Heimskringla - 20.05.1931, Síða 7

Heimskringla - 20.05.1931, Síða 7
WINNIPEG, 20. MAÍ, 1931 HEIMSKRINCLA 7 BLA£>8B>a ENDURMINNINGAR. iFrh. frá 3. síðn) myndarleg í sér. Æfinlega hafði hún band og prjóna, og hlýtur því að hafa sjálf kembt og spunnið, en lfklega hnupílað ullinni. Hún prjónaði altaf sama sokkinn, en hann var orðinn langur seinast þegar eg frétti tU. Eg var heilan vetur í Möðrudal og kunnugur bygg- ingum þar. í>að mun hafa ver- ið um átta fet niður af pall- stokknum og ofan á gólf, en sokkur Möngu var orðinn vel það á lengd, og hefir bóndi hennar líklega verið hár til knésins. Ekki gerði hún mönn- um mein, nema ef stígið var á sokkinn, þá hætti henni við að kippa fótunum undan þeim hin- um sömu í stiganum, svo að þeir hröpuðu ofan á gólfið, en aldrei heyrði eg getið um, að orðið hafi mein að því. Fjármen sváfu í rúmi vfð uppgönguna á baðstofuloftið, og hætti Möngu við að kitla þá í iljarnar, þegar þeir voru sofnaðir, svo að þeir vöknuðu bálreiðir og bölvandi, og hótuðu Möngu öllu illu. Þá Tiætti hún þessiim leik, í það skiftið að minsta kosti. Aldrei var eg svo heppinn að sjá hana. Hún var sögð á stærð við 13 ára stúlkukrakka. Frh. Veróníka. “Kemur Grimes ekki með?” spurði Veroníka. Talbot ypti öxlum. “Onei! þarf þess? Maður getur tal- að svo miklu frjálslegar, þegar þjónninn er ekki við bakið á manni.’’ Hún hafði ekki á móti því. Svo lögðu þau af stað. Hest- Þægileg leið til Islands TakiO ySur far heim með eimskip- um Canadian Pacific félagsins. þá verðið þér samferða mörg- um tslendingum. t>ér mun- uð njóta ánægjulegrar ferðar, góðrar þjónust. Agætra máltíða, og allra þæginda er hið volduga flutninga félag hefir til að bjóða. Skrifið eftir upplýsingum lun far- bréfaverð til Evrópu er innifelur allan kostnað. Gerið fyrirspurnir til umboðs- manna á staðnum eða til W. <). CASEY, Gen. Pass. Agent, C.P.K. Bldg., Winnipeg, Phones 25 815. 25 816. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS arnir voru viljugir. Veroníka átti fult í fangi með að halda þeim í skefjum, fyrst í stað. Talbot, sem sat við hlið henn- ar, leit aftur og aftur á hið yndislega og sakleysislega and- lit hennar. Hann horfði ekki á það með eftirvæntingu og kvíða elskhugans, heldur með kaldri yfirvegun þess manns, sem viil kaupa hinn hentuga1 tíma. Þegar hestarnir voru farnir að spekjast, talaði hann við hana um héraðið og ýmisiegt, viðvíkjandi búinu með sömu blíðu, sem kvöldið áður. Svo setti hann hljóðan. Hugsanir Veroníku voru farnar að hverfa að hinu vanalega viðfangsefni, þegar hann hóf máls svo skyndi lega, að Veroníka kiptist við. “Veroníka”, mælti hann lágt og með uppgeðaralvörusvip, “eg hafði ástæðu til að biðja yður að aka með mér í morg- un. Mig langar til að tala við yður um nokkuð, sem hefir á- kaflega mikla þýðingu í för með sér fyrir mig — og okkur bæði.” Hún hélt að hann ætlaði að gefa henni einhver ráð viðvíkj- andi búinu og kinkaði kolli lítið eitt og leit á hann. “Munið þér það, sem eg sagði í gærkvöld?” hélt hann áfram jafn lágt sem fyr. “Munið þér að eg sagði yður, að eg gæti orðið mietorðagjarn ef eg hefði einhvern til að vinna fyrir og lifa fyrir?’’ “Já, eg man það,’’ sagði hún og varð dálítið hissa við, þvi að hún hafði engan grun um, hvað hann fór. “Eg sagði það óvart”, hélt hann áfram. “Það var eitt- hvað, sem knúði mig til þess — það hefir vafalaust verið það, að þér vilduð hlusta á það, sem eg sagði um fram- tíðarvonir mínar. Og eg sagði yður sannleikann. Veroníka, mér finst eg vera einmana, og mér fellur það svo þungt. Eg hefi aidrei fundið betur til þess en síðan eg kom hingað síðast. Munið þér ekki, að eg talaði um, hve mikið yður hefði —farið fram. Það er ókurteist að taka svo til orða, en eg hefi engin önnur orð yfir það. Eg hefi ekki séð yður í nokkra mánuði. Veroníka, vitið þér, að þér eruð orðin mjög yndis- leg kona?” Veroníka kafronaði og skot- raði augunum til hans. í þeim lýsti sér undrun og ótti. Hvað var það eiginlega, sem hann ætlaði að fara að segja? \ “Enginn gæti séð yður án þess, að verða hrifinn af fegurð yðar, yndisþokka og fagra limaburði. Það er ekki undar- legt, að það hafi áhrlf á mig. Það er alveg eðlilegt, og það rann upp fyrir mér alt í einu get eg sagt, að eg hefi lengi dást að yður, lengi elskað yður, án þess að það yrði mér sjálf- um fulljóst.” Veroníka tók fastar en áður utan um taumana og horfði (fast fram undan sér. Þetta var fyrsta bónorðið —já, því i að hann var að biðja hennar DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD & SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” — og þótt það orsakaði ekki hinn sæla titring, sem sú kona finnur, er hlustar á ástarjátn- ingu elshuga síns, gerði það hana ruglaða og utan við sig og hjartað barðist ákaft í brjósti hennar. “Eg elska yður, Veroníka!” hélt hann áfram. Hann hafði veitt því eftirtekt, hve skyndi- lega hún roðnaði og varirnar titruðu. “Eg hefi elskað yður í marga mánuði án þess að vita það. En nú hefir hjarta mitt láiið rödd sína hljóma með sterkari þrá og — eg hlýt að tala”. Ilann þagnaði og var ánægð- ur með sjálfum sér, því að hon- um tókst vel að gera sér upp ást. Honum var mjög liðugt um mál alt of liðugt af reglu- legum biðli að vera, sem bær- ist á mili vonar og ótta, sæll- ar gleði og ógurlegrar eftir- væntingar. Rödd Talbots var lág og alvarleg, og ekki var laust við að hún væri dálítið kuldaleg, en honum tókst þó furðanlega, að virðast vera æstur í skapi af geðshræringu. Dökku augun hans hvíldu eitt augnablik rannsakandi á and- liti hennar. Svo leit hann nið- ur fyrir sig og virtist vera milli vonar og ótta. “Eg er hræddur um, að þér áiítið mig vera mjög vanstiltan og bráðlátan, Veroníka — að eg hafi gripið tækifærið of fljótt — en ást mín verður að vera mér til málsbóta. Maður getur ekki altaf valið stað og stund, maður er knúður á- fram af þrá hjartans”. Hún mælti ekki orð, og leit ekki á hann rjóð og brosandi eins og hann hafði búist við. en hann vissi að hún var stolt og hugsaði sér því að bíða þolinmóður átekta. “Eg get varla búist við, að þér berið sama hug til mín sem eg til yðar, Veroníka,” sagði hann í auðmýktarróm. “Það væri alt of mikið! En eg vona, að eg vinni ást yðar með tímanum, og eg er fús á að bíða. En, kæra Veroníka, eg má máske skýra afstöðu mína nú þegar, og fá samþykki yð- ar. Eg er enginn gestur og framandi. Þér þekkið mig, við erum frændur og vinir. Veron- íka, , þér þekkið hve metnað- argjarn eg er — að framtíð mín getur orðið glæsileg. Ef eg hefði yður til hjálpar mér og uppörfunar — eða öllu held- ur yður til þess að vinna fyrir, þá finn eg, að eg gæti náð æðstu tign í þessu ríki. Já, Veroníka, eg hefi alið þessa leyndu von í brjósti mér, en mér er óhætt að segja yður frá því —- yður! — að ef ham- ingjan og tækifærið er með mér, get eg orðið leiðtogi okk- ar flokks. Það er girnileg staða, enda er það æðsta mark- mið allra bestu og mestu manna í ríkinu. Viljið þér hjálpa mér til að ná því, viljið þér taka þátt í því með mér? Hugsið yður, Veronfka! Að vera kona fremsta mannsins á Englandi, — já, í heiminum! Og það væri yður svo sam- boðið, þér hæfðuð svo ágæt- lega þeirri stöðu, svo aðdáan- lega! Ó, Veroníka, þér megið ekki halda, að eg sé að reyna að veiða yður með þessu. Nei, eg legg bara fram fyrir yður þenna möguleika, framtíðarút- litið, eins og einvaldinn