Heimskringla - 03.07.1935, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.07.1935, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WTNNEPEG, 3. JÚLÍ 1935 G. THORSTEINSSON ÞJÓNUSTU SINNAR TILHNEIGINGAR Mann þennan hefi eg aldrei séð, og ekkert gert honum. — Hann kvað vera póstmeistari á Gimli og hafa verið ritstjóri einhvers blaðs fyrir mitt minni í þessu landi. En í 20 ár eða meir, veit enginn til að hann hafi skrifað .opinberlega — hvað sem veldur. Hann er sagður um áttrætt, og hefir því hvorki “verið veikur fædd- ur, né átt skamt að lifa,” þó að hann vilji tileinka sér þá hend- ingu. — Samt hygg eg að Þor- steini Erlingssyni hefði fundist fátt um, að sjá hana soðna í potti póstmeistarans á Gimli. Maður þessi, sem sofið hefir bókmentasvefni svo að árum skif-tir, vaknar alt í einu og ræðst fram á ritvöllinn til þess að slá mig í rot. Ekki er það honum að þakka, þó að hann hitti mig ekki, heldur hans eig- in klaufaskap. En hvemig á því stendur, að hann hamast að mér er mér hulin ráðgáta. Á einum stað í grautargrein sinni segir hann, “að menn vilji fá að vita það sanna.” Þetta er eina ætilega grjónið í grautar- slembrunni, — fyrir utan rúsín- una hans Þorsteins Erlingsson- ar, sem er ofgóð til að verða þar ónýt. Jæja herra öldungur! Eg er einn af þeim, sem vill fá að vita hið sanna. Og þessvegna mundi eg spyrja þig — ef eg áliti þig heiðvirt öldurmenni: Hvers vegna reyndirðu að slá mig? En þegar eg renni augum yfir öll fúkyrðin og fruntaskapinn í grein þinni, er augljóst að hér er ekki gráhært göfugmenni að verki, heldur meinloku smiður, sem gamlar óhappa ástríður loka upp vitinu fyrir, svo að þær fái að dansa heldansinn á síðustu leifum áttræðs manns. Þess vegna verð eg að svara mér sjálfur með því að yrkja í eyðurnar. Skáldskapur fer stundum furðu nærri sannleika þegar hann vill. Eg hygg að G. Th. sé hrædd- ur við dauðann. Sjálfur álítur hann sig þó hafa fengið fótfestu hinumegin, því að hann er að tala um hættu þá, sem stafi af mér fyrir þá sem ekki hafa fótfestu. Það er vandalaust að sjá fariseann á bak við: — “Drottinn eg þakka þér, að eg er ekki eins og þeir fótfestu- lausu. Eins og gefur að skilja, getur hann enga fótfestu fengið í þessum sökum, nema í mein- loku sinnar eigin tilveru — þess vegna er hann hræddur. Þar dugar ekki til, þó að hann hafi verið ritstjóri fyrir áratug- um, og póstmeistari á Gimli síðan land bygðist, og til árétt- ingar lesi enskar trúmála bæk- ur. Hann hefir énga sérþekk- ingu eða sjálfreynslu í dýpri framkvæmdar athöfnum þeirra mála eins og t. d. Sigfús Berg- mann, sem andlega og verk- lega hefir “stúderað” sín fræði í tíu ár. — Annars held eg G. Th. sé líka hræddur við bók Bergmanns. Hann sneiðir svo Sannast á hr. G. Th. það sem sagt er við krakka: “Þér var nær að vera ekki að fikta við þetta.” Af öllu þessu dreg eg þá á- lyktun, að G. Th. sé ekki undir öauðann búnn. Hafi þess vegna sökum meinlokunnar, fengið þá flugu í höfuðið, að með því að berja á mér afpláni hann syndir sínar. Honum er sárt um gamla tímann, því að hann segir að alt sé að verða vitlaust í hinni nýju tíð. En gamli tímfnn hélt strangann reikning yfir syndir. Af þessu verður að draga tvær ályktanir: 1. Að G. Th. áh'ti kristnina upphaf alls; þessvegna má hún enga móður eiga. 2. Það má ekki halda fram gildi einnar reglu, með því er verið að gera lítið úr öllum öðr- um reglum. Dæmi: Ef þú segir að Buddha hafi verið stór andi ertu með “yfirgangi” og “geræði” að gera lítið úr Kristi. Þetta er rökfræði