Heimskringla - 25.11.1931, Blaðsíða 1
XL»VI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 25. NÓV. 1931. NÚMER 9
“AUGU ÁSTARINNAR”
Pyrir fáeinum dögum var fest
upp auglýsing hér í Árborg um
leiksýningu, sem safnaðarnefnd
Sambandssafnaðar — undir for-
ystu sr. Ragnars E. Kvaran —
efnir til föstudaginn 4. des. Mér
fanst svo mikið til um það, sem
hér er á döfinni, að eg gat ekki
stilt mig um að senda Heimskr-
inglu nokkurar línur um fregn-
ina.
Að vísu er það engin nýlunda
í íslenzkum bygðum, að komið
sé upp leiksýningu. Áhugi
manna á þeim efnum fer sívax-
andi og framfarirnar hafa verið
l>eim augljósar, sem reynt hafa
að fylgjast með þessu á síðari
-árum. Kröfurnar hafa farið vax
andi, svo sem vera ber, og víða
hefir orðið vart mjög myndar-
legra hæfileika. Hinsvegar hef-
ir verið meiri vafi á hve hentug-
lega hefir stundum tekist með
val á leikritunum. Valda þessu
að vísu mjög skiljanlegar orsak-
ir, sumstaðar mannfæð, örðug-
leikar við útbúnað á vönduðum
leikritum o. s. frv.
En um þessa leiksýningu, sem
hér er vakin athygli á, er það
markveröast hvílíkt afbragð
leikritið er.
Ýrnsir kannast við höfundinn,
norska skáldið Johan Bojer.
Skáldsaga hans, “Insta þráin”,
sem þýdd var á íslenzku fyrir
nokkurum árum, hefir orðið
ílestum þýddum bókum vinsælli.
Enda er handbragðið á þá leið,
sem öðrum er ekki fært en
snillingum. Og skemst er það
af Johan Bojer að segja, að
frægð hans hefir farið þess víð-
ar yfir, sem hann hefir lengur
lifað og meira ritað. T. d. má
þess víða kenna með bókmenta-
fræðingum hér í Vesturheimi,
að þeir telja hann sumir í ætt
við spámenn og spekinga, sem
komið hafi mönnum að veru-
legustu haldi í leitlnni að ná
tökum á lífi sínu.
Þótt Johan Bojer sé framar
öllu skáldsagnahöfundur og hafi
ekki fengist mikið við leikrita-
smíð, þá má með nokkurum
rétti segja, að þetta leikrit,
“Augu ástarinnar’’, sé mjög gott
sýnishorn af hugarstefnu höf-
undarins. T. d. er nokkur skyld
leiki með því og “Insta þráin”.
Hvorutveggju fást við að leysa
þá gátu, hvernig svo verði snú-
ist við ógæfu og hörmungum,
að maðurinn auðgist að and-
legum verðmætum. Höfundur-
inn hefir enga tihneigingu til
þess að benda á undirgefni við
örlögin, heldur bendir á, hvernig
rísa megi yfir allar ytri aðstæð-
ur og að andríkir menn geti
reynt svo á þanþol ógæfunnar.
að hún verði sem titrandi hörpu
strengir í sál þeirra.
Áhorfendum væri gerður hinn
mesti bjarnargreiði, ef hér væri
nokkuð rakið um gang leikrits-
ins. En örlög Ovidiu, hinnar
gáskafullu, léttlyndu stúlku,
sem “stýrir atvinnurekstri föð-
ur síns með töfrasprota” en
blindast á alla fegurð lífsins er
hún afskræmist af bruna, og
höfuðsmannsins, sem blindaður
er með sverðhöggi í heimskuleg
um ófriði suður á Balkanskaga,
eru þrungin af dramatiskum
krafti, sem lyftir lesandanum
og áhorfandanum upp yfir allan
hversdagsleik. Og verður þó
ekki á nokkum hátt sagt, að
þetta sé sorgarleikur. Fyrst
og fremst er stráð um alt leik-
ritið ágætlega skemtilegum at-
vikum og hisvegar varpar sjálf
sigurtrú höfundarins og lífssig-
ur leikpersónanna birtu yfir all-
an leikinn.
Þessi fáorða lýsing nær að
vísu skamt, en þó hygg eg að
hún — ásamt nafni og frægð
leikritshöfundarins — nægi til
þess, að menn geti fullvissað
sig um, að hér sé von á sýn-
ingu, sem menn eigi ekki kost
á í íslenzkum bygðum, nema
þá á margra ára fresti.
