Heimskringla - 19.08.1931, Side 1

Heimskringla - 19.08.1931, Side 1
■v DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men's Suits Dry Cleaned and Pressed .. ...-.....11.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ....$1.00 Go«m1.«i Called For and Delivered Minor Repalra, FREE. Phone 37 061 (4 lines) MAK.E NO MISTAKES CALL DYT5RS & CLEANERS, LTD. PHONE 37 061 (4 lines) XLV. ARGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 19. ÁGÚST 1931 NÚMER 47 MR. BENNETT VESTRA ÍBÚATALA WINNIPEGBORGAR Forsætisráðherra Canada R. Samkvæmt síðasta manntali B. Bennett, er um þessar mund- iantjsjns> er fbúatala Winnipeg- ir staddur hér vestra. Hann ^om borgar hinnar meiri nú 288,216, til Winnipeg s. 1. sunnudags- ag st. Boniface meðtöldu' og kvöld og stóð aðeins hálfa öðrum smærri þörpum. í St. kukkuetund við í bænum. Býst Boniface eru 16,321 íbúar. t hann við að dvelja í Vestur-, winnjpeg sjálfri eru 217,587 í- landinu í 10 daga og eflaust j búar og hefir sú tala aldrei mest af þeim tíma í Calgary, ^öur verið eins há. Árið 1915 í sínu eigin kjördæmi. Hann komst bún næst því, en þá er að kynna sér uppskeruhorf- ur og ástand vestar fyikjanna nú til þess að geta sem bezt, var íbúatalan 212,889. Fólksfjölgunin hefir orðið miklu meiri í eVstur-Canada en -er austur kemur aítur stuðlað í Austur-Canada. í öllu Can- að velfarnan þeirra. Hefir Mr. Weir akuryrkjumálaráðherra verið eina viku hér vestra að líta eftir hvað hagkvæmast sé að gera með fé það er sam- bandsstjórnin hefir veitt til þess að reyna að greiða fram úr erfiðleikunum. Mætti hann for- sætisráðherra hér í Winnipeg og skýrði frá hvers hann væri vísari í þessum efnum. Athug- ar stjórnin það alt síðar. í Austur-Canada kvað for- sætisráðherra tímana heldur hafa batnað. Sagði hann að ef á starfi því, er stjórnin tók sér fyrir hendur s. 1. haust hefði verið byrjað fyrir þrem árum, befði Canada ekki orðið eins hart leikið og raun varð á af kreppunni, sem um allan heim ríkti. Eigi að síður hefði sam- anburður á hag Canada og annara landa leitt í ljós, að fá eða engin þeirra ættu við betri hag að búa en það. En hefði sú stefna að láta hvert land sem vildi fylla sölmarkað- inn hérv með vöru sinni, ekki verið stöðvuð. hefðu viðskifta- tímar hér enn verið mun verri en beir eru. ada eru um 10,000,000 íbúar. STRÍÐSSKAÐABÆTURNAR um upplyftum til himins, byrj- aði hann að biðja fyrir komm- únistum. Jókst nú hláturinn og spott- ið um allan helming. En sá aldni hélt bæna«-lestrinum á- fram eftir sem áður. Einstöku sinnum varð hlé á hlárinum og heyrðust þá nokkur orð af bæninni, svo sem þetta: “Gefðu þeim blessun þína, ó drottinn; kendu þeim þolinmæði hóg- værð og miskunsemi..." En í þessum sömu svifum, treður ungur kvenmaður sér inn í þröngina. Hópurinn litli stóð með niður beygð höfuð í auðmjúkri bæn. Konan komst bangað er hinn aldni maður stóð, hrópaði óbænir yfir hon- um og gaf honum svo rokna kjaftshögg. Sá aldni leit til hennar góðlátlegum augum, og sá enginn að honum gremdist. Xeðri vör hans var ötuð blóði. En að stundu lokinni hóf hann aftur augu til himins og hélt Albert Shaw, ritstjóri tíma- ritsins Review of Reviews í new York, sem er eitt af merk- ustu tímaritum Bandaríkjanna, heldur því fram, að Þjóðverjar hefðu getað greitt allar stríðs- skaðabæturnar, sem á þá féllu, I áfram bæninni. á þrem