Heimskringla - 25.03.1931, Page 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. MARS 1931
Fjær og Nær
Séra Ragnar E. Kvaran flytur
guðsþjónustu að Árnesi sunnudag-
Inn 29 þ. m., kl. 2 e. h.
• • •
' Söngkenslu Brynjólfs Þorláksson-
ar verðUr ekki haldið áfram fram-
vegis í Winnipeg, með því fyrir-
komulagi, sem verið hefir, vegna
þess að börnip hafa sótt æfingar svo
óreglulega. En fyrir tilmæli eldri
stúlkna í flokknum, hefir Mr. í>or-
íáksson ákveðið að hafa æfingar fyr-
ROSE
THEATRE
Phone 88 525
Sargent and Arlington
Fimtu-, föstu- laugardag
þessa viku, 26. 27. og 28. marz
COHENS og KELLYS -
i
AROUND THE CORNER
Viðbót:
.. Gamanrnynd — Kaflamynd..
Skrípamynd
KRAKKAR! S.IAIÐ! FRITT!
Eftir hádegið 27. marz
500 5c súkkulaði hleifar
Mánu- þriðju- miðvikudag
næstu viku, 30. 31. mar., 1. apr.
The Bia’House
Viðbót:
Gamanmynd, Fréttamynd og
Hitt og þetta
ir stúlkur á aldrinum frá 12 ára
til tvítugs, áfram. Æfingar fara
fram í Sambandskirkju salnum á
þriðjudags- og föstudagskvöldum, kl.
7 e. h. Áríðandi er að allir komi
stundvíslega, vegna þess að hús-
plássið er aðeins fáanlegt vissan tíma
kvöldsins.
• • •
Aðalfundur Karlakórs Islendinga í
Winnipeg.
Allir meðlimir karlakórsins eru
beðnir að muna, að ársfundinum hefir
verið frestað og fundardeginum
breytt til þriðjudagskvöldsins 31.
þ. m., kl. 8 e. h. Fundurinn verður
í samkmusal Sambandskirkjunnar.
Það er afar áríðandi að sem flestir
mæti á þessum fundi, því stjórnar-
kosningar, reikningslok og fleiri mál
verða lögð fyrir fundinn; einnig söng-
æfing ef tími vinst til. Karlakórið
ætlar áður en langt um líður að efna
til hljómleika í Winnipeg, og er því
afar áríðandi að meðlimir sæki all-
ar söngæfingar stundvíslega.
........................ Stjórnin...
• • •
Sigurður Skagfield syngur að
Hnausum föstudaginn 27. marz, en
ekki fimtudaginn, eins og í auglýs-
ingunni stóð í seinasta blaði.
• • •
Takið eftir auglýsingu, sem birt
er á öðrum stað í blaðinu um hangi
kjötssölu fyrir páskana hjá Safe-
way félaginu. Páll Halsson lítur eft-
ir sölunni, og býst við að sjá Is-
lendinga færa sér tækifærið í njrt.
nimmm-o-^^-ommmiimmmommm-n-^^-nmmmm
mmmmommtx
Islands Þúsund Ár
Hátíðar kantata eftir |
BJÖRGVIN GI ÐMI NDSSON I
sungin af I
The Icelandic Choral Society of VVinnipeg.
SÓLÓISTAR:
Mrs. B. H. Olson, soprano
Mrs. K. Jóhannesson, mezzo soprano 5
Mr. Sigurður Skagfield, tenor *
Mr. Paul Bardal, baritone -
Mrs. B. V. fsfeld, pinanist. jj
og partur af John Waterhouse Orchestra spila undir.
Conductor, Björgvin Guðmundsson, A.R.C.M.
I FYRSTU LCTERSKU KIRKJUNNI
MANl’DAGINN 6. APRIL 1931
Inngangur 50 cents Byrjar kl. 8.15 e.h. |
Af því að þetta verður að líkindum í síðasta sinn, sem |
fiokkurinn syngur þessa kantötu undir stjórn höfundarins, 1
er vonað að sem flestir sæki.
immmtf^m-tfmmmtimmmommmommmttmmt-a-mmmttmmnfmmmo-mmmtimm-ta
Séra Rúnólfur Marteinsson flytur,
ef guð lofar, guðsþjónustur í Sas-
katchewan eins og hér segir:
Á páskadaginn, 5. april: Elfros,
kl. 11 f. h.; Wynyard, kl. 3 e. h.;
Kandahar kl. 7.30 e. h. Á annan í
páskum að Mozart, kl. 2 e. h.
