Heimskringla - 01.08.1934, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.08.1934, Blaðsíða 1
XLiVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 1. ÁGÚST, 1934 NÚMER 44. Vestanblærinn Eftir John Masefield (Athugasemd: Höfundur þessa kvæðis er lárviðarskáld Englendinga) Hann vermir þessi vestanblær með viðkvæm fuglaljóðin sín; er til mín berast tónar hans af tárum fyllasit augu mín. Sem vinarrödd frá Vesturheim hann vekur mynd af dal og hól. Já, vestanblær með vorsins sál og vængjafylli af hlýrri sól. í Vesturheimi hvílist önd, sem hrygg og þreytt er, eins og mín— Am aldingarð með eplagnægð þar ylmar loft sem guðavín, Þar grasið breiðist grænt og svait; menn geta hvflst, þá sólin skín; þar fuglar kvaka friðarsöng á flugi kring um hreiðrin sín. Já, við mig segir vestanblær, með viðkvæm fuglaljóðin sín: “Ó, ljúfi bróðir langt í burt, hvort langar þig ei heim til þín? Því nú er vor um Vesturheim þar vaknar alt og rís upp nýtt; þar björt er sólin bróðir kær, og blómin hrein og regnið hlýtt. Ó, ijúfi bróðir langt í burt, hvort langar þig ei aftur heim? Því engi græn og akurlönd, já, alt þér tæki höndúm tveim; ’in hvítu ský og himinn blár, ’ið hlýja regn og sólin skær. — Það vekur sál og hitar hug er heilsar aftur vorsins blær. Hér brosir alt um lög og láð og loft, með friði himni mót. — Ó, komdu, bróðir, hingað heim ef hvfla viltu þreyttan fót. Eg lækna hjartans sviðasár, með svefni smyr eg augu þín!-----------” Mig heillar þessi blíði blær með blessuð fuglaljóðin sín. Til Vesturheims! — ’ins víða heims! Þar var mín sál af lotning hrærð; þar grasið breiddist grænt og svalt, þar gat eg hvílst í friði og værð; þar syngja fuglar, suðar lind og svífur blær um víðan mar. — Já, vegur liggur vörðulaus í vestur — Eg á heima þar. Sig. Júl. Jóhannesson FJALLKONAN 1934 BYLTINGIN f AUSTURRÍKI Þó byltingin í Austurríki, sem hófst í byrjun síðast liðinnar ríku, megi heita brotin á bak aftur, er langt frá að óeirðirnar séu bældar niður. Og frengir um hryllilegustu hryðjuverk og því miður Bretar að nokkru, sem eiga drýgri hlut í ástandinu í Austur-ríki, en látið er. Þjóð- verjar og Austurríkismenn hafa ávalt verið sem ein þjóð, með einni og sömu menningu. Með Versalasgmningunum var það samband slitið að því er unt FRÚ JÓNÍNA LILJA STEPHANSON Hún er dóttir Jóns tónskálds Friðfinnssonar í Winnipeg, sem flestir íslendingar kannast svo vel við, en kona hr. Guðmundar Stephansson “Plumber” f Winnipeg. GUÐMUNDUR O. THORSTEINSSON DÁINN berast þaðan daglega. Um leið og byltingin hófst,'var- En það dugði ekki. Og þá var Dollfuss kanzlari skotinn, er Dollfuss, þetta peð Mussolini sem sagt var frá í síðasta blaði. ,sett yfir hana, til þess að herða Daginn eftir eða síðast liðin a þrælatökunum sem ítalía og fimtudag, barst fregn út um að Frakkland kusu að á Austur- hann hefði dáið af skotinu. jrísku þjóðina væru sett, gegn Um tíma virtist sem byltinga-i v'^a hennar. Þetta Nazista og menn ætluðu að sigra. En með , sösíalista fár, sem nú er talað prins Ernst von Starhemberg,;um sýuú- betur en nokkuð ann- foringja ríkishersins í broddi aö> hver vilji þjóðarinnar er, að fylkingar hins höfuðlausu stjórn Því er stjórnarfarið áhrærir. arflokks Dollfussar, tókst að, er °ú ítalíu og Frakklands, brjóta þá á bak aftur. FylgdUjSem Þjöðin kýs að hrinda af því hryðjuverk og blóðsúthell- ser> sem byltingin ber vitui um. ingar. Um 15 manns úr stjórn- En Wr því skal síðar gerð arliðinu féllu, en nazistar og glegSrí grein. Síðast liðin fimtudag lézt á sjúkrahúsinu í Winnipeg Guð- mundur O. Thorsteinsson kenn- ari. Banamein han.s var hjarta- bilun. Guðmundur útskrifaðist af Wesley College árið 1914. — Lagðí hann kenslustörf fyrir sig og var yfirkennari á Balmoral- skóla þessa fylkis er hann lézt. Hann kendi og eitt ár á Success Business College. í stöðu sinni stóð Guðmund- ur