G. Th. G. Th. staðhæfir f byrjun VESTUR-ÍSLENDINGAR (Ræða flutt á fslendingadags- hátíð Albertabúa, er haldin var 19. júní. Var ræðan flutt að mestu blaðalaust og er hér rit- uð eftir minni. Hann vill vinna þær af sér eins einnar málsgreinar sinnar að og duglegur “fótfestumaður” i Amore og Roscrucigns relgan með því að hefnast á mér — j sé eitthvað, en kemst þá að því í enda hennar, að þetta sé eitt og það sama. — Hann segir ennfremur að þessi regla aug' en vill ekki láta gefa sér upp syndir eins og “smásálir” þessa tíma. Eg hlýt í upphafi máls að lýsa gleði minni yfir því, að vera staddur hér í dag og hafa átt kost á að heimsækja gamlar æskustöðvar, eftir tuttugu og níu ára fjarveru. Á flangri mínu síðan eg yfirgaf þessa bygð, hefi eg ætíð hugsað til hennar sem sonur til móður, svo eigi mun ósvipað fyrir mér og týnda syninum í ljóði St. G. Stephanssonar. Eg gleðst yfir að sjá bygðina mína aftur, sjá lengur vorum við ekki Vestur-íslend- ingar! En í rauninni er það í samræmi við tízku og tíðar- anda, því aðrar þjóðir gera hið sama. Fyrir getur þó komið að það gagnstæða kunni að eiga sér stað, og þá megum við ekki gleyma að vinur er oft sá er til vamma segir. — Eg finn mig lítið knúðan til þess að á- lasa Vestur-íslendingum, því vammir þeirra eru mínar eigin, því eg er borinn og barnfædd- ■ur Vesitur-fisiiendingur sjájfur og hold af þeirra holdi. En allur sannleikur er sagna beztur, og eg fæ eigi leynt þeirri skoðun minni, að þjóðlega hafi Vestur- íslendingum farið stórhnignandi á síðari árum. Þeir eru eigi eins “góðir íslending- G. Th. þolir ekki sveiflur út j lýsi sig aldrei. Hvað segir i flöllin kæru í vestri, fell og jfrá viðurkendum staðhæfingum né sínum eigin skoðunum. — Hugsandi manni, sem fer úr vegi til þess að virða fyrir sér aðra fleti er hann stór reiður; kallar það fáránlegar skoðanir og stórhættulegar. Þýtur hann þá í bækur sínar og skrifar upp úr þeim nöfn. Það er einkenni- legt hvað honum finst þungi málefna hvíla á nöfnum. Svo reiðir hann upp Teed lækni frá 1839 eins og stóra fallexi og molar með honum í einu höggi allar hugmyndir um líf innan í jörðinni. Stendur varlega hjá henni í lestri sínum j svo sigrihrósandi utan á jörð- um mig, að eg held helst, að jinni og spyrnist í iljar við Kín- hann hafi ekki þorað að opna verjann. Vestræn menning hana. “En það sem að helst 1 hefir veitt honum þann heiður, hann varast vann, varð þó að að sauma hann í kross á brjóst koma yfir hann”. Eg tók eina 1 sér. Og ef þú lítur á kross- stutta málsgrein úr bók Berg-Imarkið, stendur þar skrifað: — Viti menn. Hann 1 “Bölvaður veri sá sem ekki lýt- manns. skaðaði sig svo á prentvillunni, sem varð á einu orði í henni í Heimskr. að hann bíður þess ekki bætur þó að hann verði hundrað ára. Það er sitt hvað eftirlíking og gæði LARATT'S (PoVe Jookforthisjabel on the Bottle KLÁRT 0G TÆRT Gæðin segja til og kaupin aukast NÝ TEGUND Labatt’s Extra Stock Ale Labatt’s hafa á boðstólum hið sama gamla vinsæla Extra Stock Ale—en skírt og glært. Svipað eins og allar ekta öltegundir sem brugg- aðar eru eftir fomum enskum móð, verður vart við móðu—sem er alveg skaðlaus—í ölinu, þangað til að hefir sezt vel. Hin nýja bruggunar aðferð hefir ráðið bót á þessu, án þess þó að deyfa kraft eða bragð þessarar gömlu ölgerðar. Extra Stock Ale er ekki gerilsneytt, fylt kolsýru eða svikið á nokkurn hátt. Það er ábyrgst að geymast svo árum skiftir. Pantið sýnishorn af því strax og reynið það. Fæst í klúbbum, afengisbúðum fylkisins, eða hjá vöruhúsinu. 