• • •
Dr. Rögnv. Pétursson fór vest-
ur til Wynyard s.l. föstudag.
• • •
Miðvikudaginn 1. apríl verður út-
breiðslufundur haldinn í Goodtempl-
arahúsinu undir umsjón Goodtempl-
ara.
Prógram
Ávarp forseta.
Framsögn—Miss Anderson.
Kvæði—S. B. Benediktsson.
piano Solo—Miss Eyolfson
Framsögn—Master Stephenson.
Kvaeði—Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
Violin Solo—Asa Kristjánsson
Framsögn—Miss Bjarnason.
Ræða—Dr. B. J. Brandson
Einsöngur—Mrs. Jóhannesson.
Byrjar kl. 8 e. h. — Engin sam-
skot. — Allir velkomnir.
• • •
ÖFUNDIN.
Veroníka.
ekki svo, mamma ? Og úr því að
þér eruð nú hérna, verðið þér að
fá kvöldmat. Sko, eg var nýbúinn
að dúka borðið. Hann má til, hann
má til, mamma, annars höldum við,
að hann hafi ekki viljað að við
fengjum silunginn. Og þér þykir
silungur svo fjarska góður, er ekki
svo, mamma? Og það er svo gam-
an að einhver kemur og spjallar við
mann. Lífið er svo þreytandi, þegar
maður verður að vinna, vinna og
strita allan daginn.”
“Jæja, ekki hentar mér að standa
lengi við”, sagði Ralph, sem hlustaði
með athygli á þýðu röddina. Honui
var enn þá gramt í geði af orðu:
Veroníku. Og hin auðsæja ósk Fann-
yar eftir nærveru hans græddi að
nokkru leyti sár það, er stolt
Veroniku hafði sært hann.
Fanny blaðraði um alla heima og
geima. Var þó alls ekki frekjuleg.
Hún bar matinn á borðið og bauð
Ralph með bliðu brosi að færa stól
sinn að borðinu.
Maturinn var ólikur þeim mat,
sem hann var vanur að neyta
ásamt hinum geðstirða og fáláta
Burchett. Ralph gladdist bæði yfir
hinum góða mat og glaðlega bros-
inu hennar Fannyar. Hún var kaf-
rjóð af gleði. Hún var kát eins og
ungur söngfugl og kvakaði eins og
dúfa, þegar hún var að bjóða Ralph
meiri mat.
“Eg sá yður vera að veiða í morg-
un,” sagði hún. “Yður og Miss
Veroniku. ö, kveikið þér bara í
pípunni yðar! Eg veit að ykkur
karlmönnum þykir svo gott að
reykja, þegar þið eruð nýbúnir að
borða. Þér hafið víst verið að
kena henni. En hvað hún er skyn-
söm, er hún það ekki ? Og þykir
yður hún ekki falleg? Mér finst
það.”
Safeway Stores Ltd.
Horni Home St. og Sargent Ave. — Sími: 89 902
Vér höfum til sölu AGÆTIS HANGIKJÖT fyrir páskana
Frampartur eða hryggur, pundið á .. 13c og 15c
Læri, pundið á .......................... 20c
Snúið yður til Páls Hallssonar, formanns kjötsöludeildar-
innar.
öfund rómar illa þann,
er eyðir grómi kífsins,
engan sóma efla kann
eða blóma lífsins.
Ljóss ei nýtur lasta stríð,
lömuð þrýtur krafti;
öfund grýtir aur á lýð,
illum bítur kjafti.
M. J. Sigurðsson.
• • •
Heimilisiðnaðarfélagið heldur sauma
fund að heimili Mrs. Dr. A. Blon-
dal, miðvikudaginn 8. april n.k., kl.
8 að kvöldi.
General Electric Radio
$159 0n,y’ $10 Down’ $2 Week,y
LOWET TERMS EVER OFFERED
E. NESBITT Ltd.
Sargent at Sherbrook
The Best In Radio
LOWEST TERMS IN CANADA
TAKIÐ EFTIR!
