Heimskringla - 04.11.1931, Page 8
8. BLiAÐStÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG 4. NÓV. 1931.
FJÆR OG NÆR.
Á samkomu Sambandssafn-
aðar á Lundar föstudagskv. 6.
nóv., fer fram kappræða milli
dr. Rögijv. Péturssonar og sr.
Guðmundar Árnasonar. Lund-
arbúar eiga þar von á góðri
skemtun.
Næstkomandi sunnudag
Winnipeg. — Framtíðarheimili
ungu hjónanna verður í Winni-
peg-
Home Cooking og Silver Tea
í samkomusal Sambandskirkju
laugardaginn 14. nóvember, eft
ir hádegi og að kvöldinu, und-
ir umsjón einnar deildar kven-
félagsins. Á boðstólúm verður
8. j rúllupylsa, lyfrarpylsa, blóðmör
nóvember messar dr. Rögnv.
Pétursson á Lundar. Að lok-
inni messu verður safnaðar-
fundur.
* • •
Séra Ragnar E. Kvaran mess-
ar í Árnesi sunnudaginn 8. nóv.
kL 2 e. h.
• • •
Hannyrðafélagið heldur fund
fimtudagskvöldið 12. nóvember
kl. 8 að kvöldi, að heimili Mrs.
B. Kristjánsson, 796 Banning
Street.
* • •
Laugardaginn 31. október s.
1. voru gefin saman í hjóna-
band af séra Benjamín Kristj-
ánssyni, 796 Banning St., þau
John Albert Erlindsson og Hazel
May Miller, bæði til heimilis í
ROSE
THEATRE
Thursday, Friday and Saturday
November 5—6—7
Don’t Miss It For Anything
GEORGE ARI.ISS
The SVilLÍLIONAIRE
Added:
Comedy — Serial — Cartoon
Monday, Tuesday, Wednesday
November 9—10—11
LAIJGHS! THRILLS! ACTION
Arlzona
With
JOHN WYNG and
LAURA LAPLANTE
Added:
Comedy — News — Cartoon
NOTE
Special Remembrance Day
Matinee. Show Opens at 1 p.m.
and Continues
Exchange
Furniture
Bargains
SAVE BY OUR
CLEARANCE PRICES
ON RECONDITIONED
FURNITURE. EVERY
STYLE AVAILABLE ON
VERY EASY TERMS.
smfM&i
t— — LiMiriD »■■■ n
*The Reuablc Home Furnismers" ,
492 Maln St. Phone 86 667
súr svið og fleira góðgæti.
Kaffi verður veitt gestum ó-
keypis, en silfursamskotum
verður veitt móttaka til arðs
fyrir deildina.
Þá getur fólk einnig skemt
sér við spil.
* * •
Páll Bjarnason frá Wynyard,
Sask., var staddur í bænum
yfir helgina.
* « •
Frónsfundur.
Frón hefir fyrsta fund sinn
á haustinu föstudaginn 13. nóv-
ember n.k., í G. T. húsinu. —
Skemtiskráin, sem er hin bezta
verður birt í næsta blaði.
• • •
Páll Johnson frá Baldur,
Man , leit inn á skrifstofu Hkr.
s.l. föstudag. Kom hann norð-
an frá Hnausum eða æskuheim
ili sínu Kirkjubæ. Var hann þar
í heimsókn til kunningja. Með
Páli voru tveir synir hans, Her-
mann og Elmer, og mágur
Kári Johnson.
* * •
Sjónleikur á Gimli.
Sjónleikurinn “Snurður hjóna
bandsins'’ verður leikinn á
Gimli föstudaginn 6. nóvember
n.k., undir umsjón Sambands-
safnaðar á Gimli. Eftirlit með
leikæfingum hefir séra Ragnar
E. Kvaran annast, sem, að því
er til skilnings á leiklist kem-
ur, tekur hér öllum fram. Að
vel verði leikið þarf því ekki
að efa. Og þetta er kýmnisleik-
ur, sem hverjum manni kemur
til að hlæja. Sækið hann og þið
munuð hafa eitt kvöld glaða
stund.
« • *
Á Wionderland er mynd sýnd
næstu viku, er hin nafnfræga
leikkona Ruth Chatterton leik-
ur aðalhlutverkið í. Mun flest-
um kunnugt hve skemtilega
Ruth leikur. Richard Dix leikur
í einni sinni beztu mynd þar
þessa viku
« • *
íþróttafélagið Fálkinn er nú
að búa sig undir Hockeyleikana
ákomandi vetri. Verður nánar
frá því skýrt síðar. Að öðru
Playh
ouse
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Service
Banning and Sargcní
Sími 33573
Haima aíml 87136
Bxpert Repair and Complete
Garage Senrice
Gaa, Oila, Extras, Tire«,
Batteries, Etc.
