Heimskringla - 10.08.1932, Side 8

Heimskringla - 10.08.1932, Side 8
HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. ÁGÚST 1932. 8 BLAÐSIÐA Urvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verði bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Liggett’s hjá Notre Darae FJÆR OG NÆR. Sr. Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu á sunnudaginn kemur, 14 ág., í Wynyard kl. 2. e. h. og í Leslie kl. 8. að kvöldi. * * * Messur næsta sunnudag, 14 ág. Árborg kl. 2. e. h. River- ton kl. 8 að kvöldinu. — G. Á. * * * Söngsamkoma verður haldin í lútersku kirkjunni á Gimli föstudaginn 12.( ágúst, undir stjórn hr. Brynjólfs Þorláksson- ar. Þar verður mgðal annars ungmennakór er söng á íslend- ingadaginn og um 20 manna karlakór frá Winnipeg. Ein- söngvar o. fl. Inngangseyrir 25c. * * * Sá er týndi brjóstnælu í fund arsal Sambandskirkju 8. ágúst, getur vitjað hennar á skrifstofu Heimskringlu. * * * Tilkynning Hérmeð auglýsist að sálar rannsóknar félag íslendinga í Winnipeg hefir með Dominion Letters Patent frá Ottawa dags. 6. júlí 1932 fengið löggildingu undir nafninu: Vörn Spiritual Association Með þessari löggildingu veit- ist félaginu leyfi til að stunda sálar rannsóknir hvarvetna í Canada og að dreifa út upplýs- ingum um árangur slíkra rann- hátt. 6. ágúst 1932. B. L. Baldwinson. Frank Thorólfsson Hann hlaut hæstu einkunn allra í samkepni í píanó- • spili (A.T.C.M.) er Toronto Conserv- atory of . Music hafði nýlega í Winnipeg. í fyrra hlaut hann Mathews-námskeiðið fyrir góða frammistöðu og árið þar áður annað námskeið. Það virðist vera orðin leikur fyrir þennan efnilega unga íslending að skara fram úr keppinautum sín- um. Síma númer Colcleugh & Co. Drug Store, Notre Dame Ave., Winnipeg er 26 045. Númerið var ekki rétt í íslendingadags skemtiskránni og eru menn beðnir að gefa þessari leið- "éttingu gaum. * * * Honors: Miss Thorsteina Sveins son, 87 stig; Miss Björg Gutt- ormsson, 83 stig. Elementary Theory; First Class Honors; Mr. Halldór Thorkelsson, 85 stig; Miss Mary Hucul, 81 stig. * * * John J. Arklie, R.O., specialist on Sight Testing and fitting of glasses, will be at: Eriksdale Hotel Thurs.. evening, Aug 18th. Lundar Hotel Friday, August 19th. RÆÐA sendiherra Bandaríkjanna við afhjúpun minnisvarða Leifs hepna. Fyrir hönd landa minna, kem eg fiá Vesturálfu heims í auð- mýkt og virðingu til þessarar fornu vöggu landnáms og menningar með gjöf frá þjóð minni til hiinningar um djarf- an og hugrakkan íslending og ' tilefni af þúsund ára minning- arhátíð Alþingis. Þótt nöfn og afreksverk forn- ■:a her- og sjóliðsforinjgja gleym ist, ganga sagnir um þrekvirki hinna stóru landkönnuða frá mslóð til kynslóðar og err þannig ódauðleg. Hvert eitt barn í Bandaríkj- um Vesturheims byrjar á sögu þjóðar sinnar með lestri hinna ’tuttu annála um Leif Eiríks- son og ferðalag hans til hins með undrun og aðdáun á harð- snúinn vilja íslendinga til lífs- og framþróunar og vilja þeirra til að vera framarlega í röðinni meðal annara þjóða. Megum vér ekki vænta þess, að yður verði að finna meðal þeirra, sem kjörið hafa sér þetta réttláta einkunnarorð: Lifið og látið lifa? Vinir mínir, og nú á tímum, ekki fjarlægir nágrannar, stjórn mín hefir óskað þess, að eg af- hendi