Heimskringla - 16.09.1931, Side 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINLA
WINNIPEG 16. SEPT., 1931.
Sr. Ragnar E. Kvaran flytur
guðsþjónustu í Árborg næst-
komandi sunnudag, 20 sept.,
kl. 2 e. h.
* * *
Almennur isafnaðarfundur
verður haldinn eftir guðsþjón-
ustugerð í kirkju Sambands-
safnaðar í Winnipeg, sunnu-
daginn 20. sept. n. k. Áríðandi
er að sem flestir safnaðarmenn
mæti.
* * *
TOMBÓLA
verður haldin í samkomusal
Sambandssafnaðar.. mánudag-
inn 5. október n.k., kl. 8 að
kvöldi, af safnaðarnefndinni.
Verða þar kynstur af góðum
munum á boðstólum.
Auglýsing í næsta blaði.
* * *
Skilnaðarsamsæti var Bjarna
Bjarnasyni haldið 'af Good-
templurum þ. 9 þ. m. í G. T.
húsinu í tilefni af því, að hann
er að fara vestur til Stattle,
Wash., þar sem hann stundar
nám á prestaskóla í vetur.
Bjarni hefir verið ritari stór-
stúkunnar um tvö ár, og ágæt-
ur starfsmaður í G. T. stúk-
unum. Hann fór vestur í byrjun
nxn s. 1. viku. Með honum
fór Jóhann, sonur Friðriks
Guðmundssonar einnig'til náms
á prestskólann í Seattle.
* * *
Prófessor Helgi Johnson, son-
ur Gísla Jónssonar prentsmiðju-
stjóra, lagði af stað heim til
sín um miðja síðastliðna viku.
Hér var hann um þriggja vikna
tíma í heimsókn hjá foreldrum
sínum. Hann er kennari í
jarðmyndunarfræði við Ruthg-
er-ríkisháskólann í New Jersey
Prófessor Helgi vann að rann-
sóknum jarðlaga og forn-
dvraleifa í Norður Ganada og
Quebec fylki fyrir Canada-
-jtjórnina fyrstu þrjú árin eftir
að hann útskrifaðist af há-
skóla þessa fylkis. Þykir hann
glöggur í þeim fræðigreinum og
er vænst talsverðs af honum
í þeim efnum af hérlendum
fræðimönniuim orðið. Hann er
maður ágætum gáfum gædd-
ur, sem hann á ætt til.
Séra Guttormur Guttormsson
frá Minneota og F. W. Peter-
son prófessor við ríkisháskól-
ann í Ann Arbor, hafa verið
hér nyrðra undan farna daga.
Er Mr. Peterson að ferðast um
bygðir Islendinga til að kynna
sér íslenzku sem bezt hér, áð-
ur en hann leggur af stað heim
til íslands í haust. En þar
mun hann ætla sér að dvelja
árlangt. Mr. Peterson og séra
Guttormur héldu suður aftur
í gær.
* * *
Frá Chicago komu s. 1. mið-
vikudag til bæjarins Skafti
Guðmundsson og Jónas Samson
ásamt fjölskyldu sinni. Frá
Dakota bættist. við í förina
Valgarður Guðmundsson. Komu
þeir í skemtiför. Jónas er for-
maður í rafm^gnsdeild Edi-
ROSE
Thursday, Friday and Saturday, September 17, 18, 19
OLSON — JOHNSON !
in '
FIFTY MILLION FRENCHMEN
Added: — COMEDY — SERIAL — CARTOON
Monday, Tuesday and Wednesday, September 21, 22, 23
LAUGHS! And plenty of them in
EX BAD BOY
With ItOBERT ARMSTRONG
Added: — COMEDY — CARTOON — NEWS
Attention Ladies—FREE!!
52-PIECE E. P. N. S. SILVERWARE
NO CATCH! — NO CONTEST! — NO GUESSINGl
Every Lady Attending the Rose Wednesday Nights Will
Receive Ona Piece of Silverware F R E E — A Dif-
ferent Piece Will Be Given Each Week
STARTING WEDNESDAY, 16
Fjölmennur Dans!
