Heimskringla - 03.07.1935, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.07.1935, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 3. JÚLií 1935 HEIMSKRINGLA þegar miðað er við þá sjálfa. Engum blöðum er þó um það að flétta, að hið unga land Canada, er við unnum sem börn móður, er móttækilegt fyrir alt gott og göfugt í fórum þeirra þjóð- flokka er landið byggja. Eng- inn ávinningur er því fyrir Can- því við íslendingar erum tekn- ir að leggja þar hönd að verki, ætti okkur að vera það áhuga- mál, að leggja til þeirrar þjóð- sköpunar alt það verðmætasta sem við eigum og vinna að því einhuga að því sé á lofti haldið. Þar birtist sá þjóðmetnaður, ada, að því sé hafnað sem gott sem engin öfl ættu að geta hnekt. Það þarf enga sláandi Vestur-íslendingum það, að er og eflandi. Þó við íslending- ar séum orðnir Canadaþegnar, þá er það engin ástæða til þess að því sé gleymt, sem íslenzkt j þeim beri að kappkosta að vera er og hvert verðmæti hefir meira en “nafnið tómt” í sögu hlotið alheims viðurkenningu. j Canada Það virðist ekki úr vegi, að við Það er auðyelt að le en gerum okkur grein fyrir, hverju ÖUu örðugra &g muna. Eg hefi 3. SIÐA. orðgnótt til þess að sanna i nær úr sögunni á meðal Vestur- lega til þeirra á öðrum sviðum. eigi að finna í Bandaríkjunum. En sú þjóðernislega hnignun er all-ólík því er á sér stað með Englendinga, Erakka og jafnvel Gyðinga, að ótöldum öðrum þjóðflokkum sem þjóðernislega kjósa eigi að sökkva í sjó. Eg vil benda á nokkur dæmi um þá hnignun er hér um ræðir. T. d. eru íslenzkar bókaútgáfúr því við erum þá að gleyma. Eg vil fyrst tilnefna fornsögu ! nú verið að reyna að sýna fram á það, að enginn ávinningur sé islenzkrar þjoðar. íslenzk þioð ! * , , , , , , , .. . „ i að gleyma þvi sem gott er, en a þusund ara sogu, skraða sogu. „, ... , , .’ goður groði að muna eftir því. í Vív !”æ ?ar,SI er ,r Til menningarlega a5 geta a<5 hljota vðurkennmgn allra k , ^ lslendln , Canada , log Bandankjum, mega Vestur- mentir Islendmga eru lesnar og f ___ . , . , , ° 6 Islendingar ekki gleyma henm. kendar við æðstu skolastofnan- „ , ,, Það er glæst saga; frá sagnasol íslenzkrar þjóðar stafa geislar manndáða og mannvits. Þannig útbreiða Vestur-ís- lendingar þekkingu á sögu ís- lenzkrar þjóðar, að þeir kynni sér hana sjálfir, lesi hana ræki- ir um allan hinn mentaða heim. Það er engin ástæða til þess að við Vestur-íslendingar gleymum slíku, eða því sé hiafn- að af hálfu okkar unga lands, Canada. Hið næsta er hin mikla þýð- _ , .. ,lega a oðru hvoru malinu, mg tungunnar, sem lifað hefir I__, _ , , , , , , .. , , , , .ensku eða jslenzku. Við þurfum A. vvv*,, wh irtlAnnlriintt V-, l A rt n 11 TY> I A á vörum íslenzkrar þjóðar um _ , ... ' ' Kiíoun^ KH kynnast hmu upphaflega lýðveldi Islands, sem ef til vill íslendinga. Það kveður svo ramt að því að jafnvel skáldin, við eigum fáein skáld ennþá, eru alveg að hætta að gefa út Ijóða- bækur. Ber það vott um mjög alvarlega þjóðlega hnignun. Óital önnur dæmi má færa þessu atriði til sönnunar. Tökum til athugunar íslenzku lestrar- félögin sem eina tíð voru stofn- uð í öllum eða flestum íslenzk- um bygðum. Öll þau lestrarfél. eru nú á fallanda fæti og hér og þar, að sagt er alveg úr sögunni. Hið gagnstæða á sér stað á íslandi, þar blómgast flest lestr- Vestur-íslendingar ættu að geta lært eitthvað af þessu, eða a. m. k. tekið það til íhug- unar. Vildi eg