þetta frábæra líkneski af Leifi Eiríkssyni sem gjöf til ís- Iensku þjóðarinnar frá Banda- ríkjum Vesturheims. Eg skoða það sem sérstakan heiður að vera milligöngumaður milli þjóða vorra og mér er það gleði- efni að fá yður þennan minnis- varða í hendur sem tákp sam- uginlegrar og ævarandi vináttu. —Vísir. LEIÐRÉTTING. Stephan G. Stephansson kvað um prentvillupúkann, og reit um hann í óbundnu máli (sem þó var bundið). Sagði Stephan mér að hann hefði alveg gefist upp að etja gegn því illþýði, og hætt að mestu að senda blöð- unum leiðréttingar á prentvill- um. Þessari viturlegu reglu hefi eg og undantekningarlítið fylgt Síðan eru 4 dagar liðnir og hafa leikirnir verið háðir af hinu mesta kappi síðan. Blöðin hafa getið þess, að það hafi vakið hina mestu uúdrun, að sjö manna nefnd frá fjögra þjóða leikfélögum skyldi geta komið því til leiðar af aftra Paavo Nurmi, finnlensku hlaupkemp- unni miklu, er hefir náð hæð- stu mörkum í <þrem undanfar- andi Olympíu leikum, fyrst í Antwerp, svo í París og enn- fremur síðast í Amsterdam, frá því að taka þátt í hlaupa sam- kepninni í þessa árs leikum. Þó er það bót í máli fyrir Nurmi, úr því að hann var á annaðborð komin alla leið að heiman til Los Angeles í þeim tilgangi að taka þátt í hlaupa- samkepninni, að nú fullyrða blöðin að hann hafi tilboð frá Madison Square Corp., í New York, um að hefja kapphlaup þar á móti sigurvegara þessa árs Olympíu leika. Eins og leikirnir standa í dag, 3. ágúst, hafa Bandaríkin 138^ vinning (point score); Þýska- land 47|; Frakkland 46; Poland 25; Canada24; Italy 21; Ireland 70; Norður-Slava ríkið 14; Finn- land 16; Bretar 16; Japanir 10; Austurríki 9; Svíþjóð8; Dan- mörk 8; Phillipine Islands4; Nýja Sjáland 3; Argentine 2; Súður Afríka 2; Jack Keller frá í sambandi við greinar þær, er blöðin hafa góðfúslegast birt»0hio hefir sett nýU met í dag Einhverja íslendinga mun fýsa fjarlæga heimshluta, gagntekið að heyra hverjir verðlaunin af frásögninni um þetta hættu- unnu í Royal Crown Soap sam- fyrirtæki og þrautseigju hans kepninni, sem auglýst hefir ver- að leiða fyrirætlanir sínar til ið í Þessu blaði. Verðlaunin hykta. •’oru veitt fyrir að geta sem Oss er kunnugt, að hann næst upp á því hve margir sóttu -aidi, ásamt skipshöfn sinni Calgary Exhibition og Stampede J vetrarlangt á ströndum vestur- skemtanirnar. Mr. Owen J- hvels jarðar, og þar sem hug- Barkqj- frá Edmonton vann fyr- myndaflug vort ekki fer í bága stu verðlaun $200. Simon vjg sögulegar staðreyndir er oss Freezley, Rosedale, Man., vann íjúft að ætla, að strönd Nýja sokna a prenti eða a annan önnur og Lew Hinn, Bladworth, I Englands vors, hafi veitt þess- Sask., þriðju verðlaunin. Hópur um harðgerða flokki Norður- manáa vann smærri verðlaun- i.andabúa skjól og lífsviðurværi. TIL SÖLU Miðstöðvanhiltunarvél, næstum eins góð og ný. Brennir við. — Hitar stórt hús. Ofninn er Nr. 50 “New Idea”. Ennfremur “Pipeless Furnace1’, jafngóður og nýr. — Spyrjið um verð hjá C. Goodman & Co., Toronto og Notre Dame. ROSE THEATRE Thursday and Friday “MEN IN HER LIFE” also FREE DINNERWARE TO THE LADIES CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. in. Það er langt um liðið síðan stór eylönd voru numin og því | lengra síðan heilar heimsálfur 7oru fundnar. Vér