Heimskringla - 24.05.1933, Page 8
8. SÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 24. MAf 1933
FJÆR OG NÆR.
Séra Ragnar E. Kvaran mess-
ar í kirkjn Sambandssafnaðar í
Winnipeg næstkomandi sunnu-
dag.
* ¥ *
Guðm. Árnason messar
Point sunnudaginn 28.
Séra
á Oak
maí.
Mrs.
því til samkomunnar hefir verið
vandað í alla staði.
* * *
Dr. G. J. Gíslason frá Grand
Forks, N.D., og frú Gíslason
komu til Winnipeg á miðviku-
daginn var 17 þ.m. till að vera
við uppsögn háskólans.
G. J. Oleson og séra Egill
Fafnis frá Glenboro, litu inn á
gripahúðunum.
Sláturfélagið leitaði til þings-
ins um stúðning, og tók þingið
málinu vel, en úr framkvæmd-
um varð þó ekki, enda var um
þær mundir hátt verð erlendis
á gærum.
Með tillögu þessari er stefnt
að því, að hafist verði þegar
handa um nauðsynlegan undir-
skrifstofu Hkr. s. 1. mánudag. i búning til þess að hrinda þessu
Munu þeir í bænum hafa verið
starfandi að leik þeim, er Glen-
boro búar sýndu í Goodtemplara
húsinu í gær.
* * *
Pétur Sigurjónsson frá
Wynyard, Sas., kom til bæjarins
í gær.
* * *
Séra Ragnar E. Kvaran kom
vestan frá Wynyard í gærkvöldi,
þar sem hann hefir verið um
tíma starfandi af safnaðarmál-
um.
* * * ] Jimmie Gowler’s Orchestra, —
Á laugardaginn var 20. þ. m. j Þrenn verðlaun fyrir konur og
G. T. Spil og Dans.
á hverjum þriðjudegi í G. T.
húsinu, Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi.
'andaðist á sjúkrahúsi í Minne-
apolis Pétur Thorfinnsson bóndi
að Mountain, N. Dak., bróðir
Þorláks Thorfinnssonar á
Mountain og þeirra systkina.
Pétur var kvæntur og er ekkja
hans, Dýrfinna, dóttir Sigurðar
Björnssonar og Steinunnar Jón-
asardóttur frá- Keldudal í
Skagafirði. Þrjár þeirra eru á
lífi og uppkomnar. Jarðarförin
fór fram miðvikudaginn í þess-
ari viku kl. 2. e. h. frá heimili
hins látna.
* * *
Séra Guðmundur Árnason frá
Oak Point og kona hans voru
stödd í bænum yfir helgina.
Séra Guðmundur messaði í
kirkju Sambandssafnaðar á
sunnudagskvöldið.
* * •
Björn Hördal, frá Otto, Man.,
kom tii bæjarins á fimtudaginn
var, til þess að vera viðstaddur
jarðarf ör tengdasonar síns Leifs
Columbusar Líndals, er getið
var um í síðasta blaði.
* * *
Hr. Dan. J. Líndal frá Lund-
ar kom hingað til bæjar um síð-
ustu helgi. Engar sérlegar frétt-
ir þaðan að vestan.
* * *
Til safnaða kirkjufélagsins
Lúterska.
Það er bæn vor Argylesafn-
aða, sem viljum búa sem bezt
vindir heimsókn hinna ýmsu
safnaðarfulltrúa til kirkjuþings-
ins, að allir söfnuðir sendi nöfn
fulltrúa sinna sem fyrst til und-
irritaðs.
Sr. E. H. Fafnis,
Genboro, Man.
¥ * *
Fólk
er beðið að veita athygli augl.
R. H. Ragnars píanókennara er
birtist í þessu blaði. Hann efnir
til hljómleika með nemendum
sínum á fimtudagskveldið í Y.
W. C. A. byggingunni kl. 8.30
síðdegis. Ti] aðstoðar er Jenny
Dahl, vel þekkt norsk söngkona
hér í Winnipeg, og hinn vinsæli
karlkór Jóns Bjarnasonar skóla.
