Heimskringla - 10.11.1931, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.11.1931, Blaðsíða 3
WINNIPEG 10. NÓV. 1931. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA þér srm notiS TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Ðoor Co, Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. á öllum hús gólfum og hvítur klæðnaður mórauður ofan niðri í kommóðuskúffum. Það má nærri geta hvaða áhrif þetta hafði á lungu manna á fleiri áratugum. Það má nærri geta, þegar eg kom í Grímsstaði 11 ára gamall, á hentugasta tíma, eða aldri til að vera notaður þvert og endilangt í kindaleit og fyrir alla snúninga um landið í fjárpössun og hafði þann starfa á hendi meirihluta hvers árs, þangað til eg var 22 ára gamall, þar sem lífsatvinnuvegurinn er aðeins einn, það er fjárræktin og því alt undir henni komið, að yfir fénu sé vakað og stöð- ugt um það hugsað. Þá má nærri geta að eg þekki landið vel í öllum skilningi, var sein- ustu árin nógu þroskaður til að skilja kosti þess og lesti. Þar kannast eg við mig á hverj- um ferhyrningsfaðmi, ef land- ið væri ekki stöðugt að breyt- ast fyrir jarðvegsflutninginn frá einum stað í annan. Gríms- staðaland milli Jökulsár að vest' an og fjallgarðanna að austan og frá Ytrivatnsleysu að fremri Núp er hér um bil 21 Section, eða 21 ensk ferhyrningsmíla. Grímsstaðir er annáluð sauð- fjár jörð. Þar leggur náttúran til það fóður fyrir sauðfé, sem fullþroskar það á tveimur árum frá fæðingadegi, en í sveitum úti eru sauðkindur ekki full- þroskaðar fyr en fjögra ára, sólin skín við upprás fyrst á fjöllin, þannig vermdust mestu atgervismennirnir fyrst af mentasólinni, en það voru menn ingar geislar þeir, sem fynr smá auknar samgöngur við útlönd stöfuðu á helstu mennina í landinu. Nú, þeir voru að vísu í öllum sýslum landsins, en sann leikurinn er það að á þessum tíma voru þeir hvergi á landinu jafnmargir eins og í Þingeyar- sýslu, og er eg eins og neyddur til að nefna nokkra þeirra mínu máli til sönnunar. T. d., Stóru- tjarnar feðgar, Þorlákur, Harald ur og Páll. Þó. Þorl. gamli væri ekki lærður maður, var hann samt vel að sér af alþýðumanni. eftir þvi sem þá gerðist, og eitthvað var það í hans fari. sem og eðli, sem olli því, að hans synir mentuðust fremui en annara bændabörn á þeim árum, og ekki einungis ment- uðust sjálfir, heldur voru æfin- lega frámboðnir ti að hjálpa öðrum á þeirri braut. Jón í Múla var einn vetrartíma hjá þeim bræðrum, og var þaó öll sú mentahjálp sem hann fekk um dagana og þótti til dauða- dags sérstaklega vel hæfur mað ur. Einar í Nesi var sá laukur. sem lyktaði jafnt yfir Eyafjarð- ar og Þingeyarsýslu, þar sem hann var á takmörkunum, þó hann tilheyrði Eyjafjarðarsýslu. Tryggvi Gunnarssn alþektur vitmaður og framkvæmdamað- á með öðrum orðum það kostar|nr. bóndi og timbursmiður helmingi lengri tíma og helm-1 Hallgilsstöðum í Fnjóskadal, ingi meira verð, að gera sér I áður en hann varð Gránufélags sauðkindina jafn verðmæta út stjóri. Sigurður Jónsson á Ysta í sveit og til sjóar, eins og það felli í Köldukinn, seinna fjár- kostar á Fjöllum. Að viðhalda málaráðherra