er hræddur um að eg verði að sækja um lausn,” sagði Ralph og var ekki að sjá sérlega ánægður. “Það lítur út fyrir, að eg geti ekki gert húsbændunum til hæfis, eins og vinnukonurnar eru vanar að segja.” Burchett horfði á hann með al- vörusvip og sagði: “Hvar hefirðu verið?” “Uppi á Lynne Court og eg sé eftir þvi. Eg er nefnilega ekki van- ur að umgangast þetta heldra fólk. Þarna hinumegin” — sagði hann og bandaði með hendinni — “erum við ekki vanir að firta hvern mann — eða kvennmann. Eg hefi gert það tvigvar í morgun.” Því næst skýrði hann Burchett frá því, sem við hafði borið þenna morgun, en sagði honum þó ekki frá því, sem hann hafði gert til þess að hindra blóðeitrun. Honum fanst, að engum kæmi það við nema hon- um einum. “Það er skrítið”, sagði hann og hló kuldahlátur, “þér hefir farist vel við mig, en þetta heldra fólk fer með mig eins og hund.” Burchett hallaðist fram á byss- una. “Þú þekkir ekki sveitina og siðina hér”, mælti hann rólega. "Við sem erum borin hér og barnfædd, erum farin að venjast þeim. Já, við tökum þeim með gama jafnargeði og veðrinu. Þeir fara stundum með mann eins og hund, en ruddaskapur þeirra og fyrirlitning er oft betri én blíða, og ekki jafn hættuleg.” Hann þagnaði augnablik og ský færðist yfir andlit hans. “Þau eru öll hvert öðru lík. Heldur þú að aðrir en þú finni það ekki”. Hann hló kuldalega, og það var ekki skemtilegur hlátur. “Ef þú verður fyrr — eg geri ekki mikið úr hótun þoinni að fara, drengur — þá bíddu þess, að þú fáir eingöngu að reyna stolt þeirra og ósífni. Bíddu þess, að þau sýni þér aldrei tilslökun og blíðu — blíðu, guð minn góður — hvorki þér né neinum, sem þér er kær!” Svo að þú hefir verið heima í hús- inu og rifist við Talbot, tilvonandi jarl, og hans hágöfgi veitt þér lið- sinni? Já, hann hefir gott lag á að koma sínu fram. Eg man þá tíð, fyrir nokkrum árum síðan, að eg vildi hrista duftið af fótum mér og hverfa burt frá Lynne Court. Þá hélt þessi rödd, þetta bros hans mér aftur. Eg barðist gegn því um hríð, en svo féll eg aftur í gamla grópið. — Guð veit hve erfitt mér veitti það. Því að það ranglæti, sem eg og mínir urðu fyrir, olli mér sárs sviða, sárs sviða — Hann þagnaði alt í einu, og virtigt vakna upp úr draumi endurminn- inganna, þegar hann tók eftir Ralph. “Best að vera áfram, drengur minn,” sagði hann svo heldur þýðlegur. Eg hefi vanist þér vel og okkur kemur vel saman. Það eru ekki margir, sem eg get verið með og komið vel saman við. Eg er eins og gamla eikin í kjarrskógnum. Síðan eld- ingunni laust niður á hana, er eins og hin trén vaxi burt frá henni. Eg skal einhvern tíma segja þér sögu mína — ekki núna. Best að vera.” “Þökk. Eg ætla ekki að fara núna,” sagði Ralph. “Það er eing og þú segir, okkur hefir komið vel saman og eg er þér þakklátur fyrir | hjálpsemi þína og traust þitt til mín. Já, hérna er bréfið. Þú ættir ef til vill að fará með það til Mr. Whetstone, umboðsmannsins.” Burchett hristi höfuðið. “Nei, nei, hans hágöfgi sagði þér að fara með það, og hann kann betur við, að sér sé hlýtt. Viltu ekki borða mið- degisverðinn fyrst?” “O-ho, eg er ekki í neinum matar- hug núna”, svaraði Ralph og hló stuttan kuldahlátur. “Taktu hann með og éttu hann ð leiðinni. Eg gkal hafa meira til handa þér, þegar þú kemur aftur,” sagði Burchett og stakk hveiti- brauðssneið í lófa hans. Ralph lét á sig húfuna og fór. Umboðsmaðurinn bjó í litlu húsi hjá veginum, rétt fyrir ofan noður- hliðið. Ralph fór beina leið gegn um skóginn og beit í brauðsnúðinn sinn. En hin heilbrigða matarlyst hafði yfirgefið hann og honum fanst þurra brauðið ætla að kæfa sig. Hann stakk þvi snúðunum í vasa sinn. Hann var ekki að hugga um Talbot, en alla leiðina dvaldi hugur hans við hina stoltu lítilsvirðingu Veroníku og dramb. Hann var því enn brúnaþungur, þegar hann. kom að húsi umboðsmannsins. Dyrnar stóðu opnar. Þegar hann barði, heyrði hann sagt: “Kom inn”. Hann gekk inn eftir þröngum göngum, gekk inn í herbergi það, sem röddin hafði komið frá. Þar sat aldraður maður, grannholda og gráhærður, við borð og var að blaða í skjölum. Hann leit ekki upp, en spurði með þýðri en dap- urri röddu: “Hver er þar?” “Mr. Whetstone?” sagði Ralph. Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 Heimilis: 33 328 w ♦ SIGURÐUR SKAGFIELD sýngur f COMMUNITY HALL Á HNAUSUM FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 27. MARS Byrjar kl. 9 e. h. Iniigangur 50c Konurnar- er fyrir samkomunni standa' vonast eftir að sem flestir komi. 1 I 4L -«► m.................. ^ m j NÚ ER TlMINN TIL AÐ KAUPA RÚMFATNAÐ YÐAR og borga.fyrir hann nú og yfir sumarmánuðina. * VéR höfum agætt urval af Eiderdown Stoppteppum, Ullarteppum, Bómullarteppum Rúmteppum, Gólfteppum — og Linoleum dúkum. — Simið og umboðsmaður vor mun koma til yðar. “YOTJR CREDIT IS GOOD WITH US” Gillies Furniture Co., Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.