Heimskringla - 04.11.1931, Síða 2

Heimskringla - 04.11.1931, Síða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 4. NÓV. 1931. OPIÐ BRÉF TIL HKR. Tileinkað vinum mínum, Mrs. Rósu Casper, Blaine Wash., og K. N. skáldi á Mountain, N. D. Prh. í Reykjavík. Sunnudagsmorgun þ. 27 júlí 1930, nýkomnar úr norðurför, förum við Marta fremur seint á fætur. Hvíldin eftir 14 daga ferðalag, var báðum kær. — Gott að vakna seint og vita ekk ert reka á eftir. Þenna sunnu- dag var veður ágætt — sól- skin og þerrir. Enginn talaði um kirkjuferð, en allir sem vetlingi gátu valdið, fóru nú út á tún, að dreifa, og rifja töðu. Gekk allur dagur sá í það, og eitthvað var sett upp um kvöld- ið. Næsti dagur, þ.e. mánudagur- una, þ. e. þriðjudaginn 29. s. en við Jóhanna út í kirkjugarð, m. var kulsa rigning allan dag- J suður eða austur með tjörn, inn. Samt gengum við þrjár, j heim hjá spítalanum og til síðari hluta dags inn í bæ, til Kristínar frænku á Njálsgötu Kristínar frænku. Bar nú ekki til tíðinda, að því er mig snerti, annað en það, að úrfellið og kuldinn höfðu lamandi áhrif á mig. Eg sá fram undan mér, langt og myrkt íslenzkt skamm degi, sólarlítið eða sólarlaust, óvissa atvinnu, og langar á- hyggjunætur—langar og myrk- ar. Varð mér nú það mál, er eg hafði áður lauslega hugsað, að alvöruefni. Næstu nótt hélt það mér vakandi, þar til eg hafði svo hugsað það, að eg var al- ráðin í hvað gera skyldi, og niðurstaða mín varð sú, að fara heim — og nú var Ameríka orð- in heimaland mitt. Að þessari ákvörðun tekinni, sofnaði eg, og svaf vært til næsta morg- uns. Oft hefi eg séð eftir þó inn 28 júlí s. á. gekk einnig í sama verki, því einu bætt við, I þessari ákvörðun, einkum að nú var slegið milli rif jinga. {þess, að vera ekki mánuði leng- öll laus taða, sem fyr hafði j ur — nógu lengi til þess, að slegin verið var hirt þetta kvöld.! islenzku berin væru móðnuð, Þess skal hér getið, að þær j því enn voru þau langt frá að mægður, Jóhanna og Marta | vera það. Sífeldir kuldar og buðu mér að vera allann næsta * sólarfæð, ollu því, ao jafnvel vetur, og skyldum við Marta kenna ensku í félagi. Álitu krækjuberin — þó sæmilega stór og svört, voru enn bragð- þær mæðgur að við myndum _ laus eða beisk. hafa nóg að gera. Hús þeirra i Júlí 30, er elskulegt veður — var stórt, þrílyft, og leigðu þær : einn af þessum dýrðlegu dög- út aðra og þriðju hæð, en ; um, sem íslenzk náttúra á til bjuggu sjálfar á neðsta lofti, og í förum sínum, og er tii með. var þar ein stór stofa auð, þægileg til kenslu. Hús þetta er steinsteypuhús og kjallari undir því öllu notaður til geyms lu, og í honum miðstöðvarhita- stöð, ef mig minnir rétt. Marta er vel að sér og hefir kent heimaskóla, og kent ensku með- al annars. Móðir hennar Jó- hanna, kom með foreldrum sín- um til Canada þegar hún var tveggja ára, og ólst þar upp. Hún hefir þess vegna ágætan framburð, og hefir Marta lært af henni. Hefir því betri fram- burð á ensku en alment gerist heima, auk þess var og faðir hennar, e. o. áður mun hafa verið tekið fram, kringum 12 ár í Canada. Við höfðum því ástæðu til að vona, að samvinna okkar í þessu efni yrði gagnleg og vel þegin, enda var eg um eitt skeið meira en hálf-ráðin í að