Heimskringla - 14.06.1933, Side 1

Heimskringla - 14.06.1933, Side 1
DYBRS and CLEANERS LTD. TAILORS and FTJRRIERS 324 YOUNG ST. COUNTRY ORDERS RECEIVE SPECIAL ATTENTION AT CITY PRICES DYERS and CLEANERS ETD. TAILORS and FURRIERS MINOR REPAIRS—FREE PHONE 37 061 W. E. Thurber, Har. XLVII. ÁRGANGUR. WTNNIPEG MIÐVIKUDAGINN 14. JÚNÍ 1933 NÚMER 37. FRÉTTIR Síðast liðin laugardag lagði stjórnarformaður þessa fylkis, John Bracken af stað til Ottawa. Eins og vant er fer hann til þess að reyna að fá lán hjá Sambandsstjórninni. Nefndir frá þessari fylkisstjórn hafa nú um skeið farið einu sinni og tvisvar á hverjum mán- uði á fund sambandsstjórnar í fjárbeiðslu erindum. Nú þarf Manitobastjórninn á fé að halda til þess að greiða sveitunum og bæjunum sinn hluta, eða einn þriðja, af atvinnuleysis-styrkn- um. Skuldar fylkið Brandon bæ $30,000, og Winnipegborg stórfé, sem verið er nú að reyna að innkalla af því. En Bracken stjórnin kveðst ekki geta grej^t féð nema því aðeins að sam- bandsstjórnin hlaupi rétt einu sinni enn undir bagga. For- sætisráðherra R. B. Bennett er nú á alþjóðafundinum á Eng- landi svo um máíið verður að eiga við Sir George Perley, sem forsætisráðherra-stöðunni gegn ir í fjarveru Mr. Bennetts. Um erindislokin er ekki kunnugt ennþá. * * * Lewis St. G. Stubbs kom vestan frá Preeceville, Sask., s.l. laugardag. Hlaut hann út- nefningu af hálfu C. C. F. flokks ins (Canadian Co-operative Federation) til þingmensku í Mackenzie kjördæmi. Kosning er mælt að fari ekki fram fyr en í haust. Mótsækjandi hans fyrir hönd liberala, er nú haldið að verði Hon. C. F. Dunning, fyrrum forsætisráðherra Sask- atchewan fylkis. Hefir liberal- flokkurinn leitað til hans og þykir líklegt að hann taki boð- inu. Mr. Stifbbs er að byrja á Holskeflan Af úthafsins fleti þú fæddist, er Rán í faðmlög við storminn geklt. En hyldýpið seiðandi hjarta þitt snart, og heimanmund dýrðlegan fékk; þá heilögu, ómældu, haftlausu þrá að hækka og auka þitt vald, og láta enga hindrun þér hamla því frá til himins að bera þinn fald. Og ómælisdjúpið við auganu hló, sem eilífð mót þreyjandi sál. Og sólin hún krýndi þig kórónu gulls og kveikti í hjarta þér bál. En stormurinn—faðir þinn—stoltlega hló er stærð þín varð ómælanleg. Hann vissi að þér yrði ekki aflfátt við neitt og orkan hún bryti þér veg. En hamarinn kaldráði búinn þín beið —Þinn bani í skauti hans lá. Á árdegi lífs þíns þú entir þitt skeið, með ófyltar vonir og þrá. En dýrðlegt var líf þitt og dásemdum fylt og dagurinn stuttur—en hlýr. Því himininn, takmark þitt, brosti þér blítt og beið þín, svo heiður og skír. Með órætta drauma af hamrinum há í hyldýpið mæni eg til þín. Og öfund og viðkvæmni hrífa minn hug að horfa á þitt útfarar-lín. Því sælt er að hverfa í hafið sem þú, við hádegisgeislanna skart, með óskiftan vilja og æsku og þor og útsýni töfrandi bjart. P. S. Pálsson. EDWARD O. MAGNÚSSON B. Sc. Frá Queens háskólanum í Kingston, Ont., tók Edward O. Magnússon próf 10. maí 1933 í náma- og málmvinslufræði (Mining and Metallurgical En- gineering). Tók hann Bachel- or of Science stigið í þessum fræðum. Edward er fæddur 16. des. 1908 í Winnipeg. Foreldr- ar hans voru hjónin Bjarni Magnússon frá Lykkju á Kjal- arnesi á íslandi og Þórey Ólafs- dóttir frá Aðalbreið í Austurár- dal í Húnavatnssýslu. Dóu þau bæði úr spönsku flúnni í nóv- ember 1918. Var Edward þá 10 lögfræðisstörfum aftur í Win-I^ra og einn af þremur drengj- nipeg. Verður skrifstofa hansjum þeirra hjóna er foreldra í Mclntyre-byggingunni. Dóttir S1'na liföu. Annaðist amma hans, Miss Constance Stubbs j þein-a, Mrs. Helga Sigurðsson