Heimskringla - 20.01.1932, Qupperneq 2
2. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 20. JAN. 1932
OPIÐ BRÉF TIL HKR.
Tileinkað vinum mínum, Mrt.
Rósu Casper, Blaine Wash., og
K. N. skáldi á Mountain, N. D.
FTh.
Formáli.
Heipiskringla mín!
Nú þegar hátíðagleðin er um
garð gengin, og daglegar annir
komast í fornan farveg, er ekki
úr vegi að halda áfram bréfinu
til þeirra vina minna, K. N. og
Rósu Casper. Fyrst vil eg þó,
ef eg má, óska þér og lesend-
um þínum góðs og hagstæð3
árs, nú frá byrjun 1932 til enda
þess — hagstæðara en 1931
reyndist okkur flestum. Eg vil
og þakka þér (þ. e. Hkr.) fyr-
ir alt nytsamt, skemtilegt og
fróðlegt, sem þú hefir flutt
nokkur síðastliðin ár. Hér um
daginn tók eg mig til og skrif-
aði öldungnum okkar blinda,
Fr. Guðmundssyni, þakklætis-
bréf fyrir “Endurminningar"
hans, en fann hvergi áritun
hans — hélt eg myndi finna
hana í Heimskringlu, en þar
var hún hvergi — ekki í því,
sem eg hefi hér við hendina —
svo bréfið situr hér. En þetta
vildi eg sagt hafa: Fyrir minn
smekk eru þessar endurminn-
ingar ágætar, ekki einungis
sem bráðabyrgðar dægradvöl,
heldur og fyrir það sögulega
gildi, sem þær hafa, — það ljós
sem þær varpa yfir samtíð
hans, menn og málefni, á því
svæði, sem þær taka yfir. Það
er kostur, eða ókostur, eftir
því hvernig það er tekið, að
tilheyra smáþjóð. Um það er
líkt og smábæi eða stórborgir. t
smábæjum þekkja allir alla. t
stórborgunum ekki næstu ná
granna sína, nema fyrir sér
stakar ástæður. Allir íslending
ar, sem nokkurn veginn fylgj-
ast með blöðunum, kannast við
alla íslendinga, sem nokkuð
kveður að, ekki einungis heima
á íslandi, heldur og hvar í heimi
sem þeir eru. Einmitt fyrir þá
ástæðu kannast eg, og sjálf-
sagt flestir landar, við margt
af því fólki, sem Friðrik Guð-
mundsson getur um í Endur-
minningum sínum. En frásögn
hans gefur manni glöggari
skilning á skapferli þeirra og
framkomu, bæði heimafyrir og
annarsstaðar. Eg fyrir mitt leyti
vona, að hann láti þær ná út
yfir hafið og inn til Canada.
Ef marka má af því, sem þegar
er komið — og það tel eg ó-
hætt — gæti eg trúað að end-
urminningar hans frá landnáms
árunum, hefðu . ekki svo litla
þýðingu fyrir heildarsögu Vest-
ur-lslendinga, verði hún ein-
hvern tíma skrifuð — og það
vona eg að verði, en ekki fyr en
100 árum eftir landnám. Því þá,
en tæpast fyr mætti vona að
upp kynni að rísa einhver nógu
fjarri flokkadráttum og ein-
staklinga með- eða móthaldi,
til þess að gera heildinni sæmi-
leg skil. Að Fr. G. endist líf og
heilsa til að gera sinn part af
nauðsynlegu undirbúningsverki
í þessa átt, er ósk mín og
margra annara.*)
Leiðrétting.
