Heimskringla


Heimskringla - 22.03.1933, Qupperneq 5

Heimskringla - 22.03.1933, Qupperneq 5
WINNIPEG, 22. MARZ 1933 HEIM5KRINGLA 5. StÐA að fela — þeir hafa gert það svo lengi, að nú er þolinmæði þeirra þrotin og hafa því á- kvarðað, fastlega að Leifur Eiríksson skuli ekki fara hall- aka fyrir Cohimbusi í Chicago í, þetta sinn, heldur bjóða honum borguð einu sinni, og enginn byrgin, — segja eins og Stan-, eftirreikningur annar eða á- ley forðum, “Tenote Africa”—jbyrgð á þeim sem félagar hafa Bandaríkjunum og einnig rétt til þess, að selja hlutabréf í fyrirtækinu á $2.50 lægst og upp í hvaða upphæð sem menn vilja láta af hendi rakna. Er sú upphæð hver sem hún er, ur rétt fyrir norðan hinn al-l Þorgerður var,14 ára er for kunna Buckingham gosbrunn, á j eldrar hennar fluttu til Duluth. glæsilegasta og fjölmannasta' Hafði hún þá eigi nema lítillar I Eg held gerst. Auk aðferðar þeirrar sem nú Eg held þér Afríka þér Ameríka. Þessi aðstaða hefir valdið því, hefir verið minst á, til fjársöfn- að norrænir menn, ekki aðeins unar fyrir fyrirtækið, hafa for- Norðmenn, heldur Svíar, Danir,1 göngumenn þess verið sér úti Þjóðverjar og aðrir fleiri, sem um gjafir frá stórfélögum þar réttlæti og sannleika unna, hafa syðra og gera sér von um að hafist handa í þessu Leifs minn- fá mest af efninu sem í aðal isvarða máli og naumast er varðapn' fer á þann hátt, og hægt að segja að hreifing sú munu gjafir þær, ásamt óskrift- sé ósanngjörn, óþörf né óvænt. argjöldum félaga nema nú á f Chicago er íslenzkt félag|annað hundrað þúsund dollara, sem “Vísir” heitir. Hefir það. en varðinn sjálfur á að kosta félag starfað með miklu fjöri ($285,000.00 þegar að hann er og áhuga í fleiri ár. Til þess ( fullger. í fljótu bragði virðist félags leituðu forgengismenn ^ sú upphæð ærið há, en venkið þessa málefnis, með þátttöku, er mikið og varðinn stórmerki- og eins og sjálfsagt var og rétt- j legur, ekki að eins á að líta, látt, í alla staði, lofaði félagið ^ heldur og frá sögulegu og sál- fylgi sínu í málinu og einnig að arfræðislegu sjónarmiði. Mynd- koma því á framfæri á meðal in af Leifi sjálfum verður 17 Vestur-íslendinga alment. svæði Chicago-borgar. Meining forstöðumanna minn- isvarðans er, að hann geti orð- ið tilbúinn til afhjúpunar í sam- bandi við veraldarsýninguna sem fer fram í sumar og hefst í júní mánuði í Chicago. tilsagnar notið því ervitt var með skólahald við Long Pine. Stundaði hún nú nám við al- sem eg fæ skilið, þó þessi hugs- j fólksins nái eyrum föður hans. un sé allrar virðingar verð. Ef. En Steinunni er ekkert að van- Lofti hefði tekist að “beizla búnaði að standa augliti til auglitis við fólkið á Staðnum, með ást sína á Lofti, þó “guð myrkrið” var hann valdhafi um fram aðra menn. Valdinu fylgir vandi og verður jafnan voði í j sé stundum svo langt í burtu en þýðuskóla Duluth bæjar og lauk höndum illvígrar skaphafnar. dómur mannanna ætíð við lát- við það á skömmum tíma, einn-, Galdraþulum og gerningabrell- inn”. Þegar Loftur leggur ráð- ig miðskóla nám og útskrifaðist i um var fremur stefnt náung- j in á um burtför hennar, krefst um aldamótin við þan nskóla. anum til ófarnaðar en hagsæld- j Steinunn þess að hann giftist íslendingar! Þetta mál eri Gekk hún þá í kennara skólann ar, og úr skauti forneskju og, henni, og að því búnu