Heimskringla - 01.08.1934, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.08.1934, Blaðsíða 8
t. 3IÐA nclMSKRINGLA WINNIPEG, 1. ÁGÚST, 1934 FJÆR OG NÆR Heimskringla er er að útkomu þessa númers! hafa stutt með auglýsingum og | vonar að lesendur blaðsins láti þá njóta þess með því að skifta við þá, er þá vanhagar um það sem auglýst er. Blaðinu var áhugamál að minnast bæði 60 ára aldurs Winnipegborgar og i 60 ára Þjóðhátíðardags Vestur- íslendinga um þessi mánaðar- mót. Fyrir aðstoð auglýsanda hefir það að miklu leyti reynst kleift. Ennfremur þakkar hún | dr. M. B. Haldórsson fyrir hina ágætu grein um Þjóðhátíð ís- lendinga, sem auk margs forns fróðleiks, sem hún flytur við- víkjandi hátíðisdeginum, er hin skemtilegasta aflestrar, Sömu- leiðis bera þeim þakkir, er leit- að var til og vel snerust við að prýða lesmál blaðsins með kvæðum. * * * Ungfrú Ingibjörg Sigurgeirs- son frá Hecla, P. O., Man., lagði af stað héðan úr bæ til íslands í dag. Ungfrú Sigurgeirsson er fædd vestan hafs, stundar hér kenslu, en langar að kynnast ættjörð og þjóð og mun dvelja heima á íslandi um skeið í þeim tilgangi. * * * Messugerð flytur séra Guðm. P. Johnson, sunnudaginn 5. á- gúst í Bræðraborg við Foam Lake, kl. 2. e. h. og í Eldfield skóla kl. 8. að kvöldinu. Kvöldmessan verður á ensku. * * * Dan Líndal umboðsali og Hjörtur Pálsson bóndi frá Lund- ar, Man., komu snöggva ferð til bæjarnis fyrir helgina. * * * Á íslendingadeginum á Gimli verða að kvöldinu sungin sól- setursljóð Guðm. skólaskálds Guðmundssonar af frú Sigriði Olson og hr. Páli Bardal. Þetta er eitt af því, sem ekki hefir verið getið um í sambandi við skemtun dagsins, en sem vér vitum að mörgum muni þó kær- komið að frétta um. * * * í bréfi frá Akureyri dagsettu 11. júlí, er þess getið, að við jarðskjálfta kippi verði öðru hvoru vart út með Eyjafirði, en um tjón af þeim að nýju, hafi ekki frézt. * * * j ton Dominion og Valour Road. Fer norður Valour Road til Sar- Ave. og stanzar þar. Fer ofan Sargent og staznar við Dominion, Banning, Arlington, Toronto og síðast við Good- templara húsið en þaðan fara öll flutningstækin til Gimli kl. 8 að morgninum. Eitt Bus fer vestur William Ave., og stanzar við Isabel St. kl. 7.30 síðan við Sherbrook; fer suður Sherbrook og stanzar við Notre Danie, held ur svo suður að Goodtemplara húsinu. Til Selkirk kemur “bus” kl. 8.30 og stanzar við pósthúsið; bíður svo þar eftir “bus”-unum frá Winnipeg og öll leggja þau af stað frá Selkirk saman. Við Winnipeg Beach stanzar bus við kross götuna næstu fyr- ir sunnan þar, sem jámbraut- in fer yfir þjóðveginn, og tekur fólk, sem kann að bíða þar og vantar að komast til Gimli á hátíðina. Fólk er beðið að athuga það, að ungum bömum, sem ekki er borgað fyrir, verður ekki leyft að taka upp sérstakt sæti; það Vverður að sitja undir þeim. Fyrsta “bus”-ið fer frá Gimli að kveldinu til Winnipeg kl. 7 ef óskað er eftir því, og fara svo eftir það með stuttu milli- bili eftir vild fólksins, en síðasta “bus”-ið leggur af stað frá Gimli kl. 12 um nóttina. G. P. Magnússon ritari nefndarinnar * * * G. T. Spil og Dans verður haldið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I. O. G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lego kl. 8.30 að kvöldinu. Fyrstu verðlaun $15.00 og átta verðlaun veitt þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dansinum. — Lofthreins- unar tæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. Inngangur 25c. Allir velkomnir. EINN OG EINN? — EÐA ALLIR SEM EINN? ‘Meðan reynir einn og einn, árangur á bug er genginn; þegar vinna eins og einn allir — þá 'er sigur fenginn.” Carolína Dalman ' I .' íslenzku blöðin fluttu grein í vikunni sem leið frá klúbbnum þakklát þeim 1 gent Magnús E. Árnason frá Hecla, P. O., Man., komi til bæjarins s. 1. föstudag. Hann hefir unnið þar um tíma hjá Hecla Lumber Co., og kom með bát þeirra “Montgomery” sem er eign fé- lagsins og milli Winnipeg og Mikleyjar fer tvisvar í viku. * * * Sigurbjörn Sigurðsson biður að láta þess getið, að af vangá einhverri sé nafn sitt sett sem söngstjóra á íslendingadeginum á Hnausum í auglýsingunni í síðasta blaði Hkr. Kveður hann þetta ekki hafa verið nefnt við sig, enda ætti hann óhægt með að undirbúa slíkt, þar sem hann dvelur nú í bænum og hefir gert um hríð. * * • Landlagsmyndir frá Vestur- Canada eru til sýnis í Auditori- um í Winnipeg, endurgjalds- laust hverjum er hafa vill fyrir að ganga þangað og sjá þær. Kveður mikið að sumum mynd- unum. * * * John Á. Reykdal frá Wynyard ,er staddur í Winnipeg. Hann er að leita sér lækninga og bjóst við að verða hér J)ó nokkra daga. « * • FERÐAÁÆTLUN flutningstækja íslendingadags- nefndarinnar í Winnipeg morg- uninn, sem lagt verður af stað til Gimli hinn 6. ágúst næstkom- andi er sem hér segir: Eitt “bus” fer vestur Ellice Ave., og stanzar við Sherbrook kl. 7. 30 að morgninum; heldur svo áfram vestur og stanzar við þessi stræti: Toronto, Arling- Helga Magra. Var þar lýst jarð- skjálftanum heima á íslandí og affeiðingum hans, og skorað á Vestur-íslendinga að hlaupa undir bagga. Jafnvel þótt erfiðari séu kringumstæður manna nú en nokkru sinni hefir verið áður og fáir geti því lagt fram mikið fé þá er samt þess að gæta að “margar hendur vinna létt verk”, og allstór gæti upphæðin orðið ef allir — eða flestir — létu eitthvað af hendi rakna, hversu lítið sem það væri frá hverjum einum. Til þess að sýna íslendingum heima að enn eigi þeir ítök í1 hug og hjarta systkina sinna vestan hafs er óskandi að sem allra flestir taki einhvern þátt í þessum fjárframlögum. Eg minnist þess að einu sinni var safnað fé tíl jólagjafa handa gamla fólkinu á Betel; lögðu þar fæstir meira til en 5—-25 cents hver, en allur fjöldinn tók þátt f~samskotunum og varð það til þess að um þúsund dal- ir ($1,000.00) komu dnn í alt. Áætlað er að í Vesturheimi séu um 30,000 íslendingar. Setj- um sem svo af tveir þriðju hlutar þeirar tölu ($), eða 20,000 gæfu aðedns 10 cents hver. Það er áreiðanlegt að þeim væri það mögulegt ef þeir væru hálfir af vilja gerðir — hva« þá alHr, þrátt fyrir hinar óvenjulega erf- iðu kríngum8tæður. En það yrðu $2,000.00 (tvö þúsund dal- ir) eða um 10,000 krónur; væri það bæði mikil hjálp þeim heima og oss hér vestra sæmileg þátt- taka, eins og nú er ástatt. Sig. Júl. Jóhannesson fræði. Nú stjórnar hann öllum vélunum með mörgum aðstoðar mönnum. Á þessu sextugasta afmælis- ári Winnipegborgar vinna 101 menn hjá Shea’s og tuttugu og tveir vörubílar. I öll þessi ár hefir John Pfeiffer unnið í öll- um deildum ýmsa vinnu og nú er ölið á flöskur sett að hans fyrirmælum. Mr. Pfeiffer var fæddur í Austurríki 1875 