landsins. Hollur þessu dýrmæta plássi Hólsfjalla ylur leyndist í hreiðrinu sem bygðinni, og frelsa heiðarnar og Jóhann Sigurjónsson leikrita- sveitirnar norður af nýfjalla- skáld flaug úr á Laxamýri. bygðinni, það mundi að vísu Þorkell á Fjalli og synir hans kosta nokkuð mikið, en borga Jóhannes og Indriði menntafús- sig þó á tiltölulega fáum árum. ir gáfumenn og skáld. Synir Það tekur 32 daga að sá enska Friðjóns á Sandi, þá að byrja ferhymingsmílu, með einni sáð að taka undir, og reyndust að ekkert ó- Halldórs- ust íslenzkum konum og urðu borgarar í landinu. Með þeim margfölduðust samgöngur við útlönd, og menningar ljósið á sýsluna, eða öilu heldur alla Austfirðina sérstakega og svo landið í heild sinni auðvitað, en þá var og montið og há- vaðinn, sem áður tilheyrði Þing- eyingum einum, orðið faraldur á 'öllu Austurlandi. . Þá litlu seinna kom Eyfirðingurinn og og jafnframt mesta glæsimenni landsins til sögunnar með fyr- stu landssjóðsbrautina á norð- urlandi, inn alla Eyjafjarðar- sýslu og sæsímann uppá Aust- firði. En þá urðu Eyfirðingar montnir líka. Með öðrum orð- um að menningar-ljósið lagði hugdyrfð á svip manna og ör- yggi í málróminn, en montið trl heyrði einungis fáum, einsog áður. Þá kem eg aftur til Húsavíkur og kyntist Þingeyingum úr öllum hreppum Suðursýslunnar og tveimur hreppum Norðursýsl unnar, sem sóktu mest verzlun sína á Húsavík. Þar sé eg oft menn utan úr Þorgeirsfirði, úr Þönglabakkasókn, og utan úr Flatey, með einkennilegar nestis skrínur, og vasahnífana bundna við eina vestishnepsluna með seglgarni. Þeir voru í skinn- buxum og vaxstökkum, með suðvesti á höfði. Eg starði á þetta eins og naut á nývirki. Þessi klæðnaður þektist ekki upp á Hólsfjöllum, og þótti mér hann draslaralegur og ljótur. urðu þessir aumingja menn að þola ofangjafir og vera áminnt- ir um það, að þeir væru verzl- uninni byrði. Davíð Jónsson hét gamáll og grendur geðprýðis bóndi í minni sveit, Þuríður hét kona hans, líka greind, en geðstór. Þeim hjónum kom að jafnaði vel sam an; þó vildi svo til stökusinn- um, að hún þoldi ekki yfirsjón- ir karlsins athugasemdalaust, og varð þá hvorttevggja þung- orð, en hann þagði lengi þang- að til hann segir. Hættu nú að hæla mér Þuríður mín. Nú ætla eg að hætta að hæla ein- stökum Þingeyingum um stund, en minnast á félagsandann og samvinnu upphafstilraunirnar í sýlunni. Frh. KRÍTIK. A. N. Whitehead: Stærð- fræðin (An introduction to Mathematics, Guðmundur Finnbogason íslenzkaði). Hananú, þarna kom þá frá Bókmentafélaginu ný bók, sem á ekkert skylt við sýslumanna- æfir og prestatöl, né heldur rímnakveðskap eða fornfræði, bók, sem ekki er í nema eitt kvæði, og það í styttra lagi. læsileg bók um merkilegt efni. hver skyldi trúa? Jú, hún er nú komin, og bókmentaspeking- arnir, þeir víðsýnu, fornfræða- þulirnir, allir eru þeir hneyksl- Einu sinni láu Flateyingar fleiri aðir alveg niður í tær, hvað á daga í landi, mótvindur bannaði | þetta að þýða, les nokkur þeim heimferð og eg var per- þetta? segja þeir, innilega sann- sónulega farin að kynnast sum-i færðir um það með sjálfum sér, um þeirra, og