reyna þetta. að bregða upp, þegar vel liggur á henni, og nú lá sýnilega vel á henni. Það var eins og hún hvíslaði að mér: Einnig frá þessu ertu að flýja. Ó, já. Svo er nú það. í>ær mæðgur yfir- gáfu heyskapinn gengu með mér inn í bæ. Á landsbóka- safninu hittum við frú Jónínu Christie. Talast þá svo til, að næsta dag förum við austur í Fljótshlíð, þangað ætluðum við áður við færum norður. En af því gat þá ei orðið, og hafði eg gefið upp þá ferð, og ákveð- ið þessa tvo daga til að kynn- ast söfnum íslands. Með þess- ari ráðstöfun breyttust og aðrar fyrirætlanir mínar. Var nú á- kveðið að Marta skyldi útvega sjö manna bíl, og lagt yrði af stað næsta morgun kl. 6. eða svo nálægt því sem hægt yrði. Skildi þá með oss þarna sem við vorum nú staddar. Þær frú No. 4. Eg heimsæki Magnús GuS- mundsson fyrverandi ráðherra: því fylgir saga. Þegar eg var unglingur, milli fermingar og tvítugs aldurs, var eg vinnukona hjá Guðmundi og Björgu í Holti í Svinadal i Húnavatnssýslu. Þau hjón voru talin með bezta bændafólki í þeirri sveit og víðar. Bæði voru þau mentuð meira en alment átti sér stað um bændafólk — enda af góðu fólki — myndar- fólki — í báðar ættir. Þegar eg var í Holti áttu þau hjón þrjá sonu og eina dóttur. Dreng irnir Voru: Magnús, Jakob og Hjalti, dótturin, Sigurbjörg og yngst. Magnús mun þá hafa verið sjö vetra, Jakob sex og Hjalti fjögra. Ekki var þá um ferðar kennara vart í þeirri sveit, svo eg muni. En þeim hjónum þótti víst tími til komin að byrja á bóknámi sona sinna. Var eg settur kennari þeirra þenna vetur. Skyldi eg kenna eldri drengjunum lestur og skrift, þeim yngsta að þekkja stafina. Guðm. skrifaði vel- og lagði til stafrofið. Kensla mín að því er skrftina snerti, lá ein göngu í þrí, að halda þeim bræðrum að þessu verki stund og stund á dag, því enginn hafði kent mér að skrifa. En nú gerðist Guðm. einnig kennari minn, þó ekki vær til þess ætl- ast. Starf þetta gekk vonum framar. Jakob var skarpur, fljótur að læra, en fremur hvík- ull. Fjörið var svo mikið, að hann undi ei kyrsetum. Eg held Jakob hafi verið ieinn af skörpustu unglingum sem eg hefi þekt, og hvers manns hug- var þar, og var innilega vel til Bjargar, sem ef til vill skyldi mig betur, en flestir sem eg þekti í þá daga, og sýndi mér meiri samúð. Það væri kann- ske ekki úr vegi, að geta þess, að einmitt þenna vetur fékk eg alla þá mentun, sem eg hlaut * íríandi. — Ekki svo litla held- ur. Mér var komið fyrir heil- ann mánuð á Auðólfsstöðum í Langadal; þar bjuggu þá Jón og Guðrún. Sonur þeirra Þórð- ur — elztur þeirra barna, var töluvert upplýstur — ef til vill búnaðaskóla námsmaður. — Hann ^skyldi nú kenna mér skrift, reikning og dönsku. En móðir hans Guðrún, sem var talin fyrirmyndar kona í flestu og vel að sér til handanna, átti að kenna mér sauma. Nú eg var þar þenna mánuð, *og lagði mikið á mig. Lærði graut í öllu þessu. Saumaði mér peysu- föt, þar með lauk hannyrðun- um. Og til þess að borga alla þessa kenslu, sem og fæði, gekk árskaupið mitt — hver einasta króna, sem eg átti til. En eg sá aldrei eftir þrí. Þetta sýnir þó, betur en langar ræður menningartækifæri kvenfólksins á íslandi í þá daga, þ. e. a. s þess sem engann átti að, til að borga fyrir sig. Meðal vinnu- konukaup þá kr. 30 um árið Svo var kallað í símann. — Getur hann (þ. e. V.