Heimskringla


Heimskringla - 28.11.1934, Qupperneq 1

Heimskringla - 28.11.1934, Qupperneq 1
XLIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 28. NÓV. 1934 NÚMER 9. Urslit bæjarkosninganna í bæjarkosningunum í Win- nipeg, sem fóru farm s. 1. föstu- dag, vann verkamannaflokkur- inn nokkurn sigur, eða svo mik- inn, að hann mun með fylgi kommúnista hafa meiri hluta atkvæða í bæjarráðinu. Að öðru leyti fóru kosningarnar sem hér segir: Borgarstjóri var kosinn John Qu'een. Hlaut hann 26,835 at- kvæði. Gagnsækjandi hans J. A. McKerchar, fékk 26,336 at- kvæði. Hefir Queen því nærri 500 atkvæði í meirihluta. í deild I eru þessir bæjarráðs- menn kosnir: E. D. Honeyman, Cecil Rice-Jones og W. B. Lowe. Tilheyrir hinn síðast nefndi verkamannaflokkinum. í deild II hlutu þessir bæjar- ráðsmenn kosningu: V. B. And- erson, James Simpkin og E. H. Davidson. Tveir ’hlinir fyrst nefndu heyra til verkamanna- flokkinum. f deild III voru þessir bæjar- ráðsmenn kosnir: J. M. Forkin, M. A. Gray og D. McLean. Tveir hinir fyrstnefndu munu' kom- múnistar eða annar fyrir víst. Eftir þessar kosningar er þá bæjarráðið skipað þessum mönnum: í deild I — Herbert Andrews, Cecil Rice-Jones, Mar- garet McWilliams, C. H. Gunn, E. D. Honeyman, W. B. Lowe. 1 deild II — M. W. Stobart, James Simpkin, F. H. Davidson, Paul Bardal, Thomas Flye, V. B. Anderson. í deild III — J. Blumberg, J. A. Barry, M. J. Forkin, J. Penner, M. A. Gray, Dan McLean. í deild III eru 4 verkamenn eða kommúnistar, í deild II eru verkamannafulltrúar fjórir og í deild I er einn. Með atkvæði borgarstjóra er því verkamanna flokkurinn í meiri hluta, því fylgi kommúnista í Norður Winnipeg mun óskift þeirra megin. Skólaráðsmenn 1 skólaráð borgarinnar voru þessir kosnir: í deild I — E. W. J. Hague og R. A. Sara. í deild II. — Smith og Milton. í deild III — M. Averbach og W. Scraba. * * * Mr. John Queen, hinn ný- kosni borgarstjóri, er fæddur á Skotlandi. Til Winnipeg kom hann 1906. Var hann þá ekki ráðinn í að setjast hér að, en honum leist vel á borgina, strætin voru breiðari en í borg- um heimalandsins og svo var hér þá alt í uppgangi. Hann fann hér ekkert til óyndis í þessu ókuhna landi og stað- næmdist því hér. Atvinnu fékk hann fyrst hjá Prairie City Oil félaginu við tunnusmíði. Þótti honum kaup sæmilegt og vann hann lengi að þessu. Nokkrum árum síðar varð hann einn af þeim er verka- mannasamtök mjmdaði hér. Og þegar á þeim flokki fór að bera í stjórnmálum, var hann kosinn foringi hans. Litlu síðar varð hann bæjarráðsmaður og loks fylkisþingmaður. Um borgastjórastöðu hefir hann sótt þrisvar áður, en náði aldrei kosningu'. 1 fjórða skiftið snerist lukkuhjólið við. Baldvin Halldórsson 29. júní 1861 — 17. sept. 1934 Fallinn er í Fagraskógi hlynur, fagurt tré þótt gnæfði ei ýkja hátt. Góður bóndi, skáld og skemtinn vinur, skjöldur dýra og manna, er áttu bágt. Tveggja álfa létta vísna lindin — lífsins bergvatn streymdi af vörum þér. Dýrra hátta djásnið — forna myndin daginn stytti öðrum jafnt sem mér. Þér var gefið ljóð með tungutaki. Tannfé þitt var stuðull máls og hljóð. Jafnt í hraða og fimleik fjögra-maki. Fjör og eldur þaut um líf og blóð. i Eins og vögguvísu djúpur friður vefur barnið mjúkt í svefnsins ró, espilaufsins ljúfraddaði kliður ljóð þín kveður Nýja íslands skóg. Svikin vigt á vörum í “Chain Stores” Þ. Þ. Þ. Samuel Insull sýknaður Chicago, 26. nóv. — Miljóna- mæringurinn Samuel Insull var sýknaður af kviðdómi í lands- réttinum í dag af kærunni u'm að hafa notað póst Bandaríkj- anna óleyfilega, eða með öðrum orðuin til þess að svíkja fé út úr almenningi í tveggja biljón dollara orkufyrirtækið, sem