í ritgerðinni um Loft Bjarna-
son í Heimskringlu skömmu
fyrir jólin, hefir þessi missögn
orðið: Þar segir að þau hjón
(þ. e. Loftur Bjarnason og kona
hans) eigi fimm börn. En börn
skjóttum hesti, sem hún sá
norður í Skagafirði. Hin af
hesti með hrísdrögur, 9em við
sáum í Svínaskarði. Mér var
sagt heima, að mislitir, þ. e.
skjóttir og skrámóttir hestar,
væru nú ekki til á íslandi. —
Myndin af skjótta hestinum
sannar að þetta er ekki alveg
rétt. Hitt mun þó satt, að minst
sé til af þeim — líklega óvíða
til. Um hestana með hrísklyfj-
unum — þær drógust —og í
gamla daga kölluðu menn slíkt
drögur og hesta þá er slíkar
klyfjar fluttu, dröguhesta, —
sem við sáum á nefndum bæ,
gat eg fyr í bréfi þessu, og einn-
ig þess að kona, sem var í þeirri
för, hefði tekið mynd af þeim,
og eg óskaði eftir einni slíkri
mynd. Nú stendur hún hér á
borðinu hjá mér, — og mér
þykir vænt um þessar hesta-
myndir, þær minna mig á Mr.
og Mrs. Olson, sem á suðurleið
voru ferðafélagar okkar Mörtu,
og sú minning er björt og hlý.
Eg man vel eftir þeim hjónurn
og myndi þekkja þau, ef eg
ætti eftir að sjá þau, þó minnið
slepti nöfnunum. Kveðjuna frá
móður hennar, Þuríði Þorleifs-
dóttur, til Magnúsar Jónssonar
frá Fjalli, sendi eg hér með til
hans, þ. e. eg hefi ekki séð
hann síðan, og eg sé hann
sennilega ekki í bráð.
gætnari og þroskaðri hluta
Socialista og því var mér dvöl-
in þar, svo geðfeld. Eg gat
fylgst með umræðunum — án
þess að lenda í höggi við nokk-
urn mann, eða hlusta þegjandi
á að mönnum og málefnum
væri misboðið.
Einþór spurði margs að vest-
an — eftir ýmsu fólki, þar á
meðal Guðlaugu Johnson í
Selkirk. Kvaðst þekkja hana
og fólk hennar og bað mig að
bera henni kveðju sína, ef eg
sæi hana á heimleið. Eg sá
hana ekki, þá, og sendi henni
hér með kveðju þessa. Vilji
Guðlaug skrifa honum getur
hún fengið áritun hans hjá mér.
Þetta kvöld áttu V.-ísl. að
sækja heimboð V.-fsl. fél. Reyk-
víkinga að Iðno. Þangað lét
Einþór flytja okkur Jóhönnu í
bíl.
Gestaboðið að Iðno
Það var hús fylli þetta kvöld.
Munu flestir V.-ísl. þá hafa
verið komnir til Reykjavíkur
úr ferðalögum sínum um fs-
land — flestir að minsta kosti,
sem heim ætluðu með Minne
dosa. Þar á meðal heimfarar-
nefndin, og en nokkrir, sem enn
voru heima úr flokki sjálfboða.
Ekki var skemtiskráin prent-
uð, en eg tók niður jafnótt nöfn
„ . þeirra sem skemtu og efni, eftir
Alúðar þakkir til allra sem , þy. sem eg bez( gat og var
bundnu og óbundnu máli, bæði
í bréfum og blöðum, hafa látið
falla hlýleg orð í minn garð.
Eg hefi tekið eftir því, þó ekki
hafi eg svarað. Það er gullið,
sem ellin unir við.
En hitt — ó, já. Ellin hefir
einnig lært að setja það á vog-
arskálar vitsmuna og verðmæt-
;s, e. o. t. d. Hamrana í Lög-
bergi. Þeir mintu mig á kvæði,
sem eg hafði nýlega lesið. —
Kvæðið heitir “Söngur loddar-
ans” og er eftr Davíðs Stefáns-
son í Fagraskógi. Þó nafn höf.
