Heimskringla - 19.08.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.08.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐÁ HEIMSKRINLA WINNIPEG 19. ÁGÚST 1931 Hcre,s t^oUV *°xeð\ cT tf FJÆR OG NÆR. Athygli • Eg hefi fengið bréf frá Shel- vin Clarke Company, Fort Frances. Ont., sem tilkynnir mér flauða Björns Bjarnasonar, líklega ættuðum úr Fáskhúðs- firði. Hafði hann dáið af slysi 4. Febrúar, þ. á. í Flanders, Ont. Bréfið getur um, að í Winnipeg muni vera kona, sem sé ættingi hans eða að ein- hverju leiti honum vensluð. Vill sú hin sama gera svo vel og hafa tal af mér eða hver sá annar sem kynni að hafa þekkt þenna dána mann. A. C. Johnson Danish Consul * * * Á miðvikudaginn var, komu frá íslandi hra. Sigurgeir Péturs son frá Ashern Man., og Mr. og Mrs. Guðm. Egilsson frá Winni- pegosis Man., er heim fóru síð- astl. sumar. Lætur það vel af veruni oe: segir árferði vonum betra, tíðarfar kalt framan af í vor, en spretta í góðu meðal- lagi. * * * Til sölu á skirfstofu “Hkr”. Verzlunarnámsskeið við tve helztu verzlunarskóla bæjarins til sölu með vægum skilmál- um. Ungt fólk sem hefir í huga að leggja fyrir sig verzlunar- nám á þessu hausti, get.ur spar- að sér mikið fé með því að semja um kaup á þeim við ráðsmann blaðsins. * * * “2 suites” Tveggja herbergja og þriggja herbergja, björt, hrein og hlý, eru til leigu nú þegar að 620 Alverstone St. # * * Dr. A. V. Johnson tanlæknir verður í Riverton þriðjudaginn 25. ágúst. * * * Laugardaginn 1. ágúst and- aðist hér á almenna spítalan- um eftir uppskurð, Mrs. Emily Johnstone Mills. Emily sáluga var dóttir þeirra hjóna Thomas Johnstone og Sigurlaugar Sig- urðardóttir frá Hringveri . Við- vikursveit í Skagafirði, er búa að 556 McGee St., hér í bæ. Fmly var fædd hér í bæ. og alin hér upp, og giftist fyrir rúmu ári síðan. Útför hennar fór fram 4. ágúst frá Thomson’s útfararstofunni. Hún var jarð- sunginn af séra Rúnólfi Mart- einssyni. • * * Fimta þ. m. voru eftirfylgj- andi meðlimir stúkunar “Skuld” I. 0. G. T. settir í embætti fyrir yfirst.andandi ársfjórðung. af umboðsmanni hennar G. M. Bjarnason. FÆT—Ásb. Eggertsson ÆT—Sig Oddleifsson VTÞórunn Gíslason Kap—Mrs. Brandson Ritari—Guðj. H. Hjaltalín 636 Toronto St. AR—Lárus Scheving Fjárm.r.—Stefán Baldvinson 628 Alverstone St. GK—Magnús Johnson Skrá setjari—Gunnl. Jóhanns son. Organist—Ida Holm Drottseti—Súsana Guðmund; son AD—Ásdís Jóhannesson Vörður Friðbjörn Sigurðsson G. H. H. • * • Utanáskrift Bergs J. Horn- ?jörðs er, Box 13, Arborg Man áritun hans var áður Framnes Man.. en það pósthús hefiv verið lagt niður. ENDURMINNINGAR. Frh. á 5. bls af því allra mest að við vór- um ofan af Fjöllum og hiutum að vera æfintýra menn. Svo var eg allann veturinn kallaður Friðrik af fjöllunum. Morguninn eftir vaknaði eg snemma fyrir teólaruppkomu. 