getum gert | grein fyrir f járhagslegum or- ROBIN HOOD Það er alt útlit fyrir að betri tímar séu í vændum. Eitt glöggasta merki þess er það, að [ ökum þess, að menn fluttust fólk er yfirleitt farið að snúa búferlum frá einni heimsálfu til sér að því, að kaupa beztu vöru-1 annarar, og einnig fyrir or tegundir. Sala á vörum Robin ökum slíkra flutninga vegná Hood millufélagsins sýnir þetta, I ríjórnarfarslegra þvingana, en því aldrei hefir meira af þeim I þær hvatir eru oss undur, sem verið keypt en nú. Afsláttar- knúðu menn til farar á smá sala á matvöru, er og viðsjár- ’kipum út í hið algerlega ó- verð þegar til alls kemur. Heils- kunna. Það er æfintýrið mesta an er fyrir mestu. Að kaupa Nú á tímum getum vér ein- ekta og hreina vöru, verða göngu rannsakað ljósvakann og beztu kaupin sem nokkur getur ður jarðar, og náttúran hefir gert, þegar öllu er á botnin máske, af visku sinni, takmark- Robin Hood að tilraunir vorar til að fá frek- hvolft, vöru. Kaupið Bell Piano til sölu á mjög lágu verði. Sími 33 737 Að kvöldi 38 515 * * * Eftirfylgjandi nemendur Mr. ari þekkingu á leyndardómum sínum. Mannkynið hefir jafnan verið námfúst. Eftir að hafa lokið landnámi, hefir það snúið huga sínum og eðlisgáfum að þeim öflum náttúrunnar, sem auka heilbrigði, unað og þægindi Jóns Bjarnasonar Academy 652 Home St., Winnipeg. * * O. Thorsteinsson, Gimli, Man., dauðlegra manna um heim all- tóku próf við Toronto Conserv- an. atory of Music: Vér höfum ekki látið fund Intermediate Violin: First Leifs Eiríkssonar á landi voru Class Honors, Mr. Jóhannes bakklætislausan. Nær þúsund- Pálson 82 stig. árum síðar færðum Vér íslandi Intermediate Piano (lokið á símann, sem í dag tengir yður einu ári) Pass, Miss Sigrún við umheiminn, og rafmagns- Jóhannson, 65 stig. ljósið, sem þér unið yður við á Elementary Piano; Honors; 'ætrarkveldum. Miss Catherine Bennett, 78 stig. Uppgötvanir, sem gerðar eru Primary Theory; First Class | á vorum stóru rannsóknarstof- um eru yður jafnan til nota og ^agns. Og þannig endurgjöldum vér yður. Á þessum tímum þurfa allar þjóðir heims aðstoð hvor ann- arar, og sameiginlegir erfiðleik- ar þeirra og neyð, hrópa hátt, um sameiginlega úrlausn. Eng- in þjóð getur nú veríð sjálfri sér nóg og beðið þess, að tækifæri gefist, tii að hagnast á veikleika og fátækt nábúanna. Eingöngu fáviska valdhafanna eða tregða þeirra til að hefja nýja og betri stjómmálastefnu getur hindrað oss í að njóta ávaxta verka vorra. Heimurinn hefir ætfð Talsími 38 309 Miðskólanum að meðtöldum 12. bekk * # * HIÐ 20. STARFSÁR HEFST MIÐVIKUDAGINN 14. SEPT. R. MARTEINSSON skólastjóri eftir mig á liðnum áratug. Þai hefir þó brugðið fyrir meinleg- um prentvillum eigi allfáum. En maður venst þessu sem sjálf- sögðum hlut, og eltir ekki ólar við villurnar nema nauðsyn beri til. Stórblöðin krefjast þess, að allar aðsendar greinar séu vél- ritaðar. íslezku blöðin eru þar mildari í kröfum sínum og sætta sig við pennaklór mitt og ann ara, og állskonar frágang flýtis og vanþekkingar, og veldur það starfsmönnum blaðanna bæði tímatapi, mislestri og fingra- skorti (sbr. fótaskorti). í greinum mínum sem Hiems- kringla hefir undanfarið flutt, um leikstarfsemi Washington- íslendinga, hefir slæðst inn nokkuð af prentvillum, þótt