Heimskringla - 26.08.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 26. ÁGÚST 1931
HEIMSKRINLA
7. BLAÐSíÐA
UM VÍÐA VERÖLD.
(Frh. frá 3. síSn)
komin og afar mikil áhersla
lögð á allt öryggi.
Ástæðan til þess, að Ameríku-
men byggja svona há hús er
upphaflega einkum sú, að lóðir
eru rándýrar þar sem skýja-
kljúfarnir standa, t. d. í New
York og þykir því þurfa að
nota út í æsar hverja skák- en
það verður ekki með öðru gert
en því, að byggja í hæðina.
Hver fermetir lóðar kostar í
verzlunarhverfi New York borg-
ar um og yfir 20 þúsund krón-
ur. Til þess að reisa Empire
State Building var keypt lóð
undir gömlu, en tiltölulega litlu
; Þó að hér séu ekki margir rannsaka og gera áætlanir um áskriftasmölun. og var Krist-
j íslendingar þá höfðum við há-, fjárliag ríkisins. Ástralía skuld inn jafnan þeirra langhæztur.
! tíðlegann annan ágúst og var j aði þá um 800 milj. kr., sem ó- ■' Kristni þótti Danmörk nokk-
prógram dagsins, kapphlaup samið var um greiðslu á, í' uð lítil og hafði lengi leikið
j fyrir unglinga og svo sungnir London. Sendimaður bankans ! hugur á að komast til Vestur-
íslenzkir þjóðsöngvar og stutt- j fór fram á, að ríkið tæki ekki
ar ræður haldnar fyrir okkur meiri lán erlendis, fyr en þessi
eldra fólkið, ásamt sameigin- skuld væri að fulla greidd. En
legri kaffi drykkju. j það er enginn hægðarleikur.
Vegna þess hvað við erum því að skuldin nemur um 130
fáir landar hér þá eru kraft
1 arnir tii að skemta mjög tak
markaðir en samt var það lát
heims. Hann réði sig því á
danskt skip, er þangað var að
fara. Kvaddi liann blaðaútgef-
adann, sem sagði honum að
skrifa sér eftir fargjaldi, ef
ið í
að kveld-
skrauthúsi
■Vanderbiltauð-
mannaættarinnar og húsið. sem
kostaði nokkrar miljónir, rif-
ið til grunna. Nýja húsið upp-
komið kostar um 110 miljónir
króna.
Amerískir verkfræðingar telja
okkert því til fyrirstöðu, að unt
sé að reiSa talsvert hærri hús
en þetta, alt að 700 metra há.
CALIFORNÍU BRÉF
Fjárhagsvandræðin í Ástralíu.
San Diego 3. ág. 1931.
Góði vinur:
Mér dettur í hug að skrifa.
þér fáeinar línur að gamni mínu
þó fáar hafi eg fréttir að segja
nema góða líðan mína hér í
Californíu.
Tíðin er hér einlægt sú sama
má heita sól og sumar allan
árs hri’nginn. Aldrei hefi eg séð
hér snjó í þessi þrjú ár sem eg
er búinn að vera hér nema í
30 mflna fjarlægð tvisvar að
vetri til. Hér skændi ofan á
vatni tvisvar í fyrra vetur.
Sumarið í sumar hefir verið
fjarska heitt allra helst þessi
síðasti mánuður.
Tímarnir hér eru mjög erfið-
ir, mjög lítil vinna fyrir vinnu
lýðinn, afurðir bóndans mjög
lítils virði. Hér í San Dego
eru tiltölulega fáir íslendingar,
eitthvað á annað hundrað, þó
held eg að þeir flestir hafi
vinnu og sumir stöðuga góða
vinnu.
Síðan eg skrifaði þér síðast
fyrir hálfu öðru ári síðan höf-
um við San Diego íslendingar
orðið fyrir þeirri sorg að missa
2 af okkar beztu mönnum. Ann-
ar var Kjartan heitinn Magnús-
son sem dó í fyrra- hann var
mjög vinsæll maður og vel lið-
inn á meðal okkar. Á lát hans
hefir verið minst í íslenzku
blöðunum áður. Ekkja hans
og 4 uppkominn*börn eiga hér
heima á meðal okkar.
Núna 5 júlí varð bráðkvadd-
ur hér að heimil mínu, Jósep
Árngrímsson, hann var búinn
að vera lasinn í þrjár vikur
en fylgdi einlægt fötum til t
þess síðasta. Hann dó úr hjart,.
bilun. Hann var mjög vel lið- j
inn maður virtur og elskaður |
af öllum sem þektu hann.