hann eitt sinn starfrækti, en sem nú er gjaldþrota. Kviðdómurinn gaf úrskurð sinn eftir að hafa íhugað málið í rúmar tvær klukkustundir. — Þótti lögvísum mönnum og dómurum það skjót afgreiðsla, því réttarhaldið var langt og málskjölin heill hestburðu’r (2 miljón orð). En Insull furðaði ekkert á því. Hann hafði í rétt- FJÁRHAGURCANADA BETRI EN S. L. ÁR Þjóðabandalagsins frétti þetta leiðtogans, sé hvorki meira né minna en það, að verða keisarí landsins eða eins og sumir fregnritarar orða það: “að vera þessari ráðagerð Ottawa, 24. nóv. — Fyrir nefndina sem viðskiftarekstur landsins er að rannsaka, kom nýlega maður að nafni Suther- land Cuddy. Hann lítur eftir því, að mál og vog landsins sé lögum samkvæmt. Hafði hann nefndinni þá sögu að segja, að svikin vigt á vörum hjá við- keypt var. Á 509 af mununum var vigtin rétt, eða á 45%. En vigt á 65 munum eða 5.7% var í rífara lagi eða það sem við vorum vanir að kalla heima vel úti látið. Nöfn þeirra er vörurnar voru keyptar hjá, voru lesin í á- , .. hejn-n nefndarinnar. Voru þeirra skiftamonnum væri orðin svo & meðal langflest nöfn eigenda algeng að við svo buið mætti hinna svonefndu Chain stores. ekki lengur sitja. Fyr meir kvað hann það hafa verið und- antekningar að mál eða vigt á vöru hefði verið svikin. Nú ætti það sér eins oft stað og hitt, að vigt væri rétt. Mr. Cuddy benti á, að hann hefði keypt 1133 muni í búðum víðsvegar um alt þetta land. Á 559 af þessum munum var svik- in vigt. Það verður 49.3% eða fór hann undir eins úr borginni nærri heimingur yörunnar sem Sofia í mótmælaskyni út af hertogi allra Þjóðverja”. Og það er fullyrt, að fylgjend- ur hans mundu láta sér þetta allvel líka. Það væri á sinn hátt að þræða í spor “litla mannsins“ frá korsíku .— Napoleons.. Ottawa, 24. nóv. — Á fjár- hags-reikningum sem lagðir verða fyrir næsta þing í Can- ada, gerir fjármálaráðherra sér von um að geta sýnt betri út- komu en á reikningunum s. 1. ár. Eftir því sem honum segist frá, hafa tekjur þjóðbrautakerf- isins aukist svo á síðast liðn- um 7 mánuðum, að hann gerir sér von um að tekjuhallinn verði ekki nema 47 miljónir dollara í stað þess sem hann var á síðast liðnu ári 65 milj- ónir. Á þessum 7 mánuðum hafa og aðrar tekjur stjórnarinnar aukist um 26 miljónir dollara. Vonar hann að á rekstursreikn- inum sagt, “að það versta sem' ingi ársins verði engin tekju um þetta yrði sagt, væri að sér hefði skeikað dómgreind í við- skiftarekstrinum, en ráðvendni ekki”. Sá var og úrskurður kviðdómara. En Samuel Insull hinn gamli (hann er nú 75 ára) var ekki sá eini, sem kæra þessi náði tU. Sonur hans og 15 aðrir sam- verkamenn Insulls, er kærðir voru einnig, voru allir sýknaðir. . Fjárhæðin sem falin var í kærunni nam 100 miljónum dollara. En þó þessari kæru' sé nú lokið, bíða nokkrar fleiri hans til dæmis um að hafa farið í kring um lögin um gjaldþrot og fleira. En Insull gerir sér góð- ar vonir um að geta hrynt þeim öllum af sér, úr því svona fór um þessa. Fóðursala til Bandaríkjanna Bandaríkjastjómin gerði þá fyrirspum til Canada á þessu síðasthðna hausti hvort bænd- ur hér nyrðra myndu ekki geta selt ýmiskonar fóður á þessum vetri suður yfir landamæri, til bjagar búendum þar syðra er sökum þurka- og grasleysis s. 1. sumar, eru í vandræðum staddir með búpening sinn. Var fyrirspum þessari tekið vel af Canadastjóm en þó mælt svo fyrir, að tryggja yrði fyrst nægi- legt fóður fyrir búfé innan lands, áður en nokkuð væri flutt út. Samtök um þetta mál hafa nú gerst milli stjómanna og hefir Bandaríkjastjórnin sett fyrir sig mann hér í fylkinu' til að annast um kaup á skepnu- fóðri, Mr. Malcolm McGregor í