svo prýðilega, að liann var um skeið forseti kennarafélag- sins í þessu fylki. Svo mikið álit naut hann hjá þeim, sem hann starfaði með. Árið 1916 innritaðist Guð- rnundur í 223 herdeildina og fór yfir til Frakklands. í stríðinu sósíalistar voru drepnir sem hrá- viði. í Júgo-Slaríu er sömu þræla- tökunum beitt af ítalíu og Byltingamenn, sem eru naz- Erakklandi og í Austurríki,.enda istar og sósíalistar, hafa flúlð Þggur þar við byltingu. í hópum til Júgo-Slavíu. | Her Mussolini kúrir á landa- sá, er|mærum Austurríkis. Hvaða sið- ferðislegur réttur er til slíks? Dr. Kurt Schushnigg heitir hinn nýji kanzlari í Austurríki. Otto Planetto heitir Dollfussi varð að bana. Fyrir rétti ber hann, að hann hafi alls ekki haft hug á að myrða kanzlarann, heldúr hafi skotið Hann er talinn óhultur og fast- riðið af óríljandi í mannþröng- ur í sessi. Ef til vill er hann inni á þann hátt, að einhver það þó fremur vegna afskifta hafi hrundið sér við. annara þjóða af málum Austur- Að gera grein fyrir orsök bylt- ríkis, en þjóðarinnar sjálfrar. ingarinnar vinst ekki tími í,Og sósíalista og nazista of- þessu blaði. Aðeins skal þess sækir hann í nafni þeirra. getið, að hún á rætur að rekja Hv^ð ipikið lengra að kúgun til alls annars en þess, sem al- Þýzkalands og Austurríkis þarf ment er látið, en það er, að að ganga til þess að Italía og hún hafi verið sprottin af undir- róðri Þjóðverja eða Nazista. — Það eru Mussolini og Frakkar Frakkland verði ekki hrædd um sig fyrir þeim, geta líklega fáir gizkað á. var hann gerður að Seargent- Major. Guðmundur var fæddur í | Churchbridge, Sask., 14. sept. 1888. Hann lætur eftir sig konu og sex börn. Faðir hans V. Thorsteinsson á heima í Winni- peg, bróðir hans Thorsteinn er |í The Pas og ef vér förum ekki I rangt með er ritstjóri “The | Northern Mail”, sem er dagblað, j gefið út í The Pas. Guðmundur heitin var og um skeið ritstjóri ’blaðsins “The Prospector”, er j þar var gefið út. Tvær systúr |hins látna eru í Saskatchewan. Æfi atriði þessa framsækna jog gáfaða íslendings, verður ef- laust getið nánar síðar. Vormorgun Nóttin hraðstíg og hljóð Kveður himin og jörð, Brosa hálfvöknuð laufin á trjánum. Golan líður svo létt gegn um limprúðan skóg, og sér leikur um sléttuna á tánum. Yfir sofandi sveit, Þar sem silfurbjört dögg bíður sólar hjá dreymandi rósum, breiðir árroðinn glit, nú mun eyglóar von, Stendur austrið á dagkirtli ljósúm. Er ei unun að sjá Hvernig ársólin rís Yfir algræna skógarins runna? Rúnum rökkursins burt Stekkur röðulsins skin, Kyssir rósanna daggvotu múnna. Nemum staðar um stund Þar sem strjálbygðin dvín, Þar sem sléttan og skógurinn mætast, Þar sem elfunnar nið blandast andvarans ljóð, Þar mun eitthvað af draumunum rætast. Hér er hugurinn frjáls; ekkert hark eða strit, Hér er himininn bjartari og stærri. Opnast ódáins hlið, Blasir eilífðin við. Allur heimurínn fegurri og kærri. Fagra frjóvgandi vor, Láttu fyllast hvert spor, ( Svo að ferillinn blómum sé þakinn. Breiddu hlýjandi hönd Yfir huga míns lönd, Klæddu hrjóstrin sem eru þar nakin. P. S. Pálsson. HÁLOFTSFLUG MISHEPNAST Flugbelgurinn mikli, sem þrír menn frá Bandaríkjunum lögðu af stað í s. 1. laugardag, í há- loftsrannsóknir, komst aðeins í blugbát s. 1. mánudag. FRÁ ÁRSÞINGI SAMBANDS- KIRKJU FÉLAGSINS Kveld á Rauðshaugi Lagarfljót dreymir í djúpbláum ál deyjandi sólmóðu kafið, skygnt eins og blóðrefils blikandi stál blæhlýju grænsilki vafið. Víðfeðmin skugganna teygja sig tröll og taka yfir víkur og granda, á meðan hin dulu og dimmbláú fjöll djúpúðug hugsandi standa. Sem konungur upp yfir ásana rís með ennið í heiðinu bláa, grænmöttlað, hlaðbúið eilífum ís, einsamla Snæfellið háa. Líkt seinustu hetjunni úr hjörvanna leik, sem horfir um kveldið á valinn. Það lítur er sólskíman líður þar bleik yfir Lagarfljót, ásana og dalinn. Svo færist