Heimskringla - 20.07.1932, Page 7

Heimskringla - 20.07.1932, Page 7
WINNIPEG 20. JÚLÍ 1932 HEIM8KRINGLA 7 BLAÐSÍÐa ÞESSI ÁGÆTI VINDUNGA PAPPÍR Hreinn .. þunnur ... sterkur . . . þjáll. Hann brennur jafnt og án sviða. Búinn upp í tvíröðuð, þægileg, sjálf- gerð smá hefti. 120 blöO VINDLINGA-PAPPIR ÓLÍKAR KYNSLÓÐIR. Prh. trt S. bla. mest megnis af því, hvernig bit- inn var bakfiskurinn úr næstu kynslöð, stríðskynslóðinni. Þess vegna skipar gamla kynslóðin enn flest æðstu embættin. En hinni reglulegu yfirstjórn hefir hún að mestu orðið að sleppa úr höndum sér — að minsta kosti á fjármálasviði og tek- nisku sviði. En ekki á stjóm- málasviðinu. Og það er ekki minsta ástæðan til þess, að þingræðu þýzka hefir ekki tek- ist að laga sig eftir áhugamál- um þjóðarinnar. — Þessar ó- farir þingræðisins eiga líka rót sína að rekja til þess, að stríðs- kynslóðin hefir andúð á öllu sem pólitík heitir, og hefir ekki mikið ált á þeim, sem við hana fást. Hún hefir fengið að kenna alt of átakanlega á því, hvað starfsemi gömlu stjórn- málamannanna hefir kostað. Stríðskynslóðinni var fórnað, og stríð hjó stærri skörð í úr- valslið hennar heldur en miðl- ungsliðið. Þó er það rangt, sem Remarque og aðrir halda fram að stríðskynslóðin sé geggjuð. Hún er harðlynd og tortrygg, og ber ok þungra minninga og vonsvika, en geggjuð er hún ekki. Meðal hennar finnast beztu og mestu starfskraftar Þýzkalands á öllum sviðum, þrautreyndir foringjar á erfið- um tímum. En þessi kynslóð á ekki jafn auðvelt með það og eldri kynslóðin — og jafnvel yngri kynslóðin — að ná innra samræmi og ákveðinni vissu. Og það er ef til vill einmitt þess vegna, að hún viiii61s.t standa á hærra andlegu þroska stigi heldur en hinar tvær kyn- slóðirnar.. Að einu leyti getur maður þo með nokkrum sanni áfelst stríðskynslóðina. Hún hefir auk ið meira en þörf gerðist, and- stæðurnar milli sín og hinna kynslóðanna. Hún hefir ekki skapað neina fasta þjóðlífs- venju, og yngri kynslóðin hefir því vaxið upp handleiðslulaust. Hjá foreldrum sínum hefir hún ekki kynst öðru en tortrygni og svartsýni, en sjálf er hún í eðli sínu bjartsýn. Það er ekki hægt að skýra þann anda, sem lifir með yngstu kynslóðinni öðru nafni en bjart sýni. Hún þráir fullkomnun og leitar hennar. Sízt af öllu gætir sérgæðingsháttar hjá henni. — Hún hefir ekki hið minsta á móti því að skipa sér í fylking- ar og hlýða fyrirskipunum. En hún krefst þess að þær fyrir- skipanir séu í samræmi við hugsjónir sínar, og geti hrifið fjöldann. Að vísu eru skoðanir hennar oft þannig, að þær skelfa elztu kynslóðina. Hún lætur sér e^ki nægja málfrels- ið eitt. Hún leggur miklu meira upp úr verkunum, afrekum, og kynokar sér ekki við hættu eða víxlsporum, en hún fyrir- lítur kyrstöðu og hyggindi, er koma eftir á. Og hún krefst þess af leiðtogum sínum, að þeir séu framkvæmdamenn, en ekki málskrafsmenn. í stjórnmálum skiftist yngsta kynslóðin milli national-sósíal- ista (Nazi) og kommúnista. Rúmlega tveir þriðju hlutar hennar fylla flokk Hitlers; tæp- ur þriðji hlutinn eru kommún- istar. Þessi skifting er engin tilviljun, eins og margir halda. Lýsingin hér að framan á kyn- slóðinni á við báða flokka. En leiðin að markmiðinu er sín hjá hvorum. Og þegar elzta kynslóðin þykist með sanni