Heimskringla


Heimskringla - 28.11.1934, Qupperneq 7

Heimskringla - 28.11.1934, Qupperneq 7
HEIMSKRINGLA 7. SIÐA WINNIPEG, 28. NÓV. 1934 VÍGGIRÐA BANDARÍKJAMENN Aleutian-eyjar Blaðið Daily Telegraph í Lon- don, skýrði frá því snemma í yfirstandandi mánuði, að Banda ríkjamenn ætluðu að víggirða Aleutian-eyjar og nota Dutch Harbour þar á eyjunum fyrir flotahöfn. Sá, er greinina skrif- aði var Hector C. Bywater, flotamálasérfræðingur blaðsins, sem er talinn einhver mesti flotamálasérfræðingur í Lon- don. Þess er getið í greininni, að þessi áform verði því aðeins að framkvæmd að ekki náist samkomulag á flotamálaráð- stefnunni, sem fyrirhuguð er. Bywater bendir á það í grein sinni, að frá Dutch Harbour til Norður-Japan séu aðeins 2000 e. m. en vegalengdin til Japan frá þeirri flotastöð Bandaríkja- manna í Kyrrahafi (Hawaii), sem næst er Japan, sé 3380 enskar mílur. Telur hann og, að hefði Bandaíkjamenn öflugan flota í Dutch Harbour, gæti þeir sent herskip til árása á japanskar hafnarborgir. — Eins og kunn- ugt er, hafa Bretar komið sér upp mjög öflugri flotastöð í Singapore og segir Bywater, að Bandaríkjamenn áformi að gera Dutch Harbour að “Singapore Norður-Kyrrahafsins” svo fremi að Japanar sætti sig ekki við, að sömu styrkleikahlutföll verði á- fram í gildi milli Bretlands, Bandaríkjamanna og Japan, að því er herskipaflotana snertir, en alkunna er, að við það vilja Japanar ekki sætta sig. En Bandaríkjamenn hafa mörg önnur áform á prjónunum í þessum efnum, segir Bywater, áform, sem Roosevelt forseti hefir þegar fallist á. M. a. stendur til, að koma í fram- kvæmd miklum endurbótum á öllum flotastöðvu'm Bandaríkj- anna og auka flotann svo, að hann verði öflugasti herskipa- floti í heimi. Er í ráði að hefjast handa um framkvæmdir í þessum efnum þegar á næsta ári, ef flotamála- ráðstefnan fer út um þúfur. S. 1: sumar fóru víðtækar athuganir fram á Aleutian-eyj- BUSINESS EDUCATION you ** » demar'íB seá XUe Domm- ~n\\eR' courw5. \s essenúa' M meet 5 streamUne sP« end economS' ron Business v 0{ trainvng * íuouscu»out.«U «.iK to leam KooUUeepmg °' . Y ou rrv* PmTfot'UeDo plies necessarj for Í.-a,ning. >nc*ud sxtbooUs. D :\ass« "« h tKose aJKo P" our f.rga C°n rooms. City 1 for out-oD erranged >1 put off inionProspe notbing, an< y stuJ? ^ \ nunion sup- \ ^jerytKing \ ur comp\ete l n& ,Ke cU»r- \ npapersand 1 ,.nde^en.ng \ eld Her. f°r \ ,(er tuitmn tn | .fortaUleaasv ^commodaoo" toarn students desired. Don t ^(ortKeDom- ?us.ucos«yr l vou'U Ke rrusa- WRITE ' f 0 R CO^PlíTÍ • PROSPECTUS MAIL THIS COUPON TO-DAY! To tKe Secretary : Dominion Business College ÍWinnipeg, Manitoba VitKout obligation, please send me full f your courses on'‘Suean\line” busine Um« _________ ........ . ð’/>eDominion BUSINES^ COLLEGE ON !HE • WINHIPEG.- I um fyrir Bandaríkjastjórn, og; var því haldið leyndu, hver til- gangurinn með athugunu'num var. Þær leiddu í ljós, að Dutch Harbour væri ágætlega til þess fallin að vera flotastöð, og var þegar hafist handa um ýmisleg- an undirbúning, til þess að víg- girða höfnina, svo að hægt væri að byrja á verkinu með litlum fyrirvara. Bywater segir ,að frést hafi, að byggja eigi hafnargarða, koma upp dráttarbrautum, nægilega öflugum til þess, að taka megi upp til viðgerðar her- skip af allra stærstu gerð. Enn- fremur á að koma þama upp viðgerðar-verkstæðum, setja niður olíugeyma, og loks á að vera þarna flugstöð. Vetrarveðrátta á eyjunum er mjög slæm. Þar er storma- og þokusamt og ísrek með strönd- um fram, en eigi að síður telja sérfræðingar Bandaríkjanna, að höfnin verði nothæf bæði vetur og sumar. Alt yfirstandandi .