Heimskringla - 18.11.1931, Page 2

Heimskringla - 18.11.1931, Page 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG 18. NÓV. 1931 ENDURMINNINGAR. Eftir Fr. GuSmundsson. Frh. Um leið og kaupfélagshug- myndinni var ýtt á flot, þá margfaldaðist eins og af sjálfu sér, samvinnuhugurinn og fé- lagsandinn hófst á flug- Kaup- félagsskapurinn hlaut af sjálfu sér að ná yfir allt það svæði sem sótti verzlun að Húsavík. Til þess að framkvæmd félags- skapar þessa yrði sem ódýrust, þá varð að dreifa starfinu á svo milli margra, að engum yrði til- finnanlegt að fullnægja sínum skyldustörfum borgunarlaust, að minsta kosti fyrst um sinn. En auðvitað varð ekki komist hjá því að aðalmaðurinn, sem heildarsamþörfina annaðist út á við og inn á við, að hann yrði launaður og sú vinna gold- in, sem hann varð að ráða menn til. Með þessu fyrirkomulagi urðu embættismenn félagsins fjölda margir og ferðalög og fundahöld eins og áður óþektur og nýr beljandi straumur á sýsl- una og menn sem aldrei höfðu marga viðurkenda höfðingja rarfýsnin bar það ofurliði, þeg- lýðsins sitja fálata og niður- ar bók var kominn á mark- bælda meðan afdala kotkerling | aðinn Qg hún yar keypt . ]egt_ eða beitarhúsamaður, rökstuddi yfirsjónir félagsstjómarinnar, ekki af hefnigirni eða til að kasta henni út á haug, en í bróðurhug og til viðvörunar á næsta áfanga. Eg sat á einum ársfundi, og gieymi því aldrei. Það var vissara að vera ekki að ýta frá sér manni þó hann væri með mosa í skegginu. Þar sannfærðist maður um að það var ekki ráðlegt að kasta stein- um en vera sjálfur í glerhúsi, þvi allir voru glaðvakandi og höfðu veitt viðburðunum eftir- tekt, og allir voru 9annfærðir um ágæti félagssamvinnunnar og hjörtun því svo trú. Hvað þeim fórst vel að bæla ofbeldis hug ef hann gerði vart við sig, eða leggja sér til hvíldarstundir sem áreiðanlega endurnærðu, >g brendu þokuna af sjóndeildar hringnum, starfsviðinu. Hvíld í 10 mínútur. — Þá var óðar kominn unglings piltur að org- eli út við veg&inn mig minnir hann væri kallaður Kalli. Hann rarfélagið, þá datt þó engum bókhneigðum manni í hug að bíða eftir því að fá að sjá hana í félaginu, það tæki svo langan tíma og því varð að kaupa hana strax utan við lestrarfélagið. Ekki man eg eftir að bindindis- félög eða glímufélög ynnu nokk um og blessunarríkum áhrifum suður Þingeyingum, heldur en jafnvel mestur hluti norður úr Þingeyarsýslu, þeir urðu fyrstir til að skilja þenna nýa félags- anda og taka hann upp, og aí öllum fréttum að dæma hefir þessi félagshugur hvergi náð sér eins vel niðri, þegar fram í sótti eins og í Eyjafjarðarsýsiu- Yndi er að heyra hve stórfeld- áður vogað að segja upphátt«fór að spila að minsta kosti orð í fleiri manna viðurvist, J f jórraddað, snerti víst aldre’ urðu nú að fyigjast með, lærajorgel nema á félagsfundum. að þekkja hitann í sjálfum sér enda var það ekki tónaregnið á og sinn eigin kraft til nauðsyn- orgelinu en látbragðið og við- legrar mótstöðu eða nýrra fram burðirnir, bakföllin og handa kvæmda. Af því þátttakan varjog fingraburðurinn, og han9 svo almenn, þá byrjuðu allir á | eigin söngrödd sem hótaði að sama tíma að sjá og skilja ogjsetja þakið af húsinu ef ailir vermast af fúsleik til aðstoðar. j héldu ekki í það sem einn væri- Kaupfélagsskapurinn leiddi af j Eftir litla stund harmoneraði öll sér gerbreytingu á ýmsum svið- j félagshugsun, þa$ var sem ó- um í sveitunum og sýslpnni. samkvæmnin í orgeltónunum knúði menn til samhrygðar. Flestir aðrir en Þingeyingar um í sveitunum og sýsly Áhugamálin