Heimskringla - 19.08.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.08.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 19. ÁGÚST 1931 HEIMSKRINLA 7. BLAÐSÍÐA Sigurjón Guðjónsson: UPPSALIR. II. Háskóli og stúdentalíf. Uppsalaháskóli er elsti há- inn, sem á við bágborið hús- um fylkingunum saman. Þótti1 næði að búa. — Hvert félag ] það. heiður mestur að koma á sitt hús. og eru sum þeirra hinar prýðilegustu byggingar. Eru veggir. þeirra flestra skreyttir ágætum málverkum, skóli á Norðurlöndum, svo sem einkum úr átthögunum eða þá áðúr er getið. Hann var stofn- af mætustu mönnum félagsins aður 1477, og er Jakob erki- frá fyrri tímum, og er þeim og biskup Úlfsson talinn stofnandi öjlu öðru komið fyrir með þeirri hans. Háskólabyggingin er j frábæru smekkvísi, sem Svíum mjög falleg, reist á síðari hluta er svo lagin. 19. aldar. Þegar komið er inn, Ejnu sinn. . mánuði heldur í anddyri háskólans, blasa við hyert féJa «hembygd8aft0n” þessi orð Tegners á einum (átthagakvöld). Koma þá all. j ir félagar saman og skemta sér. i Við það tækifæri eru ræður | haldnar, fræðandi fyrirlestrar, veggnum: Att tanka frítt ár stort, att tanka ratt ar störra.*) 1 brekkunni neðan við há- skólann er stytta mikil af skáld- Inu, Erik Gustav Gejer, sem lengi var prófessor í sögu við háskólann. og áhifamesti mað- ur sinnar samtíðar í Svíþjóð. Skamt sunnan við háskólann er bóksafn háskólans, Carolina Rediviva ,og stendur það í hall- lesið upp o. s. frv. Sé einhver hljómlístarmaður innan félags- ins, lætur hann til sín heyra. Söngur fer fram, bæði kórsöng- ur og almennur söngur. Mest eru sungnir söngvar, er orð- ið hafa til í átthögunum. Hvert félag á sína söngbók, og er fylkis éða átthagasöngurinn þar efst á blaði. Stúdentasöng- var eins og “Sjung om student- arbrekkunni, þvert fyrir enda ens lyclíljge dag’ ’eru sameig- Drotningargötunnar, sem er lnlega eign allra stúdenta, í breiðasta gatan í Uppsölum. hvaga félagi, sem þeir annars er næst stærsta bókasafn Sví- eru_ þjóðar (Konunglega bókasafn- ið í Stokkhólmi er stærra). Það hefir að geyma um fjögur , , ... ,. . . , ,. ur milli felaganna, en a hatið hundruð þusundir bmda og fim- . ° ’ Eki er laust við að stundum sé dálítill rígur og flokkadrátt- tán þúsundir handrita. A safn- inu eru m. a: dýrgripir eins og handritið af Wulfila, en það er hin gotneska þýðing á Nýja testmentinu. Er handritið kall að Codex argentens (silfur- isdögum stúdenta hevrfur alt slíkt eins og mjöll fyrir sólu. Hátíðisdagar Uppsalastúdenta eru: 6. nóvember (til minning- ar um Karl XII.), Valborgar- i messukvöld (aðfaranótt hins 1. i mel). vorhátíðin í miðjum maí biblían). Ennfremur er á safn- , . ,. , . . og 31. mai, þegar nyju doktor- mu m,og mertalegt handnt at arnlr f|tskritast (rá há8kólan. Snorra Eddu. um. ---- I \ Mikill f jöldi stúdenta stundar j Við eina af þessum hátíð- nám í Uppsölum. Munu þeir um, vorfagnaðinn á Valborg- vera nálægt fjórum þúsundum armessu, hefi eg verið viðstadd á ári. Eins og gefur að skilja, ur. og þykir mér því í þessu setur svo stór stúdentahópur sambandi rétt a ðrifja upp það. svip sinn á ekki stærri bæ. sem fór þar fram. Uppsalir er fyrst og fremst Klukkan þrjúj 30. apríl, flykt- stúdentabær. Stúdentalífið ugt stúdentarnlr saman á Stóra •r fjörugt og skemtilegt og það torg. (það er f miðjum bæn. reiðan mjög, er hann var að tala. Að þessum leik loknum fór félagið út eins og það kom. og hélt þá í sömu erindum til ein- hvers annars félags. Það getur Síundum verið gaman að heyra l'élögin “skandas”. Að ræðu- mönnum eru vanalega valdir ir. Getur því orðið allsnörp orðasenna á milil þeirra. Ea oft gctur orðið erfitt að heyr.i til ræðumanna, vegna ókyrðar áheyranda, sem ýmist klappa af fögnuði eða vekja hark og há- reisti en það fer aðallega alt oftir því af hvaða sauðahúsi ræðumaður er. Félagssystkin vilja eðlilega lyfta undir sinn fulltrúa, en kveða andstæðinv- inn niður. ev ekki orðið til að