Heimskringla - 16.09.1931, Side 1
DYERS & CLEAriERS. LTD.
SPECIAL
Men’s Suits Dry Cleaned
and Pressed ........... $1.00
Ladies’ Plain Dresses Dry
Cleaned and Pressed ...$1.00
Gooils Called For nnd Delivered
3IÍnor Repairs, FREE.
I'hone :t7 0«l (4 lines)
IVIAKE NO MISTAKES
CALL
DYERS & CLEANERS, LTD.
PHONE 37 061 (4 lines)
Xlv. argangur.
WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 16. SEPT., 1931.
NUMER 51
ORKA TIL FYLKISBÚA
LÆKKUÐ.
Hydrokerfi Manitoba hefir
fært verðið á orku sinni niöur
í bæjum í Suður- og Suðvestur-
Manitoba. Er verðið nú lækk-
að niður í 2.45, en var áður 3.2.
Segir forsætisráðherra að lækk
un þessi sé möguleg vegná
hinnar ódýru orku, er fylkið fái
frá Sjö Systra orkuveri Winni-
peg Electric félagsins. Samt
er verð það hið sama og Win-
nipeg Hydro félagið bauð fvlk-
inu. Það er eins og blaðið
Manitoba Free Press segir, eitt-
hvað skrítið við það, að Mani-
tobafylki skyldi ekki alt eins
kaupa orkuna af því og Win-
nipeg Electric félaginu.
Ráðuneytið Nýja á Bretlandi.
FRÁ BREZKA ÞINGINU.
Við fyrstu atkvæðagneiðsl-
una, 'sem fram fór í þinginu á
Englandi s.l. mánudag, hlaut
samsteypuistjórnin 57 atkv.
meirihluta.
Tillagan laut að því að gefa
ráðuneytinu vald til þess, að
gera að lögum hvaða ráðstaf-
anir sem það áliti með þurfa
til þess að bæta úr fjárkrepp-
unni, án þess að leita sam-
þykta þingsins um það.
Voru umræðumar hinar
svæsnustu um þessa tiUögu og
stóðu yfir fulla tvo daga. En
loks var tillagan samþykt með
310 atkv. gegn 253.
FJÖLGUN ÞINGMANNA
í WINNIPEG
Samkvæmt manintalssýrslu
sambandsstjórnarinnar hefir í-
búatala Winnipegborgar fjölg-
að það síðan 1921, að nú ber
henni að hafa fimm þingmenn
í sambandsþinginiuí í stað fjögra
er áður voru. Þetta hefir í för
með sér nýa kjördænxaskiftingu
sem gerð verður einhvemtima
fyrir næstu sambandskosning-
ar.
KOSNINGAR I NÁND
Á ENGLANDI
Mynd þessi er af brezka ráðuneytinu nýja, sem skipað var til þess að ráða bætur á fjárhag Bretlands, 1 ráðuneytinu eru menn
úr öllum stjómmálaflokkum. Nöfn þeirra eru sem hér segir:
Sitjandi, lesið frá vinstri til hægri: Rt. Hon. Philip Snowden, fjármálaráðherra; Rt. Hon, Staniey Baldwín, ráðuneytisforseti; Rt.
Hon. Ramsay MacDonald forsætisráðherra; Sif Herbert Samuel, innanlandsmálaritari; Sankey iávarður, iögfræðisráðunautur.
Standandi, lesið frá vinstri til hægri: Sir P. Cunliffe Lister, forseti verzlunarráðsins; Rt. Hon. J. H. ThönSás, iiýíendumála-
ritari; Reading lávarður, utanrikismálaritari; Rt. Hon. Nevillé C hamberlain, heilbrigðismálaráðherra; Sir Samueí Hoaré, Indlands-
málaritari.
100
NÝAR IÐNAÐARSTOFN-
ANIR í CANAÐA
Það er eftir blöðum haft á
Englandi, að kosningar séu þar 1
í nánd. Þingi ier baldið að
verði slitið í næstu viku og
kosningar fari fram um 15
október. Ástæðan til þessa er
aðallega 10% innfíutningstoll-
urinn, sem samsteypustjórnin
hefir í huga að iögleiða, en
þykir þó óráðlegt að gera það,
án þess að leita atkvæða kjós-
Á síðast liðnum 12 mánuðum
hafa um 100 nýjar iðnaðarstofn
anir risið upp í Canada. Um
50 af þeim eru málmiðnaðar
stofnanir með samaniögðu
stofn fé er nemur 50 miljónum
dala. 10 nýjar ullarverksmiðj-
ur hafa risið upp og 10 stofn-
anir er lyfjabúöarvörur fram-
leiða. Eitt bifreiðafélagið,
Dominion Motors Ltd., í Tor-
onto, hefir fært út kvíamar
með útibúum svo, að neimir
þrem miljónum dala. Niður-
suðu-húsi hefir verið komið á
fót í Windsor, Ont., sem kost-
aði hálfa aðra miljón dala.
