Heimskringla


Heimskringla - 21.08.1935, Qupperneq 8

Heimskringla - 21.08.1935, Qupperneq 8
8. SÍÐA H E I M S K R I N G L A WINNIPEG, 21. ÁGÚST, 1935 FJÆR OG NÆR Séra Jakob Jónsson flytur messu í Sambandskirkjunni í Wynyard sunnudaginn 25. þ. m. kl. 2. e. h. og í Lúthersku kirkj- unni í Kandahar kl. 7.30 sama dag. Þetta verða síðustu mess- urnar sem hann flytur þar á þessu sumri. * # # Rögnvaldur F. Pétursson verkfræðingur frá Hawk Lake, Ont., kom hingað til bæjar á föstudaginn var ásamt konu sinni, til þess að sitja brúðkaup systkina sinna Hannesar og Rósu Pétursson er um er getið á öðrum stað í blaðinu. Þá komu og hingað líka, sö;mwa erinda Mr. og Mrs. Ingi Gísla- son frá Hawk Lake og ungfrú Guðný Sigmundsson frá Ken- ora. ¥ * * Síðast liðinn sunnudag lézt á Almennasjúkrahúsinu í Winni- peg Guðmundur bóndi Back- man frá Glenboro, Man. Hann var 58 ára og lætur eftir sig konu, Kristjönu. Með líkið var farið til Glenboro s. 1. þriðju- dag til greftrunar. ¥ ¥ ¥ Dr. Helgi Johnson prófessor við Rutgers-ríkisháskólan í New Jersey, og frú komu til bæjarins s. 1. laugardag og dvelja hér hjá foreldrum dr. Helga, Gísla prentsmíðjustjóra Jónssyni og Guðrúnu Finnsdótt- ur Jónsson. Hann gerði ráð fyrir að dvelja hér um 10 daga. Þau komu í bíl alla leið. Á LEIÐ TIL NÝJA-fSLANDS 1875 Á föstudaginn var 16. þ. m. var flutt hingað til bæjarins inn á sjúkrahúsið Mrs. Clara Stef- ánsson frá Árborg, Man. Líður henni eftir öllum vonum en er talin mikið veik. Hafa læknar enn ekki ákveðið hvort hún verði að ganga undir uppskurð. \ gripur gaman Á mánudagskveldið var 19. þ. m. voru Mr. Charles Thompson Sym Millar og Miss Margaret Lowry gefin saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni að 45 Home St. Ungu hjónin eru til heimilis í bænum, Mr. Millar er aðstoðar maskínumaður við hitunarstöð bæjarins. ¥ ¥ ¥ Miss Guðrún Bíldfell, skóla- kennari hér í borg, kom aftur í dag, úr sextán daga ferðalagi til Seattle, Los Angeles og fleiri stórra staða í Bandaríkjunum, til gamans og hressingar. þar stutt að brún, og sjór neð- an undir. Kafari var sendur þangað nið- Myndin mikla og einkennilega ur> °S fann hann líkið. Sigurð- Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27- 586 Islenzkar bækur til sölu hjá MACNÚSI PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Canada Þjóðsögnr eftir cand. phil. ólaf Davíðsson 1. bindi, 380 bls. í kápu .................. $3.00 Gunnar Þorbergur Oddsön; Æfisaga, í kápu ..............75 Saga Eiríks Magnúsonar (í kápu) ................ 2.25 “Þyrnar”, ljóðmæli Þorst. Erlings- sonar, I góðu bandi, niðursett verð .....................;... 2.00 “Harpa”, úrval íslenzkra söng- ljóða, í bandi ............ 1.50 "Islendingar”, eftir Dr. G. Finn- bogason ................... 5.00 “Kak”, saga eftir dagbókum hins fræga norðurfara Vilhjálms Stefánssonar, í góðu bandi .... 2.00 “Og björgin klofnuðu”, skáldsaga eftir Jóhannes úr Kötlum, i kápu $2.75, í bandi ....... 3.50 “Einn af postulunum”, skáldsaga eftir Guðmund Hagalín, í kápu $1.75, í bandi ............ 2.25 Framtíðarlíf og nútímaþekking eftir séra Jakob Jónsson (í bandi) .................... 