Heimskringla - 03.06.1931, Side 7

Heimskringla - 03.06.1931, Side 7
WINNIPEG, 3. JÚNÍ 1931. HEIMSKRINGLA 7 BLAfiBtDA UM VIÐA VERÖLD. (Frh. frá 8. aiOn) hátt: Þeir létu þá veikari fara veg allrar veraldar. Fyrir tvö hundruð árum dóu þrír fjórðu hlutar allra ungbarna, sem fæddust í London. Þau fáu, sem lifðu, hafa hlotið að vera óvenjulega sterk, eða fædd af foreldrum sem vegnaði vel og gátu látið sér ant um þau á allar lundir. Nú fara men að á þver- öfugan hátt. Nú er hér um bil öllum börnum bjargað, góðurn og slæmum, sterkum og veik- um, heilbrigðum og sjúkum. Það væri svo sem ekkert. að þessu ef allir flokkar mann- fólksins legðu jafnan skerf til mannfjölgunarinnar. fín því miður er ástandið ekki svo. í raun og veru kemur mann- fjölgunin mest frá vesælustu og verst stæðu stéttunum. Aðr- ar stéttir stefna í þá átt að þær deyja út. Stefna nútímans er því sú, að ófæddum börnum er ætlaðar rangar stöður í líf- inu, þau eru sett á ranga hillu. Of mörg. börn fæðast í eymd og vesöld, oft án þess að þeirra sé óskað, í stað þess að fæð- ast í góð lífskjör á þægilegum heimilum. Of mörg börn érfa eiginleika sína frá veikum, gáfnalausum og lélegum for- eldrum og fólk framtíðarinnar verður fólk, sem getur ekki eða vill ekki vinna. Slík er upp- skera af mannúð okkar. Gildi og framtíð lýðræðisins Margar orsakir er til þess á- standa, sem ríkir í heiminum og margt kemur til greina við wnbætur þess. Eitt eru- stjórn málin og stjórnarfarið. Það hefir verið tíska Í Eng- landi og víðast á Vesturlönd- um, að játa trú sína á lýðræð- Þægileg leið til Islands Takið yður far heim með eimskip um Canadian Pacific félagsins. þá verðið þér samferða mörg- um Xslendingum. Þér mun- uð njóta ánægjulegrar ferðar, góðrar þjónust. Agætra máltiða, og allra þæginda er hið volduga flutninga félag hefir til að bjóða. Skrifið eftir upplýsingum um far- bréfaverð tll Evrópu er innifelur allan kostnað. Gerið fyrirspurnir til umboðs- manna á staðnum eða til W. (). CASEY, Gen. I’ass. Agent, C.P.H. Bldg., Winnipeg, Phones 25 815 25 816. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS ið. Ef eg er lýðræðissinni, seg- ir Sir James Jeans, þá verð eg að játa það, að eg er það aðal- lega af því að eg veit ekki hvað eg ætti anars að vera. Eg hef það helst á móti lýð- ræðinu* að mér finst það vera hindrun frekari framfara. Sann ar framfarir í áttina til ein- hvers betra verða að byggjast á hugsun og þekkingu. En mér) virðist lýðræðir gefa lýðskrum aranum undir fótinn á kostnað hins hugsandi manns. Það tek ur sjónhverfingamanninn og skottulækinn fram yfir hinn sanna stjórnvitring. Lýðræðinu liggur alltaf ósköpin öll á að koma framförunum í fram- kvæmd, en einu “framfarirnar” sem skeð geta með flýti eru þær, sem fara niður á við þeg- ar hallar undtr fæti. Eg held þessvegna að alt lýðræði liafi í sér fólgið sinn eiginn dauða oþ eg get ekki trúað því, að lýð- ræðið sé hið endanlega stjórn- arfar okkar, enda er eiginlega lítið eftir af því nú í Evrópu. Við erum ennþá