Syngur kprið tvívegis á sam-
komunni undir stjóm Salome
Halldórsson. Ennfremur má geta
þess að ungur drengur Marvin
Haldórsson, fjótán ára gamall,
nemandi R. H. Ragnar leikur
þar lög eftir sjálfan sig. Má
fólk eiga von á góðri skemtun
Þrenn fyrir karla, að upphæð
$5, $2 $1
secoðeecoeðcoceeoðoseeðeoe
Falcon Meat
MARKET
731 Wellington Ave
Phone 29 966
Chris Johnson, Manager
>sððccogocðoosoðco6ð9sese«
INNLEND SÚTUNAR- OG
SKÓFATAVERKSMIÐJA
Pétur Ottesen og Tr. Þór-
'mllsson flytja svohljóðandi
bingsályktunartillögu:
“Alþingi ályktar að skora á
ukisst jórnina:
1.
Að láta rannsaka, hvað
kosta mundi að koma á fót:
a. Sútunarverksmiðju til
sútunar á hverskonar
innlendum skinnum, er
mikla þjóðþrifamáli í fram-
kvæmd.
Fyrri liður tillögunnar miðar
að þvf, að stjórnin láti fram
fara rannsókn á því, hvað kosta
mundi að koma hér upp:
a( Sútunarverksmiðju, er fyrst
og fremst geti fullnægt þeirri
vinslu úr skinnum, sem lands
menn þurfa sjálfir á að
halda, og vér sparað oss með
því að mestu leyti innflutn-
ing á skófatnaði og öðrum
vörum, sem unnar eru eða
vinna má úr skinni, og auk
þess, að verksmiðjan vinni
úr gænim og öðrum skinn
um til útflutnings, eftir því
sem henta þykir og markað
ur gerir æskilegt.
b) Skófatnaðarverksmiðju, er
geri oss það kleift að hag-
nýta skinnavöruna, eftir því
sem við verður komið og
þörf er á, ,til eigin notkunar.
í síðari lið tillögunnar er gert
aðallega séu ætluð til.ráð fyrir, að stjórnin beiti sér
b.
J. J. SWANSON & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents ,
Sími 94 221
600 PARIS BLDG. — Winnipeg
notkunar hér á landi.
Verksmiðju til að vinna
úr slíkum skinnum
skófatnað til innlendrar
notkunar.
2. Að leita síðan fyrir sér um
stofnun félaga, eins eða
tveggja, til þess að setja
slíkar verksmiðjur á stofn
og reka þær með stuðningi
ríkisins, ef eigi fæst til þess
á annan hátt nægilegt fjár-
magn.
Er þess vænst, að stjórnin
hraði rannsókn þeirra, er í 1.
lið a—b getur, svo sem frekast
er unt, og er henni heimilt, að
verja til þess fé úr ríkisstjóði.
Ef ekki teköt stofnun félags
eða félaga samkv. 2. lið, til
bess að koma á fót og starf-
rækja verksmiðjurnar án stuðn-
ings frá ríkinu, er skorað á
'tjórnini að leggja tillögur sín-
ar í málinu fyrir næsta Al-
þingi”.
í greinargerð segir m. a.:
“Sláturfélag Suðurlands lét á
árinu 1923 rannsaka, hvað
kosta mundi að setja á stofn
sútunarverksmiðju, er unnið
gæti úr 90 þús. sauðskinnum,
en það er um 1/^ hluti þess, sem
út er flutt af þeirri vöru á ári
hverju, og auk þess úr þeim
hrosshám og þeim öðrum stór-
gripaskinnum, er til féllu. Var
gert ráð fyrir, að sá kostnaður
yrði með því verðlagi sem þá
var um 260 þús. kr.
Ætlast var til þess, að verk-
smiðjan ynni úr skinnunum á
fjölbreyttan hátt, eftir því sem
markaðurinn bæði utanlands og
innan, krefðist, svo sem að þar
yrðu:
Hvítsútuð loðskinn.
grænsútuð skinn, sem notuð
eru í allskonar skófatnað, á
húsgögn og til fatnaðar og fóð-
urs.
rauðsútuS skinn, sem notuð
eru til bókbands og í ýmsa
muni, svo sem töskur, pyngjur,
veski o. þ. h. og til söðlasmíða,
og
lýsissútuð þvottaskinn, sem
notuð eru til fatnaðar, umbúða
og fágunar.
