Heimskringla - 04.12.1935, Side 8

Heimskringla - 04.12.1935, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. DES. 1935 FJÆR OG NÆR Séra Philip M. Pétursson messar við báðar guðsþjónustur í Sambandskirkju í Winnipeg næstbomandi sunnudag, — á ensku kl. 11. f. h. en á íslenzku kl. 7. e. h. eins og undanfarið. * * * Sunjiudagaskólinn er nú að undirbúa hina árlegu jólasam- komu sem haldin er í Sam- bandskirkjunni. Eru foreldrar vinsamlega beðnir að láta börn- in sín sækja sunnudagaskólann stundvíslega og reglulega til þess að þau geti tekið þátt í æfingunum sem nú fara fram á hverjum sunnudegi, og til þess að samkoman verði hin bezta. * * * Séra Guðm. Árnason messar 8. des. á Lundar á venjulegum tíma að deginum. * • 0 Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnud. þ. 8. des. kl. 2. e. fh. * * * Messa í Wynyard n. k. snd, kl. 2. e. h. Messa í Grandy kl. 5. e. h. Ræðuefni á báðum stöðum: Prestur og söfnuður. * * * Eimreiðin III. hefti þessa árgangs er komin vestur. Þar er fyrst grein um hesmsókn skáldkonunnar Jakobínu Johnson, með 4 mynd- um, og svo nokkur kvæði eftir hana. Við þjóðveginn, eftir rit- stjórann. I þokunni, smáSaga eftir Kristmann Guðmundsson. Um Ameríkumenn, eftir Ragn- ar Kvaran. Konan, eftir Grétar Fells. Böð og baðstofur, eftir Jónas Jónsson íþróttamann. — Bílferð til Austfjarða, eftir rit- stjórann. Máttarvöldin, eftir A. Cannon o. m. fl. * * * Afmælis og árnaðar samsæti héldu ættingjar og nágrannar frú Kristínar Vídal henni að heimili hennar við Hnausa 27. nóv. síðastliðinn í tilefni af því að hún var þá 80 ára. Færðu gestirnir henni að gjöf til minn- ingar um daginn, vandaðann silfur kertastjaka og silkisjal. Kristín og maður hennar Sig- urður heitinn Vídal fluttu hing- að til lands fyrir nær því 50 árum síðan. Námu þau sér land austan við þjóðvegin, norð- ur af Hnausum og hefir fjöl- skyldan jafnan búið þar síðan. Hafa þau hjón, um allan þenna langa tíma, verið með fremstu búendum sveitarinnar og eink- ar vinsæl. Hefir heimiiið verið hið mesta greiðaheimili, ekki sízt á frumbýlings árunum, þeg- ar engir höfðu neitt og ailir Síðast liðið laugardagskvöld þetta 70c á ársfjórðungi eða heimsóttu útgefendur og eig- $2.80 á ári. Alls telst svo til, endur Heimskringlu og Viking að bærinn tapi $80,000 í tekjum Press félagsins og starfsfólk af þessu. Var hreyft á fund- þeirra, Jón Samson prentara. inum, að hækka skatt er þessu og konu hans að 1025 Dominion St., í þessum bæ. Var það all- stór hópur manna og kvenna. Voru viðtökur hinar vinsam- legustu, enda vissu húsráðend- ur að þetta voru “Víkingar”, og að sitthvað gæti verið líkt með Iþeim og nöfnum þeirra, er sagt var um að færu ekki ávalt að lögum. Er því skemst frá að segja, að þarna var sezt að dýrri veizlu, er stóð yfir fram eftir nóttu. Var skrafað og sungið og dansað og spilaður lomber (L’humbre) og skemt sér hið bezta. Tilefnið var ný- afstaðin gifting Jóns Samsonar og Sigríðar Guðmundsson, en Jón hefir um mörg ár verið starfsmaður Viking Press fé- lagsins og prentari Heims- kringlu. — Stuttbylgju-radio ihöfðu gestir með sér, er ritari Viking Press félagsins, dr. Rögnv. Pétursson tilkynti að eftir yrði skilið og sem ungu Ihjónin þökkuðu ásamt kom- una og glaða stund. * * * Jón Pálmason frá Keewatin, Ont. leit inn á