árum, ef andstæðingar1 Kvenmaðurinn nam augna- þeirra, Bretar, Frakkar og Ban- blik staðar og horfði hissa á daríkjamenn hefðu verið svo öldunginn, en hvarf svo inn í vitrir, að láta þjóðverja vinna > mannþröngina. Sló nú eftir að því *að endurbæta aUan |þetta í þögn, nema hvað klökkv- skaðan sem gerður var á jörð- | an bænaróm öldungsins lagði um, járnbrautum og vegum að eyrum manna. Kommúnista í Belgíu og Frakklandi á stríðs- árunum. Segir hann að sam- herjar hafi ekki getaö upp- götvað neitt verra ráð til þess að fá skaðabætur sínar greidd- ar, en þeir hafi gert með skaða- bótasmningunum árið 1919. BAÐSTAÐUR FRAM MEÐ ASSINIBOINE-ÁNNI STÆRSTA PÓSTHÚS f HEIMI í smíðum er nú í borginni Chicago, eitt. stærsta pósthús í heimi. Bletturinn sem það stendur á, er sem næst 50 ekr- ur að stærð, en byggingin er þó ekki nema tólf gólfhæðir. Smíði þessarar risa byggingar á að vera lokið að hálfu öðru ári liðnu. Og alls er talið að hún kosti $21,000,000. Baðstað fram með Assini- boine-ánni hefir nú verið á- kveðið að gera. Verður bað- ströndin alls 200 yards á lengd. Með fram helmingi hennar verður vatn grunt og sérstak- lega gert fyrir börn. En með- fram hinum helmingnum verð- ur miklu dýpra og ætlað eldra og vanara sundfólki. Allur kostnaður við verk þetta er talin nema $87,000. En þetta verk er eitt af þeim, sem færst er í fang til þess að afla mönnum atvinnu. það er að öðru leiti einnig mjög þarft fyrirtæki og verður með tíð og tíma talið Þegar pósthúsið tekur til tii kosta Winnipegbæjar. Á starfa, er gert ráð fyrir að það j verkinu verður byrjað bráð- geti sortérað 19,000,000 bréfa iega, eins og fieiri verkum, á dag, auk alls bögla og bréfa sem ákveðið hefir verið að pósts. Að vísu nemur póstur göra til þess að bæta úr at- ' viunuleysinu. Þegar því er lok- iS, styttist leiðin fyrir Winnipeg búa til baðstaðar og mun það 1 mörgum kær komið. ræðunum var lokið. Og þá fófu þeir er utan um öldung- ir.n nöfðu safnast, einnig að tínast í burtu. Kvöddu nokkr- ír þeirra hann með hrópum. En að lokum voru ekki nema fáeinir menn eftir, er heitt og innllega báðu fyrir kommún- istum með öldungnum. )-------- ' f ULTRA-FJÓLUBLÁU GEISLARNIR því ekki sem stendur í Chiv cago en svo mikill telst mönn- um til að hann verði orðinn árið 1943. Einn mótorvagn. með pósti úr póstkössunum víðsvegar um borgina, kemur inn í pósthúsið á hverri mínútu, steypir póst- inum í lyftivélar, sem flytja hann upp á efri gólf bygging- arinnar. Þar er hann lesin sundur og er fleygt í víða járn hólka, er flytja hann niður á neðsta gólf, þar sem sérstök póst deild er fyrir hvert ríki. Þar er hann svo aftur sortérað- ur á hvert pósthús fnnan hvers ríkis og sendur til járnbrauta- stöðvanna. Vélabákn eru í pósthúsi þessu svo mikil að fyr hafa ekki önnur sézt þeim lík, er ýmist blása • eða flytja póstinn á annan hátt, frá einum stað til anars í byggingunni. Eru hér engin tök á að lýsa þeim óskapa útbúnaði. Segja þeir er séð hafa það sem búið er að gera af byggingu þessari, BÆNAHALD OG BARSMÍÐ! Sunnan megin við bygg- inguna. sem er á Market Square í Winnipeg og margar bæjar- skrifstofurnar eru í, voru kommíínistar s. 1. sunnudags- kvöld að- halda ræður. Meðan á ræðuhöldunum stóð söfnuðust. fáeinir aldraðir menn, eða fimm alls, saman við suðvestur liorn byggingarinnar. Þeir byrjuðu að syngja sálm. Nokkrir