kveðst ekki skrífað til að þrengja nein- um til þátttöku í því, sem ekki finnur hvöt hjá sjálfum sér til að vera með. En það er skrifað j til þess að vekja athygli allra íslendinga hvar í heimi sem þeir eru og sjá þessar línur, á Með þetta í huga, koma for- ( blönduðum kopar. j fet á hæð, og steypt úr nickel Myndin er maður þessa málefnis á meðal af ungum manni tígulegum. íslendinga í Chicago, hr. Árni Hann er látinn vera í skraut- Helgason norður til Winnipeg klæðum og fellur skyikkjan aft- snemma í vetur og fór þess á ur af herðunum. Svipurinn er leit við stjórnamefnd Þjóð- norænn, áhrifamikill og hreinn, ræknisfélagsins, að hún, fyrir og lýsir óbilandi viljaþreki. Eng- hönd félagsins tæki að sér að in merki víkingaaldarinnar eða koma málinu á framfæri á yíkingsins eru sjáanleg á Leifi meðal íslendinga og varð nefnd- og er það atriði í sjálfu sér in við þeirri bón, sökum þess, mjög eftirtektavert og í fljótu að henni fanst þá og finst enn, bragði mætti virðast í ósam- að málið sé svo mikilsvert, og ræmi þar sem Leifur var vík- snerta alla íslendinga svo ingaaldar maður, en við nánari mjög, að þeim ætti að vera umhugsun áttar maður sig samt gefin kostur á að athuga það á þessu. Því er ekki að neita, og þeim sem vildu, eða sæu að á víkinga öldinni réði stríðs- sér fært að taka þátt í því. hugur og víkinga andi miklu Með þessa hugsun í huga, og í lífi þjóðanna, en hann var skilning á málinu, hlutaðist sannarlega ekki það eina afl stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags- sem þá réði í lífi og athöfn ein- ins til um það, að samtalsfundi staklinga og þjóða. Viljaþrekið var skotið á með hr. Árna og drengskapurinn átti þar líka Helgasyni og eins mörgum sæti, og það er sá þáttur í sál- leiðandi mönnum á meðal ís- ar lífi norrænna manna sem lendinga í Winnipeg og unt listamaðurinn Óskar Hansen var að ná til i húsi hr. Ásmund- lætur Leifs myndina vera tal- ar P. Jóhannssonar þar eð engin andi vott um, og er það vel tök vqru á að boða til almenns farið, því í fyrsta lagi munu fundar og málið þar rætt og at- þau einkenni hafa verið ríkust hugað með þeim árangri að eft- í lífi Leifs sjálfs, í öðru lagi irfylgjandi menn hétu því fylgi þá á viljaþrek og drengskapur sínu og gerðust hluthafar í meira og þarfara erindi inn í “The Leif Eiríksson Founda-' hugsana og starfslíf nútíðar- tion”, en svo heitir félagsskap- innar en, hugsun grimdar, hat- ur sá, er á bak við þessa minn-' urs og hernaðar. Sitt til hvorr- isvarða hreyfingu stendur. ar handar myndarinnar rísa og lauk prófi þaðan skömmu myrkurs, er vart að vænta þess hú nreiðubúin að fara. En seinna. Var hún þá skipuð sem gróðurs, er hreinsað fái “vesæl- : Loftur tekur því fjarri. Og þá kennari við einn bæjarskólann an syndara” af skapbrestum og fyrst er allar vonir hennar um og hélt þeirri stöðu eftir það, til athafnaslysni. En það er þessi að vinna ást elskhuga síns, dauðadags. sífelda harðvítuga barátta í hníga helsærðar fyrir hörku Þorgerður var sérstaklega vel eðlisþáttum Lorts, er gera hann hans, snýst hin sterka þrá gefin stúlka, bráðgáfuð og sturlaðann. Annars vegar taum- hennar og takmarkalausa ást því, að mál þetta stendur þeim tungumála kona mikil. Hún lausar, ástríðufullar óskir eftir líktist mjög föður sínum í sjón valdi og hlífðarlaus yfirgangur og