Heimskringla


Heimskringla - 18.11.1931, Qupperneq 8

Heimskringla - 18.11.1931, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG 18. NÓV. 1931 iDVlWORKS^ .*► llMITED.vJ ■ 11 i—nVNS 2W ue place ^re’* ^Sv cta^ FJÆR OG NÆR. Séra Guðm. Árnason messar í kirkju’ Sambandssafnaðar á Lundar sunnudaginn 22. nóvem- ber, kl. 2 e. h. Messan fer fram á ensku. • * • Séra Ragnar E. Kvaran flyt- nr guðsþjónustu í Árborg á sunnudaginn kemur 22. nóvem- ber, kl. 2 e. h. • • • Útsala — Bazaar. Kvenfélag Sambandssafnaðar hefir ákveðið að hafa hina ár- legu haust-útsölu sína (Baza- ar) miðvikudaginn og fimtu- daginn 2. og 3. desember n.k. Allskonar gagnlegur fatnaður og munir verða til sölu. Stað- urinn auglýstur síðar. • * * Messa í Piney. Á s«nnudaginn kemur, 22. þ. m. verður guðsþjónusta á ensku haldin í bæjarskólahúsinu á Piney, kl. 2 e. h. Séra Philip M. Pétursson frá Wínnipeg flytur prédikunina. Allir boðnir og velkomnir. • • • í fjarveru safnaðarprestsins, séra Philips M. Pétursson, pré- dikar í ensku Únítarakirkjunni, Westminster og Furby, á sunnu daginn kemur, 22. þ. m., Mr. Wilfred Sadler, skólastjóri við Sir Hugh John Macdonald mið- skólann hér í bænum. Mr. Sad- ler er áhrifamikill ræðumað- ur. Hann er formaður bæjar- deildar Þjóðabandalagsins, og skipar fleiri trúnaðarstöður í bænum. ROSE THEATRE Thur., Fri., Sat., Nov. 19-20-21 JACK HOLT in tt| , Fifty Fathoms Deep” Added: Heroes of the Flames” Chapter 2 Comedy — Cartoon Mon. Tue. Wed., Nov. 23-24-25 The miracle of entertainment that amazed and thrilled the World. Every scene a page from life. A picture you will never forget. WILLIAM FARNUM in “TEN NIGHTS IN A BARR00M” Added: Comedy — Cartoon — Serial Coming Soon: “THE VIKING” DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 834 Office tímar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servica Banning and Sargent 8ími 33573 Helma aíml 87136 Bxpert Repair and Complete Garage Senrice Gai, OiU, Extras, Tirea, B»tteriei, Etc. Séra Guðm. Árnason frá Oak Point kom til bæjarins í gær. • • • Séra Ragnar E. Kvaran frá Árborg og kona hans komu til bæjarins s.l. mánudag. Þau komu í bíl og héldu heimleiðis í gær. • * * í Bifröstsveit er oss sagt, að Tón Sigurðsson á Víðir og Björn Sigvaldason í Árborg sæki um sveitaroddvita stöðuna. Hinn síðarnefndi er núverandi odd- viti. * * * Kristján Bjarnason frá Ár- borg kom til bæjarins s.l. mánu- dag. Hann hélt vestur til Bran- don samdægurs til þess að sitja ársfund bændafélagsins í Mani- toba, sem þar stendur yfir þessa viku. • • • Gleymið ekki leiknum “Sher- lock Holmes, er sýndur verður í Goodtemplarahúsinu á fimtu- daginn og föstudaginn í þessari viku. ..Leikurinn er áhrifamikill og heldur athygli áhorfenda alt í gegn. ..Komið snemma til að fá góð sæti. ..Sýningar byrja kl. 8.15 bæði kvöldin. * * * Kvenfélagið Eining heldur tombólu og dans í I. O. G. T. Hall að Lundar, föstudagskv. 