—Árborg, 22. nóv. 1931.
Vinur góðra rita.
ÁRSFUNDUR U. F. M.
Á ársfundi Bændafélagsins í
Manitoba, sem haldinn var í
síðastliðinni viku í Brandon,
var samþykt að félagið legði
niður stjórnmálastarfsemi, bæði
í fylkinu og landinu í heild
sinni.
T. W. Bird, fyrverandi þing-
maður frá Nelson, var eindreg-
ið á móti þessu. Bar hann bænd
um í Manitoba hugsleysi á
brýn og óframsýni. Stjórnmála-
starfsemina kvað hann nauð-
synlega til verndar hag bænda
yfirleitt.
Hann kvað Bændafélagið í
Manitoba ennfremur með þessu
vera að dragast aftur úr bænda
félögunum í Sask. og Alberta,
sem enn heldu við pólitízkum
flokkum.
En alt kom þetta fyrir ekki,
og tillagan um að halda áfram
stjórnmálastarfi var feld með
miklum meirihluta.
J. L. Brown þingmaður frá
Lisgar, og fyrrum leiðtogi
bændaflokksins í stjórnmálum,
lagði ekki orð til þessa máls.
Forseti félagsins var endur-
kosinn W. J. Ward frá Dauphin.
Varaforseti var kosinn Fred
Downing frá Kelloe.
Lögðu norðanmennirnir til,
að næsti ársfundur yrði hald-
inn í Dauphin, og var það sam-
þykt.
Fjöldi af öðrum tillögum, sem
þeir voru einnig upphafsmenn
að, voru samþyktar. Lutu sum-
ar þeirra að gagngerðum breyt-
ingum á núverandi hagskipu-
lagi, og var t. d. ein tillagan
um sameign og samvinnu í
framleiðslu, þar sem einn liefði
ekki meiri hag af en annar.
Kapitalista fyrirkomulagið var
fordæmt og talin orsök allra
erfiðleika bænda.
Forsætisráðherra John Brac-
ken talaði á fundinum. Kvaðst
hann trúa því að íbúar Mani-
toba kæmust yfir kreppuna,
með því að allir legði sig jafnt
fram, eins og gert hefði verið
11. nóvember 1931.
Eg fagna þessum friðarbjarta degi,
þótt felist hatur lífs í skuggum enn,
því von mín er, að birti um bræðra vegi
og bölið stærsta sigri frjálsir menn,
sem meta ekki gullið æðstu gæði,
en ganga djarfir fram í sannleiksleit,
svo blóð um heiminn ekki aftur flæði,
sem eyðileggur helgan kærleiksreit.
Að stela fyrst og stolið vernda þýfi,
er stjórnarskipun heimsins enn í dag,
og í það sóað auðæfum og lífi,
svo efasamt er þetta friðarlag,
sem sungið' er á svona tyllidögum,
þar s’érhvert land á úrvalsvopnað lið;
ef svangir óska að sultar breytt sé högum,
þá svarið verður: burt með allan frið.
Ef átt þú helga hugsjón, ertu ríkur,
því hún í gegnum þrautir leiðir menn,
en gullið þig á vonar-vegum svíkur,
þess vott vér sjáum býsna skýran enn;
því gróði stríðs varð glötun allra þjóða
og grimd og ágirnd eitra friðarmál;
það gerir herra heimsins ærða, óða,
og enn er hatrið mest í þeirra sál.
Þeir syngja lof, og segjast ætla að muna
þann sérhvern dreng, sem liggi fallinn þar.
Hvort munu þjóðir enn við þetta una,
hið æfagamla, heiðna stjórnarfar?
Vor æfisaga er með blóði lituð,
í öllum löndum hefir þjóðum blætt;
og þessi saga var og verður rituð,
þó von um friðinn sé hér mikið rætt.
Mér sýnist þetta lífsins lögmál vera,
að lífi þurfi að fórna á hverjum stað.
Hvort viltu læra byrði þá að bera,
þó bölið stærsta finnist okkur það?
Því alt, sem kostað þyngstu þrautir hefur,
var það, sem dýrast löngum okkur varð,
þ%d litla auðlegð gullið jafnan gefur,
og gullið hjó í friðinn stærsta skarð.
