Heimskringla - 16.12.1931, Side 8

Heimskringla - 16.12.1931, Side 8
16. SíÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG 16. DES. 1931 Óskar Islendingum GLEÐILEGRA JÓLA verzlunar ar Rentur Oska öllum Íslendingum nær og fj Gleðilegra Jóla og Hagsæls Ný; Assurance Co Winnipeg Manitoba “Abraham Lincoln,> (omedy — Serlal Newii Mon., Tue., Wed., Next Week Dec. 21-22-23 JO A V BK.WETT ny “HUSH MONEY’ Vomráj —- Cartoon — New« ONE-HOUR ENAMEL o/ odd chairs, tables, Iol|s, uioodtuork /8 Beautirul co lors ond black ond ujhite. B. PETURSSON HARDWARE CO. \VKI,l,l.\'«TO\ & SIM<OK DRIES IN ONE HOUR SARGENT GROCERY B. E. JOHNSON, eigandi 888 SARGENT AVENUE TALSÍMI 33 737 óskar viðskiftamönnum GLEÐILEGRA JÓLA og FARSÆLS NÝÁRS Birgðir af ilmandi hangikjöti koma utan af landi þann 21. þ. m. — Pantið strax! í£eát Cnii jFoob ifflarfeet Simi 30 494 690 Sargent Ave., S. Jakobsson, eigandi Cor. Victor St. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banmng and Sargent Slml 33573 Heima eími 87136 Expert Repair and Complete Garage Senrice Ga*. OiU, Extras, Tire*. B»tteries, Etc. ÍDellíngton Jfoob illarfeet Sími 24 231 -.- K. Kristjánsson, eigandi 764 Wellington Ave. Cor. Simcoe St. Þakka öllum sínum mörgu viðskiftavinum fyrir undan- farin viðskifti, og óska öllum Gleðilegra Jóla og Nýárs Vér höfum beztu tegund af allskonar matvörum, og nú fyrir hátíðirnar skal athygli fólks sérstaklega leidd að þeim vörum, sem hér eru taldar: Kalkúnar, Gæsir, Hænsni, Hangikjöt, Pæklaðar Rúllupylsur og reyktar, Mysuostur og harðfisk- ur, ofl. FJÆR OG NÆR. C. G. I. T. félag sambands- kirkju heldur Silver Tea í fund- arsal kirkjunnar næstkomandi föstudagskvöld. Hefst kl. 8. — Miss Helga Borgfjörð veitir fé- laginu forstöðu. * * • Næstkomandi sunnudags- kvöld, kl. 8.45, syngur karlakór íslendinga í Walker leikhúsinu íslenzka söngva fyrir The Tri- bune Stocking Fund, sem er góðgerðafélag. Hinn nafnkunni söngstjóri Brynjólfur Thorláks son stjórnar söngnum. Mrs. Lin- coln Johnson syngur þrjá söngva á íslenzku, og verður klædd í íslenzkan þjóðbúning. Frank Thorolfson spilar undir. Einnig syngur Mrs. Jón Stef- ánsson rússneska söngva í rúss neskum búningi, og spilar Mrs. Walter Dalman undir á píanó- ið. Skilst oss svo að Folk Arts Society í Winnipeg gangist fyr- ir þessu, en í því eru allir eða flestir þjóðflokkar þessa bæjar, íslendingar sem aðrar þjóðir. Allir eru velkomnir, en samskot eru tekin. • • • Jónas K. Jónasson frá Vogar er staddur í bænum um þess- ar mundir. Hann hefir undan- farna daga verið að heimsækja vini og kunningja í Nýja íslandi. Héim býst hann við að halda um 20. desember. • • • Yngstu stúlkumar af öllum ungu stúlkunum í Sambands- söfnuðinum íslenzka í Winnipeg hafa “Silver Tea” næstkomandi föstudag (18. des.) í sal Sam- bands'kirkjunnar á Banning St. Vona ungu húsfreyjurnar að sem flestir líti inn til þeirra og kynnist því hvernig þær standa gestum fyrir beina. Þær efast um að eldri húsfreyjurnar geri það betur en þær. • • • Fálkarnir byrjuðu Hockey- leika sína 9. desember s. 1. á Wesley skautahringnum. Léku þar fyrst saman Canucks og Víkingar. Skildu þeir jafnir, höfðu tvo vinninga hvorir. Síð- an léku Rangera og Natives, og þeir skildu einnig á jafn- sléttu, með 4 vinninga hvorir. í kvöld verður einnig leikið. En þessir leikir eru allir milli Fálkanna innbyrðis. Við aðra Hockeyleikara reyna þeir sig nú næstkomandi föstudag. — Ganga “Fálkar” St. James þar fyrst fram. Hverjir móti þeim leika, er oss ókunnugt um, þeg ar þetta er skrifað. En þá byrj ar glíman fyrir alvöru. Grein með nánari frásögn af Hockeyieikum íþróttafélagsrtns íslenzka, og nöfnum þeirra er í hverjum flokki eru, hefir Hkr. ROSE THEATRE Thur., Fri., Sat. This