27. nóvember n. k. Aðgangur og 1 dráttur kostar 30c fyrir fullorðna, 20c fyrir börn; drátt- ur 15 centa Veitingar seldar. • • * Dánarfregn. Á laugardaginn 7. þ. m. and- aðist á gamalmennaheimilinu Betel á Gimli, bændaöldungur- inn Björn Jón Björnsson Ólafs- son, eftir 43 ára dvöl í land- inu, og 84 ára og 10 mánaða. Jarðarförin fór fram þann 10. s. m. frá Hælinu, undir traustri umsjón hr. Arinbjarnar Bardal, að viðstöddum fjölda fólks, stórum partl af bygðarbúum héraðsins, þar sem hinn látni bjó farsælu búi síðastliðin 30 ár; einnig frá Riverton, Hnaus- um og Gimli. Fyrir þá virð- ingu, sem þetta ágæta fólk sýndi hinum látna, og innilega hluttekningu minni elskulegu, öldruðu móður, sem lifir mann sinn, votta eg hér með mitt al- úðar þakklæti. Líka sérstakar þakkir fólk- inu, sem í gegnum langt og strangt dauðastríð, aldrei þreytt ist á að hjúkra þeim látna og sýna alla mögulega umönnun. Einnig frú Rúnu Vidal, sem blóm sendi á kistuna, og mági mínum, herra Hannesi Kristj- ánssyni, sem mest af deginum var með bíl sinn í mínar þarfir. Æfiminning landnemans og frumbyggjans í tveim af ísl. bygðunum í Manitoba, verður birt seinna. Wpg. 14. nóv. 1931. Brynj. Egill Björnsson. N sonur hins látna. Mælst er til að blaðið Dagur á Akureyri birti dánarfregn þessa. ♦ ‘ » * • Heiðursbóndinn Finnbogi Thor- gilsson andaðist 9. nóvember 1931 að heimili sínu skamt frá Otto. Fæddur var hann 10. okt. 1866 á Rauðamel á íslandi. — Foreldrar hans voru Þorgils Árnason og Jóhanna Narfadótt- ir. Hann ólst upp að Nausthús- um í Eyjahreppi í Hnappadals- sýslu. — Til Canada kom hann árið 1883 og átti heima í Mani- toba það sem eftir var æfinn- ar. — Hann giftist 11. nóvem- ber 1890 Málmfríði Hallgerði Jónsdóttur. Þau eignuðust 10 börn, 5 stúlkur og 5 drengi, ein stúlka dó á fyrsta ári. Hin lifa og er gott og myndarlegt fólk, sem ásamt móður sinni sakna góðs föðurs og ástríks eiginmanns. En minningin er Oh I í o-mum- o-mmm- o«»()€»()«»()4 Styrkið Dr. August BL0NDAL til að ná kosningu í skóla- ráðið. Hann er eini íslend- ingurinn, sem er í kjöri, og áreiðanlega með hæfustu frambjóðendum fyrir þá stöðu. Merkið atkvæðaseð- ilinn næstkomandi föstu- dag, 27. þ. m. þanng: FOR SCHOOL TRUSTEE, WARD II Ragnar H. Ragnar m pianist and teacher Studio: 566 Simcoe St. Phone 39 632 Palmi Palmason L. A. B. violinist and teacher Studio: 654 Banning St. Phone 37 843 Joint Studio Club Every Month Pupils prepared for examination BLONDAL, AUGUST 1 ! fögur og ljúf, því Finnbogi sál. var góður og guðelskandi mað- ur, sem hélt sinni barnatrú á i þríeinan guð, sem hvorki með- læti eða mótlæti' gat haggað, og er guðstrúin og tilbeiðslan það bezta veganesti, sem for- eldrar geta gefið börnum sín- um út í lífið, og það hafði Finn- bogi heitinn Thorgilsson eftir- látið börnum sínum. Finnbogi sál. var jarðsunginn 13. nóvember frá Otto kirkju. að viðstöddu fjölmenni, undir- skrifaður