Heimskringla - 27.05.1931, Side 8

Heimskringla - 27.05.1931, Side 8
B. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 27. MAÍ 1931. FJÆR OG NÆR Séra G. Árnason messar í Piney, Man., þann 31. maí 1931. * • * Séra Ragnar R Kvaran mess ar að Lundar sunnudaginn 31. maí, kl. 2 e. h. * • • Hiinn árlegi bazaar Kvenfé- lags Sambandssafnaðar verður haldinn miðvikudaginn og fimtudaginn 3. og 4. júní n.k. Staðurinn verður auglýstur síðar. • • • Þessi ungmenni voru fermd í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg af séra Benjamín Kristjánssyni síðastliðinn hvíta sunnudag, 24. maí: Ása Kristjánsson Elva Hólm. I Fnða Bjornsson Florenee Anderson Hrefna Ásgeirsson Kristín Halldórsson Margrét Pálsson Regína Halldórsson Thelma Eiríksson Ásgeir Jónas Þorsteinsson Björn Kristjánsson Jósep Skafti Borgfjörð Pálmi Eiríksson Sigurþór Sigurðsson • • • Andlátsfregn Þann 9. maí s.l. andaðist á sjúkrahúsinu í Alsask, Sask., (Þarsteinn Ingimundarson. — Hann var fæddur 6. júní 1877 að Hlíð í Norðurárdal í Mýra- ROSE THEATRE Phone 88 525 Snrgent and Arlington Thur., Fri., Sat., Thia Week May 28-29-30 EDDIE QI ILLAN in “NIGHT WORK” Rin-Tln-Tln, “The Lone Defen- der”, Chapter 4 Comedy News Mon., Tues., Wed., Next Week June 1-2-3 VICTOR McLAGLEN “A DEVIL WITH WOMEN” Comedy — News — Variety J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 8713Æ Expert Repair and Complete Garage Service Gas, OHs. Ex'ras, Tire«. Batteries, Etc. IINCLAIMED CLOTHES SHOP Kn rlmennn tnt yflrhafnlr. anltlutt efllr mflll. NitSnrlinraranlr haf falllh Ar (ildl. oar f»*ln arjnal frfl tll S34..VI apphafleKTa arlt fl S2Ó.00 ok npp I $00.00 471J Portage Ave.—Sími 34 585 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald and Graham. * 150 Cents Taxl Frá einum staTi til annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Állir farþegar á- byrgstir, allir bílar hita?5ir. SÍB 23 HÍM (H Hnur) o ghúsgagna- Kistur, töskur flutningur. sýslu á íslandi. — Þorsteinn heitinn var jarðsettur 12. þ.m. að fjölmenni viðstöddu. Heim- ilisfang hafði Þorsteinn við Merid, Sask., frá 1909, en kom vestur um haf árið 1900. Þorsteinn Ingimundarson var ókvæntur alla æfi, ráðvandur til orða og verka, og vinsæll hjá öllum nábúum. M. I. • * • Sambandssafnaðar kvenfélag ið Eining, að Lundar, Man., heldur bazaar í I. O. G. T. Hall að Lundar, föstudaginn 5. júní n. k. Félagið hefir vandað mjög til þessarar sölu og hefir á boð- stólum mikið úrval af hannyrð um og barna- og kvenfatnaði. Einnig verða þar til sölu margar tegundir af heimatil- búnu kaffibrauði og sætindum. Ágætar veitingar, kaffi með allskonar brauði, skyr og rjómi o. s. frv. Byrjar kl. 10 að morgni. • • • Árni G. Johnson frá Vogar, Man., var staddur í bænum fyr ir helgina. Hann var að fara út til’ Mikleyjar, þar sem hann býst við að stunda fiskveiðar fyrst um sinn. • • • Sigurður Skagfield tenór- söngvari syngur i lútersku kirkjunni í Árborg þann 5. júní kl. 9 síðdegis. • • • Þakkarorð. Öllum þeim, sem auðsýndu okkur hjálp og hluttekningu við hið sviplega fráfall Helga heit- ins Jónssonar, er andaðist hér í borg 25. apríl s.l., viljum við hér með færa okkar innilegasta þakklæti. Við nefnum engin nöfn hér, en nokkrir íslending- ar hér veittu okkur svo mikla hjálp og aðstoð, á einn og ann- an hátt, er þann sorgaratburð bai**að höndum, að við fáum þeim það aldrei fullþakkað. — Sömuleiðis þökkum við innilega öllum þeim, sem heiðruðu útför hans með nærveru sinni, blóma sendingum og hverskyns að stoð. Winnipeg 25. maí 1931, Aðstandendur hins látna. • • • Ein deild Kvenfélags hinnar Fyrstu lútersku kirkju !hefir Silver Tea að heimili Mrs. S. Backmann, 632 Viftor St., n.k. laugardag, þann 30Kniaí, milil kl. 2—5 og 8—11 síðdegis. Mrs. A. C. Johnson