á hverju fimtudags- og iaugardagskvöldi kl. 8.30 í
VIKING HALL
á þriðja gólfi National Press, I.tdíf horni Market og Prineess
Viking hljómsveitin (5 manns) spilar fyrir dansinum
Inngangur: Konur 25c, karlmenn 35c
pOðOOOSOSOS<OOQCOOSOC<SCOSO&9GOSCr.>SOSOSOeoeOOððOeoeOO»
Jóns Bjarnasonar skóli I
652 Home Street S
Veitir fullkomna uppfræð&lu í miðskólanámsgreinum, X
að jneðtöltíum XII. bekk eða fyrsta bekk háskólans. fi
Þessi mentastofnun stjórnast af kristilegum áhrifum. o
Úrvals kennarar. - o
Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum X
þjóðflokkum. virftist ætla að verða geysi-mikil í ár, X
er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir
sínar um inngöngu sem allra fyrst.
Skrásetning hefst 16. september
Leitið upplýsinga hjá
SÉRA RÚNÓLFI MARTEINSSYNI, B.A., B.D.
skólastjóra.
- Sími: 38 309
JQOQOOOCOOOOCCOOOOOOOCOOCCOOOOOCCOOOOOOCOCOOÍ
sons-félagsins í Qhieago.
• • *
Jóhannes Einars&on frá Cald-
er, Sask., leit inn á skrifstoíu
Heimskringlu s.l. miðvikudag.
Hann kvað líðan* og afkornu
manna þolanlega í sínu <uan-
hverfi. En svo kvað hann það
álit sitt kanske stafa af því,;
að menn væru þar ekki eins
tiltakanlega vílnir og víða annar
staðar.
* * *
Frá Calgary, Alta., voru hér
stödd s. 1. viku Sigurður Sig-
urðsson, eigandi Alberta Furn--
iture Co., og Mr. og Mrs. Jac-
ques, ásamt dóttur þeirra. Þa.u
komu í bíl. Mr. Sigurðsson
mun hafa verið hér í viðskifta-
erindum.
• • • ... -nr.
Takið eftir auglýsingu United
Grain Growers magsins á öðr-
um stað í þessu blaði. Áreið-
anlegra kornfélag í viðskiftum
getur ekki.
* • *
Á upplestrar-samkepni sem
Þ j ó ð r æ k.nisd ei.Idin í Wynjyard
hafði á sumardaginn fyrst,:
unnu börn Mrs. T. S. Axdal öll
fyrstu verðlaunin, /sem voru
fjörgur alls, og ejn önnur verð-
laun, einnig af fjórum. Það
er fagurt meriki þess, að ís-
lenzika er ekki vanrækt á þessu
heimili, að fimm börnin þaðan
skuli hljóta verðlaunin í ís-
lenzkulestri. Athygli vor var
nýlega vakin á þessu, og með
því að fréttin er eftirtektarverð
fyrir íslendinga, er hún hér
birt þó seinna sé en vera ætti.
* * *
Stúkan “Skuld" hefir á-
kveðið að halda sína árlegn
haust Tombólu þann 28 sept.
n. k. vafalaJust verða margir
fslendingar til að rétta Skuld
hlýja hönd því þá er 43 af-
mælisdagurinn hennar.
^ • • •
Skógræktarfélagið “Vínlands
Blóm’’, sýnir Skugga.imyndir
af Norður Canada í Oak Point
Hall fimtudaginn 24. sept. kl.
8 e. h.. — Norðurstjörnu skóla
26 sept. kl. 8 e. h.
Björn Magnússon talar fyrir
myndunum og gefur sögu-á-
grip af veiðimanns lífi.
Hljóðfæra spil og Dans á
eftir.
• • *
Sig. Skagfield syngur við mik-
inn orðstír í Lake Lenore Sask.