geta sagt, að báðar þessar stefnur séu eitt, þar sem þær eru báðar á móti lýðstjómar- þingræði, þá svara fultlrúar æskunnar undrandi: Hafið þiið nokkurn tíma getað trúað á alt þetta? Yfirleitt fer flokkaskifting í Þýzkalandi m'eira eftir kynslóða greiningu heldur en í nokkru öðru landi. í elztu kynslóðinni eru sósíal-demókratar, borgara- legir demókratar, miðflokks- menn eða þjóðernissinnar. — Stríðskynslóðin tortryggir aila og skipast í alla flokka áhuga- lítið. Yngsta kynslóðin eru naz- istar og kommúnistar, en hún telur það ekki vera pólitík, eft- ir þeirri merkingu, sem áður hefir verið lögð í það orð. Og snúum oss nú að þýzku hetjudýrkuninni. Það kom glögt í ljós hvernig hún er, þegar forsetakosningin fór fram 13. marz 1932. Það kom þá í Ijós, að nú sem stendur eru tvær þjóðhetjur í Þýzkalandi, Hindenburg og Hitler. Hindenburg er þjóðhetja og átrúnaðargoð elztu kynslóðar- innar. Hann sameinar alla þá eiginleika, sem voru styrkur Prússlands og hins gamla keis- araveldis. Auk þess hefir hann af drengskap starfað fyrir hið nýja Þýzkaland, eins og það er stjórnarfarslega síðan Weimar stjórnarskráin var gerð 1919. Hann hefir haldið sömu stefnu og elzta kynslóðin, sem var holl keisaranum og er holl lýðveld- inu — að því er flestir ætla. En í raun og veru er það ekki svo. “Margt skilur oss og hann í skoðunum," segir Berliner Tageblatt með réttu. Hinden- burg er enn hinn sami Hinden- burg og 1914. En það er trygð hans við ríkið, sem stjórnar gerðum hans í þágu lýðveldis- ins, og það hefir gert hann að dýrling í augum demókrata og sósíaldemókrata — eigi sízt vegna þess, að hann hefir hvað eftir annað bjargað ríkinu. — Ef Hindenburgs hefði ekkí notið við, mundu flokkarnir, er hyila Weimar-stjórnarskrána, hafa unnið sigur við forseta- kosninguna. Hann fékk 18.7 miljónir atkvæða, eða miklu fleiri atkvæði heldur en til eru í þessum flokkum. Það er þjóð- hetjan, sem dregið hefir að sér atkvæðin. Hindenburg hefir eigi sízt verið átrúnaðargoð þýzku kven- þjóðarinnar. Þær yngstu — og kosningarétt í Þýzkalandi fá allir tvítugir — eru máske und- antekningar frá þessu. En hin- ar eldri konur eru sannfærðar um það, að undir stjórn Hind- enburgs geti ekki illa farið fyr- ir Þýzkalandi. En þær vita af reynslunni, hvað slíkt hefir að þýða. Þetta kemur stjórnmálunum ekkert við, en það hefir mikla þýðingu í kosningum. Stríðskynslóðin dýrkar ekki neina hetju. En hefði maður eins og t. d. Ivar Kreuger ver- ið þýzkur, þá hefði vel getað verið að hann hefði orðið á- trúnaðargoð þessarar kynslóð- ar. En hetjudýrkun er fjarri hugsunarhætti þessarar kyn- slóðar. Aftur á móti eru engin tak- mörk fyrir hetjudýrkun yngstu kynslóðarinnar. En hún dýrkar ekki Hindenburg. Hún virðir hinn gamla hershöfðingja, en hún telur hann ekki fylgjast með tímanum. “Sýnið Hinden- burg virðingu, en kjósið Hitler,’ var líka eitt af kosningaheróp- um yngstu kynslóðarinnar. Adolf Hitler er átrúnaðargoð yngstu kynslóðarinnar. Af þeim 11.4 milj. atkvæða, sem hann hlaut við forsetakosninguna 13. marz , munu fæst hafa verið frá eldri mönnum en fertugum. Hjá þeim sem yngri eru, hefir hann áreiðanlega vissan meiri hluta. Adolf Hitler er óútreiknian- legur maður. Hann er úr stríðs- kynslóðinni og tók þátt í stríð- inu