og kom til Winnipeg 1895. Við þetta tækifæri vill Shea’s láta á sjá að því félagi er ekki | sama um Almennings heill og óskar þess af heilum hug að af- mælis hátíðin takist vel og far- sællega. S H E A ’ S Þessum fimm stöfum táknast einn af gildustu þáttum í við- gangi Winnipegborgar. Shea’s er með þeim bezt þokkuðu af öllum sem búa til öl í Canada og hefir frá upphafi álitínn verið nudirstöðu bjarg að sögu þeirr- ar borgar. Maður er nefndur Sylvester Thomas, er öl kunni að gera, hann kom snemma til Winni- peg og hóf ölgerð skamt frá hliði hins forna Fort Garry, hjá Colony Creek (Nýlendu kíl) og þreifst vel unz honum þótti sómi sinn einhlítur. Sá maður seldi gistingar og hét Patrick Shea, hann var vinsæll en aðrir er réðu fyrir skytningum í þann tíma og treysti fast á viðgang staðarins. Því leitaði hann til John McDonagh, er vinur hans var og samlandi, þeir lögðu saman til að kaupa ölgerðina af Sylvester og um margt ár upp frá því bar sú atvinna nafnið McDonagh og Shea. Árið 1893 hvíldist Mr. Mc- Donagh og þá tók Shea við öllu saman. Á þeim árum óx Win- nipeg ört og gerðist svo fjöl- menn, að einar tvær borgir voru stærri í þessu landi, atvinna Mr. Shea’s óx að því skapi, þar til Shea’s Winnipeg Brewery er nú stórvirkari til ölgerðar en nálega alljr aðrir í þessu' landi, sem allir vita. “Pat” Shea var hinn mesti garpur til starfa sinna, virtur og elskaður umfram flesta aðra borgara í Winnipeg, örlátur við snauða og svo stógjöfull við margar athafnir innanborgar að aldrei mun fýrnast. Honum gekk vel af því, að hann lét sitt aldrei eftir liggja og lét aldrei neinn synjandi frá sér fara. Svo vel kunni Mr. Shea menn að sjá, að honum brást varla að velja þá til að vinna fyrir 3ig, er tóku sér til fyrirmyndar dæmi hans, að beryta svo við aðra, sem maður vill að þeir breyti við sig, en eftir því fór alt dagfar hans. Áttræður að aldri hvarf Pat- rick Shea frá oss en minning hans mun lengi haldast. Pat Shea var svo vel gefin að hann kunni vel menn að sjá, og ekki síður að brugga bjá, hinn bezta, lystugasta og hollasta sem helt er á flöskur. Það reyndist satt sem vér sögðum, að hann kunni að velja menn til að vinna fyrir sig. Tæpu ári eftir að hann dó, var hans elskaða syni Frank Shea í burtu kipt og þannig komist stjórnin í hendur þeirra manna er þar til höfðu tamdir verið. Frank Shea hafði verið hægri hönd föður síns um nokkur ár og að honum látnum tók við Mr. Jack Boyd. Danskt Rjól til sölu Danskt nefntóbak í bitum eða skorið til sölu hjá undirrítuðum. Panta má minst 50c virði af skomu neftóbaki. Ef pund er pantað er burðargjald út á land 15c. Sendið pantanir til: The Viking Billiards 696 Sargent Ave., Winnipeg MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu 'Borgið Heimskringlu MM mmm MMMMMMMMMMMMMMMMMMMLf, Jack Boyd var hafður til vika þegar hann byrjaði hjá Shea’s Winnipeg Brewery Limited, er nú forseti þess og æzti ráða- maður og í briddo alls viðskifta | fars í iWnnipeg. Frá Morrisbum, Ontario kom j brautryðjandi til verka lijá Mc- Donaghs Shea, Charles F. Byrnes að nafni, að halda reikn- inga og þvo flöskur, en í tign- inni hækkaði hann von bráðar- og er nú í ráðum með forsetan- um. Mr. Byrnes er frábærlega til íþrótta laginn og er ennþá hugmikill til ‘Softball’ eins og áður meðan hann sótti þann leik. Hann er seigur