Heimskringla - 02.05.1934, Síða 8
8. 31ÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. MAl 1934
FJÆR OG NÆR
Kappreið
ÍMeðan hinir skella á skeið
Messa í Sambandskirkjunni á i skáldagyðju sinni,
sunnudaginn kemur 6. þ. m. á Guðmundur á ringulreið,
venjulegum tíma kl. 7. að kveld- rígur kritikinni.
inu, séra Eyjólfur J. Melan pre-
dikar. — Sunnudagsskóli kl. 11.
f. h.
* * *
HOME COOKING OG
SILVER TEA I
undir umsjón einnar deildar í
Kvenfélagi Sambandssafnaðar,
fimtudaginn 5. maí eftir hádegi
og að kveldinu. Salan verður
höfð í fundarsal kirkjunnar,
corner Banning og Sargent. —
Mikill, góður og ódýr matur
verður þar til sölu!
Lúðvik Kristjánsson
* * *
B. S. Líndal, 193 College St.,
St. James, fór s. 1. mánudag út
til Langruth, Man., og dvelur
! þar um óákveðinn tíma. _
i V T í
* * *
! Stefán Byron og Friðþjófur, Her-berSi tM leiSu:
sonur ans frá Oak Point, ManJ Gott lítið ^bergi «1 leigu a
rýmilegu verði. Umsækjendur
“Drengurinn Minn” búast við meira öskufalli,
Leik þennan sýndi Leikfélag gerði hvöss veður.
Sambandssafnaðar á mánudags
og þriðjudagskvöldið í þessari Rannsóknir á gosinu
ef
viku í Sambandskirkjusalnum.
Var leikurinn vel sóttur, um 200
manns hvort kvöld. Láta á-
horfendur hið bezta af leiknum
og merðferð leikenda á efni
hans. Verður frekar á það
minst síðar.
voru staddir í bænum síðast
liðna viku. Kom Stefán með
konu sína til bæjar að leita
henni lækningi við innvortis-
veiki.
* * * •
Dr. Sveinn E. Björ'nsson og
, , ^ x., frú voru stödd í bænum yfir
geta þess, að hann se fluttur til , .
575 Home St., Winnipeg. j e S • ^ ^ #
* * *
Guðmundur Magnússon, ste. j
2. Genoa Block biður blaðið að ;
Sigurbj. Sigurjónsson prent-
ari og kona hans eru að flytja
til Brandon, þar sem þau búast
við að dvelja fyrst um sinn hjá
tengdasyni sínum Mr. C. H.
Brown, bankastjóra, er þangað
flytur næstkomandi fimtudag.
1111111111111111111111111
VerndiS vetrar
kápuna yðar á
þenna auð-
velda hátt!
Að hengja vetrar
kápuna upp í loft
lausum fataklef-
um er að bjóða 6-
hamingjunni heim
hvað mölinn
snertir. — Hafið
varann og komið
henni í geymslu
hjá Quinton’s.
Þetta er það sem
vér gerum:
1. Þurhreinsum og pressum
2. Leggjum hana í umhúðapoka
3. Setjum á hana vátryggingu
4. Geymuni hana í öryggisskápum
til hausts.
FVRIR AÐE1NS $|J.OO
Símið 42 361
AUÐVITAÐ ERU—
Giftingarleyfisbréf, Hringir og
Gimsteinar farsælastir frá—
THpRLA KSSON &
BALDWIN
699 Sargent Ave.
Tímarit
Þjóðræknisfélagsins
er nú til sölu hjá undirrituðum:
0. S. THORGEIRSSON
674 Sargent Ave.
HEIMSKRINGLU
Sargent og Banning
LÖGBERG
Sargent og Toronto
GUÐMANN LEVI
251 Furby St.
og kostar $1.00 eintakið
Stjórnarnefndin.
í greininni “Assyríumenn leita
nýrra heimkynna” í síðasta
blaði, urðu þessar prentvillur,
sem hér með leiðréttast: Kýrus,
les Kýprus (ey). Landstjóri
les fyrverandi landstjóri Frakka
í frönsku Guina. Flutnings-
kostnaður frá Iraq til Brazilíu
áætlaður $16. — les $160.