Hamra-greinarinnar hefði ekki
fylgt henni, hefði eg samt þekt
tnyndina af fyrverandi nágranna
mínum. Sjálf gat eg til, að
leiksystir mín á Hamri, hefði
naumast getað verið söngkon-
an Sigri'ður Hall, sökum líklegs
aldursmunar — get þó ekki séð
það sem fylgir. — Einhverju
kann eg þó að hafa slept úr —
ekki náð eða heyrt. —
Ari Eyjólfsson setti samkom-
una og bauð gestina velkomna
Afsakaði hann afskiftaleysi
félagsins af V.-lsl., sem vegna
anna, viðvíkjandi hátíðahald-
inu, og þar eftir dreifingu V.-ísl.
um land alt — ekki hefði séð
sér fært að gera nokkuð til að
taka á móti eða fagna þeim fyr
en nú. Lagði mesta áherzlu
á vináttu og bræðraþel ísl.
hvorumegin hafsins sem þeir
væru. Talaði hann stutt, en
hlýlega í garð V.-lsl. eins og
allir þá og æfinlega, sem eg
heyrði tala um það efni. — Með
einni undantekning og ein-
hverntíma var frá skýrt í ferða-
sögu köflum þessum.
Þá kallaði forseti á J. .1. ráð-
að flokkurinn sem söng það,
sé vel æfður og sýngi aðdáan-
lega, hiaut þó að vera eitthvað
lagið spunnið, til þess að fá út
úr því, það sem hann gerði.
Nú, þegar eg, eftir hálft annað,
ár, sit hér skrifandi, og hugs-
andi um þetta kvöld, þarf eg
ekki mikið ímyndunarafl til þess
að endurkalla lögin sem þá voru
sungin, og eins og þau voru
sungin. Get enda séð flest and-
litin sem í flokknum sungu þó
eg vissi engin deili á mönnun-
um að öðru leyti. Eg vil ekki
verða svo gömul að eg geti ekki
endurkallað þenna söng. Eg
sé hann, formann flokksins —
eins og eg sá hann þá, háann
grannvaxinn glæsimann, með
hrafnsvart hár, glansandi í ó-
vissri ljósbirtu, og augu sem
tindruðu eins og stjörnur á
dimm-bláum næturhimni, við
hver einustu blæ-brigði tón-
anna, syngja nokkurskonar
tví-söng með öðrum manni,
ljóshærðum og nokkuð lægri.
Sig. hafði meira hluta söngsins,
hinn greip inn í hér og þar —
hvílíkar raddir, að hæð og dýpt
— og síðast þegar allur hópur-
inn tók upp niðurlagið — Vol-
ume! Aftur skiftu þeir hlut-
verkum. Ljóshærði maðurinn
hafði aðal hlutverkið, Sig. tók
inn í, og flokkurinn sem fyr,
niðurlagið.---------Mér finst,
sem sönggyðjan hafi hlotið að
vera stolt af sveinum sínum
þetta kvöld.
Skeð getur, að þið, sem lesið
þetta, hlægið að m^r (fyi'Lr
þann barnaskap, að reyna að
segja frá, — á hversdagsmáli
hins ósöngfróða — því, er ekk-
ert tungumál fær túlkað —
ekkert, nema söngurinn einn.
En vitið þið það, að nú þegar
eg hef hlustað í annað sinn, —
hlustað með þvf einu, að skrifa
og endurkalla sönginn (í hug-
anum og frásögninni er lokið,
— finnst mér sem bylur hverfi
af húsi, aldan hljóðni við strönd
ina, sem eg nú sit aðeins fáa
faðma frá, og dregin sé skýla
fyrir guðdómlegt málverk eða
útsýn — sem þó í raun og veru
blasir nú við augum mínum —
eg gríp andann á lofti, óviss
um það hvort eg vaki eða sef —
ENDURMINNINGAR.
Eftir Fr. GuSmundsson.
Frh.
