Heimskringla - 02.05.1934, Síða 7

Heimskringla - 02.05.1934, Síða 7
WINNIPE5G, 2. MAl 1934 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÆFINTÝRI Þegar eg nú á 70. árinu renni huganum til baka á sumt sem hefir komið fyrir mig á æfinni, þá er sumt af því svo viðburða- ríkt, að ýmsir hefðu ef til vill gaman af að lesa það. Eg mun hafa verið á 13. árinu þegar við Jóhann bróðir minn, sem er 4. árum eldri en eg, lögðum af stað um hávetur út í svonefnt Landsendafjall til að skjóta rjúpur; verð eg að lýsa lands- lagi svo sögnin verði skiljan- legri. Við lifðum heima á ís- landi í svokallaðri Neshjáleigu í Loðmundarfirði, austasti bær- inn þeim megin fjarðar. í>að var þó nokkurt undirlendi frá bænum austur að feikilega há- um hömrum og var austur part- urinn af því undirlendi kallað Landsendi. Fyrir austan þenn- an Landsenda byrjaði feikilega hátt og bratt fjall, upp frá sjón- um eru feikilega háir hamrar en fyrir ofan þá tekur við geysi- lega brött fjallshh'ð; í henni er kletta belti; einnig hátt upp af þessu klettubelti er önnur hlíð, og er hún með sama bratta. Þessar hlíðar til samans mynda hátt, langt fjall og feiki- lega bratt. Ofan við þessa efri hlíð er mjög hátt klettabelti; nokkuð fyrir ofan þetta síðast manni í miklum bratta eða jafn- j ÆFIMINNING vel á sléttu. Enda þótt Jóhann| ------ væri flestum mönnum frárri á1 Hinn 24. marz s. 1. andaðist að heimili sínu í Hólarbygð, fæti virtist mér slíkur hraði engum manni mögulegur. Og sýnir þetta hvað undravert afl og óttaleysi æðislegar hugsun- arsveiflur og umrót tilfinning- anna geta vakið á slíkum stund- um, sem þessari. Þarna kom hann æðandi og lagðist niður hjá mér og vafði mig að sér með slíkum innileik og við- kvæmnis-alúð er sjaldan kemur í ljós hjá ungum og hraustum karlmanni, nema við óvanaleg atvik, lík þessu. Enda mun honum ekki hafa liðið betur en mér, að undanteknum meiðsl- unum. Illa var eg útleikinn þar sem eg var kominn buxur mín- ar voru dregnar saman í harð- an hnút um öklana, þv{ eg hefi auðvitað margsnúist við á leið- inni niður fjallið og sáum við bræður á leiðinni upp aftur hversu feikileg loftköst eg hafði tekið. Upphöld öll höfðu slitn- að og fötin þannig dregist í hnút á harðfenninu, þó okkur hugsaðist það ekki þá. Meiddur var eg mikið, en hvergi bein- brotinn, skinn og hold eins og skafið af öllum fingrum, risp- aður víða og nærri allur ataður blóði. Samt gat eg staulast á fætur og með hjálp bróður míns nefnda kletta belti, vorum við,dregist burt frá þessum skelfi- bróðir minn, staddir þegar við sáum dálítinn rjúpu hóp í skot- máls fjarlægð. Við vorum auð- vitað báðir á fjórskeflings hjam- broddum. Bróðir minn sagði mér svo að lega stað og komumst við um síðir úr ihættu og þrautum upp á fjallið. En þegar við nú vorum komnir úr allri hættu, og eg leit niður fjallið, greip mig svo mikill skelfingar hrollur, að eg skildi taka mér stöðu beint eg skalf sem hrísla og grét niðurundan þar sem rjúpu hóp- urinn var og átti eg að grípa langa stund. Oft hefi eg fund- ið alveldishönd guðs við mig í rjúpuna þegar hún kæmi velt- ^ ýmsu stríði lífs míns, en aldrei andi. Eg tók mér svo stöðu j varla