Samkvæmt áskorum frá
fólki í Lake Lenore, song Sig.
Skagfield Sunndaginn 16. á-
gúst að ofan(greindum stað,
fyrir fjölmenni. Var næstum
hvert sæti upptekið uppi og
niðri. Kirkjan er mjög stór,
með sætum fyrir 300 manns,
niðri og fjöldi sæta uppi. Að-
dáun að söng Skagfields fer
vaxandi nieð hverjum “Con-
cert’’ sem hann heldiur hér,
og er svo mikið gert að þvf,
að hann er nærri óskabarn
allra bygðanna og bæjanna,
sem hann hefir heimsótt.
í Bruno er verið að undir-
búa 30 manna orchestra, sem
ætlast er til að verði þátttak-
andi í næstu söngsamkomu, er
buið er að hiðja Mr. Skagfield
að vera aðal persónan í, og d
að haldast *í þessum mánuði.
Gert er ráð fyrír að fá Mr.
Skagfield til að syngja einu
sinni enn í Humboldt áður en
hann hverfur aftur úr bygð-
inni.
Svo er sagt ,um Mr. Skagfield
í þessum bæjum, að hann sé
einn af þeim allra beztu, sem
menn hafi heyrt syngja, að
krafti og þýðleik, auik þess sem
hann hafi sérkennilega hæfi-
leika til að þrykkja tdfinning-
um kvæða og söngskálda inn í
tilheyrendur sína. — Umsagnir
þessar eru teknar eftir mönn-
um, sem alist hafa upp og
ferðast um Bandaríkin, Þýzka-
land, Frakkland og ítalíu, og
verið áheyrendiur fjölda frægra
manna í þeim löndum.
B. J. H.
if
* * *
....Almenn guðsþjónusta verður
haldin, ef guð lofar, sunnudag
inn 20. september, kl. 3 e. h.,
í kirkjunni að 603 Alverstone
St. Rræðumaður G. P. John-
son. ..Allir velkomnir........
RAGNAR H. RAGNAR
pianist and teacher
Studio: 566 Simcoe St.
Phone 39 632
PALMI PALMASON, L.A.B.
vÍQlinist and teacher
Studio: 654 Banning St.
Phone 37 843
Joint Studio Club Every Month
Pupils prepared for examination
BRUNINN Á SINCLAIR,
GÚSTA STEPHANSON
Fædd 7. maí 1930.
Dáin 3, júlí 1931.
Skaðinn af honum var virt-
ur á 50,000 dollara, og með
þessari fregn birtist í ýmsum
blöðum að allar þe&sar bygg-
ingar yrðu reistar á ný. Mér
hafa því borist nú um tíma
bréf úr öllum áttum, aðallega
frá handverksmönnum, að út-
vega sér vinnu við snn'ðár,
plastering, málningu, bg frá
ýmsum bara við hvað sem er.
En enn sem komið er hefir
ekkert verið bygt að nýju, og
! in milli þeirra svo að hver kepp-
ist nú við annan að gera sín-
ar stöðvar sem fullkomnastar
að ölluim þeim tækjum er við
aðgerðir eru notaðar. Þó hefir
þetta viljað ganga misjafnlega
og aðgerðir eigi ávalt reynst
sem traustastar bílaeigendun-
ufn, AU margir ísilenthingar
hafa nú snúið sér að þessum
atvinnureksti og gefist hann
vel. Meðal þeirra má nefna
Hra. Chris Goodman, er reist
hefir eina myndarlegustu bíl-
stöðína niður
verður líkl'ega ekki fyrst Um iscooina nionr 1 miðbænum í
sinn. Þó hafa þrjár verzlanir aöal verzluinar hluta borgarinn-^
Hún lézt suögglega þann 3.
júlí s.l. og var jarðsungin þann
6. sama mánaðar að viðstöddu
fjölmenni.
Þessi litia stúlka var dóttir
Jóhannesar Stephanson, bygg-
ingameístara í Þórshöfn í Fær-
eyjum, en sonardóttir Jóhanns
StephanSonar, bónda í Piney.
