Heimskringla - 03.02.1932, Side 1

Heimskringla - 03.02.1932, Side 1
$ t DYERS & CLEANERS, LTD. Men’s Suits Suits ........ Hats $1.00 50c CAlXi 37 061 DYERS & CLEANERS, LTD. Ladies’ Dresses $1.00 CAIX 37 061 Cloth, Wool or Jersey .. XlvVi. AHGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 3. FEBR. 1932. NÚMER 19 SIGURÐUR SKAGFIELD syngur í Calgary. Þann 28. des. s.l. áttu ís- lendingar í Calgary því láni að fagna að hafa sem gest á sam- komu sín á meðal, söngmann- inn Sigurð Skagfield. í það skifti munu hafa verið fleiri tslendingar saman komnir, en sést hafa hér í einum hóp um langt skeið. Heiðursgesturinn skemti sam komunni með nokkrum íslenzk- um sönglögum, og var hann að- stoðaður við píanóið af hinum góðkunna landa vorum Jónasi Pálssyni. Það þarf ekki orðum um það að fara, hversu allir áheyrendur voru hrifnir af hinni miklu og hreinu rödd söng- mannsins, og með hvílíkri til- hlökkun þeir biðu þess að heyra til hans í annað sinn, sem að lokum gafst færi á þann 21. þ. m. (janúar). Hafði Mr. Skagfield sungið í desembermánuði fyrir “Cal- gary Women’s Musical Club“ á fundi þeirra; og má af þvi' dæma, hversu mikið þótti til söngsins koma, að félag þeirra tók að sér að breyta vetrarsöng- skrá sinni; og stofna til söng- skemtunar, svo almenningi gæf- ist tækifæri á að heyra íslenzka tenórsöngvarann. Concert Mr. Skagfields, sem var haldin í Central United kirkjunni hér í bæ, var vel sótt þrátt fyrir kreppuna og hlaut lof mikið. Hefur dagblaðið Cal- gary Albertan máls á þessa leið: “Það var athugull og eftir- væntingarfullur hópur, er kom saman í Central United kirkj- unni á fimtudagskvöldið til þess að hlusta á og njóta ánægju af söng skandinaviska tenórsins, Sigurðar Skagfield, sem kom fram fyrir almenning undir um- sjón “Calgary Women’s Music- al Club’’. Álitið, sem listamaður yndislegu vögguljóðunum hans Sveinbjörnssons. Það er í ís- lenzkri hljómlist eitthvað sér- staklega heillandi; hennar inni- leiki og hjartasprotna tilfinn- ing hafa undursamleg áhrif.” í óperuflokknum naut hin mikla rödd söngmannsins sín bezt. Pyrsta lagið “Aria’" úr “Tosca’’, hefði máske notið sín betur á frummálinu heldur en á þýzkunni; en það næsta: Atia úr “Fredrekkae’’, eftir Franz Lehar, var sérstaklega aðlaðandi og augsýnilega hreif áheyrendurna stórkostlega. — Síðasta atriðið í þessum flokki, Aria eftir Weber, úr “Der Frei- schutz’’, sem nú á dögum heyr- ist sjaldan hér, vakti sérstaka eftirtekt sönglærðra manna, og lýsti um leið mikilli æfingu og raddkröftum. Að endingu ,söng Mr. Skag- field fjögur þýzk lög eftir Brahms, Beethoven, Schubert og Schumann. Um lagið “Wan- derers Nachtlied”, eftir Schu- bert, farast Calgary Herald orð á þessa leið: “— — — sungið af undur- samlegri hjartnæmi og nærri ótrúlegum “pianissimo” (af svo mikilli rödd)”. Það er án efa einlæg ósk allra Calgarybúa, sem hlotið hafa þá ánægju að heyra Mr. Skagfield syngja, að hann stað næmist hér sem lengst. Calgary 29. jan. 1932. I. Gíslason. AUSTURÁLFUSTRÍÐIÐ. á því að herja á Kína og leggja undir sig allan austurhluta landsins suður að Indlandi, til þess að verða einir ráðandi á ströndinni og Kyrrahafinu Asíu megin. • * • En svo kemur nú til kasta Evrópuþjóðanna og Bandaríkj- anna. Þær eru vegna þegna sinna og eigna í Kína að drag- ast inn í vopnaleikinn smátt og smátt. Þær hafa spurt Jap- ani, hvað þetta alt saman .