92 244 JOHN LABATT LTD. ur krossinum.” Við þetta rennur berserks- gangurinn af honum í bili og hann segir, að það sé í fárra færi að komast fyrir uppruna dulspekinnar. Þetta vissu nú fleiri, svo að hann hefði mátt spara sér ómakið. Alt í einu lifnar yfir honum aftur, og hann þrumar út yfir Heimskringluria: Mose skipu- lagði menningu Gyðinga (á að vera Israelsm.) á egypskum dultrúargrundvelli og slær um leið tíguiásnum úr hendi sér og nokkru seinna er hann kominn í alspennu slær hnefanum í borðið og hrópar í ofsareiði: “Að halda því fram að Rosicru- icans reglan sé móðir kristn- innar er hugsunsnautt rugl!” — I og fleiri jafnfögur orð reka lestina. Og þó er hann rétt búinn að I gefa egyfsku dulspekinni Mose, mesta sáðmann að kristnum sið j að Kristi fráteknum. Auðvitað ætlar hann að vinna spilið, með því að segja að Rosicrucians reglan hafi þá ekki verið til. — jHefirðu lesið bók Bergmanns? Enn þá nafnið! Það druslast Ef ekki, þá lestu hana þó að það fyrir honum eins og draugur. jsé nú komið í ótítna, og að Hr. G. Th.! Eg skal segja þér, lestrinum loknum verðurðu að án þess að nota hrakyrði eins og j færa haldbetri rök fyrir því, að þú gerir, að nöfnin Rosicrucian.jhún hafi engan boðskap að Amore — og þó að þú hafir | færa, en þú í síðustu Heimskr. fleiri — eru aukaatriði. Dul- hefir orkað að gera. Þetta er spekin egyfska var til fyrir 3300 árum. Andi hennar var til, hann um bók Bergmanns, er hún nokkur launung? Þá kem eg að því, þegar G. Th. lenti á “beininu”. Þá fer hann nú fyrst að kvika. Nú á úrslita höggið að ríða svo að eg standi ekki upp aftur. — Máls- grein sú, sem prentvillan var í, var tekin orðrétt upp úr bók Bergmanns og merkt með gæsalöppum. Eg geng þess ekki dulinn að hver meðalgreindur lesandi, hefir séð, að þetta var prentvilla og ráðið í eftir sam- böndunum, að þama hlaut að vera “blik” en ekki “bein”. Ef nokkur vafi var á þessu,. var ekki annað en líta í bókina fyrir þá, sem höfðu hana. Annars stendur sá “character” á bak við meðferð þessarar máls- greinar hjá G. Th. að eg vildi ekki eiga líf mitt undir honum. Eg fer að halda, að G. Th. hafi ætlast tii, að Bergmann fengi hann til að skrífa ferða- söguna inn á rúmi sínu, því að honum finst hann vita betur en Bergmann um ferðina og alt sem í henni gerðist. “Miklir menn erum við Hrólfur minn.” Það sem Bergm. verður að fara mrirg þúsund mílur til að rann- saka, veit G. Th. betur, sitjandi flötum beinum á rúmstokknum, eða skrifandi í pósthúsinu á Gimli, sbr. hártoganir hans á athöfninni í tjaldinu, sem lýst er í bók Bergmanns o .fl. G. Th. fer í íþróttir fommanna til að sanna það að sax Grettis sé ekki í Miklagarði. Eg veit vel, að sá ágæti maður dr. Björn Bjarnason — sem var kennari minn um eitt skeið — tekur þar hárréttar allar höfuð- reglur en auka reglur eiga sér alt af stað, og getur ekki sax Grettis hafa tilheyrt þeim flokki af því, að sagt er að það hafi verið fágætt vopn. Góðgjömu athugasemdinni um það að eg minnist á bók og boðskap svara eg með þessari spurningu: — hóla, og hér er eins og hver bali heilsi mér með hending frá fyrri árum...... Eg hefi verið beðinn að tala fáein orð hér í dag og falið að ráöa umræðuefninu sjálfur. — Langar mig því til að minnast lítillega “Vestur-íslendinga”, án þess það verði “minni” í orðs- ins venjulegu merkingu. Hátíð- isdagur þessi heiðrar minningu Jóns Sigurðssonar, stjórnmála- mannsins fræga er vakti ísland af margra alda svefni. En um leið og Vestur-íslendingar eru að heiðra minningu merkis- manna íslenzkrar