Þessi aukni iðnaður hefir mjög
bætt úr atvinnuleysi í Austur-
Canada.
Nokkuð af iðnaði þessum er
talið að kcmið hafi hingað
vegna breytinga á tolllögun-
um, en ekki sarnt nærri allur.
Mikið er hann einnig sprottinn
af trausti því, er menn bera
til framtíðar iands'ns.
Meiri Lðiaðar framfarir ie.ru
aldrei sagðar hafa orðið hér á
einu ári.
H VEITI-UPPSKERAN
í CANAgA
Öll hveiti-up'kera Canada í
ár, er samkvæmt skýrslum frá
sambandsstjórninni, metin að
enda um það, vegna þess, að j vera 246,400,000 mælar. Árið
þar sé um bneytingu að ræða : 1930 var hún 374,500,000. 'Er
á hinni viðurkendu fríverzlunar- ' því uppskeru magnið í ár alt
stefnu Englands.
að því einium þriðja núnna en
í fyrra. Að meðal tali urðu á
öllu hveiti nú 11.3 mælar af
ekrunni; síðast liðið ár 15.6.
Ekki hefir uppskerutapið verið
jafnt í öllum korn-fylkjunum.
Skuhi hér færðar til nokikrar
tölur, er muninn sýna á upp-
skeru hveitis nú og í fyrra í
hverju fylki. Talan í. svigum,
sýnir uppskeru ársins 1930.
í Manitoba nam hveiti-iupp-
skeran í ár 26,000,000 mælum
(45,278,000); í Saskatchewan
101,300,000 mælum (196,322,
000); í Alberta 119,100,000
mælum (132,900,000).
Af tölum þessum er ljóst að
í Aiberta, er ekki ailur m/unur á
uppskeru í ár cg í fyrra. í
Saskatchewan er hún aftíur
helniingi minni, og í Manitoba
ekki fjarri' því heldur.
Svipað þessu er því farið með
annan korngróður. Hafra-upp-
skeran varð í öllu landinu 177,-
700,000 mælar (254,011,000).'
bygg 52,800,000 (109,495,000);
rúgur 5,970,080 (20,641,000) ;
hör 2,630,000 (4,293,000), eða
nálega helmingi minni til jafn-
aðar en síðastliðið ár.
HASLAR EINSTEIN VÖLL?
AUÐUR FÆRÐI HONUM
EKKI ÁNÆGJU.
Ráðuneytisbreyting á IsJandi
il c; 'Í&W . &|| ^lRíé'% ifi HEBk i
Um leið og þingfundir hófust i gær (31. ágúst) tilkynti forsætis-
ráðherra deildunum báðum þá breytingu á ráðuneytinu, að Sigurði Krist-
jánssyni atvinnumálaráðherra hefði samkvmt beiðni, af konungi verið
veitt lausn frá starfi hans í ráðuneytinu. En jafnframt væru þeir Jónas
Jónsson og Asgeir Asgeirsson, eftir tillögu forsætisráðherra skipaðír til að
•taka þar safeti. Verkaskiftingin I ráðuneytinu, eins og það nú er skipað,
er þesst: Tryggvi I»órhallsson forsætisráðherra (til Vinstri) fer með at-
vinnu- og samgöngumálin; Jónas Jónsson (í miðju) er dóms-, kirkju- og
kenslumálaráðherra; Asgeir Asgeirsson (til hægTi) er fjármálaráðherra.
(Tímtnn) ■
Á sextugas'ta afmælisdegi
'ameríska sagnaskáldsins, Theo-
dore Dreiser, gripu. nokkrir
blaðanienn tækifærið nýlega að
heimsækja hann og spyrja
hann að því, hver áhrif auð-
urinn, sem honuni féll í skaut
árið 1926, hefði haft á hann.
En fram til þess tíma, hafði
Dreiser átt við fátækt. að-búa.
Dreiser sat í liinni ríkmann-
legu skrifstofu sinni í New
York, er blaðamennirnir komu
á fund hans, en var þö að
láta taka saman föggur sínar,
því innan fárra mínútna ætl-
aði hann út til sumar-bústað-
ar síns fyrir utan borgina. En
: purningu blaðamanuanna
kvaðst hann af einlægni geta
svarað á þá leið, að sér liefði
ekki eina einustu mínútu fund
ist sem hann væri neitt sælii
síðan “lionum áskotaðist auð-
urinn, en hann hefði áður ver-
ið, þó skrítið mætti heita. Og
hann efaðist um, að rCynsla
sín ; væri nokkuð frábrugðin
reyslu annara í því efni.