raun, prúðmenni hið mesta, I gegn annara vilja og tilfinning- fáskiftin, jafnlynd og vinaföst. um, en hins vegar þessi óum- Ríka metnaðartilfinningu bar flýjanlegi máttur þeirrar radd- hún fyrir öllu er snerti þjóðerni | ar, er hrópar frá dýpsta grunni og land, og var hún og systir! hugans, og gerir uppreisn gegn nær og er þeim skyldara, en þjóðarbrotum þeim sem nú þeg- ar hafa gengist fyrir fram- kvæmdum í því og að það er ekki án orsaka, að þeir sem fyrir málinu standa vonist eftir að íslendingar sinni því al- (hennar, Vesta Magnússon skóla- ment. Einnig skal bent á það, i.kennari í Duluth í hinum fá- að vér íslendingar þurfum sjálf- nienna hópi frá Duluth, er heim- ir á því að halda, að lyfta aug- sótti ísland sumarið 1930. Ferð- um og athygli upp úr okkar aðist hún allvíða um heima og Mennirnir voru þessir: Dr. O. Bjömsson Dr. P. H. T. Thorlaksson Árni Eggertsson Einar P. Jónsson Dr. M. B. Halldrósson Ólafur Pétursson Dr. Rögnv. Pétursson Jónas Jónasson T. E. Thorsteinsson Dr. Jón Stefánsson Guðjón Friðriksson Hannes Pébursson H. J. Stephenson K. W. Jóhannsson Séra Ragnar E. Kvaran G. S. Thorvaldson Pétur Anderson J. J. Bíldfell Finnur Johnson Dr. Björn B. Jónsson G. L. Jóhannsson Ásm. P. Jóhannsson J. W. Jóhannsson Jónas Thordarson og síðar Guðmunjdur Ólafsson, Tantallon, Sask. súlur ium eða yfir 100 feta há- ar. Eru þær úr svörtum steini sem, aðstandendur varðans, bú- ast við að fá ókeypis frá Noregi. Súlur þessar merkja, í sam- bandi við Leifsmyndina, það sem slík minnismerki hafa táknað frá upphafi vega — eigin hversdags þrefi og að hinum stærri og víðtækari spursmálum samtíðar og sam- ferðamanna okkar — í öllum góðum málum, en ekki síst þegar þau beint snerta þjóðar- metnað, og þjóðrækni sjálfra vor ætti að vera gott á oss að heita. í þriðja og síðastá lagi skal mint á það, að þeir sem ætla sér að sinna málinu þurfa að gera það strax eða sem fyrst því tíminn er orðinn naumur. “Félagsgjaldið í “The Leif Eiríksson Foundation”, tekur hr. Árni Eggertsson, 1101 Mc- Arthur Bldg., Winnipeg, Man. féhirðir Þjóðræknisfélagsins á móti. Lægsta meðlimagjald er $2.50. Samkvæmt ósk stjórnarnefnd- ar Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi og minni eigin sannfæringu. Jón J. Bíldfell. UNGFRÚ ÞORGERÐUR SIGFÚSDÓTTIR MAGNÚSSON 28 des. 1878—27 apríl 1932 Fyrir rúmum þremur vikum síðan, var “Heimskr.” flutt fregnin um lát þessarar konu, á síðastliðnu vori og þess getið um leið, að hennar hafi ekki verið minst í íslenzku blöðun- um. Hkr. barst bréf frá ágæt- um vini foreldra hennar, hra. Kristjáni Jónssyni í Duluth, sem flestir lesendur blaðsins munu » kannast við er gat um andlat hennar og helztu æfiatriði, og skulu þau hér rakin. Þoígerður heitin var fædd í Múla í Aðaldal í Suður Þingeyj- arsýslu 28. desember 1878. For á bakaleið heimsótti ýmsa staði í Norðurálfunni. Er vestur kom tók hún við sinni fyrri stöðu, en heilsubilunar fór hún að kenna veturinn eftir. Sjúkdóminn bar hún með hinu mesta jafnaðar- geði, enda visei til hvers draga myndi. Útför hennar fór fram frá heimili þeirra systra að við- stöddum vinum og ættingjum. Hún. var jörðuð í Forest Hill Cemetery, hinum fagra grafreit Duluth bæjar er Kristján Jóns- son hefir verið umsjónar maður yfir í nær því hálfa öld. “Þau eru nú öll hér á reitn- um’’, segir hann í