sérstaklega leggja áherlu á það, að lögð sé rækt við íslenzku lestrarfél'ögin. Aflað til þeirra allra þeixra bóka, íslenzkra bóka, er þýdd- ar hafa verið á ensku, og allra þeirra bóka, er ritaðar hafa verið á ensku um ísland og ís- lenzkar bókmentir, fortíðar og nútíðar. Hér ræðir um urmul af bókum, eigi svo lítið bóka- safn út af fyrir sig. Bókúm er fjalla um íslenzk efni, bókum er mentandi áhrif hljóta að hafa á alla — eigi sízt íslendinga! Engin ástæða er til þess að þvf íslenzka sé gleymt, þó þeir yngri séu hættir að tala og lesa íslenzku. Vestur-íslendingar hafa dreg- ist inn í stóriðnaðar og kaup- sýsluös þessa lands, þar augu manna hvíldu meir á efnalegri arfélög og dafna, enda eru velgengni en draumtindum and þúsund ára bil. Fræðimenn menningarþjóða ekoða norr-ler h,g lý5(rj41sasta stjórnar(ar mnu, sem af lslendmgnm hefir' mannhelmnr hcfjr ^ En j umfram alt verðum við að vernduð verið og viðhaldist sem lifandi mál, skoða hana sem afarmerkt stofnmál margra hinna yngri mála. Norrænu- nám er því af annara þjóða mentamönnum talið nauðsyn- kynnast hinni fyrri rítöld ís lands, er hófst í byrjun 12. ald- ar. Sá ritöld er skoðuð af öðr um þjóðum sem markvert tíma- , x ... , _ „ .. ibil mannkynssögunnar. Ritverk legt til samanburðar fornntnj ar a]dar um jelg v|5urkcnd og fornma a annara þjoða. Um •'klassisk". Sumtr , , _ íslendingar kunna að hugsa að hér ræði að eins um gamlar skruddur, sem hafi það eina anna kenna nú norrænu eða íslenzku. Eg tilfæri það eina dæmi um álit mentamanna á _ „ gndi að vera gamlar, en eigi fornmali og fornbokmentum Is- . , „ ’ , ® .■ „ ;getur vem villu en þa. lendmga. Þeim tungu, sem svo ( er í hávegum höfð af fræði- og; Ritöld íslands á 12. öld er eigi mentamönnum annara þjóða, erum við Vestnr-íslendingar óð- um að gleyma. Á yfirborðinu kann það að virðast eðlileg rás framþróunar, að um leið og Íslendingar ger- ast þegnar annara landa, þá leggi þeir niður eigin þjóðháttu og eigin tungu. Það geri t. d. Norðmenn er til íslands flytji búferlum og ílengist þar! Þær á lyktanir virðast á góðum rök- um bygðar þangað til það er ! takmörkuð við ísland, heldur nær til annara lands. Hinn víð- frægi Snorri Sturluson reit “Heimskringlu”, sem eins og nafnið ber með sér er safn til veraldarsögu. Sömuleiðis rituðu þeir Sæmundur fróði og Snorri Eddurnar, bækur er fjölluðu um menningu hins fyrri átrúnaðar, bóka-útgáfur á ættjörðinni í stórum stíl miðað við íbúatölu landsins. Tímarit Vestur-íslendinga hafa öll liðið skipbrot. Breiða- blik, Aldamót, Heimir, Dagskrá og Freyja — öll horfin. Tíma- rit Þjóðræknisfélagsins stendur eitt eftir og varir vonandi lengi. Endalok tímaritanna bera vott um þjóðlega hnignun. Eg þyk- ist vita að allflestir af Vestur- íslendingum muni taka þeirri hnignun með jafnaðargeði, sem ofur eðlilegri og jafnvel sjálf- sagðri hnignun úr því þeir séu þegnar annars lands og teknir að renna inn í hérlenda þjóð- heild. En eg hefi verið að reyna að sýna fram á það, að hinu unga landi Canada getur eigi verið neinn hagur í gleym- sku þess sem gott er og verð- mætt og miðar til þroskúnar. ans. Hin unga menning öll gagnsýrð af þeirri efnishyggju, er oftast fer á mis við fjársjóðu 'bókmenta og lista. Vestur-ís- lendingar mega því gleðjast yfir að hafa átt skáld eins og St. G. Stephannsson, er gat kveðið úm Canada: “Og enn rennir von manna aug- unum þreytt Að austan, um þig til að dreyma — Þú