urðu fjöldanum sameiginlegri, og afl fram- framkvæmdarseminnar marg- faldaðist. Öllum að óvöru fór að brydda á nýungum sem eng- ann hafði órað fyrir, en sem þó óx og ágerðist einsog grasið á vorin og menn vissu naumast hvert þeir áttu að taka sumu því vel eða illa. Það var kann- ske allt í einu orðið líklegast úrræði, að eiga þýðingarmikil málalok undir manni sem eng- inn hafði áður veitt eftirtekt eða borið mikið traust til. Á hina síðuna stóð eitthvert gam- alt átrúnaðargoð, höfði lægra en áður. Nýr og íburðarmikill straumur var byrjaður að jafna mannfélagið, lækka hæztu þúf- urnar og hækka upp lautimar. Það var gáfuðum mönnum ó- skiljanlegt fyrirbrigði, að koma inn á fundi félagsins, og sjá Alþingismenn og prófasta og hefðu skammast sín fyrir að láta svona, í höfðingja viður- vist, en það var sem hér væri öllum þjónað, því allir hlógu jafnt sér til heilsubótar og hress ingar. Áður en kaupfélagið var stofn ið, var í rauninni engin félags- skapur til eða þektur í sýslunni. Það var að vísu lestrarfélag í sumum hreppum sýslunnar, en þau náðu hvergi þar sem eg þekti til, út yfir sveitatakmörk- In, á sama hátt voru til bind- indisfélög í sumum hreppun- um, og glímu félög heyrði eg talað um, en það finst mér, að betta hafi allt verið einungis að nafninu til grundvallað á löngun til samfunda og viðkynr ingar án þess hugur fylgdi máli um aðalefnið. Þannig var lest- rarfélag í minni sveit, en lest- urt gagn, nema að gefa mönn- um tækifæri til að koma saman á fundi einstöku sinnum drekka saman kaffi og kynnast máske meira en ella. Skömmu eftir 1870 var á- Norðurlandi stofn- að hið alkunna Gránufélag, en það var hlutafélag, og tiltölu- lega mjög fáir menn sem stóðu í því og ekki man eg eftir fleiri en þremur mönnum í minni sveit, sem voru hluthafar í því félagi og alment var það ekkert átrúnaðargoð eða óskabam það sem eg þekti til. Nú þegar kaupfélag Þingeyinga var stofn- að var allt öðru máli að gegna. Ástandið og áhyggjuefnin var orðið mönnum kannske óafvit- andi, svo sameiginlegt að allir fundu til í sama stað. Á þess- um tíma var sá verzlunarstjóri á Húsavík sem mátti sín mikils, herra Þórður Guðjohnsen, hann var vel mentaður maður og alls að Kaupfélagið veldur í Eyja- fjarðarsýslu. Eg hef áður getið þess, að framkvæmdargtjóri Kaupfélags- ins í Þingeyjarsýslu, var Jakob bóndi Hálfdánarson á Gríms- stöðum við Mývatn, og bjó hann þar búi sínu nokkur fyrstu árin meðan félagið var að færast í aukana, en varð áuðvitað að sitja úti á Húsavík lengri og skemri tíma, á háverzlunartíð- um. Húsakynni þau sem við höfðum sem framkvæmdarmið- stöð félagsskap þessum á Húsa- vík, voru bæði lítil og ill fyrstu árin og matvara mestöll geymd í tjaldi, það var því meir en lítil hætta að eitthvað færi forgörð um, sem gat orðið mjög tilfinn- anlegt bæði efnahag manna og þó einkum framhaldsáhuga og staðföstu úthaldi. Haustið 1882 urðum við varir við það, að verið var að hnupla á nóttunni kostar fær í sinni stöðu, hann úr tjaldi því sem matvaran var geymd í. Kom þá til sögunnar nýr útgjaldaliður, en það var að kosta vökumann, en mjög var liðið á verzlunartíðina og flestir höfðu fengið sína pöntun af henta, fluttum við þá matar- sekki þá sem voru óafgreiddir inn í hússkrifli það, sem við höfðum aðalathvarf í, og af- réðum, að segja leiknum lokið fyrir það tímabilið og settum umsjónarmann til að gæta hús- kofans og leifanna og lögðum alfarnir á stað heimleiðis að Grímsstöðum. Eg hafði nokkra undanfarna daga veitt því eftir- teka að Jakob var venju fremur var