ástæðu- um). Þeir köstuðu vetrarhett- leusu: l ppsala ar bast . Þó unum Qg settu upp hvítar stúd- að stúdentalífið í Uppsölum sé entahúfur f Svíþjóð nota stúd- hig .skemtilegasta nú á tímum, entarnir ekki einkennishúfur þá er enginn efi á því, að það sinar> nema að sumarlagi. Aðal- hefir verið fjörugra fyrrum. gata bæjarins fyltist á svip- Þessa sömu sögu hafa allir s,tundu af monnum með hvítar gamlir háskólar að segja. Það, húfur það var engu ífkara en sem mestu veldur um í þessu þgh, Spryttu Upp úr jorðinni. — efni er, hver námsbaráttan er ^ður var það almennur siður orðin hörð. Fyrrum var það meðal xjppsalastúdenta að fórna algengt, að embættin biðu eftir p^. vetrarhofuðfatnaði sínnm kandidötunum. Þeir áttu vísar stöður, strax er þeir höfðu lok- ið námi. En nú er slagurinn orðinn svo harður um embætt- og mun þessum sið enn hald- ið við af mörgum. — Þröng mikil var á götunni. in, að hverjum einum liggur Stúdentnrnir gengu i storum mikið á að ljúka prófi og vera flokk™ e/tir götunum, með til taks, ef eitthvert embættið sönS hurrahropum; og bæj- losnar. í staðinn fyrir að eyða arbúar «yktust 1 krinS nni tímanum í hópi glaðra félaga Það var bkast lm, sem heilar , ,, , ,. , hersveitir væru að fara í gegn situr nu studentmn í kleta sin- , , j um bæmn og leggja hann und- um og les. . b , . , __ ... ír sig. Studentarmr í Uppsolum skiftast í mörg félög eða “nat- úg óhætt er að fullyrða, að ionir’’, sem þeir kalla. Félaga- aldrei hefir nokkur herdeild skiftingin miðast venjulega við haft einn bæ meira á valdi sínu, landshluta (“ljenin”). þannig, en stúdentarnir Uppsali á þess að t. d. stúdentar frá Verma- um úegi, þó að ólíku sé hér landi mynda eina “nation”, i saman að jafna. stúdentar frá Austur-Gautlandi j>að var dásamlegt veður aðra o. s. frv. ] þenna dag, og stúdentunum var Nationirnar eru nú 13 talsins: j fagnað af bæjarbúum, svo sem Austgauta, Gestreka-Helsihga,. best má Vera. Mjallhvítar hend- Stokkhólms, Gautborgar. Verm- þr teygðust út úr hverjum lendinga, Norrlendinga, Vest,- gauta, Gotlendinga, Smálend- glugga, og veifuðu stúdentun- um með æskuljúfum yndis- inga, Södermanlendinga og þokka. Á gangstéttunum með- Nerke, Kalmar, Upplendinga og ^ fram götunum var alls staðar Vestmann- og Dalanation. , brosandi augum að mæta. Það Fjárlag er talsvert til nation- t var verið að hylla vorið og Upp- anna, en mörg hlunnindi hefir salastúdenta. það í för með sér að vera í j Nokkru fyrir klukkan átta þeim. Verði stúdent t. d. veik- um kvöldið söfnuðust stúdenta ur, greiðir nationin læknishjálp : félögin saftian hvert í húsi sínu alla og legukostnað. Stúdentinn 0g fylktu sér undir fána sinn. hefir aðganga að bókasafni Hvert félag á sinn eigin fána, nationarin^iar, sem venjulega 0g hvílir venjulega á honum er vandað og mikið. Hann helgi mikil, því að oft hefir hefir ennfremur fullan aðgang ^ hann fylgt féla§íinu áratug- a ðhúsi félagsins, hvenær sem um 0g öldum saman. Félags- er, og verður það því einskonar fáninn tengir eina kynslóðina heimili fyrir margan stúdent- við aðra. ——------ | Nú gengu öll félögin undir #) Að hugsa frjálst er mikið, söng og hljóðfæraslætti til sem fyrst og tryggja sér með því sæti sem allra fremst í alls herjarfylkingunni, en í hana var raðað eftir því sem félögin komu til torgsins. Að þessu sinni urðu Vest- gautar fyrstir, þá Austgautar og svo hverjir af öðrum. Félög- in mynduðu ógurlega langa I fyndnir menn og dálítið illyrt- fylkingu. og voru þó altaf sex stúdentar samsíða. Fremst gengu merkisberarn- ir þréttán, einn frá hverju fé- lagi, og stjórnir stúdentafélag- anna, þá fjölmenn hljómsveit og síðan allur stúdentaskarinn. Leiðin lá eftir Drotningar- götunni og að Carolina Rediv- iva, og þaðan upp að höllinni, en þar skyldi vorinu fagnað. í skrúðgöngunni tóku þátt gamlir og gráhærðir öldungar, sem urðu ungir í annað sinn, er hljómsveitin spilaði göngu- söng stúdenta “Sjung om stúd- entens lyekliga dag”. Við