Heimskringla - 03.07.1935, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.07.1935, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. JÚLÍ 1935 HEIMSKRINCLA 5. StÐA Sólrún Sigurbjörg Guðbrandsdóttir Goodman 14. júni 1868. D. 1 maí 1935 ardegi” eins og það hefði verið, ÆFIMINNING þegar hann tók við því. — Hon- um leist ekki á blikuna, er hann komst að raun um, að hann yrði að sjá “veðinu” fyrir fæði og húsnæði og öðru, uns eigandinn kæmi og leysti það1 Eins og getið var um hér í út. Honum datt í hug, að það blöðunum fyrir nokkru síðan, gæti kannske orðið bið á því, j j^zt ag heimili sínu og sonar að lántakandinn gæfi sig fram, svo að hann rak “veðið” út á götu og skelti í lás! Og “veðið” fór leiðar sinnar, en möglaði þó eitthvað og talaði um “svik og pretti”. Þess er ekki getið, að sá sem peningana fékk hafi komið aftur í búð mangarans. * * * Eg kyssi þó betur . . Frúin og vinnukonan hafa Snæfelssnessýslu, upp að þeim verið að jagast. Frúin hefir margt út á stúlkuna að setja og þykir hún ómyndarleg í Því meira sem ver reynum BJÖRKIN síns, Guðbrandar Goodman, 639 Lipton st., hér í Winnipeg, ekkj- an Sólrún Sigurbjörg Goodman. Sólrún heitin var fædd í Ól- afsvík í Snæfellsnessýslu á ís- landi 14. júní 1868. Foreldrar hennar voru merkishjónin, Guð- brandur smiður Guðbrandson og Guðbjörg Magnúsdóttir. Bjuggu þau síðast á Fróðá í flestu. Stúlkan: Eg er þó að minsta kosti yður fremri í einu — það veit eg. Frúin: Þér — fremri en eg! Nei. Gerða mín! — Og hvað ætti það að vera? Stúlkan: Eg kyssi betur. Frúin: Hvað segi þér, stúlka? Er það svo að skilja, að mað- urinn minn — Stúlkan: Nei, mikil ósköp — það er ekki hann. — Hann hef- ir ekkert um það sagt, hvorki til né frá. — Það er bílstjórinn yðar, sem sagði mér það. 56000 MANNS GERÐIR ÓFRJÓIR Á EINU ÁRI 1 tíma, sem Guðbrandur dó, árið 1894, þá sextíu ára að aldri. Ekkjan Guðbjörg, hélt áfram búi nokkur ár, eftir fráfall manns síns, en flutti síðan hing- að vestur árið 1904 og dó hér, árið 1916 þá sjötíu og fjögra ára gömul. Faðir Sólrúnar heitinnar, Guðbrandur smiður, var sonur Guðbrandar í Vogi, Oddssonar á Kjallákstöðum á Fellsströnd og Þuríðar ljósmóð- ur Ormsdóttur. Móðir Guðbrand- ar smiðs, var Sigríður Guð- brandsdóttir, ríka á Hólmlátri á Skógarströnd. Móðir Sólrúnar heitinhar, var Guðbjörg, Magnúsdóttir Árna- sonar á Rauðamel, í Hnappa- dalssýslu, Jónssonar í Görðum í Bervík í Snæfellsnessýslu. En j móðir Guðbjargar Magnúsdótt- j ur, var Elín Jónsdóttir gull-! Hún er eins og hetja, í hörðum byljum nætur. Beygist. En brotnar ekki, Björkin mín, hin fagra. Svona á eg sjálfur að vera, Þó sorgir úrgar mér grandi. Beygja, en ekki brotna, I bylgjum mótlætis. MEIRA LJÓS! vina, mun nafn og minning Sól- rúnar heitinnar, lifa og geymast um langa ókomna tíð. Blessuð sé minning hennar. H. B. Blöð í Reykjavík á íslandi eru beðin að birta þessa dánar- fregn. Ó, gef mér ijúfan loga: Leiðir minn! Eg reyni að vaka og voga, Sem vinur þinn. Faðir! Framtíð mína: Fel eg þér. Láttu ljós þitt skína Og lýsa mér. Eg bið um mátt og muna: Meira ljós! í h'fsins frosti og funa, Að feigðar ós. ÞVÍ MEIRA SEM VÉR REYNUM Dósamjólk í Canada nam alls um 12 miljón pund undanfarið ár, sem er 16 percent meira en í fyrra. * * * Frá Montreal voru nýlega flutt 1000 múldýr; þau voru keypt í Missouri af ítölsku stjórninni. Um sama leyti var skip s'ent frá sömu borg, til Vestindia, hlaðið reiðhestum. Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgölr: Heury Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Siggi gamli hefir verið að kíta við kellu sína og faríð hall- oka eins og vant er. Hann er því fremur hnugginn í skapi fyrst í stað, en fer svo að telja kjark í sjálfan sig og segir: — Já —þó að eg sé fáfróður almúgamaður, þá er eg þó að einu leyti vitrari en sjálfur Salómon, því aldrei hefir mér dottið í hug að eiga meira en eina konu — já, enda er það fullnóg. 24. fyrra mánaðar kom út í|smiðs Andréssonar frá Þórólfs- stöðum í Dalasýslu, síðar í Öxl í Breiðavíkurhreppi í Snæfells- nessýslu. Tuttugu og eins árs að aldri, giftist Sólrún heitin Sigurði Guðmundssyni, sem nú er dá- inn, fyrir tuttugu og fjórum árum, og bjuggu þau á Hauka- brekku, skamt frá Ólafsvík. — Var heimili þeirra orðlagt fyrir gestrisni og góðvild öllum til handa, er að garði báru, sem margir voru. í Sigurður var atorku og dugn- | aðar maður og voru þau hjón þar vel samtaka, varð efnahag- ur þeirra því fremur góður og gátu þau lát^ð mikið gott af sér leiða og gerðu það samhent í sönnum höfðingskap. Árið 1905 afréðu þau, Berlín fyrsta ársskjVslan um ráðstafanir þær, sem þýzk yfir- völd gera nú til þess að gera menn óhæfa til barngetnaðar. 1 ríkinu eru 295 svonefndir heilsufræðilegir dómstólar og voru á síðastliðnu ári 56,244 manns dæmdir til þessarar að- gerðar, við þessa dómstóla og 26 yfirdómstóla sem ýmsum málum hafði verið skotið til. En alls hafði þess verið krafist a,f yfirvöldunum og læknum, eða í sumum tilfellum af hlut- aðeigendum sjálfum, að 84,525 manns yrðu gerðir óhæfir 'til barngetnaðar og voru þar af 41,522 konur. Páfinn hefir opinberlega látið í ljósi hina ströngustu vanþókn- un sína á þessum ráðstöfunum, er hann tók á móti 400 fulltrú- um á ráðstefnu lækna og sjúkra húss stjórnenda, sem haldin var í Róm fyrir skömmu. —Alþbl. Því meira sem vér reynum, oss lífið lætur sjá. Hvað leiðsögn oft er fögur um draumlöndin há. Að hulinn himin kraftur er hug vorum með. Vér horfum fram og aftur um hvað getum séð. Vér þráum mest að sjá það, sem eilífðin á. En enginn fékk að vita, hvað fjærst honurn lá. Sá helgi huldi kraftur, sem himnana ber, ; Ei heimtar að vér þekkjum, hve dýrðleg hún er. Vér þráum ljós og lífið. í leitinni þar, Oss löngum verður starsýnt á djúpsettan mar. Og finnum til hve æfin er öfug og ströng. Og ekkert sem við merkjum við straumhvörfin löng. « Því meira sem vér reynum, vor hugur sækir heim, Að heilsa okkar vinum í umhverfum þeim. Því meira sem vér reynum, fær andinn ljós og líf. Því látum eigi buga oss, neitt harmanna kíf. NORÐMENN ÁÐUR UNNU Norðmenn áður unnu: Argi og brandahríð. Töfratökin kunnu, Tókst þeim vel með stríð. Niðjar þeirra ei nefna Nú, það vilja þó. Engum stá né stefna, Né stöðva hornasjó! Jón Kernested TEKNIR AF LÍFI . FYRIR GÓÐGERÐASTÖRF Rússastjórn hefir nýlega lát- ið taka sex menn af lífi fyrir það, að þeir buðu liðsinni rúss- neskum fjöskyldum er liðu skort. Hið bjargarsnauða fólk átti að fá matvæli og aðrar lífs- nauðsynjar frá Þýskalandi. En, undirtektir stjórnarvald- anna voru sem sé þær, að mennimir sem stóðu fyrir þess- ari hjálparstarfsemi voru tekn- ir af lífi. _____ VERÐUR KONUNGDÆMI ENDURREIST f GRIKKLANDI Hin átta börn, sem