2.50 “Mona”, skáldsaga eftir Hall Caine (í kápu) ............ 1.25 “Böðullinn”, skáldsaga eftir Par Lagerkvist (í kápu) ....... 1.00 “Sýnir”, eftir Sig. Eggerz (í bandi) .................... 2.00 “Nökkvar og ný skip”, ljóðmæli eftir Jóhannes Freemán (í bandi) .................... 1.50 Æfintýraleikir, eftir Ragnheiði Jónsdóttur (ódýrt band) ... 1.00 Sögur Tarzans, eftir Edgar Rice Burroughs, alls um 1400 bls. .. 4.25 Bergþór Emil Johnson fór vestur til Glenbóro í gær. Hann fór til að halda ræðu á C.C.F. fundi. ¥ ¥ ¥ Sunnan frá Akra, N. D., komu s. 1. mánudag Thorvarður Thorvarðson og systur hans þrjár Kristín, Anna og Pálína. Þau eru börn B. Thorvarðs- sonar kaupmanns á Akra. ¥ ¥ ¥ Halldór Erlendsson frá Ár- borg, Man., kom til bæjarins s. 1, mánudagskvöld. Hann kom til að mæta konu sinni, er kom úr skemtiför sunnan úr Chicagd um það leyti. ¥ ¥ ¥ Til borgar komu í bifreið, í fyrri vjku, Mr. Vigfús Anderson frá Foam Lake, Sask., kona hans Kristbjörg og systur henn- ar, jungfrúrnar Elín, Gíslína og Ástríður Bíldfell. Þau fóru aft- ur heimleiðis um helgina. ¥ ¥ ¥ Mrs. Laura B. Goodman, Ár- borg, Man., kom snöggva ferð til bæjarins í gær. ¥ ¥ ¥ Dr. A. B. Ingimundson, tann- læknir verður staddur á Hecla, Man., þriðjudaginn 27. og mið- vikudaginn 28. ágúst næstkom- andi. ¥ * ¥ í Minnisvarðasjóð St. G. St. Steini Sveinsson Arnes, Man............$1.00 Daniel Halldórsson Hnausa, Man........... 1.00 sem birt var í hátíðablaði ‘Hkr.’ 31. júlí hefir verið prentuð á á- gætum myndapappir og'fæst nú til kaups á skrifstofu ‘Hkr.’ fyrir 50c eintakið eða 3 eintök á $1.00. Myndin er fágætur forn- er margur mun hafa af að eignast. Hún er sem næst hið fyrsta, er íslend- inga getur hér í landi og heyrir því til fornöld vorri, sem fáar ur var 46 ára að aldri og lætur eftir sig ekkju og fjögur börn. HITT OG ÞETTA Koma dagar—koma ráð Bóndi nokkur í Dölunum í Svíþjóð, hefir arfleitt hrepp sinn að 40,000 krónum, sem verja á til þess að lækka skatta á íbú- um hreppsins. En til þess að minjar eru nú geymdar frá. Myndin er 14x18 þumlungar að \onii að goðum not- stærð og færi ágætlega á ramma. Sendið pantanir yðiar fljótt því upplagið er takmarkað. Þarfnast vinnukonu í vist frá 25 þ. m. Verður að vera bam- góð og geta gert vanaleg hús- verk. Umsækjendur hafi tal af B. Pétursson, 706 Simcoe St., sími 86 755. ^ ¥ ¥ Anrljótur B. Olson frá Gimli kom snöggva ferð til bæjarins í gær. FRÁ ISLANDI Skóla bækur Við kaupum og seljum notaðar skólabækur fyrir alla bekki. Hvergi betri kaup. Mrs. Ingibjörg Shefley THE BETTER OLE 548 Ellice Ave. mmm // // Sisters ol St. Benedict í Árborg bjóðast til að kenna tólfta bekk fyrir $5 á mánuði fyrir hvern nemenda. Umsækjendur beðnir lað láta þær vita sem fyrst. Utanáskrift: ST. BENEDICT ORPHANAGE ARBORG, MAN. Síma númer — 5 ».v * *.V ' ■ i ■«.*. 1 Phone 201 ÍOI Modern Dairies L_--LIMITED_____/ Fiskiskip af nýrri gerð 'Khöfn, 26. júlí í Aalesund í Noregi hefir nýtt skip til Þorskaveiða verði smíð- að fyrir íslenzka eigendur. iSkipið er af alveg nýrri gerð. Það er 110 tonn að stærð, og þannig útbúið að ætlast er til að það geti legið úti löngum tím- um saman, án þess að leita hafnar. Lýsisbræðslustöð af nýrri gerð er í skipinu.