Theodóre Dreiser er af mörg-
um áJitinn mesta eagnaskáld
nútíðarinnar.
Linus Pauling heitir prófes-
sor við California Institute of
Technology. Hann er aðeins 30
ára gamall. En svo mikill efna-
fræðingur er hann, að fáir
þykja standa. honum á sporði.
Nýlega höfðu nokkrir vís-
indamenn og stærðfræðingar
fund með sér í Pasadena. Var
Einstein á þeim fiundi. Barst
talið að efniseindum og kom
Pauling fram með sína skoðun
á eðli þeirra. Byrjaði Einstein
að gagnrýna Pauling og spyrja
hann spjörunum úr /Viðvíkj-
andi “rúminu” innan efniseind
ana, en Paulin svaraði greitt
fyrir sig, og bætti heldur við
athiuguarefnin en að draga úr
þeim. Dró Einstein sig þá í
hlé. “Það er ekki laust við að
eg sé farinn að ryðga í öllu
þessu,’’ sagði hann einlæglega
“Eg verð að bursta rykicf dá-
lítið af mér, ef eg á að ræða
þetta frekar við þig.’’
Pauling hlaut nýlega $1000
verðlaun í Buffalo fyrir efna-
fræðisrannsóknir, og hann er
talinn einn með þeim líklegri
að hljóta Nobels verðlaunin í
efnafræði í ár. Hahn hefir einn
ig unnið Fellowship ýmsra
stofnana, þar á meðal Nation-
al Research stofnunarinnar og
G'Uggenheim stofnunarinnar, er
það fylgir að geta farið rann-
sóknarferðir um Evrópu.
FLUGIÐ YFIR ATLANTSHAF.
tilgangi að reyna að komast
að hvað tilfinning í raun og
veru væri; kvaðst hann hafa
komist að raun um, að tilfinn-
ingin væri næ.must á kinnum
og enni, en minst í framhand-
leggjum. Segir hann eðlilegt að
tilfnLningin fyrir snertingu sé
þar minst, vegna þess að hand-
leggirnir hafi löngum verið
vopn og verjá líkamans. Hann
varð einnig þess vísari, að
kvenfólk væri sem svaraði ein-
um tíunda ótilfinningarnæmara
en kar\menn.
Annars veit enginn hvað til-
finning er. Alt sem af h'feðlis-
fræðinni er hægt að fræðast,
um hana er það, að frumur í
eign, þó leitáð sé um þvera
álfuna. Bendir ritstjórinn á að
þar sé sajnankomið allt hið^
1 helzta er ritað hefir verið á
enska tungu, um ýmsar sér-
fræðigreinar vísindanna, eink-
um frá uppruna tímabilunum,
þegar að brautryðjendur hinna
margvíslegu vísindauppgötvana
voru að leita fyrir sér að undir-
stöðu atriðunum fyrir hinum
margþættu vísindatækjum, er
á síðari aldarfjórðungum hafa
verið hugsuð upp og snu'ðuð.
Lætur ritstjórinn í ljós undrun
sína yfir fróðleik og fjölhæfni
slíks manns, er öðru eins safni
hefir komið upp og þessu, þar
sem ekki um eina bók er að
ræða er ekki hefir á sínum
tíma að einhverju leyti fleytt
þfekkingar viðleitni mannanna
áfram á hinum dularfullu og
nothæfu öflum tilverunnar, en
verið úr þúsundum að velja,
sem reistar hafi veriö eingöngu
á heilspuna og hindurvitnum.
Til þess að kunna þannig að
vinsa úr, þurfa menn að vera
þaulkunnugir þroskaferli vís-
indanna og sögu þeirra manna
eí þar hafa verið að verki, en
þessarar þekkingar hefir Hjört-
ur aðallega aflað sér í hjástund-
'unum frá hversdagsstörfunum
er verið hafa ærið umfangs-
mikil og tímafrek, því svo sem
kunnugt er, þá hef^r hann.
sjálfur hugsað upp og er höf-
undur allra þeirra raftækja og
áhalda er verksmiðja hans býr
til. Fer ritstjórinn nokkrum
orðum um það, að sá Sé sæll
er eignast geti eða skapað geti
sér hjáverk- samfara himum
daglegu störfum, er oftast vilja
um of einhæfa iðjusama og
skyldurækna menn, einkum sé
hjáverkinu þannig varið að það
eigi skylt við aðalstarfið eða
varpi ljósi yfir það. En það
segir hann að Hjörtur hafi
eignast og líkir honum í því
kenni sársauka eða finni til.
húðinni ókyrrist við ónotalega
snertingu eða meiSsli. og alieiS “tnl vi5 vísindamennina enskn.
ingin af þvi sé sn, að ,roMln | Sir Francis Ronalds og J. Lat-
imer Clark, er baðir sofnuðu
æfina út, öllum þeim rann-
sóknar ritum á sviði raffræð-
innar er þeir gátu höndum yfir
komið. Safn Clarks Var selt, að
honum látnum til Ameríku og
er því nú komið fyrir í Verk-
fræðinga byggingunni miklu
á 39nda stræti í New York.