Week Dec. 17-18-19 borist, en sem verður að bfða næsta blaðs, vegna rúmleysis í jólablaðinu. • • • Þakkarorð. Innilegt þakklæti vil eg und- irrituð votta þeim vinum, sem heimsóttu dóttur mína Fanny Thorsteinsson á meðan hún lá og reyndu á ýmsan hátt að létta henni hið langvarandi sjúkdómsstríð. Og í því sam- banda vil eg sérstaklega þakka hr. Ágúst lækni Blöndal, fyrir hin mörgu ómök hans og stöku alúð og hluttekningu, sem hann sýndi henni og aðhjúkrun yfir alla sjúkdómsleguna. Þá vil eg og þakka öllum þeim, er heiðr- uðu útför hennar með nærveru sinni og blóniagjöfum. Drottinn blessi þá alla! 505 Beverley St^ Vilborg Thorsteinsson. Skemtiferð til Norðurlanda. Það voru þeir tímar, að það var ekki með sældinni út tek- ið að ferðast milli Evrópu og Ameríku. Þó ekki sé lengra aft- ur í tímann farið en það, er ferðir yfir hafið tóku mánuð eða meira, er það nóg til þess að benda á breytinguna, sem orðin er á þessum ferðalögum. Að ferðast er nú bæði hættu minna, skjótara og þægilegra. Enda færa Vestmenn sér það í nyt. Það er enginn smáræðis HANGiKJOT— af allra beztu tegund, fæst nú þegar og fram til jóla, hjá undirrituðum. Front 'A Lamb ...... 8—10 Ib. Leg Mutton ......... 8—10 pd. Pantanir afgreiddar gegnum bréf eða með því að síma 91 í Selkirk. Enginn aukakostnaður á afgreiðslu á vöru þessari til Winnipeg. BKNSON BKOS. - SELKIRK WISH THEIR MANY ICELANDIC PATRONS A VERY MERRY XMAS and HAPPY NEW YEAR XMAS DAY PLAYING “PARDON US" 1 Double Feature Program S hópur, sem árlega ferðast yfir hafið nú orðið. En gallinn hefir verið sá, að ferðamannastraumurinn hefir verið til Suður-Evrópu í stað þess að vera til Norðurlanda. Augu manna hafa ekki enn opnast fyrir náttúrufegurð jhinna norðlægari landa, sem í sjálfu sér er langtum mikil- fenglegri en náttúrufegurð Suð- ur-Evrópu landanna. t Meðfram til að vekja athygli á þessu, hefir nú Sænska Ame- «ríku línan ákveðið að senda skip af stað 28. júní n. k. frá Ameríku til þessara norðlæg- ari landa, sem annáluð eru fyr- ir náttúrufegurð, svo sem ís- land, Noreg, Svíþjóð og Norður- Rússlands. Verður til baka komið úr þessari ferð 10. ágúst til New York. Auk útsýnisins og náttúru- fegurðarinnar í þessum lönd- um, eiga þau öll svo merkiJega sögu, að þau eru meira en þess verð að sjá þau, og verða að vera séð til að sá stórfenglegi hluti mannkynssögunnar verði til hlýtar skilinn. Agentar Sænsku Ameríku línunnar gefa allar upplýsing- ar viðvíkjandi ferð þessari. • • • Skynsamlegar jólagjafir: Nú f vikunni hafa Heims- kringlu borist nokkur bréf, og þar á meðal pantanir fyrir nokk ur eintök af næsta árgangi blaðsins, sem jólagjafir til fjar- verandi ættingja og vina. Þetta eru ekki eingöngu skynsamleg- ar og gagnlegar jólagjafir, held- ur og líka þjóðræknar og þýð- ingarmiklar fyrir þjóðflokk vorn hér. — Margir íslendingar, eldri sem yngri, eru svo settir, að þeir búa fjarri löndum sín- um, frétta lítið af þeim og hafa sjaldan tækifæri til að lesa ís- lenzkt orð. Frátt getur þá ver- ið þeim kærkomnari gjöf en árgangur blaðsins, er þeir fá með vikulegum sendingum. — Hvað eru dýr jólakort eða reif- ari á móts við það? MESSUR 0G FUNDIR t kirkju Sambandssafnaðar Mcssur: — á hverjum sunnudegp kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuSi. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Songflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. i SAFEWAY 1ST0RES LTD. Vér höfum á boðstólum Hangi- kjöt af allra betu tegund, fram parfa á 13c pimdið og læri á 19c pundið. Einnig Alifugla, sem að gæð- um og verði eru óviðjafnan- tegir. Pantið nú þegar. Snúið yður til Páls Hallson Home & Sargent Sími 89 902 WAI.TKH HtSTON

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.