Hann var fæddur 22. febrú-
ar árið 1852, að Haugstöðum íj
Vopnafirði, fluttist til Amer- j
íku um 1879 og settist að í
Islenzku bygðinpi í Minne-
sota. Svo fluttist hann til Norð-
ur Dakota og bjó þar til þess
að hann fyrir hér um bil 10
árum síðan flutti hingað vestur
á strönd og hefir átt hér
heima lengst af síðan í Nat-
ional City. Hann lætur
eftir sig • einn son Mr. John
Árngrímsson sem lifir að Wash-
burn í Norður Dakota. Hann
kom hingað og stóð fyrir út-
för föður síns sél., sem fór
fram hér í National City laug-
ardaginn 11. júlí. Séra Eyjólf-
ur Melan jarðsöng hann að við-
stöddu fjölmenni af íslending-
um og vil eg fyrir hönd sonar
hans þakka öllu því fólki og
einkum þeim er heiðruðu hann
með því að senda blóm á
kistuna. Hann var jarðsettur
hér í Greenwold grafreitnum
í San Diego, þó að athöfnin
færi fram frá útfarar stofu í
National City.
Ástralía er sú heimsálfan,
sem síðast var byggð hvítum
mönnum. Mestur hlúti álfunn-
ar liggur á suðurhelmingi jarð-
ar. Meginlánd' Ástralíu er um
7,7 milj. ferkílómetra- en auk
þess telst til hennar fjöldi eyja,
felstra örsmárra, sem dreifðar
eru víða um Kyrrahafið. Stærst
ar þeirra eru Nýja Guinea, og
Nýja Sjáland. Nýja Sjáland er
syðsti hluti álfunnar, og er
loftslag þar kaldast. Þar eru
jöklar á hæstu fjöllum. Þar
fara heimskautafarar um, á
leiðinni til suðurhafslandanna.
Meginland Ástralíu er heitt-
þurrt og strjálbýlt. Þar eru
grassléttur stórar og eyði-
merkur. Englendingar byggja
landið. Upphaflega voru þang-
að fluttir sakamenn frá Eng-
landi og hafðir þar í útlegð.
Frumbyggjar landsins voru
blökkumenn, Ástralíunegrar,
sem voru mannætur og lifðu
einnig að öðru leyti mjög frum-
stæðu lífi. Þeir eru nú tiltölu-
lega fáir eftir, 1 200 þús. í
öllu landinu, og lifa villimanna-
lífi. En alls eru íbúarnir nú
rúmlega 6 milj., meginhlutinn
Englendingar. Innflutnigur hef
ir verið mjög takmarkaður á
seini árum. Hefir verið fylgt
þar sömu reglu og í Banda-
ríkjunum að velja úr innflytj-
endum, og leyfa ekki nema á-
kveðinni tölu frá hverri þjóð
að flytja inn ár hvert. Einkum
hefir Verið amast við innflutn
ingi gulu þjóðanna, Kínverja og
Japana.
Ástralía er sambandsríki á
svipaðan hátt og Bandaríki
Norður Ameríku. Sambands-
löndin éru sjö og hafa stjórn
og þing út af fyrir sig. Sam-
bandsríkið er brezk sjálfstjórn-
arnýlenda á sama hátt og Can-
ada og Suður-Afríka.
Fram til síðustu áratuga var
landbúnaður, og þá einkum
kvikfjárrækt, aðalatvinnuvegur
í Ástralíu. Síðar hófst akur-
yrkja. Ull er nú sem stendur
aðalútflutningsvara. þá hveiti,
kjot smjör og skinn. Kjötið er
flutt kælt eða frosið til Eng-
lands
Um miðja 19. öld fundust í
landinu miklar gullnámur. Þá
komst fyrst skriður á innflutn-
ing fólks þangað. Enn er Ást-
ralía eitt aðalgulliand jarðar-
innar.
Á allra síðustu árum hefir
komið upp mikill iðnaður í
landinu. Af hálfu hins opin-
lítill luti allra skuldanna sam-
isins og einstakra fylkja (sem
sambandsríkið b*er ábyrgð á)
ljósi við mig,
i inu, að dagurinn hefði verið (einaðar skuldir sambandsrík
1 mjög ánægjulegur.
I Svo kveð eg þig og alla með
einlægri lukkuósk í framtíð-
inni.