NÝRNA VEIKI
Af henni leiðir að eitur safnast fyrir
í líkamanum sem orsakar óþolandi
gigt í baki, lendum og fótum. Takið
inn Gin Pills til þess að bæta nýrun
aftur og losast við eitrið ör líkam-
anum. 217
Ytraión til ábúðar, því hún
að henni hefði verið nein van- herra Kjarni ræðu hans var.llVOrt eg hefi virkiIep heyrt
• « — ’ j j--------u„ex; i tonana, eins og eg nu sé sól-
virða að aldrinum, þó hún hefði
haft hann nógu háan til að
vera það. Því aldur er öllum í
vestur fluttu
í sa, að þeir er
j hefðu fetað í
sinna, hafið nýtt landnám, og
Nú var þá séra Amljótur
Ólafsson dæmdur á næsta heim-
ili við mig. Undur var það nú
eðlilegt, að eg hugsaði oft til
þessa manns. Allir nokkum-
veginn vitibornir fullorðnir ís-
lendingar höfðu heyrt hans að
einhverju getið, og meira var
um hann talað en flesta aðra
merka menn. En það umtal
hafði verið eins og flögrandi
flugur, ýmist hér eða þar, eftir
því sem agnið og andvarinn
stóð á það, en nú fékk þetta
umtal fastann veg að Sauða-
nessókn og þá ekki síður til
mín en annara. Eg hafði sjálf- hafði stórt bú og fósturson sinn
ur séð manninn, og þótti hann Þorlák Jónsson, duglegann ung-
einna tilkomumestur allra ann mann, sem ráðsmann, er
þeirra manna sem eg hafði rek- hún bjó með. Menn vildu ó-
ist á og það lítið sem eg ásamt gjaman missa Gunnlaug úr
mörgum öðrum hafði reynt sveitinni, en hvergi var pláss
hann, þá var það svo afgerandi fyrir hann ef ekkjufrúin tæki
greindarlegt og gagnlegt, að mér þá jörð. Vorið 1889 gifti sig
liafði líkað það mjög vel, og það Jóhann á Ytralóni, sonur Gunn-
sem eg hafði lesið eftir liann lögs. Var þá haldin stórveizla
var svo skýrt og sérstaklega vel og margt manna saman komið.
stýlað, röksemdaríkt og \itur- Þá vissu menn ekkert um það
legt, að eg byrjaði æfinlega að hvaða prestar yrðu innstiltir að
lesa þar sem eg sá nafn séra brauðinu, og því síður hver yrði
Arnljóts undir og eg má segja prestur á Sauðanesi, en frést
að þegar eg einn og óháður hafði það að séra Arnljótur
hugsaði um komu han9 í væri einn af þeim er sækti um
Sauðanes þá hlakkaði eg til að brauðið, og töldu flestir víst að
fá alt það vit og alla þá þekkingu hann yrði hlutskarpastur. Aldrei
eins og lagt á borðið, og eiga hefi eg séð fjölda manns, yngri
kost á að hnýsast í það daglega. og eldri, ótilknúða, alla í einu,
Sjálf uppsprettan, var mér ráð- stöðvast áhyggjufulla við sömu
gáta, eins og skilningstréð umhugsun eins og það hvað
goðs og ills. fyrir mundi koma ef séra Am-
Mér fanst það vera skylda ljótur kæmi í Sauðanes. Eng-
mín, og ásetti mér það af heil- inn þurfti að spyrja hvaða mað-
um huga, að láta engar sögur ur hann væri. Það var eins
hafa minstu áhrif á mig í tilliti og allir héldu að þeir þektu
til séra Arnljóts Eg fengi bráð- hann og flestir sýndust vera
um að þekkja hann sjálfur. Og sannfærðir um það, að himininn
eg hugsaði mikið um það hvort félli eins og gamait og lélegt
sagan bæri það ekki ótvírætt Þak ofan á jörðina, og að
með sér að allir skilningsrík- Gunnlögur yrði sá eini sem
ustu menn, þeir sem altaf eygja héldi áfram að vera lánsmaður,
sjónarvættina þegar höppin að vera þá kominn burt úr sveit-
reka að landi, — já, hvert þeir inni. Hugrakkastj maðurinn og
hefðu ekki á öllum tímum orð- hreppstjórinn lýsti því yfir að
ið fyrir þessu sama, illu umtali, ekkert gætu bygðarbúar gert,
kannske að ástæðulausu, sök- sem væri viturlegra en það, að
um öfundar og illgirni mann- skrifa sameiginlega undir á-
anna. Eg hugsaði líka um það, skorun til stiftsyfirvaldanna
hvað vitið hans séra Arnljóts, Þess efnis að biðja um séra Arn-
væri hættulegt, ef það stjórn- Ijót. Hann væri imaður er ætti
aðist af svikráðu hugarfari skilið að komast í Sauðanes.