bréfinu, það er Þorgerður og foreldrar henn- ar. Lýsir sér í orðum hans vin- arþelið og einskonar gleði yfir því, að fá tækifæri til að hlú að beinum þeirra og minningu, eins og hann vildi jafnan hlú að vel- gengni þeirra meðan leiðirnar lágu saman. Fjögur systkini Þorgerðar eru á lífi: Tvær systur giftar vestur við haf, Vesta skólakennar í Duluth og Leifur skrifstofustjóri í Washington, D. C. Meðal þeirra sem þektu Þor- gerði heitina bezt, dvelja ljúfar minningar um góðhjartaða, göf- uga og veglynda konu. Hún var ættingjum sínum traust stoð og styrkur, í einu og öliu, og þjóðinni, sem ól hana og varpaði einkennum sínum á yfirbragðj hennar, til sæmdar og virðingar í hinu margháttaða mannfélagi hér í álfu. R. starfsþrek og framkvæmd, og ei(jrar hennar voru merkishjónin verður steinninn í þeim skygð-1 gigfús Magnússon (dáinn 31. ur, alstaðar, nema þar sem á okt 1932 f Toppenish Wash), þær verður letrað eða plötur; sonur séra Magnúsar Jónssonar, festar. Á súlurnar verða letr-; prests á Grenjaðarstað og Guð- aðar tilvitnanir úr íslendinga- rún (dáin 26. janúar 1913) dótt- ‘GALDRA LOFTUR” Frh. frá 1. bls. sem “eldur jarðarinnar er ekki nema skuggi af”. En Loftur hefir stefnt aflinu gegn lög- máli, er ekki sveigist fyrir og ekki verður rofið, þvi lögmáli, að engin getur náð algerri full- komnun í hinu illa, vegna þess, sögum. En á plöturnar, sem ir séra Benedikts prófasts að mennirnir eru “molar af illu enn er óákveðið hvað margar Kristjánssonar í Múla. Sigfúsjog góðu.” Sá sem reynir að ná verði, verða greiftar myndir úr f5r kynnisför, 18 ára gamall, til slíkri fullkomnun gengur inn í æfiatriðum Leifs sjálfs, svo sem Bandaríkjanna 1873, rétt eftir|“blint stræti”. Hið illa er ó- þegar Eiríkur Rauði fylgir ag vesturflutningar hófust, | vinur lífsins og myrðir það. í" skaphöfn Lofts hefir hið Leifi syni sínum til skips og þar j dvaldi þar um hálft annað ár, sem Leifur tekur land í Amer- ferðaðist í nýlenduskoðun til iiia yfirtökin og ræður meir íku. Ennfremur verður nafn Nebraska ásamt Jóni Halldórs- Um athafnir hans, en eftir á, er Leifs sjálfs letrað á minnis- syni frú stóruvöllum í Barðar- hann sífelt nagaður af sam- varðan og hefir myndhöggvar- dal og Torfa Bjarnasyni, síðar vizkubiti, og svo magnmikið er inn lofað stjórn Þjóðræknisfé-1 skólastjóra í Ólafsdal, en átti þó þag ag hann hefir orð á því að lagsins, að það skuli verða rétt aðallega heima í Milwaukee. þegar hann hafi náð fullkomnu með það farið. í öllum þessum Heim hvarf hann aftur í byrjun valdi yfir hinu illa, þá geti hann atriðum, og í öllum atriðum í desember mánaðar 1874, kvong- notað það til góðs. Væru þessi sambandi við tilhögun og fyrir- agist nokkru seinna 1876, Guð- orð mælt af óbrjáluðum manni, Þessir menn allir hafa veitt komulag varðans segist hann rúnu Benediktsdóttir og byrjuðu yrðu þau fremur að skoðast málinu stuðning og gerst félag-, hafa óbundnar hendur. En til þau búskap í Múla. Eftir 6 ára sem tilraun til að friða sam- ar í fyrirtækinu sökum þess,' þess ,að enginn vafi geti leikið ( veru þar fluttu þau á Seyðis- vizkuna, en ásetning eða trú að þeir álíta fyrirtækið þess á um stafsetningu á Leifs nafn- ] fjörð og þaðan vestur 1886. 