Heimskringla


Heimskringla - 15.04.1931, Qupperneq 7

Heimskringla - 15.04.1931, Qupperneq 7
WINNIPEG 15. APRIL 1931. HEIMSK.RINGLA 7 blal>si»a OPIÐ BRÉF TIL HKR. Frh. frá 3. bls. hann nei við, og var vel ákveð- inn, og ekki laust við fyrir- litningu í rómnum. Spurðum við hann þá, hvað hann vildi verða. Bílstjóri, svaraði piltur- inn og lagði áherzlu á. Það er nú æðsta ósk flestra ungra sveina á íslandi, að verða bíl- stjórar. Þeirri iðn fylgir ákveð- inn æfintýrablær. Með þeim, bíl stjórunum — koma fréttir frá yztu landshornum. Þeir eru fróðir um ferðalög — og skemti legir. Við Marta borðuðum með þeim Skagfields hjónum í stof- unni. Sigurður er blátt áfram, vjðfeldinn og glaður í viðmóti. Hann gat þess meðal annars, að hann hefði í hyggju að heim- sækja oss V.-íslendinga á næst- unni. Þetta loforð hefir hann efnt. Hann hefir komið vestur um haf, en á eftir að koma vest 'ur að hafi. Þá ferð má hann ekki láta ófarna, því að eg veit fyrir víst að Strandarbúar hlakka til að sjá han nog heyra og munu taka honum vel. Þess utan má enginn Austur-íslend- ingur koma vestur um haf, án þess að koma líka vestur að hafi og sjá ströndina okkar sí- grænu. Hér er og mikið af söng elsku og sönghæfu fólki, jafnvel meðal íslendinga, þó að ekki liggi ennþá mikið eftir þá í þeim efnum. Yfirleitt eru ís- lendingar söngelskir, hvar sem er, og hér fagna þeir ei lönd- um sínum að heiman ver en aðrir Vestur-ísiendingar. Við erum að bíða eftir komu þinni með eftirvæntingu og þrá, Sig- urður Skagfeld. Að lokinni máltíð bjuggumst við Marta við að okkur yrði fylgt inn í baðstofu. En af því varð þó ekki. Frú Skagfield vís- aði okkur til rúms þarna í stof- unni, bauð okkur góða nótt og fór svo, eftir'að hafa sannfæit sig um að þar skorti ekkert, sem gestrisnin getur í té látið. Þau hjónin gengu úr rúmi fyr- ir okkur, og erum við þakklát- ar þeim fyrir það. — Settu þig í okkar spor, lesari, og ef þú ert kvenmaður, getur þú skil- ið hvað þakklátar við vorum. Mér kom til hugar að Albert bóndi hefði verið að grenslast eftir, hvort við ferðalangarnir værum of stoltir til að sofa í baðstofu. Við vorum það ekki, því fer fjarri. Og þó urðum við fegnar að þurfa ekki að gera það. Hitt gat og verið, að þau Skafefields hjónin hefðu af'eig- in hvötum gengið úr rúmi fyrir okkur, — af einskærri með- líðan. En hvernig 'sem það nú var, þá áttum við þar ágæta nótt, og vorum þakklátar fyr- ir. Um borgun var ekki að ræða. Við fengum hvergi að borga fyrir okkur í Skagafirði. nema á gestgjafahúsinu á Króknum. Páfastaðir er vel setin jörð og hin ágætasta. Hallar túni til austurs. Engjar liggja fyrir neðan, rennisléttar ofan að Héraðsvötnum. Alt er það á- veituland, slegið með vélum — hún og engjar. Þar sá eg mest töðufall á túni — allsstaðar of þykt til þurks, nema góður sé. Albert kvaðst hafa tekið við þýfðu túni og ekki stóru. Nú fær hann af því 400 hesta, auk útjaðra, sem nú eru sáðir og sléttaðir. Túnið slær hann á öllum árum tvisvar, og stund- um þrisvar. Bæjarhús, þ. e. bærinn, eru að mestu gömul; en af þeim sá eg ekkert nema stofuna, óg þegar inn kom úr dyrum, löng göng beint inn; stofan var til vinstri handar. Til hægri var og annað hús, máske stofa, en inn þangað sá eg ekki. — Vatn hefir verið leitt inn í bæ- inn. Yfirleitt virt.ist mér búskapur á Páfastöðum meiri og betri en á nokkrum öðrum bæ, sem eg sá í Skagafirði — enda víðasc annarsstaðar. Frh. hann var of opinskár við þessa tignu hefðarmær. ' "‘Burchett er lengi,” sagði hann. “Honum hefir víst geng- ið illa að ná í vagn.’’ | “Hann gæti ekki verið kom- inn ennþá. Viljið þér gera svo vel, að- láta eitthvað undir fót- gagnstætt hirðvenjunum, að skýra konungi frá því að frakk- inn hans stæði í Ijósum loga. Raiph hló, en sá hlátur var skjálfandi. “Og þér áttuð dálítið á hættu.’’ mælti hún lágt. “Ónei,’ sagði hann einbeitnis- inn á mér, bekkurinn er svo! lega. “Alls ekki. Og hefði eg harður.’’ j—’’ Hann þagnaði og leit út 1 Hann tók yfirliöfn sína niður j um gluggan, en Veroníka lét ! ! af nagla, braut hana saman og [ sem hún tæki ekki eftir óþreyju ! lagði hana hægt og lipurlega undir veika fótinn. “Þakka,’’ sagði Veroníka. “Kennir yður spurði hann og hans. “Hvað sagði Mr. Talbot Den- by, sem þér reiddust svo mjög?’’ mikið til?” | spurði hún í sama blíða rómn- leit niður til um, Veróníka. “Já”, sagði hún. “í engu landi eru jafnmiklir möguleikar fyrir menn að komast til vegs og valda sem í Englandi.” Augu hans tindruðu. Svo hló hann bæði og andvarpaði í senn. . “Já, eg veit það alt. Eg var vanur að hugsa mér framtíð- ina þannig, að eg myndi kom- ast hátt, en — ojæja, eg er ómenni og letingi og geri mig ánægðan með of lítið. Gefið mér rifbein og pípu, og land, þar sem eg get etið og reykt, og þá er eg ánægður. Það er sem eg sagði\ mamma reyndi að búa mig undir framtíöina og reyndi — aumingja mamma mín! — að gera mig metnaðar- gjarnan. Og ef hún hefði lifað, hefði ef til vill — en hún dó, og eg er bara skógarvörður.” Þegar hann nefndi stöðu sma mintist hann þess alt í einu, að HREINLÁTASTA OG HOLLUSTUMETSA MJÓLKURSTOFA I WINNIPEGBORG Eign Winnipegbúenda og rekin af þeim. Hreinlæti í meðferð allra afurða og stjórnsemi. Veldur framgangl vorum og vexti. SÍMI 201 101 hennar hugsandi. “Nei, ekki núna. Eg kvelst mest af hungri,” sagði hún brosandi. Hann leit ráðþrota í krlng- um sig. “Það er ekkert til nema brauð og ostur,” mælti hann. “Jæja, gefið mér það, ef þér viljið gera svo vel,” sagði hún. Hann stökk að skápnum og gaf henni hið umbeðna. “Eg skyldi hita einn bolla af tei, ef það væri tími til þess. Mik- inn óttalegan tíma er vagi - inn!” “Ó, te með osti! Það ætti ekki vel saman, ha?” sagði hún og gretti sig um leið og hún tók við disknum. Hann sá að hún áíti bágt með að halda á honum og tók hann því af henni. “Eg skal halda á honum,” sagði hann. “Eg vildi að það væ’i eitthvað betra til.” “O-ho, verið þér afsaka,” sagði hún. lifað þá daga, að ostur og ibrauð þótti hátíðamatur.” “Hversvegna sögðuð þér mér frá því, að — að þér heföuð einusinni verið fátæk?” spurði hann alt í einu. Hún leit í augu hans. Þau voru mjög nálægt augum hennar, því að hann stóð álút- ur yfir henni með disk í hend- inni. “Eg — veit það eiginlega ekki. Ef til vill hefir mér leðst að þér — að nokkur — áleit mig stolta, stolta af ætt minni og auðlegð. Ef til vill af því að — æ, eg veit það ekki! En hvað þetta er gott. Það er bara svo óþægilegt að eta í þessum stellingum.” Hún reyndi til að færa sig ofar á harða hrosshársklædda legubekknum og Ralph slepti disknum, tók utan um hana og hjálpaði henni í betri að- stöðu. “Þökk,” mælti hún þýðlega. “Þér eruð mjög sterkur. Mig langar til að segja yður, að eg sé eftir því, hve ókurteis eg var við yður í gær.” Hún leit eitt augnablik inn í augu hans, en varð því næst aftur niður- lút. Þessi játning kom honum svo I á óvart og fjólubláu augun rösk | uðu svo jafnvægi hans, að hann greip andann á lofti. j “j>ér — ókurteis —!” stamaði ;hann. j “Já,” mælti hún þýðlega. Hún beit í brauðsneiðina sína og Ralph brá litum. “Æ, eg veit ekki. Hann var að reyna — Svo þér sáuð okkur?” sagði jhann og iðrunarhreim brá fyrir j í röddinni. “Það er slæmt!” j “Þér ættuð að reyna að stjórna skapi yðar,” sagði Ver- \ oníka. “Það er svo,’ ’sagði Ralph j glaðlega. “Og fóruð þér með silunginn til — Mrs. Masons?” sagði j Veroníka eftir stundarþögn. Ralph