eins áþreifanlega og í þannig að eg lagðist á annað þetta sinn. hnéð, en með hinum fætinum Á heimleiðinni talaðist svo til festi eg hjarnbroddinn í fönn- millum okkar bræðra, að við ina til þess að hafa viðspyrnu; skildum leyna móður okkar því, sá eg nú bróður minn skjóta og hvar við vorum staddir þegar eina rjúpu velta í áttina til mín, siys þetta vildi til, en segja og varð mér þá sú ógætni á, að henni, að eg hefði hrapað í eg seildist til rjúpunnar, sem heimafjallinu, þar sem undir- hentist áfram dálítið til hliðar lendi var og hættan ekkert líkt við mig, en við það færðist eg eins mikil. Þessa ákvörðun tók- úr þeim stellingum er eg hafði um við af þeim ástæðum, að 2 sett mig í, og í sama bili misti systkyni móður okkar höfðu eg hinnar litlu fótfestu og hrap- farist í þessu fjalli, hrapað fram aði niður snarbratta fönnina. af fyrnefndum sjávarhömrum, Sask., merkis bóndinn Jón Jóns- son Stefánsson, eftir nokkuð langvarandi lasleika, sem mun hafa stafað af hjarta bilun. Jón sál. var fæddur á Eyri í Fáskrúðsfirði á íslandi hinn 24. júlí 1865, hann var sonur þeirra hjóna Jóns Stefánssonar og Guðlaugar Indriðadóttur sem bjuggu öll sín búskaparár á Eyri í Fáskrúðsfirði. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum þar til árið 1889 að hann misti föður sinn. Móðir hans hélt þó búinu áfram í félagi með Stefaníu dóttur sinni sem þá var gift Þorsteini Lúðviks- syni Kémb. Árið 1803 misti Jón móðir sína. Jón sál. átti einnig þrjá bræður, þá Árna, Erlend og Indriða, alla gifta heima á ís- landi. Þegar Jón var 26 ára gamall gekk hann að eiga ungfrú Guð- í viðmóti, hann var því bæði heimilis og héraðs prýði, sem allir elskuðu og virtu, og þrátt fyir marga og mikla erfiðleika, sem hann þurfti svo oft að stríða við á lífsleiðinni, þá bún- aðist honum mæta vel, enda átti hann hina mestu dugnaðar og sæmdar konu, sem var ávalt hans önnur hönd bæði í blíðu sem stíðu, enda voru þau sam- taka í gestrisni og hjálpsemi til allra sem þeirra leituðu. Jón tók talsverðan þátt í fé- lagsmálum bygðar sinnar, og þótti hinn ráðhollasti maður, hann var líka gætinn og skyn- samur með afbrigðum, í safn- aðarmálum var hann ávalt trúr og sannur, hann breytti aldrei skoðun sinni í þeim efnum en hélt fast og ákveðið við sína barnatrú til dauðadags, þó dæmdi hann engan, þó annarar skoðunar væri. Hann elskaði samuð og samvinnu í öllu því sem gott var og fagurt, hann mun því aldrei ,eða mjög sjald- an hafa látið sig vanta til finnu Halldorsd. a Sæfarenda , , , _ , ... . . messu, án þess að taka tillit til { Fáskruðsfirði, og giftust þau V. Tr 'X { TTnnn /vlnlrn /(í 2. október 1891, munu þau hafa byrjað bú sitt á Sæfarenda, en síðar fluttu þau til Sæfarborg í sömu sveit. Þeim hjónum varð 5 barna auðið, og dóu tvö þeirra í æsku, enn þrjú komust til fullorðins ára. hver orðið flutti. Hann elskaði frið og bróðurþel, því kærleiki guðs var gróðursettur í hans siðprúða hjarta. Það er því skarð fyrir skildi í Hólabygð, sem tæplega mun fylt verða. Mjög þjáður varð hann aldrei, Þann 9. júní 1899 misti Jón en hafði ráð og rænu fram fil konu sína frá þremur korn ung- hins S1(5asta og rétt fyrir