—Mbl. ¥ ¥ ¥ Fjórða bindi íslenzkra fornrita Hið íslenzka fornritafélag hefir nú hleypt af stokkunum 4. bindi íslenzkra fornrita. Eru áður komin út 2. og 5. bindi: Egils saga og Laxdæla saga á- samt Halldórs þætti Snorrason- ar og Stúfs þætti. í þessu 4. bindi eru: Eyrbyggjasaga, Brands þáttur örva, Eiríks saga rauða, Grænlendinga saga og Grænlendinga þáttur. Dr. Ein- ar Ól. Sveinsson hefir séð um útgáfu tveggja fyrstu sagnanna, en Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður þriggja hinna síð- ustu. Til leiðbeiningar lesend- um hafa útgefendur sairíið lang an formála og nákvæmar skýr- ingar á textanum neðanmáls. Einnig fylgja uppdrættir af við- burðasvæðum sagríanna. Þá eru einnig ættartölur höfuðper- sóna sagnanna. Útgáfan er á þennan hátt hentug bæði lær- dómsmönnum og þeim, sem einkum lesa sér til skemtunar og dægradvalar.—Dagur. ¥ ¥ ¥ Golfstraumurinn kólnar í símskeytum frá Stokkhólmi er sagt frá því, að sænski rík- isveðurfræðingurinn og sér- fræðingurinn í því hvernig Golf- straumurinn hagar sér, prófes- sor Sandström, sé nýkoníinn heim úr rannsóknaför í Atlants- hafi milli Noregs og íslands. Hann hefir skýrt svo frá í samtali við blöð, að rannsóknir sínar í sumar og hitamælingar í hafinu hafi sýnt og sannað að Golfstraumurinn verði kald- ari með hverju árinu sem líður, en það geti orðið til þess að vetrarfrost aukist stórum á Norðurlöndum.—Mbl. ¥ ¥ ¥ Maður hrapar til bana við fuglaveiðar Vestmannaeyjum 25. júlí í Vestmannaeyjum vildi það slys til í gær að Sigurður Helgason, Götu, hrapaði til bana er hann var að fuglaveið- um í Miðkletti. Sigurður var einn þegar slysið vildi til, en á- litið er að hann hafi hrasað í brattri brekku og oltið niður. í dag hafa fundist í brekkunni ýmsir munir, sem haldið er að hrokkið hafi úr vösum hans er hann valt niður brekkuna. Er um, ákvað hann svo að þeir skyldu settir í banka og ávaxt- aðir í 100 ár. Ef bankinn verð- ur ekki komin á hausinn eftir þessi 100 ár verður fjárupphæð- in orðin um \)/i miljón krónur. ¥ ¥ ¥ Gudda og Gvendur eru gefin saman í kirkju. — Gvendur er feiirrfinn og niðurlút- ur og svarar hinum lögboðnu spurningum svo lágt að prest- urinn heyrir ekki til hans. Þá spyr prestur öðru sinni og enn svarar Gvendur svo lágt, að klerkur heyrir ekki til; hans. — Sprettur þá meðhjálparinn upp úr sæti sínu, gengur fyrir prest og segir svo hátt að heyrist um alla kirkjuna: — Hann sagði já, greyið — og það stendur! ¥ ¥ ¥ Rauði krossinn í Bandaríkjunum hefir það sem af er þessu ári veitt margskonar stuðning 9,800 fjölskyldum, sem voru í nauð- um staddar a,f völdum flóða. — Fjölskyldur þessar eru í 17 fylkjum og hafa útgjöld Rauða Krossins vegna þessarar hjálp- arstarfsemi numið 350,000 doll- urum. ¥ ¥ ¥ Óþarfi Nú hefir læknum í Þýska- landi verið bannað að ræða hvort' bólusetning hefir nokkra þýðingu eða enga. Ráðherrar Hitlers segja sem; svo: í Þýska- landi eru það lög, að hver mað- ur skuli bólusetjas t tvisvar á æfinni, og það er