kinkaði kolli. Það glaðnaði yfir honum af því að hún breytti um umtalsefni. “Já, og hún var mjög þakk.A lát.” “Það er mjög lagleg stúlka hún dóttir hennar,” hélt Ver- oníka áfram og var mjög blíð á manninn. “Já, ójá," svaraði Ralph og var rödd hans gersneydd allri hrifningu. “Finst yður það ekki!” spurði ekki að j hún og leit á hann stórum und- Eg hefi runaraugum. “Jú, ójú. Eg hefi reyndar ekkert hugsað um það. Ójú, hún er víst lagleg. Satt að segja hefi eg ekki veitt henni neina sérstaka athygli”. Bros— var það gleðibrós? — kom fram á hinar yndislegu varir hennar og skein út úr augum hennar, en þó sagði hún óánægjulega; “Eg held að þér séuð enginn smekkmaður.” “Máske ekki,” svarðai hann. “Eg dáist ekki að þess konar andlitsfalli.” ‘Svo-o! Og þó er ekkert út á það að setja — laglegt, fall- egt samræmi, gullbjart hár.” “Já, eg veit það,” mælti hann utan við sig. “Að hverskonar andliti dáist þér mest?” spurði hún. í rödd hennar lýsti sér það uppgerð- arkæruleysi, sem hver kona hefði uppgötvað þegar í stað. En Ralph var ekki svo atbugull og féll því í gildruna. “Mér þykja fallegastar stúlk- ur með dökt hár og gráleit, fjólublá augu, fremur fölt and- lit ---- hvað kallið þér það, gamalt fílabein?” Hann starði fram undan sér og var niðursokkinn í að finna orð til að lýsa þeirri mynd, sem hann geymdi í sál sinni. j Hann sá því hvorki roðann sem færðist í ‘föla andlitið, líkt 1 gömlu fílabeini, né brosið, sem i lék um hinar yndislegu varir. ! “Ó, það er mjög algengt and- i lit,’ ’sagði hún fyrirlitlega og | leit á hann hálfluktum augum. I með kænlegum blíðuhreim í • 1 . 1.1.! X 1rf\rVÍ O rt “Þér getið slegið rjómann en ekki skekið mjólkina.” MODERN DAIRY LIMITED * DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 ” D. D. W00D <SÍ SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” “Eg veit ekki hvað kom að mér. Eg held, að það hafi ver- ið geðvonska. Allar konur eru geðvondar, eins og þér vitið.” , “Nei, nei”, sagði hann og var mjög ákveðinn. “Ekki allar. Þér —.” j “Eg er það — mjög,’ ’sagði hún. “Eg hefi altaf verið það. Stolt og geðvonska haldast í hendur. En hvað maður verð- ur þyrstur af brauði og osti.” | Hann þaut áð skápnum. “Hér !er bjór,” mælti hann hikandi. “Vatn, ef þér viljið gera svo vel,” mælti hún blíðlega. “Ó, jþökk fyrir. En eg sýndi yður bæði vanþakklæti og geðvonsku 1 þrátt fyrir alla alúð yðar.” I Ralph kafroðnaíi. “Eg — jeg — bið yður fyrirgefningar," ’ stamaði hann fram úr sér. “Eg hugsaði ekki út í það þá. Eg hugsaði bara — blóðeitrun er, eins og þér vitið, hættuleg. En — mikið frjálsræði —” “Já”, sagði hún. Úr augum hennar skein bros, sem hitaði Ralph um h jartaræturnar. ,“Þetta minnir mig á hirðsiðina, sem voru nær því orðnir þess valdandi, að konungurinn á röddinni. Ralph vaknaði úr dagdraum- um sínum og stökk á fætur. “Eg heyri vagninn koma,” sagði hann. “Eg er hræddur um, að þeir komi honum ekki að dyr- unum." Hann brá litum. En hún hristi höfuðið og reis upp. “Nei nei, eg get gengið, eða hoppað að minsta kosti, ef þér viljið rétta mér arminn.” Ralph hafði staðið sem steini lostinn og hafði nú algerlega mist rósemi sína. Hann horfði á hana með hálf-óttasleginni feimni, sem gerði hana alveg rólega, eins og hún átti að sér að vera. Hann rétti henni arminn og hún studdist við hann fram í dyrnar. Þar mættu þau Good- win, þernunni hennar, sem hrópaði: “Ó, Miss Veroníka!” “O-ö", það er alt í góðu lagi,” sagði Veroníka. “Verið þér ekki með neinn hávaða.” “Varið þér yður! Þér meiðið yður í fótinn. Þér getið ekki stokkið upp í vagninn,” hróp- aði Ralph í viðvörunarróm. “Ekki get eg flogið inn í N afi ÍS PJ iöl ld 8 