ens ósjálfráður, eins og sumum j)ar getið ser -góðann orðstýr.
er að skilja ekki það, sem þeir . — Gerst utverðir íslenzkrar
lesa. Svo ekki meira um það. i mennjngar hja voldugustu þjóð
Og þá áframhald bréfsins:
* * •
1. ágúst 1930.
fótspor feðra Stafa sun(i ()r> skórti vaxnai eyj Kl-ha homu til mín lærðir menn Svo fór þó, að þeir áttu ekki
ar, þegar eg gef mer tima til hálf
að líta út um gluggann minn, 1
og eg er enn að hlusta! —
Næst talaði sr. Friðrik Frið-
gerðir spekingar, sem lund til samvinnu.
sögðu: “Hér lagast alt, þegar Þó það sé annars efnis, þá
séra Arnljótur er kominn. tek eg mér nú Bessaleyfi til
Hvergi er hann hlutlaus.*’ Einu að minnast sérstaklega á Ytra-
. u •« rírksson — hóf mál sitt með því : . 7 s
heimsins, og þanmg unmð . . 1 fsinm kom til mín ungur, ogift- lonsheimilið ásamt með fleiru
I heima þjóðinni meira gagn en
var veður ágætt frá morgni til stutt> en mergur Var í þeirri smu' Sér hefði fundist Þeir er
að segja frá andúð sinni gegn ,T ,, , , ,, . , „
i-j—.......... o-o~ —1 Hffiiitnino. - . ur profastur. Hældi hann sera þenna umrædda veizlu dag. Eg
Þenna dag þer er heima sátu. Talaði hann ' g um. 1 unftænu Arnljóti mikið. Seinna komst álít það líka sanngjarnt vegna
' " sinu- Ser hefði fundist þeir er ,, ... . , . . _ , .. .T ,
fi„t+, * , . , , eg að þvi, eftir að sera Arnljot- þess, að eg hefi aður getið þess
þa fluttu vestur um haf—nokk- „„ , . . „ * „ 7,
, ... ur var kommn í Sauðanes að að alit margra var það, að
urskonar hðhlaupar, svo miog . .„ . , _ _ . ° , „,
“ þessi profastur bað dottur hans, Langnesmgar væru í flestum
svo, að hann hataði þá er að : „„ f,, , , .
, . ,, „, . . . 1 en fekk hana ekki.
þeim utfiutnmgi unnu. En svo
kvölds. Við Jóhanna gengum tolu.
inn í bæ kl. 11 f. h. Þar hittum j>a song karlakór þrjú lög
við vin minn Þorgeir Símonar- uncijr stjórn Sig. Þórðarsonar.
son frá Blaine, og fleiri Vestur- Næst stóð sr. Jónas A. Sig-
íslendinga, sem nú voru að urgsson upp og svaraði með fr „hann síaltur for vestur um
ganga frá farbréfum sínum og ræðu fyrjr hond y._fs]. Það var
búa sig til heimferðar með j h]utverk sr. j a. S. að halda
haf og gerðist gestur V.-ís!.
og fara þann 4. þ. m. Svo e
gerði það þá og einnig. Að því
ioknu höfðum við, einkum Jó-
hanna, mikið að útrétta, og
tók það þann hluta dagsins, er
eftir var til kl. 5 að kvöldi. Vor-
um við þá þreyttar og svangar
og bjuggumst við að ganga
heim, en mættum þá Einþóri
Jónssyni, mági Jóhönnu. Kona
hans er Guðrún Pétursdóttir,
systir Sigfúsar Péturssonar, er
lengi bjó í Skógargerði við ís-
lendingafljót, nú í Rverton í
þeirra eru sex. Fjórar dætur og j Nýja íslandi í Canada. Vildi
Minnedosa, sem koma skyldi uppi þakklæti fyrir hönd V.-
ísl. við öll möguleg tækifæri.