skrifstofu Hkr. í gær. Hann kvað löndum líða bærilega í sinni bygð og atvinnu við vegalagningu hefðu margir ihaft til þessa. En sú vinna væri nú að þverra og þá væri eftir að vita hvað tæki við. Einnig mundu atvinnubú sam- bandsstjórnarinnar lögð niður en hvað í þeirra stað komi, væri dulið. * * * Dan. Líndal frá Lundar, Man. var staddur í bænum s. I- mánudag. Hann mun hafa ver- ið í viðskiftaerindum fyrir Ford félagið, er hann er umboðs- maður fyrir á Lundar. * ¥ 9 Heimilisiðnaðarfélags fund, sem átti að halda í desember, hefir verið frestað til janúar. * * * Síðast liðna viku barst þeim er þetta ritar eins potts krukka (sealer) af berjum (straw- berries angandi á bragð. Um leið og sendingin er þökkuð, skulu hér birt orð þau er skrif- 1 uð voru á miða, er fylgdi send- ingunni og sem oss þykja þess verð, að fleiri sjái: “Bóndi sem býr eina mílu hér frá og heitir Frank Birt, hefir ræktað þessi ber. Hann rækt- aði 1% ekru. Fékk 4200 “quarts”, sem voi*u $680.00 virði. Þetta sýnir hvað hægt er að gera á litlu landi sér til námi á þeim, sem hefðu sína eigin brunna. * * * Hænsna-þjófnaður byrjar fyr- ir hver jól í þessum bæ eins reglulega og rigningarnar í Blá- landi. Hefir þessa nú þegar sézt hér nokkur vottur. Karl á Aberdeen Ave., sem átti 50 hænsni, kom einn morguninn að kofanum tómum1; hænsnun- um héfði öllum verið stolið. — Annar maður átti 60 gæsir í kofa, sem öllum var stolið eina nóttina. Þetta gerðist á tveim dögum s. 1. viku. * * * Kaupmenn í Winnipeg halda fram að viðskifti hafi aldrei verið daufari en yfir s. 1 .nóv. mánuð. HermannaritiS Hin stóra og vandaða útgáfa til minningar um íslendinga er þátt tóku í ófriðnum mikla, og Jóns Sigurðssonar félagið gaf út er enn til sölu í nokkrum ein- tökum. Upphaflega kostaði bók þessi $10-00 en er nú færð niður í $3.00 sem er tæpur þriðjung- En við hverju var að búast? Glámskygn fanst mér íslenzka stjórnin vera, þegar hún rauk í allar þessar voða stóru umbæt- ur og áleit að jafn fátækt land mundi nokkurntíma komast út úr þeim ógöngum, að borga sh'kar óhemjuskuldir. Það get- ur orðið býsna alvarlega seint að sjá ekki ástandið í réttu ljósi fyr en nú. Nú hefi eg barið saman fáein erindi um séra Matthías sem eg ætla að biðja þig einhvern- tíma fyrir í blaðinu, sem eg nú býst við að verða kaupandi að, áður en langt um líður nema eitthvað óvænt komi fyrir. — Með vinsemd og virðingu. G. Th. Oddson HITT OG ÞETTA í Löng ættartala Loks hafa ættfræðingar Danmörku komist að þeirri nið- urstöðu, að Gormur gamli sé langa-lang (27 sinnum) afi Kristjáns X. konungs. Hingað til hafa menn haldið að karl- leggurinn væri rofinn, en svo er víst ekki, eftir þessu að dæma. * * * Klaustur á ferðalagi John D. Rockefeller, hefir nýlega keypt hið í yngri, fræga Pont- ur þess sem kostaði að gefa bókina út. Ritið er hið eigu- J Cistercienser-klaustur legasta og verður á sínum tíma an. Byggingin er álitin sér- fágætt. Hentugt er það fyrir kennandi fyrir franska bygging- jólagjöf eða hverskonar vinagjöf í ar]ist. Klaustrið verður nú flutt sem vera skal. Ætti fólk því að yf]r Atlantshaf, og verður end- sæta þessu tækifæriskaupi. | unbygt í amerískum1 skemti- Senda skal pantanir til forseti Jóns Sigurðssonar félagsins: Mrs. Jóhanna G. Skaptason 378 Maryland St., Winnipeg — Canada BRÉF TIL