Man. Jóhannes fhittist .til Fær-
eyja og ólst þar uppA kom
hann sér vel til manns og er
nú eini eða aðal bygginga-
mieistari bæjarins.
Sökum þess að frændur
Gústu litlu eru margir hér vest-
an hafs, þótti viðeigandi að
birta eftirfarándi sálma, sem
sungnir voru við jarðarförina.
Þeir eru auðvitað á færeysku,
en hún er svo lík íslenzku, að
hver maður getur lesð og skil-
ið. Þeir hljóða svo:
Sov nú bam í Harrans hond,
Slökt er Ijós á hesum sinni,
Brostin eru iívsins bond,
Ber tó Ijós í hjarta inni.
Harrans eingil fer við tær
Heim í faðirs fagra garð.
Sov nú bara, tú vaknar brátt
Har ið lívsins blómur anga,
Var enn tung tær síðsta nátt,
Millum rósur skalt tú ganga.
Jesus pápin leiðir tig.
Gakk tú trygt um deyðans veg.
Veit eg land, ið vakurt er,
Vakrari enn foldin henda,
Rósuleyv hvör runnur ber,
Har mun ævin aldri enda,
Har er slökt hvört sorgartár,
Har er lívsins rætta vár.
Sov tí barn í Harrans hond,
Hvíl tig fundir grönum flagi,
Tað er vont á hesu strond,
Sótt og kuldi eiga ræðið,
Her er ótti, sorg og frykt,
Men í Harrans hond er trygt.
2.
Tín miskunn, o Guð, er sum
himininn há,
tín trúfesti rökkur til skýggja,
tín dýrð er um allan heiminn at
sjá,
'tín kærieikssól lýsur til býggja.
Sum fastbygda fjallið er rætt-
vfsi tín,
sum havdýpið ráð títt og dómar,
tú bönirnar hoyrir, ið leita til
tín.
Tín hátign og dýrð um oss
Ijómar.
So víða sum manniskjan bygg-
ir sær ból,
tín náði og miskunn man vaka,
tín vernd er trygg eins og
veingjana skjól,
hjá tér okkum einki kann saka.
Tú sálimar frelsir, tú fagnar
hvort kind,
hvört kykt her á fold dregur
anda,
hjá tær er lívsins hin æviga lind,
sum ljósborgir glitrandi randa.
byrjað á starfi aftur, en með
því móti að færa sig á aðrar
stöðvar í bænum, þar sem
sæmilegt húsþláss var hægt að
fá, og ein bygging hefir verið
færð til.
Með vissu er mér ómögulegt
að segja, hvað gert verður
næsta sumar, en sennilegt samt
að töluvert verði bygt upp aft-
ur. En að alt'sem brann í þesau
hroðalega báli, verði endurreist
á ný, er eg í efa um, því deyfð
og drungi er hér sem víðar, og
svo er fjöidi hér af ýmsum
handverksmönnum, sem sitja
fyrir. Eg mælist til að Heims-
kringla birti þessar línur, og
bið eg þá er hlut eiga að máli,
að taka sem svar og athuga.
A. Johnson.
OPIÐ BRÉF TIL HKR.
Frh. frá 5 bls.
ar. Byrjaði hann fyrir nokkrum
árum síðan þá í smáum stíl,
en fyrir dugnað hans og at-
onku hefir borist að honum
það verk með ári hverju, að
smiðja hans er orðin meðal
hinna bezt þektu bílstöðva f
bænum. Að fýitfrtæki hans
hefir náð slíkum viðgangi kem
<ur auðVitað til af því, að verk
hans hefir þótt vandað og á-
byggilegt og hann hefir vterið
sanngjam á verði og látið sér
ant um, að það sem hann gerði
kæmi að sem fylstum notum.