* * *
Mrs. Guðrún Helgason hefir
hljómleik með nemendum sínum
í Eatons-búðinni næsta laugar-
dagsmorgun kl. 10.
* * *
Þriðjudaginn 24. apríl, voru
þau herman Gestur ísberg og
Sigrún Sveinsson, bæði frá
Baldur, Man., gefin saman í
hjónaband af séra Rúnólfi
Marteinssyni, að 493 Lipton St.
jHeimili þeirra verður í Winni-
peg. /
* * *
Kaupendur “Bjarma”, sem
skift hafa við S. Sigurjónsson
jað 738 Banning St., Winnipeg,
eru ámintir um að skrifa honum
framvegis til 134 Louise Ave.,
Brandon, Man., þar sem heimili
hans er nú.
* * *
Heimilisiönaðarfélagið heldur
næsta fund sinn á miðvikudags-
kvöldið 9. maí, að heimili Mrs.
P. J. Sivertson, 497 Telfer St.
« « «
Sigvaldi Sigurðsson frá Riv-
erton, Man., kom til bæjarins í
morgun. Hann er að fara til
Minneota að heimsækja dóttur
2Ína sem þar býr.
* * ¥
Frá Mountain, N. D., er skrif-
að 29 apríl:
“Gunnlaugur Johnson dó í
nótt sem leið úr krabbameini.
Var 78 ára gamall. Búinn að
vera hér á Mountain yfir 20 ár.
Keyrði póst í 20 ár milli Moun-
tain og Edinborgar. Var uppá-
hald allra fyrir lipurð og greið-
vikni.”
* * *
sími 24.500 — 762 -Victor St.
Eldgosið á Vatnajökli
Frh. frá 1. bls.
veður heiðskírt og hið bezta út-
sýni inn til landsins. Er Stein-
dór manna kunnugastur á ör-
æfum, því hann hefir undan-
farið tekið þátt í landmælingum
á hálendinu ásamt mælinga-
mönnum frá danska General-
staben. Samkvæmt viðtali við
Pálma rektor Hannesson, sem
líka er nákunnugur um hálend-
ið við norðvesturrönd Vatna-
jökuls, telur hann ekki vafa á
því, að þennan dag hafi alt
verið með kyrrum kjörum þar
efra. Mun gosið ekki hafa
byrjað fyrri en um miðjan dag
á föstudaginn langa, en þá um
kvöldið sást gosið víða frá.
Öskufall á Suðausturlandi
í gær var dimt af öskufalli í
Hornafirði og þar austurum,
samkvæmt fregn, sem útvarpinu
barst.
VIKING BILLIARDS
og Hárskurðar stofa
696 SARGENT AVE.
Knattatofa, tóbak, vlndlar og
vlndlingar. Staðurinn, þar sem
Islendingar skemta sér.
UNCLAIMED CLOTHES
Al] New—Not Wom
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVE.
I. H. TTJRNER, Prop.
Telephone 34 585
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM AIX”
J. J. SWANSON & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insuranee and Financlal
Agents
Sími 94 221
600 PARIS BLDG. — Wlnnipeg
Til Sölu
Tímaritið “Óðinn” frá byrjun
Homer, Mason & Risch Piano
og meðfylgjandi bekkur. Á ódýr-
asta verði gegn peningum. Eftir
upplýsingum og söluskilmálum
skrifið eða finnið:
Mrs. A. I. Blondahl
702 Banning St. Winnipeg
* y y
G. T. Spil og Dans
verður haldið á föstudaginn í
þessari viku og þriðjudaginn
næstu viku í I. O. G. T. húsinu,
Sargent Ave. Byrjar stundvís
lega kl. 8.30 að kvöldinu.
Fyrstu verðlaun $15.00 og
átta verðlaun veitt þar að auki.
i Ágætir hljóðfæraflokkar leika
fyrir dansinum. — Lofthreins-
unar tæki af allra nýjustu gerð
eru í byggingunni.
Inngangur 25c. Allir velkomnir.
« * »
Danskt Rjól til sölu
Danskt neftóbak í bitum eða
skorið til sölu hjá undirrituð-
jum. Panta má minst 50c virði
al skornu neftóbaki. Ef pund
er pantað er burðargjald út á
land 15c. Sendið pantanir til:
The Viking Billiards .