komst þá að því I að árangurslaust muni vera að að þeim þótti þessi sjófatnaður j leita anda sínum svölunar ann- einskonar einkennisbúningur, í1 ars staðar en í Hávamálum eða yfirgrlpsmikilli, merkingu, og j íslendingasögum, þar er saman vél og eftir því tæki það 672 minstakosti seinna, daga að sá alt Grimsstaða land. þægilega hjáróma. Það þarf að byrja á báðar síð- staða bræður, sem sé Þorberg ur að sunnan og vestan að sá ur sýsluskrifari, og Magnús ull- landið og þá er engin hætta arverksmiðju stjórinn fyrsti á við að nokkurntíma kæfi yfir landinu. Benedikt á Auðnum, það sem búið er að sá, þó það einn gagnfróðasti og fjölhæf- taki mörg ár. Útsæði þarf að asti maður á landinu, faðir Unn_ vera broomgras og bygg með ar og Huldu skáldkonu. Jón því fyrsta árið. Á þann hátt á Gautlöndum, sem er óþarft gæti Grímsstaðaland borið þrjú að útmála. Jakob á Grímsstöð- eins fögur og farsæl heimili eins I um frumkvöðull kaupfélags- og eitt bú. Veturinn 1883 á skaparinsá landinu og sam,- útmánuðum, keypti faður minn vinnufélagsheildarinnar, sem nú fimm sjöttu partanna af jörð- er að bera þjóðinni þúsund- inni Syðralóni í Sauðaneshreppi falda ávexti. Jón Stefánsson, á Langanesi, og verð eg nú öðru nafni Þorgils gjallandi, héðan af mest bundinn við það sem allir íslendingar kannast heimili, meðan eg er á íslandi. við. Eg hefi nefnt þessa menn Þó verð eg ögn á það að minn- til að sýna skoðun mína á Þing- ast, að eg var tvær haustkaup- eyingum, sem fremur öðrum tíðir, 1882 og 1883 aðstoðar glaðvöknuðum strax í dagrenn- maður við kaupfélagsverzlunina ingu menningarinnar til að sýna á Húsavík, áður en eg settist að eg hefi bygt þá skoðun á algerlega að á Syðralóni. Á föstum fótum. Þetta byggist þeim árum kyntist eg meira ekki á minstu löngun eða við- og minna öllum Suður-Þingey- leitni til að hæla Þingeyingum, ingum sem höfðu verzlun viö eða taka þá framyfir aðrar sýsl- kaupfélagið. Með þakklæti og l]r landsins; eg held miklu frem virðingu endurminnist eg marg- ur að þetta hafi verið tilviljun, ra þeirra. Það er oft á það og byggi það á þeim snöggu minst, jafnvel með fyrirlitningu, framförum, sem urðu á næsta hvað þeir hafi verið montnir og áratug á báðar síður við Þing- miklir með sig, sérstaklega á eyinga, í Eyjafjarðarsýslu, að áratugnum frá 1880 til 1890, vestan og Múlasýslunum að en þetta gera ekki aðrir en austan, svo umtalaði hávaðinn í þeir, sem ekki þektu til og fóru Þingeyingum hvarf úr sögunni, eftir marklausum milliburði og og var sem þeir yrðu latstigari, hinir, sem þó þektu dálítið til, sérstaklega Eyfirðingar að miri- en reyndu aldrei að gera sér sta kosti á tímabili, en margs grein fyrir hvað var að gerast. I er þá að gæta. Á þessum tíma og næsta áratug I Til Austfjarða kom, og sett- á undan var mentafýsnin og ist þar að, sjógarpurinn og stór menningarhugurinn fyrir alvöru I ræða frömuðurinn Otto Vathne að vakna í landinu, og einsog og bræður hans þrír, sem gift- það var lærdómsríkt að veita því nákvæma eftirtekt. Ef unglingúr var kominn í svona föt, þá var hann áreiðan- lega ekki lengur barn, í þeirra landi og þá átti hann