með heiðri. Hann er af suður-þýzkum ættum, en fædd- ur í Austurríki. — Hann er 43 ára gamall. Hann hefir ekki unnið sér neitt til frægðar nema að ná valdi á fjöldanum, sér- staklega æskulýðnum, og þeim sem við hann tala. — Menn þekkja ekki Hitler. -— Framtíðin verður að sýna hvaða maður hann er. Ef til vill verð- ur hann víðnsýnn stjórnari og afkastamaður í stórum stíl eins og Mussolini. Ef til vill verður hann aðeins máttugur túlkari þjóðarviljans. Menn geta deilt um þetta ó- endanlega. En þeir, sem neita því, að Hitler sé einn af merki- legustu foringjum, sem nú eru uppi, þeir þekkja ekki þýzku þjóðina.. Við nafn Hitlers eru bundnar framtíðarvonir miljóna ungra manna í Þýzkalandi, æskumann anna, sem eru bágt staddir efnalega og andlega. Reyslan sýnir að þeir menn, sem vakið hafa slíka hreyfingu, bregðast stundum, en oftast flytja at- burðirnir þá upp í það valda- sæti, þar sem á það reynir að koma hugsjónum sínum í fram- kvæmd. Og þetta eru menn vanir að kalla sigur. Lesb. Mbl. ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Gu8mund*»#n. Prh. Fyrst af öllu vildi eg nú finna húsið sem Jakob tengdafaðir minn ætlaði að gista í á meðan við værum í Reykjavík, en það fer nú vist oft öðruvísi en ætlað er í höfuðborgunum. Mér blöskraði svo fólksfjöldinn á strætunum, að eg hélt að enginn væri þar framar undir þaki, en hvað til stæði, það var mér hulin gáta. Þá mætti eg einkar glaðlegum upp- strokknum karli sem mér fanst líta út fyrir að mundi vera heimamaður í Reykjavík. Eg tók hattinn upp eins og allir aðrir, ekki ofan, og heilsaði upp á hann eins bróðurlega og mér var hægt og spurði hann hvar Valdimar Ásmundsson rit- stjóri byggi í borginni. í stað- inn fyrir að svara mér, þá spyr hann mig hvert eg sé ókunn- ugur? Eg kvað svo vera. “Þá veit eg ekki hvert réttara er að vísa þér á hann eða vara þig við honum,’’ segir hann. Karlinn var með samanhrærða gletni og góðmennsku á svipn- um. “Eg þekki Valdimar dá- lítið, eg hefi oft séð hann og hann er úr sama plássi og eg bý í.” “Þið eruð kannske ná- skyldir", segir hann, “svo þú megir ekkert um hann heyra nema lof og prís.” “Látum það nú vera,” bætir hann við, “það er nú svona með aum- ingja Valdimar, að ef hann gengur austur þá snýr hann andlitinu suður og efri hluta líkamans og klýfur loftið með öxlinni sem hann hallar í átt- ina, og ef hann mætir þér, þá kann hann þá list að koma ofurlítið snöggt við þig sem þú fyrirgefur strax og gleymir, en svo tebur þú bráðum eftir því að þú sem ætlaðir vestur ert einmitt á gangi í austur. Hann hafði þá snúið þér við. Ha, ha, ha, ja ha." Maðurinn hlaut að vera fullur. Eg«gekk frá honum, en hann kallar á eftir mér. “Átti eg ekki að fylgja þér til Valdimars?’’ Nei, og eg sá hann aldrei meir. Þá stóð til að eg mætti öðrum snjóhvítum karli og sýndist mér hann ennþá prúðmannlegri en hinn, en meðan enn þá var talsverður spölur á milli okkar þá lyftir hann hattinum og eg sannfærðist snöggvast um það, að hann væri líka fullur og því stefndi eg á skakk út á strætið, en þá kallar hann: “Komdu nú blessaður og sæll, ósköp varstu vænn að koma. Æ, liggur þér svo á að þú þurfir að sneiða hjá mér?” Það var ekkert undanfærí, eg varð að heilsa karlinum, þó hann væri sjálfsagt fullur, en eg ætlaði að vera fljótur frá honum ef eg kannaðist ekki strax við hann, og svo kom eg á móti honum. Þessi karl gekk við silfurbúinn krókstaf og hafði auðsjáanlega aldrei unnið handarvik. “Er ekki sem mér sýnist”, segir hann, “ert þú ekki séra Jón á Skorrastað?’’ “Nei, en nærri er nú höggvið, því bróðir hans er eg”, svaraði eg honum. Hann sagði það væri þá líka gott og bað mig að koma heim með sér. Sagð- ist heita Páll Melsted sagna- ritari og þau hjónin bæði hefðu svo gaman af að syrja mig frétta. Nú hækkaði hagur strympu. Það var auðséð að úr þessu yrði skemtistund og eg gekk heim með öldungnum. Frú hans Þóra Melsted, mætti okkur brosmild í dyrum húss- ins, og lét vel að taka á móti gesti. Eg vissi hvað fyrir mér lá að eg yrði spurður spjörunum úr. íslenzku málshættirnir eru á- vextir dómgreindar og lífs- reynslu vitrustu manna og þjóð- in sannfærðist daglega um gildi þeirra, sá þá eins og svartann hríðarbakka í aðsígi, og skalf fyrir hótum þeirra, eða hún sá þá eins og fyrirboða sólskins- ins og settist sannfærð niður til að njóta blíðu atlotanna. íslenzku þjóðinni brá æfinlega í brún, þegar það stóð til að einhver yrði spurður spjörun- um úr, það var svo oft mis- brúkaður hnefaréjttur vitsins, annarsvegar en þoka yfirsjóna og skilnings aflleysis á hina síð- Nafnspjöld Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofusíml: 23674 Stundar sdrstakleca lunfnasJAk- dóma. Br atj flnna & skrlfstofu kl 10—13 f. h. og 2—6 e. h. Hetmili: 46 Alloway Ave. Talsimlt 331.V- G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrcrðingur 702 Confederation Life Bldf. Talsítni 24 587 DR A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsimi: 22 286 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Ah hltta: kl. 10—12 * h. og 8—5 e. h. Helmill: 806 Vlctor 8t. Siml 28180 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON ISLENZKIR LÖOFRÆÐINOAB á öðru gólfi S25 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þ&r að hitta, fyrsta miðvfkud&g 1 hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 81« MBDICAL AHTS BLDQ. Hornl Kennedy og Graham Staadar elaaðaga augtaa- eyraa aef- og kvrrka-eJAkdðma Br atl hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 8—5 e. h. Talelmli 21834 Helmlll: 638 McMlllan Ave 42681 Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenzkur Lógfrceðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Phone 21 8S4 Office tlmar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður s4 bastL Ennfremur selur hann allskonar mlnntsvarða og Iegstetna. 843 SHERBROOKE ST. Phuaei 8« «07 WINNIPBS Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Simi: 28 840 Heimilis: 46 054 verulega mannkærleikslausann pilt sem verið hefði á skólanum þá minntist hann stöðugt hinna sem hann átti von á að reynd- ust alstaðar vel. Og það var ekki vandi fyrir mig að finna það að þekking hans á norð- lenzkum embættismönnum stóð ekki á hálu svelli. Eg undrað- ist yfir því hvað þessi gamli maður mundi vel eftir fögrum blettum og brekkuhöllum lind- um og lækjum ekki einungis í sinni æskusveit heldur og víða annarsstaðar, þar sem hann hafði verið á ferð. Hann spurði eftir fallega hlöðnum og grasi- grónum torfveggjum, hvert þeir stæðu ennþá. Og svo vildi hann vita hver