góð reyndist öllum er unna þér heitt, iSem eiga hér munuð og heima. Og alt á þér rætist og rót geti fest, Sem reikula mannsandann dreymt hefir bezt.” Eg vona að Vestúr-íslending- ar losi sig úr fjötrum þeirrar efnishyggju, sem blind er fyrir göfgi andans. Fornbókmentir Úr þrí aðrar menningarþjóðir | íslenzkrar þjóðar glæði þá o meta íslenzkar fornbókmentir svo mikils, að skipa þeim sess við æðstu skóla sína, þá getur Canada ekki verið neinn gróði í því að þeim sé gleymt. Eins mætti benda á ótal margt ann- að í heimanmund íslendinga, sem verðskuldar að því sé á lofti haldið. er ekki eingöngu var átrúnaður íslendingar heldur margra ann- Vafalaust mun mörgum finn- ara þjóða. Áhrif þeirra rita eru því veraldarvíð. Og úr því göfgi! Verndardísir íslenzkra skálda, spámanna hverrar tíð- ar, flytji þá inn á þau svið, þar “reikula mannsandann dreymt hefir bezt”. LIFI VESTUR-ÍS- LENDINGAR! ast eg sé í meira lagi bölsýnn í þessum efnum. Þá mun ef til áhrif eru verldarvíð, ná þau!'a ^að bent> að vestur-ís- Jlenku vikublöðin lifi ennþá, að athugað, að óláku er saman að j jafna, Canada og eldri löndum | en&u síður tn Canada en ann VlVVil, Evrónu EvrÓDubióðir elea 1 ara landa. Ber Canada-íslend-. se tvo oflug mleiizk kirkju- HiVropU. JiiVTOpUpJOOir eJsa ... , fftloe' Oír fslpnzkir söfnn«ir pnti sköpunarsögu sína að baki og in£um að vera l,ar vakandi á eru fyrir löngu stofnsettar sem þjóðir. Aftur á mótí er Can- verði. Frá því Ari Þorgilsson, sem félög og íslenzkir söfnúðir enn þá í vesturríslenzkum bygðum. Þessi ræða var flutt í sam- komúsal Albertabygðar, að kvöldi “íslendingadagsins”, 19. júní. Um daginn, skömmu eftir hádegi, brást á stórregn og gerði það að verkum að ræðu- höldum út í garðinum var lok- ið. — Við Edmonton-íslending- ar, sjö talsins, er ókum bílveg til að sækja hátíð þessa, vott-! pjuoir. alLur a muu er ^u- — u>> > — laghinna eMri\LndiLTEngu I ““ bygðarbÚum ^ar Þakkir viður til þeirra sköpunar eru [ nr á vaðið með “Íslendingabók þær þjóðir er til landsins flytja. 1 frá Því Þeir Sæmundur og Um þá sköpun verður eigi dæmt [ Snorri taka upp penna og aðrir fyr en henni er lokið. Þjóðfræð- rithöfundar, sem margir eru ó- ingum kemur ekki saman um þektir, frá því og þangað til síð- hvað langan tíma útheimti til j asta bók ritaldarinnar er ritúð, þess að skapa eina þjóð úr! þá mynda öll þau ritverk eina mörgum þjóðum. En eitt má [ heild, sem skoða ber bókmenta- fullyrða, að þjóðum sem þannig legan alheims fjársjóð. Það1 eru að renna saman í eina var viðurkenning á gildi þeirra heild, ætti að vera það rnetnað- fornrita, en eigi athafnir ís- armál, að leggja hver um sig lendinga sjálfra, er kom því til sem beztan skerf til þeirrar! leiðar að íslenzka og íslenzkar sköpunar. I fornbókmentir hafa verið kend- Hér í Canada er ung þjóð í ar við Cambridge á Englandi smíðum, efnisviður til þeirrar sidan Eiríkur Magnússon lifði. þjóðsmíðar fenginn frá þjóð- i ®ru nu kendar í 30 af Banda- um liins eldra heims er hingað ríkjumim og, við tvær skóla- flytja. Til þeirrar þjóðsmáðar Jtofnanir f Canada, og við æðri|elUrj^ar eing íslenzku er verður vandað með þeim hætti, skola 1 oðrum l°ndum. .a8 heyva> eru ekki lengur full_ að lögð sé rækt við alt verð-! Fornrit íslendinga hafa vernd-1 nægjandi hérlendis, því við þá mætt í fari þeirra þjóða er hing- j að norrænu frá gleymsku og Ungu verður að fala á þvJ má]i að koma. Svo nefnt sé