ár hefir ver- ið mikið um að vera í Dutch Harbour. Lítil flotadeild hefir haft þar bækistöð síðan í júní og er yfirforingi hennar Gannon vara-aðmíráll. í júní og ágúst sendu Bandaríkin þangað tvo stóra flugvélafl. (squadrons) 12; kafbátaflokk flotans og fleiri flotadeildir. Japanar líta þessi áform vit- anlega mjög alvarlegum augum. Þeir leggja mikla áherslu á, að erlend ríki komi ekki upp flota- stöðvum svo nálægt Japan, að þeir þurfi að óttast árásir. Og Japanar, eins g kunnugt er, féll- ust á Washington-flotasamþykt- ina með þeim skilyrðum, að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu ekki flotastöðvar í vest- urhluta Kyrrahafs. öll herskip Bandaríkjamanna eru þannig gerð, a. m. k. öll hin nýrri herskip þeirra, að þau geta farið óravegu, án þess að taka nýjan eldsneytisforða. — Þannig geta nýjustu tundur- spillar þeirra farið 6000 mílu'r enskar, án þess að fá nýjar. bensínforða. Er því Ijóst, að þeir geta sent herskip til árása á Japan þegar búið er að víg- girða Dutch Harbour og útbúa að öllu leyti sem fullkomna flotastöð.. Bandaríkjamenn eiga sfcöðv- arskip fyrir flugvélar, sem geta flutt samtals 360 flugvélar, og smíða vafalaust fleiri slík skip, ef samkomulagsumleitanir um takmörkun vígbúnaðar á sjó fara út um þúfur. Hafa Japan- ar hinar mestu áhyggjur af því, ef til þess kæmi, að Bandaríkin hefði mörg slík skip í Dutch Harbour. . Bywater telur Bandaríkja menn marga vera þeirrar skoð- unar, að vegna þessara áforma muni Japanar draga úr kröfum sínum á flotamálaráðstefnunni. Kunnugt er, að Japanar ætla að bera fram tillögur um að banna smíði og notkun stöðvarskipa fyrir flugvélar, en þeir munu hinsvegar mótfallnir afnámi kafbátanotkunar, en bæði Bret- ar og Bandaríkjamenn hafa tjáð sig því hlynta. — Vísir. Brunasár eru torsótt við að eiga, því að umbúðir vilja fést- ast við og ýfa sárin; ráð hefir fundist við því, sem er þannig, að sprauta legi nokkrum yfir sárið, sem harðnar mátulega smámsaman, sem ver undina þangað til nýtt skinn er gróið yfir, og molnar af, þegar ekki þarf lengur með. Undir stólafætur í loftförum eru' nú settir belgir úr togleðri, svo að farþegar finni síður til hristings og hávaða. Loftfarar hafa mörg verkfæri, en til þess sjái á þau í myrkri eru vísirar og skífur lýstar með radium, en til þess það dofni ekki eru hafðir kirtlar með ultra-violet geilsum, sem örfa radium rásina. . Allir vita að hljóðin í píanó, gerast með því að slá hömrum á stálstrengi í staðinn fyrir víra. Hefir maður nokku'r í Calfornía sett pípur úr málmi í sína slaghörpu, og slær píp- urnar hömrum, doppulaust. — Hann segir þau hljóð miklu fall- legri en hin, sem eru gerð upp á gamla móðinn. Nýja báta, betur búna við hrakningi, stendur til að setja á hin miklu hafskip; þeir eru miklu stærri en áður hafa tíðk- ast, með vélum og útvarpstækj- um og eru settir útbyrðis með löngum stáltöngum, er setja bátinn á vatn á réttum keli. Mr. og Mrs. Ingvar Good- man ...................1-00 Mr. Th. Vog ...............50 Ónefnd......................25 | Mr. S. P. Scheving ......1.00 Mr. og Mrs. J. G. Jóhanns- son ...................1-06 Miss Karólína Jóhannsson ..1.00 Ónefnd.....................25 $10.00 JARÐSKJÁLFTASJÓÐUR Áður auglýst .....