sjálfsagt dálitla séreign, að minsta kosti nestisskrínu. Þeir héldu svo mikið upp á formanninn, að þeir mörkuðu ekkert hvað þeim sjálfum sýndist um veðrið, fyr en formaðurinn sagði sitt álit. Mér leist vel á þessa menn, en fanst þeir bera það með sér, að þeir gætu ekki fylgst vel með tíðar-andanum. Enda var ekk- ert til þess gert, að hjálpa þeim, heldur þvert á móti. Á þessi útkjálkabrauð voru vanalega settir þeir prestarnir, sem minst ir voru í áliti, og svo var hann þó helzta leiðarljósið. Fæði og húsnæði hafði eg hjá Einari Þórarinssyni á Borg- arhóli á Húsavíkurbakka. Ein- ar var albróðir Margrétar Þórar insdóttir Tómason, sem var 9 ár vinnukona hjá foreldum mínum, og er nú nýlega látin úti í Mikley. Kona Einars var Sigríður Oddsdóttir, systir Jak- obs bónda í Rauf á Tjörnesi. Hjá þessum góðu og myndarlegu komið mannvit allt og málspeki, hvað þurfum við þá meira? Ef nokkurn snefil skyldi þar upp á vanta, væri hans líklega helzt að leita í vísupörtum eftir ís- lenzka húsganga. Já, það var þessi bók. Hún er nokkuð góð. Henni er skift í stutta kafla, nokkurn veginn sjálfstæða, svo að lesa má ýmsa þeirra, þó að hlaupið hafi verið yfir eitthvað á undan, og gerir þetta bókina aðgengilegri. Sumir kaflarnir eru mjög skemtilegir, eins og t. d. kaflinn um hagnýtingu stærð fræðinnar og kaflarnir um stærðfræðitáknin, um víkkun talnahugtaksins og Um “þver- tölur”, sem þýðandinn nefnir svo. Hafa ýmsir mentamenn gott af að lesa þetta, því að þar er skýrt á einfaldan hátt, og þó réttan, frá afarmerkilegu atriði í þróunarsögu stærðfræðinnar Kaflinn um föll er mjög fróð- legur, helzt fyrir þá, sem eitt hvað hafa kynzt þessum fræð- um áður, t. d. stúdenta frá stærðfræðideildinni. Fleiri kafl- ar eru þarna skemtilegir, eg tek til dæmis kaflann um raðir. Hann er að vísu ekki auðveldur aflestrar þeim, sem óvanir eru BVUERIBBOJV «Cujm C öt.ri $TfU í f*c«tD cu? KOSTAR HELDUR MEIRA EN VANALEGT LAUST KAFFI, EN ER ÞESS VIRÐI — ÞVf KEIMGÆÐIN ERU MARGFÖLD. Blue Ribbon Limited WINNIPEG CANADA kvæmd og nákvæmni eru svo fjarskyldar, að það mætti segja, að lítil nákvæmd svari til mik- illar nákvæmni. En hvað um það, það er afar hentugt að hafa svona hugmynd definer- aða í eitt skifti fyrir öll, því að þá geta svo margar aðrar defi- nitíónir, sem að þessum efnum lúta, orðið miklu auðveldari en ella, og þó réttar. Það getur orðið mikið gagn að því orði. Kennarar vita, hve mikið gagn getur verið að einstökum orð- um, sem hitta. Eg fekk einu sinni orðið “stærðtákn’’ (Aus- druck, expression)hjá Jóni heitn um Ólafssyni og hefir það létt mér verk mitt meira en margan grunar. Áður en það kom til, já hvernig var það nú annars, þá varð maður víst að tvístíga kringum hugmyndina eins og köttur í kringum heitan graut. koma með hundrað parafrasa og circumscriptíónir, og þegar maður loksins gat ekki meira, varð maður að láta undan og segja “úðtrukk” og roðnaði um leið af skömm, eins og maður hefði sagt klám, sem líka var. Eg hefi líka haft mikið gagn af orðinu “fall”, sem eg hefi fengið — ásamt mörgum öðrum orðum — hjá þýðanda þessarar bókar. Herra Guðmundur