and- um börnum, hann hélt þó á-jláfið kailað| hann á konu sína fram búi sínu á Sæfarborg, og °s o11 körnin S6m heima voru, árið 1902, þann 25. október!kvaddi Þan öll innilega og bað giftist Jón í annað sinn, eftir- j að heilsa öllum vinum °s kunn" lifandi konu sinni, Amdísi Guð- :inglum svo sofnaði hann’ um- mundsdóttir ,sem þá var aðeins krinS(lur friðl kins eilífða guðs 21 árs gömul. Arndís er fædd!var andí hans horinn af ósýni 6. marz 1881 og ættuð af suður- landi á íslandi. Árið 1903 seldi Jón sál. bú sitt og jörðina Sæfarborg og flutti alfarinn til Vesturheims, ásamt konu sinni og þremur börnum, sem hann átti frá fyn’a hjónabandi. Fyrstu tvö árin sem þau hjón voru hér í landi, bjuggu þau í Argylebygð { Manitoba, svo árið 1905 fluttu þau til Hólar- bygðar í Sask., og hafa búið þar síðan. Börn Jóns heitins frá fyrra þjónabandinu eru nú öll gift, legum ijiáðarhöndum (heim í skaut föðursins himneska og góða. Útförin fór fram frá heimili hins látna 28. marz að við- stöddu fjölmenni. Líkræðu flutti Guðm. P. Johnson, guðfræðis- nemi frá Lúterska prestaskól- anum í Saskatoon. Drottinn blessi minningu hins látna. G. P. VORVÍSUR > Lengjast dagar, lifna blóm, og eru þau: Guðjón, bóndí í.iöndin skríða úr dróma Er eg nálgaðist klettabrúnina, einmitt fáum fetum frá þeim Hólarbygð, giftur Þorgerði Jóns- vetrar fsa kulda klóm taldi eg mér dauðann vísann, stað, er eg stöðvaðist á, ogjdóttir, Jóhannssonar, og eiga greip mig því skelfingublandinn, hafði hún sagt okkur frá því þau 5 böm, svo er það Sigríður kvíða-hryllingar við hugsunina skelfilega slysi og lýst þeirri á- að koma niður, og um leið og takanlegu sjón þegar hún sá lík eg kastaðist fram af klettabrún- þeirra systkina mulin og sund- inni, rak eg upp æöislegt ang- urtætt. Og hefir hún eflaust istar óp, sem eg aldrei gleymi og oft verið búin að vara okkur við sem ætíð ómar fyrir eyrum mér að fara ekki ógætilega í fjalli þegar eg hugsa um þessi hræði- þessu, en fjörugum unglingum legu augnablik æfi minnar; verður oft á að gleyma varn- sama er um Jóhann bróður aðar orðum hinna eldri. Við minn, hann segist aldrei muni þóttumst n. 1. vissir um, að gleyma því ópi. móðir okkar yrði jninna um að Eftir að eg gaf frá mér þetta sjá mig svona útleikinn, ef við hræðilega skelfingar óp, dofn- segðum fyrnefnd ósannindi. En aði fljótt meðvitund mín, að- vel man eg hversu sárt mig eins kvaldi mig örvæntingar langaði til að segja henni sann- fullur kvala kvíði fyrir því, að leikann meðan eg lá í sárum koma niður. mínum og grét eg oft af því í Þegar eg svo fékk meðvitund- kyrþey, mér fanst sem eg væri ina aftur, var eg rólegur og ekk- að svíkja skyldu mína, að bera ert hræddur og vissi vel hvað vitni um handleiðslu drottins á skeð hafði og gat með stillingu mér í hinni ægilegustu hættu. yfirvegað ástand mitt og á Síðan eg tók að eldast og hugsa hve undraverðan hátt eg hafði meira um lífið og ýms þess ó- bjargast úr annari eins lífs- teljanlegu fyrirbrigði, hefir mér hættu, fór eg nú að líta í kring- oft komið til hugar, að ekki um mig. Sá eg það að eg hafði muni ólíklegt, að hin dánu syst- stöðvast örfá fet frá brúninni á kini móður