1 Rúmin voru mörg í stofuni o? 1 lítið bil á milli þeirra. Flestir ■æru piltarnir sofandi þó voru þeir nú sumir að vakna., Mi I langaði svo mikið til að siá I gamla amtmannssetrið við t dagsbyrtu að eg fór strax að klæða mig. Veðrið var ljómandi ' einsog þá á degi hverjum og I sólin rétt að koma upp yfir fjöllin au=tanmegin Eyjafjarð- ar og það leyndi sér ekki að þarna var skínandi fallegt, og ændabýlin allt í kring, oa uá datt mér í hug steinhúsið ■ em Grímur amtmaður bjó ; þegar Björn í Lundi heimsótt' hann. En af því er þessi saga: Björn var seint á ferð og i /clsvarta myrkri fór framhjá Möðruvöllum, sá þá að það va'' ’jós í amtmannsstofu. gengi’r hann þá heim á hlaðið og sér inn um gluggann að amtmaður er að ganga um gólf. Þá geng- ur Björn að rúðunni og mælir hátt og skýrt innum hana. “Heryðu vinur, senn kemur kvinur, steinkróin hrynur. og drepur djöfulinn.’’ Grímur var ^kapmaður og snar á fæti Hann þrífur hatt sinn og stekk- ur út, en bar er enginn maður fyrirfinnarJegur, og enginn heimamanna hefir séð gest, en einhver heyrð: að amtmaður lautaði, “það hefir verið helið hann Björn í Lundi”. En eg fann aldrei steinkróna. Eg minntist aldrei framar á Björn í Lundi svo eg verð að segja hér aðra sögu af honum og r.mtmanni. Björn í Lundi mun hafa dá- ið um það lciti sem eg fædd- ist eða á ’nínum barndómsár- um, því er eg búinn að gleyma, en svo margar sögur fóru af 1 onum í haus eigin sýslu sem bera vitni nm hæfileika þá er han nvar gæddur, að það hefði þurft að vera til sagnaþættir af honum. Hann var og einnig merkur maður því tvívegis eða oftar var hann settur sýslu- maður, þegar á milli varð, og kki hefði honum verið trúar yrir því ne:na af því hann var ivortveggja, vel að sér af al- þýðumanni og áreiðanlegur og jndir kríngiimstæðum haf: þeir Grímur amtmaður og hann haft mikið saman að sælda,. og rá þeirr-a samtíð eru þessar sógur. Sagt er að Björn kom til amtmanns fyrrihluta dags og uafði mörg og ervið erindi, og /ar það ýmisl að þeir virtust vera ásáttir, eða eitthvað á milli bar, því háreysti heyrðist u mallt. sem var vitni um sund- urlyndi. Loks var allt útkljáð og Björn reiðubúinn að fara. Þá nýr han nsér að amtmanni ug segir: “Þú hefir ekki haft svo mikið við mig að sýna mér konuna þína.” Amtmaður segist ekkert hafa fyrir hon- um að fela og kallar á konu sína. Björn hyggur á þau bæði itla stund og mælir þá fram um leið og hann kinkar koll- inum til þeirra á víxl eftir því sem efnið og innihaldið kall- iði fyrir. vísu þessa: Buxnaskjóni og klútakúfa, kjaftaiómur og málskrafsdúfa, fleinahóll og faldaþúfa, , o. s. frv. í rauninni lýsir þessi eina vísa, lyndiseinkunn og gáfna- fari mannsins eins vel og ^angur þáttur, ftg við finnum samtíðarskyldleik, með Birni og Bólu Hjármari, aflmikla hugsun og útmálun og kjarkur >g sjálfstæði. Mér þótti stað- urinn vel í sveit settur og fall- egt frásýni, túnið að vísu stórt en mestallt þýft og leiðinlegt. Byggingar auðvitað miklar einkum skólahúsið og kirkjan, staðarhúsin, eða forni bærinn. vel hirtur og leit út fyrir að vera marghýstur og vingjarnleg ur innanveggja. En svo kom fólkið óðum á fætur og eg tapaði mér inní þvöguna. Skóla piltarnir voru 52 þenna vetur og sjálfsagt var annað eins eðo fleira af heimilisfólki á báðum búunum hjá þeim skólastjóra og bóndanum á siaðnum, sem líka var matsölumaður til skóla pilta. Þegar í svona hóp er '-omið þá hamast augun að mæla og vega og fyr en maðui veit af eru þau búin að veljo framtíðar félaga, einn fremur en annan og er helst að það verði oftast. nær lagi, sem þau fallast fyrst á. Fhr. eigi ýmislegt af því, sem fund- ist hefir. PELimrors COUNTRY CLUB JPECIAL