sérstaklega ákveðinn og fylginn sínu máli hvar sem var. Eins og trúr ráðsmaður vildi hann hag verzlunar sinnar í öllu, og kunni lítt að hliðra til við þröngar ástæður viðskifta- manna sinna, svo harðsnúinn var hann í horn að taka, að hann barði suma þá viðskifta- menn sína, sem honum þótti standa ilia við orð sín og illa í skilum, en þá fundu fleiri til þegar barið var, en þeir sem fyrir höggi urðu og allt slíkt vann að samhug og samtökum gegn verzluninni. Strax þegar Kaupfélagið var stofnað, þá var það einsog nýfæddur hvítvoð- fálátur, og nú var sem hann ungur á hverju heimil í suður- ssýlunni, öllum sameiginlegt )9kabarn, elskað af vinnuhjúun- um líka og annast með sömu handbrögðum og nákvæmni á hverju heimili; með þessu barni vöndust menn til samhugsunar og samvinnu. Félagsandin varð fjöllunum hærri. Svo var þetta út í frá kallað montið í Þing- eyingum, a. m. k. meðan nær- sýslurnar gerðu sér ekki ljósa grein fyrir hvað var að gerast. En Eyfirðingar, sem stóðu nær H u g 8 i ð yður ’. Vfir 50 vindling- ar úr 20 centa pakka af Turret Fine Cut. í 15c og 20c pökkum Einnig í ^ punds baukum. H l n ekta reik- mildu, ilmrku og sératoku bragð- gæði munu sann- færa y ð u r um það, að þegar þér búið til yðar eigin cíga r e 11 u r úr Turret Fine Cut, þá haldaat í hend u r hressing o g hagnaður; og Chantecler cíga- rettu pappír fyl- gir ékeypis. Það borgar sig að búa^til sínar eigin úr TURRET FINE C U T hlakkaði ekkert til að koma heim. Eg fór því einum tveim- ur þremur dögum áður en við afréðum að fara heim, að graf- ast eftir því, hvað honum í- þyngdi, en hann var hræddur um að horfið hefðu vörur og jafnvel peningar úr okkar vörzl- um, meir en við héldum, og að það yrði óþægilegur þrepskjöld- ur á framtíðarvegi félagsins. Allan þann tíma ,sem við vorum á Húsavík, hafði Jakob fæði og húsnæði hjá konu þeirri er mig minnir að héti Aðalbjörg, en bjó suður á svonefndum Stangarbakka; þar sem eg var á Borgarhóii, var því litið til lilið ar á vegi hans, þegar hann gekk til sinnar vinnu á morgnana og kom hann því oftast við hjá mér svo yrðum samferða. Morguninn, sem við ætluðum að fara áleiðis heim, þá kemur Jakob ekki, gekk eg þá suður á Stangarbakka og hitti hús- móðirina, en hún sagði mér, að hann væri í rúminu, mundi hafa vakað alla þá nótt og að lík- indum fleiri nætur og vildi hann ekkert um ástand sitt tala. Kona þessi var mjög stillileg. hún þekti Jakob nokkuð og sagði að eitthvað lægi á honum eins og farg. Eg gekk inn til hans og byrjaði að tala við hann, en honum var fátt til svara, sagðist ekki treysta sér til að fara heim, svo langa leið, og vildi fresta ferðinni einn eða fleiri daga, en eg var búinn að veita því nákvæma eftirtekt, að honum leið stöðugt ver og að einhver gagnger breyting var nauðsynleg. Og þá fyrst af öllu að komast burt af Húsávík. Eg reyndi allt sem í mér fólst til að fá hann á fætur og með mér heipi á leið. Ekki var til neins fyrir mig að reyna að fara í kringum Jakob skilningur hans var ólamaður, eg sagði honum því eins og mér bjó í brjósti, að hann væri of sam- vizkusamur, og vantryesti sjálf- um sér of mikið, og eftir því sem eg vissi bezt, þá hefði ekk- ert gefið á félagsstjórnarfleyt- una, enda væri auðgert að rann- saka það mál þegar heim kæmi. Það var orðið framorðið þegar loksins við lögðum af stað, en við riðum býsna hart og náðum inn að Geitafelli, innsta bæ í Reykjahverfi, en þar bjó þá góður kunningi Jakobs, sá er Snorri hét Oddson, það var hátt prúður yfirlætislaus hógværðar og greindarmaður, lítið þekti