og Mrs. Sig. Björnsson taka á móti gestum ósamt húsfreyjunni, og Mrs. J. S. Gillies, Mrs. O. Swainson og Mrs. Buhr standa fyrir beina. Sýndar verða ýmiskonar hann- yrðir fyrir næsta bazaar. • • • Guðsþjónusta verður haldin, ef guð lofar, sunnudaginn 31. maí, kl. 3 e. h., í kirkjunni að 603 Alverstone St. Ræðumaður, P. Johnson. Efni: Sjáanleg tákn hinna síðustu tíma. Fólk er beð ið að hafa sálmabók lútersku kirkjunnar með sér. — Allir vel komnir. Dr. A. V. Johnson, tannlækn- ir, verður staddur í Riverton föstudaginn 5. júní, á skrifstofu Dr. Thompsons. • • • Yfirlýsing. Vegna þess að eg hefi heyrt að nokkrir meðlimir úr söng- félaginu Choral Society, ásamt dirigent þeirra B. Guðmunds- syni, beri út þá sögu, að eg hafi boðist til þess að syngja í kantötu Björgvins Guðmunds- sonar, vil eg leyfa mér að leið- rétta þann misskilning. Tónskáldið Björgvin Guð- mundsson ásamt tveim vinum hans, þeim pool rooms stjóra Halldóri Methúsalem Swan og Dr. B. H. Olson, hitti eg á heim ili tónskáldsins nokkuð löngu áður en kántatan átti að fá sína fyrstu Premiere. Sögðu þá þessir herrar mér, að herra Árni Stefánsson, sem hefði ver ið ráðinn af mági sínum og systur sinni, til þess að syngja sólóar í umræddri kantötu, væri nú farinn heim til sín út á land og myndi ekki syngja. Bað tónskáldið Björgvin Guð- mundsson mig, fyrir hönd Cho- ral Society, að syngja þessar sólóar, sem eg þá lofaði að gera, þar sem annars hefði mátt strika þær út úr tónverk- inu, eftir því sem tónskáldið og hinir tveir vinir hans meintu. Virðingarfylst, S. Skagfield. • • • Aths. — Enda þótt Heims- kringla sæi ekki ástæðu til að neita höf. um rúm fyrir of- anritaða yfirlýsingu, þá ber það á engan Éátt þannig að skoða, að blaðið taki með því nokkra afstöðu í því deilumáli, sem um er að ræða. Hlutaðeigandi söng- félagi verður og að sjálfsögðu gefið heimilt rúm til að skýra málið frá sinni hlið, ef það æskir. • • • Tvö hérbergi til leigu að 551 Maryland St. Upplýsingar hjá Gunnari Kjartanssyni. Sími 38 472. Sig. Skagfield tenórsöngvari Syngur að Glenboro föstudagskvöldið 29. maí, kl. 8.30 og í í kirkjunni að Baldur, laugardagskvöldið þann 30. maí á sama tíma. Aðgöngumiðar 50 cents Gunnar Erlendsson leikur undir við sönginn FRÉTTABRÉF TIL HEIMSKRINGLU. peumERS COUNTRY CLUB J"PECIAL The BEER that Guards Q.UALITY Phones; 42 304 41 111 Frh. frá 5. bls. “For Your Silver Wedding Gijt Card’’; frá Mr. og Mrs. Thomas Thorpe, Oakland, Cal., $5.00 og logagylt card; heillaóska- skeyti frá Jóni Guðmundssyni í Calgary. — Næst voru bomar veitingar um salinn, og á brúð- hjónaborð sett þriggja tasíu há brúðarkaka, með hvítum, gul- um og silfurlituðum blöðum, á drifhvítum blómastandi, glitr- andi í ljósadýrðinni. Voru veitt- ir af hinin mestu rausn fágæt- ir, gómsætir réttir, rétt eins og þarna væri komið inn á fínasta C. P. R. hótel. — f hrifningu óskaði hver öðrum gleðilegs sumars, og salnum breytt á svipstundu í danssal, og skildu allir með vináttu. — Hinn fyrsta sunnudag í sumri heim- sótti forstöðunefnd samkvæm- isins silfurbrúðhjónin og færði þeim rúma $12 að gjöf og gjafalista með 82 nöfnum á. Var það afgangs kostnaðar, en nefndin einhuga að taka ekk- ert fyrir sína fyrirhöfn, en ósk- uðu að þau keyptu sér lítinn hlut til minningar um silfur- brúðkaupið, er hún, hafði of nauman tíma til að útvega. Brúðhjónin þakka öllum inni- lega af hug og sál sæmd, vin- áttu.'hlý orð í ræðum og riti, allar gjafirnár, fortíð og nútíð, með /heitri bæn og ósk um fagra framtíð lands og lýðs á komandi öldum, óska þau öll- um gleðilegs sumars, Sigurást Daðadóttir, Jóhann Bjömsson. J. B. Veróníka. konar (hlutabréf. Geri$ það leynt, eins og að spila í Soho. Öll gróðafyrirtæki hans f kauphöllinni höfðu farið