Heimskringla - 25.03.1931, Side 7

Heimskringla - 25.03.1931, Side 7
WINNIPEG, 25. MARS 1931 HEIMSKRINGLA 7 BLAÐSDÐj^ TÓLFTA ÁRSÞING. Frh. frá 3. bls. ins, þar sem all ítarlega er frá því skýrt. Eins og féhirðir nefndarinnar mun skýra frá, þá er ekki hægt fyrir nefndina að gefa fullnaðarreiknings- skil á þessu þingi, það eru enn ó- kláraðar smásakir við C. P. R. fé- lagið og eins ólokið útgjöldum í nokkrum tilfellum. En í öllum aðal- atriðum er reikningum lokið, og þeír ýfirskoðaðir. Dálítinn afgang kemur nefndin til að hafa með höndum, eftir að öllum útgjöldum er lokið, og hefir hún ákveðið að þeim afgangi skuli varið sem hér segir, eftir að þjóðræknisfélaginu er greitt til haka hvert cent, sem það hefir látið nefnd inni i té. Afgangur sá, sem kann að verða eftir að öllum útgjöldum i sambandi við ferðina er lokið, skal leggja í sjóð (endowment fund), sem standi- i sambandi við háskóla Islands, en i ábyrgð Islands stjómar, og sé vöxtunum af þeim sjóði varið til að nannsaka og rita um áhrif íslenzkra bókmenta á bókmentastarf og lífs- skoðana annara þjóða, og hefir nefndin kosið fjóra menn til að semja skipulagsskrá fyrir sjóð þenna. f nefnd þeirri eru: Dr. R. Péturs- son, J. T. Thorson, séra Ragnar E. Kvaran og J. J. Bíldfell. Að siðustu vil eg þakka með- nefndarmönnum mínum fyrir ágæta samvinnu, staðfestu og ósérplægni I starfi sínu, sem oft hefir verið erf- itt og ergjandi, og svo öllum þeim, fjser og nær, sem stutt hafa Heim- fararnefndina, og stuðlað að því, nð verk hennar næði fram að ganga. Wpg. 25. febr., 1931. J. J. Bíldfell, Korseti Heimfararnefndar ^jóðræknisfélagsins. Veróníka. Umboðsmaðurinn misti pennann iir hendinni. Hann kiptist við og svo emkennilegur svipur kom á andlit hans, að Ralph stóð sem steini lost- inn. "Hver — hver — er það?” hróp- afK hann og rödd hans skalf af Seðshrringu. “Hver eri^ð þér?” Áður en Ralph fékk svarað, virt- 'st hann ná sér aftur. Hann stóð UPP, en studdi sigþóviðstd|linnog horfðihálf kvíðafullur framan í Ralph “Eg er nýi aðstoðar-skógarvörð- úrtnn, Mr. Whetstone ,” svaraði Ralph. “Eg er með bréf til yðar trá Lynborough lávarði.” Umboðsmaðurinn tók við bréf- inu og las það. Því næst sagði hann lágt: “Já, já. Eg nefndi það fyrir nokkru við hans hágöfgi, en hann gaf mér þá engar fyrirskipanir. Það skal verða gert------.” “A þeim rétta tíma, sem er auð- vitað ekki nú, Sir,” sagði Ralph með öllu meiri virðingu, en hann var vanur. Það var svo mikil göfgi, en jafn- framt því einnig óljós hrygð, sem lýsti sér í málróm mannsins og hafði áhrif á Ralph. Umboðsmaðurinn virtist hlusta með mikilli gaumgæfni á rödd unga mannsins. Þegar Ralph hafði lokið máli sínu, sagði hann: “Nei, nei, auðvitað ekki. Já, eg hefi séð yður fyrr. Burchett sagðist hafa tekið yður. Nafn yðar er —?” Ralph brosti. Honum fanst ekki hann hafa gert annað síðan hann kom til Lynne Court en að segja hinum mörgu nafn sitt og sögu. “Ralph Farrington. Já. Já! át umboðsmaðurinn upp eftir honum og andvarpaði. “Nei, eg hefi aldrei heyrt það,” sagði hann heldur við sjálfan sig en Ralph. “Mjög liklegt, Sir. Eg er frá Ástralíu.” Það glampaði snöggvast ákefð í þreytulegu augum gamla mannsins, en hvarf þó brátt aftur. Hann hélt áfram í sama róm: “Ástralíu, Ástralíu. Já, já. Margir fara þangað. Það er meiri straum- urinn héðan af ungu fólki. Þó ekki eins margt og víða annars staðar að, en þó straumur — straumur. Þér eruð karlmannlegur. Það er erfitt að vera skógarvörður á Lynne Court. Hér er nóg af veiðiþjófum.” “Svo virðist mér,” sagði Ralph. “Eg er altaf að finna snörur, og eg held að einhverjir hafi altaf verið að reyna að stela úr skógunum, síðan eg kom.” Umboðsmaðurinn virtist enn vera að hlusta á einhvern óm í fjarska. Hann kinkaði kolli í leiðslu og horfði á andlit unga mannsins. Þér þektuð eikkert til hérna?” spurði hann. “Ekki fyr en þér komuð? Nei ” anðvitað ekki — auðvitað ekki. Líkar yður staðan vel?” “Já, þökk fyrir,” sagði Ralph, “það er að segja fremur vel.” “Ekkert til að kvarta undan?” spurði umboðsmaðurinn fljótlega. “Þér eruð hjá Burchett ? Ykkur kemur vel saman ? Hann er — i henn hefir líka orðið að reyna mik- ið. Hann hefir ef til vill sagt yður það?” bætti hann við og leit hvat- lega til Ralphs. “Nei,” sagði Ralph. “Það er að segja—-” hann mintist orða Burch- etts þann dag — “Nei ,hann hefir ekki sagt mér það, en eg hefi skilið það á honum, að hann hefir orðið fyrir einhverju mótlæti.” "Hræðilegu,” mælti umboðsmaður- utan við sig. “Svo hræðilegu að þér verðið að vera umburðarlyndur við hann, Farrington. Viljið þér muna það ?” “Eg skal gera það,” sagði Ralph. “En Burchett hefir hingað til verið mjög góður mér til handa. Hann er ekki sérlega ræðinn eða gamansam- ur, en eg er líka vanur áð umgang- ast allar tegundir af mönnum þarna úti í Astralíu, Sir.” Umboðsmaðurinn kinkaði kolli. “Viljið þér eitt glas af víni?” sagði lymn alt í einu, og beið ekki eftir svari, tók sherri-flösku og helti i glas. Meðan Ralph drakk það, gaf hann nákvæmar gætur að honum og virtist vera mjög utan við sig. Ralph lét glasið á borðið. “Egin skilaboð — svar, Sir?” spurði hann. “Nei, nei,’ ’sagði Whetstone og stóð upp. “Eg ætla að skrifa hans hágöfgi. Hm-hm —- verið þér sælir.” Hann lét fallast niður í stól sinn og leit í kringum sig. “Þér ættuð að koma hingað til mín við og við. Auðvitað læt eg Burchett einan um alt, er að veiðinni lýtur, en mér þykir gaman að vita hvernig geng- ur.” framburð. “Eg er bara einn af þeim j mönnum, sem eiga að gæta laganna hér.” “öjá, skógarvörður,” sagði maður- inn. “Nú, en því eruð þér ekki í einkennisbúningi ? Og hvað á það að þýða, að láta eins og þér væruð lávarður yfir allri sveitinni? Kom- ið þér með það, hver á þenna stað, herra minn?” “Lynborough lávarður,” svaraði Ralph fremur kurteislega. “Og nú, ef þér hafið fleiri spurningar fram að bera, vilduð þér kannske gera svo vel að ganga hinu megin — hægra megin — við girðinguna.’ Maðurinn fnæsti og mældi Ralph með augunum. “Þér hafið víst ekki eina pípu af tóbaki með yður?” sagði hann fýlulega. Ralph tók tóbakspunginn sinn upp úr vasanum. “Hjálpið yður sjálf- ur,” sagði hann. Maðurinn tók við honum og var að fylla pipuna sína með mestu græðgi, þegar þeir sáu léttivagn koma eftir veginum. Ralph sá þegar, að hann var frá Lynne Court, og að sá, sem sat á bak við ökumanninn, var Talbot Denby. Auðsjáanlega á leið til járnbrautarstöðvarinnar. Flækingurinn jeit líka upp. Hann vöðlaði alt í einu tóbakspungnum saman og skaust á bak við tré. Þaðan gægðist hann út á veginn og starði á Talbot með svo einkenni- “Já”, sagði Ralph, kvaddi og fór. ^gum svip, sem bæði lýsti undrun Hann var kominn hálfa leið út úr og ilsku, að Ralph varð hissa. VEITIÐ ATHYGLI Rj'óma framleiðendur Vér kaupum ávalt allar tegundir af RJÓMA; þér getið reitt yður á vönduð viðskifti. Því ekki að senda oss dunk til reynslu af rjóma yðar og fylla þar með hinn sí-vaxandi hóp ánægðra viðskifta- vina? Vér greiðum hæzta markaðsverð og sendum dunkana um hæl. Modern Dairy Limited ST. BONIFACE DUSTLESS COAL and COKE | CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. WOOD & SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” göngunum, þegar hann mundi eftir stíflugarðinum og íllgresinu í Suður- tjörninni. Hann flýtti sér inn aftur. “Fyrirgefið þér,” sagði hann í af- sökunarróm ,því að gamli maðurinn sat álútur yfir lítilli mynd, sem var grópuð inn i nisti. Nistið lá á borðinu fyrir framan hann. Ralph mundi, að það hafði ekki verið þar, þegar hann fór. Umbðsmaðurinn hrökk við. Hann faldi myndina með lófanum og leit upp. “ö, eruð það þér! Hvað var það?” stamaði hann. “Hver — hver er þetta?” spurði hann með hásri rödd. Hann lagði höndina, sem um var