drengina þar til vorið 1919. Tóku þá Mr. og Mrs. Hjálmar Eiríksson, Tantallon, Sask., tvo eldri drengina, Edward og sem nýlega lauk lögfræðisprófi, verður í félagi með föður sín um. * * * Alþjóðaráðstefnan hófst síð- ast liðinn mánudag í London á Englandi. Flutti Bretakonung- ur fyrstu ræðuna. Var hún á- varp til gestanna, bauð þá bæði velkomna og árnaði þeim heilla f starfi sínu. Ræðuni var út- varpað á fimm eða sex tungu- málum. Alþjóðaráðstefna þessi er ein sú mesta, er nokkru sinni hefir verið haldin. Milli tíu og og tuttugu fulltrúar eru þar saman komnir frá hverri af þeim sextíu og sjö þjóðum, sem þátt taka í henni. Eru 10 af þeim þjóðum ekki tilheyrandi þjóðbandalaginu. Á eftir konungi talaði for- sætisráðherra Bretlands, Ram- say McaDonald. Ræddi hann um starfið er fyrir fundinum lægi og fór talsvert út í sum helztu málin, svo sem skulda- mál Evrópu, gjaldeyrismál, verzl unarmál o. s. frv. Lausn þeirra kvað hann enga bið þola. Og svo mikil sem vandræðin væru, kvað hann þau samt yfirstígan- leg, ef þeir leiðtogar þjóðanna, sem þarna væru saman komnir, gerðu hina háu skyldu sína. Fréttunum af þessum fyrsta fundardegi fylgja þau ummæli fréttaritara, að verði samhugur og samkomulag fulltrúanna eins áberandi síðasta daginn og hann hafi verið hin fyrsta, megi mikils af fundinum vænta. Kristján til fósturs. Hlaut Éd- ward þar alþýðuskólamentun sína. Næst byrjaði hann að vinna í Montreal-bankanum í Tantallon. En með því að hann fýsti að halda áfram menta- brautina, varð það úr, að hann fór til Winnipeg og gekk þar á Jóns Bjarnasonar skóla og Manitoba háskóla í 4 ár. Á sumrum var hann við náma- vinnu. Þá tók hann 18 mán- aða hvíld frá skólanámi, og vann með námafræðingum norður í Flin Flon í Manitoba. Haustið 1931 var hann ákveð- inn í að nema náma og málm- vinslufræði, en af því að þá fræðslu var ekki hægt að fá- í Manitoba fór hann og innrit- aðist í Queen’s háskólann og lauk þar námi, sem áður segir í maímánuði á þessu ári. Nú starfar Edward í Lakeshore- námunum í Kirkland, Ontario. Þakklæti mitt æski eg að frétt þessari fylgi til Mr. og Mrs. Hjálmar Eiríksson, Tantallon, Sask., og annara er greitt hafa fyrir Edward á mentabrautinni. A. S. B. baráttu var eitthvað á andlitum þessa fólks sem við oss blasti á : hreyfimyndinni, sem eftirtekt vakti. Á andlitum yngra fólks- ins var það von og birta, en hinna eldri friður og festa. Á [hverju andliti voru skráðar gáf- ur og manndómur. I Og spuming vaknar í huga manns við að sjá þessi leiftur úr lífi hinnar fjarlægu þjóðar. Við sækjumst eftir þægindum og því að hafa sem minst fyr- ir. Við biðjumst lausnar frá á- hyggjum og erfiði. En sástu nokkurn tíma von skráða á á- sjónu þeirra er við Vellystingar og óhöf búa? Sástu nokkru sinni frið eða festu í skapgerð, á andlitum þeirra, sem í sukki og svalli lifa? Hvað er menning? Værukærð eða starf? Fjárleit eða ham- ingjuleit? Peningar eða mann- gildi? Hinir hugrökku víking- ar hafa svarað þessum spurn- ingum með fordæmi sínu. ís- lendingar liafa um þúsundir ára varðveitt norræna tungu hreina og með öllum sínum kýngi- krafti. Það elzta sem á henni er ískrifað eru fornsögurnar þeirra, sem eru sígildar bókmentir. þýzkir borgarar fengu sömu út-1 Með komu nokkurra þúsund reið. ■ Var einn þeirra á meðal íslendinga til Dakota, Manitoba Theodore Habicht ríkisþingmað- og Saskatchewan, hafa þeir og ur frá Þýzkalandi, sem við það afkomendur þeirra lagt vest- starf hefir þótt ötull að leið- lægu þjóðfélagi til mentamenn, beina flokki Nazimanna. Síð- lögfræðinga, landkönnuði og ast liðinn laugardag dóu tveir vísindamenn sem sumir hafa menn