HVAÐANÆFA
Kafteinn Wolfgang von Gro-
naiu hefir nýlega flogið í ann-
að sinn yfir Atlantshafið frá
Þýzkalandi til Bandaríkjanna.
Er hann þeiiTar skoð.unar að
sá tími sé í nánd, að stöðugar
fólksflutningaferðir hefjist yfir
Atlantshafið í loftskipum.
Vélar kveður hann þó þurfa
að batna til þess og verða
tryggari og loftfsk^pin hrað-
skreiðari. Og að þessu hvoru-
tveggju sé nú mikið unnið. —
Ennfremur telur hann greið:
fyrir loftsigiingum yfir Atlants-S
hafið, að fljúga hærra eða í
efra gufuhvolfinu, sem nú er
svo mikið talað um.
KARLMENN NÆMARI
FYRIR EN KVENFÓLK
TiLraunlr, sem prófessor nokk
ur í Florence á ítalíu, Uginell
að nafni, gerði nýlega í þein
Thomas Alva Edison, upp-
götvarinn mikli, er nú mjög
farinn að heilsu. 1 ágúst s. 1.
fékk hann snert af slagi, og
hefir aldrei fullkomlega orðið
jafngóður síðan. Og nú kvað
heiisan fara stððugt hnignandi.
* * *
Mexico-ríkið hefir afráðið að
taka boði þjóðbándalagsins um
að gerast félagi þess.
* * *
B. Ashiey Cooper, sem fyrir
10 vikum var skipaður stjóm-
andi Hudsons Bay félagsins í
Canada, kom til Montreal s. 1.
mánudag. Hann er að kynna
sér rekstur félagsins hér og
yfirvega hvort hann í nokkra
þurfi breytingar við.
DR.
C. H. THORDARSON
raf-fræðingur. v
í ágúst heftinu af vísinda
tímaritinu Ameríska, Radio
Engineering, sem gefið er út
í New York, er ritgerð all-
ítarleg eftir ritstjórann, Mr.
Donald McNicol, um liinn nafn-
kunna landa vorn, raffræðingin
Dr. C. H. Thordarson í Chicago.
Ritstjórinn hefir komið á verk-
smiðju Hjartar og dáist þar
mjög að ýmsu, og sérstaklega
að hinu mikla og fágæta bóka-
safni er Hjörtur hefir komið
sér upp, með ærnum kostnaði
og ósegjanlégri fyrirhöfn. 15nda
mun láta nærri að slfkt safn
finnist ekki í einstakra manna
í safni Hjartar, segir ritstj.
eru frumútgáfur flest allra
hinna þýðingar meiri rita um
raffræði er út hafa komið, frá
upphafi þeirrar vísindagreinar
og niður til þessara tíma. Þar
er rit Petrus Peregrini um
“Leiðarsteinum’’, gefið út fyrir
aldamótin 1600, eintak af fyr-
stu útgáfu hinnar frægu bókar
William Gilberts “De Magnete”
er prentað var fyrir 331 ári
síðan, og hið virðulega rit
Galilei Galileos: “Systema
Cosmicum”, prentað 1632.
Bókasafni sínu' hefir Hjörtur
komið fyrir uppi á annari hæð
í verksmiðju sinni, og fyllir það
þar ‘stóran sal yfir þvera bygg-
inguna. Þar hefir hann skrif-
stofu sína. Skápar allir eru
úr stáli hinir prýðilegustu og
smíðaðir að fyrirsögn hans
sjálfs. Á miðju gólfi stendur
trailst ■ og afar mikið eikarborð,
skorið íslenzkum keðjuskurði.
Umhverfis það standa 12 stól-
ar eigi efnisminni, með upp-
hleyptúm norrænum goða-
myndum yg rúna ristum. “Þar
ganga regin öll á rökstóla’*.
t sal þessum situr hann flesta
daga og fjöimargar nætur og
vinnur að uppgötvunum sínum,
og glimir vlð hinar dulráðnu
gátur rafstraumanna.
R. P.