jafn illa og fjárhættuspil hans. Hann hafði tekið lán hjá Gyðingum. Mikill hluti af þess um 2000 pundum, sem jarlinn hafði gefið honum síðast, þeg- ar hann kom á Lynne Court, hafði gersamlega farið í hinar gífurlegu rentur. Ef Veron- íka hefði tekið bónorði hans og hann hefði gengið að eiga | hana, sem fyrst, hefði hann | fengið nýtt lánstraust hjá Gyð- ingunum — þá var honum borgið. Og nú — hafði hún hryggbrotið hann. Hönd hans var svo óstyrk, að hann misti vindlinginn. Hann trampaði ofan á hann — honum hefði svo hjartanlega verið sama þó það hefði verið Veroníka. Svo illúðlegur var svipur hans. Svo magnað blót syrðið, sem hann hreytti úr sér. Hann virtist hvergi hafa friðland, því að hann ráfaði eirðarlaus niður þrepin og út í kjarrið. Hann kom að hliðinu, lauk upp hinum rambyggilegu járn- grindum og gekk út á veginn. Hann gekk niðurlútur og íbygg inn eftir veginum og var djúpt niðursokkinn í hugsanir sínar. Þá heyrði hann fótatak á bak við sig. Hann rétti úr sér og var þá ekki annað að sjá, en ekkert hefði ískorist. Hann heyrði skrefin á bak við sig verða hraðari og hönd var lögð á öxl hans. Hann vatt sér við og lá við að kalla upp yfir sig af undrun þvf að frammi fyrir honum stóð illúðlegur maður, sem horfði á hann með slæglegum þrjósku- og smjaðurssvip. Maðurinn var flækingsleg- ur að sjá og Talbot greip ó- sjálfrátt niður í vasa sinn. En hann varð meira en lítið hissa, þegar maðurinn ávarp- aði han nog mælti: “Þér eruð Talbot Denby?” Talbot leit forviða á mann- inn. “Eg er Talbot Denby,’’ mælti hann drembilega. “Hvað viljið þér mér?” “Nú, það er auðheyrt, að þér hafði þegar gleymt mér, lasm", sagði maðurinn og hló. “Eg hefi þá heldur betur ástæðu að muna eftir yður.’’ Hann rétti upp aðra hendina sem var í umbúðum, og skók hana framan í Talbot. Það var eitthvað það við inanninn, sem Talbot kannaðist við. Og nú þekti hann liann. Það var maðurinn, sem hafði reynt að stela frá honum peningum — sem hann hafði flogist á við í spilavítinu hans Isaaks. Frh. ÉXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOIJR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. J. A. BanSield LIMITED 492 Main St. Phone 86 667 MIF.K Endurnýið mink- andi og þreyttan lífsþrótt með því að drekka meira af CITY MILK hrein, kostarík gerilsneydd m/ Phone 87 647 Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING A GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á Jdýr- asta verði. * Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson. \ þú gefa EINN D0LLAR til að hjáipa barni að komast út úr skugga? f viðbót við hina reglulegu hjálp, sem Winnipeg Childrens Hospital hefir veitt líðandi börnum, hefr nú heilbrigðismálaráðherrann beðið hann fynr 2 5fleiri veik börn. The Sanatorium Board sendir önnur 20 börn til vor til varðveizlu. Áður en hægt er að taka þessi börn á spítalann, verður að gera breytingar á spítalanum, og það kostar fé. Rúm hans er vanalega upp- tekið og þörfin nú fyrir að auka það til helminga. Þetta er í fyrsta skifti á 12 árum, sem Winnipeg Childrens Hospital biður aðstoðar. Og féð, sem um er beðið, er ekki til viðhalds eða rekst- urs, heldur til þess að stæklia spítalann. The Winnipeg Childrens Hospital hafði á einu ári 14,000 sjúklinga að líta eftir. 6 Hið hjálpsama fólk Winnipegborgar mun ekki vilja sjá starf spít- alans hnekt vegna rúmleysis. Mánudaginn 1. júní fara um bæinn margir menn og konur, er vel- ferð barnaheimilisins bera fyrir brjósti, til að safna fé fyrir það. Þegar til þín er komið, þá gefðu með glöðu geði einn dollar, annan fyrir kon- una og enn annan fyrir hvert barn í fjölskyldunni. The Dollar Campaign for The Winnipeg Children’s Hospital JUNE 1 to 6 4

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.