í Vínarborg af sprenging- verið brautryðjendur á sínu um og skotum og fimm meidd- sviði. Og hvar sem íslendingar ust . En færri hafa þó en á-, finnast, eru þeir auðþektir fyr- stæða væri til týnt lífi, því í ir sín ríku persónulegu ein- borginni eru tvær og upp í kenni og góðan karakter. Það fimm sprengingar á dag framd- ] er blóð víkinganna, sem ennþá ar, sem nokkrar skemdir hafa segir til sín í framsækni þeirra í för með sér haft. og kappi að verða sem nýtastir menn. Og þeir kenna, áð sæla og á- nægja og friður fáist ekki með Úrklippa úr blaðinu “Oregon hóglífi, heldur með því að stríða Journal” hefir Heimskringlu og sigra. verið send af góðvini hennar í i _______________ Portland, Oregon. Er íslands! og íslendinga þar minst. Grein- [in er skrifuð af ritstjóra blaðs-| ins Mr. Marshall Dana. Sá! hann hreyfimyndum frá íslandi i )ruðið upp á hrefimyndahúsi, og I gerði lesendum sínum grein | fyrir þeim í blaði sínu dag SIGURÐUR SKAGFÍELD söngvari “ÓSKELFD ÞJÓД HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉ- LAG BYRJAR ÚTGÁFU SÍNA Rvík 21. maí Á morgun (22. maí) eru liðin 800 ár frá dauða Sæmundar fróða. Þann dag hefir Hið ís- inn eftir. íslendingar hafa oft(tenzka f°rnritafélag valið sem gaman af að sjá, hvað menn útgáfudag fyrstu bókar sinnar. sem í fjarlægum álfum heims ®r Þa^ Hgilssaga sem út kemur, búa, segja um landið sitt; er|en hnn verður 2. bindi í hinu því þessi vinsamlega skrifaða mikla ritsafni er Fornritafélagið grein hér birt: ^hygst að gefa út. — i Hljótt hefir verið um félag Óskelfd þjóð jþetta nú um skeið. Er því á- Myndir frá íslandi voru ný-1 stæða til að rifja upp fyrir lega sýndar hér af félagi, sem | mönAum það helsta um tilgang fyrir stafni hefir að ferðast og starfsemi félagsins á þess- um, og bregða upp myndum frá um tímamótum . ýmsum löndum. j j stjórn Fornritafélagsins eru Lífsbaráttan getur með köfl- þessir: Jón Ásbjörnsson form., um verið erfið í hvaða landi í ólafur Lárusson ritari, Pjetur heiminum, sem er, en hún mun Halldórsson gjaldkeri, Matthías óvíða að jafnaði eins erfið og á Þórðarson og Tryggvi Þórhalls- þessari eyju lengst norður í höf- SOn. um. j Morgunblaðið hafði því í gær Aðeins sjö prósent af landinu tal af Jóni Ásbjörnssyni hæsta- er hæft til ræktunar. Engir réttarmálaflutningsmanni. Hann Eins og getið var um í síð- asta blaði, kom Sigurður Skag- field söngvarinn ágæti til Win- nipeg síðast liðna viku vestan frá Calgary, Alta. Hefir hann dvalið þar að mestu undanfar- in 2 til 3 ár og stundað söng- kenslu, auk þess sem hann hef- ir sungið fyrir ýms félög af og til. Hefir hann átt vinsældum að fagna hjá Calgary-búum og aldrei sungið svo, að þess hafi ekki með lofsamlegum ummæl- um verið getið í blöðum bæjar- ins. Við burtför hans þaðan, er nú löng grein skrifuð í blað- ið Calgary Herald um sönghæfi- leika Sigurðar og jg,fnframt um söknuðinn af að hann sé að kveðja. Minnist blaðið þeiirar velvildar, er ýms félög þar hafi notið frá Sigurðl, svo sem Sun- shine félagiö og fleiri mætar al- mennar stofnanir, með því að hann hafi ávalt verið reiðubú- inn að syngja fyrir þau og oft án þess, að setja nokkuð fyrir nipeg eða í Manitoba. Heldur hann söngsamkomu í kirkju Sasmbandssafnaðar í IVinnipeg næstkomandi föstudagskvöld. Er óvíst hvort að hann sýngur aftur í þessum bæ, þó ekki sé fyrir það takandi. Hann syng- ur að líkindum úti í tveimur eða þremur þorpum í þessu fylki þann tíma sem hann dvelur hér. En að tæpum mánuði liðnum fer hann til Toronto og svo þaðan til Chicago og syngur þar. Getur og verið að úr því verði ferðinni heitið til Evrópu. Af því að Hkr. veit, hversu