-Isl.) ekki séð mig heima kl. 5 í dag? Eg ét segja að það' væri ágætt, bað hann halda símanum augna blik, tók svo talsímatalið sjálf og segi, í hálf spyrjandi róm: Magnús Guðmundsson frá Holti”, “Já.” “Manstu eftir Margréti Jónsdóttir, sem þar var einusinni.” “Já”, hann f mundi það. “Eg er Margrét’’ Komdu blessuð og 9æl! og þar var ekkert hik. Röddin ákveðin og ríngjarnleg. — ísinn brotinn, og eftir einn klukkutíma vorum við Jóhanna gestir Magnúsar Guðmundssonar fyrverandi ráð herra Islands, og tekið eins og gömlum og góðum vinum, svo vel, að ekki varð betur ákosið. Frétti hann margs að vestan, og eg leysti úr þrí, sem eg gat. En hann sagði mér frá því af fólki sínu, sem eg kannaðist við. Að endingu lét eg þess getið, að til máls hefði komið, að eg dveldi heima næsta vetur, og kendi ensku. Lét hann vel yfir því — kvað enda ekki ó- mögulegt, að hægt yrði að út- vega mér tíma í skólanum, og að hann myndi fús að beita sér fyrir því—kvaðst vita, að eg væri góður kennari, og brosti OF MIKIL ÞVAGSÝRA er mjög algeng orsök fyrir gigt, Sciatica og bakverk. Séu nýrun í ó- lagi, safnast fyrir of mikil þvag- sýra. Takið inn Gin Pills, er strax veita bót, meðan nýrun eru að kom- ast aftur í lag. Og þessar kr. 30, át einn mán-Pvingjarnlega. Viðstaðan gat uður upp í kenslu og fæði, — afar ódýrt, svo að ekki gat það minna verið. Þarf nokkuð meira til að gera grein fyrir út þrá minni, eða annara, sem líkt voru staddir? Þenna vetur ákvað eg að fara til Ameríku, þar sem eg hafði heyrt, að væru frí-skólar fyrir alla, sem vildu eitthvað nema. Nú jæja. Eg fór á lánuðu fé, með eina krónu í vasanum, sem mér var þó gefin. Þessari kr. eyddi eg á Sauðárkrók fyrir brjóst- ekki orðið löng, því margt kall- aði nú að. En Magnús bauð okkur að koma aftur, og koma oft — ef eg yrði kyr. Mér fanst hann einlægur, velviljaður og blátt áfram, eins og þeir fáu, af hinum svo kölluðu höfð- ingjum tslands, sem eg hafði á- stæðu til að vilja sjá^og tala við. Þorleifur Hannibal Jónsson Eitt af því sem eg hafði fast ákveðið að koma í framkvæmd meðan eg væri heima, var, að hafa upp á þessum manni, þrí hann er hálfbróðir minn, og nokkrum árum yngri en eg. Við erum samfeðra. Móðir hans, seinni kona föður míns, var Sæunn Þorleifsdóttir prófasts, einusinni í Hvammi í Hvamm- sveit. Sæunn Var móður systir Dr. Ágústs Bjarnasonar og þeirra systkina. Það man eg, að þegar Hanni (bal) var barn í Vöggu, átti eg að fóstra hann. Mér þótti vænt um barnið í vöggunni, en síður starfið —• eg átti nefnilega að vagga hon- um. Tekur hann nú að grenja og grenjar mikinn. Eg mun iiafa verið þriggja ára eða rúm- lega það, og hafði nú ei önn- ur ráð en þau, sem fleiri gripu til í þá daga, þó stærri og eldri væru en eg, að herða á vöggu- ganginum, og vaggaði að sama skapi, sem hann grenjaði, þar Ijúfi. Magnús var hægur og sykur, sem eg svo gaf að mestu Næsta dag eftir töðu hirðing- Christie fóru í sína áttina hver, stiltur, lærði ekki eins fljótt, en gleymdi aldrei því sem hann lærði. Hann virtist og hverj- um manni vel. Hjalti var svo ungur að honum var ei haldið að námi, nema mjög gætilega. En