Heimskringla - 16.12.1931, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.12.1931, Blaðsíða 5
t WINNIPEG 16. DES. 1931 MEIMSKRINGLA 5. SÍÐA gætu dulist, stefnu- og stað- festuleysi of mjög ríkjandi, krít og hverflyndi. og }>að sem lak- ast var, misskilið manngildi og virðing. Bendir til þess vísa, er hann orti í Kinmount 1874, skömmu eftir hingaðkomuna: Þó íslendingar yfir heim endilangan reisi, flokkadráttur fylgir þeim og félagsskaparleysi. Og þessi er seinna varð til: Oft þó valdi öfund skæðri, er í titlum lítill fengur; nafnbót tel eg enga æðri en að kallast góður drengur. Þó var ferðalagið eigi til ó- nýtis. Hann kyntist mörgu. og staðfesti það hjá honum ýms- ar þær skoðanir, er auðkendu hann síðari hluta æfinnar. — flest afar fátækt og bjó við skort og allsleysi. — Kom til sveitarinnar kasta að hafa eftirlit með því og annast um heilsufar þess og hag. Árið 1901 var settur heilbrigðis umsjón- armaður fyrir sveitina og Ein- ar skipaður. Var erfitt og langt upþeldis- og mentamálum. — Lengstan hluta æfinnar munu skoðanir hans hafa verið mjög í andstöðu við rétttrúnaðar- kenningar kirkjunnar. Bera vísur hans og bréf þess merki, strax á yngri árum. Trúin í hans huga er sannfæring, sem lífsreynslan og þekkingin skapa yfirferðar, því sveitin var stór — og nærð og endurnýjuð með j og vegir ógreiðir. Hafði hann sívaxandi athugun og sann- J embætti þetta á hendi, jafn- leiksleitun. Hið sanna, rétta framt því sem hann stundaði og kærleiksríka er efni trúar- lækningar, í 8 ár. — Minnast innar, eins og það er undir- margir hans frá þeim tíma, staða lífsins og allrar tilver- með hve frábærri skyldurækni unnar. Fyiir miðjan aldur byrj- ! hann stundaði þá köllun. Eng- aði hann að lesa rit spiritista J an mun gerði hann á hverjir og fylgdist mjög með þeim. j vitjuðu hans, hvort það var ís- Taldi hann sig í þeirra hópi. ! lendingur eða útlendingur, rík- Únítarasöfnuðinum á Gimli! ur eða fátækur, sinti hann báð- heyrði hann til frá því að hann ! um jafnt, enda munu vinsældir settist þar að. , i hans engu síður hafa náð til Þegar Einar kom að Gimli, j hinna útlendu en til samlanda 1899, hafði sú breyting orðið | hans. Hafði hann þá oft erfið í sveitinni, að nú var hún Jög- | ferðalög og miklar vökur, seni Farsæld manna fanst honum ! 2ilt. og liið forna stjórnarfar hann varð á sig að leggja. meira komin undir hagkvæm- ! Nýja íslands lagt niður. Þá Eigi var til launa að vinna, því um þjóðskipulögum og réttinda- \ hafði árinu áður verið afnum- j óvíðast voru ástæðurnar þær. jöfnuði, en einstrengingslegum : inn einkaréttur tslendinga tiljað um þau væri að ræða, enda þjóðmálakennihgum. Hann stóð | nýlenduiinar. Hafði nú hópast j gaf hann fleiri verk sín, heldur því lengst af utan flokka, hall- þangað fjöldi innflytjenda frá j en hann tók þóknun fyrir. Ar- aðist' að jafnaðarstefnunni í Mið-Evrópu og numið sér ból-jið 1908 kom prófgenginn