HKR. Mountain, N. D., I 1. des. 1935 j Sæll og blessaður sértu sóma karlinn Stefán! Nú er þó nokkuð liðið síðan a3 eg Ihefi sent Þér linn. og mun skaMur ó|æsa garði. * * * Sökt í sjó Nýlega var bíl þeim, sem belgísku konungshjónin voru í, er drotningin beið bana, við Vierwaldstattervatnið, sökt í sjó. Var þetta gert eftir ósk Leopold konungs. Þegar bíln- um var sökt var það gert með mikilli viðhöfn og voru ýmsar háttstandandi embættismenn viðstaddir. * * * það verða líkt og vant er; að þú munt ekki geta gert úr því frétta bréf. Nú nýskið var látin úti ein þessi stjómarvinna og er það að grafa möl og draga á vegina. En mikil er óánægja sumra yfir því hversu óréttlát- þurftu aðstoðar. Munu fáir hafa bjargráða, ef dáð og framsýni brestur ekki.” þaðan gengið bónleiðir til búða. Fyrir nokkrum ámm létu þau hjón af búskap, var þá Sigurð- ur mjög farinn að heilsu (and- aðist 24 sept. 1933) og tóku þá tvö börn þeirra við búinu, Gest- ur og Steinunn og hafa þau veitt því forstöðu síðan. Hjá þeim dvelur móðir þeirra nú í ástúð og eftirlæti. Kristín er fædd á Refsteins- stöðum í Víðidal 27. nóv. 1855. Foreldrar hennar voru Grímur Magnússon og Anna Bjarna- dóttir, hjón á Refsteinsstöðum, fluttist Anna með dóttur sinni vestur og andaðist hjá henni fyrir mörgum ámm. Heimskringla óskar afmælis- barninu, hinni öldnu sæmdar konu, allra heilla og blessunar um þau ár og daga er hennar bíða framundan. INDÆL JÓLAGJÖF EN ÓDÝR Þó: ÞYRNAR Þorsteins Erlingssonar í góðu bandi, niðursett verð, aðeins $2.00, þar í talið burðargjald. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Undir þessi orð J. Janussonar í Foam Lake, Sask., því hann er sá er skrifað hefir þau, munu flestir geta tekið. Það hefir líklegast minst verið séð af því enn, hv-ílíkur nægtabrunnur fóstran er, þegar vit og samtök fólksins leggjast á eitt. * * * Sigurlþór Sigurssyni og konu hans, var haldið gildi síðast lið- inn laugardag að iheimili þeirra hjóna af vinum og kunningjum á 20 ára giftingarafmælisdag þeirra. * * * Guðm. Fjeldsted frá Gimli er staddur í bænum. Hann situr fund sveitafélaga í Manitoba, er hér stendur yfir. * * * • Skriðuhlaup varð 50 mönn- um að bana og eyðilagði jarðir í Verde Cocha-héraði í Ecuador í gær. lega vinnunni er jafnað niður. Sannarlega ber það oft við, að þeir sem mest þurfa vinn- unnar við. fá ekkert að gera. Þannig virðist mér í mörgum greinum stjórnarfar hér vera ráðlaust og reikandi. t. d. ellistyrks farganið. styrkur er ekkert nær því að komast á en hann var fyrir 10 menn Eins og kunnugt er, eru margir menn í Kína, sem hvorki kunna að lesa eða skrifa. — iStjómin hefir gert hverja til- raunina á fætur annari, til að reyna að bæta úr þessu menn- ingarleysi, en árangurinn hefir verið sáralítill. Þó er nú svo ástatt að ann- anhvor Kínverji er læs og skrif- andi. Yfirvöldin í Kína létu nýlega Tökum ^au boð ut Sanga, að eftir 1. ■pjjj maí yrðu ólæsir menn að greiða sérstakan skatt. Skatturinn er ekki hár, en þó árum, þegar eg flutti inn í þetta svo að fátækum mönnum mún ölluim' óskiljanlega undraríki. — bykla nóg um‘ T íf Svo koma nú þessir menn úr þessari áður umgetnu stjórnar Emskouur trygging vinnu, og oftast munu margir Lesendur blaðs eins í Penn- af þeim fara fyrst inn á bjór- sylvaniu hafa fengið það tilboð, holurnar og