Heimskringla


Heimskringla - 25.03.1931, Qupperneq 1

Heimskringla - 25.03.1931, Qupperneq 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men’s Suits Dry Cleaned and Pressed ...........$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ....$1.00 Good« Called For and Dellvered Minor Kepairs, FREE. l'hone 37 001 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL DTERS & CLEANERS, LTD. PHONE 377 061 (4 lines) XLV. AHGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 25- MARS 1931 NírMER 26 Ingibjöro; Guðmunds- dóttir Goodman Miðvikudaginn 18. marz s.l. and- aðist að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Steindórs Jakobssonar, 676 Agnes St., Winnipeg, merkiskon- an Mrs. Ingibjörg Guðmundsdóttir Goodman, eftir tveggja og hálfrar viku örðuga sjúkdómslegu. Hún var 67 ára að aldri og var banamein henn ar hjartabilun. Ingibjörg heitin var fædd á Kollá í Hrútafirði á Islandi 1. október árið 1863, dóttir Guðmundar bónda þar, Einarssonar,* Þórðarsonar bónda í Hjarðarholti I Stafholtstungum. Var Einar afi hennar kvæntur Sólveigu Hjarnadóttur prests á Mælifelli, Jóns- sonar, Gíslasonar. Hún var merk kona og skapstór, svo sem hún átti kyn til, og giftist síðar séra Búa Jónssyrú á Prestsbakka. Séra Bjarna ú Mælifelli föður hennar var þann- *g' lýst, að hann hefði verið einarð- ur maður og hreinskilinn og mikil- uiannlegur í lund og hætti. Hét Sigþrúður móðir hans, dóttir Jóns prests á Staðarstað, Jónssonar prests ’ Saurbæjarþingum, Loftssonar í Sæl- ingsdal, Arnasonar. Kona Lofts var Þórunn Amadóttir, Bjarnaðsonar, Jónssonar þiskups Arasonar. Kona séra Jóns á Staðarstað, en amma Ejarna prests á Mælifelli var Krist- in ölafsdóttir, Vigfússonar í Ási, Ei- Tikssonar, Steindórssonar af Akra- ®tt. Var Eiríkur Steindórsson •kvæntur Helgu Guðmundsdóttur frá Hvoli, Jónssonar. Hún var systir Jóns prófasts í Hítardal, og er sú ®tt komin frá ögmundi biskupi. — Móðir Ingibjargar var Helga Ja- kobsdóttir, SamSonarsonar skálds, Sigurðssonar á Klömbrum í Vestur- hópi. Móðir Helgu var Guðrún dóttir Jóns sýslumanns á Bæ í Hrútafirði °g Hólmfríðar konu hans af Bólstað- arhlíðarætt. Faðir Jóns sýslumanns var Jón Högnason á Bæ i Borgar- firði, Bjarnasonar prests á á Snæ- foksstöðum, Stefánssonar, Hallkels- sonar. Var Ingibjörg þannig af ágætu bergi brotin. Meðal systkina henn- ar, sem öll voru dáin á undan henni Voru: Jakob Guðmundsson, sem var tviburi við hana; fluttist vestur um haf og dó í Arborg, Man., fyrir nokkrum árum síðan. Sólveig Guð- mundsdóttir, giftist Asgeiri Jónssyni er 111 Srafar SenSin ein af hinum bónda á Stað í Hrútafirði, móðir Þrekmiklu íslenzku landsnámskon allri þroskasögu borgarinnar um hartnær 40 ára bil. Af 17 börnum, sem þeim hjónum varð auðið, komust aðeins 5 til full- orðinsaldurs, en 12 dóu á unga aldri en flest í barnæsku. Börn þeirra sem lifa eru þessi: Þrjár dætur, Mrs. Anna Kristjánsson, búsett i Elfros, Sask., Mrs. Lára Salverson, hin góðkunna skáldkona, búsett í Port Arthur; Mrs. Halldóra Sigrún Ja- kobsson, gift Steindóri Jakobssyni kaupmanni í Winnipeg; og tveir synir: Guðmundur, búsettur í Nor- wood, giftur konu af innlendum ætt- um, og Albert, sem er yngstur þeirra