Heimskringla - 04.12.1935, Qupperneq 1
L. ÁRGANGUR
NÚMER 10.
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 4. DES. 1935
Aðskilnaðarmenn taka sneið af Norður-Kína
Tokio, 25. nóv. — Mestur
(hluti fylkjanna Bopei og Ciha-
har í NorðuriKína, eða 25 sýsl-
ur (oounties), «ögðu sig úr
lögum í dag við kínvie'rsku
stjómina og lýstu yfir sjálfstæði
sínu.
Þetta er stór sneið af Norð-
austur-Kína. Þar búa um 4
miljónir Kínverja. Var þar svo
róstusamt fyrir tveimur leða
þremur árum, að vdð ekkert
réðist iog í þeim vandræðum,
var kínversku stjóminni bann-
að að (hafa þar her. Yfir hér-
uðin var maður settur, er Yin
Ju-Keng heitir. Er það hann,
sem upptökin á nú að þessum
aðskilnaði við Kínaveldi.
Lýsir hann því yfir, að ríkjum
þessum sé óumflýjanlegt að
hafa samband við Japan Og
Manchukou til vemdar sér. Er
því auðséð, hvaðan þessi að-
skilnaðar-hreyfing er komin og
að ihún er eitt atriðið í land-
vinningastefnu Japana í Norð-
ur-Kína.
Kína-veldi ihefir því þarna
tapað landi, en það er þó ekki,
nema lítið hjá því, sem við hefði
imátt ibúast, því það er nú einu
sinni orðið ljóst, að Japanir líta
alt Norður Kína, norðan Gulu-
árinnar (Yellow River) girnd-
arauga. Og íbúa-tala þesg
hluta Kínaveldis, er um 90 milj-
ónir.
Japanir liggja með her sinn
fyrir norðan Kínamúrinn til
þess að vera viðbúnir, ef Nan-
kingstjómin (miðstjóm Kína-
veldis) skyldi hreyfa ihönd eða
fót í þessum héruðum, er slitið
hafa sig laus frá Kína.
ÍSLENDINGUR STADDUR
VESTAN HAFS f
VIÐSKIFTAERINDUM
Fyrir helgina kom hr. Kristján
Einarsson frá Reýkjavík til
Winnipeg. Hann skrapp hingað
sunnan frá Bandaríkjulm og
Cuba, en þar var hann í verzl-
unarerindum fyrir útgerðarfé-
lög heiman af íslandi. Seldi
hann um hálfa miljón pund af
þursöltuðum þorski á Cuba og
tók pantanir fyrir miklu meira
ibæði þar og í Bandaríkjunum.
Þessi sölutilraun virðist því hafa
gengið greiðlega og verður von-
'andi byrjun til víðtækari við-
'skifta.
Saltfiskur heiman af íslandi
'er hér vestra eins fágætur og
silkisokkar á Grænlandi, og er
samvinnu og viðskiftum Aust-
'ur- og Vestur-íslendinga til lítils
lofs. Til þess að kynna vöruna
hér, þarf því að líkindum nokk-
urn tíma. En það sagði hr.
Kristján Einarsson, sem þeir
geta ofur vel tekið undir sem um
tugi ára hafa orðið að éta hér
vatnafisk og alt sem í fiskmynd
er, og hafa reynt að telja sér
trú um að það væri þorskur frá
íslandi, að vörugæði á fiski
heiman frá íslandi, hlytu að
verða þeim kunn, er einu sinni
reyndu hann. Og það væri
þessvegna, sem hann vonaði, að
viðskifti þessi kynnu að eiga hér
framtíð.
Fyrir síld heiman af íslandi
hélt hann að hér væri yfrinn
markaður.
Vegalengd hingað taldi hann
ekki neitt sérlega aukinn farar-
tálma, því að í Evrópu yrði ís-
land að sækja markað til ítalíu,
sem væri 200 mílum lengra en
til New York.
Ásgeir Ásgeirsson, fyrv. for-
sætisráðherra íslands, sem um
tíma hefir verið hér vestra, kvað
einnig hafa verið að huga að
víðskiftamöguleikum hér fyrir
ísland. Það lítur því út fyrir,
að íslendingar séu fyrir alvöru
famir að gefa viðskiftum við
Vesturheim gaum.