norðurenda hallarinnar hélt formaður stúdentasam- bandsins í Uppsölum ræðu fyr- ir minni vorsins. Talaði hann stutt, en snjalt. Stúdentakór söng nokkur lög, sem sungin eru ár frá ári við þetta tæki- færi og eru þau eftir Gustav prins. Gejer og Gunnar Wenn- erberg. Þessir menn eru þrí- stirnið á sönghimni stúdent- anna í Uppsölum. T>essi kvöldstund var þrung- in dulrænni fegurð og mætti. Bak við stúdentafjöldann reis höllin, mikil og tignarleg, mið- depill hins minningaríka Upp- salastaðar, helguð og frægð í Gluntum Gunnars Wennerberg. ósjálfrátt duttu mér í hug brot úr “Gluntunum’’. Þarna fengu þeir líf. Það var tunglskins- nótt, stjörnur tindruðu í heiði, himininn var blár. Það brá ljóma á hallargluggana í mána birtunm. Var þetta ekki dýr- legur staður? Eldar voru kyntir á öllum hæðum, en hvergi nutu þeir sín betur en á haugunum miklu hjá Gömlu-Uppsölum, sem kend ir eru við Óðinn. Þór og Frey. Haugar þessir eru orðnir til löngu fyrir Islands bygð, eftir því sefti fornfræðingar segja. Gömlu Uppsalir voru þingstað- ur Upplendinga í fornöld og var þar hof mikið í heiðni. Við komu kristninnar var kirkja reist á rústum þcss og stendur kirkja þar enn. EV hátíðinni var lokið hjá höllinni. dreifðist stúdentafylk- ingin, og hvert félag hélt nú hátíðinni áfram heima hjá sér. Var þar setst að drykkju og stóð hófið í flestum félögun- um til klukkan 4 eða 5 að morgni. En varla varð of- drykkju vart, enginn sást ó- sjáifbjarga. Sænskir stúdentar kunna að drekka vín á “estet iskan” hátt. Það sem vakti einna mesta atliygli mína um nóttina, var, er félögin fóru að “skandes" (skammast) eins og Svíar kalla það. Félögin sóttu hvert annað* heim, fylktu liði, undir fánum sínum. Þau óðu inn á mitt gólf hvert hjá öðru, án þess að biðja um inngöngu- leyfi. Þegar allir voru komnir inn, gek keinn út úr hópnum, sté á stokk, er hann var staddur hjá. Þetta var mikill málrófsmaður, og fleygði fram allskonar sví- virðingum um félagið, og skifti eðlilega mjög í tvö horn hvernig ræðu hans var tekið. Að lok- um kom hann þó með dálitla bragarbót og sagði nokkur hlý- leg orð í garð félagsins, er hann hafði lokið máli sínu, stóð ein- hver upp. úr hópi þeirra, er voru heima fyrir, til þess að svara þessum óboðna gesti og kjaftaskúm. og vándaði hon- u.m eða félagi hans ekki kveðj- N af ns PJ* öl ld taí 8 Dr. M. B. Halldorson 401 n»7d Bld«. Skrlfstofuafmi: 23674 Stundar sérstakl«K& lungnasjúk- dóma. Br aV flnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. of 2—6 e. h. Helmlli: 46 Allow&y Ave. Talslmit 33158 DR A. BLONDAL SOJ Medlcal Arts Bldg Talsíml: 22 296 ■tandar sdrstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtJ hltta: kl. 10—12 * h og 3—6 e h Hetmlll: 806 Vtctor St. Stmt 28 180 Um morguninn söfnuðust, margir stúdentar saman hjá höllinni, til þess að sjá sólar- upprásina. Og hún. var hvíldi feg urri þenna maímorgun en orð fá lýst. Mjúkleit móða hvíldi yfir Upplandasléttunni, en smám saman vék hún undan geislum sólarinnar eins og fortjald, sem dregið er til hliðar, en á bak við blasti svið, seiðandi að fegurð. Þetta var um hálfsex- leytið, og fullkominn friður og ró yfir bænum. “Ack hur har- ligt majsol ler” sungu stúdent- arnir. Nú var eftir að vitja tveggja staða áður en til hvílu var gengið. x Neðarlega í hallarbrekkunni stendur glæsileg stytta af Gunn ari Wennerberg, sem ungum manni með stúdentshúfu í hendi. Þar námu stúdentar staðar og hyltu hann. Einhver var víst svo djarfur að láta húfuna sína á höfuð styttunn- ar. Við norðurenda Carolina Red iviva, hjá Gejershúsinu, er högg mynd af kornungum manni. Hann er dreyminn á svip, og í hægri hendi heldur hann á rós. Þessi mynd er af Gústaf Svía- prins, sem mun í minnum hafð- ur, meðan sænskt stúdentalíf er til- því að enginn hefir sungið fegur um “Stúdentens lyckliga dag’ ’en hann. í þögulli aðdáun var horft á myndina um stund, en síðan haldið heim. Nóttin hafði verið yndisleg- o^ ekki síst fyrir