algerlega ó- þarfi, að ræða það mál meira. Heitt land Það er ekki að furða, þó í- tölsku hermennirnir fái höfuð- verk af hita í Abyssiníu, þvl Abyssinia er eitt af heitustu löndum heimsins. I “kaldasta” mánuði ársins er hitinn að jafn- aði 30 stig. ¥ ¥ ¥ Misskilningur. í jarðskjálftunum á Formosa I um daginn meiddist maður einn alvarlega vegna þess að hann íreyndi ekki til að flýja hús sitt. ,Seinna gaf hann þá skýringu, að hann hefði haldið að konan i sín væri að koma heim með bílinn. ¥ ¥ ¥ Svefngeislar ítalskur læknir, dr. Mangretti, hefir fundið upp svonefnda svefngeisla. Vélin, sem geislar þessir eru framleiddir með er sett fyrir framan rúm þess, sem þjást af svefnleysi og maðurinn sofnar þegar hinum værasta „ . * j svefm. ¥ ¥ ¥ H. G. Wells, enski rithöfundurinn heims- frægi, ætlar nú algerlega að hætta rithöfundastörfum og gefa sig eingöngu að kvikmynd- um. Um þessar mundir er hann að viða að sér efni í fyrstu kvik- mynd sína, sem á aðheita: Lýs- ing á næstu heimsstyrjöld. ¥ ¥ ¥ Fjölskyldublað Ben Marshall er maður einn nefndur, sem á heim í Frank- 1 furt, Kentucky, í U. S. A. Mar- shall gefur út blað, sem kemur út í 13 eintökum. Blaðið sendir hann í pósti til 8 sona sinna og 5 dætra, sem búa víðsvegar í Bandaríkjunum. ¥ ¥ ¥ Mörg mál Það er stundum ekki auðvelt að vera konungbarn, að minsta kosti ekki í Belgíu, þar sem litlu prinsamir og prinsessurn- ar verða að læra frönsku, MESSUR og FUNDIR l kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Funair 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsita mánudagskveld í hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. flæmsku, ensku og þýsku, á- samt sænsku, sem er móður- mál þeirra. ¥ ¥ ¥ Vörn gegn flugum Amerískur vísindamaður hefir komist að þeirri niðurstöðu, eft- ir irfiklar tilraunir, að flugur og mý elska alt, sem er ljósgrænt, ljósrautt, grængult og dökk- rautt. Aftur á móti er þeim illa við bláan lit, “lilla” og ljósgult. ¥ ¥ ¥ Opiumsnotkun Nú á að stemma algerlega stigu fyrir opiumsnotkun í Kína, segja æðstu embættis- menn í Peking. Ástríðufullir opiumsnotendur eru settir á hæli, þangað til búið er að venja þá af eitrinu og ef þeir byrja aftur að nota eitrið, verða þeir skotnir. ¥ ¥ ¥ Einkennilegur hestur Á bæ einum í Tyssfirði í Noregi fæddist um daginn ein- kennilegt folald. Höfuð þess lík- ist mest hreindýrshöfði og það markar greinilega fyrir hornum. Á framfótunum eru klaufir. Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Uppbyggjandi Afl. Sistreymiandi fljót þarfnast stiflunar til þess að groðrar-magn þess komi að notum. Royal Bankinn í Budget- bók sinni bendir á góð ráð til þess að varðveita tekjur .flölskyldunnar sem annars flytu burtut. Fæst ef um er beðin T H E ROYAL BANK O F CANADA MfllL THIS COUPON I0-DAY! To tKa Sccrvtftry: Dominion Busíncas OoBaf* Wirrnipef, M*nitob« Without oblig*tior% f>iess« senJ tne full perticulars of your coutms oo busmen trammg. ^eDominion BUSINES^ COLLEGE C -I TMt VlAll PEUSSIEO COUNTRY CLUB -TPECIAL The BEER that Guards Q.UALITY Phones: 42 304 41 lll

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.