að- eins ein þeirra sé verulega mein leg. í fyrstu greininni (um Blaine) er tvisvar slept úr einu orði, þá hálfri setningu, þá setningum ruglað; þá eru þar og 5 af- bakanir orða, eða prentvillur, með merkingar breytingu í ein- um stað. — Á annari grein- inni (um Point Roberts) er frá- gangurinn svo frábær, að þar er aðeins eina meinlausa villu að finna (“veikur blettur’’, á að vera “veikur hlekkur(’). Þá kemur að þriðju og síðustu greininni (um Seattle). Hún byrjar með þessari hranalegu setningu: “Undanfarna áratugi hafa ínenn verið “flækjast vest- ur um haf”. Hér verð eg að brjóta regluna og senda leið- réttingu. Þarna átti að standa “flytjast’’, en ekki flækjgst. Þetta bið eg mína kæru vestur- fluttu þjóðbræðuf, sem hafa ver ið reiðir síðan þeir lásu prent- villuna, að athuga, og stilla skap sitt. — Að öðru leyti var prentunin á grein þessari ágæt, og stafvillur aðeins á stangli. Prentvillupúkanum er ómögu- legt að verjast með öllu. Yfir- leitt hefi eg verið mjög sáttur við ritstjórn Heimskringlu í sam bandi við meðferð greina minna og svo er enn. En að leyfa prentvillúárunum að bendla við förla væringja norSursins við flækingshátt væri of langt gengið. P. t. Point Roberts Friðrik A. FriSriksson. með því að hlaupa 110 metra á 14 og fimm tíundu sekúndum. En svo eru kapphlaupin svo mörg og misjafnlega löng alt upp að 1500 metrum, að útkom- an verður sú, að það verða svo margar hlaupakempurnar, að lokinni þessari alþjóða sam- kempni. í þetta sinn verða sýndar íþróttir er áður hafa ekki verið sýndar, svo sem dans og málaralist o. fl. Erl. Johnson BINDING Smásaga BRÉF TIL HEIMSKRINGLU. Kæri ritstjóri Hkr. Af því sem eg hefi áður minst á Olympíu leikana, langar mig til að senda þér enn nokkrar línur. Varaforseti Bandaríkj- anna Charles Curtis, opnaði Olympíu leikana í Los Angeles hinn 30 júlí s. 1. með hundrað litið og fimm þúsund áhorfendum. Jóa á Harðarstöðum leið illa. Hann var búinn að hjakka á sendnum karga allan daginn í glaða sólskini og hita. Hann var líka sveittur, og jafnvel meir af gremju og hita sólar. "Það var ekki fyrir skapgerðina hans Jóa að standa liðlangann daginn á snöggum þúfnakollunum með bitlausan ljá, síbrýnandi og án þess að bletta nokkuð. Hann var gramur yfir öllu í dag og ef til vill mest af óþreyju, því það var laugardagur, og daginn eft- ir var hann ákveðinn að fara á skemtunina hjá Hágerði. Hann ákvað það af alveg sérstökum ástæðum, því hann var í insta eðli sínu ekkert skemtanafýs- inn; hann átti fáa félaga og hafði ekkert yndi af að drekka sig fullan; en ástæðan var þrátt fyrir það eðlileg, hann var ást- fanginn af stelpu, kaupakon- unni í Geirólfsholti, en það var næsti bær fyrir innan Harðar- staði. Jón var í eðli sínu feiminn og sérstaklega við kvenfólk. Hann varð líka fyrsta sinni ástfanginn, þegar hann sótti kaupafólkið um vorið fyrir ná- granna sína, og kaupakonan í Geirólfsholti spjallaði við hann alla leiðina svo frámunalega alúðleg og skemtileg. Hann gleymdi þá öllu, sem var hans fyrra lífsstolt, hann gleymdi að tala um góða hesta og gleymdi meira að segja að halda reiðhestinum sínum niður á tölti, svo hann brokkaði bara latur og hastur, en eins og hon- um var eðlilegast. Jói fann til sársauka og sakn aðar, líklega í fyrsta sinn á