Það mælir þinn vinur,
Sigfús Paulson
3951 Gamma St.
R. 3. Box 540, San Diego.
kr. á hvert mannsbarn í Ást-1 hann vildi komast heim aftur
ralíu. | Þegar til Vesturheims var
En hér er ekki talinn nema ! komið strauk Kristinn af skip-
inu. Honum leizt þó ekki á að
staðnæmast þar í það sinn, en
réði sig á þýzkt skip og fór
með því til Þýzkalands. Þaðan
eru um 22 miljarðar króna, eða fór hann tn Danmerkur og vann
ca. 3900 kr á hvert mannsbarn
í landinu*). Árlegir vextir af
þessum skuldum námu 1930 ca.
12,4% af vérði ársframleiðslu
landsins.
Samhliða því, sem skuldirnar
hafa aukist, varð stórkostlegt
verðfall á útfluttum vörum, og
útflutningur minnkaði einnig til
stórra muna. Verðmæti útflutn
ingsvara var 31% minna árið
1930 en 1929, en verð innfluttra
vara aðeins 9% minna. Verz-
lunarjöfnuðurinn hefir því
versnað stórkostlega.
Tekjuhalli á gildandi fjárlög-
um sambandsríkisins er áætl-
aður um 480 milj. króna eða
80 kr. á mann í landinu!
nú aftur að áskriftasmölun í
6 mánuði. Keypti hann sér þá
far til Vesturheims og fór þang-
að í annað sinn. Það var ár-
ið 1904.
Kristinn hafði nú ýmsa at-
vinnu, aðallega sem sölumaður
fyrir heildsöluverzlunarhús. Til
Californíu kom hann 1920 og
vann þar að sölu kvenkjóla til
kaupmanna. Honum hafði lengi
leikið hugur á að byrja fyrir
sjálfan sig og hafði hugsað
sér framleiðslu- og sölu-fyrir-
komulag með alveg nýju móti,
sem gerði, að hægt væri að
selja kjólana fram undir helm-
ingi ódýrar en þeir annars voru
seldir. Það var ekki fyr en
Englendingum er þetta fjár-. fyr*r ® árum, að hann byrjaði
hagaástand Ástralíu ekki lítið
áhyggjuefni. Eitt fylkið, New
South Wales, hefir beinlfnis
neitað að borga, og almennt er
sú sl^oðun að ryðja sér til rúms,
að ekki komi til mála að greiða
þessar skuldir nema að ein-
hverju leyti. 1 Ástralíu er bent á
þær þungu fórnir, sem Ástralía
hafi fært í ófriðnum vegna Eng-
lendinga. ófriðarskuldir Ást-
ralíu eru nú um 6 miljarðir
(6000 milj.) króna- þar af -J
í Englandi, en auk þess greiðir
sambandsríkið árlega hátt % á
annað hundrað milj. árlega til
uppeldis fötluðum hermönnum
og aðstandendum þeirra, sem
féllu undir fánum Breta í styrj-
öldinni.
—Tíminn.
ÍSLENZKI VINNUMAÐURINN
sem græddi hálfa miljón dollara
á 6 árum.
Fyrsta skemtiferðaskipið á
sumrinu var Reliance, er hing-
að kom í norðangarðinum á
laugardagsmorgunin. Skipið
fór rétt strax aftur, en í land
úr því komu tveir farþegar:
íslendingur, er ekki hafði kom-
ið heim til landsins í þrjátíu ár,
og 15 ára gamall sonur hans,
fyrir sjálfan sig. Hafði hann
þá þrauthugsað málið, en pen-
inga átti hann ekki. En hann
átti lítið hús, sem hann bjó í
og fékk lánað út á það 2,500
dollara- og það var alt féð, er
hann hafði til þess að byrja
með.
Kristinn hafði gert sér tölu-
vert glæsilegar vonir um hvern-
ig framleiðslan myndi ganga
hjá sér, en reynslan fór marg-
falt fram úr öllum vonum þeg-
ar fyrsta árið. En síðan hefir
Kristinn á hverju ári selt helm-
ingi meira en árið á undan,
þannig var salan 1930 32 sinn-
um meiri en þegar hann byrjaði
fyrir 6 árum, en helmingi meiri
en 1929, þrátt fyrir kreppuna.
er lamaði alt viðskiftalíf í
Banadríkjunum.
Kjólar Kristins (er hann
nefndi eftir dóttur sinni, Alice
kjólar) eru allir seldir sama
verði, 2 dollara, af hvaða gerð
sem þeir eru og úr hvaða efni.