jós hann moldu. Drottinn blessi minningu hans. Eg býst við, að hans verði nánar getið af þeim, sem þektu hann betur. Paul Johnson. JÓLAKORT sel eg eins og undanfarin ár. Hefi á hendi stórt upplag af fögrum kortum, sem hér hafa aldrei sést áður. Sel þau fyrir svo lágt verð að allir geta keypt. Prenta á kortin nafn og addressu þess sem sendir, jóla- óskina og vers, hvort heldur er á íslenzka eða enska tungu. — Sel 12 slík kort með umslögum fyrir $1.25 og þar yfir. Hvergi annað eins kostaboð hér um slóðir. Pantanir lengra að af- greiddar samdagurs og berast, hér í borginni getur fólk feng- ið afgreiðslu eftir fárra mín- útna viðstöðu — ef á liggur. Ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Þær fréttir berast af Kyrra- hafsströndinni, að ferðafólkið, sem ók sambílis að vestan hing að til Winnipeg á liðnu sumri, Dr. J. S. Ámason, séra Friðrik A. Friðriksson og fjölskyldur þeirra, efni til skemtisamkomu í City Hall í Blaine, laugardag- inn 28. nóvember, kl. 8 að kvöldi. Skemtiskráin er auð- sjáanlega hin vandaðasta: 1. “Kvöldið fyrir Kóngsbænadag inn”, sjónleikur í einum þætti. Leikendur: Frú Anna S. Árnason, frú S. Benony, Einar Grandy. 2. “Frjálst er í fjallasal’’, barna- söngur. 3. “Skúlaskeið”, upplestur, Arn- grímur K. Árnason. 4. Einsöngur, Björg Friðriks- dóttir. 5. Kvikmyndir: (“Reykjavík", mynd, sem ekki hefir áður verið sýnd í Blaine, “Skógar- för í Washington’’, “Kletta- fjöllin”, “Yellowstone Park”) teknar og sýndar af Dr. J. S. Árnasyni. 6. “í Austurveg og heim’’ ferða lýsing lesin, séra Friðrik A. Friðriksson. 7. “Nú yfir heiði háa”, bland- aðar raddir, ferðafólkið alt. Væri nú gaman að geta skot- ist vestur á strönd þetta kvöld, með 35 cent upp á vasann. • • • Fundur veröur haldinn í fé- laginu Vínlandsblóm föstudag- inn 20. þ. m. kl. 8 e. h., að heimili B. Magnússonar, 428 Queen St-, St. James. Allir fé- lagsmenn ættu að mæta, og allir aðrir, sem málinu eru hlyntir eru einnig velkomnir. • • • Eimreiðin. Þriðja hefti þessa árgangs Eimreiðarinnar er nýkomið vestur. Er efnisyfirlitið sem hér segir: Við þjóðveginn, með mynd- um. Sveinn Sigurðsson: Ógöngur og opnar leiðir. Jakob J. Smári: Mannflokk- ar og menning. Sigrid Undset: Draumur með mynd). Jón Gunnarsson: Blöndun samsteypu og meðferð hennar (með mynd). Sveinn Sigurðsson Albert Ein stein (með mynd). Halldór Jónsson: Þjóðin og ríkið — Tveir fallnir styrkt- armenn (með myndum. — Leo Tolstoy og Kreutzer sónatan. Kreuzer-sónatan (saga) eft- ir Leo Tolstoy. Einnig ritsjá, kvæði o. fl. Útsölumaður ritsins hér vestra, Mr. M. Peterson, biður þess getið, að til kaupenda ætli hann að sjá um að það verði komið fyrir þeési vikulok. t þessu hefti má segja að hver ágætis ritgerðin reki aðra. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sanibandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. FYR OG NÚ. Frh. frá 1. bla sér gengin. En ekki eingöngu í þessari atvlnnugrein, kolaiðn- aðinum, heldur mörgum öðr- um, er slæmt ástand, og alt frá árinu 1920, hefir stórhrakað í baráttunni að koma iðngreinum áleiðis, svo Bretar gæti orðið samkepnisfærir aftur við aðrar þjóðir. Vefnaðar-, kola-, jám- og stáliðnaðurinn, hafa orðið harðast úti og má rekja erfið- leika þessara iðngreina að miklu leyti til þess, að óhagstæð aðstaða til samkepni við þjóð- irnar á meginlandinu skapaðist, er horfið var aftur að gullinn- lausn. Hvernig rætist úr erfið- leikum Breta, er enn óvíst, en eigi er ólíklegt, að breyting verði til batnaðar, þar sem horf- ið hefir verið frá gullinnlausn og auk þess hafa Bretar loks lært það á ósigrum sínum í við- skiftasamkepninni við aðrar þjóðir, að þeir verða að skipu- leggja atvinnugreinir sínar bet- ur en áður. Goodtemplarastúkurnar Hekla og Skuld hafa ákveðið að gang- ast fyrir almennum borgara- fundi meðal íslendinga í W5n- nipeg, til þess að ræða sér- stakar hliðar vínsölumálsins — fimtudaginn 3. deáember n. k. nákvæmar auglýst síðar. 2>«»<>1^I>1^I>^»I)«»<>«»<>«^()'M»(>«M(>«»{)«»I>«B'(>«B j Greiðið atkvæði 1 —— 1 með g>wi>««i>«»i)«»i>-a»i>««i>ai{>wi>»i>»i>«»i>«i(iM$ Matinees: REGENT THEATRE Main St., near Logan Matinees: ADULTs ••••'.....15C Week Days 10 a.m.-7 p.m. Sat. & Holidays till 6 p.m. i PAUL ! BARDAL Hann er eini íslending- urinn sem sækir um kosningar í bæjarráðið. Hann er þjóðflokki sín- um til sóma. Hann er ágætum hæfileikum bú- inn og gagnkunnur bæj- armálum. Styrkið hann til kosnmgar. MERKIÐ SEÐILINN:— ALDERMAN FOR WARD 2 STARTING FRIDAY, NOVEMBER 20th All-talking It’s Real; Produced by VARICK FRISSELL A DRAMA OF FIGHTING LOVE Actually Produced During THE GREAT NEWFOUNDLAND SEAL HUNT Now you can see and hear the thrilling sights and tremen- dous sounds of one of the most dangerous experiences in the world today. It’s just like being aboard the Viking (the very ship that blew up) as she battles her way through the ice pack with dynamite ánd steam and more steam. This is the picture that cost the lives of Varick Frissell and 25 others in the Sealer Viking disaster. Directed by Geo. Melford, who did “The Sheik”. with Louise Huntington, Chas. Starrett, Arthur Winton and the famous Cap’n Bob Bartlett ONE PICTURE YOU’LL NEVER FORGET! í ^■»(>-^^»(>«B»'<>'«m»-<>'^^»'(>'«M’(>'W'(>'W'()'«B'0'm»(>'aB»'(>«i»'(>'^^»(ci KIDDIES’ SPECIAL SATURDAY MORNING SHOW 10 a.m. to 12 noon, only 2 for 1. Buy a 10c ticket and and bring another Kiddie FREE! Sérstök Kjörkaup Koppers Kox, stove eða nut stærð $14.50 MINE HEAD LUMP 11.50 í fyrra seldum vér þessi kol fyrir $13.75 tonnið. Það eru beztu vestankolin sem fáanleg eru. Þau eru tekin í stöllunum The Fotthills neðan við klettafjöllin. Þau halda eldi lifandi alla nóttina hvað kalt sem er. REYNIÐ ÞAU. CAPITAL COAL CO. SfMI 23 311 LIMITED 603 POWER BLDG.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.