systkina, ógiftur. Hefir hann nú dvalið rúmlega árstíma á Islandi. Ingibjörg Guðmundsdóttir, var af þeim, sem þektu hana vel, talin dugnaðar- og atgerviskona með af- brigðum, bæði til sálar og líkama. Hún var svo sem hún átti kyn til, mikil í lund, vel viti borin og bók- hneigð, enda þótt henni ynnist lítt tími til að sinna þeirri tilhneigingu, framan af æfi, sökum ýmislegrar erfiðisvinnu, er á hana hlóðst jafn- framt heimilisönnum og áhyggjum, því að hún var fyrst og fremst góð móðir börnum sínum og vildi alt á sig leggja til þess að sjá þeim far- borða. Fjölskyldan átti löngum við mikla fátækt að stríða, eins og flest ir þeir, sem allslausir komu af Is- landi, og hér urðu að berjast við örðugleika frumbýlingslífsins — auk þess sóttu hana sífeld veikindi heim og börnin dóu hvert af öðru. Kom þetta, eins og gefur að skilja, eigi léttast niður á húsfreyjunni. En það er mjög rómað, með hve miklu þreklyndi og hugprýði Ingibjörg bar andstreymi-. sitt, enda treysti hún statt og stöðugt forsjón guðs og þvi að fram úr mótlætinu mundi ræt- ast. Að eðlisfari var hún glaðvær og glettin í lund, og enda þótt þung lífsreynsla hafi ef til vill kúgað þá gáfu í henni að einhverju leyti, þá kom hún þó oft í ljós í fyndnum frásögum og hnittilegum svörum, þegar vel lá á henni, jafnvel í bana- legunni hafði hún í gamni ósjálf- bjarga ástand sitt, þegar likamsþrek hennar var alveg niðurbrotið eftir starfsríka æfi. Sýnir þetta glögt hversu óbugað hugrekki hennar var til siðustu stundar. Með Ingibjörgu Guðmundsdóttur MEIRI SKATTAR. Bæjarráðið í Winnipeg samþykti á fundi s.l. mánudag, að sækja um leyfi til fylkisstjórnarinnar, um að leggja á íbúa bæjarins, tekjuskatt, nefskatt, hjóla- og bílaskatt, og 10 prósent skatt á máltíðir, sem á mat söluhúsum eru seldar á meira en 1 dollar. En þetta var þó ekki nærri alt saman, sem sumum bæjarfulltrú- unum bjó í huga. Þeir ætluðu einn- ig að biðja um 50 prósent skatt- hækkun á bílaáhöldum og 5 prósent skatt á ljósa-, orku og vatnsreikn- ingum íbúanna. En þær tillögur voru þó feldar á bæjarráðsfundinum að þessu sinni. Þeirra Jóns og Þorsteins Ásgeirs- sona I Winnipeg; og Sigríður Guð- hiundsdóttir, sem giftist Pétri Egg- erz kaupmanni á Borðeyri, Friðriks- aonar prests í Akureyjum, móðir Guðmundar Eggerz sýslumanns og Sigurðar Eggerz fyrrum ráðherra. Aðeins vikugömul var Ingibjörg tekin til uppfósturs af séra Þórarni Prófasti Kristjánssyni, sem þá var .Prestur að Prestbakka í Hrútafirði, °S hafði hún verið látin heita eftir konu hans, Ingibjörgu Helgadóttur Þónda frá Vogi á Mýrum. Þóttu þau Þin mestu merkishjón og var séra Lórarinn talinn gáfumaður mikill. öíst Ingibjörg upp hjá þeim sem ástfólgin dóttir þeirra og fluttist eoeð þeim að Reykholti í Reykholts- ual, þegar séra Þórarinn fékk það Þrauð 1867. Þaðan fluttist hún með Þeim hjónum fimm árum síðar að Vatnsfirði. Arið 1882 giftist hún eftirlifandi •hanni sínum, Lárusi Guðmundssyni söðlasmið frá Ferjukoti í Borgar- l'fði. Bjuggu þau fyrst í Bolungar- vík, en fluttust þaðan vestur um Þaf fimm árum síðar, eða árið 1887 °g settust þá að í Winnipeg. Þar Þjuggu þau lengst af síðan, nema hokkur ár, er þau dvöldu í Duluth, Homu þau til