í upphafi menningarinnar. Skipulags- bundið stjórnarfar á sér að- eins fárra þúsund ára sögu. én það á vonandi fyrir sér miljón ára framtíð. Sagn- fræðingar framtíðarinnar munu sennilega líta á lýðræðið sem eina af hinum fyrstu tilraun-. um, sem reyndar hafi verið á öld sífelds óróa og byltinga, — okkar öld — meðan mannkynið var enn að leita lags við að koma stjórn sinni fyrir á skyn samlegan og skipulegan hátt. Það getur verið að lýðræðið sé nauðsynlegt stig í þróuninni, en það er óstöðugt og ótryggt stig og vonandi þokar lýðræð- ið bráðlega fyrir einjhverju sem betra er, hvað svo sem það verður. Ef til vill verður kosningar- réttur og rétturihn til þess að fara með stjórn ekki talinn með “réttindum” í framtíðinni, heldur tign, sem menn verði að afla sér með þjónustu og verðleikum. Þetta gæti gefið í skyn litla virðingu fyrir jafn- réttinnu. Máske. Ef eg aítti að velja eitthvert eitt einkunn- arorð, segir Sir James Jeans. mundi eg varla velja orðið jafn rétti. Eg mundi líklega heldur velja orðið Excelsior — við skulum halda hærra, lengra í áttina til æðra lífs. —Meirá. Veróníka. Talbot fölnaði lítið eitt en leit fast í augu mannsins. “Yður skjátlast, maður minn,’ ’sagði hann kuldalega. “Eg hefi aldrei séð yður fyr. Látið þér mig í friði. Eg gef aldrei peninga flæginum eða betlurum”. Andlit James Datways varð sótsvart og þrútnu varirnar bærðust. “Nú, þér ætlið að hafa það svona”, sagði hann ertnislega. “Mér skjátlast, maður minn? Það er lílegt, eg hefi þó ástæðu til að muna eftir yður”. Hann DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 D. D. WOOD <SÍ SONS LIMITED. WARMING WINNIPEC HOMES SINCE “82” i THREE LINES skók aftur reifuðu hendöia. “Já, þér eruð skynugur, og þér leikið hlutverk yðar vel. Þér gleymið því, að hatturinn datt af yður og við stóðum augliti til augliti, nóttina sem þér gáf- uð mér þetta högg, sem eg er ekki enn orðinn jafngóður af.’’ Talbot brosti háðslega. “Nú, svo að þér eruð maðurinn", sagði hann glottandi. “Já, þér hafið ástæðu til að muna eftir mér, það játa eg. En mér stendur á sama um minni yðar. Víkið úr vegi og lofið mér að halda áfram.” “Eitt — augnablik", sagði Datway háðslega. “Mig langar til að tala fáein orð við yður, Talbot’’. r “Eg er hræddur um, að þér fáið eigi þá ósk uppfylta,” sagði Talbot. “Eg hefi ekkert við yð- ur að tala’’. “Svo, en eg hefi nóg við yð- ur að tala," sagði maðurinn. Hann mælti þetta svo einbeitt- lega, að Talbot undraðist. “Þakka. Eg kæri mig ekki um að hlusta á yður. Nú, karl minn, hættið þér nú þessu rugli. anars verð eg að fá lögreglu- þjóninum, sem þarna kemur, yður í hendur fyrir betl”. Datway urraði og teygði ál- kuna nær Talbot, sem börfaði undan. “Gerið þér það, gerið það!" hrópaði hann. “Kallið á hann. Ákærið mig. Og eg skal ákæra yðiir fyrir ofbeldi í húsinu hans Isaaks í Soho. Sko þessa hönd!" Brosið hvarf ekki af antlliti Talbots, en hann var þó farinn að ókyrrast. Ef maðurinn bæri fram ákæru sína — “Ákæra á Talbol) íDenbyN hinn jalþekta