lækn- hagfræðismálum, en sérstæðis- festu vesian við Islendingana ir til bygðarinnar. Lét Einar stefnunni (Individualism) í upp frá vatninu. Var fólk þetta þá um áramótin af umsjónar- ----- ■ — J mannsstöðunni, en lækningum j hélt liann áfram unz heilsu i lians tók svo að hnigna, að j hann taldi sig ófæran til ferða- ! laga. j Einar var meðalmaður að j vexti, fremur þrekinn, ljós á j hár, bláeygur og fríður sýnum. I Hann var hæglátur maður í framkomu, en glaðlyndur; j kjarnorður í svörum, spaug- i samur og fyndinn í vinahóp. Hann var sanngjarn í viðræð- um og öfgalaus. Hann var vinfastur, en ekki margleitinn um vinsældir. Ef til vill lýsir hann lyndiseinkennum sínum og lífsskoðun sjálfur bezt í eftirfylgjandi vísum, er hann orti á landnámsárunum í Da- kota: Don't Be Satisfied With a So- Called Bargain Set DEMAND GENERAL ELECTRIC Pentode Tubes Super-Control Tubes Automatic Volume Control Screen-Grid Tubes Tone Control Superheterodyne Circuit Easy Terms ThU latest Q.E. Model ia priceð so low It edipeee all the eo-called "Manufac- turora’ elearaneeH receivere for real value. Call today and aee for youreelf. We are aure you’ll be convinced. •uy Frwn Kstabltshsd and Raliabla apaalaliaba co CD »3PORTAOEAVE- I — STOREt AT YOUR SERVIOE — • Munið eftir að— er Góður ísrjómi tsrjómi er bezti matarbætirinn á öllum hressandi. Jafnast að næringargildi við hressandi. Jafnast ag næringargildi við annan mat. TAK.IÐ HEIM MEÐ YDUR Væna fsrjóma Sköku! frá Crescent Creamery Co. Ltd. þar staddir, sem og allmargir Isendingar frá Winnipeg. Munu þeir allir hafa verið samdóma ræðumanni: Að með Einari Jónassyni væri eigi eingöngu færður til moldar, einn af brautryðjendum hins forna landnáms \ið Winnipegvatn, heldur og h’ka einn af fjölhæf- ustu og beztu sonum bygðar- innar. R. P. að er að einstaklingar þurfi mjölpoka á ári, og mismunurinn á verði hinna betri og lélegri mjöltegunda er eitthvað um 45 cents á pokanum, eða 90 cents til jafnaðar á mann yfir árið. Á fjölskyldu með 4 með- limi, næmi því mismunurinn 4 sinnum meri upphæð, eða $3.60 á ári. Það er því auðsætt Mín er úti æskutíð, einnig barndóms lundin hefir þessa heims við stríð hinsta fangað blundinn. Þegar eg í þrautum finn þunga hugsun spretta, ekki hressir anda minn æskufjörið léttn. Sjaldan glaður eg því er eða mikið hryggur, því með jafnri þyngd á mér þrautabyrðin liggur. Hef eg raun af kæti og klið, kvíld ei finn það veita, eins og heiminn utan við yndis reyni að leita. Þegar ekkert þar eg finn, þungar sorgir hylja, helzt vill kjósa hugur minn heiminn við að skilja. Hrygð mér stundum hryndi frá og hennar sleppi gildi; framar mörgu feti þá fer eg oft en skyldi. Þetta hvorugt þó er rétt, því eg vildi feginn fá mér skorður fastar sett og feta meðalveginn. Skyn og kraft til skortir hér, skylt er því eg biðji hann, sem lífið lénti mér, leiði mig og styðji. Ef eg treysti á hans náð, eflist þrekið