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldgc. Skrlfstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungmasjúk- dóma. Er atJ flnna á kkrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimtll: 46 Alloway Ave. Talsfmit 33158 DR A. BLONDAL 602 Medícal Arts Bldg. Talsfmt: 22 296 Btundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — AtJ hitta: kl. 10—12 * h. og S—5 e. h. HelmlU: 806 Victor St. Slmi 28 1S0 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Oraham and Kennedy 8t. Phone: 21834 VitStalstími: 11—12 og 1_6.30 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 MRDICAL ARTS BLDQ. Horni Kennedy og Graham Stnndar elngðngu aurtun- eyrna nef- og kverka-sjukdAma Er atJ hitta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—6 e h Talnimi t 21834 Heimlll: 688 McMÍllan Ave. 42691 Talnfmlt 2S nnö DR. J. G. SNIDAL T.4HNLÆKNIR 614 SomerMet Bloek Portage Avenne WINNIPBQ DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. «. MMTSON. N.D.. D.O.. D.t:. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald nnd Graham. 50 Cents Taxi Frá einum stat5 til annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Állir farþegar á- byrgstir, allir bílar hitatJir. Sfmi 23 Si)6 (8 Ifnur) Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL 666 Alverstone St. Phone 30 292 Winnipeg Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 Helmilis: 33 328 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrteðingttr 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenxkir lögfrceðingar 709 MINING EXCHANGB Bldg Sími: 24 963 356 Main Si. Hafa einnig skrifstofur aö Lund&r, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telepbone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur Lögfrceðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaöur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvartSa og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phonei 86 607 WINNIPBG Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Musíc, Composition, Theory, Counterpoint, Orchet- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71021 i r MARGARET DALMAN TEACHEH OF PIANO S»4 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pfanókennarl hefir opnað nýja kenslustofu að STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSian 38 295 TIL SÖLU A ÖDfRU VERDI -FURNACB" —bæTJi vlTJar 09 kola "furnace” lítiö brúkaO, «r til 8Ölu hjá undirrttutJum. Gott tækifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hltunar- áhöld á heimillnu. GOODMAN & CO. TN6 Toronto St. Slml 28H4T Mrs. Björg Violetlsfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Fnrniture JHo 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. 100 herbergl meh eTJa án baSa SEYMOUR HOTEL verO sanngjarnt Sfml 2N 411 C. G. HCTCHISON, rlgandl Market and Klng St.. Wlnnlpeg —:— Man. Spáni brynni til bana. Það var hann,’ sagði hún flrtnislega. “Viljið þér ekki hjálpa mér?” Það var aðeins hægt á einn veg. Ralph tók hana enn einu sinni upp í sína sterku arma og lyfti henna upp í vagninn. Veroníka hallaði sér aftur á bak og horfði á hann milli löngu augna háranna. “Þakka yður kærlega,” mælti hún lágt. Ralph hörfaði frá. Hann var utan við sig og eins og úti á (Framh. á 8. sfðu* MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegt kl. 7. *.h. Safnaðarnefndinl Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjua mánuBi. Hjálparnefndin: Fundir fyrtta mánudagskveld l hverjum mánutSi. Kvenfélagið: Fundir annan þritju dag hvers mánaCar, kl. 8 at kveldinu. SöngflokkurÍMn: Æfingar á hverju fimtudagsRveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjuut sunnudegl, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.