sögu, þá virð- ist eigi úr vegi, að þeir brjóti ögn til mergjar afstöðu vestur- íslenzka þjóðbrotsins, hins ís- lenzka þjóðbrots er eigi tilheyr- ir lengur Islandi. Nú á dögum tiölum við um Vestur- og Austur-íslendinga, og með þeim fyrnefndu er átt við þá “íslendinga”, sem bú- settir eru hérna megin hafs í Canada og Bandaríkjunum. — Saga Vestur-íslendinga er stutt, rétt sextug. Aftur á móti eiga Austur-íslendingar þúsund ára sögu sér að baki. Hér í landi eru Vestur-íslendingar enn þá íslenzkir að nafninu til, þvi við manntöl og aðrar athafnir eru þeir skráðir af íslenzku kyni komnir. Við gerumst brezkir borgarar í Canada, en þó er ekki þar með sagt að við séum þjóðernislega orðnir að Bretum! Öðru nær er en svo sé á meðan við erum skrásett sem íslend- ingar. — Við getum sjálf sökt okkur í sjó gleymskunnar, hætt að tala íslenzku, hætt að hugsa ar” og forfeður þeirra voru, er frumskóginn hjuggu og nýjörð- ina plægðu. Eg bendi ef til vill ögn ítarlegar á þá þjóðlegu hnignun áður en máli þessu er lokið. Sú hnignun er miðuð við þá sem íslendinga. Síðast liðin ellefu ár hefi eg dvalið í Bandaríkjunum. Eg dvaldi þar sem gestur að segja má, og ef til vill hefir sannast á mér hið fornkveðna, að glögt er gestsaugað. Eg þóttist verða þess áskynja, að þjóðlega er ólíku sarnan að jafna, Canada og Bandaríkjum. í Bandaríkjum er hinum svonefnda “bræðslu- potti” (Melting Pot) all-mikið hampað. Þar eiga hinir ýmsu þjóðflokkar er landið byggja að 'bræðast í eina þjóðheild. En þrátt fyrir dugnað og atorku Bandaríkjamanna á því sviði sem öðrum, þá viðhalda hinir öflugri þjóðflokkar þar furðu vel tungum sínum og þjóðleg- um sérkennum. Vil eg þar sér- staklega benda á Minnesota- ríki, þar eg átti dvöl, þar frænd- ur Vestur-íslendinga, Svíar og Norðmenn, eru enn þá sænskir og norskir yfir heila tekið, þó engu síður séu þeir sannir Bandaríkja þegnar. Hér í Canada er afstaðan alt önnur. Hér ríkja tveir megin- þjóðstofnar og landsmálin eru tvö, enska og franska. Annað mannflesta fylki landsins, fylkið Quebec, er franskt eða frakk- neskt, þar frönsk tunga er töl- uð og frakkneskum siðum og þjóðvenjum viðhaldið. — Um “bræðslupott” í Canada í eina þjóðheild getur því eigi verið að ræða, úr því þjóð þessa lands og lesa íslenzku, en þrátt fyrir skiftist í tvær þjóðir undir sam- eiginlegu nafni. Við að íhuga það, þá áttum við okkur von bráðar á því, að Englendingurinn kemur til Can- ada, gerist Canadaborgari og heldur áfram að vera Breti það erum við engan veginn út- dauð sem Islendingar í þjóðlegu bókhaldi landsins er við nú til- heyrum. Gleymska “yfirborðs- manna” og blóðblöndun margra alda mun eigi megna að afmá úr sögu Canada nafnið íslend- þjóðernislega. Hann er meir en mgar. Heildarnafnið bókaður Vestur-íslend-! hann er brezkur borgari, því Breti í húð og hár! hvað sem nöfnum líður, andinn er höfuðatriðið. Sigfús Bergmann, sem hefir heilbrigð- ari greind en þú í þessu efni, og hefir þar að auk grundvallaða ingar vottar að íslenzk þjóð er | Frakkinn kemur sömuleiðis til nú skift í tvö þjóðbrot. Og úr j Canada og heldur áfram að því þjóðnöfnin eru orðin tvö, i vera Frakki; hans brezka inn- þá virðist réttmætt að þau geti J ræti að eins borgaralegs eðlis átt við þátíð engu síður en nú- I ef svo má að orði komast, því tíð. Fyrir rúmum sextíu árum frakkneskur er hann hvað sem síðan voru það þá Austur-ís-! á dynur. Enginn má misskilja mentun í sinni fræðigrein, fær- i: 191 MARKET AVE. E. WINNIPEG egypsku dulspekinni til Krists, eini vegurinn fyrir