Brandon. Tekur hann á móti tilboðum um sölu á fóðri frá bændum, hvort heldur er hey eða strá, eða ræktaður fóður- bætir svo sem, hafrar, maiz, hveiti úrgangur, bygg o. fl. — Verðlag er ekki auglýst, mun því heppilegast að hafa bréfa- skifti við hann og semja um verðið áður en nokkuð er sent. Stjómarráð- ið hefir nú boðið öllum er lán hafa veitt Búlgaríu, að koma þangað og rannsaka hag lands- ins. FORSÆTISRÁÐHERRA STADDUR í WINNIPEG Forsætisráðherra R. B. Ben- nett var staddur í Winnipeg í gærkveldi. Hann kom vestan frá Calgary þar sem hann hefir verið nærri viku tíma og var á leiðinni austur til Ottawa. Á móti honum var tekið af flokks- mönnum hans hér í Winnipeg. Lá vel á forsætisráðherranum og gat hann þess, að hann kviði ekkert fyrir kosningum á næsta ári, því andstæðingar hans hefðu ekkert að bjóða kjósend- um annað en það sem stjómin hefðist að, en sem þeim væri ekki betur trúandi fyrir en henni að framkvæma. Ástæðuna fyrir því að verzl- unarstjórar slíkra búða hafa svo alment gripið til þessa bragðs, telur nefndin þá, að þeir verði að bera ábyrgð á vörubirgðun- um, sem erfitt er að útbýta og bita upp án þess að þær rými. “Að svíkja almenning á þenn- an hátt, er eitt hið fyrirlitleg- asta, sem eg hefi heyrt”, sagði Hon. H. H. Stevens. Kveðja INGIMAR INGJALDSSON Dáinn 21. sept. 1934. Vél er smíðuð til að planta ®kóg; meg henni getur einn maður sett niður 2500 tréplönt- ur á dag, en hið mesta dags- verk, er sögur fara af hingað tn> er 1200 trjáplöntur. halli um það að fjárh'agsárinu lýkur. ER ADOLF HITLER Á BIÐILSBUXUNUM? BÚLGARÍA GREIÐIR EKKI SKULDIR SINAR Um síðustu mánaðamót barst sú frétt til Parísar, að Hitler hefði í huga að ganga í heilagt. hjónaband. Hin útvalda átti að vera prinz essa af hertogaættinni Coburg. En hún var fyrst þýzkra aðals- ætta til þess að ganga til fylgis við nazista. Áður en Hitler komst til valda, sat hann eitt sinn afar- viðhafnarmikið brúðkaup innan hertogaættarinnar. — Enska konungsfjölksyldan ætlaði að senda fulltrúa til að vera við- staddan, en hætti við það, vegna þess að Hitler var boðið. Þessi giftingarfregn er talin að vera komin frá Berlín og höfð eftir nánum fylgismönn- um Hitlers. Og það er látið Sofia, BÚlgaría, 24. nóv. — Á stjórnarráðsfundi nýlega í Búlgaríu var ákveðið að hætta að greiða nokkrar skuldir er landið stæði í við aðrar þjóðir. Tim Buck leystur úr Kingston-fangelsinu Toronto, 26. nóv. — Tim Buck, kommúnisti, var leystur úr fangelsi í dag. Hefir hann verið rúm þrjú ár í Kingston- fangelsinu, en til vistar var hann dæmdur þar í 5 ár fyrir landráðaæsingar. Á járnbrautarstöðinni í Tor- onto var tekið á möti honum af skoðanabræðrum hans er báru rauða fánann hátt og sungu lofsöng kommúnista. — Talaði Tim Buck nokkur orð til félaga sinna, og safnaðist þar saman á götunni hópur manna svo að umferð teptist. Kom þá lögreglan til skjalanna og tvístarði hópnum. Enduðu viðtökurnar með því. Líkt var sem heyrðist lofts um geiminn, hafalda félli með hrygðarstunum. Hvers má geta— að héraðsbrestur fari um loft sem feigðarboði? Reynsla sú varð, að rétt var til getið. Sviplega sveif til sælli staða, einn af bygðar beztu sonum, er upp þar óx á ungdómsárum. Enda mun hún, komna tíma, minning hans geyma í sögu sinni. Skráður þar með skíru letri umbótamaður á ýmsum sviðum. Far vel! Framness frægur sonur; yfir kominn ólgusjóinn, í.