Þeir eru af öllum stærðum, og
venjulega eru svona um 50 teg-
undir til í einu. Kristinn selur
aðeins í heildsölu, dg eru við-
skiftamenn hans um öll Banda-
ríkin, en þó aðallega á Kyrra-
hafsströndinni, “enn þá sem
komið er”, segir Kristinn. Hann
fæddur í Vesturheimi. Þessir hefir 6 vörubjóða, sem sífelt
menn eru Kristinn Guðnason | ferðast um, en mest selur hann
frá Skeggjastöðum í Flóa þó sjálfur. í verksmiðju lians
(bróðir Jóns Guðnasonar fisk- j vinna 100 manns, aðallega kven
sala, stofnanda Sjómannafé- j fólk. Geþgur alt þar með raf-
lagsins) og sonur hans, Earl magni og nýjustu nýtízku- tæki
Emil Guðnason. ! um, t. d. eru skornir þar til
Saga Kristins Guðnasonar er ioo kjólar í einu.
töluvert merkileg. Hann var j Kristinn hefir trú á þvf. að
vinnumaður hér upp á 40 króna það borgi sig vel að greiða
árskaup, áður en hann fór. hátt kaup og að fólkið sé á-
Hann var sendur í vinnu á lival nægt, sem vinni hjá sér, og
veiðastöð vestur á fjörðum. en greiðir langtum hærra kaup en
honum fanst lífið svo dauft hér aðrir, enda getur hann þá val-
á landi, að hann strauk um jg ór fólkinu. — Einn íslending-
haustið úr vistinni og fór með ur er starfsmaður lijá Kristni-
hvalveiðimönnunum til Noregs. jón Stefánsson úr Hafnarfirði,
Hann var þá 18 ára. | maður um þrítugt.
Leitaði hann sér nú ýmsrar; Kristinn er giftur amerískri
atvinnu, en staðnæmdist við að konu. Hann á tvo sonu, 19
útvega blöðum áskrifendur. £,ra gamlam pilt, Harald, er
....... Segir Kristinn að það sé sá stjórnar verksmiðju föður síns
bera hefir verið gert mjög mikið , bezti skóli, er þeir menn geti f fjarveru hans^ og pilt þann,
til styðja iðnaðinn, einkum feng;g; er ætli að leggja sölu 1 sem er með honum hér. Dótt
fyrir sig. Fikaði hann sig nú fr Kristins er 13 ára.
suður á bóginn við að safna! -----------
með því að leggja háa vernd-
artolla á innfluttan iðnðaðar-
varning en alt hefir það komið
fyrir lítið og lántökur erlendis
til ýmsra stórfeldra fram
kvæmda uxu í sífellu.
Lánsféð hefir Ástralía aðal-
lega fengið hjá bönkum í Lon-
don. En sumarið 1930 voru Eng-
lendingar búnir að lána frænd-
um sínum þar syðra svo mikffi
fé, að ekki þótti fært að halda
áfram. Englandsbanki sendi þá
mann til Ástralíu til þess, í sam-
áskrfendum og komst til Dan-
merkur. Vann hann af sama
kappinu þar að því að safna
áskrifendum að “Familie-Jour-
nalen”. Voru þá 67 menn víðs
vegar um landið, sem unnu að
Gyðingar og framtíð þeirra
¥) Til þess að gefa hugmynd
um þessa miklu skuldasúpu.
má geta þess hér til saman-
burðar, að samanlögð lán, sem
íslenzka ríkið ber ábyrgð á eru
Meðan Einstein dvaldi í Eng-
landi skrifaði hann grein í eitt
eska blaðið (Sunday Express)
þar sem hann lýsti skoðun
sinni á Gyðingum og stöðu
þeirra í nútímanum. Eg er
sjálfur Gyðingur, sagði hann.
og stoltur af því að vera það.
En hann segist ekki hafa farið
að hugsa um stjórnarfarslega
ráði við sambandsstjórnina. að um 40 milj. eða 400 kr. á mann. og menningarlega afstöðu Gyð-
Nafnspjöld
Dr. M. B. Halldorson
401 Ro> d Bldyc.
Skrifstofusími: 23674
Stundar sérstaklega lungnasjúk
dóma.
Er at5 finna á skrifstofu kl 10—1?
f. h. og 2—6 e h
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talnlml i 3315S
DR A. BLONDAL
602 Medlcal Arts Bldg.
Talsími: 22 296
Stvndar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — At5 hitta:
kl. 10—12 ♦ k. og 3—5 e. h.
Halmlll: 806 Victor St. Sími 28 130
Dr. J. Stefansson
116 MKDIOAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stnndar elnsrdnau augtia- eyrnn
nef- og kverka-Mjðkdóma
Er at5 hitta frA kl. 11—12 f. h
og kl. 3—6 e h.