lifa, eru fjórar dætur og fjórir synir, sem hér eru nefnd: Mrs. Thomas Hembroff, Donarest, Sask. Mrs. R. Froom, Winnipeg Mrs. John Boal, Winnipeg Mrs. Carol Sullivan Butte, Mont. að Árni Goodman, Winnipeg hætta búskap heima á íslandi Guðbr. Goodman, Winnipeg. og flytja til Vesturheims. Jóhannes Goodman, Winnipeg Var nú orðið fyrft mörgum Kristján Goodman, Butte, Mont. börnum að sjá, árferði erfitt Auk barna Sólrúnar heitinn- og framtíðarhorfur, þá heldur ar, sem hér voru nefnd, eru daufar þar heima, en fréttir tuttugu og þrjú barnabörn bárust héðan að vestan um vel- hennar á lífi og þrjú barna- líðan manna og góða framtáð- bama börn. I Alsystkyni hennar voru átta, Við þingkosningu er fram fór í Grikklandi á hvítasunnudag fékk ríkisstjórnin 287 þingsæti af 300. Það hefir komið til orða, að efnt yrði til þjóðaratkvæðis um það, hvort endurreisa skyldi konungdæmi í landinu. E5n eftir að stjórnin vann svo glæsilegan kosningasigur er það talið mögulegt, að hún sjái sér fært að endurreisa konungdæmi án þess að þjóðaratkvæði skeri úr um það. ið, að leggja á stað í langferð- ina hinstu, en ró og stillingu hélt hún fram í andlátið. Hversu góð móðir hún var og hvaða innræti hún hafði sáð í hjörtu barna sinna, auglýsti sig í þeirri umhyggju, sem þau sýndu henni, þegar hún þurfti þeirra mest með. Dóttir hennar, Mrs. Thomas Hembroff, kom strax og hún frétti að hún lægi rúmföst og var hjá henni og hjúkraði henni í fjóra mánuði til hins síðasta og gerði það af snild. Mrs. Carol Sullivan, kom einnig og var hér í tvo mánuði, henni til gleði og huggunar. Og öll börn hennar hér, gerðu fyrir hana alt sem þeim var mögulegt. 'Systir hennar, Mrs. Sína Ben- son kom alla leið frá San Fran- cisco til að vera með henni og hjálpa síðustu tvo og hálfan mánuðinn, sem Sólrún heitin lifði. Þeir vinir sem heimsóttu haná í veikindunum, til að hugga hana og gleðja voru armöguleika. Vesturför fjölskyldunnar af þeim eru sjö á lífi: kostaði sem næst aleigu þeirra, Stefán Brandson, Hjörtur en með ráðdeild og dugnaði Brandson, Magnús Brandson, komust þau hér vel af á meðan Oddur Brandson, allir í Winni- Sigurður lifði, en því miður, peg. varð samleið ekki löng hér, önundur Brandsön, því að fimm árum liðnum, árið Swan River, Man. Júlíus 1910 misti Sólrún heitin mann Brandson í Reykjavík á íslandi sinn og stóð ein uppi með og Mrs. Sína Benson, San Fran- barnahópinn, eftir lát Sigurðar cisco, 'ðalif. Jieitins. i Einn bróðurinn dáinn Hall- Alls voru börn þeirra hjóna grímur Brandson dó hér í landi margir. ellefu, eitt þeirra mistu þau á árið 1918. ( Við jarðarförina, var fjlöment íslandi, stúlkubarn og tvær Hálfbræður hennar voru ,bæði í kirkjunni og úti í graf- dætur hér í landi, sem dóu eftir tveir, synir Guðbrandar og fyrri reitnum. B. B. Jónsson, D.D., að Sólrún heitin var ein orðin, konu hans Guðrúnar. Annar að bjargast áfram með börnum þeirra Guðbrandur, dáinn fyrir sínum. mörgum árum, hinn Magnús Átakanlega sárar raunir, varð Guðbrandson á íslandi, mun hún að þola við missir þessara enn á lífi. efnilegu dætra sinna. í gegnum alt ?að mótlæti, Sú eldri, Stephanía H. Þórð- sem Sólrún heitin varð að líða, arson dó frá fimm ungum börn- var bún sönn hetja, hugprúð og um og tók Sólrún heitin að sér, gj,ög 0g heimili hennar ávalt að líta eftir þeim og hjálpa, alt auðkent fyrir glaðværð