The BEERTÍíat Guards aUALITY Phones: 42 304 41111 Sir Arthur talar fyrst um forneskjufundina í Suður-Af- ríku. Þar fundust (1924) haus kúpubrot í Vaaldalnum, Pro- fessor Dart í Jóhannesburg á leit að þetta væri hauskúpa úr barni og sagði að það hefði tilheyrt frumþjóð mannanna. Sir Arthur álítur hinsvegar að kúpa þessi tilheyri ekki neinni manntegund heldur mannöpum, sem að ýmsu leyti séu skyldir þeim Afríkuöpum, sem enn lifi gorilla og sjimpansi. Heilabú hauskúpunnar segir hann að sé miklu meira en í öpunum en hinsvegar engan veginn svo að það geti talist heilabú manns eða frummanns. Enn þá vantar því þróunarliðinn milli apa og manns, sem á að vera til samkæmt kenningum þeirra, sem álíta að maðurinn hafi þroskast úr öpum. í Afríku hafa fundist fleiri merkilegar mannaleifar. 1929 fanst heil bein|agrind skam fyrir sunnan Höfðaborg. Það er beinagrind úr búskmanni 15 þúsund ára gömul. Því hefir áður verið haldð fram, að búsk menn þessir væru til Suður Afríku komnir frá Miðjarðar hafsströndum. en Sir Arthur heldur því nú fram, að þei séu upprunnir í Suður-Afríku og af sama stofni og blámenn Þá ræðir Sir Arthur rækilega um hinn svonefnda Peking mann, sem Lögrétta hefir áður sagt frá. Það var ekki fyr en 1923 að forsögurannsókni hófust í Kína og árið eftir fanst þar fyrsti forneskjumaðurinn uni 20 þúsund ára gamall. 1929 fiiiidúst enn aðrar beinaleifar hjá Peking og sýndu þær al veg nýja manntegund, Peking mánninum ega sinan-propus En sá fundur hefir orðið til þess segir Sir Arthur, að manfræð ingarnir hafa orðið að endur skoða allar hugmyndir hans þróun lífsins. Þetta sýnir það sem sé, að maðurinn er'sam jafnaðarlaust miklu eldri á jörð ínni en vísindin töldu áður, því Pekingmaðurinn er að minsta kosti 250 þúsund ára gamall. Einhver elsta kúpan, sem fundist hefir til þessa er samt frá Ástralíu. í Ameríku hafa einnig fundist afargamlar mannabeinaleifar, en þar eru þessi mál lítið rannsökuð enn- bá, en líklegt þykir, eftir beina- leifum, sem fundist hafa hátt Andesfjöllum, að þangað hafi lutst fólk úr öðrum heimsálf- um á pleistocen-tíma. Alt stefnir að því að mann- kynið sé miklu eldra en áður var talið og saga menningar jess er einnig eldri en álitið hefir verið. UM VIÐA VERÖLD Maðurinn í forneskju. Nýt rit eftir Sir Arthur Keith. Á síðustu árum hafa farið fram miklar og merkilegar rann sóknir viðvíkjandi elstu sögu mannkynsins og upruna mann- anna. Lögrétta hefir sagt frá hinum helstu þessara rann- sókna jafnóðum og árangur beirra hefir orðið kunnur, en nú nýlega hefir einhver hinp þekkt- astj fræðimaður á þessu sviði, Sir Arthur Keith, sem lesend- um Lögréttu er áður kunnur, skrifað allmikla bók, þar sem hann dregur saman í heild og prófar og athugar allar nýj- ustu rannsóknirnar (New Dis- coveries Relating to the Anti- quity of Man). Samt eru ekki nema 5—6 ár síðan hann sendi Frá sér nýja útgáfu af hinu ■ræga riti sínu um Forneskju mannsins. en einmitt á þessum ?imm árum hefir komið fram mest af því nýja efni, sem geri hefir nauðsynlega endurskoðun i öllum þessum málum. Enn- bá eru fræðimenn samt ekk sammála úm það hvernig skýra FRÁ ISLANDI. Frk. Ingibjörg ólafsson hefir nýlega skrifað greinaflokk í Kristilegt Dagblad í Khöfn um kaþólska trúboðið á Norður- löndum. Bendir hún á og var- ar við viðgangi þess, m. a. hér á landi, fer að vísu lof- samlegum orðum um kaþólska biskupinn hér og forstöðukonu Landakotsspítalans persónu- lega, en þykir kærul^ysi ís- leinzkra manna um sína eigin trú of mikil og kaþólska trú- EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. - ...