Talnlmi: 21H34
Heimill: 688 McMillan Ave. 42691
Talafml: 2S KS9
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIK
614 Someraet Block
Portafte Aveaue WINNIPKfi
inga, fyr en nokkuð seint, eftir
að hann kom til Berlínar, því
að meðan hann hafi verið í
Sviss hafi hann ekki fundið
mjög til eða haft ástæðu til að
halda fram júðastefnu sinni.
En í Þýskalandi segist hann
hafa kynst fyrir alvöru erfið-
leikum þeim sem gyðingar
áttu við að stríða oð andúð
þeirri, sem þeir mættu og því
hversu jafnvel vísindalegar
framkvæmdir þeirra og kenn-
ingar, t. d. afstæðiskenning
sjálfs hans, væri mæld á pólit-
íska alin gyðingaandúðarinn-
ar.
Einstein segir, að þetta stafi
nokkuð af því að þýskir gyð-
ingar hafi tiltölulega meiri á-
hrif í Þýskalandi en ætla mætti
eftir höfðatölu- en þó sé gert
of mikið úr auðvaldi þeirra, en
þeir hafi mikil áhrif á blaða-
mennsku, bókmenntir og vís-
indi.
En Einstein segir líka, að
Þýskir gyðingar séu mjög að
missa þjóðleg einkenni sín, þeir
séu meira og meira að verða
hreinir Þjóðverjar, fyrir upp-
eldisáhrif og andúð og skoði
si gekk ilengur sem sérstak-
an þjóðflokk, en aðeins í hæsta
lagi sem sérstakt trúarfélag.
Þetta þykir Einstein miður.
Hann segir, að gýðingar eigi
afdráttarlaust að standa við
þjóðerni sitt og vera sér þess
skýrlega meðvitandi, að þeir
séu sérstök þjóð. sem ekki eigi
að láta glundra sér í glötun
saman við aðrar þjóðir. Hann
segist að vísu ekki trúa á það,
að gyðingar séu sérstaklega út-.
valin þjóð, en þeir séu þj<$5
með ákveðnum einkennum og
hæfileikum og eigi að lifa sínu
sérstaka og sjálfstæða þjóðern-
islífi alveg eins og hver önnur
þjóð, sem ant lætur sér um
þjóðerni sitt.
—Lögrétta
FRÁ ÍSLANDI
Dr. Sigfús Blöndal er nýlega
útnefndur lektor í nýíslensk-
um bókmentum og tungu við
háskólann í Kaupmann|ahöfn
til þriggja ára fyrst um sinn.
HVAÐANÆFA.
Verkamannablaðið “Weekly
News” í Winnipeg segir: “Vér
vonum ,að liberal-þingsmanns-
efni fari hvar og hvenær sem
þau bjóða sig fram, eftirminni-
lega hrakför eins lengi og Mc-
Dougal Haydon og Raymond
segja ekki upp stöðum sínum.
sem þingmenn efrimálstof-
unnar í Canada.”
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 24 587
W. J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIH LÖGFBÆÐINQAB
á öðru gólfi
325 Main Street
Tals. 24 963
Hafa einnig skrifstofur að 1
Lnudar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag I
hverjum mánuði.
Telephone: 21613
J. Christopherson,
tslenskur Lögfræðingur
845 SOMERSBT BLK.
Winnipeg, :: Manitoba.
A. S. BARDAL
selur likkistur og ann&st um útfar-
ir. Allur útbúnaóur sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaróa og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: KG607 WINNIPBG
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. 8. G. SINPSON, N.D., D.O., D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAN.
MARGARET DALMAN
TBACHER OF PIANO
Rrt4 BANNING ST.
PHONE: 26 420
Dr. A. V. Johnson
fslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Stmi: 23 742 Heimilis: 33 328
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
HnKifnfce and Fnrnltnrc Mortig
762 VICTOB ST.
SIMI 24.500
Ann&st allskonar flutnlnga fr&m
og aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K. C.
fnlenzkur lögfræfíingur
Skrifstofa: 411 PARIS BLDG.
Sími: 24 471
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
MESSUR OG FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegt
kl. 7. e.h.
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuöi.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuCi.
Kvenfélagið: Fundir annan þritSju
dag hvers mánaCar, kl. 8 aB
kveldinu.
Söngflokkuriw. Æfingar á hTerJu
fimtudagsKveldi.
Sunnudagaskólinn:— A hverjum ,
sunnudegl, kl. 11 f. h.