minnar hafi átt ein-|bygð, Sask., og eiga þau 2 börn; Ásdís, gift Agli Ingjaldson, þau búa í Tantallon, Sask., þau hjón eiga 3 börn. Sigríður Ásdís er útlærð hjúkrunarkona og stund- aði þá atvinnu áður en hún giftist. Svo er það Halldór, sem nú er háskólakennari í Manitoba, hann er giftur Arnbrúði, dóttir hins vel þekta Friðriks Guð- mundssonar í Mozart-bygð, Sask. Halldór og Arpþrúður eiga 4 börn. Jón sál. átti 13 börn með seinni konu sinni, Arndísi, og dóu þrjú þeirra í æsku en 10 lifa, tvéir synir og átta dætur, og eru fjórar af dætrunum gift- ar. Guðfinna Margrét, gift Jó- hanni Johnson í Argylebygð í Manitoba, og eiga þau tvö börn; Sæbjört Sigríður, gift Brynjólfi Árnasyni, bónda í Hólarbygð, Saskatchewan og eiga þah 3 börn; Guðmundína Anna, gift Edvard Guðmundsson í Elfros- og kólgu pólsins vinda hljóm. áðurnefndum sjávarhömrum, hvern dularfullan þátt í björgun þar sem ekkert vængjalaust dýr minni á þeim stað er þau mistu er fram af þeim felli, gæti komið lífið á svo hryllilegan liátt. — lifandi niður. Örlítill snarrótar- Ý'misleg önnur hryllileg slys toppur er upp úr snjónum stóð, hafa komið fyrir mig um æfina, hafði stöðvað mig þannig. Hefði og er mörgum af þeim lýst í eg hrapað niður alla efri hlíð- æfisögubroti, sem eg lét prenta ina, fallið fram af mjög háum árið 1930, en sem eg hefi ekki klettum, haldið svo áfram ofan getað selt nema dálítið af alla neðri hliðina og loks stöðv- vegna þess að eg veiktist litlu ast á fremstu brún hinna ægi- eftir að eg lagði af stað til að legu hamra. Alt þetta rendi eg ^ selja kverið. huganum yfir á fáeinum augna- } G- "Th. Oddsson blikum, þar sem eg lá. Leit eg Sálin glitrar yndi af alheims dýrð að skoða ioft þá bláa ljóssins haf ljómar í morgun roða. Hylling dansinn- hefja sinn, hljómar söngur völlinn, hátt sig teygja í himininn, hálsar klettar fjöllin. ( Byggja á trjánum bólstað sinn, börnin að sér hænir, sýngUr fagri söngfuglinn sálma og morgun bænir. Hita belti heitu frá hita straum utti lönd og sjá sendir alvalds höndin há, hnöttinn Verma bezt sem má. Margt er bölið miðjarðar, menn úr hita deyja þar, af hita gufu hring farar um höfin renna kvíslarnar. Vinda hringin veraldar, nú upp eftir hlíðinni, þar sem Kemur Lindbergh enn? eg liafði hrapað og sá bróður “Berlingske Tidende” skýra minn koma ofan þennan feiki- frá því, að Charles Lindbergh lega bratta með svo miklum sé væntanlegur til Grænlands hraða, að eg hefi aldrei fyr né og Kaupmannahafnar á sumri hið mesta í allri sinni fram- ilt er margt við ungdómlnn, síðar séð slíka ferð á nokkrum komanda. — Mbl. Bjarnveig Guðrún Helga, gift velta á öldum rafeindar, Charles Dick við Bank End, og fem by]ja orkan öll> I ^ öllu feikir burt sem mjöll. eiga þau 1 barn. 6 börnin eru ógift öll heima hjá móðir sinni og eru þau Ed- . .... . — . . „ , T, Alt til lnnsta æfi ltvolds vard, Jakobina, Stefania, Jon- .. öllum lífs á þræði. Vér elskum heimsins auð og völd og æðstu lífsins gæði. ína, Svanhvít og Friðirk. Jón sál. var því 18 barna faðir og eru öll þessi 13 sem lifandi eru, hin mannvænlegustu börn, öll voru þau viðstödd við jarðarför _ , föður síns, þó mjög svo erfitt B°nu