Winnipeg snemma á árum tslendinga hér í borg, sem þá Var ekki nema tiltölulega lítill bær h.iður við Rauðána, og hafa. þau dvalið þar og verið vitni að mest- um í þessu landi, kona sem orðið Jarðarför hans fór fram á laug- ardaginn frá verkamannahúsinu í Ft. Rouge, að viðstöddu svo miklu fjölmenni, að helmingur þess rúm- aðjst ekki í salnum; má segja að fulltrúar allra stétta Winnipegborg- ar væru þar viðstaddir. Þó athöfn- in væri látlaus, mun hún þó hafa verið með þeim tilkomumestu, sem haldnar hafa verið hér í Winnipeg. 100% SAMLAC. FRED. J. DIXON LÁTINN S.l. mðivikudag lézt í Winnipeg verkamananforinginn nafnkunni F. J. Dixon. Hann dó af útvortis krabbameini. Hann var fæddur á Englandi 20. janúar 1881, og því ~60 ára að aldri er hann lézt. Til Canada kom hann árið 1903. Var hann listfengur við leturgröft, og hlaut hér atvinnu fyrst í stað við þá iðn. En hugur hans snerist brátt að þjóðmálum. Aðhyltist hann ein- skattskenningar Henry George, og flutti ræður um það mál hér á verkamannafundum. Komu brátt i ljós hjá honum ræðumannshæfileik- ar. Varð þetta til þess að vinir hans hvöttu hann til að sækja um þingmensku árið 1910 í Winnipeg. Tapaði hann þeirri kosningu, en að- eins með '53 atkvæða minnihluta, og var þó við nafnkunnan mann hér að etja, er T. W. Taylor hét. En þ&ð sem baggamuninn reið þó í þessum kosningum, var það, að jafnaðar- maður var einnig í vali, er 99 at- kvæði fékk, er ætla má flest eða öll frá verkamanninum tekin. I fylkiskosningum 1914 náði hann kosningu í Mið-Winnipeg kjördæm- inu með miklum meirihluta, og ári síðar aftur, er Norrisstjórnin komst til valda, með á fimta þúsund at- kvæða meirihluta. 1 verkfallinu 1919 tók hann þátt með blaði því, er hann var þá rit- stjóri að, The Western Star. Varð það til þess að hann var kallaður fyrir rétt. Varði hann afstöðu blaðs ins og skoðanir sinar sjálfur fyrir réttinum, er stóð yfir í 16 daga. Er | Samkvæmt þvi sem forsætisráð- herra John Bracken sagðist frá í Manitobaþinginu s.l. viku, verður bænarskránni um 100 prósent korn- samlag i Manitoba að öllum líkind- um hafnað. Forsætisráðherra lét á sér heyra, að bæði snerti þetta fjár- málin, og svo væri vafasamt, hvort það væri landslögum samkvæmt, að stofna 100 prósent kornsamlag. VIÐARKAUP ENGLANDS. Einn þingmannanna í brezka þing- inu, J. E. Mills frá Dartford, spurði stjórnina nýlega að því, hvernig á þvi stæði að viðurinn í herskipin væri ekki keyptur frá Canada. Hann spurði hvað viðarkaupin frá Rúss- landi næmu miklu og með hvaða skilmálum þau væru gerð. Hafði á síðastliðnum 5 árum verið keyptir um 6000 “standards”, en um verð á þeim vildi ritari hermálanna, er upplýsingarnar gaf, ekkert segja. Eigum vér þá að skilja það svo, að 1 canadiski viðurinn hafi verið ódýr- ari? spurði Mr. Mills. Því var ekki svarað. Mr. Mills er verkamanna- sinni. 