og gest- sem hún gat á meðan tengda- risni, enda naut hún vinsælda Fjögur hundruð kjúklimgar voru sendir um daginn frá Nova Scotia til Newfoundland, þeir voru dægurgamlir þegar lagt var upp, lifðu allir af sjóferðina og dafna vel. sonur hennar þurfti á hennar 0g margra góðra vina á lífs- hjálp að halda. leiðinni. Næsta sorgartilfellið var, Sjúkdómsstríð hennar hið síð- þegar hin dóttir hennar, Hall- asta var þungt. Rúmföst lá hún aóra, hin efnilegasta stúlka, { fjora mánuði. Aldrei kvartaði veiktist af illkynjaðri svefnsýki, hún né vílaði, en lét jafnan í og varð Sólrún heitin að ijós, við 'vini sína, að sér væri stunda hana og horfa upp á heldur að batna og duldi þannig sjúkdómsþjáningar hennar svo þrauíir sínar, þar til undir það árum skifti, þar til dauðinn að síðasta, að hún nokkrum dög- lokum gerði endir á þjáning- um fyrir andlátið, hafði orð á unum. því, að nú væri víst að því kom- jarðsöng hina látnu konu. Innilegt þakklæti, skal hér vottað, fyrir hönd aðstandenda, öllum þeim, sem hluttekningu sýndu bæði á meðan Sólrún heitin lá veik og við andlát hennar. Eins og þessi stutta umsögn sýnir, er hér merk og góð kona til grafar gengin, að afloknu miklu og vel unnu æfi- starfi. Við öll, sem bezt þektum hana og urðum henni samferða á lífsleiðinni þökkum henni fyr- ir samfylgdina, samhygðina, hjálpfýsnina, glaðværðína og góðvildina og í einu orði alt gott sem frá hennar göfuga hugarfari og góðu framkomu stafaði, okkur og öllum öðrum til handa, sem henni kyntust. Með hugljúfum endurminn- ingum í hjörtum ættingja og his HERMIT PORT and SHERRY Varin vín á því verði sem þér eruð fær um að borga f G°ð vín verja líkamann . . . . en öllu fremui þegar þau eru varin með Hreinu Drugu Brennivíni . . . . en þannig eru HERMIT PORT og HERMIT SHERRY búin til þetta er það sem eykur á hin ljúfu efnis- gæði þeirra og keim . . . þar bíður yðar regluleg hressing hafið þér ekki smakkað þau áður . . . og svo eigið þér eftir að verðe hissa þegar þér fréttið um verðið . stærsta víngerðin í Canada veitir yður beztu vínin í Canada á því verði að þér fáið staðið yður við að nota þau hversdagslega til sæl- gætis. 26 oz. FLASKA . . $ .60 KASSI MEÐ 6 FLÖSKUM 3.00 jqs riúL CANADA’S Largest Winery CSTABLISHCD 1874 niagara FALLS ontario Th'S mirseBIioneThn«t cL”mi«1fert,ed by the Government Liquor Control Com- ssion. The Commission is not responsible for statement made as to the quality of products advertised”. ‘Success Training’ Has a Market Value University and matriculation students are securing definite employment results through taking a “Suc- cess Course”, as evidenced by our long list of young men and women placed in local Winnipeg offices in 1934 and 1935. I Selective Courses Shorthand, Stenographic, Secretarial, Accounting, Complete Office Training, or Comptometer. Selective Subjects Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence. Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spel- ling, Economics, Business Organiza- tion, Money and Banking, Secretarial Science, Library Science, Compto- meter, Elliott-Fisher, Burroughs. Cal| for an interview, write us, or Phone 25 843 — SUCCESS =■ BUSINESS COLLEGE LIMITED Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg (Inquire about our Courses by Mail)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.