Hér í Canada eru nokkrir ís-
lenzkir fiskikaupmenn. Ættu
þeir nú að fara að líta í kring
um sig og eiga einhvern þátt í
þessum viðskiftum. í rajun
réttri hefðu þeir átt að gera það
fyrir löngu og hefðu ef til vill
getað það flests annars vegna
en meðskapaðrar nærsýni.
Aberhart forsætisráðherra
Albertafylkis tilkynti nýlega, að
C. H. DDuglas, höfundur Social
Credit-stefnunnar, væri vænt-
alnegur til Alberta upp úr ný-
ári.
NÝTT HVEITISÖLURÁÐ
Hveitisöluráðið sem Bennett-
»
stjórnin stofnað og John I. Mc-
Farland stjórnaði, hefir verið
afnumið, en annað söluráð ver-
ið sett upp og skipað þessum
mönnum: J. R. Murray korn-
kaupm. forseti, Geörge Mclvor
og A. M. Shaw. Breyting þessi
var nauðsynleg til þess að
stefna Kingsstjórnarinnar nyti
sín, og kornfélögunum væri gef-
ið svolítið meira tækifæri, en
McFarland gerði. Meira um
þetta mál síðar.
VITINN
Calgary, 30. nóv. — í ræðu
er Aberhart fors æ t isráðh err a
Albertafylkis hélt s. 1. föstudag
á ársfundi í félagi stjórnar-
þjóna fylkisins, komst hann svo
að orði um Social Credit stefn-
una, að hún væri viti, sem1 lýsa
mundi öllu mannkyni.
Aðal-viðfangsefni sitt þessa
stundina kvað Aberhart greiðslu
að fullu og öllu á skuld fylkis-
ins. Áleit hann það eiga að
sitja fyrir öðru því það þjóðfé-
lag, sem helming allra tekna
sinna greiddi 1 rentur einar
saman af lánskuldum, eins og
segja rnætti að fylkin nú gerðu
ætti enga uppreisnarvon.
Hann áleit Sambandsstjórn-
ina betur af, ef hún semdi um
greiðslu nú þegar á öllum fylk-
isskuldum landsins og reisti
um leið rammar skorður við að
þær ykjust aftur.
Viðskifti Albertafylkis við
fylki og lönd, sem annan gjald-
eyrir ihefðu, kvað hann vand-
ræðalaus verða af þeirri ein-
földu ástæðu, að svo mikið
væri selt út úr fylkinu, að það
mundi meira en nægja fyrir
það, sem inn í það þyrfti að
flytja. Hann bjóst við, að af
hinum miklu viðskiftum fylkis-
ins út á við, yrði ávalt talsvert
af vanalegum gjaldeyri lands-
ins í veltu í Alberta.
Frá Grikklandi
Aþenu, 30. nóv. — Constan-
tine Demerdjis, prófessor í lög-
um og fyrrum ráðgjafi, tók við
iforsætisráðherrastöðu á Grikk-
landi í dag að ibeiðni George II.
er tekinn er þar við ríki.
Á Grkklandi er litið á þetta
sem kinnhest á fyrverandi for-
sætisráðherra George Kondylis,
er á móti konungi var í því, að
gefa uppreistarmönnum upp
sakir. En uppreistarmenn voru
konungssinnar.
Við kosningum er bráðlega
toúist á Grikklandi.
Japanir verja helming
útgjalda til hers
Tokio, 30 nóv. — Rimma
hefir staðið yfir í viku um fjár-
lög Japans, og sérstaklega út-
gjöldin til hersins. Voru þau
loks samþykt í dag. Alls nema
útgjöldin 2,227,000,000 yen (um
$658,590,000). Síðast liðið ár
voru þau 2,122,000,000 yen.
Af Iþessum miklu útgjöldum á
að verja 46.8%, eða nærri helm-
ingi til hersins.