legg- ur niður kórónu sína og sig- urvegarinn lárviðarsveiginn. Það er af þ\u að eg elska yður, að eg bið yður um að giftast mér.” Rödd hans varð lág og á- köf. Hann hallaðist áfram og leit á hana. Rósimar höfðu bliknað á vöngum hennar, sem nú höfðu venjulega fílabeins- litinn. Varir hennar mynduðu beina línu og augnarbrýr henn- ar voru beinar og báru vitni um efa og vandræði. Hún var að draga upp í hug anum þessa mynd, sem hann hafði sýnt henni svo hyggilega. En þótt stolt hennar væri örf- að, var hjarta hennar ósnert, og það sló hægt og rólega. “Hvort sem eg kemst svona hátt eða ekki, þá verðið þér þó að minsta kosti greifynja af Lynborough”, hélt hann blíðlega áfram. “Og, Veroníka, eg ímynda mér, að þér gerið yður ekki á- nægða með lægri titil eða stöðu. Eg þekki hjarta yðar, eg veit hversu stolt þér eruð. Þér yrðuð aldrei ánægð á lægra þrepi, sem ekki hæfði yður eins. Þér eruð borin til að ríkja, til að umgangast æð- stu tignarmenni. Þér yrðuð aldrei glöð né ánægð meðal þeirra, sem eru fæddir ótign- ari en þér sjálf. Hefi eg ekki rétt fyrir mér, Veroníka?” Hún leit undan augnaráði hans, reyndi að telja sjálfri sér trú um, að hann hefði satt að mæla. “Við tvö saman, hönd í hönd, gætum stjórnað heiminum — okkar heim”, hélt hann áfram. “Ó, mér finst, að eg sjái yður sem leiðtoga flokks vors, með allan heiminn fyrir fótum yðar, og sjálf viðurkend drotning. j En við skulum ekki tala meira : um þetta, Veronika.- Bónorð mitt grundvallast einungis á ást minni. Hitt getur komið á eftir, en ást mín verður að j vera fyrst og fremst”. Hún reyndi að hugsa, að verga orð hans, að talja sjálfri sér trú um, að honum væri al- vara, og að hún hefðf engan rétt til að neita því, sem hann nú bauð henni. — Hún kallaði stolt sitt til aðstoðar, hugsaði sér sjálfa sig sem ráðanda | tískunnar, konu fremsta manns ins í Evrópu, en hjarta hennar gaf ekkert svar og sló enn þá hægt. Hún varð óþolinmóð og leiddist það, hve mikið skorti á hrifningu hjá henni. Hún kalaði sjálfa sig sljóva og kæru lausa. Hún kipti hendinni að sér óþolinmóðlega og lét hest- ana beygja við inn á götu, sem lá niður á veginn, sem lá fram með ánni. “Jæja, Veroníka,” mælti hann, “ætlið þér ekki að minsta kosti að gefa mér von? Það er ekki einungis eg-sem verð glaður ef þér viljið segja já, Veroníka. Eg held — eg er viss um — að jarlinn langar til að sjá okkur trúlofuð”. Hún hrökk lítið eitt við, því að nú mintist hún skilyrðisins, sem jarlinn hafði sett henni, ef hún ætti að erfa Wagneford og séreignir jarlsins. Skyldi hann hafa stungið upp á þessu hjónabaníli við Talbot? Já, og það var ekki nema eðlilegt. Staðurinn og lávarðstignin og féð yrði þá alt samferða. Það myndi engin breyting verða. Hún opnaði varirnar og and- varpaði. Hann sá áhrifin, sem þessi kænlegu orð hans höfðu haft, og hallaði sér dálítið nær henni. “Þér segið já, Veroníka?” hvíslaði hann. “Þér ætlið að gera okkur báða hamingj'u- sama — og, má eg dirfast að bæta við, yður sjálfa?” ■ Nafnspjö ld ^ | Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldif. Skrifstofuaíml: 23674 Stundar sérst&klsffa lungnasjúk- dóma. BJr at) finna á skrifstofu kl 10—12 f. k. 08 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talsímit 33158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrcrðingur 702 Confederation Life Bld*. Talsimi 24 587 DR A. BLONDAL 602 Medica.1 Art* Bldg. Talsíml: 22 206 Stundar aérstaklega kvensjúkdóma og barnasjdkdúma. — Afl hitta: kl. 10—12 « s,. og 3—5 e. h. Helmlll: 806 Vletor St. Siml 28 130 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LöGFRÆÐIýCfAU á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. DR. B. H. OLSON 218-220 Medical Arta Bldff. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Yihtalstími: 11—12 o g 1_5.30 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenskur Lógfrceðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Dr. J. Stefansson 218 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Gr&ham Stundar etnaónau aufflnn- eyma- nef- og kvcrka-sjflkdóma Er atJ hitta frá kl. 11—12 f. h. or: kl. 3—5 e h. TaUfmi: 21S34 Heimili: 688 McMill&n Ave. 42691 A. S. BARDAL selur likkistur og annast uin útfar- ir. Allur útbúnaóur sá besti. Ennfremur seiur hann allskon&r rainnisvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Pkoaet H8 607 WINNlPDtí Talsfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIE •14 Someraet Bhick Portafge Aveaue W'INNIPEG Björgvin Guðmundson a. r. c. M. Teacher of Music, Gomposttion, Theory, Counterpoint, Orche»- tration, Piano, etc. 555 Arllngton St. 9011 71621 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. MARGARET DALMAN TKACHKH OF PIANO 804 BANNING ST. PHONE: 26 420 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. O. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL Ragnar H. Ragnar Píanókennarl heflr opnað nýja kenslustofu ið STE. 4 NOBMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 Mrs. Björg Violet Isfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30 292 Winnipeg TIL SÖLU AODfRU VKRÐI •FVRIUCB” —bœtll vlTJar o> kola “furnaao” lltlt) brúkal), er tll sölu hJA undlrrttuSum. Oott tœklfserl fyrlr fðlk At A landl er baeta vllja hltunar- Ahttld A hslmlllnu. GOODHAN A CO. 7H6 Toronto St. Slml Í884T Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Síml: 23 742 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— SsKCeKe and Firellnrt tf.vlai 76* VICTCm ST. SIMl 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bœinn. Þessi orðafjöldi jók efa henn- farið úr treyjunni og vestinu, ar, en hún bariðst gegn honum kraginn á skyrtunni hans hafði og vildi láta stolt sitt ráða. krækst frá og ermarnar voru Og stoltið hefði líka getað ráð- brettar npp eftir vöðvastæltu, ið, því að hún var í þann veg- sólbrendu handleggjunum hans. inn að snúa vandræðalega and- Hann sá hvorki né heyrði litinu sínu að honum, þegar vagninn koma fyrir hávaðan- hestarnir beygðu við inn á ár- um, en Veroníka gat séð andlit veginn. Óp og hamarshögg hans, sem hún var í þann veg- rufu kyrðina. Hún leit í átt- inn að gera. Henni sortnaði ina, sem þau heyrðust úr. Sá fyrir augum og hana sundlaði hún þá flokk manna, sem var eins og mann, sem er kipt frá að vinna við stíflugarðinn, hinu hyldýpisgjábarmi. megin við ána. Á sjálfum Það voru ekki einungis mót- stíflugarðinum, sem þau voru mæli, sem kröfðust þess, að komin að, stóð hár maður og þau væru tekin til greina, held herðabreiður. 1 annari hendinni ur einnig einhver dýpri, inni- hélt hann á járnkalli, en með legri tilfinning, sem sagði að hinni benti hann mönnunum |æssi freisting sem nær því skipandi. hafði yfirbugað hana, væri Það var Ralph. Hann hafði viðbjóðsleg og fyrirlitleg. 100 herberffi meti etJa án bals SEYMOUR HOTEL vorb sanogjarnt Sfml »4 411 O. G. HUTOmsOM, elll.il Market and Kln| St.. Wlnnlpeg —:— Kan. MESSUR OG FUNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegt kl. 7. e.h. Safnaðarnefndtn: Fundir 2. of 4. fimtudagskveld í hverjum mánufii. Hjálparnefndinl Fundir fyrst* mánudagskveld l hverjum mánufii. Kvenfélagið: Fundir annan þrilfju dag hvers mánafiar, ki. 8 afi t kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagsKveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjuai i sunnudegl, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.