500,000,000 mæla. En þar sem þau viðskifti námu 20,000,000,000 mæla (helmingur sala og helmingur kaup) þá þýðir það, að 13 sinnum meira var selt en virkilega var til af korni. Á Chicago markaðnum eina fyrir sama ár námu viðskiftin I framtið- arhveiti 17,000,000,000 mæla, eða að jafnaði á hverjum degi 55,000,000 mæla. Sem sýnishorn í hvað stór- um stíl framtiðarsala á hveiti er not uð sem fjárhættuspil, þá er það stað reynd ,að 24. október 1929 nam sú sala í Chicago 156,000,000 mæla, og 15. júlí sama ár í kringum 150,000,- 000 mæla; eða með öðrum orðum, viðskiftin þessa tvo daga námu jafn miklu og helming af öllu virki- legu hveiti, selt á einu ári. Frh. Endurminningar Eftir Fr. GuSmundsson. Frh. I þessari sömu sveit var böndi sá er Sigurður hét Guðmundsson; það var greindur karl og gamansamur. Við urðum samferða um tíma og barst þá eitthvað í tal um hagyrðinga. Hann kendi mér tvær vísur eftir nágranna sinn, er mig minnir að hann nefndi Þorstein Jóhannesson, en hann var vinnumaður á Þverá í Reykjahverfi, og var þar vinnu- harka mikil, og voru jafnvel hrekk- ir hafðir í frammi til þess að ná sem mestri vinnu út úr hjúunum. Þótti þeim klukkan mundi vera færð aftur á bak á kvöldin og áfram á morgnana. Þegar húsbóndinn vakti fólkið á morgana og var spurður hvað klukkan væri, þá átti svar hans að vera þetta:: “Klukkan er [Rœða I. Ingaldson’s átta-næstum níu’ nýfarln að ganga ræða sú, er hann flutti í réttinum, I Bandaríkjunum var frumvarp um framtíðar sölu á korni gert að lögum. Var augnamiðið að fá upp- lýsingar fyrir þingið, sem væru á- Þyggilegar. Mr. J. W. T. Duval, formaður þeirrar nefndar, er lítur eftir framtíðarsölu á korni í Banda- ríkjunum ,hefir nýlega gefið út skýrslu, þar sem honum farast þann ig orð: “Það sem okkur varðar mest, er að markaðsverð færist til samkv. því náttúrlega lögmáli, er fram- leiðsla og notkun ákveða, en ekki eftir óeðlilegri hækkun og lækkun. Aðeins með þ'vi móti geta framleið- j endur búist við réttu verðmæti á [ sig, að megi fleiri muna það en eg. öllum tímum. Bændur óska eftir Þá sagði hann mér líka vísu annars tíu”. I eitt skiftið vekur húsbónd- inn Þorstein og segir að það sé mál að fara á fætur, en hann svarar i svef nrof unum: Bænum mikið ei eg ann, þar áin kvikar þvera; af mér svikinn svefntimann segi eg hiklaust vera. Stundaklukkan kostarik, keyrð af sköpum norna, er á kvöldin lúnum lik, leikur sér á morna. Mér finst þetta svo laglega að orði komist, og vel svarað fyrir . „» ______ . „ „ ... fræg talin í sögu réttarfarsins í ' 1 ganga í gegnum skóla ^ ^ ^ ^ kviðdóm_ meira jafnaðarverði, en nú á sér j efnis, sem eg man ekki hver samdi. mannraunanna og kanna orðugleika j stað, og ef framleiðslu og þörf vært Hún er svona: lífsins til fulls og horfast í augu við lnum dæmaur syRn saka- þyngstu alvöru þess, til þess að vinna börnum sínum bjartari og auð kosningum í Winnipeg. Var þá eft- veldari framtíð. Að þessum mæðr- ir hlutfallskosningalögunum kosið, um íslenzka kynstofnsins hér er og voru 10 þingmenn kosnir. Við mikill sjónarsviftir, er þær hverfa fyrstu talningu atkvæða hlaut Dixon burt að loknu sínu mikla og fórn- 11,586 atkvæði, en sá er næstur hagað samkvæmt virkilegu ástandi Arið 1920 sótti hann á ný í fylkis- kornmarUaöarins ,þá mundi fram- fúsa dagsverki. Jarðarförin fór fram frá útfarar- stofu Bardals laugardaginn 21. marz s.l., að viðstöddu fjölmennl. Ræður fluttu séra Benjamín Kristjánsson og séra Philip Pétursson. B. K. FRÖNSFUNDUR. honum var 4,386 atkvæði. Hann tíðarsala eiga minni þátt í því að ákveða