Dómari sektar sjálfan sig
í réttarsalnum var kallað:
“Alvah W. Burlingame.” Alvah
W. Burlingame var sjálfur dóm-
arinn í þessum rétti í New
York. Hann tók upp tolöð og
las kæru á sjálfan sig fyrir að
hafa skilið toílinn sinn eftir, þar
sem það var toannað. Hann
sagði sjálfum sér að hann væri
sekur, minti sjálfan sig á að
þetta væri fyrsta brot, sektaði
sjálfan sig $1, greiddi ritara
penginana og sagði að því
toúnu: “næsta mál”.
HVAÐANÆFA
Undanfarin ár hefir fólksinn-
flutningur til Canada mátt'heita
bannaður, enda hafa bæði' bæir
og sveitir mótmælt honum. —
Jámbrautafélögunum hefir þó
verið leyft að flytja inn fólk frá
Evrópu — um 50 fjölskyldur
hvoru — séu þær svo efnaðar
að þær geti vel séð fyrir sér. Nú
ihefir hinn nýi fólksinnflutninga-
ráðherra Hon. T. A. Crerar slak
að svo á innflutnings ákvæð-
unum, að járnbrautafélögunum
er leyft að flytja inn eins marg-
ar f jölskyldur og þeim sýnist, ef
þær eru sjálfbjarga eða eiga þá
hér að, sem sjá þeim borgið.
* * *
David Lloyd George, fyrrum
forsætisráðherra Englands, hef-
ir ákveðið að sameinast liberal-
flokkinum, ásamt flokksmönn-
um sínum, sem eru nú samt
sem áður ekki nema 3. Lloyd
George var þegar boðin forusta
liberala, en hann hafnaði henni.
* * ¥
Verkamenn á ítato'u verða að
helga síðari hluta hvers laug-
ardags heræfingum.
* * *
ítalir, sem í Ástralíu toúa, eru
nú sem óðast að ná sér í brezk
borgarabréf. Ótti við stríð og
að yerða kallaðir heim til 1-
talíu, er ástæðan.
* ¥ *
Það er haft eftir dr. Charles
H. Mayo, hinum fræga skurð-
lækni, að innan fimm ára verði
fundið upp óyggjandi lyf við
lækningu á vitskerðingu.
* * *
Yfir 500,000 Gyðingar eiga
enn heima í Þýzkalandi.
Viðtal áttu blaðamenn síðast
liðna viku við Hitler. Spurningu
þeirra um ástæðurnar fyrir því,
að stjórnin hefði ráðist á Gyð-
inga, eins og hún gerði með lög-
unum, sem gera þá óalandi og
óferjandi, svaraði Hitler þannig,>
að með þeim hefði tilgangurinn
verið sá, að hindra innreið bol-
öhevismans. Það hetfðu verið
Gyðingar, sem forvígismenn
hans hefðu verið í Þýzikalandi,
sem í Rússlandi. Og með þrí,
að fjöldi manna hefði verið illa
haldinn, og margir mentaðir
ungir menn atvinnulausir, hefði
auðvelt verið, að hrinda af stað
byltingu, enda hefði við henni
verið búist og fyr en marga eða
flesta varði. Að stemma þá á
að ósi, hetfði ekki verið kostur,
án þess að beinast að Gyðing-
um. Þeir hefðu verið fjölmenn-
ir í öllum æðri stöðum, svo sem
stjórnar-, lögfræðis- og lækna-
stöðum og hefðu þessvegna haft
geysimikil áhritf. Og þeim var
svi'kalaust beitt til þess að gera
Þýzkaland að f jórða kommún- .
ista ríkinu (4th internationale). I
En hefði það tekist, hefði allri
| Evrópu verið hætt, þó við það !
| hlutverk þýzkalands, að firra |
[ Evrópu þjóðirnar þeim vand-1
ræðum, væri ekki kannast af
■ þeim.
| Spurningu tolaðamanna um
herstefnu Hitlers, svaraði hann
á þá leið, að Þýzkaland væri
enn voldugt land og þyrfti vold-
ugann her með.
En hvað er um nýlendur?
spurðu blaðamenn. Þýzkaland
gefur aldrei eftir kröfur sínar
til nýlenda, var hið ákveðna
svar Hitlers við þeirri spurn-
ingu.
♦ * *
Tvö af hverjum þrem börnum
em fæðast í Kína deyja á fyrsta
ári.