Síðasta vikan
er sýnd verður
FREIBURG
PÍNINGAR
SAGAN
Hvert kvöld kl. 8.15
Miðvikudag og laugardag, eft-
irmiðdagssýning kl. 2.30. Föstu-
dag fyrir börn kl. 3.00.
Inngangur að kvöldinu: 75c,
$1.00, $1.50, $2.00.
Eftirmiðdagssýning miðvikudag
og laugardag: 50c, 75c, $1.00,
$1.50.
Föstudag fyrir börn 50c, full-
orðna $1.00 (engin föst sæti)
Otsala í Box Ofice á Play-
house.
Simar 88 301, 88 302
Þetta er ekki kvikmynd
150 manns á leiksviðinu — 250
í kór- og hljómsveitinni.
leyti koma félagarnir saman
tvisvar í viku í G. T. húsmu til
æfinga, á mánudögum og fimtu-
dögum. Tekur nú bæði kven-
fólk og karlmenn þátt í þeim.
Félagsgjaldið er $2 fyrir karl-
menn en $1 fyrir kvenfólk og
50c fyrir drengi. Féhirðir fé-
lagsins er Carl Thorlakson,
627 Sargent Ave.
• • •
Taflfélagið ísland hefir á-
kveðið að efna til samkepni um
Halldórssons bikarinn 18. nóv-
ember n.k. Þeir utanbæjarmenn
sem innan, er taka vilja þátt í
samkeþninni, eru beðnir um
að gefa sig fram í tíma við und-
irritaðan. Félagið hefir nú tek-
ið á leigu snotra íbúð að 666
Maryland St., og verður hún
opin alla daga og kvöld fyrir
þá, sem vilja skemta sér við
skák í frístundum sínum.
Davíð Björnsson,
618 Alverstone St.
• • •
Dorcasfélagið sýnir leik í G.
T. liúsinu næstkomandi mánu-
dag og þriðjudag, 9 og 10. nóv.
er nefndur er “Contents Un-
known”. Arðurinn gengur í
hjálparsjójð Fyrsta lúterska
safnaðarins. — Lesið auglýs-
ingu á öðrum stað í blaðinu um
leikskemtun þessa.
• • •
Hjónavígslur framkvæmdar
af séra Rúnólfi Marteinssyni:
Miðvikudaginn 28. október,
að 767 Jubilee Ave, heimili Mrs.
Sigurðsson, þau Guðmundur
Magnússon frá Gladstone, Man.
og Jónína Sigurrós Johnson.
frá Langruth, Man.
Að 493 Lipton St., fimtudag-
inn 29. október, þau Árni Good-
man og Nellie Chorminki, bæði
til heimilis í Winnipeg.
Að 493 Lipton St., föstudag-
inn 30. október, þau Frederick
Jóhannsson frá Wynyard, Sask.
og Pearl Christianson £rá Cali-
ento, Man.
Að 493 Lipton St., föstudag-
inn 30. október, þau Felix Bard-
arson og Sigurbjörg Guðnason,
bæði frá Baldur, Man.
« • •
Laugadaginn 7. nóvember
verður haldin sala á heimatil-
búnum mat: Rúllupylsu, kæfu.
rúgbrauði og allskonar góð-
gæti; íslenzku kaffi
Salan verður í Thomas Jew-1
elry Store, 627 Sargent Ave.
Komið og kaupið; þetta verð
ur síðasta salan á þessu fjár-
hagsári.
Ein af saumadeildum Fyrsta
lúterska safnaðar: Mrs. A. S
Bardal; Mrs. S. Sigurjónsson
Mrs. J. A. Blondal; Mrs. W
Dalman; Mrs. J K. Johnson
Mrs. Frank Dalman; Mrs. J. J
Thorvardson.
• • •
Almenn guðsþjónusta verð-
ur haldin sunnudaginn 8. nóv
kl. 2 e. h., að Oak Point. Fólk
er vinsamlegast beðið að fjöl-
menna. Allir velkomnir.
P. Johnson
• * *
Þakklæti.