Hver hetja, sem oss nýjan sannleik sagði,
hún seinast féll, þar heimskan ríkti feit,
því fjöldinn ekki leiðir sínar lagði
að lifa frjáls við nýja sannleiksleit.
Það brestur kjark að berjast undir merki,
þar böl og þrautir verða hinztu laun;
ef engan gróða er að sjá í verki,
þá eiga fáir við þau smáu laun.
Sigurður Jó hannsson.
BYRJAÐ Á SAM-
KOMUHÖLLINNI
Borgarstjóri Webb stakk upp
fyrstu moldarskófluna, að hinni
miklu samkomuhöll (Auditor-
ium) sem reisa á } þessum bæ
í vetur. Er því fyrir fult og;
alt byrjað á þessu verki. Bær- í °£> gengisákvarðanir.
gefa meira út af bréfum bank-
ans en ella, en ef vísitalan
hækkaði mætti draga inn af
þeim ákveðna upphæð eftir upp-
hæð vísitölunnar. Á þennan
hátt álítur tillögumaður, að fást
mundi miklu meiri festa og rétt-
læti en nú í viðskiftlíf heimsins
inn lætur vinna það og sér um
verkið Um 100 manns tóku til
starfa fyrsta daginn.
(Lögr.)
HROTTALEG VÍNSMYGLUN
FJÆR OG NÆR.
Óteljandi mál voru rædd á ig rekstrinum verði betur fyrir
fundinum og yfirlýsingar gerð-
ar. Bankarnir voru átaldir og
þess krafist, að stofnaður væri
samvinnubanki. Járnbrautarfé-
lögunum var einnig margt til
foráttu fundið. Ennfremur voru
tollar Canada víttir. 1 því sam-
bandi var 5 centa tillag R. B.
Bennetts á hverjum hveitimæli
einnig gagnrýnt og talið lítið í
áttina að bæta bóndanum allan
þann skaða, sem hann hefði
orðið fyrir.
Fundurinn tjáði sig einnig
með þjóðeignarrekstri á auð-
á Englandi. En aðalorsök krepp j öndum fylkisins, svo sem nám-
unnar taldi hann stríðsskuldir, um, viðartekju og notkun vatns-
of mikla framleiðslu, vinnuvél- j uflsins. Mentamálin voru gagn- j
ar, sem verk hefðu tekið frá
komið. í nefndinni eru þessir
Mr. Duff dómari, forseti nefnd-
arinnar, Ashfield lávarður, W.
C. Murray prófessor, L. F. Lo-
ree, Beaudry Leman, Sir Jos-
eph Flavelle, Dr. J. C. Webster.
Ritari nefndarinnar er Arthur
Moxon, lögfræðingur og um eitt
skeið yfirkennari við lögfræðis-*
deild háskólans í Saskatoon. —
Aðstoðarritari er George W.
Yates aðstoðarráðgjafi járn-
brautarmála í Canada.
VERÐBRÉF CANADA SELJ-
AST VEL.
vinnulýðnum, og tolla. Lækn-
ingin væri aftur að ná í mark-
að fyrir bændavöru og lækkun
tolla.
John Queen, fulltrúi verka-
manna, sem einnig talaði á
fundinum, hélt því fram, að
bændur og verkamenn hefðu
fórnfært nógu, bg ekkert nema
breyting á þjóðfélagsfyrirkomu-
laginu bætti úr erfiðleikunum.
Tillaga um að aðhyllast hlut-
fallskosningar, sem rædd var
og samþykt, gaf Mr. Major,
dómsmálaráðherra í Manitoba,
tækifæri til að segja frá hug-
mynd sinni um fækkun þing-
manna. í stað 55 þingmanna,
sem nú eru, vill hann að þeir
séu 35. t Winnipeg skuli þeir
7 í stað 10, í Le Pas, Brandon,
St. Boniface og Ruperts Land,
séu einn frá hverju kjördæmi,
og í hinum átta kosningahéruð-
unum úti um sveitir séu 3 frá
hverju. Með þessu er takmark-
inu náð.
Enda þótt þessi hugmjynd
væri samþykt á fundinum,
greiddu fáir henni atkvæði og
umræðurnar voru flestar á
móti henni.
!rýnd, af Mr. Ward, forseta fé-
lagsins. í sambandi við lækn-
ingar var á þjóðeign sjúkra-
húsa minst eða það sem kallað
var “state medicine”. — Þá var
og rætt um að komast að hag-
kvæmum skilmálum á greiðslu
bændaskulda, að lækka verð
jarðyrkjuvéla, að lækka burð-
argjald með járnbrautum og
lækkun á kostnaði við sölu á
bændavörum.