ætti að þýða, en Japanir savara því einu, að þeir séu, eins og Ev- rópuþjóðirnar að vernda sitt í Kína. Samt sem áður dylst þeim ekki, að Japanir eru nú þegar í stríði þar, og þess vegna sendu Bandaríkin fyrst 4 herskip inn á Shanghaihöfn- ina er síðan hefir verið að smá- fjölga þar. Bretar og Frakkar hafa einnig talsvert aukið liðs- afla sinn þar og eru sem óðast að því, einkum síðan Japanir óðu með her sinn inn á friðuð (neutral) landssvæði. Sendu Bandaríkin og Evrópuþjóðirnar Japönum skeyti um að halda her sínum þaðan burt og nota ekki friðaða svæðið fyrir víg- stöðvar sínar, en Japanir skeltu skolleyrunum við öllu saman. Hafa Evrópuþjóðirnar síðan bæði verið að viða að sér her- skipum og hermönnum þar eystra. Einkum eru Bandarík- in að fjölga herskipum sínum og hermönnum á þenna bar- dagavettvang. Fyrirsjáanlegt þykir að þarna vofi yfir stórstríð. í Bandaríkj- unum eru menn yfirleitt þeirrar skoðunar að hjá því verði ekki komist. Bretar hafa tjáð sig Banda- ríkjunum fylgjandi, ef til stríðs kemur. Einnig Frakkland og ít- alía. Þá þykir Rússum uggvænt um hag sinn og þegna sinna í Mansjúríu, í þessum aðgangi | öllum þarna eystra. Hafa þeir Fréttirnar s. 1. viku frá Kína bera það með sér, að stríð er þegar hafið milli Japana og Kínverja, þó enn hafi því af hálfu stjórnanna, ekki veríð lýst yfir. Þegar Japanir höfðu vaðið yfir Mansjúríu og sett þar á stofn herstjórn, fóru þeir að snúa huganum suður á við. — Sendu þeir í fyrstu herflota suð- | eitthvað verið að tjá Japönum, ur til Shanghai, hafnarborgar að þeir yrðu að hafa nægan her allstórrar í Kína. Settu þeir í Mansjúríu til þess að lialda Kínverjum ýmsa harða kosti, er Kínverjar samt sem áður gengu að. Eitt af þeim skil- málum var t. d., að Kínverjar greiddu Japönum fé fyrir allan þann skaða, er óeirðunum í Kína hefir fylgt, er japanskir menn þar hafa orðið fyrir. En þetta virðist hafa verið af tómu yfirskyni gert af hálfu Japana, því við flota sinn voru þeir að sínum mönnum þar í skefjum, sem þeim hefði borist fregnir um að jafnvel hefðu í hyggju að stofna þar ríki sjálfir, og brjótast undan Rússlandi. í gær urðu skærur á milli Japana og Kínverja í Harbin í Mansjúríu, og féllu um 200— 300 manns af liði hvors aðila. Hafa Rússar síðan tjáð Japön- um, að þeir væru vegna þessa t HALLDÓR JÓHANNESSON. Halldór Jóhannesson tré- smíðameistari að 848 Banning St. hér í bænum, lézt kl. 8.30 í gærkvöldi á Grace sjúkrahús- inu hér í bænum. Hann dó af innvortis krabbameini. Söknuður er mikill að láti þessa manns. Auk þess sem hann var listfengur smiður, var hann prýðilega gáfaður og hver^ manns hugljúfi er honum kyntist. Heyrðum vér þá, er unnið höfðu að félagsmálum með Halldóri, ljúka upp einum munni um það, að trúverðugri og sannari manni væri leit á en honum. Halldór var 55 ára gamall. Til Vesturheims flutti hann um aldamótin. Hann lifa kona hans og 5 börn. Vegna þess að blaðið er að fara í pressuna, þegar því berst andlátsfregnin, er ekki kostur að minnast hins látna frekar að sinni. Æfiatriða hans verð- ur minst í næstu blöðum. Jarðarförin fer fram kl. 3.30 e. h. á fimtudaginn frá kirkju Sambandssafnaðar á Banning stræti. * * * MRS. J. STEFÁNSSON SÖNGKONA DÁIN. HÆTTULEGUR MAÐUR bæta þírna á höfninni í Shang- knúðir til að láta þá vita, að hai, þar til þar voru orðin um 40 herskip. Og þá óðu þeir með herlið á land. Hófst