auk vatnsleðurs o. fl. úr stór-
fyrir stofnun félags eða félaga
til þess að koma verksmiðjunum
á fót og reka þær, ,með því að
Teita hófanna um þáttöku
anna stað t. d. ef verksmiðjunni
yrði skift í tvent og um tvö fé-
lög yrði að ræða, hjá Sambandi
ísl. samvinnufélaga, Sláturfélagi
Suðurlands og þeim öðrum fé-
Tögum og einstaklingum, er við
skinnaverzlun fást t. d. hjá
ýmsum þeim verzlunum og fé-
lögum, er skófatnað selja, en til
hvorra tveggja aðilja ,sem nefnd
ir voru ef tiltækilegt þætti, að
eitt og sama félag bæri uppi
þessar framkvæmdir. Auk þess
gæti og stjórnin borið niður hjá
þeim öðrum, er líklegir væru til
þess að hafa áhuga á þessum
málum og leggja vildu fram fé
í þeim efnum.
Loks er í tillögunni að því
vikið, hvernig með málið skuli
farið, ef ekki tekst stofnun fé-
lags eða félaga án stuðnings frá
ríkinu”.
Till, þessi var til umr. í Nd. í
fyrrdag (fyrri umr.) og samþ.
-—Mbl. 20. apríl.
Munið eftir að til sölu eru á
skrifstofu Heimskringlu með af-
falls verði, námsskeið við helztu
verzlunarskóla bæjarins. Nem-
endur utan af landi ættu að
nota sér þetta tækifæri. Hafið
tal af ráðsmanni blaðsins.
N
dyeing
QUINTON’S
Why pay for
half the job?
Where inferior cleaning
leaves your silk dress limp
and lifeless QUINTON’S
RE-TEX
actually revitalizes the fab-
ric. Prove for yourself this
new and amazing process.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
699 Sargent Ave., Winnipeg
Heimasími 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Reparr Servio*
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gas, Oils, Extras, Tires,
Batteries, Etc.
Dresses
PLAIN SILK
ONE-PIECE
Telephone 42 361
Eínstein
Eftir tillögu franska menta-
málraáðherrans samþykti fran-
ska þingið, Iaust fyrir páska,
umræðulaust og einróma, að
stofna sérstakt prófessors-em-
bætti í Parisarháskóla handa
Albert Einstein.
RÉTTARHÖLD Á AKUREYRf
Akureyri, 4. apríl.
Réttarpróf út af Novumálínu
hófust í dag. Fyrst var yfír-
beyrður Steingrímur Aðalsteins-
Son, form. Verklýðsfélags Akur-
eyrar. Svaraði hann öllúm
spurningum greiðlega.
Næstur var Jón Rafnsson úr
Vestmannaeyjum. Neitaði hann
að svara öllum spurningum.
Var hann settur í gæzluvarð-
hald. Kommúnistar hóta að ná
honum út með valdi, verði hon-
um ekki slept fyrir kvöldið.
Þóroddur Guðmundsson frá
Siglufirði var sá þriðji, sem yfir-
beyrður var. Neitaði hann einn-
ig að svara og var slept með
bað að svo stöddu. Jón Rafns-
son var sóttur . í gæzluvarð-
haldið og spurður að nýju, en
neitaði að svara, og var slept úr
varðhaldi að svo stöddu.
—Alþbl.
SILFURBRÚÐKAUP
Frh. frá 1. bls.
Leslis, Sask.,
16. maí, 1933.
Til
Vilborgar og Péturs Anderson
808 Wolseley Ave.,
Winnipeg.
Kæru vinir:
Ef okkur minnir rétt, þá eru
að verða liðin 25 ár sfðan þið
irðuð samfélagar á Iífsbraut-
inni.
Við munum að vina hópurinn
"skaði ykkur af heilum hug
allrar blessunar er þið Iögðuð af
stað.
Og svo þegar við, við þessa
miðdagsáningu yfirvegum liðna
leið, þá sjáum við að Guð hefir
verið góður við okkur öll, veitt
ykkur fleiri gæði enn við höfð-
um vit á að biðja um, og um-
Fram alt bænheyrt okkur. Við
vogum því að biðja hann á
þessum tímamótum, að hann
veiti ykkur á næsta áfanga
ríkuleg laun fyrir velunnið starf.
blessi öll ykkar fyrirtæki og alla
sem ykkur eru kærir, og svo
begar kvedið kemur (eftir næstu
25 ár) gefi ykkur þá sinn frið —
þann frið sem engum getur frá
ykkur tekið.