þingmann. Stórhneyksli!” Hann sá í anda fyrirsögnina í blöðunum. , “Sjáið þér nú til, karl minn sæll’’, sagði hann hægt og kæruleysislega, “þetta hlægi- lega framferði yðar er yður ekki til neins gagns, en mér að eins til tafar og leiðinda Enginn myndi trúa yður eins vel og mér, og skiljið! Fljótt nú! Nú verðið þér að ákveða yður, lögregluþjónninn er nærri því kominn". Datway, sem átti bágt með að halda bræði sinni í skefjum, leit á hann og bölvaði ákaft í hljóði. “Hvað er þetta, þér er- uð ekki betri en hinn”, mælti hann með sjálfum sér. “Annar limléstir mig, en hinn ætlar næstum að kyrkja úr mér líf- ið. Mér liggur við að kjósa það heldur”. Talbot gaf masi hans engan gaupi. “Fljótt! Mín orð móti yðar orðum. Þér eruð — nokk urs konar flækingur, eg er Talbot Denby, erfingi Lynbor- oughs' lávarðar—’’ Datway greip fram í fyrir hon um með fyrirlitningar og und- runarhlátri. “Þér erfingi Lyn- boroughs lávarðar!” urraði hann og hló. “Það haldið þér yður vera. En eg gct nú steypt yður af þeim stóli, minn hái og göfugi herra, 'og það skal eg gera ef rostinn í yður lækk- ar ekki. Hérna er lögreglu- þjónninn, afhendið mig hon- ím. Eg skal skýr.i frá því fyr- ir réttinum, sem eg æ.la.ði að sog’a yður undir íi‘5gu-' augu . rt'idiit T albots /ío ^skugrátt Itauu var á báð.ui; áttum crtt eða tvö auga i >*JV. Maðu ii.n var aL'eg úfai ur o? haPði auðsjáanlega fult vall v/!r rödd sinni og h’-cyflng um T :-i/,il for/Lii vaknaö: hjá Talbot, hann langaði til að heyra maninn tala út. Lögreglu þjónntnn kom til þeirra. Hann heilsaði TaJbot og leit á flæk- inginti. sem g’.ápti frama.n í Talbot. Talbot. þagði og lög- roglul ;< nninn fó- fram liiá þrim. H*ó þá Datv'ay ánæg;u- lega. “Það er alveg rétt”, sagði hann sigrihrósandi. “Nú skul- um við spjalla dálítið saman, Talbot Denby. Það er víst best JÁ! ÞJER GETIÐ LOSAST VIÐ GIGT Kannske þú sért í efa. Kannske þú hafir kvalist lengi og reynt margvís- legrar lækningar, sem allar hafa brugrS ist. En ef til væri nú lækningarat5- ferfc, sem hundrut5 manna hafa reynt og læknast af, og sem þér getifc reynt át5ur en þér borgih fyrir hana. Vær- ut5 þér viljugir tíl at5 reyna hana met5 þeim skilmálum, ah borga ekki fyrir hana, ef hún læknar yt5ur ekki? Gott og vel. Slíkt lyf er til, og þér getib fengib 75c pakka af því, me?5 því a?5 skrifa eftir því. Lyf þetta var uppgötva?5 af fö?5ur minum, sem yfir 20 ár kvaldist af Hundru?5 manna og kvenna hafa notafc þa?5 — hafa fyrst skrifa?5 eftir fríum pakka, sem hefir reynst svo vel, a?5 þelr hafa haldit5 áfram at5 brúka þat5, þar til at5 öll gigt var horfin úr líkama þeirra. Eg segi því þetta í allri einlægni: “Eg skal, ef þér hafiÖ ekki át5ur brúk at5 lyfiö, senda yt5ur 75c pakka af því ef þér skerit5 þessa auglýsingu úr blat5 inu o gsendiÖ oss hana ásamt nafpi yt5a rog áritun. Ef þé rerut5 fúsir til þess, megi t5þér senda lOc í frímerkj- um til at5 hjálpa til at5 borga burt5- argjaldit5. Skrifiti mér persónulega — F. H. Delano, Dept., 1802J. Mutual Life Bldg., 