útlending, sem aldrei hafði tekið þátt í slíkri gleði áður. — Eg er viss um, að allir, sem voru með í þessum stúdentafagnaði, hafa sann- færst um það, og þeir eldri enuþá einu sinni, að “Uppsala ar bast”. Dr. J. Stefansson 316 MKDICAL AKTS BLDO. Hornl Kennody og Gr&h&m Stnadar elnar6n&u antfna- eyrna- nef- og krerka-njflkdóma Kr a« hltta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—F e h TnUlmn 31S34 Helmlll: 688 McMill&n Ave 42691 Talafmlt 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANWL.4CKNIR 614 Someraet Block Porfaee Aveaue WIANIPF.G HVAÐANÆFA Russel Boardman og John Polando, Bandaríkjamenn, flugu nýlega í einni lotu frá New York til Tstambul í Autur-Ev- rópu, 5000 mílna veg hvíldar- laust. Er það lengsti spölur, sem floginn hefir verið á smá- flugvél í einu. Sagt er að Bretar séu að ráðgera að fljúga á tveggja manna fari frá Englandi til Capetown í Afríku o geru það 5900 mílur. Er það The Royal Air Force, sem gerir út þann leiðangur. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LÖgfrctðingur 702 Confederation Life Bldg Talsími 24 587 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIK I.OUFKÆÐINGAB á öðru gólfi 825 Maln Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar aö hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenzkur Lögfrœðingur 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur úthúnahur sá besti Ennfremur selur hann allskonar minnísvarha og: legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phonei 86 607 WINNIPEG EISU-NEISTAR að hugsa rétt er meira. Stóra torgs, en þar lenti öll-1 urnar. Einn ræðumann sá eg Nú blasir við mér bládimm nætur sýn: Bogamynduð dalaljósin mín, Blika í fjarlægð fornum stöðvum á, Fannahvítu jökul-strindi frá. Líkast er sem stiltur stjarua hér, Á stefnumót hann bendi heim með sér, 1 blámóðuna burtu ein eg svíf. Mig ber á vængjum sumar nætur hlíf. 1 fjalla-sal mig flytur vakin þrá, Við fossa-nið og heiðar vötn- in blá Stanzar ferðin, lít eg liðna tíð, Hvar léku börn í fjalla grænni hlíð. Hér er sem í helgum vermi- reit, Sér hafi skipað fögur Engla sveit, Hvar æskan saklaus erfði skýli ljóst, Ásýnd fól við náttúrunnar brjóst. Því hér var alt sem elfdi hreina sál, Alt, sem talað gat sín huldumál, Sálar friður, sigur vinning kær, Sakleysið bjó Guði sjálfum nær. En hverju veldur alt er orðið breytt? Andrúms loftið drungalegt og heitt, Úr mörgum áttum fýla fýkur að, Fölnað hafa blóm á þessum stað. Og hvað er það sem æðir yfir grund — Með ógnum raskar kyrð á næt- ur stuud? Mammons hyggja hremmir lög og lýð, Legst á náin, hrópar blóðugt stríð. Glatar friði, elur sjálfa sig, Safnar liði- glæpamanns á stig- Selur alt fyrir aura, krónu og dal, Æru vit, og sjálfbyrgingsins hjal. Greindur maður gá að sjálf- um þér! Gakk ei lengra, auga Guðs þig sér! Ef þú fetar yfir hengibrú, Ábyrgðina sjálfur tekur þú. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. O. SIMPKON. N.D.. D.O.. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 8.-V4 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Haaciraacc and Farnltarc Movlac 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. fnlenzkur UtKfnpMneur Skrifstofa: 411 PARIS BLDG. Simi: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN Klæddu land þitt lífi með og y1- Legðu sáðkorn fegurðinni til, Því sjálfur öðru lífi lifir þú, Líkt og juttin sem í mold á bú. Nalgast elli, húmar, kemur haust, Hlustaðu á samvizkunnar raust; Biíðþrá mína berðu heim til þín, Þá hrosa við þér dalaljósin mín. Yndo. Wynyard —:— Sask. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Santbandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegt kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuBi. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaöar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkuri—Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegl, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.