Ársfundurinn stóð yfir í þrjá
daga og var allvel sóttur.
RANNSÓKN JÁRNBRAUTA-
REKSTURSINS.
Eins og frá var skýrt áður í
Heimskringlu, hafði sambands-
stjórnin ákveðið að selja
eitt hundrað og fimtíu miljón
dala virði af verðbréfum, til
Skip hlaðið áfengi tók Banda
ríkjalögreglan s. 1. mánudag við j
bryggjurnar í Brooklyn. Hét
skipið “Raritan Sun” og hafði
meðferðis 5000 kassa af áfengi.
Skipshöfnin sem var um 60
manns var einnig tekin.
í peningum er sagt að áfengið
nemi $350,000. Skipið, sem er
um
Séra Ragnar E. Kvaran flyt-
ur guðsþjónustu að Gimli næst-
! komandi sunnudag 29. nóv., kl.
3 e. h.
Landarnir Paul Bardal og dr.
Ágúst Blöndal, sem um bæjar-
ráðs og skólaráðsstöðu sækja
í bæjarkosningunum, sem fram
fara á föstudaginn í þessari
533 smálestir, er metið á yjku, tala í útvarpið á morgun
í7.!0;?00:... iUk íe3Sa !a,r. fjöldi | (fimtudag) um kl. 6.45. Gefst
iþeim, sem útvarps viðtökutæk-
in hafa, þarna tækifæri til að
þessum kosning-
flutningsvagna einnig tekinn.
Eigandi skipsins og áfengisins
var Sun Oil Company í Banda-
ríkjunum. hlusta á þá
Þetta er einn stærsti vín- um' Ennfremur biðja þeir að
farmurinn, sem lögreglan hefir láta þess getið, að þarfnist fólk
nokkru sinni klófest í allri vín- einhverra upplýsinga viðvíkj-
smyglunar-sögu Bandaríkjanna. andi atkvæðagreiðslu eða kosn-
ingunum, að ná tali af sér, með
ALÞJÓÐABANKI Á ÍSLANDI.
Nú þegar svo mikið er rætt
um gengi og kreppu og margir
setja fram tillögur um það,
hvernig út úr ógöngunum megi
komast ,mun ýmsum þykja fróð
legt að kynnast uppástungu
sem bretskur fjármálamaður, M.
C. Harman bankaráðsformaður,
hefir sett fram (í The Finan-
cial World), ekki síst af því að
uppástunga hans snertir ísland.
Tillaga hans hnígur fyrst og
fremst að því, hvernig komið
yrði á föstu gengi um lieim all-
an, verðfestingu, sem dregið
gæti úr óheillavænlegum áhrif-
um af gengissveiflum, eins og
þær gerast nú. Hann vill láta
hætta því, að miða gengið við
gull, eins og nú er gert, en miða
það í staðinn við vöruverð, við
heildsöluverð á ýmsum lífs-
nauðsynjum. Að vissu leyti
yrði þá um að ræða áþekt
skipulag og landauratalið, sem
um eitt skeið tíðkaðist liér á
íslandi.
Til þess að konia festu á heild
söluverðið og halda henni, eða
til þess að hafa með höndum á-
kvörðunina á því “meðalverði
allra meðalverða” eins og það
hét áður, sem við yrði miðið,
um vill hann láta stofna alþjóða-
banka (Index Bank). Sá banki
ætti að vera í einhverju litlu
því að síma 29 218. Þetta eru
kjósendur beðnir að muna.
UM VÍÐA VERÖLD
Lárviðarskáld Breta
John Masefield
um skáld og skáldskap.
þess að greiða með eitthvað af jan(ji 0g gjarnan í afskektu
Konungleg rannsóknarnefnd,
sem sambandsstjórnin hefir
skipað til þess að rannsaka
rekstur og hag járnbrautarfé-
laganna tveggja í Canada, tek-
ur til starfa 4. desember n. k.