696 Sargent Ave., Winnipeg
4. apríl
Frá Hólum í Hornafirði sást
í gær allþykkur öskumokkur
yfir Vatnajökli. Um kl. 18 færð-
ist öskuþykknið austur á bóg-
inn og fylgdi fjallahringnum.
Um kl. 2.30 var himinn orðinn
kafþykkur og gerði þá kolsvarta
myrkur, sem helzt til kl. 21.30.
Fór þá að rofa til og rígndi ösku,
svo vel varð sporrækt í bygð,
en snjór í fjöllum varð næstum
dökkur. Logn var er askan féll,
en um nóttina hvessti og fauk
askan að miklu leyti. í dag var
þar öskusorti í vestri, svo að
ekki sást til fjalla.
Á Núpstað var öskufall nokk-
uð í fyrrinótt og öskumistur í
lofti í gær. Fréttir hafa ekki
borist úr öræfum, en líkegt er
talið, að þar hafi verði nokkuð
öskufall í gær, vegna þess, að
veðurstaða var vestlægari. Á
Djúpavogi sást öskumökkur
mikill í fyrradag. Lagði hann
með fjöilum frá suðvestri til
norðausturs, en ekki féll nokkur
aska á Djúpavogi. Aftur féll
nokkur aska á Fáskrúðsfirði og
gerði sporrækt. Askan var lík
þurrum jökulleir. Mistur var þar
í lofti í gær, en ekki öskufall.
og gosstöðvunum
í»að ræður af líkum, að nátt-
úrufræðingum leikur hugur á
að skoða þau verksummerki,
sem orðin eru, þar sem gosið
er. En á því eru meiri örðug-
leikar en virðast kunna í fljótu
bragði. Að vísu ætla menn, að
gosstöðvarnar, inn af Fljóts-
hverfi, sé ekki nema um 40
km. frá jökulröndinni. En fróð-
ir menn telja að fá jökulsvæði
sé jafn örðug yfirferðar og
Vatnajökull. Veldur því mest,
að veður eru þar svipleg mjög,
af öllum áttum, stórúrfelli þegar
minst varir og aftaka stormar.
Þessu veldur nálægð hafsins.
Er þetta ólíkt og á Grænlands-
jöklum, þar sem staðviðri eru
tíð. Sjálfur er jökullinn illur
yfirferðar — sprungur háska-
legar í jökulröndinni en yfir-
boðið uppi á jöklinum, stór-þýft,
a. m. k. að sumarlagi. Til þess
að Vatnajökulsför á þessum
tíma bæri fullan árangur, þyrfti
fullkominn ísferða útbúnað, sem
tæplega er hér kostur, og að
öllu yrði sú för hin erfiðasta.
Þó er ekki loku fyrir það skot-
ið, að þessa verði freistað.
Samkvæmt viðtali við Pálma
rektor Hannesson hefir Dr.
Niels Nielsen jarðfræðingur í
Kaupmannahöfn í hyggju að
koma hingað um miðjan mán-
uðinn, og mun hann hafa hug á
að freista að kanna eldstöðv-
arnar. Dr. Nielsen hefir ferð-
ast áður tvisvar hér á landi og
þekkir vel til öræfaferða.
—Nýja Dagbl.
unarstöðvar Sambandsins. Hinn
drengurinn slasaðist nokkuð, en
ekki hættulega.
Bifreiðarstjórinn á RE. 932
var Magnús Jóhannesson sjó-
maður á Kára Sólmundarsyni.
Hann hafði fengið bifreiðina að,
láni og voru tveir félagar hans
af togaranum með honum í
bifreiðinni. Magnús hafði verið
undir áhrifum víns.
Lögreglan var önnum kafin
við að rannsaka slys þetta í |
gærkvöldi. Fekk blaðið ofan-
greindar upplýsingar sumpart i
frá lögreglunni og sumpart frá
sjónarvottum.
ÆGILEGAR NÁTTÚRUHAM-
FARIR f NOREGI
Af Hólsfjöllum
4. apríl
Frá Grímsstöðum á Fjöllum
sáust eldblossar öðru hvoru á
mánudagskvöld og nóttina eftir
í stefnu yfir Herðubreiðartögl.