Finnboga- son hefir aukið einni alin við hæð sína, hann hefir sannað að hann getur lesið mathematik og skilið það, sem hann les, sannað það með því að þýða þessa bók, því að þótt það megi ekki stórvirki kallast, þá er það samt á fárra manna færi, þeirra er eigi hafa lagt stund á stærð- fræði að neinum mun. Þýðing- in er náttúrlega ekki gallalaus, einstök orð eru oft óheppilega kemst að orði (bls. 165). “Pro- portio’’ er “tvistur” jafnra talna hlutfalla, og er það alt annað. Að stærðir séu próportíónalar, þýðir að þær “breytist að sama skapi", svo sem t. d. þung og verð vöru, sem seld er eftir vigt (tvöfaldur þungi — tvöfalt verð o. s. frv.). Hér á ekki við að fara frekar út í þetta efni, enda er nú það lakasta eftir, það sem sé, að úr þessari þýðingu er mikill vandi að lesa innihald- ið í þriðja lögmáli Keplers, en það er skyldleiki hreyfinga hinna ýmsu jarðstjarna. Þýð- andinn notar eintölumynd, svo að lesandanum, sem ef til vill kann ekki Keplers lögmál, sýn- ist hér vera um aðeins eina jarðstjörnu að ræða, út af fyrir sig, líkt og er um hin lögmálin tvö. En þriðja lögmálið er um sólkerfið í heild sinni, eg set hérna enska textann: “The squares of the periodic times of the several planets are pro- portional to the cubes of their major axis.” Þetta er svo blátt áfram og einfalt, en þýðandann vantar íslenzk orð yfir “square” “cube” og “proportional”, svo að hann þýðir tvö þau fyrstu með tveimur orðum hvort, en ætlar svo að synda í kringum það síðasta. Þess vegna verður þýðingin svona háskaleg. Það er víðar en á þessum eina stað, að málið er ekki gott, það kom þó nokkrum sinnum fyrir, að eg varð að fletta upp í enska textanum til þess að skilja þýð- inguna til fulls (t. d. neðsta greinin á bls. 107, grenin sem byrjar neðst á bls. 111. o. fl.). Greinin á bls. 69 er að mínu viti alveg óskiljanleg, enda er efnið þar eitthvað fært úr lagi. Mynd in er líka alveg óhæfileg, og svo valin, og málið er ekki altaf1 er um marSar myndir í bókinni. gott, þegar á reynir, en hér reyn [ Á 11. mynd á N O að vera jafnt ir oft á, því að íslenzkan er lítt.^R, á 17. mynd á SP að vera tamin við þessi fræði, sem von-|ía^nt NP; og SA jafnt XA. Einna legt er. Eg verð að taka dæmi:verst eru keilusniðin á 15. til þess að finna þessum orð- mynd. 16. mynd gefur a,lveg um stað. Þriðja lögmál Keplers (bls.91), sem er sjálfstæð setn- ranga hugmynd um ellipsu, sveigjan á línunni á að vera hjónum var eg haustin, sem eg ! en ýmislegt geta þeir af honum vann við kaupfélagsverzlunina! lært, sem greindina hafa til á Húsavík. Lífsatvinnuvegur! þess. Bjánarnir skilja aldrei Einars var vinna sú, er hann neitt, og geta aldrei neitt, nema hafði við selstöðuverslunina á Húsavík. Það held eg að hafi verið áhyggjulaust líf, að koma þegar kallað var, og stympast við eitt í dag og anna^S á morg- un, eftir beinni fyrirsögn og uppá annara ábyrgð. Á hina síðuna að hafa víst lífsframfæri sitt og sinna, ár út og inn. I Gamalt íslenzkt máltæki segir: J Fátt er svo með öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott. Marg- ur hafði um sárt höfuð að strjúka, undir