455 Craig Street West, Montreal. FRI DKLANO’S GIGTVEIKIS SIGVRVEGARI að við förum inn um hliðið þarna og fáum okkur þar sæti. Oh, verið þér nú ekki svona stoltur og drembilegur. Eg sé á yður, að þér eruð að deyja úr forvitni”. Talbot ypti öxlum. “Eg var heldur harðhentur á yður þarna um kvöldið,” mælti hann fá- lega. “Þér eigið þess vegna I skihð að eg hlusti á yður. Eg skal gefa yður fimm mínútna áheyrn”, bætti hann við, um leið og þeir gengu gegn um hliðið og settust á trjástofn, sem ekki sást af veginum. Dat- way sletti sér niður við hlið hans og rýtti ánægjulega, en Talbot færði sig frá honum. “Hafið þér vindling?” spurði Datway og var hvergi feiminn. Talbot tók einn upp úr silfur- hulstrinu sínu og" kastaði hon- um til hans, og greip hann hann á lofti. “Og eld? A-ha’’, hann leit á eldspítnahulstrið. “Fallegt hulstur, og með skjald- armerki. Ættarmerkið, .hygg eg? Eg ætla að hirða það til minningar um yður”. Hann stakk stokknum í vasa sinn, sogaði að sér reykinn úr vind- lingnum og blés honum fram- an í Talbot. “Eg var heldur fljótur á mér áðan”, þagði hann og athugaði reiðisvipinn á andliti Talbots. “Eg krafðist of fljótt sagt frá sannleikanum. En það er of seint að sjá það nú, því er nú miður. Þér eruð ekki frenyir erfingi Lyn- boroughs lávarðar en eg.” Talbot brosti og leit á úrið sitt. “Þér eruð dæmalaust skemtilegur, maður minn’’, mælti hann, “en nú eigið þér ekki eftir nema fjórar mínút- ( * • ur. / Datway starði á hann. “Ein- mitt það. Þá hefi eg víst lít- inn tíma, er ekki svo? Þér eruð frændi Lynboroughs lá- varðar, er ekki svo?’’ Talbot kinkaði kolli, en leit! ekki af úrinu. “Alveg rétt, eg er það”. “Og þér eruð erfingi hans1 og verðið hinn næsti göfugi j jarl, af því að hann hefir aldrei; kvongast og ekki átt neinn son?’’ sagði Datway. “Líka alveg rétt”, sagði Tal- bot. “Tíminn yðar —” “Þá skjátlast yður”, urraði, Datway og halaði sér áfram. Hann studdi höndunum á kné, sér og hafði vindlinginn úti í öðru munnvikinu. “Hinn göf-1 ugi jarl var kvæntur og hann hefir átt son!’’ Talbot reis á fætur og glotti, kuldalega. “Þér eruð víst upp- | gjafa leikari, maður minn?” sagði hann fyrirlitlega. “Ef svo er, get eg skilið þenna skrípa- leik. Hérna hafið þér eitt pund — það er fyrir höndina’’. Hann leit á umbúðirnar. “Best fyrir yður að hypja yður úr nágrenn- inu sem fyrst —” Datway greip peninginn og Nafns pjöld \ Dr. M. B. Halldorson 401 Bord B14|. Bkrtfitofuitml: 2S674 Stundar ■érat&kleca lungn&ajdk- ddma. Br &« flnna 6 &krif&to(u kl 10—12 f. k. og 2—t e. b. Hefmlll: 46 Allow&x Ave. Talalmli S3IS8 1 G. S. THORV ALDSON B.A., L.L.B. Lögfretðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 DR A. BLONDAL 602 Medlc&l Arti Bldg. T&lslmi: 22 206 8t&nd&r aOrataklega kvenajúkddma o* b&rn&sjdkddma. — Afl hitta: kl. 10—1* « k. o* 8—6 &. h. Helmllt: 006 Vlotor St. 8(ml 28 180 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLRNZKIR LOGFRÆÐINOAB á öðru gólfi 825 Maln Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. DR