yfir- gáfu þá kommúnjístahjörðma og söfnuðust utan um þá, tóku þeir fram í fyrir þeim og hlógu að þeim og höfðu allskonar gauragang í frammi. Hinn fámenni flokkur hélt áfram sálmasöngnum, en orða- skil heyrðust engin fyrir hróp- um og hlátri kommúnista. Þegar sálmasöngnum lauk, tók foringi fámenninganna að flytja bæn. Hann var maður Úti-loftið er hollast. Það kemur öllur saman um. Ein eða ef til vill aðal ástæðan tyrir því, er þó talin sú, að þá njóti menn til fulls heilsusam- legustu geislanna í sólarljós- inu, hinna svonefndu “últra’’- ^jólubláu geisla. En inn í hús manna komast þeir ekki. Gler- ið sem notað er í glugga í húsum lokar þá úti. Og þó nú sé búið að uppgötva gler, sem þeir geilsar komast í gegnum. er, það ekki neitt notað enn í glgga. Og fasteignasalarnir geta ekki við heilsubótina af últra- fjólubláugeislunum átt, er þeir eru að segja fólki af hinu heilsu samlega sólbaði, er það verði aðnjótandi í hinum svo'nefndu “sun-parlors”, sem nú eru við hvert hús bygðir, vegna þess, að últra-fjólubláir geislar hafa aldrei inn í þá sólarsali þeirra komið. En nýleg’a hefir maður í New York uppgötvað lampa, sem 'jósið frá inniheldur þessa “últ- ra-fjólubláu geisla sólarljóss- ins. Uppgötvunin er ný og því lítið reynd. En á nokkrum skrifstofum í einni byggingu í New York, eru lampar þessir nú þegar notaðir. Reynist þeir eins og nú áhorfir, er líklegt að þrautin sé unnin með að leiða þessa heilsubætandi geisla inn í hús. Hvernig uppgötvarinn fer að þessu- er enn haldið léyndu. girðingu til þess að vera viss- ir um, að kvenfólk geti ekki að húsum þeirra borið. Menn þessir eru úr ýmsum stéttum og stöðum í þjóðfélaginu. Sum- ir starfa á skrifstofum, aðrir eru á elistyrk o. s. frv. En allir eru þeir óskiftir kvenhatarar. $45,000. PERLA Þrátt fyrir erfiða tíma um heim allan seljast perlur og gimsteinar vel á Englandi. Gull- smiður einn í London lét perlu til sýnis út í gluggan hjá sér er kostaði $45-000. Eftir að hún hafði verið hálftíma í glugg- anum, var hún seld. Kaupand- inn var Maharajah af Rajpipla á Indlandi. Sama daginn seldi sama búð miljónera frá Ang- entínu smaragð einn (emerald) fyrir $25,000. KVEÐJUSAMSÆTI Fjölment kveðjusamsæti var tónskáldinu Björgvin Guð- mundssyni og fjölskyldu haldið síðast liðið mánudagskvöld þ. 17 þ. m. í Good Templara hús- inu við Sargent Ave. að tilhlut- un söngflokkanna, The Iöe- landic Choral Society og karla- kórsins og ennfremur söng- flokka beggja íslenzku kirkn- anna og ýmsra vina hans hér í bænum. Munu þó færri hafa verið viðstaddir en óskuðu, því að margir eru nú fjarstaddir í sumarfríi sínu um þessar mundir. Samsætinu stýrði dr. B. H. Olson með mikilli rausn. Var sest að borðum kl. 8£ e. h. og setið til miðnættis við ágætar veitingar, söng og ræðuhöld. Karlakórinn söng nokkur lög undir stjórn hr. Paul Bardals, einnig sungu þær frúrnar Mrs. K. Jóhannesson, Mrs. L. Hall og Mrs. Dr B. H. Olson ein- söngva, allar lög eftir tónsjiáld- °g ^°ks sungu allir sam- mál, Irúmál og öll möguleg mál önnur. Og með tilbeina sinnar ágætu listar hefir hon- um auðnast að ávinna sér meiri almennings vinsældir en felstir aðrir íslendingar vestan hafs. Þó að allar slíkar deilur séu að sjálfsögðu nauðsynlegar eða að minsta kosti verði líklega tæplega hjá þeim komist, þá hafa þó landarnir ósjálfrátt haft það á tilfinningunni, að