Næst flutt Einar skáld Bene-
diktson kvæði eftir sjálfan sig.
urfarar voru í raun og veru ísl.
og hluti af heimaþjóðinni, þrátt
fyrir alt breyttist hugarfar hans
gagnvart þeim. Dáði hann |
angnesmgar væru í
Eftir það efnum á eftir tímanum. Þó
var Arnljótur fláráðasta kvik- Ýtralón væri ein bezta jörðin í
indið á Norðurlandi, að hans sveitinni, þá var langt frá að
dómi. Einu sinni komu til mín þar væri fallega bygður bær
Alt niðursökt
hafi sér skilist, að þessir vest- , , 7. 1T T T
v,„.„ í .... ií)r,r nyv>gðlr prestar, og foru h.ð v.ra að sja.
i strax eins og allir aðrir að tala og gamaldags að sjá og hÚ9 öll
j um séra Arnljót og höfðu þeir hrörleg. En þegar inn var kom-
j sína söguna hver að segja, og ið þá fór þetta alt öðruvísi.
svo mikið var þeim niðri fyrir Veldur hver á heldur. Líklega
Ekki heyrði eg það svo vel að mJ°S gesfrisni þeiria og bióð | ag eg komst hvergj nærrj og voru hjónin samtaka í öllu sem
eg geti sagt frá innihaldi þess, urhug ^agnvart Island, og oll-
um sem heima eru og heiman
koma. — Talaði í það heila
tveir synir. Loftur, sem fór hejm
með föður sínum 1930, og fyr
er getið, og John, yngri sonur.
9em faðirinn gerir ráð fyrir að
senda heim til Islands,- þegar
hann hefir aldur til. Þessa leið-
réttingu og vingjarnlegt bréf,
meðtekið fyrir nokkru, þakka
eg L. B.
Mrs. Þuríði Olson, að Ámes
P. O. þakka eg og kærlega fyr-
ir vingjarnlegt bréf og mynd-
irnar af hestunum, önnur af
•) Ef Fr. G. er maðurinn, sem reit
landnámsþætti Vatnabygða fyrir Al-
manak Ó. S. Th., þá hefir hann þeg-
ar lagt sinn skerf i það verk. Eða
er það? ,
Einþór ekki annað heyra en að
við kæmum heim með sér, og
úr því varð. Þar mættum við
stjúpdóttur Einþórs, dóttur
Guðrúnar konu hans af fyrra
hjónabandi, og börnum hennar,
bráðskemtilegu og myndarlegu
fólki. Hér var minst á ýmiskon-
ar þjóðþrifamál, atvinnumál og
fleira mjög á annan hátt en
víðast annarsstaðar. Hér var
ekkert ofstæki á ferðum, held-
ur gætileg í grundun allra mála,
þeirra er um var rætt. Þó geri
eg ráð fyrir að ýmsir myndu
flokka þetta fólk með Bolsum.
og hvergi hef eg séð það á
prenti síðan. En trúa má að það
hafi verið skáldskapur. Fyrir
þeirri trú er nafn höf. næg
trygging.
Þá söng karlakór þrjú lög
undir forustu Sigurðar Þórðar-
sonar. Eitt af þeim, “Vöggu-
ljóð’’, nýtt lag eftir Jón Páls-
son. — mann, sem eg mætti
kvöldið góða í Unu-húsi, og
mun hafa áður getið um, í
sambandi við það. Textinn var
svenskur, eri þýddur á ísl. al
höf. lagsins. Oft, og margt
heyrði eg vel sungið á íslandi.
en ekkert sem tæki þessu fram.