eg hann um kvöldið þegar eg kom til hans, en morguninn eftir vorum við orðnir góðir ^mátar, og vorum það ætíð síðan. Við Snorri vöktum við það um nótt- iha að leita í reikningum allra viðskiftamanna félagsins að pen ingum þeim sem Jakob hafði veitt móttöku fyrir hönd félags- ins og sem hann áleit að nokk- uð hefði týnst af, en nú kom það í ljós að ekkert af þeim var glatað, en sjálf félagsstjórn in var orsök í þeirri ringulreið sem olli Jakobi mestrar á- hyggju- Næsta dag var Jakob hressari, hafði hvorttveggja ferðalagið og fullvissan um að engin yfirsjón hafði honum vilj- að til, unnið það á, að hann svaf betur um nóttina og leit djarf- ari augum á framtíð félagsins, því um annað gat hann naum ast hugsað. Á leiðinni upp yfir Hólasand, sagði hann mér, að ef sér hefði mislukkast með af- greiðslu á peningum félagsins, þá hefði fleira getað farið eftir því, og hann hefði þá alls ekki skoðað sig færan um að stjórna félaginu framvegis.- En þann vanda hafði hann á hendi til hárrar elli, og var jafnan örugg asti maðurinn þó á móti blési. Afhallandi miðjum degi vorum við komnir heim í Gríms9taði, og sat eg þar langt fram á vet- ur við að skrifa reikninga við- skiftamanna félagsins. Hafði líka máske dálítil hjáverk, því trúlofaður var eg Guðrúnu elztu dóttir Jakobs. Haustið eftir 1883 unnum við Jakob sömu verkin saman á Húsavík, en þá var orðið hægra við að fást, því komnar voru upp dálitlar félagsbyggingar, sem fór árlega fram, þangað ti! alt var komið á réttan kjöl. Þetta haust að aflokinni kaup tíð, giftum við Guðrún okkur á heimil foreldra hennar. Við höfðum keypt leyfisbréf og var þá vanalegt að hjónavígslan færi fram á heimilinu, en að öðrum kosti í kirkjunni. Jakob hafði beðið prófastinn séra VISS MERKI um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvag'steinar. GIN PILjS lækna nýrnaveiki, meS því aS deyfa og græSa sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 Benedikt í Múla ,að gefa okkur saman, en með því var sóknar- presturinn, séra Stefán Sigfús- son á Skútusböðum skágenginn. Stór veizla var undirbúin, og mörgu fólki tilboðið. Á tilteknum og réttum tíma voru allir mættir nema prófa9t- urinn, enda átti hann lengst til að sækja. En svo leið dagurinn og farið var að bregða birtu; menn orðnir langeygir og óró- legir, jafnvel farnir að kvarta Fylgið dæmi Hunangsflugunnar Safnið fyrir framtíðar þörfunum Hunangsflugan safnar fyrir framtíðina og hefir svo hun- angsbyrgðir hvenær sem þörfin krefur. Ef þér sparið nokkuð af kaupi yðar daglega, þá hafið þér eitt- hvað til að treysta á þegar kraftarnir dvína. Skrifstofa þessi er fullkom- nasta sparisjóðs stofnunin. 3V2 % Vextir Tímar 10 til 6 Laugardaga 9.30 til 1. $1.00 byrjar sparisjóðs reikning Province of Manitoba Savings office Donald St., við Ellice Ave. og 984 Main St., VVinnipeg Á ÞESSUM TÍMUM fremur en nokkru sinni fyr þarfnast WINNIPEG L ieut-Col. R. H. WEBB O.S.O.M.C. fyrir B0RGARSTJÓRA 1932 Aðal málið sem mestu skiftir á þessum tíma er atvinnuleýsis málið. Allir. verða að játa að hin miklu opinberu fyrirtæki sem nú eru í undirbúningi eða komið er á stað með, er Webb borgarstjóra að þakka, enn- fremur hin mannúðlega hjálp og ráðstöfun á högum hinna atvinnulausu manna I bænum . . . og til Webbs verður Winnipeg að líta með að fleyta þeim málum til farsælla lykta. Webb hefir öll þessi mál sem önnur bæjarmál í hendi sér. Og reyslan sýnir að þau geta ekki verið í traustari höndum. MERKIÐ ATKVÆDASEÐILINN ÞANNIG:

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.