skothríð á .borgina fyrirvaralaust og varð þessi gat sér með söng sínum miklð mannfall af því. Um á fundi félagsins, varð fylli- (1000 Kfnverjar VOru drepnir og fáeinir Japanir. Nokkurt hlé varð nú samt á skothríðinni, og þá einn eða lega að staðreynd á concert hans á fimtudagskvöldið. Vér höfum í liðinni tíð hlustað á svo marga söngvara, æfða á ítalskan hátt, að það er óneit- anlega hressandi, að heyra þenna sann-dramatiska ger- manska tenór, með hans fagur- lega stiltu “crescendos’’ og “de- crescendos’’, ímyndunarríku og hreinskilnu þýðingu og hans miklu, hljómríku rödd.’’ Söngskráin var einkar sam- stæð, smekkleg og vel við eig- andi: nálega eingöngu scandi- navisk og þýzk lög. Af fyr- nefnda flokknum vakti sérstaka eftirtekt, “Sofðu unga ástin mín” eftir Sveinbjörnsson. í sambandi við það segir dag- blaðið Calgary Herald: “Maður fann fyrst til þess, hversu nákvæmlega svo mikil rödd gat verið stilt, er söng maðurinn lýsti með tilfinningu og þýðleik, að hann hafði vald her þeirra væri óvelkominn á þessum stöðvum. Er af þessu ekki fjarri að telja þá einnig á móti Japönum. Japanir eru því að færast mikið í fang. Að vísu hafa þeir eflings her, en hver má vlð margnum? tvo daga reyndu Kínverjar að EYÐSLUSEMI f draga að sér lið. En í gær hófst hin grimmilegasta orusta í bæn um, og er ekki hægt að segja hvernig henni lýkur. Nokkru af flota sínum héldu Japanir upp eftir Yanktze-ánni til Nanking, höfuðborgar kín- verska, lýðveldisins, og byrjuðu þar skothríð. Urðu svo mikil brögð að þessu, að kínverska stjórnin hefir flutt úr höfuð- borginni til Honanfu. En þrátt fyrir þessar hrotta- aðfarir segjast Japanir eigi vera í stríði, heldur séu þeir aðeins með þessu að uppræta óaldar- flokka Kínverja og vernda líf o£ eignir japanskra manna í Kína. Dr. Sen Fo, mikils met- inn maður í Kína, segir þó, að þetta sé í fullu samræmi við REKSTRI C. N. R. Dr. W. D. Cowan sambands þingsmaður frá Saskatchewan- fylki fór nýlega ómjúkum orð- um um rekstur C. N. R.-kerfis- ins og eyðslusemina sem hon- um væri samfara. Kvað hann það verða eitt af aðal málum næsta þings, að ráða bætur á rekstrinum. Það er hann sem háir kerfinu mest. Það þarf enginn að segja mér, að það sé nauðsynlegt að greiða Sir Henry Thornton það kaup sem gert er, né hledur, að það væri nokkur þörf á að reisa fjögra miljón dala gistihöll í Saska toon. Slíkt er fyrirhyggjulaus bruðlun á fé kerfisins. Það Mrs. Joanna Stefánsson, kona dr. Jóns Stefánssonar augn- læknis, andaðist kl. 9.30 í gær- morgun á Almenna sjúkrahús- inú í Winnipeg, eftir stutta legu. Með láti þessarar vel gefnu konu er ekki aðeins sár harmur kveðinn hinum nánustu, held- ur einnig fjölda íslendinga, jafnt innan bæjar sem utan. Mrs. Stefánsson naut virðingar og hlýhugs hvarvetna, bæði sakir hæfileika sinna og alúð- legs viðmóts. Það má fyllilega segja, að hún væri með beztu söngkon- um hér. Hafði hún notið auk annarar mentunar, söngkenslu á keisaralega sönglistarskólan- um í Vínarborg og útskrifast þaðan 1910. Eftir það var hún óperusöngkona um 3 eða 4 ár. Árið 1914 kom hún skemtiför til Bandaríkjanna, en ætlaði aftur til Þýzkalands, því þar var hún ráðin til að syngja í kon- unglegu óperuhöllinni í Mann- heim. En eftir að stríðið hófst, fór hún ekki aftur til Evrópu. Árið 1916 kom hún hingað til Winnipeg með bróður sínum, A. A. Philippowski, sem nú er