Er gert ráð fyrir að nefndin
ferðist um Vesturlandið og af’i
sér upplýsinga af eigin sjón og
reynd. Á því hefir grunur ver-
ið, að járnbrautareksturinn sé
ekki sem hagkvæmastur, og að
burðargjöld séu þess vegna
fé því, er landið hefir orðið að
leggja fram til viðreisnar at-
vinnuvegunum. Fyrsta daginn,
sem verðbréfin voru til sölu,
seldist sextíu og sex miljón
dala virði af þeim. Og vestur-
fylkin þrjú, Manitoba, Sask-
atchewan og Alberta hafa tals-
vert keypt af þeim. í Banda-
ríkjunum var átta miljón dala
virði keypt. Lánin verða endur-
greidd að fimm árum og tíu
árum liðnum. Vextirnir eru* 5
af hundraði.
land,i 9em ekki væru líkindi til
að drægist gæti inn í alþjóða-
deilur. Tillögumaðurinn híefir
sjálfur stungið upp á því, að
þessi allsherjarbanki yrði sett-
ur á íslandi.
Hann hugsar sér þennan ís-
elnska alþjóðabanka þannig, að
í hann leggi allir höfuðbankar
heimsins ákveðna litla upphæð
Bretar hafa þann sið, sem
kunnugt er, að þeir hafa svo-
nefnt lárviðarskáld, þ. e. ríkis-
stjórnin eða forsætisráðherrann
útnefnir eitt af helstu skáldun-
um, ljóðskáldunum, til þess að
vera lárviðarskáld og er hann
launaður af ríkinu og það all-
ríflega. Ekki hvíla þó á honum
embættisskyldur, aðrar en þær
helst, að gert er ráð fyrir því,
að hann yrki kvæði við nokkur
meiriháttar opinber tækifæri.
Annars getur hann iðkað list
sína eins og honum best líkar.
Sá, sem nú er lárviðarskáld
heitir John Masefield, ágætt
skáld, sem margt hefir orkt,
sögur, leikrit og kvæði og kvæð
in best. Það eru annars ekki
einlægt bestu skáldin, sem eru
lárviðarskáld og hefir oft verið
um það deilt í Englandi.
Masefield, sem nú er lárviðar-
skáld, hefir alveg nýlega lýst
ýmsum skoðunum sínum á list
og ljóðagerð sérstaklega og
sagt frá vinnubrögðum sjálfs
sín og af því að gera má ráð
fyrir því, að ýmsum íslenzkum
ljóðavinum þyki gaman að því
ýmsu verður sagt dálítið frá því.
Eg hef mest gaman af því að
segja sögur, segir Masefield.
Þegar mér dettur eitthvert efni
í hug, þá segi eg sjálfum mér
það eins og sögu. Venjulega eru
VINNA f ÞJÓÐGARÐINUM.
I þjóðgarðinum (National
Park) norðvestur í Riding
Mountain, er sambandsstjómin
að láta vinna. Og í dag fara
þangað 150 manns í vinnu. —
Greindi skrifstofa sambands-
stjórnarinnar í Winnipeg blöð-
unum frá þessu í gær. — Alls
hefir nú þessi skrifstofa útveg-
helzt til há. Eftir þessu á nefnd- 'að 2000 manns vinnu utan Win-
in að komast og athuga, hvern- nipegborgar.
og skipuðu þeir bankar einnig j þær sögur bestur, sem lengi
stjórn hans.
hafa gengiö manna á milli, sem
Bankinn starfaði þannig, að ímyndunarafl margra kynslóða
hann hefði skrá um heildsölu-
verð svo sem 200 vörutegunda
á helstu stöðum á heimsmark-
aðinum og á þessum grund-
velli reiknaði bankinn út vísi-
tölu, sem gengið miðaðist við og
á grundvelli hennar gætu höf-
uðbankamir í einstökum lönd-
um fengið lán hjá allsherjar-
bankanum til gengisjöfnunar
heima fyrir, miðað við framlag
þeirra eftir vissum reglum og í
verðbréfum bankans sjálfs. Vísi-
talan, sem til grundvallar lægi,
væri 100 og ef hún félli, mætti
hefir magnað. Það veltur sem
sé ekki eins mikið á sögunni
sjálfri eins og því, hvernig hún
er endursögð. Sögurnar, sem
leikrit Shakespeares fjalla um,
höfðu allar verið margsagðar
áður. Helmingurinn af spenn-
ingi áheyrendanna var einmitt
í því fólgin, að þeir könnuðust
við sögurnar og höfðu gaman
af því að heyra hvernig nú væri
með þær farið. Það er til of
mikils ætlast af sögumanninum,
að hann geri hvorutveggja,
Frh. 6. 5. bla.