margir þeir eru, sem bókstaf- lega “hungrar og þyrstir” eftir að hlýða á söng þessa eina ís- lenzka snillings, sem við höf- um hér átt kost á að kynnast, leyfir hún sér að vekja athygli íslendinga á bæði þessari sam- komu á föstudaginn og öðrum, er auglýstar verða, svo að tæki- . færin, sem kunna að gefast að- dáendum Sigurðar — og þá fs- hað Seair blaðið að ekki burfi lendinSa sem ekkl dast að sonS það. begir blaðið, að ekki þurfi hanS) þekkjum vér ekki sem orðum um það að fara, hvers betur fer _ m að hlýða 4 hann hafi verið, þar sem . , , , , , ,, ■ ■x i „j _ ___ meðan hann dvelur her, ekld leymist í ysi’ og erli dagsins | þar til að orðið er um seinann Um mánaðar tíma býst Sig-j að njóta yndis og skemtunar af urður nú við að dvelja í Win- i söng hans. virði það um eins viðurkendan söngvara | hafi verið að ræða. í Vínarborg í Austurríki hafa sprengingar verið tíðar undan farna daga, að stjórnin heldur af völdum Nazimanna frá Þýzka landi. Hafa bækistöðvar þeirra í Austurríki verið lokaðar og hundruðir Hitler’s manna hneptir í fangelsi. Um 20 aðrir stórskógar eru þar og lítið um blóm. En gras vex þar vel. Fiski veiðar eru mikill atvinnuvegur, og helzta útflutnin^svaran er fiskur. Vetrarnir eru langir, en sum- urin stutt. Þar eru eldfjöll og hverar sfgjósandi og jörðin skelfur undir fótum manna. Lífið á íslandi er því enda- laus barátta við óblíða náttúru og válynd veður. Það var á 10. öld, að norrænir víkingar sett- ust að á eyjunni. Með þeim voru og keltneskar meyjar, er rómantízkt líf og söng vöktu. hefir verið formaður Fornrita- félagsins frá byrjun. Hann er og frumkvöðull að félagsstofn- uninni. Jóni fórust orð á þessa leið: — Útgáfan var þegar í upp- hafi hugsuð rekin þannig, að fé yrði safnað til þess að kosta út- gáfu fyrstu bindanna. Síðan gæti útgáfan borið sig sjálf. Jafnóðum og fyrstu bindin seld- ust yrði fé handbært til þess að gefa út þau næstu. Svo vel hefir þessari hug- mynd verið tekið, að alls hefir félaginu ásóknast um 67,000 En þrátt fyrir hina endalausu krónur, þegar ógreidd framlög eru reiknuð með, en þau nema um 7 þús. kr. Stræsta framlagið fékk Forn- ritafélagið frá konungi Kristjáni X. og Aléxandrinu drotningu 1930, 15 þúsund krónur. Frá Alþingi hefir félagið fengið 13 óús. kr. styrk. En svo er til ætl- ast, að ríkisstyrkurinn sé til )ess veittur, að útgáfubækurnar sé hægt að selja þeim mun væg- ara verði, og verði styrkurinn miðaður við kr. 150 á örk. Þá hefir útgerðarfélagið Kveld úlfur gefið félaginu fjárupphæð, sem svarar öllum tilkostnnaði við þetta fyrsta bindi, Egilssögu, er út kemur á morgun, að frá- dregnum ríkisstyrknum, sem miöaður'er við arkatölu sem fyr segir. Er þess að vænta, að félag- inu takist að gera útgáfuna svo vinsæla, að fornritin seljist svo ört, að útgáfan gæti orðið sæmi lega hröð úr þessu. Fyrir fé það, sem nú hefir fengist mun vera hægt að kosta ein 4 bindi. Upphaflega var tilætlunin að bindið, sem er 2, bindi rit- safnsins, Egilssaga, kæmi út 1930. En það þarf vel að vanda, sem lengi á að standa, og hefir minna verið skeytt um þó þessi dráttur yrði, það látið sitja í fyrirrúmi að vanda útgáfuna. Það er Sigurður Nordal pró- fessor sem annast hefir útgáfu Egilssögu. Vera hans í Vestur- heimi í fyrra tafði hann frá verki þessu. Hann hefir skrif- að formála bókarinnar, um 100 bls. að lengd, sem að sjálfsögðu er stórmerkileg vísindaritgerð, en svo alþýðlega skrifuð, að hver fróðleiksfús lesandi mun hafa óblandna ánægju af lestri hans. Næstu bindin Talsvert hefir orðið að breyta til um niðurröðun efnis í rit- Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.