tapta; af hans miskunn aftur þáð eg fæ næga krafta. ( Jarðarför hans fór fram frá | Únítarakirkjunni á Gimli laug- ardaginn 29. ágúst. Hann Húsmæður sannfærast um að notkun lélegs mjöls borgar sig ekki. Þegar hart qr í ári, hættir fólki stundum til að grípa til hinna og þessara ódýrra vöru- tegunda; hefir þetta oftar en einu sinni gilt um mjöl, þann- ig aö ýmsar húsmæður sættu sig við lélegar tegundir, aðeins fyrir verðmun, er sáralitlu nam. Samkvæmt stjórnarskýrslum neyta einstaklingar til jafnað- ar 98 pundum af mjöli yfir árið. Verðmunurinn á lélegum og sæmilegum mjölteguudum er ekki sérlega mikill; þess vegna er það sjálfsagt, að fólk kaupi þær tegundirnar, sem reyndar eru að gæðum. Áætl- að ekki borgar að kaupa nema beztu tegundirnar. Fólkið í Vesturlandinu er heilbrigt og gerhugalt fólk; það lætur ekki ginna sig til að kaupa vöru, sem er því ósam- boðin að neyta. Þess vegna kaupir það einungis fyrsta flðkks mjöl, svo sem Robin Hood. — Augl. im hasr fVfstern rna<k' I 'roducts uid Westcrn l'rosperily Jóla til vorra íslenzku vina THK PAULIN CHAMBKRS CO. LTD. WINNIPRG ARCTIC FÉLAGIÐ ÖKUMENN ÞESS OG AÐRIR STARFSMENN ÓSKA VÐUR Gleðilegra Jóla PHONE 42 321 Om I ►O'OBd NÝ BÓK bók sem á erindi til allra. U BRÉF FRÁ INGU, HÉÐAN OG HANDAN F'elur í sér merkilegar sannanir um annað líf og persónulegt framhald þess. Hér fer á eftir ein af mörgum: CLASS OF ðERVICf. SYMOOL 0*1 Masma* ' L«ttm DL Nioht WWFStf. N M Wighl L«:ta< N L U nan* of th«»« th-«« *yrrb<J* app**ra aii«r th* ch*ck jnumtKi of word*) this <* • day Oth«rwiM >t% cháuactt ia tr>dtc+- iad by the evrnbol eppmriec wS t th« «h«ck. H *Ao <irr»cc. Toronto. Owt. VV. C 8 ARÐCR. Qen*r«l ' M ■íP' y'witk .♦’E ITaRN TJNION TELECRAPH CO. Cíbir Servias to oll the WorlJ Money Tntasforred by Telegrapb l j ' Jtte/ÆC * 59 STANDAJRD TIME M0B190 VIA MAftCONl MO SAUDAKKftOKUb 18 4 1400 MR Z0PH0NIAS T HÖKKELI-SSON 13$| . -CC ST ; 73»"At^|.»itf,UfcÍ ST aiNNIP£GMAN ANG.yt;LDUf< ANDADIST l MAPZ MAMMA SVIPUD GOD LIDAN KAEff KVEDUA R0ÍGNVALDUK. Eg leyfi mér að draga athygli lesandans að því, að þegar Inga kom fram á fundin- um 3. marz, var mér með öllu ókunnugt um að hún væri skilin við þenna heim, því símskeyti það sem hér birtist, barst mér eigi í hendur fyr en að morgni þess 5. frá bróður hennar Rögnvaldi Jónssyni á Sauðárkróki, eða fullum þrem dægrum eftir að hún hafði sjálf tilkynt mér viðskilnað sinn við þenna heim. i WINNIPEG MANITOBA var jarðsunginn af séra Ragn- ari E. Kvaran, er lýsti hinum margbreyttu hæfileikum hans |og starfsemi í aniiara þarfir, í ágætri ræðu, er hann flutti við i útförina. Fjöldi manna frá öll- um hlutum nýlendunnar voru Bókin kostar í fallegu bandi $1.50. Einkar hugðnæm jólagjöf. Send póstfrí til utan- bæjarfólks, en andvirði bókarinnar verðurað fylgja pöntun.. — Fæst keypt í ✓ Bókaverslun 0. S. Thorgeirsson WINNIPEG, MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.