við færið á verbúð í Mclntosh, Ontario, þar hefir Isaac Walton Club sína bækistöð. Mikill meistari til ölgerðar er John C. Dries; sá er ráðið hefir mjöðhitunni hjá Shea’s Winni- peg Brewery Limited í nær 20 ár, fimur maður og röskur til leikja; íþróttafélagið í Peoria fann hann, og hann fann leiðina þaðan til bjórgerðarinnar. Fyirr tuttugu árum gekk Ed- ward Mehmel til verka hjá Shea’s, kom frá Þýzkalandi skömmu eftir aldamót, fæddur þar 1879 og nam þar verka- Islendingadagurinn Hnausa, Man. 2. Agúst, 1934 Hefst kl. 10 árdegis Aðgangur 25c fyrir fullorðna og 15c fyrir börn innan 12 ára Ræðuhöld byrja kl. 2. eftir hádegi MINNI ÍSLANDS: Ræða — Dr. B. B. Jónsson Kvæði — Richard Beck MINNI CANADA: Ræða — Séra Eyjólfur Melan Kvæði — Óákveðið MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA: Ræða — Dr. S. E. Björnsson Kvæði — Óákveðið Söngflokkur bygðanna ÍÞRÓTTIR:—Hlaup fyrir unga og gamla; Langstökk; iStangarstökk, Hopp-Stíg-Stökk; Egg-Hlaup Ifyrit stúlkur; Hjólböru-Hlaup; 3 Fóta-Hlaup og Kvart Mílu Hlaup; íslenzk Fegurðar-Glíma; Kapp-Sund. DANS í HNAUSA COMMUNITY HALL Verðlauna-Vals klukkan 9 Þessi héraðshátíð Nýja íslands verður vafalaust ein til- komumesta útiskemtun íslendinga á þessu sumri. Þar koma saman þann dag, bændur og búalið úr öllum byrg- arlögum þessa elzta landnáms þeirra. Þar mætast vinir og frændur á norrænni grundu: “Iðavöllum” við Breiðu- vík, víða að úr bygðarlögum íslendinga vestan hafs. ALLIR BOÐNIR OG VELKOMNIR. SV. THORVALDSON, forseti G. O. EINARSON, ritari C ÍSLENDINGADAGURINN I Gimli Park, Gimli, Man. MÁNUDAGINN, 6. ÁGÚST, 1934 Forseti dagsins: Séra J. P. Sólmundsson fþróttir byrja kl. 10. f. h. Fjallkonan: Mrs. J. Stephenson Ræðurnar byrja kl. 2. e. h. Heiðursforseti dagsins: Friðrik Sveinsson “O, CANADA’’ “Ó, GUÐ VORS LANDS" Fjallkonunni fagnað Ávarp fjallkonunnar C. P. Paulson, bœjarstjóri Gimlibcejar býður gesti velkomna Ávarp forseta — Séra J. P. Sólmundsson Minni Milwaukee-hátiðarinnar Friðrik Sveinsson Avarp frá tignum gestum Karlakór MINNI ISLANDS: Kvœði—E. P. Jónsson Rœða—Dr. J. T. Thorson Karlakór MINNI CANADA: Kvœði—Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Rceða—Séra Guðm. Arnasón Karlakór MINNI VESTUR-ISLENDINGA: Kvceði—Kristján S. Pálsson Rceða—Séra Kr. K. ólafsson Karlakór GOD SAVE THE KING ELDGAMLA ÍSAFOLD Að afstöðnum rceðuhöldum byrjar islenzk glima, sem menn úr ýmsum bygðum lslendinga taka þátt i— þrir iþróttaflokkar þreyta með sér iþróttir þann dag. tþróttir allar fara fram undir stjórn þeirra Bjöms Péturssonar og G. S. Thorvaldssonar. Kl. 8.00 að kvöldinu byrjar söngur undir stjóm Mr. Paul Bardals. lslenzkir alþýðusöngvar verða sungnir og er cetlast til að allir taki undir. Danzinn hefst kl. 9. að kvöldinu, verða danzaðir nýju og gömlu danzarnir jafnt. Gnœgð af heitu vatni til kaffigerðar verður á staðnum. Gjallarhorn og hljóðaukar verða sem að undan- fömu svo rceður heyrast jafnt um allan garðinn. Að kvöldinu með rafljósum. verður garðurinn uppljómaður == Inngangur í garðinn fyrir fullorðna 25c Unglinga yngri en 12 ára 10c. Inngangur að danzinum: Inn á áhorfendasviðið 10c, að daninum 25cents, jafnt fyrir = jjjjjj alla. Takið eftir ferðaáætlun frá Winnipeg ti| Gimli i fsl. blöðunum. .................ininiii.....

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.