Hópur af karlmönnum — um
eða yfir 50, senilega fleiiri,
sungu hér milt og blítt, sem
bezt gera konur. Maður hélt
andanum af undrun, meðan á
því stóð. Trúað gæti eg því, að
höf. lagsins ætti eftir að verða
frægur fyrir þetta lag, þó
máske ekki fyr en hann er
Eg áleit það eiga sæti með genginn, en frægur samt. Þó
hlýlega í garð V.-ísl.
Þá talaði Steingr. kennari
Arason. Texti hans var —
Hlýjar hendur og heit hjörtu —
og erindi hans alt þrungið a+'
velvild og bróðurhug. Hann las
og upp í ísl. þýðingu eftir sjálf-
an hann hið alkunna kvæði
“There is Where the WTest be-
gin9". Fanst mér þýðingin
mjög góð.
Að lokinni skemtiskrá og góð-
um veitngum fóru menn að fara
heim til sín. Þá var veður hið
yndislegasta sem ísl. náttúra
á yfir að ráða — bjart loft og
sól-roð á fjöllum, þegar við Jó-
hanna komum heim að Undra-
landi kl. 2. e. m. n. Kvöldið var
hið ánægjulegasta, einkum verð
ur mér söngurinn minnisstæð-
ur. Fyrir sjálfa mig vil eg hér
með þakka ísl.fé. V.-ísl. heima
fyrir það kvöld. Ekkert kvöld,
sem eg var heima í þetta 9inn,
tók því fram. Frh.
meðan við drukkum kaffið, lá heimilið áhrærði, en manni
við sjálft að þeir færu í handa- fanst strax þegar inn var kom-
lögmál, útaf Arnljóti, en eg var ið að konan gera það alt fall-
þaulvanur sáttamaður, útval- egt. Þó lágt væri undir bit-
inn af amtinu, svo með mikilli ana og sperrurnar í sumum
lægni rg fyrirhöfn gat eg loks krónum á Ytralóni, svo maður
stilt til friðar, svo ekki hafðist ræki höfuðið upp í þá Ýar alt
ver af. Einn þeirra, frændi j svo lireint og vingjarnlegt, þeg-
minn og vinur, séra Árni Jó- j ar maður leit upp, í íllum hug,
hannesson, seinna prestur í j reiðubúinn að bölva rothögg-
Grenivík, kallaði á mig afsíðis 1 unum. Þá fyrirgaf maður alt.
áður en han fór og sagði mér,
að ef eg hefði lag á að vinna
með séra Arnljóti þá yrði eg
stórhöfðingi í landinii.
Eg hef áður minst á Gunn-
laug bónda Þorsteinsson á Ytra-
lóni sem mikilsvirtann greind-
armann og skáld, í okkar sveit.
Hann bjó á beztu kirkjujörðinni
í sókninni, en samkvæmt lög-
unum átti ekkjufrúin á Sauða-
nesi heimting á að fá hverja
kirkjujörðina sem hún helzt
kaus sér til ábúðar, þegar nýr
prestur kæmi að brauðinu. Nú
vissu menn fyrirfram að ekkja
í þ(í daga var það óvanalegt að
búr væru þiljuð innan, eins og
fínar stofur. Jafnvel á Gríms-
stöðum á Fjöllum, þar sem all-
ir dáðust að byggingunni, var
búrið ekki þiljað nema hverfis-
matborðin. Konan á Ytralóni
bjó til allan mat góðann og fínt
framtiorinn. En hún hafði líka
alþiljað og þvegið búr. Það
var ekkert undir, eða yfir, eða
til hliðar, í neinum kofa bæjar-
ins að henni hefði sézt yfir það.
Og það var ekk fyrir vargalæti
að allir hlutir snéru eftir hennar
fyrirsögu, því auöséð var að alt
séra Vigfúsar mundi vilja fá heimilisfólkið unni henni og