* * *
Farþegagjald á öllum járn-
brautum í Bandaríkjunum, fyrir
vestan Mississippi ána og Chi-
cago, hefir verið ákveðið 2c á
. míluna. Járnbrautirnar hafa
j reynt þetta undanfarin eitt eða
tvö ár og segja það hafa aukið
fólksflutning til muna.
* * *
•
Sagan “Prince and Pauper”
eftir Mark Twain, sem höfund-
urinn seldi hreyfimyndafélagi
fyrir 25 árum fyrir $500, hefir
nú verið seld öðru félagi til að
gera talmynd úr fýrir $100,000.
* * *
Bruno Richard Hauptmann,
sem sekur var fundinn um að
ihatfa myrt son Lindberghs-hjón-
anna, hefir sótt um leyfi til
j íhæstaréttar, að mál hans verði
rannsakað að nýju. Hæstirétt-
ur kvað ætla að gefa svar
sitt 23. desember. Ný rannsókn
er sagt að standa mun yfir í
2—3 mánuði.
Vöggu-vísur
Dimt er í loftsölum, drifhvítar höeöir,
Drynjandi þeysir frá íshafi ’hún mjöll.
Stormhljóðin gegnum hún kveður sín kvæði,
Hvíthjúpi íklæðir dali og fjöll.
Hvíslar hún: “Sofðu nú barnið mitt blítt
Breitt hefi eg lín yfir kofan þinn hlýtt.
Hvíldu í ró, — kor-rí-ró, kystu hana mömmu
Kvikt er í draumsölum — skemtunin nóg.
Víst muntu sjá bæði systir og ömmu
Svífa yfir akra og iðgrænan skóg.
Sofnaðu, sofðu nú barnið mitt blítt,
Blasir við draumlandið ilmríkt og hlýtt.
Fannblæan hvílir nú fjöllunum yfir,
Frostrós á gluggann þinn letrar sín ljóð,
Sóley og fjólan í svefnhöfga lifir
Svalan þó kveði eg vetrarins óð.
Sofnaðu ástin mín, sofnaðu rótt
Sofðu í guðs örmum um komandi nótt.
B. P.
Ætlar King að stöðva
Samkvæmt fregnum frá Ot-
tawa í gær, virðast líkur á þrí,
að hætt verði vinnu við lok-
ræsisgerðina í Winnipeg.
Kingstjórnin hefir komist að
þrí, að það sem til þessa hefir
verið unnið að henni, hafi ekki
verið gert á þann hátt sem
tekið sé fram að gert skuli í
samningi samtoandsstjórnarinn-
ar.
í samningi Sambandsstjóm-
arinnar er einungis aðal-Iok-
ræsið nefnt, en ekki kríslar út
frá þrí, eins og t. d. skurðurinn
á Paulson Ave., sem nú er lengi
toúið að vinna að. Telur sam-
toandsstjómin ekki hægt að
veita féð, meðan svo sé haldið
áfram.
Háskólinn í Toronto heiðraði
Tweedsmuir lávarð, landstjóra
Canada, er hann heimsótti
borgina s. 1. viku, með nafn-
bótinni doctor í lögum.
* * *
Roosevelt forseti fór nýlega
fram á það við bankana, að
þeir lækkuðu rentu á lánfé til
þess að greiða fyrir viðreisnar-
starfinu.
Hvað miklu lækkunin nemur,
getur ekki um. Roosevelt svar-
aði fregnritum, er um það for-
vitnuðust ekki öðru en því, að
hún mætti vel lækka úr 6%.
Svo stóð á að um það leyti er
Roosevelt ihreyfði þessu, var
bankafélagið að halda fund í
New Orleans. Var þar bolla-
lagt um að hækka rentu. Við-
reisnarstarf Roosevelts var
mjög gagnrýnt og ekki sízt
lántökur stjórnarinnar til beinn-
ar framfærslu fólki.
* * *
Fyrir fimtíu árum komu 34
hermenn saman úr toorgara-
stríðinu í Bandaríkjunum, allir
úr B. First Minnesota herdeild-
inni, og stofnuðu félag, er þeir
nefndu “Last Mans Club” —
(klúbb síðasta mannsins). —
Þetta gerðist í Stillwater, Minn.