öllum þeim sem á einn eða
annan hátt greiddu veg okkar
er húsið sem við bjuggum í
brann og við töpuðum öllum
húsmunum okkar, þökkum við
innilega fyrir aðstoð þá, hjálp
og samúð, er okkur var þá
sýnd á svo margvíslegan hátt.
Sérstaklega þökkum við kven-
félagskonunum á Eyford, sem
eftir brunan færðu okkur gjaf-
ir og létu sér mjög ant um hag
okkar. Einnig Mr. og Mrs. J. .1.
Myres, sem tóku okkur heim í
hús sitt og buðu okkur að vera
sem heima hjá okkur þar til
fram úr greiddist með húsnæði
Ennfremur Guðm. Jónassyni á
Eyford er marga daga eftir brun
an vann með okkur að því, að
koma okkur fyrir á ný.
Om
W0NDERLAN n !
THEATRE V i
Phone
87 025
Sargent &
Sherbrook
Friday and Saturday
Young
í Dovans Kid I
KICHAHD DIX and
JACKIE COOPER
Monday and Tuesday
KUTH CHATTERTON
“Tlie .
Maánificent
Lie”
Now Playing (Thursday)
Douglas Fairbanks, Jr., in
“CHANCES”
Every Wednesday & Thursday
are
DRESSERWARE NIGHTS
Start Now!
Dresserware Matinee Wed.
o:>s
►<0
Alla þessa hjálp og velvild á-
samt margra annara, sem við
höfum ekki nefnt, biðjum við
af einlægni og þakklátum huga,
að sá megi launa,- er alls er
megnugur.
—Crystal, P. O. N. Dak.,
29 okt. 1931.
Mr. og Mrs. David Savage
FRÁ fSLANDI
Atvinnuleysið á ísafirði
Atvinnleysi er yfirvofandi á
ísafirði eins og annars staðar á
landinu. Verklýðsfélagið þar á
staðnum hélt fundi til að ræða
um þaö 14. þ. m. Hóf það söfn-
un skýrsla um ástandið og
stendur hún nú yfir. í því sam-
bandi og eftir að rætt hafði
verið um og skýrt frá aðgerð-
um og tillögum alþingismanna
flokksins á alþingi, samþykti
félagið eftirfarandi:
“Verklýðsfélagið Baldur lýs-
ir ánæðju sinni yfir tillögum
Álþýðuflokk9Íns á alþingi um
að bæta úr atvinnuleysinu og
væntir þess, að verklýðurinn um
alt land fylki sér saman og
krefjist þess að fá þeim fram-
gengt á næsta alþingi.’’
Bæjarstjórnin hefir einnig
tekið málið til meðferðar. Hefir
hún þegar ákveðið að hefjast
handa um atvinnubætur. Eftir
farandi tillaga frá Alþýðuflokkn
um var samþykt þar í einu
hljóði:
“Bæjarstjórnin ályktar að
fela veganefnd og búnefnd
(nefndinni, er stjórnar kúabú
inu) að undirbúa bjarráða-
vinnu, sem hafin sé þegar í
haust, og geri þær áætlanir um
grjótnám, vegagerðir, fram-
ræslu á landi og aðra þesshátt-
ar nauðsynlega vinnu, sem lít-
ið eða ekkert þarf að kaupa til
af aðfluttu efni.
Jafnframt er bæjarstjóra fal-
ið að leitast við að tryggja bæn
um sem fyrst sanngjarnan hluta
af áætluðu dýrtíðarvinnufé úr
ríkissjóði og jafnháa upphæð
úr bjargráðasjóði. Þriðjungur sé
lagður fram úr bæjarsjóði.’’
Nefndirnar hafa þegar af-
greitt málið og gert áætlanir
um vegabætur, framfærslu á
Iandi og grjótnám. —Alþbl.
ÆFINTÝR Dl ROBILANTS
Frh. frá 5 bLs.
árbakkanum, að víða var ekki
unt að komast í gegnum hann.
Þar sem svo var, reyndi eg að
synda eftir ánni, en var hvað
eftir annað kominn að því að
drukna, því að eg flæktist í
greinum og viðarrótum, sem
lágu út í ána. — Þar misti eg
annað stígvéiið og varð að
lialda áfram berfættur á öðr-
um íæti. Reif eg þá fótinn víða
til blóðs og hafði ekki annað tii
að binda um hann en húfuna
mína. Allan daginn synti eg
ýmist í ánni, eða skreið á landi.
Ragnar H. Ragnar
pianist and teacher
Studio: 566 Simcoe St.
Phone 39 632
Palmi Palmason
L. A. B.
violinist and teacher
Studio: 654 Banning St.