biskup í New York. Þetta sama ár giftist hún dr. Jóni Stefáns- syni. Lifa hana auk eiginmanns- ins: einn sonur, Nicholas að nafni, og ein dóttir, Martha. Einnig annar bróðir í Póllandi og ein systir í New York. Mrs. Stefánsson var 40 ára að aldri, er hún lézt. Útförinni hefir ekki verið ráðstafað, er þetta er ritað. Veiðimann norður við Akla- vik í Norður-Canada, er Albert Johnson heitir, er verið að reyna að handsama, en það gengur alt annað en vel. Hann er vitskertur talinn og býr einn í kofa, um 80 mílur frá Akla- vik. Fyrir rúmum mánuði skaut hann á mann einn í riddaraliði Norðvesturlandsins, og særði hann en ekki þó til ólífis. Hefir síðan verið setið um að taka hann fastan. Árangurinn af því var sá s. 1. laugardag, að hann skaut á annan lögreglumann, E. Miller að nafni, og dó hann samstundis af skotinu. Hefir lögreglan síðan gert alt sem unt hefir verið til að ná veiðimann- inuni, en það hefir enn ekki hepnast. Hann er stöðugt á verði í kofa sínum, og svo góð skytta erthann, að hann miss- ir aldrei marks. í gær var lið sent norður í loftfari til þess að aðstoða lögregluna við það að ná honum dauðum eða lif- andi. Hefir ekkert síðan frézt af þessu. byggja leikhúsið samkv. upp- drætti enska húsameistarans Miss Elizab. Scott. Að því búnu var valinn byggingarstaður í fögru umhverfi og er smíði leikhússins nú vel á veg komin. Að dómi þeirra, sem best hafa vit á, verður hið nýja “Shake- speare Memorial Theatre’’ fag- urt og hentugt leikhús og öll- um, sem að því hafa unnið, að það komst upp, til mikils sóma. “LUSITANIA”. FUNDUR CONSERVATÍVA Framkvæmda-ráð Conservat- íva-félagsins í Manitoba hélt fjölmennan fund í Winnipeg síðast liðinn miðvikudag. Fund- arstjóri var dr. H. C. Hodgson. Aðalmálið sem fyrir fundinum lá, var að hervæðast og búa sig undir fylkiskosningarnar á komandi sumri. Og eftir langar umræður fram og aftur um það mál, var 25 manna nefnd kos- in til þess að semja kosninga- stefnuskrána. Verður hún lögð fyrir næsta fund, til yfirvegun- ar og samþyktar. Önnur tillaga sem samþykt Verður farmur hennar hafinn fá mararbotni? Að undanförnu hefir verið unnið að undirbúningi ráða- gerðar um að bjarga ýmsu verðmætu úr Cunardskipinu Lusitania, sem þýzkur kafbátur sökti í heimsstyrjöldinni (í maí 1916). Þeir sem standa að þess ari ráðagerð, eru Simon Lake verkfræðingur, sem hefir sér- staklega lagt fyrir sig endur- bætur á kafbátum og köfunar- tækjum, og H. H. Raily kap- teinn, sem er meðal annars kunnur af starfsemi sinni í sambandi við suðurheimsskauts leiðangur Byrd’s. Hafa þeir sent umsókn til réttra hlutað- eigenda í Bretlandi, til þess að framkvæma þessa ráðagerð sína. í fjárgeymslum skipsins er sagt að séu fjármunir, sem eru 3 miljóna dollara virði, og mikilvæg skjöl. — Lusitaníu var sökt átta mflur undan ír- landsströndum um kl. 2 síðdeg- is þann 7. maí 1916, á 245 feta dýpi. Skipið sökk á tæprl hálfri klukkustund og vanst ekki tími til að bjarga verðmæt- um flutningi né fjölda mörgum farþegum og skipverjum, sem voru alls á annað þúsund, þar af um 100 Bandaríkjaþegnar. — var, laut að því, að biðja þing- menn flokksins, að krefjast upp j Atburðurinn vakti mikla beiskju lýsinga í þinginu um f jármála j vestan hafs eigi síður en á Bret- öreiðu Bracken-stjórnarinnar. landi og breskum nýlendum, og Var í tillögunni bæði minst á áttl sinn mikla þátt í að Banda- hundrað