bundið, á hönd Ralphs. “Hver er það? Fljótt! Hann hverfur! Segið mér nafn hans, fljótt!” “Hættið þér nú að blaðra, karl minn,” sagði Ralph með alvöru. “Eg hefi fengið nóg af yður.” Léttivagninn var beint fram undan þeim. Maðurinn sussaði, hörfaði lengra á bak við tréð og glápti á Talbot, þar til er hann var kom- inn fram hjá. Þá strauk hann hend- inni, sem var í umbúðunum, eins og Ralph skýrði honum frá því, s?m til þess að þurka svitann framan hann hafði gleymt. Gamli maður- inn, sem var annars hugar, hlust- aði á hann og kinkaði svo kolli. “Eg skal gá að því — já, já!” sagði hann. “Sælir!” Ralph hafði litist mjög vel á gamla manninn og getist vel að honum sökum alúðar hans. Hann var kominn á leiðina heim til sín. þegar hann mundi eftir, að hann átti erindi til þorpsins. Hann gekk því út á veginn. Hann var ekki kominn langt, þegar hann tók eftir manni, sem var að læðast inn á milli trjánna, rétt hjá veginum. Ralph hélt hljóð- lega áfram, vatfc- sér yfir staurgirð- inguna og lagði höndina á öxl manns- ins. Maðurinn þaut á fætur og Ralph sá framan í hann. Andlitið var ákaflega ljótt og illmannlegt. Ofan á það bættist, að maðurinn, setti upp reiðisvip, sem bæði lýsti ótta og þráa. “Hvað eruð þér að gera hér?” spurði Ralph. Hann gat reyndar getið sér þess til, því að skógurinn er mjög auðugur af hérum, og hérar eru freistandi fyrir soltinn bófa. Hin fránu augu Ralphs sáu líka fljótt, að maðurinn hélt á stórum staf i annari hendinni, en hin var í umbúðum, blóðugum og áhrein- um. “Hvað er eg að gera hér?” hreytti maðurinn úr sér. “Hvað haldið þér, að eg sé að gera? Eg ætlaði að fá mér dúr, það var nú alt og sumt.” “Jæja, eg verð að ónáða yður, sagði Ralph alvarlega en þó eins og með gletni. “En þér eruð að fremja lagabrot og auk þess megið þér ekki sofa hér. Þér hefðuð ef til vill hrotið og ónáðað hérana með því.” “Hæ!” sagði maðurinn og var eins og hann urraði. "Og hver eruð þér? Þér eruð svo upp með yður, að maður gæti heldið, að þér ættuð þenna skóg.” “Nei, eg á hann ekki, þvi miður”, sagði Ralph, sem var að reyna að koma maninum fyrir sig. Hann var þorparlegur, en ólíkur þeim bófum, sem Ralph hafði kynst á Englandi. ' Þessi maður hafði hálf útlendigslegan — já — nýlendulegan úr sér. Síðan sneri hann sér að Ralph. Var augnaráðið bæði biðjandi og flóttalegt. “Fyrirgefið þér kunningi,” mælti hann. “Mér finst bara eg hafa séð þenna mann áður. En eg sé, að svo er ekki. öllum getur skjátlast, er ekki svo? Eg geri engum neitt með því að spyrja yður, hver þessi burgeis er.” ‘Það er Talbot Denby, frændi og erfingi Lynboroughs lávarðar,” sagði Ralph til þess að losna sem fyrst við manninn. “Má eg biðja yður um tóbakspunginn minn. Þökk. Og nú — .” “Rétt, rétt hjá yður, herra minn,” sagði maðurinn. "Eg er yður skuld- bundinn fyrir tóbakið og — hin vingjarnlegu svör yðar við spurn- ingum mínum. Mjög skuldbundinn!” Ralph horfði á eftir honum, þar sem hann gekk niður eftir vegin- um. Hann sá hann líta aftur og horfa á eftir vagninum. Hann hafði klemt leirpípuna sína á milli þrút- inna varanna. Það skein í gult tannholdið eins og á grimmum rakka. dt ] N afns pj |0 ld eáí I Dr. M. B. Halldorson 401 Bojd Bldfg. Skrlfstofusiml: 23674 Stunðar sérstakl«g:a lungnaajúk ðóma. Er afl ftnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talnfml i 33158 DR A. BLONDAL 601 Medical Arts Bldg. Talsíml: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdðma. — AfS hitta: kl. 10—lí * h. og 3—5 e h. Hetmlli: 806 Vlctor Str Siml 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Bldf?.