gott hefir verið að hafa einn mann sín á meðal, sem meira hefir gert að því að saman safna en sundurdreifa, sem vald hefir haft til þess að láta menn gleyma dægurþrasinu og megn- að að laða þá saman til hróð- urlegrar samvinnu um fagurt málefni — þrátt fyrir sundr- ungina. Slíkur maður hefir Björgvin verið. Þess vegna hefir mönnum þótt vænt um hann og þess vegna munu menn sakna hans sem góðs og göfugs drengs, sem mikið skarð verður eftir í félagslífi Vestur-íslendinga. Heimskringla óskar honum og fjölskyldu hans allra farar- heilla heim til fósturjarðarinn- ar. HVAÐANÆFA ið Eitt eintak af “The Quarterly Journal’’, riti sem háskólinn í Norður Dakota gefur út- hefir Hkr. borist í hendur. í ritinu er smásagan, Góð boð eftir Einar H. Kvaran þýdd á ensku af dr. R. Beck. í þýðinguni heitir hún “God and the Soul”. Hefir saga þessi verið áður þýdd af Boga Bjarnasyni. Ennfremur er all- löng grein í ritinu eftir Dr. Beck um þýðingu á sögunni Sælir eru einfaldir”, eftir Gunnar Gunn- arsson. Hefir Macmillan félag- ið gefið söguna út, en þýð- andinn er Robert Tapley. Heit-! ir sagan á ensku “Seven Days Darkness”. Virðist Dr. Beck landstjórans í Canada eignað- ist son s. I. föstudag. Er það fjórða barn þeirra hjóna. * * * Innflutningur manna frá Can- ada til Bandaríkjanna var 71.3 % minni yfir árið sem endaði 30 júní s. 1. en á næsta ári á undan. samkvæmt skýrslum frá Washington. • 9 m í fylkiskosningunum t Quebec sem fara fram 24 ágúst, sækja 190 þingmannsefni. Þingsæti eru 90 alls. Berjast liberalar og coniservatívar í hverju kjör- dæmi. Þrír verkamannafulltrú- ar eru og í vali og nokkrir ó- háðir liberalar. f * * ♦ Winnipeg Electric félagið hefir boðið bænum sporvagnakerfi sitt til kaups. Verðið er $14, 000,000. Bærinn hefir hafnað boðinu og er ófús að kaupa kerfið af félaginu á annan hátt en á virðingarverði óvilhallra manna. * * * Þó að illa láti í ári um upp- skeru, ber þess að geta að ó- gæftir sýnast ekki vera jafn miklar til sjávarins. Meiri fisk- ur hefir verið veiddur við strendur Canada á fyrra helm- ingi yfirstandandi árs en verið hafði um sama leyti í fyrra. Dreginn hefir verið á land fiskur sem metinn er 6,412,895 dollara virði. FJÆR OG NÆR. Sr. Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu á Gimli kl. 3. síðd. sunnudaginn 23 ág. 1931. Dr. G. F. Patterson verður við- staddur og ávarpar fólkið við messuna. KVENHATARAR að hún að lokum muni meir j há aldraður, hvítur af hærum, lýkjast glæsilegustu stóriðnað-j með stór, góðleg blá augu. Og ar höll, en nokkru pósthúsi. með hattinn í hendinni og aug- í þorpinu Coleshill á Eng- landi eru 320 íb|úar og eru þeir allir karlmenn. Stendur þannig á því, að menn þessir hafa orðið fyrir vonbrigðum í hjónabandinu og hafa þeir myndað félagsskap með sér, er að því lítur, að hafa ekkert frekar við kvenfólk saman að sælda. Utan um þorpið hafa þeir slegið nokkurs konar víg- kvæmisgestir gamla og ilýja ís lenzka þjóðsöngva hver með sínu nefi. Kvæði fluttu skáldin Þor- steinn Þ. Þorsteisson og Gutt- ormur Guttormsson frá River- ton, sem þeir höfðu ort fyrir þetta tækifæri og ræðumenn voru Paul Bardal, Einar P. Jónsson, ritstjóri, og Asgeír Blöndal, sem einnig las upp kvæði, sem ort hafði T. T. Kal- man, Wynyard. Að ioku’m á- varpaði forseti samsætisins dr. B. H. Olson heiðursgestinn og þakkaði honum með