$1031.94 Gefið af Islenzkum Good- templurum .............10.00 Áður auglýst ............37.17 Samtals .............47.17 Miss Stefanía Eydal og Mrs. Helga Jónsson, Wpg. 2.50 Mr. S. B. Kristjánsson Winnipeg ...............1.00 3.50 SafnaS af J. J. Myres Mountain, N. D. Freeman Einarson.........1-00 Mr. A. F. Bjomson ........50 Mrs. A. F. Bjornson ......50 Kristján Halldórson ....1.00 Mrs. Thomas Halldórson....50 Hannes Bjomson ............50 Mrs. Hannes Bjornson ......50 J. J. Myres .............1-00 5.50 Safnað af F. Kristjánssyni Wynyard, Sask. J. K. Pjetursson, Wynyard 1.00 H. J. Bardal, Wynyard ....1.00 Mrs. S. M. Kristjánsson Wynyard ..................50 Mr. og Mrs. G. J. Guð- mundsson, Wynyard ......2.00 Mrs. Tighe, Saskatoon ....1.00 Ónefndur, Wynyard ........2.00 $7.50 Safnað af Jóni Björnssyni Silver Bay, Man. Mrs. H. Austmann Silver Bay, Man........25 Mrs. Jón Thorlacius Silver Bay, Man........25 Mrs. H. Hördal Silver Bay, Man...........25 S. Brynjólfsson Silver Bay, Man........25 Mr. S. Sveinsson Silver Bay, Man........25 Mrs. Ásgeir Clemens Silver Bay, Man........25 Mr. J. Clemens Silver Bay, Man........25 H. Thorkelsson Ashern, Man...............25 H. Skaptason Ashern, Man...............25 J. J. Clemens Ashera, Man.............1.00 Hermann Helgason Ashern, Man...............25 W. A. Kernested Ashern, Man...............25 Guðm. Pálsson Ashem, Man................25 G. Sigurdsson Ashem, Man................25 A. Johnson Silver Bay, Man...........25 Ámi Thorlacíus Oak View, Man.............50 H. Hallson Silver Bay, Man...........25 O. Magnusson Silver Bay, Man...........25 Safnað af Kl. Jónasson Seikirk, Man. Jón Jónsson...............50 Jón Reykjalín ..........1-00 Páll Magnússon ....... 1-00 Gunnl. F. Jóhannsson ...2.00 Friðfinnur K. Austdal ..1.00 Bjöm Skagfjörð.............25 | Gunnar Jónsson .........5.00 ( Jóhann Guðmundsson .....1.00 Klemens Jónasson........1.00 $12.75 Safnað af G. Thorleifsson Gardar, N. D. Mr. A. Guðmundson ........100 Miss Kristín Thorfinnsson ..1.00 Mr. Hans Einarsson ......1.00 Mrs. Þórey Ámadóttir ......50 Mr. Grímur Scheving .......50 Mrs. Hildur Jóhannesson....50 Ingibjörg Walters ..... 5.00 Mr. O. K. Ólafsson.......1-00 Mrs. Kristján Snydal.......50 Mr. J. Hjörtson ..........100 B. M. Melsted ...........1-00 Kr. Samuelsson ..........1-00 S. S. Laxdal ............1-00 J. K. Ólafsson............100 J. G. Hall ..............1-00 Jakob Hall ...............100 A. Johnson ..............1-00 J. S. Bergman ...........1-00 S. M. Breiðfjörð ........1-00 G. Thorleifsson .........5.00 Mrs. J. S. Jóhannsson ...1.00 Mr. Jóhann Thomasson ....5.00 Jósef Jóhannsson ..........50 $5.50 Safnað af Helga Thorsteinssyni Point Roberts, B. C. Helgi Thorsteinsson ......1.00 Mr. og Mrs. Thordur Thorsteinsson ..........1.00 Mr. og Mrs. Páll Thor- steinsson ..............1.00 Mr. og Mrs. Hinrik Eiríks- son .....................100 Mr. og Mrs. Jón B. Solomon ................1.00 $32.50 Safnað af J. G. Skúlason Geysir, Man. Bjarni Bjornson..........2.00 Th. Anderson ............1.00 J. G. Skúlason ..........1-00 Mrs. G. Skúlason ..........50 $4.50 Safnað af J. S. Gillis Brown, Man. A. H. Helgason .............50 Gísli Árnason ............1-00 J. S. Gillis .............1-00 J Ragnar Gillis ............50 Thor Einarsson .............50 Ónefndur....................50 Halldór Ólafsson ...........50 Mr. og Mrs. W. Ólafsson ....1.00 Mr. Marino Ólafsson.........50 J. B. Johnson ..............25 Mrs. Júlíana Kristjánsson...50 Mr. og Mrs. Gísli Isaacson .. .50 Miss Ólöf Helga Isaacson....25 Mr. Jón Gíslason ...........50 $8.00 S. Peturson, Portland, Ore. 2.00 Mrs. Peturson “ “ 1.00 Helga Peturson “ “ 1.00, $4.00 Jón Einarsson, Sexsmith, Alta., og fjölskylda ....3.00 Sigríður Bjarnason, Betel, Gimli ..................10.00 Safnað af S. Sirgurjónsson Brandon, Man. Mr. Th. Thorsteinsson .......50 Mrs. Th. Thorsteinsson ......50 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofasími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—1: í. h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Darae Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Dr. S. J. Johannesson 218 Sherburn Street Talsími 30 877 “ Viðtalstími kl. 3—5 e. h. THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. YIKING BILLIARDS og Hárskuröar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All new—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone: 34 585 "WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALU’ J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 FARIS BLDG.—Winnipeg Svanhvít Jóhannesson, LL.B. Islenzkur "lögmaöur" Viðtalsstía: 609 McArthur Bldg. Portage Ave. (1 skriflstofum McMurray & Greschuk) Sími 95 030 Heimili: 218 Sherburn St. Siml 30 877 $1.00 Safnað af Halldór Egilsson Swan River, Man. Guðm. Laxdal................1.00 Kristján Goodman............1.00 Halldór Egilsson ...........1.00 $3.00 Samtals .............$1,152.69 Leiðrétting á síðasta lista frá Langruth: Mr. og Mrs. O. Egils- son, auglýst $1.00 á að vera $2.00. B. Bjarnason, auglýst $2.00 á að vera $1.00. MAKE YOUR PLEASANT LUNCH HOUR DATES AT The Jílarlborotigí) ^otel A Service to Suit Everyone LADIES MEZZANINE FLOOR 11.30 to 2.30 Special Luncheon 35c BUSINESS MEN CLUB LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Women) SPECIAL LUNCH, 12-3......40c SPECIAL DINNER, 6 to 8....50C Ofpice Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12 - 1 4 p.u. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT OG LESIÐ, KAUPIÐ BORGIÐ HEIMSKRINGLU G. S. THORVALDSON B.A., LL.B, Lögfrœöingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lunciar og Glmli og eru þar miðvikud að hitta, fyrsta . hverjum mánuði. udag í M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl í viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annasit um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. _ Ennfremur selur hann allskonar minmsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oo kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu Sími: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. SlMI: 24 500 Annast allskonar flutninga íram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. Islenzkur lögfrœöingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Talsimi: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL T ANVLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG Dr. A. B. Ingimundson TANNLÆKNIR 602 MEDICAL ARTS BLDG. Slml: 22 296 Heimilis: 46 054

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.