verð.” Hver og einn kannast við það gildi, sem það hefir í för með sér fyrir bændur og kornkaupmenn, er eiga korn að selja á móti því á hafði þvi atkvæði aflögu handa 21 markaðnum, en samkvæmt skýrsl- öðrum þingmönnum, og við aðra1 um Mr DuvalSj eru aðeins 5 prósent talningu hlaut hann svo mörg at- j af framtiðar kaupum 0g sölum gert kvæði, að nægði til þess að koma | j þeim tilgangi að verja korneigend- þriðja þingmanninum að. Hefir ur frá tapij keidur er mest af þess- hvorki fyr né siðar hrúgast að ein- j um viðskiftum gert sem f jarhættu- um manni slíkt atkvæðamagn hér i spjl Fyrir árið sem endaði 30 júni Munið eftir fundi Fróns á mánu- daginn kemur, þann 30. marz, kl. 8 e. h., í G. T. húsinu. Erindi flytur þar Páll S. Pálsson um skáldskap Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, skáldið er Alþingis hátíðaljóðin orti s. I. sumar, og B. Guðmundsson hef- ir samið kantötu sína við. Það er þess vert að kynnast þessu skáldi, og ættu því sem flestir sem því koma við, að sækja þenna fund. Til skemtana verður auk þessa, upp- lestur, söngur, píanó og fiðluspil. Munið daginn og hafið jafnframt i huga að koma snemma. fylkiskosningum. Arið 1923 sagði Dixon af sér þing mensku, og fékk stöðu hjá lífs- ábyrgðarfélagi. Hefir eflaust van- heilsa hans að miklu leyti verið or- sök þess, er þá var farið að bera talsvert á. Konu sina misti hann 1930, voru viðskifti í framtíðarsölu svo mikil, að þau námu 20,000,000,- 000 mæla. Samkvæmt Mr. Duval, eru 5 prósent af þessu, eða 1,000,- 000,000 mælar gert sem varnarsala frá korneigendum, “eða “hedging”, Þeir 19,000,000,000 mælar, sem eft- ir eru, mega teljast framtíðarverzl- un frá þeim, er brúka markaðinn sem fjárhættuspil <til eigin hags- muna. ótal margt sem angrar þig, um svo kvartað verður, flaskan svarta sigrar mig seims óbjarta gerður. I þessari sömu ferð kom eg að Grímsstöðum við Mývatn. Þar bjó þá Jakob Hálfdanarson, en þeir Hálfdan faðir hans og Jón á Þverá voru bræður. Kona Jakobs var Petr- ína dóttir Péturs Jónssonar í Reykj- arhlíð. Jakob var fríður maður, stór og karlmannlegur á velli, og svaraði sér vel að vexti; hann var fjörmaður og allar hans hreyfingar báru með sér áhugaríki óvanalega mikið. Svipur hans bar með sér einkenni staðfestu og úthalds. Hann var mikill hæfileikamaður og víðles inn, enda las hann og skrifaði dönsku eins og íslenzku. Það var maður er vogaði sér að hugsa út yfir tak- mörk alþýðu vanans, jafnt á öll- um sviðum, þar sem ástæða gafst til. Fyrri kona mín var dóttir Ja- kobs og þeirra hjóna, svo við kynt- sinni, að óeigingimi, þekkingu, út- sjón og áræði. I stofunni, þar sem við sátum og töluðum saman, var eitt af þessum gömlu, algengu kassa-rúmstæðum, sem líktust mest loklausum lok- rekkjum, eftir því sem eg hefi gert mér hugmynd um þær. I rúmstæðinu voru engin rúmföt geymd, og hafði Jakob hlaðið þar upp dálitlum slatta af útlendum varningi, sem hann hafði pantað, að mig minnir frá Kaupmannahöfn, fyrir peninga, sem hann sjálfur gat afstaðið í bráðina, og peninga, sem hann hafði fengið lánaða hjá góðum nágrönnum í bráð ina. A þenna vöruslatta var hann búinn að leggja allan kostnað frá Kaupmannahöfn, og alt heim í hlað- ið á