þúsund dala stuldinn, nkin SOgðu Þýzkalandi stríð á sem tveim mönnum væri núhendur. Mælingar hafa leitt í búið að hegna fyrir og á Bænda jjós, að skipið liggur á 245 feta lánsnefndina. V’ar bent á, að dýpi, en niður á A-þilfar skipsins óreiðan í báðum tilfellunum,! eru 175 fet> Sumir hlutar af hefði orðið í stjórnardeildinni, | yfjrbyggingu skipsins og reyk- er í umsjá forsætisráðherra J. j háfarnir eru auðvitað á enn Bracken væri. Tillöguna gerðu mlnna dýpi. Lake og Raily á- J. T. Haig þ .m. fyrir Winni- peg og Angus McLeod. forma að útbúa köfunaráhald til björgunarstarfseminnar, og verður að binda enda á það hóf- stefnu Japana, því að þeim hafi' ]eysi sem fyrst, ef vel á að fara, á hinum næmari hugtökum í í síðastliðin 20 ár leikið hugur sagði dr. Cowan. Þá gerði W. Sanford Evans er útbúnaði þess haldið leynd- þ.m. í Winnipeg og H. R. um. En þeir halda því fram, að Drummond-Hay tillögu um að j það muni eigi taka langan tíma krefjast yfirlýsingar um það af j að ná geymslusRápum skipsins Brackenstjórninni hvenær þing- j og draga þá upp, enda vita þeir ið kæmi saman í vetur, þar að nákvæmlega hvar í skipinu tími væri meira en til þess kom- geymsluskápamir eru. Þó innri inn að fá að vita það. útbúnaði köfunaráhaldsins sé haldið leyndum, vita menn, að það er í lögun eins og kassi, 12 fet á breidd, átta fet á hæð og -London í des. lengd, og er þessu áhaldi skeytt Undanfarin ár hefir verið unn við stálrör, sem geta staðist ið að því að koma upp leikhúsi þrýsting á miklu dýpi. Innan til minningar um Shakespeare, í stálrörunum eru stigar til hag- í Stratford-on-Avon, þar sem ræðis fyrir kafarann til að kom hann var fæddur. Miklu fé var ast niður í köfunaráhaldið. safnað með frjálsum samskot-! Loftræslu útbúnaðurinn kvað um, utan lands og innan, og: vera svo góður í rörinu og MINNING SHAKESPEARES. SILFURREFUM STOLIÐ. Sex silfurrefum og átta mínk- um var stolið 13. jan. s. 1. úr refabúi Anderson Bros., að Bird's Hill, Man. 24. jan. var einnig 4 silfurrefum stolið af búi J. Hill, í Springfield. Hefir fylkislögreglan í Manitoba boð- ið 500 dollara verðlaun fyrir upplýsingar, sem leitt gætu til þess, að þjófarnir næðust. Eru loðvörukaupmenn ámintir um að hafa augun hjá sér, er þeir kaupa vöru sína. má svo heita, að allar þjóðir hafi lagt einhvern skerf til leik- húsbyggingarinnar. Þegar fjár- söfnunin var vel á veg komin var húsameisturum utan lands og innan gefinn kostur á að gera uppdrátt að leikhúsabygg- ingunni.. Ákveðið hafði verið að leggja eigi áherslu á að hafa leikhúsið sem stærst, en sem fegurst og hagkvæmast, og sem samboðnast minningu hins mikla leikritaskálds. Var á- kveðið, að í leikhúsinu yrði 1000 sæti. Nefnd sérfróðra manna var kosin til þess að dæma um uppdrætti húsameist- aranna og var samþykt að kassanum, að svipað sé og í venjulegum kafbát. Raily og Lake gera sér vonir um, að hægt verði að taka myndir af sölum skipsins, með nýjum tækjum, sem til þess hafa ver- ið gerð. Tvö skip verða til að- stoðar við björgunina, er ann- að 134' fet á lengd til flutnings á áhöldunum, og hitt er drátt- arbátur. — Raily er sem stend ur í Englandi til þess að semja við ensku stjórnina og stjóm Cunard línunnar. — Áður en hafist verður handa um fram- kvæmdir, verða öll áhöld þraut- prófuð skamt frá Brightling- sea. Mbl.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.