þá höfn er öllum reynist farsælust og fegurst lending. Til ekkju I. Ingjaldsonar með djúpri hluttekning. B. J. Hornfjörð. . En hinn gamli, látni sérvitr- ingur kórónaði þetta alt með því, að ákveða, að þessar tvær miljónir skyldu geymdar og á- vaxtaðar af þeim tveimur lög- fræðingum, er menn vissu hat- ursfylsta andstæðinga og keppi- nauta í málafærslustarfinu. — “Þeir munu ekki geta komið sér saman um ómakslaunin”, sagði þessi gamil mannþekkjari í erfðaskránni, “en fénu mun ó- hætt, því hvorugur mun geta unt hinum að stela því”. GLUNDROÐI í GIFTINGUM Einkennilegt mál kom fyrir dómstóla Prag fyrir skemstu, 42 menn sem talið höfðu sig gifta árum saman, komust að því að sakir skeytingaleysis í bókfærslu voru engar sannanrr fyrir því, að þeir væru giftir. Af þessum 42 mönnum krafð- ist 41 þess þegar í stað, að hann væri á löglegan hátt gefin saman við konu sína, en sá eini, sem eftir var af þessum 42, kvaðst gera það að skilyTði fyr- ir endurgiftingu, að forríkur tengdafaðir hans veitti honum sæmilegan heimanmund á ný. LÉLEGT HÚSNÆÐI ISKOTLANDI SAMKEPNI f MANNFJÖLGUN Skýrsla skozku húsnæðis- nefndarinnar ber það með sér, að 46% af íbúðum í Skotlandi eru eins til tveggja herbergja íbúðir, og að nálega helmingur fólksins, 50%, lifir í slíkum í- búðum. í Englandi eru aðeins 4'/2% 1 og 2ja herbergja íbúð- ir, og í þeim býr aðeins 9 /2 % landsbúa. Nú má senda 2,500 orð á mín_ útu, eftir ritsíma þráðum, báðar Þegar Cheysson, fulltrúi1 leiðir í einu. Gifting George prins og Marínu prinsessu London, 28. nóv. — Eins skrautlegt hefir aldrei þótt um að litast og nú á Parliament Square og götunum til West- minster Abbey í London síðan 1911, að George konungur var krýndur. Ástæðan fyrir því skrauti öllu er gifting Hertog- ans af Kent, George, yngsta sonar Breta konungs, og Mar- ínu prinsessu frá Grikklandi. — Giftingin fer fram á morgun. Þjóðhöfðingar frá piörgum löndum verða viðstaddir gifting- fylgja með, að það takmark, er una. Héðan frá, Canada hefir svifi fyrir hugarsjónum ríkis- og ýmsu stórmenni verið boðið sem frá öðrum löndum innan Bretaveldis. 1 bamaskólum í Canada verð- ur börunum gefin hvíld á gift- ingardag konungsfólksins því skólum verður lokað þann dag. Giftingarræðunni verður út- varpað um alt Bretaveldi, þeirri er fram fer í Westminster Abbey, í fyrra málið. Verður það um kl. 5. að morgninum í Canada fer nú fram dálítið nýstárleg kepni. Hún er í því innifalin, hvaða kona geti átt flest böm fyrir árslok 1936. Ríkur málafærslumannssér- vitringur í Toronto, sem dó 1926, eftirlét all óvenjulega erfðaskrá. Nokkum hluta eigna sinna ánafnaði hann iþeim 25 meþó- distaprestum, sem væm æst- ustu bindindismennimir. Annar hlutinn átti að ganga til þriggja áköfustu veðreiða- andstæðinga. Að lokum eftirlét hann tvær miljónir króna til þeirrar konu, er alið gæti flest böm næstu tíu ár, eða til ársloka 1936. Og þátttakan brást ekki. Sú, sem nú stendur veðlaununum næst, hefir þegar eignast tíu böm á átta árum, og læknir KVIKMYNDIN AF KONUNGSMORÐINU hér í Winnipeg. En klukkan 8 í fyrramálið verður þeirri \ hennar hefir látið uppi góðar ræðu einnig útvarpað af hljóm- j vonir um ,að hún geti bætt plötum innan og utan Breta- tveimur við innan fárra mán- veldis. aða. Kvikmyndin af morði Alex- anders konungs kom nýlega til Stokkhólms eða fjórum dögum eftir morðið var framið. Var hún þegar sýnd hinum opinberu eftirlitsmönnum, sem ákveða hvaða kvikmyndir megi sýna í Svíþjóð. Féllust þeir á það, að myndina mætti sýna, meö því móti að nokkur atriði væri klipt úr henni. Það var sá kaflinn, sem sýnir aðsúginn að morð- ingjanum og hvemig hann var drepinn. Mrs. Elizabeth Richardson í London hefir fundið áhald til að leita að og komast í sam- band hið radiostöðvar fyrir- hafnarlaust. Sú uppfynding þykir svo merkileg, að kven- manninum var gefin gullmed- alía á Intemational Exhibition of Inventions.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.