Frá Möðrudal sást gosið á
Páskadagskvöld og voru fram
eftir nóttu stöðngir blossar, með
stuttu millibili, í stefnu syðst
yfir Herðubreiðartögl. Lítils-
háttar öskufall var þar á Páska-
dag. f gær sáust frá Gríms-
stöðum öskumekkir öðru hvoru
sömu stefnu og áður, og
fylgdu því allháar dunur og
dynkir. Engir eldar sáust þar í
gærkvöldi, enda var þykt loft og
hríð.
Öskufallið minna í bygð en
vænta mætti vegna þess
hve veður var hægt
Þar sem frézt hefir af ösku-
fallinu, er askan fremur lítil,
smáger, grásvört á lit og fýkur
hæglega til. Bendir þetta til
þess, að það sé aðeins smæsta
öskurykið, sem borist hefir til
bygða. Öll hin grófari og stór-
gerðari askan hefir fallið á
jökulinn og öræfin í kring, sök-
um þess að veður hafa verið
hæg. Haldi gosið áfram, má
Ægilegt bifreiðarslys
Rvík. 5. apríl
Kl. á sjötta tímanum síðdegis
í gær varð ægilegt bifreiðaslys
hér innariega á Laugaveginum.
Fólksbifreiðin RE. 932 kom
neðan úr bænum og var henni
ekið með miklum hraða og
mjög ógætilega.
Þegar bifreiðin kom móts við
húsið nr. 140, sem er hægra
megin við götuna, rakst hún á
steintröppurnar við húsið. Á-
reksturinn varð svo mikill, að
bifreiðin muldi úr steintröppun-
unj, framhjólin bengluðust sam-
an og bæði gúmíin fóru af
framhjólunum. Stöðvaðist bif-
reiðin ekki fyr en móts við
húsið nr. 144, eða 19 m. frá
árekstrinum, og það þótt bif-
reiðin væri svona leikin eftir á-
reksturnn.
Börn voru að.leika sér þarna
á götunni og ók bifreiðin á tvo
drengi, 10 ára og 12 ára.
Annar drengurinn slasaðist
stórkostlega; mun hjólið hafa
farið yfir höfuðið á honum og
brotið höfuðkúpuna.
Drengurinn var samstundis
fluttur suður á Landsspítala, en
þar andaðist hann kl. 10 mín.
fyrir 7. — Drengurinn hét Þor-
lákur (10 ára) sonur Ara Eyj-
ólfssonar forstjóra Garnahreins-
Oslo 7. apríl.
Fjörutíu manns lét lífið í nótt
af völdum hræðilegs náttúru-
viðburðar við Tafjörð á Sunn-
mæri. í Heggurða er hamar
mikill utan í fjallshlíð og gnæfði
hann út yfir fjörðinn skamt
j þar frá er Krossnes heitir. —
Steyptist hamarinn niður í fjörð
j inn og hafði þær afleiðingar, að
j stórkostleg flóðbylgja reis út á
I firðinum og reið á land og sóp-
að með sér mörgum húsum í
Tafjord-bygð. Prestur frá Harð-
angri, sem var í heimsókn hjá
skyldmennum sínum, segir svo
frá, að um kl. 3 um nóttina hafi
hann og aðrir í húsinu heyrt
dunur miklar og dynki og
nokkru síðar skall fyrsta bylgj-
an á land. Var hún eigi svo afl-
mikil, að hún gerði mikinn usla,
en sumir sem vaknað höfðu og
farið á kreik, urðu óttaslegnir og
fóru úr húsunum. Aftur skall
á lítil flóðbylgja, en því næst
skall aðalflóðbylgjan á og flæddi
700 metra inn yfir landið og
sópaði með sér öllu er fyrir
varð, húsum, naustum og báí-
um, og rann flóðbylgjan alt upp
að gistihúsinu, sem stendur 3/j
úr kílómetra frá firðinum. —
Braki úr húsum og bátum
slengdi flóðbylgjan í hauga, alt
akurlendi í kringum húsin, sem
MESSURiíOG FUNDIR
( klrkju Sambandssafnaflar
Messur: — á hverjum sunnudegl
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin:: Fundir 1. föstu-
hvers mánaðar.