eyða þar meirihluta a® SeSn Þ"vi að greiða áskriftar- af kaupinu, sem er þó ekki SÍald blaðsins fyrirfram um hátt; og þó er vest'að margir af lenSri tíma, geti þeir trygt sér þessum hóp, eru fjölskyldu feð- eftirmæli, þegar þeir deyja. ur, með stóran hóp af bömum. En þeir kasta því spakmæli á milli sín, þegar þeir eru Prófessorinn: Getið þér nefnt ag mér hina einsöku hluti heilans? WINNIPEG-FRÉTTIR Á fundi sem nýja bæjarráðið hélt s. 1. miðvikudag, var sam- þykt, að lækka verð á neyzlu- vatni úr 60c í 50c á hverju her- bergi á ársfjórungi. Á sjö her- FYRSTA VIST MÍN f AMERÍKU tæma bjórdallana, eg á ekki að iStúdentinn: Eg man þá nú lifa nema einu sinni, og því ekki núna, en eg hefi þá alla ekki of gott að fá mér glas. En ! í höfðinu. glösin verða oft of mörg, bæði 1 fyrir hausinn og vasann. Fyrir | fáum mínútum frétti eg að í gærkveldi hefði dáið Sigurður ------- Pálsson, sem s. 1. nokkur ár, Frh. frá 7. bls. 'hefir lifað í Hallson, hann var | menn, með góðum skilning á uppeldissonur Jóhanns' gamla1 verzlun og viðskiftum. Síðan Hallssonar landnámsmanns er Nýja-Jórvík montin af ís- Hallson-bygðar. Og býst eg lendingum, og taldi það heiður við að þú þekkir hann. Eg er nýbúinn að lesa Hkr. og líkar mér þar flest vel. Eg og sæmd, að vera komin í verzl- unar samband við fyrirmyndar smáþjóð. Svo hin sama ætt- hafði mikla ánægju af að lesa | jarðarást er andlegt ljós bróð- um íslenzka mikilmennið j ur elskunnar í hjarta mannsins, Tryggva Gunnarsson og hefi lýsandi derrfants-perla, sem fylgst með honum í huganum j sendir geisla kærleikans yfir langa-æfi. íslenzka þjóðin á allar þjóðir og sér að allir eru íhonum margt og mikið að börn þess eina og sama föðurs. þakka. Ekki lýst mér vel á Þessi ættjarðarást er himin- þjóðar búskap íslenzku þjóðar- j borin friðarboði sannleikans, innar eftir því sem ritstjóri sem sér í anda og kærleiknum bergja húsi eða íbúð nemur Eimreiðarinnar lætur af honum. á að sameina allar þjóðir og gera alla menn jafna. Og hin- ar góðu konur þjóðanna vinna með áhuga og einlægni að frið- ar stefnunni útrýma vantrausti log kaldlyndi, útrýma hégóma og ofnautn félagslffsins, Iþví mikið af innbyrðis ónægju og ófrið, stafar af hégómagimi, •sem rekur öfund og afbrýði, en rækta hófsemd, taust og sam- eining mannanna. Þó heimur- inn á yfirstandandi tíma, sýni oft hið gagnstæða,, þá sanft eru blóm friðarins að festa rætur í margra hjörtum, þvi fjöldi manna leitar nú drottins af ein- lægu hjarta. Og konur af okkar þjóð munu gera sitt bezta í að mia hina fögru liti friðar- bogans á himni hugsananna, sem sættir menn og þjóðir. Þær skilja þenna sannleika, að kær- leiki hvers eins manns er dá- samleg rönd í alheims friðar- bogann. Þetta sumar sem eg var hjá Forbs, kom sá sorgar atburður fyrir þjóðina, að hinn góði mað- ur og göfugi forseti Mr. Garfield varð fyrir skoti af nihilista, sem eftir nokkrar vikur varð honum að bana. Bæði hjónin grétu þegar fregnin kom um1, að hann væri látinn. Það er sárt að sjá hið illa hafa sigur, sagði Mr. Foribs. Eg vildi sá tími kæmi að það góða sigraði það illa. Gitto fær Sín makleg málagjöld, sagði Mrs. Forbs. — Það er ekkert unnið með því, sagði hann, við fáum ekki Gar- field til baka þó Gitto verði af 'lífi tekinn. Það verður þá ein- um morðingjanum færra í heiminum, sagði