Heimskringla - 16.09.1931, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.09.1931, Blaðsíða 3
WINNIPEG 16. SEPT 1931 HEIMSKRiNLA 3. BLAÐSfiÐA stakrar tilhögimar forsjónar- j hlífax. Þeir stigu á land og, innar, hefði ungum, gáfuðum [ gengu upp að hliðinu. Á eftir ‘höfðingja” verið bjargað frá þeim gekk séra Lakolalai, klæddur eins og þeir og með stóra bók undir, hendinni. Flokkurinn nam staðar við hliðið og þar áttu hinir fjórir. sem á undan gengu, samtal við Lakolalai, sem helzt virtist vilja snúa þar við. “Þetta er ekkert nema veik- leiki holdsins", sagði séra Bawl við félaga sína. ‘“Bróðir vor er aðeins nokkuð hikandi við að voga sér á fund þessa vesa- lings, heiðna konungs.” “Já”< sagði séra Lakolalar með áherzlu og varð svo utan við sig, að hann gleymdi trú- boða enskunni og fór að tala hvalfangara ensku. “Eg hrædd- ur. Eg ekki vera frá Lela, heldur frá Utwe, hinu megin á eyjunni. Svei mér —- eg hrædd hinu siðspillandi lífi í háseta- klefanum á hvaiveiðaskipi, og að hann hefði ‘“hrært hjörtu” amerísku “bræðranna” í Hon- olulu með því að lýsa fyrir þeim villimensku og spillingu fólks síns. Ennfremur var sagt, að hann væri mjög “hugs andi um sálarheill sína og væri nú að “drekka í sig sannleik- ann og táraðist af þakklæti yfir þvf’. Sem sjálfsögð af- leiðing af þessu var beðið um samskot til þess að senda hóp “bræðra” til átthaga hins ný- kristnaða höfðingja”. svo að trúin yrði boðuð þar meðal heiðingjanna. Samskotin og “bræðurnir” komu á réttum tíma, og nokkru síðar var Lak- olalai, fyrrum þræll og “aumur synda'ri’’ vígður prestur fyrir ur að fara inn í konungs hús ameríska trúboðið með mikilli hér. Hann bölv. — mikill kon- viðhöfn. Síðan var trúboðs- | ungur og slá mig í rot”. skipið sent af stað frá Hon- olulu, og með því “b'ræðra” hópurinn, sem nú hefir verið lýst. Eftir eina klukkustund og að bænahaldinu loknu, sigldi skipið inn í höfnina í Lela og varpaði akkerum. beint fram undan konungshúsinu. Klukkan átta næsta morgun söfnuðust hér um bil þúsund eyjarskeggjar saman fyrir fram an konungshúsið og biðu þess, að sjá hvítu mennina stíga á land. Sú fregn hafði borist út, að þeir væru með orðsendingu til Tagusa frá einhverjum vold- ugum konungi, en enginn vissi neitt um það, hver hinn mikli hvítikonungur væri, né heldur neitt um orðsendingu hans. Eftir nokkra stund var báti róið til lands frá skipinu. f honum voru fjórir hvítir menn með pípuhatta og hvítar sól- Það kom vahdræðasvipur á andlit “bræðranna”, en séra Gilead Bawl var hugrakkur maður og hann þreif í hand- legginn á séra Lakolalai og dró hann með sér inn. Hinir fylgdust með þeim upp tröpp- urnar og á næsta augnabliki voru þeir allir komnir inn i húsið. Herbergið, sem þeir komu inn í, var mjög stórt. Hér um bil helmingur allra þorpsbúa komst fyrir þar inni. 1 innri enda þess sátu heldri meiín þorpsins á mottum, og á bak við þá lá hinn sjúki konungur þeirra, Tagusa, á legubekk, sem# var ofurlítið hækkaður. Hann var maður hér um bil þrjátíu ára gamall, með þétt, kolsvart skegg. Á útliti hans mátti sjá, að hann hefði verið veikur. Strax og trúboðamir voru komnir inn í húsið, fylgdust þorpsbúarnir, sem fyrir utan voru, á eftir þeim og settust niður, karlar á aðra hlið en konur á hina. Þegar trúboð- arnir áttu eftir fá fet þangað sem konungurinn lá< gaf séra Gilead Bawl félögum síinum merki um að nema staðar: sjálfur gekk hann nær kon- unginum með útrétta hendina. “Þér eruð Tagusa konung- ur”, mæiti hann, “og eg er séra Gilead Bawl. Eg færi yður þann frið sem er öllu betri og boðskap frá konungi (konunganna.’’ Konungurinn hristi höfuð- ið. Hann skildi ekki eitt orð af því, sem trúboðinn var að segja, en spurði á mjög bjag- aðri ensku, hvort hann væri kominn til þess að kaupa svín og ætirætur. “Ekki svín, minn kæri bróð- ir, og ekki rætur, heldur sálir”, svaraði séra Gilead brosandi. Síðan settist hann ásamt hin- um trúboðunum á grófgerða stóla sem konungurinn benti þeim á. Séra Lakolalai settist niður á golfið nokkuð frá þeim og var alt annað en rólegur. Tagusa talaði lágt við höfð- ingja sína. Hann vildi fá að vita, til hvers hvítu mennirnir hefðu komið þangaö, en fann að þekking sín í ensku mál var langt frá því að vera nóu til þess að halda uppi samræð- um við þá. En það glaðnað skyndilega yfir honum er hann sá Westall gamla koma inn úr dyrunum óg með honum fjóra eða fimm syni hans. “‘Segðu Challi að koma hingað og tala við þessa menn á þeirra máli", sagði höfðingj- inn, sem sat hjá honurn. Westall var klæddur í sjó- mannaföt úr grófum, bláum ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Hann las þá upp bréfin frá fjarverandi piltum, og skaut inn í setningum sem mintu okkur hina á löngu gleymda eiginleika höf. og varð þar að hlátur mikill, hvað eftir annað. Þá var og auðfundinn kærleik- ur hans til allra, sem hann mintist á og verið höfðu á skólaum, og undunarvert var það hvað hann hafði frétt um þá flesta, og gert sér far um að vita hvað þeir höfðu fyrir stafni eins og til að læra af því ávexti lyndiseinkunnanna. Margt er það sem eg endur- minnist frá Möðruvölljum ■ í sambandi við matarmálin, en allt er mér það ógeðfeit, og engum getur orðið það til gagns, eða skemturnar, að ryfja slíkt upp meir en eg hefi þeg- ar gert. En það finst mér að sþóla lífið, og félagslífið, eink- um % á við< til þessa mikla og mannmarga heimilis á Möðruvöllum, og jafnvel út í nágrennið, hafi alt liðið við matarmálin. Haustið sem eg kom að Möðruvöllum og allt fram að jólum, var tíðin mjög góð, lengivel auð jörð og sól- skin daglega, en seinna léttur snjór, en lítil frost og þægileg veður flesta daga. Allt skóla- stgrf- fór fram á vissum tím- um, jefnvel vissum mínútum. svo engu mátti muna. í svefn- stofunium gekk alt á víxl, einn gat ekki sofið á morgnana, annar gat ekki sofnað á kvöld- in; var þá oft afhent að kvöldi og endurgoldið að morgni í óhefluðum stíl, bæði til orða. og verka; þó ómentuð æskan ætti þarna hlut að máli, þá hafði henni einhversstaðar frá. REYNIÐ EKKI AÐ VIDHAFA ÖFUGA SPAR- SEMI MEÐ ÞVf AÐ NOTA ÓDYRT LAUST, EÐA PAKKA-TE — MEÐAN BLUE RIBBON FÆST Á SANNGJÖRNU VERÐI Blue Ribbon Limited WINNIPEG CANADA Sigurdsson, Thorvaldson co. LTD. GENERAL MERCHANTS ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED ROYALITE COAL OIL, PREMIER GASOLINE TRACTOR AND LUBRICATING OILS ARBORG Pbone 1 RIVERTON Phone 1 HNAUSA Phone .11, ItinK 14 MANITOBA, CANADA. komið það heilla ráð, að láta bómullardúk, og hélt á barða-?hver anann skera úr málum. Ol< SÉRHVER BONDI í Vestur- Canada getur nú selt uppskeru sína á opnum markaði. Þús- undir fyrri viðskiftavina ætla nú að láta United Grain Grow- ers selja korn sitt. UNITED GRAIN GROWERS byggja viðskifti sín við bóndann á gagn- kvæmum skilningi, fjárhagslegum traust- leika, og tuttugu og fimm ára reynslu í því, að selja uppskeru hans á opnum markaði. Æfing og reynsla þessa bænda- félags og þjónusta þess í þágu viðskifta- vina sinna, á fáa, eða enga sína líka í Vestur-Canada. Tryggið hag yður og afgreiðslu, með því að senda korn yðar í U. G. G. kornhlöðu. eða beint til United Grain Growers Limited. stórum hatti úr pálmalaufum. t eða jafna baggamuninn. Hann gekk inn eftir salnum | Sérstakt og rúmgott timb- og heilsaði konunginum og} urhús hafði verið byggt laust frá skólanum; þar kendi Þorð- ur Thoroddsen leikfimi, glím- ur og dans og ótal aðrar heilsu- samlegrar hreyfingar. Oft höfð um Við um helgar dans í þessu húsi; fyrir dansinum var mest spilað á harmoniku. Það voru að vísu til fíóVfn en engir listfengir fíólínspilarar, og var lítið við það átt að stilla þau með harmonikunni. til ful!