Þetta hafa þeir fundið sem við
hann hafa skift og því hefir
aðsóknin aukist.
lega komið út í einhverju
Reykjavíkur blaði, eftir Mar-
gréti Jónsdóttir. Björa og hún
héldu mig höf. þess. Þessa
villu leiðrétti eg náttúrlega
strax, og tapaði auðvitað á-
liti í augum þessarar góðu
konu. En við því varð nú
ekki gert. En hér er frá þessu
sagt til þess, að hún nafna
mín í Reykjavík, viti að ein-
hverjir taka eftir ljóðum henn-
ar og þykir vænt um þau. f
Reykjavík heyrði eg síðar þess
arar Margrétar getið, sem ungr
ar gáfaðrar stúlku.
Eftir þetta fór Björn bróðir
minn að týgja sig til heimferð-
ar, og fylgdum við Marta hon-
um suður og upp fyrir bæinn
og teymdum reiðskjóta okkar,
þar kvöddum við þá alla —
klárana þrjá og eiganda þeirra
með þakklæti fyrir samveruna.
Þetta var það síðasta sem eg
hafði af ísl. hestunum að segja,
og var mér það söknuður mik-
ill. Okkur hafði komið vel
saman og eg var búin að ná
fullum tökum á þeim — öll
þreyta horfin, og unaður einn
eftir í sambandi við þá. Nú
var sá unaður á enda. Hér
skyldi og með okkur Elirni
bróðir mínum, sem ekki höfð-
um sézt í nærfelt 50 ár> og að
Iikindum sjáumst aldrei fram-
ar í þessu lífi, hvað sem síðar
kann að verða. Þökk fýrir
samfundi þessa, bróðir minn,
og alt sem þú lagðir á þig
fyrir okkur Mörtu.
MYNDARLEC BfLSTÖÐ
Wjinnipeg er einhver mestur
bílabær í vesturíandinu. Svo
mjög kveður að því, að þótt
torg og stræti séu hér rúm-
betri og breiðari en víðast hvar
annarsstaðar í borgum hér í
landi, þá liggur þó oft við að
umferð teppist á helztu verzlun-
argötunum, fyrir bílafjöldann.
Jafnhliða því sem bíkinum hefir
fjölgað hefir bílstöðvum fjölgað
og er það orðin víðtækur at-
vinnu rekstur að gera við bíla
og selja þá hluiti er til þeirra
þurfa. Og eftir því sem stöðv-
unuii fjölgar, eykst samkeppn-
Taltttml: 38 889
DR J. G. SNIDAL
TAN1'H..4?KNIR
<114 HomeriiH Rlock
Portave Aveiue
WINBÍIPBG
Björg Frederickson
Teacher of Piano
Announces the re-opening
of her studio.
Telephone 34 785
EXCHANGE
Your Old
FURNITURE
NOW IS THE TIME TO
TRADE IN YOUR OUT-OF-
DATE FURNITURE ON
NEW. PHONE OUR AP-
PRAISER.
J/AiBimfí&Jd)
8— ■ i ■■ ■< — LIMIHO ■ ■ —-.
‘Tme Reuable Home Furnismers"
492 Main St. Phone 86 667
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Service
Banning and Sargcnt
Sfmi 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Serrice
Gas, Oils, Extras, i’iree,
B»tteries, Etc.
UNCLAIMED CLOTHESSHOP
Knrlmcniiii ok yflrhafnlr. rniiKuQ
eftlr mAll. NIAnrliorKflnlr hnf falllli Ar
Klldl, ok fötln nejaMt frft $0.75 tll $24.50
npphafleítn nelt fl $25.00 ok npp I $00.00
471^ Portage Ave.—Sími 34 585
MOORE’S TAXI LTD.
Cor. Donald and Graham.
50 Centa Taxl
Frá. elnum statS tll annars hvar
sem er t bænum; 5 manns fyrlr
■«na og einn. Állir farþegar á-
byrgrstir, alllr bilar hitatSir.
Slml 23 80« (8 Unar)
Klstur, tðskur o fhtiigagns-
flutnlncur.