hún. Það er engin vissa fyrir því, svaraði hann, hefndargirni er ókristileg. Biblían biður okkur að blessa þá sem oss bölva og gera þeim gott, sem hata oss. Oft kom mér í hug Ólafur Pá í fomsög- unum, þegar Mr. Forbs var að tala, en hann var ætíð fyrir- mynd af flestum fornmönnum í huga mínum, í Njálu og Lax- dælu. Vitur hetja, sanngjarn og friðsamur, því metnaður og hefndargirni réði svo sorglega miklu yfir skynsemd og virðing manna á þeim tíma eins og sýndi sig í þeirri ætt. Það var í september um haustið að eg kvaddi þetta góða fólk, sem míér hefir ætíð verið svo hlýtt til síðan, enda er Forbs fólkið alment álitið sæmdar fólk þar eystra. Eftir að eg komst nokkuð niður í málinu var eg þakklát fyrir að vera komin til þessa lands, sem geymir ótæmandi auðlegð að tækifærum og möguleikum til framfara þjóð- unum sem hingað flytja. Og mér fanst að okkar kæra ætt- land mundi hafa stóra blessan af veru okkar hér og að bróð- urelskan mundi leiða lífs- strauma franffaranna þangað heim og hjálpa til að endurreisa landið. Kristín í Watertown Tíu Danir hafa boðið Abyssin- íukeisara að ganga á mála hjá honum, en 50—60 hafa boðið Itölum þjónustu sína. Her- stjórnir Abyssiníu og ítalíu hafa báðar hafnað tilðoðunum. MESSUR og FUNDIR í kirkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum. sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsÆa mánudagskveld í hverjum mánuðl. KvenfélagiS: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. “Þegar að er gáð, geta stjórn- ir ekki verið neitt annað eða meira en samanlagðir vitsmunir boragranna.” — Franklin D. Roosevelt. * * * Ensk stúlka, Phyllis A, Chad- wick, byrjaði á því að megra sig þegar hún var 18 ára gömul. Hún gekk þrjár mílur á hverj- um degi og neytti einkis nema ávexta. Foreldrar hennar og unnusti reyndu að koma vitinu fyrir hana, en það var þýðing- arlaust. 1 marsmánuði s. 1. vóg hún ekki nema 33^ kg. og þótti henni þá nóg komið. En !þá hafði heilsu hennar hnignað svo, að hún tærðist upp og er nýlega látin. * 9 * Það getur satt verið að stríð séu ávalt tap. En þau eru meira tap fyrir þá, sem ósigur bíða, eins og Þýzkaland er nú ljósast dæmi um. * * v Á finska seglskipinu “Pon- ape” sem lá í ástralskri höfn fyrir nokkru, var haldin trú- lofunarveisla 2. og 3. stýri- manns. Þetta er ekki prent- villa. 3. stýrimaður er kona. 9 9 9 — Mamma, kennarinn veit ekki einu sinni hvemig hestur er. — Hvaða vitleysa. — Það er alveg satt. Eg teiknaði hest og þá spurði hann hvaða dýr þetta væri. Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. J. WALTER JOHANNSON Uinboðsmaður New York Life Insurance Company ■ ■■ ■■ Office Phone 93 101 Bes. Phone 86 828 HAROLD ECGERTSON Insurance Counselor NEW YOBK LIFE INSUBANCE Company Boom 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnlpeg Morgunskór, gjöf handa karlmönnum Búnir til á Englandi $1.00 UPP í $2.00 Þú getur verið viss um að þessir notalegu skór þóknast viðtakanda. Þeir eru úr áferðarfögrum Camel flóka að ofan en með flókaklæddum leður sóla í botninn—lag- legir, hlýjir og afar notalegir á fæti. Úr mörgum snið- um að velja—þar á meðal Everette og ristarspentir leistar. í Karlmannaskódeildinní, viö Hargrave St. á aðalgólfi > T. EATON C? LIMITED

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.