Guð blessi ykkur,
Lauga og Jón Hallson.
Herra Pétur Anderson,
Winnipeg.
Minn kæri og góði vinur:
Eð samgleðst þér hjartanlega
í bínu giftingarafmæli; og óska
þér allrar lukku og blessunar á
komandi tímuni.
Eg sendi þér kæri minn kveðju
í dag,
og knýti við ósk þá um leið,
að lukka og ánægja leiki um
þinn hag
og lengi þitt hamingjuskeið.
Já, leiki um þig eins og ljúfasti
blær,
og líka um börn þín og víf.
Þó hár ykkar verði svo hvítt
eins og snær
það hreyfi ei sorgir né kíf.
Einlæglegast,
þinn
B. Thorsteinsson
Þátt í samsætinu tóku auk
heimilis fólksins:
Mr. og Mrs. H. J. Lindal
Mr og Mrs. W. J. Lindal, K.C.
Mr. og Mrs. Rögnv. Pétursson
Mr. og Mrs. ólafur Pétursson
Mr. Hannes Pétursson
Mr. og Mrs. Gísli Johnson
Mr. og Mrs. J. F. Kristjánsson
Mr. og Mrs. Steindór Jakobsson
Mr. og Mrs. K. W. Jóhannsson
Mr. og Mrs. W. J. Jóhannsson
Mr. og Mrs. Á. P. Jóhannsson
Mr. og Mrs. G. L. Jóhannsson
Mr. og Mrs. G. J. Johnson
Mr og Mrs. A. C. Johnson
Mr og Mrs. P. S. Pálsson
Mr. og Mrs. C. O. Einarsson
Dr. og Mrs. B. J. Brandson
Mr og Mrs. John Eggertsson
Mr. og Mrs. Árni Eggertsson
Mr. og Mrs. J. J. Bíldfell
Mr. og Mrs. P. G. Young
Mr. og Mrs. Fríðr. Kristjánsson
Mr. og Mrs. Ingim. Einarsson
Rev. og Mrs. R. E. Kvaran
Dr. og Mrs. Sig. Júl. Jóhannes-
son
Mr. og Mrs. John Ólafsson
Mr. og Mrs. W. Benson
Mr. og Mrs. K. J. Jóhannesson
Mr. og Mrs. Stefán Anderson
Mrs. Guðlaug Anderson
Mr. E. J. Dufresne
Mr. E. P. Johnson
Mr. H. M. Swan
Mr. og Mrs. N. Ottenson
Mrs. B. Thorpe
Mrs. Th. M. Bjarnason
Miss Björg Hallson
Miss Elín HalT
Mrs. Dorothy Pétursson
Mr. Gunnar Erlendsson
Mr. C. J. Johnstone
Mr. og Mrs. Sig. Melsted
Mr. og Mrs. Margr. Hickshaw
Mrs. Salome Backman
Mr. og Mrs. Ch. Ólafsson
Mlss Dósía Halldórsson
ÓNÝTING FJÖREFNA
Frhi. frá 1. bls.
um þeim feititegundum, sem- til
smjörlíkisgerðar eru notaðar, til
þess að komast fyrir um A-fjör-
efni þessara feititegunda. Þar
á meðal var hin “herta” hval-
feiti. Varð árangurinn viðvíkj-
andi hvalfelti þessari sá, að þau
A-fjörefni, sem annars eru f
nýrri hvalfeitinni voru önýtt og
dauð með öTIu — og ekki nög
með það, heldur hafði meðhöndl
unin á feitinni í verksmiðjúnni
haft þau áhrif, að nýtt efni var
myndað f feitinni — elnsRonar
“Ieysir” — og reyndist efni
þetta svo banvænt öilum A-
fjörefnum, að væri þessari feitS
blandað í smjör — með gnægð
A-fjörefna — áður tilraunadýr-
unum væri gefið það, þá gagn-
aðist dýrunum ekki að smjör-
inu, sem A-fjörefnisfóðri. A-
fjörefnin í því voru ónýt orðin
og steindauð.
Próf, Fridericia endurtók til-
aunir þessar unz hann var alveg
genginn úr skugga um áreiðan-
leika þeirra. Hélt hann þá fyr-
irlestum um þær í félagi dan-
skra lífeðlisfræðinga. Og er
fyrirlesturinn prentaður í “Med-
delelser frá Universitetets hyg-
iejniske Institut, Bind III” og
nákvæmar skýrslur um rann-
sóknirnar.