innilegum orðum fyrir hið mikla og góða starf í þágu sönglistarinnar, sem hann hefði unnið meo Vestur íslendingum og óskaði honum fyrir hönd allra sem viðstaddir voru allrar blessunar og hamingju á komandi árum og að hið nýja starf, sem nú biði hans á íslandi mætti verða honum til gleði og sæmdar. Afhenti liann heiðursgestinum jafnframt dálitla fjárupphæð að gjöf frá vinum hans., en frúnni var afhentur fagur blóm- vöndur. Heiðursgesturinn þakk aði fyrir sig riieð mjög snjallri sér hið bezta. Yfirleitt var samsætið hið á- nægjulegasta og skemtu menn sér hið beezta. Hr. Björgvin Guðmundsson leggur af stað tii íslands næstu daga. Henn hefir verið einnj af þeim hamingjumönnum, sem haft hefir afstöðu og hóg- værð til þess. að leiða hjá sér flestar illdeilur landa vorra { þessari borg bæði um stjórn- Guðsþjónustur hefjast að nýju í kirkju Sambandssafn- hún hafa tapað sér í þýðing-• arar f Winnipeg næstkomandi unni. Annars lýtur grein hans I SUnnudag þ. 23. ágúst á venju- mest að því, að gera grein fyrir iegum tfma, ki. 7. e. h. helztu einkennum söguskálds- * * * ins. í ræðu sem Dr. Paul F. Ma- haffey í Springfield í Iilinois- ríki hélt nýlega á læknasam- kundu þar syðra, fórúst honum orð á þessa leið: “Kvenþjóðin getur sjálfri sér um það kent. Hún hefir hund- rað sinnum fyrir eitt verið vör- Uð við því, að haldi hún á- fram að genga a þessum liæla-, peg síðarmeir. háu skóm, konú áreiðanlega1 að því, að fæturnir á henni verði eins og hesthófar.” Þriðjudaginn 18 ág. s. 1. voru þau Miss Jóhanna Ingveldur Johnson, Riverton og Roy Murdoch Smith, Selkirk, Man. gefinn saman í hjónaband af séra Benjamín Kristjánssyni. Hjónavígslan fór fram á heimili prestsins, Brúðhjónin lögðu af stað til Selkirk um kvöldið til að dvelja þar um tíma en gera ráð fyrir að setjast að í Winni- Síðustu manntalsskýrslur í Band.aríkjunum bera með sér, að svertingum fjölgar þar hlut- fallslega miglu örara en hvít- um mönnum. Sigurjón Björnsson lagði af stað s. 1. fimtudag vestur til Vancouver. Býst hann við að dvelja þar framvegis. Bað hann Heimskririglu að flytja kunningjum sínum í Winnipeg, sem han hnafði ekki tíma til að finna að skilnaði kæra kveðju Lindbergh fluggarpurinn ,sma- mikli og kona hans eru' nú j komin til Tokio í Japan ogl Erindi flytur Arinbjörn S. hefir þeim gengið ferðalagið j Bardal um tsland í tommun- slysalaust, en seint vegna ó-1 íty Hali, Riverton næstkomandi hagstæðs veðurs, dimmviðra og | föstudag 21. ágúst. Hann sýn- þoku. Var ferðinni ekki heitið j ir og myndir heiman af íslandi lengra upprunalega, en nú er ■ og hefir einnig hljómplötur sagt, að þau séu að hugsa um j með sér með hátíðasöngvun- að halda áfram og láta ekki i um sem sungnir voru á Þing- staðar numið fyr en þau hafa flogið umhverfis jörðina. * * * t bænum Sinclair í Manitoba varð $50,000 bruni s. 1. fimtu- dagsnótt. Brunnu 3 búðir til kaldra kola, nokkur íveruhús og fjós og hlaða. Bærinn er um 200 mflur vestur af Winni- peg. velli á 1000 ára hátíðinni, sem margir hafa haft mikla skemt- un af að hlýða á. Mr. Bardal hefir verið beðinn um þetta af Lut. söfnuðinum í Riverton og gengur ágóðinn af samkomunni til safnaðarins. Lady Bessborough, Guðm. Magnússon í Fraranes- bygð biður Hkr. að geta þess, að áritun hans sé framvegis: kona Box 7, Arborg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.