þig að kom- lendingar er sigldu yfir hafið og orð mín. Eg er ekki að álasa ast ómeiddur út úr þeim vanda, settust að í Ameríku. Þeir voru ís Englendingum og Frökkum í °S sem þú hefir komið sjálfum þér lendingar íslands, en ekki Can- þessum efnum, því þjóðrækni í. Þetta er auðvitað að undan- ada eða Bandaríkjanna. Austur-, þeirra er hrósverð, aðdáunar- sem þú íslendingar, öll ættarmót þeirra verð. og sérkenni sann-íslenzk. Hinir J En nú kemur íslendingurinn aðkomnu íslendingar glíma við fj] Canada og gerist borgari, og þáverandi frumbýlisþrautir, eftir að hanp er orðinn þegn riöggva skóginn og ryðja jörð- þessa lands og búinn að eign- ina. Þeir gerast landnámsmenn 1 a9t nafnið Vestur-íslendingur, teknu “bein”-slysinu, færð aldrei neinar bætur á. Eg vil að endingu geta þess, að á sama tíma og grein G. Th. I ir rök fyrir þessu í bók sinni,, kemur í Heimskr. barst mér ! og rekur svo vel þráðinn frá ijréf meg þakklæti fyrir mína grein og umsögn um að hún að þorirðu að opna bók hans og | værí þag bezta, sem birst hefði I leggja undir sig landið frá hafi að nýju, að sið forfeðranna, og þa viriðst sem yfirleitt sé hon- "This advertíseíneím^^ötTnSerteÍMb^th^íovernmenniIquoFTSontrol Com- misslon. The Commission is not responsible for statement made as to the quality of products advertised”. lesa, muntu sanna það, að það er ekki á þínu færi að hrekja þau rök, sem þar eru færð fyrir máli. Annars vil eg skora á G. Th. að lesa vel um ástæðurnar, sem f í bók Bergmanns eru færðar fyr ir, að hin andlega dulspeki Rosi- crucians sé móðir kristninnar. Hefi eg þar engu við að bæta. Aðeins vil eg sýna fram á, að G. Th. tapar áttum í skilningi, þegar hann segir að eg eigni þessum sérstaka félagsskap alla andlega þekkingu mann- kynsins á þessum hnetti frá upphafi og sé með því að gera í Heimskr. um langt skeið. — Höfundur bréfsins er “register- aður” bókmentamaður af æðsta prófessor íslands á aðra hönd og fremsta rithöfund þess á hina. Haldi G. Th. áfram að skrifa í blöð, vil eg ráðleggja honum að taka aðrar hendingar úr kvæðinu “Bókin mín”, eftir Þorstein Erlingsson. “Mig langar að enga sá lýgi þar finni, sem lokar að síðustu bókinni minni”. í þeim er meiri sáluhjálpar- um einna hugleiknast að glata til hafs, því um meginlandið sjálfum sér sem fyrst þjóðern- þvert og endilangt rísa upp ís- is]ega> þ. e. a. s. hætta að vera lenzkar bygðif er blómgast og íslendingur. Eg held jafnvel dafna. íslendingar vinna sér þá i Sumir landar gangi með þi, góðan orðstír og eru af öðrum f]ugu f höfðinu að þeir séu þjóð-" þjóðflokkum álitnir að vera í ernislega orðnir að Bretum! — lítið úr öðrum félögum og ein- vegur en berja á mér. staklingum. J. S. frá Kaldbak tölu fremstu frumbyggja. En þá eru þeir ekki búnir að eign- ast nafnið Vestur-íslendingar er þeir hljóta síðar. Við Vestur-íslendingar eigum það sammerkt við aðra heims- borgara, að sjálfslofið lætur oft vel í eyrum. Þegar talað er fyrir “minni” Vestur-íslendinga, eru ræður þær vanalega þrungnar af lofi og oft óverð- skulduðu lofi. Við gleymum En Bretum sjálfum sýnist nú annað. Alt skipulag í Canada er grundvallað á brezkum lög- um, og undir því skipulagi erum við skrásettir íslendingar. Við erum borgaralega brezkir, eri þjóðernislega erum við íslenzkir enn sem komið er. Hið góða fyrirdæmi Englend- inga og Frakka, að viðhalda tungum sínum og þjóðlegum sérkennum, virðist yfirleitt létt- því þá stundina, að einu sinni vægt fundið af íslendingum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.