* Cor. Oraham anð Kenneðy St. Phone: 21834 VlótalBtími: 11—12 og 1_6.30 Heimill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 116 NEDICAL AR.TS BLDG. Hornl Kennedy og Grahara Stundar elnKlingu aurtnn- eymn - nef- Ofr kverkn-njúkdómn Er að hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—6 e. h.w TnUlmii 2IS34 Heiraili: 688 McMillan Ave. 42691 Talafml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block PortHKe Aveane WINNIPBG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja OK. 8. O. SIM 1‘SON. N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald and Grnham. 50 Ccntn Tnxi Frá einum stati til annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir sama og elnn. Alllr farþegar á- byrgstir, alíir bilar hitaíir. Slmi 23 S06 (8 lfnur) Kistur, töskur o ghúsgkgna- flutningur. IX. KAPITULI Ralph hafðl ekki gleymt silungn- um, sem honum hafð veirið sagt að gefa Masons-mæðgunum. Þegar hann hafði þvegið hann upp, lagði hann af stað með hann. Hann hafði ætl- að sér, að skila honum með ‘kveðju frá Miss Veroníku’, en Fanny kom hlaupandi niður eftir garðstígn- um á móti honum. Hún var kafrjóð Fagnaðarbros lék um snotra and- litið. Hún bauð honum inn. “ö, þér megið nú til að koma \ inn, svo mamma geti þakkað yður. Ralph!” hrópaði hún og henni var mikið niðri fyrir. “Hún verður ekki ánægð annars. Þar að auki hafið þér ekki 'þær voðalegu annir’. ‘Voða legur’ var uppáhalds lýsingarorð á Lynne Court. Það kom nú með mikilli en þýðri áherslu fram á milli laglegu varanna á Fanny. Ralph tók boðinu. Hún færði honum stól, tók húfuna hans og lét hana á borðið. Svo lét hún fisk' inn á fat og kallaði á móður sína til þess að dást að gjöfinni. Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL 666 Alverstone St. Phone 30 292 Winnipeg Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 Heimills: 33 328 Mrs. Björ g Violet Isfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bld*. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenxkir lögfræOingar 709 MINING EXCHANGB Bldg Sími: 24 963 356 Moin St. Hafa einnig skrifstofur atS Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone: 21613 J. Christopherson, íslenskur L'ógfrœðingur 845 SOMERSET BLK. IVinnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL selur likkistur ogr annast um útfar ir. Allur útbúnaóur sá bestl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarha og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phonei 86 607 WINNIPBQ Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Musíc, Composkion, Theory, Counterpoint, Orche»- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SlMl 71631 T MARGARET DALMAN TEACHBR OF PIANO 8íV4 BANNING ST. PHONE: 26 420 ínar H. Ragnar Ragi Pianókennarl hefir opnað nýja kenslustofu að STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 TIL SÖLU A 6DIRU VER»I “FURNACE” —bæCl viflar o| kola "furnace” UtlD brúkatJ, ar til böíu hjá undlrrituMum. Oott tæklfœrt fyrlr fúlk út A lanði er bæta vllja hitunar- áhöld & heimlllnu. GOODMAN A CO. TK6 Toronlo Sl. Slml 28847 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— BaKKage and Fnrnltnre Movln* 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um hæinn. 100 herbergl meV eha án baSa SEYMOUR H0TEL verö sanngjarnt Slml 28 411 C. G. HCTCHISON, elgandl Market and Klng 8t.. Wlnnlpeg —:— “Já, en þér verðið að þakka Miss Denby,” sagði Ralph. “Fiskurinn tilheyrir henni — að minsta kosti Lynborough lávarði — og hún sagði mér að fara meö hann hingað.” Fanny glotti tortrygnislega. “Al- veg rétt, Mr. Ralph, en við .get- um giskað á, hver hafi veitt hann. ö, við vitum að þið, karlmennimir, viljið aldrei láta þakka ykkur, er MESSUR OG FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hvtrjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. o* 4. fimtudagskveld í hverjum mánuCi. Hjálparnefndim Fundir fynU mánudagskveld I hverjum mánuBi. Kvenfélagið: Fundir annan þriVju dag hvers mánaöar, kl. I 00 kveldinu. Söngflokkuri*«: Æfingar i hverju f i mtuda gskvel di. Sunnudagaskólinn:— A hrerjum sunnudegi, kl. 11 t. h. i

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.