hefði rifið þá seinast og hvert hann hefði búið til eins fallegan vegg aftur, svo breiddi hann yfir alt þetta með skemtilegu æfintýri. Loks- HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TRACHBR Or PIAKO M4 BAIflfllfG ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 28 742 HelmllU: 33 328 ins sagði eg hjónum þessum una og þannig lagað stríð leiddi hvert eg hefði verið að fara svo oft af sér skakkann skinna-' þegar eg hitti hann úti á stræt- leik. Eg vissi að eg yrði að inu og nefndi þá Jakob Hálf- halda rétt á mínum litlu ljós- j dánarson. Þá stóð öldungur- um, frammi fyrir þessum hjón- inn á fætur og sagðist fara um þau kynnu svo vel að spyrja, með mér, vildi sjá Jakob, hafði sem bæði höfðu verið kennarar komið til hans að Grímsstöðum alla sína æfi en svo þekti eg þau við Mývatn og fengið að koma ekkert persónulega, ekki vissi fram í Slúttnes einn fegursta eg að það var siður þeirra að þlettinn á landnlu. Á þeirri borga með rentum strax út í ferð út í eyjuna fylgdi honum hönd, að það var auðnuvegur j iftii stúlka dóttir Jakobs, en að sitja hjá þeim dálitla stund. þag hlaut að hafa verið fyrri Þau spurðu á víxl um þetta kona mín, en þá átti eg að eða hitt og eg svaraði einlæg- njóta hennar og vildu nú hjón- lega, þá var þetta orðið að jn ag eg yrgj hjá þeim á meðan minningaratriði, sem leiddi af eg stæði við í Reykjavík. En sér smá æfintýri eða sögu. j nú var það alt afráðið og gat Lengi stóð eg við hjá þessum eng^in breyting á því komið heiðurshjónum, og tlíkast ty tji mála. Við vorum fyrir löngu hefði það þótt læsilegur pési búnir að drekka kaffið og lögð- ef alt hefði verið prentað jafn- j um þvf af stað. Fundum Jakob óðum sem talað var. Líkast j Qg það fór vel um hann, réðist Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— »4 Firaltm M. ■!■( 762 VICTOR ST. SIMI 24A00 Annast allskonar flutnlnga fr&m og aftur um bsinn. J. T. THORSON, K. C. tnlenxkur lOsfræhlnKnr Skrlfstofa: 411 PARIS BLDG. • Siml: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. til hefðu margir þá leiðst til að dæma samtal okkar svo, að við værum öll illmálug. Það var enginn fyrirfram gerður samn- ingur, en okkur var öllum svo meðeiginegt að láta það hisp- urslaus í ljósi ef við mintumst á sérstaka menn, hvað okkur þætti að þeim. Ekki man eg hvað mörg ár að Páll hafði verið kgnn ari í sögu við lærðaskólann, en eg man hver það var sem hann sagði að væri verst inn- rættur allra þeirra manna sem í skólanum hefðu verið á sinni tíð. En í staðinn fyrir einn þá svo að hann kæmi til þeirra Melstedshjóna næsta dag. Við Páll urðum samferða til baka og fylgdi hann mér þá til Valdi- mars Ásmundssonar ijitstjóra Fjallkonunnar. Páll skyldi við mig framan við húsdyr Valdi- mars, klappaði eg þá uppá dyrn- ar og út kom húsfreyja og kona Valdimars, Briet Bjarnhéðins- dóttir, tók mér glaðlega og bauð mér inn á skrifstofu ritstjórans. Hann lá þá þversum á skakk í bekk þar, nokkurnveginn í sömu stellingum og fulli karlinn Framhald á 8. síðu Talalmli 28 »88 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKSTIR 814 Somertet Block PortaKe Avenoe WINNIPHG BRYNJ THORLAKSSON Söngstjóri Stlllir Planos og Orgel Slml 88 845. 594 Alverstohe St.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.