náttmyrkrið ofan að ál og inneftir hyldjúpum Legi en jökullinn logar sem bálfara,r bál að blíðum og framliðnum degl. Haustgolan tárvana úm tindana fer, tónar í hjöllunum láta, sem nóttin sér barmi við blómanna hrér, en bresti samt þrek til að gráta. Svo færist helfró um hamranna brár og Héraðið náttskuggu'm vafið. En Lagarfljót streymir sem áður um ár með eilífðar straumþunga’ í hafið. E. J. M. 60,000 fet í loft upp og sprakk skyldu sinni. Minnumst vér bæði þar. Mennirnir björguðust allir hans og konu hans, frú Þórunn- með fallhlífum og komu óskadd-. ar, með LfiTkilli eftirsjá og þakk- aðir niður. Til rannsókna-flugs.læti fyrir þeirra mikla og marg- þessa hafði mikið verið kostað þætta starf, ekki aðeins í þess- og var nýlega all-ítarlega frá um félagsskap heldur t»g í þjóð- því sagt í Heimskringlu. Flugið lífi vor Vestur-íslendinga yfir- var hafið skamt frá Rapid City, leitt, á þessum slóðum og víðar, S. D. I í þ.fu hart nær tólf ár er þau --------------- | dvöldu' hér. Dr. S. Stephanson, íslenzkur | Eins og menn rekur minni til, læknir norður við Flin Flon, var allmikið rætt um það á veiktist svo hastarlega yfir helg- síðasfa þingi voru með hvaða ina, að læknir var kallaður úr|raðum yrði unt að útvega nýja bænum að vitja hans í skyndi. stúrfsmenn í stað þeirra sem Dr. B. J. Brandson fór norður * »rí hafa farið. lUr óhætt að Scgja að horfurnar voru ekki í‘>’:í oez &r um þ.ið Úr þessu 'h>:fir þó ræzt vonum framar Söfnuðurrir hér í Nýja-lslandi sendu séra Eyjólfi J. Melan, sem um nokkurra ára skeið hefir dvalið í San Diego í Kalifomíu, köllún skömmu eftir síðasta þing, og kom hann hingað á síðastliðnu hausti og gerðist prestur þeirra fjogra safnaða, er hann hafði þjónað hér áður. — Ennfremur byrjaði Mr. Ingi Borgfjörð guðfræðisnám á síð- astliðnu hausti við Meadville guðfræðisskólann í Chicago, og vinnur hann nú í sumarfríi sínu í þjónustu Sambandssafnaðar- ins í Wynyard, Sask. Sökum þess hve takmarkaður starfs- tími hans verður þar vestra í suinar, aðeins tveir til þrír mán- uðir, þótti ekki gerlegt að hann biði eftir þinginu og yrði hér með oss. Það segir sig gjálft, að án þessarar viðbótar við starfs- kraftana hefði verið ómögulegt að veita öllum söfnuðum félags- ins nokkrar viðunandi þjónustu. Má því, að eg held, segja að furðanlega hafi rajzt fram úr rneð prestþjónustu málið, eftir því sem á ho.-fðist fyrir ári sfð- an. Vil eg ekki láta þetta tæki- færi líða svo hjá, að eg ekki bjiði báða þeasa menn vel- komna og láti, í Ijós þá ósk, að félagsskapur vor megi lengi njóta starfs þeirra, þótt að vit- anlega geti það fyrst um sinn nema stuttan tíma á sumrin að því er hinn síðamefnda snertir. Frh. á 2. bls. Ávarp forseta Kæru þingmenn og gestir: Um leið og eg set þetta tólfta ársþing kirkjufélags vors, vil eg í fáum orðum gera grein fyrir hag þess og starfi á síðastliðnu ári. Það er öllum ljóst, að um stór afrek eða framför er ekki að ræða. Þetta síðastliðna ’ár hefir sízt verið betra en nokkur hinna, sem á undan eru gengin. Allur félagsskapur á erfitt upp- dráttar nú, sökum getuleysis manna til þess að veita þann fjárhagslega stuðning, sem þeir væru fúsir að veita, ef fjárhags- legar ástæður þeirra væra' betri en þær eru, og sömuleiðis vegna dofnaði áhuga í flestum máJum, sem er bein afleiðing fjárhags- kreppunnar. Það mesta sem unt er að búast við af nokkr- um félagsskap er að hann haldi í horfinu, meðan ástæður manna yfirleitt eru eins og þær eru nú. Auk þessara almennu erfið- leika hefir vor frjálslyndi, ís- lenzki kirkjufélagsskapur hér í Vesturheimi orðið fyrír miklum hnekki ríð brottför ágætra starfsmanna til íslands. Síðan vér héldum síðasta ársþing vort, hefir sá maður, er verið hafði jforseti þessa kirkjufélags síðan það var stofnað, séra Ragnar E. Kvaran, fluzt heim ásamt fjöl-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.