eitt dæmi [ geymt skráðu letri merka við- er þeir gkllja af mörgum, þá miðar til æðri 'bui-ði sögunnanr. T. d. vissi| Norðmenn’og Svíar, búsettir þökkum við hr. Ófeigi Sigurðs- vikublöðin hafa verið þær líf- ; synl og konu hang rausn þeirra taugar, sem bezt hafa viðhaldið og höfðinglyndi. Hýstu þau sambandi Vestur-íslendinga íjokkur tvær nætur og fór svo dreifingu þeiiTa um landið þvert | vel um okkur að engu var lík_ og endilangt. Eins verður því ara en við værum stodd f góðri gististlöð. Minnir slíkt á stór- rausn og gestrisni íslendinga, Hugheilar þakkir! O. T. Johnson TIL VILBORGAR um Jólin 1934-5 eigi neitað að kirkjuleg samtök liafa einna mest stuölað að við- haldi íslenzkunnar á meðal þeirra. Og þó messúr séu nú fluttar á ensku samhliða ís- lenzku í íslenzkum kirkjum, þá er ekkert við það að athuga, því kirkjurnar geta verið sannrís- lenzkar fyrir þrí. Og jafnvel þó jUndir marrar fæti frost hið sama eða svipað ætti sér freyðir gjór úr sporii stað með íslenzku blöðin, þá | útlgangg við auman kost gætu þau verið öllu íslenzku til|er nú langt að vori. eflingar fyrir því. Samtök hinna ] Grimmur hefir vetur völd velkir krafta-linu myrk og döpur mæða kvöld mann í skammdeginu. Kristni helguð kringum jól mentunar í Canada engu síður umheimur ekkert um það, að j|f Minnesota ríki eru e’ldri liér í kærieik a sem minna en öðrum löndum, að lögð sé Leifur Eiríksson hinn hepni rækt við fornbókmentir ís- , fann Ameríku, ef óþektur höf- il(enzkrar þjóðar. Öanad4-ls- ; undur á íslandi hefði eigi um lendingar mega ekki vera rækt- j hann ritað. Eða um nýlendu- arlausir í þeim efnum, því allir stofnun Þorfinns Karlsefnis, álfu en íslendingar. Þjóðernis- ; döpur lætnr sól lega hafa þeir átt við sömu lítið til sín finna. ættu þeir að sjá og skilja að i fyrstu nýlendu hrítra manna það er enginn gróði fyrir Can- j hér í álfu. Og þeim eldri f jár- ada að þeir sökkvi sem fyrst í j sjóðum íslands mega Vestur- haf gleymskunnar. Hér í Can- j íslendingar ekki gleyma, þó þeir ada vex og dafnar hinn enski séu nú orðnir Canada eða þjóðhluti viö “aðflutning” ann- i Bandaríkja þegnar. ara þjóða. Hinn franski þjóð-j Eg mintist á þjóðernislega ;iendinga, Svíar og Norðmenn, hluti býr meir á eigin merg og j hnignun Vestur-íslendinga. Sú eigi eftlr að verða langlífir í leggur sig þannig óblandaðan hnignun er miðuð við þá sem' Minnesota ríki. Og sannari og ósldftan til þjóðsmíðar. Úr j íslendinga, en nær eigi endi- þegna eða þjóðræknari getur þrautir að etja. En þeir hafa rnnan kuldinn á mér hrín ekki hikað eða hopað þó þrð- • iila loppnar niundir, ugleikar hafi verið í vegi. Þeg- j ég á alta£ jólin mín ai þeir ungu hættu að skilja jakahlaupum undir, sænsku og norsku, var gripið til enskunnar þeim til þekking- arauka. Sú viðreisn hefir bor- ið mikinn árangur, og grunur minn er að þeir frændur ís- Ljósin lilýju lýsi þín lífs með græði mundir, ég þó eigi jólin mín jakahlaupum undir. Um nýárið 1935 Mér finst altaf eitthvert skjól eigi þeir sem kvarta þegar numin nýárssól nær til dapurs hjarta. Nýársóskin mín er mörg mun þó lítið sanna, um þig streymi blessuð björg bæði guðs og manna. T. T. Kalman Munið eftir a3 til sölu eru é skrifstofu Heimskringlu með af. falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur uUn af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til •ölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25, GREIÐASTA LEIÐIN til ISLANDS Seyðisfjarðar Akureyrar Reykjavíkur ísafjarðar Ferðist með the North German Lloyd hraðskipunum BREMEN og EUROPA Ágæt sambönd yfir England og Þýzkaland Bein sigling til íslands 28. júní með skemtiskipinu e.s. “Reliance” Eftir upplýsingum snúið yður til næsta farbréfasala eða HAMBURG-AMERICAN LINE NORTH CERMAN LLOYD -Sími 94 994—673 Main St., Winnipeg, Man.