Hjálparnefndln. Fundir fyrsta
mánudagskveld I hverjum
mánuði.
Kvenfélaglð: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 af
kveldlnu.
Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjun
sunnudegi, kl. 11 f. h.
eyðilögðust, en þau voru um 30
talsins, gereyðilagðist. Vélbát-
um slengdi flóðbylgjan 300
metra á land upp. Meðfram
firðinum getur aðeins að líta
rústir húsa og sundurbrotinna
báta. Engin sölubúð er nú í
Tafjord og skipabryggjuna reif
flóðbylgjan með sér. Af þeim
sem fórust voru 12 konur, 11
karlmenn og 17 börn. Fólkið í
bygðinni hefir lengi óttast, að
hamarinn mundi losna og hrapa
niður í fjöðrinn. — Mbl.
ERU VÍSINDAMENN
MORÐINGJAR?
Zamora, forseti Spánar, sagði
í ræðu, er hann hélt á alþjóða-
þingi vísindamanna, að vísinda-
menn brygðust köllun sinni, ef
þeir beindu kröftum sínum að
því, að láta stjórnum í té full-
komnari morðvopn, til notkun-
ar í hernaði, í stað þess að
leggja alla stund á það, sem
mætti verða til þess að auka
vellíðan og velmegun mann-
kynsins. — í Madrid eru nú
nokkur hundruð vísindamanna
úr flestum löndum heims sam-
ankomnir, á áttunda þing Al-
þjóðasamb. vísindamanna.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
LESIÐ HEIMSKRINGLU
BORGIÐ HEIMSKRINGLU
TENDERS FOR COAL
SEALED Tenders addressed to the
undersigned and endorsed “Tenders
for Coal.” will be received until 12
o’clock noon (daylight saving), Tues-
da.v, May 22, 1934, for the supply of
coal for the Dominion Buildings and
Experimental Farms and Stations,
throughout the Provinces of Mani-
toba, Saskatchewan, Alberta and
British Columbia.
Forms of tender with specifications
and conditions attached can be ob-
tained from the Purchasing Agent,
Department of Public Works, Ot-
tawa; the District Resident Archi-
tect, Winöipeg, Man.; the District
Resident Architect, Regina, Sask.;
the Distrct Resident Architect, Cal-
gary, Alta.; and the District Resi-
dent Architect, Victoria, B.C.
Tenders will not be considered un-
less made on the forms supplied b
the Department and in accordance
with departmental specifications and
conditions.
The right to demand from the suc-
cessful tenderer a deposit, not exceed-
ing 10 per cent of the amount of the
tender, to secure the proper fulfil-
ment of the contract, is reserved.
By order,
N. DESJARDINS,
Secretary.
Department of Public Works,
Ottawa, April 19, 1934.
Vort innilegasta þakklæti!
The Arqtic Ice & Fuel Co., Ltd., ó?ka eftir að tjá sitt
innilegasta þakkiæti og viðurkenningu hinum
mörgu hundruðum eldri og yngri viðskifta mönnum
Arctic fplagsins er lagt hafa inn ís pöntun sína hjá
Arctic fyrir sumar mánuðina. '
CERTIFIED
SPARKLING PURE
ICE
Þessi fullkomnasta ístegund, Certified Sparkling .
Pure Ice, er fryst undir hinum ströngustu hrein-
lætis reglum, úr vísindalega hreinsuðu Shoal Lake
vatni og hafa vísinda rannsóknir sannað svo, að á
vafa leikur ekki, að þefta er HEILNÆMASTI og
HREINASTI ísinn fáanlegur til allra heimilisnota.
Is sölu tímabil byrjar með lsta Mai
Ef þér hafið ekki þegar lagt inn pönfun yðar hjá
“Arctic” þá símið—eða “hóið í Arctic ökumanninn”
því “Arctic vagn fer um strætið hjá yður á hverjum
degi.”
Þessi betri tegund íss kostar ekkert
meira en hverskonar annar ís
THE
Arctic Ice & Fuel
Siml 42 321
co.
LTD.