Grímsstöðum við Mývatn, ault upphaflega verðsins, og þó varð þessi litla tilraun til að sýna það, að alt sem hann hafði keypt, var einhverja ögn ódýrara, en vórur af sömu tegund í verzlun á Húsavík. Jakob hugsaði sér að skifta þessum vörum á milli sveitunga sinna, svo margra, sem hægt væri, til að sann- færa menn og vekja áhuga fyrir breyttri og betri verzlun. Enda fór það svo, að þessi visir til kaupfélags verzlunar óx frá ári til árs, og varð áður en langir tímar liðu öllum Is- lendingum hvatning til nýrra og haganlegra verzlunarfyrirkomulags. Mun óhætt að fullyrða, að þessi litla tilraun varð vísirinn að hinum mikla og lofsverða áhuga, sem landið rumskaðist til á fáum árum, til að bæta verzlunarástand sitt, ásamt miklu víðtækari samtökum, landi og lýð til blessunar. • • • Aður en eg held lengra , endur- minningumminum, vil eg leiðrétta verstu villurnar, sem slæðst hafa in í sögu mína að undanförnu. Snemma í minningum mínum frá þeirri tíð, er eg var um tíma á Hofi i Vopnafirði, get eg um að úti hafi orðið maður á Langadal, Guðjón að nafni, sem mig minnir að væri frá Kálffelli í Vopnafirði, en i blað- inu er þetta sama heimili nefnt Háls- sel, sem hvergi er mér vitanlega til. I upphafi minninga minna um Kristj- án heitinn Jónsson Fjallaskáld er svo hlægilega vitlaus setning komin inn í mál mitt, að eg held það sé nær ómögulegt að laga það, I blað- inu lýsi eg því yfir eða er látinn lýsa því yfir, að eg hafi þekt Kristján í tvo klukkutíma, og ómögulegt er mér að heimfæra þessa staðhæfing upp á neitt annað, sem eg hafði I huga. Eg hélt mig hafa byrjað á því að skýra frá, að eg hefði verið Frh. á 4. bls. HARRA HEIM TIL F.IALLA umst náttúrlega mikið seinna, en Að taka þetta frá öðru sjónar- j þarna sá eg hana í fyrsta sinn. Hann bauð mér inn í stofu og varð samtal okkar langt og alt annað en eg átti að venjast. Eg var sem á og um það leyti, er hann hafði ver- ið giftur í átta ár, og hann unni mjög, enda ágætiskona talin af öllum er hana þektu. Þau eignuðust 4 börn, er öll eru dáin nema eitt. 1 þeim skilningi átti hann því við miið, þá kom öll sú upphæð af raunir að striða. | hveiti, sem framleidd var í Banda- Dixon naut ekki aðeins vináttu j ríkjunum 1929, og notuð var til við- og trausts skoðanabræðra sinna, , skifta, upp á minna en 700,000,000 skólabekk þeirra umhugsunarefna, heldur einnig virðingar andstæðing- ( mæla. Ef varnarsala (hedging) sem mest vörðuðu daglega lífið og anna. Berslikt ávalt vott um mann- ! hefði verið viðhöfð á móti öllu þessu viðburðina, og fanst mér strax sem kosti. þá hefði framtíðarsalan numið 1,- hann vera langt á undan samtið Um vel gróna velli og víðbláan mar: Hárra heim til fjalla mig hugurinn bar. c Hárra heim til fjalla mig hugurinn dró. Settist eg við sjóinn og sönghörpu sló. Settist eg við sæinn, er sól rann að mar. Hafaldan það heyrði, hvað í huga mér bar. Nei, sól ei seig í æginn, hún sást alla tið. Og hugðnæm fanst mér nóttin og hafaldan fríð. T Hugðnæm fanst mér nóttin og hafaldan frið. lsland gat eg elskað frá ómunatíð. Island gat eg elskað frá ómuna tíð, þvi nú var nóttin fögur og náttúran blíð. Jón Kemested.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.