- INNKOLLUNARMENN NEIMSKRINGLU I CANADA: ím^nth.'.::::::';;;::::;::;;:;;..........'iVíí08390” Antler............................... B;Halldórsson Balduf................................. O. Einarsson Beckville.....................................Slgtr. Sigvaldason ieimont........................................Björn ÞTórðron Bredenbury..........^ZZZ’.............w' o JT' ° eS0D Cale-arv Thorst. J. Gíslason churchbrídge::::::::::;:;::':::';;.GMZmls-„?ríí?sson Elfrns ..............."...b- Anderson Foam Lake............................ Ölafur Hallsson rjÍTnij Janusson öleynLr'oZZZ:Z....................................Tím. Böðvarwion Hayland...........Z:.................Gleson Hnausa:::z:zzz:........................ cLK- áohzon Hovp -Gestur S. Vídal HúsavZZZZZZ................................ J3kagf®1(? Kandahar.........................-Hannes J. Hunfjorð Keewatin.............................. Z S' Anderson Kristnes.............................S^ZBjfrnsSon Langruth.............................. R6*m^ 4™ason t eslip B. Eyjolfsson Lnnda'r............................... Guðmnndsson o.................................... Andrés Skagfeld ofin .............................Sigurður Sigfússon piupv.................................."Btðrn Hördal R°?nPpParlt.............................Slg. Sigurðsson Bevykjavník.................................. Pálsson S:onyH111...............................Björn Hördal ...........................Halldór E^lsson Tho nhm............................Thorst. J. Gíslason TT ........................................ Einarsson SSSzzzz............................Mrs-Anna Harvey Winnipeg Beach....................................John Kernested Wynyard........................................... S. Anderson f BANDARfKJUNUM: Akra................................Jón K. Einarsson 5antry"...............................E. J. Breiðfjörð Belhngham, Wash.....................J0hn W. Johnson Blaine, Wash..................Séra Halldór E. Johnson Cavalier......—.....................Jón K. Einarsson Chicag°: Greo. F. Loiig, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta BdmburS....................................... Hali Garðar............................................ M. Breiðfjörð grafton................................ E. Eastman Hallson................................. K EJinarsson Hensel.................................. K. Einarsson Ivanhoe...........................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif...Thorg. Ásmundsson, 3314 Sierra St Sllton ".......................................... G. Vatnsdal' Mmneota............................míss C. V. Dalmann Mountam...... .....................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...................................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. j. Middal, 6723—21st Ave N W ®v®ld............................................. K. Einarssop uPham....................•;............E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.