4 að þetta mætti takast. Það verðugt, og málið svo nákomið inu kvaðst hann petla að leggja Staðnæmdust þau fyrst í grend skaj ag yísu játað, að til lík- íslendingum hvar í heimi sem það undir úrskurð sérfræðinga þeir kunna að vera búsettir, að norrænna og hefir mælst til þeir gætu ekki vansalaust, lát- þess að Þjóðræknisfélagið ið það afskiftalaust. | nefndi einn þeirra. Minnisvarð- Hér að framan gat eg um, að anum hefir verið valið veglegt félagsskapiir sá er fyrir máli piáss í Grand Park, rétt við veg þessu stendur nefni sig “The þann sem liggur fram með Leif Eiríksson Foundation”. Michigan vatninu og ber nafn Hann hefir fengið löggilding á Leifs. Myndin á að snúa til því nafni í Illinois ríkinu í suðurs, og verður varðinn reist- við Long Pine í Nebraska, námu inda dregur um þetta atriði, er þar land og bjuggu þar í 6 ár. Loftur segir: “Hugsaðu þér Fluttu þau þá þaðan til Duluth mann> Sem gæti losað vesælan og bjuggu þar, það sem eftir syndara við valdagirni og losta, var, þangað til nú fyrir fáum ár- joga reiðinnar og myrkur hat um að Sigfús flutti vestur á ursins> meg þvf einu að leggja Kyrrahafsströnd til dóttur sinn- hönd á höfuð honum og gæti ar giftrar, konu Baldurs Kristj- Jtent öðrum það, svo að það ánssonar frá Grenjaðarstað og félli aldrei í gleymsku”. andaðist þar sem áður segir. j Hér glepst þó Lofti sýn, svo grimd og rangsleitni. — Þeirrar raddar, er knýr af vörum hans aðdáunar orð við Dísu biskups- dóttir, er hann unni: “Efinn hefir aldrei brugðið skugga á augun á þér. Birtan í þeim er þakkargerð til lífsins. ” Sama röddin er veldur honum skelf- ingar, er hann grunar, að Stein- unn hafi týnt lífinu fyrir sær- ingar hans. Og það er þessi rödd, samvizkan, sítalandi og undanfærslu örðug, eftir hverja hamfara stormkviðu hugans í sókn eftir valdinu, er læðir efa í áform hans, og veikir viljann í baráttunni að ná settu marki. “í upphafi var óskin” og “Óskirnar eru sálir mannanna”. Svo spakar setningar sem þess- ar, leggur skáldið Lofti í munn. Óskin er orsök athafnanna. Hún er hinn rauði þráður um alla lífrænu náttúru. Hún er afl- vaki hinnar þrotlausu viðleitni þróunarinnar. “Óskirnar eru sálir mannanna”. Þær eru mis- jafnar, því mönnunum er ólíkt farið. Óskir sumra manna stefna út í víðáttu þekkingar- innar og heiðbláma frelsisins, og séu óskirnar nógu sterkar, býr í þeim undra máttur mann- legs anda, til að nálgast þau takmörk sem í þeim felast. Annara óskir eru vængstýfð- ar. í þær vantar eld áhugans, og þær hníga fyrir eggjum örð- ugleikanna, eins og bára hafs- ins, sem rís og hjaðnar niður í marardjúpið. Óskir ölmusu- mannanna eru lítilsigldar, — snauðar orku og hita þess hug- ar, er stefnir til framsækni og jroskunnar. Þess er áður getið, að Stein- unn elskar Loft — elskar hann með brennandi hita styrkrar, göfugrar skaphafnar. Alt sem hún átti og falist getur í ást og auðnu var Lofti helgað. Og nú var svo komið, að afleiðing af sambandi þeirra gat ekki orðið dulin mikið lengur. Það út af fyrir sig fylti sál hennar enn dýpri unaði og auðgaði hana vordraumum um það, sem vændum var. Og hún þráir, að Loftur taki þátt í þeim draumum, að sál hans mæti fögnuði hjarta hennar á miðri leið — að þau sameinist um sæluna. En ást Steinunnar finnur ekkert bergmál í huga hans. Gustur andúðar og sam- úðarleysis er hið eina sem Loft- ur lætur henni í té, samhliða bláberri yfirlýsingu um það, að honum þyki ekki vænt um hana. Steinunn