— LIMITEO —■ - '■ ‘The Reuable Home Furnishers" 492 Main St. Phone 86 667 boðinu gefið of mikið undir fót- inn í blöðum og annarsstaðar, t. d. þegar kardínálinn kom hingað. ísléndingar í Danmörku heit- ir nýttrit eftir biskupinn, dr. jón Helgason. Segir þar frá íslend- ingum, sem setst hafa að í Dan- mörku á seinustu öldum og af- komendum þeirra og fylgja myndir margra þeirra og er í ritinu mikill fróðleikur. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Hanning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tiret. Baiteries, Etc. JNCLAIMED CLOTHES SHOP líarlmennn fiit c.K yflrlinfnlr. Nnifiufi -ftlr mAll. Xitinrl.c.runnlr hnf fnlliti fir eildl. OK fiítln sc-iam fr« S»."." ttl $24..".0 'ipphafleicn selt fl S2.-..00 oK npp I $00.00 471J Portage Ave.—Sími 34 585 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald nnd Graham. 50 CentM Taxl Frá einum sta?5 til annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Állir farþegrar á- byrgstir, allir bílar hitat5ir. Slmi 2.1 S»0 (8 línur) Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. Hon. W. M. Lea JJON. WALTER MANFIELD LEA has the distinction of being the first farmer premier of the purely agriculture Province of Prince Edward Island. He was called to this position in 1930 when the premier of that day was ele- vated to the Supreme Court Bench. He is chairman of the Prince Ed- ward Island Provincial Committee of the World’s Grain Exhibition and Conference. Mr. Lea was born in Victoria, Prince Edward Island, in 1874, re- ceiving his primary education in his cwn home district. He has repre- sented Prince County in the Prince Edward Island governing body since 1915 and entered the government in 1919 as Minister of Agriculture. In the general election of 1923, Mr. Lea suffered defeat but four years later was re-elected and again went into the government as Min- ister of Agriculture. In 1930 he was called upon to assume the prem- iership. i Mr. Lea is a practical farmer and is also known as a breeder of pure bred Holstein cattle. Jóns Bjarnasonar skóli 652 Home Street Veitir fullkomna fræðslu í miðskólanámsgreinum.' að meðtöldum XII. bekk, og fyrsta bekk háskólans. Þessi mentastofnun stjórnast af kristilegum áhrifum. Úrvals kennarar. Skrásetning hefst 16. september Leitið upplýsinga hjá SÉRA RÚNÓLFI MARTEINSSYNI, B.A., B.D. ■ skólastjóra. Sími: 38 309 S. S. WOLVERINE will make round trips to J'Jorway House, leaving Sel- kirk every Monday at 3 p. m.. — Also special Week- End trips to Berens River and Big George’s Island, leaving Selkirk every Friday 7.30 p.m. FARES ROUND TRIP TO NORWAY HOUSE $24*00 BERENS RIVER and BIG GEORGE’S ISLAND $16.00 Prices for other points on the lake and all other in- formation available at NORTHERN FISH GO., LTD. SELKIRK, MANITOBA and VIKINC PRESS LTD. 853 SARCENT AVE., WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.