Phone 37 843
Joint Studio Club Every Month
Pupils prepared for examination
Og um nóttina svaf eg í forað-
inu.
Daginn eftir hélt eg enn á-
fram. Var eg þá orðinn svo sljór
að eg kendi einskis sársauka, en
’öngunin til að bjarga lífi mínu
og félaga míns rak mig áfram.
Oft fanst mér eg heyra skelli
í vélbát á ánni, og æpti eg þá
eins og vitlaus maður, þangað
til eg var orðinn raddlaus.
Tveim dögum eftir að eg
skildi við Quaranta, og tólf
dögum eftir að við höfðum orð-
io að nauðlenda, var eg svo
örmagna að eg gat mig ekki
hrevft og gafst upp. Lá eg svo
'illan daginn, og hvað eftir ann-
að féll eg í ómegin.. Undir kvöld
rankaði eg við mér og sá mér
til undrunar lítinn bát úti á
fljótinu, og var í honum Indí-
áni. Hann hafði einnig komiö
auga á mig og lagði að landi.
Bar hann mig út í bátinn og
reri með mig upp eftir fljótinu
Þannig reri hann alla nóttina,
og um morguninn komum við
ti! bæbjarins San Jose.
Það er engin stórborg. Þar
eiga heima fjóri hvítir menn
og nokkurir Indíánar og einn
Japani. Eg var borinn inn í
hús eins hvíta mannsins og
hjúkrað hið bezta.
Daginn eftir gat eg fyrst
skýrt frá ferðalagi okkar og
hvar eg hefði skilið við Qua-
ranta. Bað eg að honum yrði
bjargaö og heimtaði að fá að
vera með. Lögðum vér af stað
þrír menn á einum báti og
komurri þangað, sem Quaranta
hafði orðið eftir. Sáum við þá
ljóta sjón. Quaranata hékk
þar í tré. Hafði hann notað
mittisól sína til þess að hengja
sig í. En vegna þess að hann
var máttfarinn, hafði hann ekki
getað valið hærri grein til að
hengja sig á en 90, að hann
lá hálfgert á hnjánum á jörð-
inni. Maurar og skorkvikindi
MESSUR 0G FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegi
kl. 7. e. h.
Safnaöarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálparnefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
J Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
♦
Piano
Recital
by a group of pupils
of
BJÖRG FREDERICKSON
Assisted by
MRS. B. H. OLSON
Music and Arts
Recital Hall
Monday, November 9
8.30 p.m. Admission 35c
höfðu þegar lagst á náinn.
Við fluttum líkið um borð í
bátinn og komum því til San
José. Þar grófum við það um
kvóldið. Þeir, sem fylgdu því
lil grafar, auk mín, voru fjórir
hvítir útlagar, sem höfðu flúið
inn i frumskóginn til þess að
forðast réttvísina, og nokkurír
Ind’ánar. Lesb. Mbl.
r
BIRKS
DIAMONDS
BIRK’S BUILDING
E
QUALITY FOR QUALITY WE INVITE
COMPARISON OF OUR PRICES |
II
“Contents Unknown”
A Comedy-Drama of Mystery, in Three Acts
Presented by The Dorcas Society in aid of the
Relief Fund.
m
CHARACTERSIN ORDER OF THEIR APPEARANCE
Cynthia Sayre (an amateur Juliet) ................ Alice Bardal
Sidney Stanton (a married Romeo) .................. Carl Preece
Claudia van Buren ( (an Actress) ............. Dora Henrickson
Sally Gordon Stanton (a bride) ................. Gudrun Bildfell
Kenneth Gordon (an importer) .................... Thor Melsted
Judith Shelby (Machiavelli’s understudy) .... Margaret Hallson
Craig Rutherford (a collector of beautiful things), C. B. Howden
Carol King (“chief warbler”) ................. Björg Thompson
Meredith Marshall (the messenger) .............. Sofia Wathne
Keith Winthrop )of the Customs) .................. Kari Bardal
Wu Fong (a Chinese servant) ................... Oliver Bjornson
Ted Gordon (who makes-believe) ................... Carl Hallson
Laura Lee (a summer girl) .................. Madeline Magnuson
McDonald (from Headquarters) ................ Frank Halderson
PLACE: A large city — TIME: The present.
GOOD TEMPLARS’ HALL
MONDAY and TUESDAY, NOVEMBER 9th and 10th
at 8 o’clock
Admission 50 Cents Music Between Acts