höndin kærleikans, væri fyrir sum þeirra að koma kann vel græða sárin, vegna vegalengdar og erfiðrar sif'a nen(lin sannleikans, yfirferðar sollnu þerra tárin. Með Jóni sál. er einn hinna mætustu manna til moldar Hærur kembir húsbóndinn, genginn, hann var prúðmenni hugdeigur við búskapinn , komu, blíður í lund og hægur öll er í voða framtíðinn. Nafns pjöld ^ | Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blda. 8krlfatofU8lmt: 28674 Stundai sérstaklega lunrnasjúk- dðma. Er ab flnna á skrlfstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alloway Ave. Talstmli 88158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldf. Talslmi 97 024 Dr. J. Stefansson 218 MEDICAL arts bldg. Hornl Kennedy og Graham Stnndar elnsOnfni angna- eyrnn- nef- ng kverka-ajflkdðmn Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsímli 26 688 Hclmlll: 688 McMUlan Av«. 426(1 J Elli hærður húsbóndinn. hug-glaður við búskapinn, allir menta ungdóminn, öll er í blóma framtíðinn. Alþýðan sparar útgjöldin alstaðar hjúum færra vinnuleysis vandræðin “Vaxa fjöllum hærra.” W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON ISLENZKIR LÖOFBÆÐINGAfc j á öðru gólfi 825 Main Street Talsíml: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuðl. M. Hjaltason, M.D. Almennar lækningar Sérgrein: Taugasjúkdómar. Lætur úti meðöl 1 viðlögum. Sími: 36155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur Ilkklstur og annast um ðtfar- lr. Allur útbúnatlur sá bastl Ennfremur sslur hann allskoaa' mlnnlsvarba og Isgstslna. 848 SHERBROOKE ST. Phoaei 88 807 WIITIVlPMa I RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 894 BANNINO 8T. PHONE: 26 420 Flokka dráttar fyrirmyndin, flest mál hrekur helveg á, það er alda erfða syndin, embættunum til að ná. Ofsa triltur óður blindur ástina hrekur mönnum frá, kommúnista kjafta kindur koma á fundinn berjast þá. Búnir standa bryndrekar bæjum eyða drápsvélar, eitur-gasi og eldingar, illar spúa flugvélar. Rífast kappar kirkjunnar, konur berjast trúræknar, Satan bindur sálirnar, sínar á maura hrúgurnar. Alfaðir ljóssins enginn sér, of sterk ljós, að sjóntaug fer, hvað er sálin? seg þú mér, sigur lífsins; guð með þér. Aldrei get eg unað mér, Óðs við strengja sláttinn atvinnu það arðlaus er að elta bragar háttinn. J. Björnson —Innisfail, Alta. “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiiiii Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu iiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiii Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Síml: 96 210. Helmllis: SSS2fc -------------------------I Jacob F. ^jarnason —TRANSFER— Haitcnr and Fnrnltnre Movtea 762 VTCTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga frat» og aftur um bælnn. J. T. THORSON, K. C lalenakur IðKfrelItnKur Skrlfstofa: 101 OREAT WEST PERMANENT BUILDING Slml: 82 756 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talsfml: 2N8NI DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block Portasc .4tennr WINNIPK* Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Slmi: 22 296 Heimilis: 46 054

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.