æfinni, , þegar hann var kom- inn heim að túnhliðinu á Harð- arstöðum, og Geirólfsholts- kaupakonan hélt áfram með hinu kaupafólkinu. Hún kvaddi hann svo hlýlega, þakkaði hon um fyrir samfylgdina og von- aðist til að sjá hann sem bráð- ast aftur. Og Jóa varð heitt uin hjartarætumar, hann var nærri MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudeeá kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir mánudagskveld mánuði. fyrsta í hverjum Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngfiokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. viss um, já, meira að segja al- veg viss um, að hún væri jafn- ástfangin í honum sem hann í henni. Hann var búinn að hafa tvisvar tal af henni síðan, síð- ara skiftið á sunnudaginn var, og þá ákváðu þau að hittast á Hágerðisskemtuninni. En nú gerðu þúfurnar Jóa gramt í geði, nærri svo að gremjan yfirbugaði tilhlökkun- ina. Eða var þetta alt svona sterk óþreyja? Það gat líka vel verið.. Jói leit til Sigurðar bónda, hann var skamt frá og sló í sama karganum. En Sigurður þagði, hann gerði það líka alt- af, svo að það var engin leið fyrir Jóa að gleyma gremjunni með skemtilegum samræðum sjáanlega eitthvað mikið niðri- fyrir. Hann var þungbrýnni en ella, og húfuderið náði óvenju- lega langt fram á nefbroddinn. Hann gáði öðru hvoru til him- ins, en þar var ekkert að sjá, annað en heiðan og skýlausan himininn. En Sigurður var órór — hann átti mikið úti af þurru heyi, og það var tjón að láta allan vikuheyskapinn rigna. — Hann átti að vísu alt heyið sitt í sætum. En það rigndi á föstu- daginn, svo hann varð að breiða ofan af þeim aftur, og það gat hann ekki fyr en eftir hádegi á laugardaginn vegna áfalls. Sumarið hafði verið þurkasamt, meira að segja alveg sérstak- lega þurkasamf, því föstud. rign ingin var fyrsti skúrin á slætt- inum. En það er nú samt svona — bóndinn er hræddari um hey- in sín en sitt eigið líf. Þess vegna reisir hann líka altaf hlöður á undan íbúðarhúsinu. Og Sigurði á Harðarstöðum var sérstaklega ant um heyin sin. í hvert skifti sem kuldaský var á lofti, spáði hann rigningu, og sála hans hafði engan frið fyr en alt var komið undir þak. Þessi skúr á föstudaginn snerti líka ónotalega viðkvæmustu strengina í sál Sigurðar. “Nú fer hann að rigna upp úr þessu, það breggst mér ekki,” var eina setningin, sem fékst upp úr Sigurði allan föstudaginn. Hon- um þóttu þessir þurkar framan af sumri nokkuð ískyggilegir, og þeir gerðu hann áhyggju- fullan og kvíðandi, þeir héldu honum í stöðugum ótta um enn meiri illveður á eftir. Það var því ekki að ástæðu- la^su að Sigurður gætti til veð- urs, og sérstaklega nú, þegar fyrsti forboði illveðranna var kominn, viku heyskapur í voða, líf reiðhestsins og sálarvelferð bóndans í enn meiri voða. Sigurður leit til Jóa. Honum var eitthvað mikið niðri fyrir, því hann dró húfuderið alveg fram á nefbroddinn og ræskti sig, sem hann gerði því aðeins að hann hefði eitthvað að segja. “Jói!" sagði Sigurður. Jói heyrði ekki. “Heyrðu Jói!’’ sagði Sigurð- ur. En Jói heyrði enn ekki. “Eg er hræddur um að hann ætli að fara að rigna upp úr helginni,’’ sagði Sigurður enn að nýju, og nú svo hátt að Jói hlaut að heyra. “Ha!” sagði Jói. Frh.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.