- komnari fyrirsagnar um dans- sporin. Stefán Jónsson, sá er eg áður m\ntist á, spilaði bezt allra pilta á harmoníku. Hon- um gekk styrt að læra, og var allann veturinn sá neðsti eða annar sá neðsti í sínum bekk: heldur var á hann sest og hon- um strítt en þá var hann upp- áhald alls fagnaðar er í dans- salinn var komið. í5g veit að eg hefi strítt honum eins og aðrir; var hann þó æfinlega vinalegur við mig eftir að eg hjálpaði honum úr lítilsháttar klípu á Akureyri. Einusinni settist eg hjá honum í dans- f höfðingjunum á þeirra máli I síðan snéri hann sér að trú- = boðunum. | “Góðan daginn, herrar mín- ir. Eg heiti Charles Westall og á hér heima. Konungurinn biður mig að spyrja yður um erindi yðar og að . á hvern hátt hann geti orðið yður að liði. Hann talar lítið í ensku sjálfur og óskar þess, að eg tali fyrir sína hönd.” Séra Gilead Bawl stóð upp. rétti út hægri hendina og benti með vísifingrinum á Westall. “Gamli maður”, sagði hann, “eg hefi heyrt þín getið. Þú ert einn þeirra ólánssömu manna, sem ekki eiga heima í hjörð drottins, og sem með því að vera hættulegur og illur heiðingi, hafa gert þeim mik- ið ilt. Þú getur sagt konung- inum frá mér, að eg geti ekki talað við hann með aðstoð jafn óguðlegs manns og þú ert. Frh. salnum, þar sem hann sat! rennandi sveittur með harmon- iku, og hélt öllu fjöri á lofti; eg hugleiddi snöggvast hve mikill gleðivaldur þessi til- komulitli en góðlegi piltur gat nú verið, og eg sagði við hann: Þú ert snillingur að spila á harmoniku. Hann leit undur vinalega til mín og þagði litla stund, en hann var bljúgur í íund, og eg sá, að það komu tár fram í augu hans um leið og hann sagði: Engum er alls varnað. Þessi hans framkoma, hans tilfinningaríki, og afstaða til félagslífsins, hreyf mig svo, að eg stríddi honum ekki fram- ar. Danssamkomurnar okkar verkuðu á nágrennið eins og veiðinn möskvi eða öngull í sjónum, ungu og rjóðu heima- sæturnar, voru svo nærgætnar að koma úr öllum áttum til að dansa við okkur, en það var eitthvað skylt því sem Þor- steinn Erlingsson lýsir að gömlu feðrunum og mæðrun- um þótti þá líka vissast að vera sjálfum með og sjá hvað fram færi; vorum við þá stund- um heppilega mintir á búskap- ar áhugann og annríkið. því blessaðar gömlu konurnar höfðu ekki gleymt prjónunum sínum heima og skildu það rétt að þeir óprýddu ekkert kjölt- una# þeirra þar sem þær sátu og veittu því eftirtekt hver það var, sem dansaði mest við eftirlætið þeirra, um leið og þær reyndu að ryfja það upp hvernig þær hefðu nú litið út á gjafvafictarskeið^nju, og þá voru þær einsog áður meir orðnar svo hlutvandar um feg- urðar útlitið, að þær komu auga á svolitla mosatægju úr lambhúsheyinu í skegginu á karlinum, sem sat við hliðina á þeim, einsog hann hafði lof- að að gera, bæði í blíðu og stríðu. Þá ríkti j|lment sið- prýði í landinu, engir báðu um framhjá nema stórhöfðingjar. Einn klukkutíma í hverri viku voru æfðar glímur og ein- Frh. á 7. bls. MJOLKIN VÍSAR -leiðina til heilbrigðis. Iaitið hvern meðlim heimii isins strax fara inn á City Miik veginn tii heilbrigðis. ÍUf Sími 87 647 466 SVEITA KORNHLÖÐUR | Útskipunarstöðvar í Port Arthur og Vancouver. Export Offiees at New York and Wlnnipeg í | S United Grain Growers í ! LIMITED í Ban k of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Bldg. CALGARY GlLLETT’S Hreinsar ÞVOTTA SKÁLAR SKOLRENNUR og SETSKÁLAR Flake Lye *Eigi skal leysa upp lútinn í heitu vatni. Notið Gillett’s Lye óblandað i skol- rennurnar til þess að halda þeim hrein- um. • Kastið örlitlu af þvi í setskálina og skolfatið, vikulega, það hreinsar burtu öll óhreinindi og sparar margar dýrar viðgerðir. Til alls heimils þvottar, ein matskeið af Gillett’s Lye uppleyst I köldu vatni* er hið bezta, hvort heldur nota skal & gólf, baðherbergi eða frysti skápa. óblandað fyrir skolrennur óblandað i setskálina Blandið til algengra nota GlLLETT’S Lye “Eats Dirt’’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.