danska selstöðu- verzlunar-fyrirkomulaginu, en sína kosti hafði líka sú verzlun, cg S,valt vann hún að því, að viðhalda hjá þjóðinni virðingu fvrir OTðheldni og skilvísi. Þá og þetta að hún taldi sér skilt, eða sá sinn hag í því, að undir- halda þá, sem unnu við verslun- ina og þeirra fjölskyldur svo það væri alltaf vikafært, þegar á þyrfti að halda. En daglega ing og eigi tekin út úr neinu j minnst við B, en er mirinst viá sambandi, hljóðar svo: “Um-jP> e®a Þar nálægt. í merkja- ferðartími hverrar reikistjörnu. málinu hef eg aðeins séð þrjár í öðru veldi er í hlutfalli við | prentvillur, sem máli skifta. Eg stórás brautar hennar í þriðja. nefni fyrst jöfnurnar á bls. 80. veldi.” Þetta sýnist mér vond J ax + Þx = c, í stað ax speglað sig í hylli þeirra, sem eru meiri bjánar en þeir sjálfir. Kaflinn um “deilarreikning’’, sem þýðandinn nefnir svo, er aftur á móti ekki eins skýr. Er það að nokkru leyti því að kenna, að eitt orð er þar ó- heppilega valið, orðið “vaxtar- deili” (rate öf increase = vaxt armælikvarði). Á einum stað í kaflanum (bls. 151) er svo að sjá, sem sama orðið sé haft um “differential” og ætti orðið “deili” ef til vill betur við um það, enda mun svo hafa verið til ætlast í fyrstu. En þessu tvennu má alls ekki rugla sam- an. Annars get eg ekki verið að rekja efni bókarinnar hér, það er svo margþætt. Þó vil eg enn vekja athygli á orðinu “ná- kvæmd” í kaflanum um föll. Orðið sjálft er reyndar ekki gott, það minnir of mikið á “ná kvæmni”, en hugmyndirnar ná- íslenzka, hæli henni hver sem vill. í fyrsta lagi er engu lík- ara, en að reikistjarnan sé í öðru veldi. Svo eiga ásarnir í ellipsu að heita “langás” og “skammás”, en ekki “stórás” og — eg veit ekki hvað. Og enn er orðið “hlutfall” alveg óhafandi í þessu sambandi, beinlínis rangt . Það er eins og að tala um hlutfall milli Tindastóls og Héraðsvatna, nöfnin brosa til mín af pappírnum, nú er sumar í Skagafirði. “Hlutfall” er notað í stærðfræðinni í merkingunni “ratio” á latínu, hlutfall milli tveggja stærða — sem verða að vera sömu tegundar — er sú tala, sem margfalda þarf aðra stærðina með, til þess að út koman verði jöfn hinni. Vega- lengdir á kortinu eru t. d. í föstu hlutfalli við samsvarandi vegalengdir á landinu, því að “lengdir eru hlutir sömu teg- undar”, eins og þýðandinn -f- by = c. Það, sem gerir þessa prentvillu svo slæma er það, að hún kemur aftur fyrir á sömu blaðsíðunni, svo að hún verður síður lesin í málið. Prentvilla er líka í sínusdefinitíóninni á bls. 121 og er það að vísu merkilegt, en annað eins kemur þó fyrir á beztu heimilum. Eg kem þá að nýyrðum þýð- andans og orðum, ^em hann tekur upp í nýrri merkingu. Þau eru mörg líklega allt of mörg, en sum þeirra eru af- bragðs góð. Vil eg nefna orðið- “stofn” um fraumstærð falls, “tvistur” um samhugtak tveggja talna, og “leg” um heimkynni punkts. Annað mál er það, hvort rétt er að útrýma hinum eldri orðunum, sem eru þegar bókfest og hafa verið not- uð svo árum skiftir. Ætti að útrýma orðinu “sem” úr mál- ihu, þó að einhver gæti sannað Frh. & 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.