Þá gerði próf. Fridericia líka
nákvæmar rannsóknir á svína-
feiti. Og komst hann að raun
um það, að svínamör og svína-
feiti eru gersneydd A- fjör-
efnum. Og að þegar svínamör-
inn er bræddur á venjulegan
hátt, þá myndast í honum efni,
sem verður banvænt A-fjörem-
um í smjöri, ef svínafeitinni er
blandað í það. Hyggur prófess-
orinn sennilegt að þetta ban-
MESSUR 0G FUNDIR
f kirkju Sambandssafnaffar
Messur: — á bverjum sunnudegit
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: Fundir 2, og l
fimtudagskveld i hverjuna
mánuði.
Hjálparnefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld f hverjum
mánuði.
Kvenfélaglð: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldÍDU.
Söngflokkurfnn. ÆJfingar & hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólfnn: — A hverjuTi
sunnudegi, kl. 11 f. h.
væna efni öllum A-fjörefmim
geti myndast í svírtafeltinni
meðan mörinn er að bráðna,
fyrir áhrif súrefnisins í löftinu.
En sjálft súrefni lofsins er A-
fjörefni hættulegt á ýmsa lund.
Er t. d. viðurkent að það ónýti
það ónýti nokkuð af A-fjorefn-
um rjömans, meða nverið er að
strokka.
Auk ’þessara fcveggja feítlteg-
úndá rannsakaði próf. F. Iíka
kókosfeiti og hampfræolfn, en
bá'ðar eru notaðar til smjörlíkis-
gerðar. — Reyndust báðar fjör-
efnalausar, en gersnyeddar ÖII-
um saknæmum efnum — og ó-
nýttu því alls ekki A-f jörefnin f
smjöfi né öðrunr féititegnndum.
Nú' á krepputímum þeim, sem
yfir standa, er oss neitað um
innfTutnihg á þurkuðum aldin-
uim, t. d. nema af skornum
skamti. En væri ekki full á-
stæða til þess að hanna heldm*
innfrutning og notkun á þeim
vörum, sem gagngerðar rann-
sóknir hafa leítt f Ijós, að eru
fjörefnabanvænar, og þvf ó-
hjákvæmilega heflsnspilllr?
Að minsta kosti vona eg/ að
bæði þingmenn vorir og alþjóð
manna sjái nú, að það væri að
gera Ieik tiT þess að ónýta A-
fjörefnin í smjörinu okkar, að
fyrirskipa með lögum að blanda
því f smjörlfki, nema því að-
elns að bannað sé þá um leið
með lögum að nota herta hval-
feiti og svínafeíti í smjörlíkið.
Og enn eitt. Bæði hert hval-
feíti og svínafeiti eru talsvert
notaðar f “bakstur” — f kök-
ur — hér í bæ, og engum til
heilsubótar, en mörgum til
heilsuspillis. Og væri það þarft
starf, ef löggjafar vorir vildu
reisa einhverjar skorður við
þessu — helst með því að banna
alveg innflutning á þessum ó-
heilnæmu feititegundum.
Björg C. Þorlákson.
—Mbl.
Complete Safety
Lane
Goodman ’s Tire
& Brake Service
Fort and Graham—Phone 92 355
Chris Goodman, prop.
REPAIRS TO ALL MAKES
Only first class Mechanics
employed
Almennur Fundur
Til þess að ræða um íslendingadags mál, verður haldinn
í Árborg, sunnudaginn 28. maí 1933, kl. 3. e. h.
Fjölmennið fundinn landar góðir, því áríðandi er að
sem flestir láti til sín heyra.
Sv. Thorvaldsson, forseti.
G. O. Einarsson, ritari.
'immmmmi
in
HLJ0MLEIKAR
Piano nemendur Ragnar H. Ragnars aðstoðaðir af
Jenny Dahl, contralto
KARLAKÓR JÓNS BJARNASONAR SKÓLA
stjórnað af Salome Halldórsson
Fimtudaginn 25. maí kl. 8.30 síðdegis
í Söngsal Y. W. C. A. á ElUce Ave.
Aðgöngumiðar: 25 cents.
wmíéwmfm
ral
Sj