þá hefi eg ei mannsefni séð hjá barni, ef hann var það ekki. Því miður lézt hann ungur, og og Jakob líka, þó hann lifði til að ná fullum þroska. í Holti leið mér vel þau tvö árin sem eg Það var fyrsti kaupstaður sem eg sá á íslandi, og sá síðasti var Seyðisfjörður, báða um leið og eg fór frá íslandi. Brjóst- sykur hafði eg aldrei áður séð, og aldrei í kaupstaö komið fyr, og þá var eg á tvítugasta árinu! — Þetta er ekki ferðasaga! Ó, nei! En saga mín og margra á gamla landinu í þá daga. En svo eg víki að aðalefninu þá var það einhvern daginn, meðan við vorum enn á Mont- calm og heimleið, að fólk var að tala um hverja það þekti, og hverja það vildi helzt finna og sjá. Eg þekti enga og engir mundu þekkja mig, nema ef til vill, Kristín frænka, og Jóhanna ekkja Stefáns B. Og svo ætl- aði eg að sjá lærisvein minn, Magnús Guðmundsson, fyrver- andi ráðherra. Út úr þessu spunnust gaman ræður. Mér var sagt, að ómaka mig ekki í heimsókn til hans. Höfðingj- arnir á íslandi væru svo stoltir, að þeir sæu ekki og þektu ekki alþýðufólk — nema því að eins að það væri milljónerar, og bærist nógu mikið á. Eg kvaðst nú samt ætla að sjá Magnús. Svo kom um síðir að einhver bauðst til að veðja $10.00 um að hann myndi ekki muna þ. e. kæra sig um að muna eftir mér. Eg hefi aldrei haft fé aflögum, og veöjaði ekki. í þetta sinn hefði eg þó unnið. Nú var og komiö að því, að eg yrði að prófa þetta, ella gæti ei af því orðið. Þegar við Jóhanna því kom- um til Þorvarðsons, að Njáls- götu No. 4, bað eg Kristínu að síma til Magnúsar, og vita hvert hann væri heima. Svarið var, að hann væri á skrifstofu sinni. Kristín símar þangað, nær sambandi, og segir, að þar hjá sér sé Vestur-ísl. sem iangi til. að sjá hann, hvort hægt sé að koma því við nú þegar. Svar- ið var, að nú ætti hann ann- ríkt. — Hvort V.-ísl. gæti ekki komið á morgun. Eg lét segja að það væri ekki hægt — þeim degi og öllum öðrum væri ráð- stafað, þar til skipið færi 4 ágúst. Nú varð stundar þörn. ‘ MÁNUDAGINN 2. NÓVEMBER BYRJAR EATON’S ÚTSALA Á CANADISKUM VÖRUM Efnt hefir verið til samvinnufyrirtækis, er veitir við- skiftamönnum Eaton’s tækifæri til aö kaupa óhindrað canadiskar iðnaðarvörur á verði, er sparar margfald- lega meira en nemur vöxtum á peningainnstæðum í bönkum. Verksmiðjueigendur hafa bundist samtökum við oss, að leggja þessar vörur til á mjög niðursettu verði. Og vér höfum undirgengist að selja þær, sem og þær canadiskar vörur, sem vér höfum á hendi, án allrar framfærslu nema vinnukostnaðar. Jafnharðan og varan þrýtur, verður hún endurpönt- uð, og þannig stutt að því, að framleiðslan jöfn og tregðulaus, fari vaxandi, til aukinnar velmegunar í landinu. T. EATON C°u LIMITED Verndið peninga yðar Til þess að peningar yðar séu óhultir, þá notið þenna banka, eins og fólk gerir yfirleitt. Þér getið byrjað sparisjóðsreikning með einum doll- * ar, ef þér viljið. Yfir sjö hundruð miljón dollarar fé karla og kvenna til og frá í Canada, eru inni- iiggjandi á vöxtum og til varðveizlu í hinum 800 útbúum bankans, ér daglega hafa verið lagðir þar inn. útbú vor taka ávalt með ánægju á móti viðskiftum islendinga. The Royal Bank of Canada

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.