segist hafa beðið þess augnablika að vit- neskja hans um hagi hennar gæti orðið þeim báðum til ham- ingju, en það augnablik sá aldrei dagsbirtuna í æfi hinnar ungu tilvonandi móður. — Bæt- ist það nú við raunir Stein- unnar að hún verður þess á skynja, að hugur Lofts hneig- ist til dóttur biskupsins: Dísu, sem nýkomin er heim til Stað- arins, eftir fjarveru. Loftur vill nú koma Stein unni burt frá Hólum, helst burt úr héraðinu, áður en ineira fer í hámæli um samband þeirra. Hann óttast að skraf vinnu- á Lofti í storkun, hótanir og hefndarhug. Eins og þessi vilja- sterka, göfuga stúlka er mikil í ástinni, svo verður hún nú stór og aflmikil í sorgþrunginni gremju. í kvössum orðaskiftum við Loft, snýr hún hverju vopn- inu eftir öðru að sálu hans, og beitir hann vægðarlausum heit- ingum. “Þú heldur að eg sé fátæk — segir hún — en eg er það ekki, því sæmd þín og heið- ur er heimanmundur minn”. Hún segist “ekki geta truflað einveru stundir hans, en eg get auðgað þig ljótum draumi”. Og í ofsafengnum sársauka biturra vonsvika, heitir hún því, að ala ibarn þeirra upp í spillingu, svo að í eilífðinni mæti lfc,nn and- liti, sem sé alveg eins og hans, en afskræmt girnd og löstum. Þegar þessum heiftugu orða- skiftum slítur milli Steinunnar og Lofts, kemur Ólafur inn en Loftur víkur burtu. Þá gríp- ur örvænting Steinunni heljar tökum, en jafnframt því, reknar göfgin og mildin undan fargi æðiskendra heiftariorða og breiðist sem gróðurskúr verm- andi vordags yfir þau skilaboð, er hún biður Ólaf að flytja Lofti: “Segðu honum að eg hafi fyrir- gefið honum”. — Tekur hún síðan á rás og stefnir niður að Hjaltadalsá, og er hún verð- ur þess vör að Ólafur veitir henni eftirför, herðir hún hlaup- in, kastar sér í freyðandi strauminn og týnir þar lífi sínu. Og Dísa fer heldur ekki var- hluta af óhamingju Lofts. Hún unni honum og lagði ástúð og fórnarhug um sál hans og reyndi að bjarga honum frá vitfirringu og voða, síðustu stundirnar í Hólakirkju. — Og vonir föður hans brugðust. Sorg hans “bíður við dyrnar og hlust- ar” á meðan sonurinn æðir í fang feigðarinnar og skilur eftir vonsvik og harma f hverju sjK>ri. Engin mun ganga þess dul- inn er þessar línur les, að það er séra Ragnar E. Kvaran sem umsjón hefir með útbúnaði og æfingum fyrir þessa leiksýn- ingu, og leikur sjálfur aðal hlutverkið: “Galdra Loft”. ÞaS er ekki viðvanings meðfæri að leika það hlutverk, en einskis munu þeir örvænta um með- ferðina, sem kunnir eru list fengi hans á þessu sviði. Og það er grunur minn, að seint muni þeim úr minni líða með- ferð séra Ragnars á þessu hlut- verki, sem eiga þess kost að horfa á leikinn. Frú Þórunn Kvaran leikur Steinunni. Er mér sagt að hún sér mikilhæf leikkona, og hler- að hefi eg það frá æfingum, að hún sé líkleg til að leika Stein- unni afburða vel. — Dísu leik- ur ungfrú Gyða Johnson. Eigi er mér kunnugt um æfingu hennar á leiksviði, en til þeirra á hún ætt sína að rekja, að engum kemur á óvænt að hún geri hlutverki sínu ágæt skil. — Páll S. Pálsson leikur Ólaf, vinnumann á Hólum og með- biðil Lofts. Um Pál þarf ekki að fjölyrða hér. Eg hefi ekki fregnir af að honum hafi nokk- umtíma tekist að leika illa. Um aðra lefkendur er mér ó- kunnugt og skal hér nú staðar numið. Ásgeir I. Blöndahl,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.