B. H. OLSON S16-230 Medlcal Arts Bldf. Cor. Gr&h&m and Kennedy 8t. Phone: 21 834 VltSt&latlml: 11—12 og 1 6.30 Heimlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson. Islenskur Löfffrttðingur 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :; Manitoba. Dr. J. Stefansson 316 MBDICAL AHTtt Bl.DG. Hornl Kennedy og Gr&h&m Stnndar clnKSngu anKkin- cyrna ncf- o& kvcrka-ajðkddma Br &8 hltta frA kl. 11—13 f. h. og kl. S—6 e h. TaUtmli XIH34 Helmlll: 6SS McMIII&n Ave 43601 A. S. BARDAL ■ elur llkklstur og ann&st um útf&r- Ir. Allur útbún&TSur s& beatl Ennfremur selur h&nn alUkon&r minnlsv&rti& og legsteina. 84S 8HKRBROOKE 8T. Phoaci 86 607 WINNIPBS Talsfmlt >8 888 DR. J. G. SNIDAL TANIUÆKNIR 814 loairraet Block Portate Atmm WINNIPBG Björgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Musfc, Composition Thepry, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arllngton SL StMI 71631 DR. K. J. AUSTMANN r-| MARGARET DALMAN TEACHRH OF PI4NO BANNING ST. PHONE: 26 420 Wynyard —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DK. 8. U. HIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Someraet Blk. WINNIPEG —MAN. Ragnar H. Ragnar Ptanókennart hefir opnað nýja kenslustofu 18 STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL TIL SÖLU A ODfRU VKHitl “FURNACB” —baetll vlú&r og kol& "furn&ce” lltltl brúk&V. &t U1 söiu hj& undtrrttuöum Gott tœklfœrt fyrlr fdtk út & landl er bset& vllja hltun&r- &höld & helmlllnu. GOODMAN 4 CO. TH6 Toronto 8t. Stanl 2MN47 Mrs. Björg Violetlsfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30 292 Winnipeg Dr. A. V. Johnson Islenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 28 742 Heimills: 38 828 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Bxocc lll Flrlttlre M.rtal 76» VICTOR ST. SIMI 24.600 Annast allskonar flutninga fr&m og aftur um bæinn. stakk honum í vasann. “Sá fyrsti en ekki síðasti’’, sagði hann rólega. “Þér haldið að eg sé að ljúga upp þessari sögu? Gott og vel! En eg get sannað hana hvar og hvenær sem eg vil. Eg þekti konu jarl- sins. Eg þekki son hans — hans skilgetinn son og erf- ingja”. “Þá er best fyrir yður að koma með hann’’, sagði Talbot háðslega. “Eg hefi hlustað nógu lengi á þessa vitleysu —’’ “Koma með hann?’’ át Dát- way eftir honum, en þagnaði svo og virtist hlusta. “Koma með hann, segið þér’,’ hvíslaði hann í eyra hans. “Það er lítill vandi. Sko!” 100 herbergl raetl eha An b&Sa SEYMOUR HOTEL verC ■&nnfj&rm Stml » «11 O. G. HUTCBIKUN, rl(»«l M&rl&et &nd Klng 8t.. Wlnntpeg —t— Man MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á kverjum sunnudtff* kl. 7. *.h. SafnaSarntfndin: Fundir 2. #g 4. firrrtudagskveld i hverjum mánuCi. Hjálparnefndini Fundir fjrrata mánudagskveld t brerjtun mánuffi. KvenftlagiS: Fundir annan þriSju hvers mánaRar, U. 8 »0 kveldinu. S'öngflokkurimm: Æfingar & kurj« f imtudagskveldi. Sunnudagaskálinn:— A hrerjuui i Bunnudegi, U. 11 f. h.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.