Nú þessa dagana sendi eg með
pósti persónulega áminning, til allra
þeirra er skulda mér fyrir einn eða
fleiri árganga af íslenzkum tima-
ritum. Vil eg mælast til að allir,
er hlut eiga að máli, bregðist vel við
og sendi mér þessar upphæðir, helzt
fyrir lok þessa mánaðar. Menn mega
ekki búast við að eg beri skulda-
bagga þeirra, sizt ár eftir ár.
Magnus Peterson,
313 Horace St.,
Norwood, Man. Canada.
• • •
Fallegt og ágætt hús til sölu
á mjög hentugum staS í borg-
inni. Kirkjur, skólar, leikhús og
búðir, alt á næstu grösum. —
Verðið er mjög lágt og borgun-
arskilmálar góðir
Nánari upplýsingar gefur
B. M. LONG,
620 Alverstone St.,
Winnipeg, Man.
Bridgmán Electric Co.
Winnipeg — Furby og Portage
Sími 34 781
RAFLAGNING Á GIMLI
Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yöur
og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr-
asta verði.
Vér skulum með ánægju veita uppfýsingar um
kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá
oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra
J. Ásgeirsson.
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Service
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert RepaLr and Complete
Garage Service
Gaa, Oil«, Extra*, Tirea,
Batteries, Etc.
NÚ ER TÍMINN TIL AÐ KAUPA
RÚMFATNAÐ YÐAR
og borga fyrir hann nú og yfir sumarmánuðina.
VftR HÖFUM ÁGÆTT ÚRVAL AF
Eiderdown Stoppteppum, Ullarteppum, Bómullarteppum
Rúmteppum, Gólfteppum
— og Linoleum dúkum. —
Simið og umboðsmaður vor mun koma til yðar-
"YOUR CREDIT IS GOOD WITH ÚS”
Gillies Furniture Co., Ltd.
956 MAIN ST. PHONE 53 533
THOMAS JEWELRY CO.
627 SARGENT AVE.
SIMI 27 117
Allar tégundir úra seldar lægsta
verði. — Sömuleiðis water
man’s Lindarpennar.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
Heimasími 24 141
UNCLAIMED CLOTHESSHOP
Karlmennn f»t og yflrhafnlr, anHÍuti
eftlr máli. XiðurhorKanir haf fallið flr
Hiidl, ok fötln nejaNt frá $9.75 tll $24.50
upphaflenn »eit á $25.00 og upp I $60.00
471£ Portage Ave.—Sími 34 585
íslenzka Bakaríið
hornl McGee ok S«r*ent Ave.
Fullkomnasta og bezta bakning
kringlur, tvíbökur og skrólur á
mjög sanngjfírnu verði. Pantan-
ir utan af landi afgreiddar móti
ávísanir.
Winnipeg Electric Bakeries
Síml 25170—621 Snruent Ave.
Páska Fatnadur
hja HOLLINSWORTHS
YFIRHAFNIR
PÁSKAFATABIRGÐIR VORAR ERU Nú
HINAR FULLKOMNUSTU. Nú ER TÆKI
FÆRIÐ AÐ VELJA ÚR ÞEIM, ÞAD SEM
HVERJUM GEDJAST BEZT.
HOLLINSWORTHS SÝNA HIÐ NÝJ-
ASTA OG BEZTA, SEM FÁANLEGT ER
f FATNAÐI, SVO SEM ACHONGA, CRE-
OLA, BROADCCLOTH O. S. FRV. BÆÐI
í LOÐFATNADI OG ÖDRU Á
$19.75
til
$45.00
KJ0LAR
EKKI EINN EINASTI KJÓLL, ER EKK!
HEFIR VERIÐ FYLLILEGA VIÐUR-
KENDUR AD VERA HÆST MÓÐINS
HJÁ HOLLINSWORTH. EINNIG MUNTU
SJÁ UNDURSAMLEGT ÚRVAL AF SIR-
Sl, OG ÓVIÐJAFNANLEGAR BIRGÐIR
AF EINS OG TVEGGJA STYKKJA FATN
AÐI, Á VERÐI SEM ÖLLUM GEDJAST
AÐ.
$15.95 «> $39.50
HOLLINSWDRTH E C0.
▼
LIMITED
WINNIPEG
Specialists in \Womens inDW
Beady-to-Weor.
and 390 Portege Avenu*
BOYD BUILDING