Ákveðið var að koma saman
einu sinni á ári, unz eikki stæði
nema einn uppi. En þá átti
ihann að drekka skál allra hinna
í víni úr flösku, er keypt var
til þess á stofnfundinum og
leysa upp klúbbinn. Hét sá
Charles M. Lockwood, kapteinn,
frá Chamberlain, S. D., er lang-
lífastur varð. Fyrir fimm árum,
er allir félagar hans voru dánir,
hélt hann erfisdrykkju þeirra.
Hann setti 34 stóla við borðið
og þakti þá alla með svörtum
slæðum nema þann sem hann
sat í. Vínið hafði súrnað, en
'hann drakk samt af þrí og
kvaddi svo félaga sína með fá-
einum orðum. í síðast liðnum
mánuði dó Lockwood sjálfur og
var hann þá 93 ára gamall.
FRÁ ISLANDI
Ný misgrip í hestaslátrun
Fyrir nokkru var sagt frá því
hér í blaðinu, að reiðhestur,
sem var í hagagöngu í Digra-
nesi hafi verið drepinn í mis-
gripum fyrir gamla hryssu. Nú
hafa slík misgrip átt sér stað að
nýju. Maður nokkur, sem á
heima á Grímsstaðaholti keypti
sér nýlega afsláttarhest upp í
sveit. Komið var með hestinn
til bæjarins seint um kvöld svo
ekki þótti tiltök að slátra hon-
um þann dag. Fékk maðurinn
því að geyma hann í túni
Sveins Ingvarssonar, selml er
umsjónarmaður bæjarlandsins.
Daginn eftir tók eigandi afslátt-
arhrossins, hest, sem var í túni
lokræsisgerðina í Wpg.
John Queen borgarstjóri sem
nú er lí Ottawa, símaði að hann
tryði ekki, að þetta yrði til þess
að vinnan yrði stöðvuð.
Féð telur Kingstjórnin sig
ekki hafa vald til að veita, nema
samningunum verði breytt. En
á þrí er hætt við að geti orðið
nokkur bið.
Auðsjáanlega er hér ekki um
annað en hártoganir að ræða og
að Kingstjórnin er að leita allra
bragða til að komast hjá þrí að
veita féð.
Ef þannig á að fara með
fleira af þeim fjárveitingum er
Bennettstjórnin lagði fram og
sem til þessa hatfa stórkostlega
■bætt úr atvinnuleysinu, getur
gamanið tekið að grána.
LJÚFLINGS LJÓÐ
Litli kollur ljúfi minn
Læðist nú í kotfan þinn
Engill — augum lokar —
Draumalandsins dýrðarsal
Draumsýn inst í fögrum dal. —
Þoku burtu þokar.
Þarna stendur hulins höll
Þarna eru blómin öll
Þarna viltu vera.
Barna leikir, barna hjal,
Bömin eiga þennan dal,
Englar brátt þau bera
Alsælunnar inn í lönd
Yfir nóttu; verndar hönd
Verndar barnið smáa,
Verada mun hún alla íslands áa.
B. P.
Sveins og slátraði honum. —
Nokkru seinna kom Sveinn Ing-
varsson og þekti þá hána af
reiðhestinum sínum á blóðvell-
inum, en afsláttar hrossið stóð á
beit í túni hans. Sveinn hefir
krafist 500 krónur í skaðabætur
fyrir hest sinn.—Mbl.
« * *
Maður fótbrotnar á dansleik
Á dansleik, sem Sjómannafé-
lagið hélt í Iðnó nýlega lenti
piltur einn í ryskingum og fót,-
brotnaði rétt fyrir ofan ökla.
Var hann fluttur á Landsspítal-
an og liggur þar.
* * *
Horaafirði, 29. okt.
Súðin fermdi í gær í Horna-
firði 460 tunnur saltkjöts, er
'Skipið flytur til Noregs. Áður
voru sendar þangað 70 tunnur.
Einnig voru sendir nú 1200
skrokkar af nýju kjöti til Vest-
mannaeyja.
Slátrun er nú lokið hjá kaup-
félaginu í Hornafirði. — Alls
var slátrað 2600 dilkum og er
það um 1000 dilkum færra en
í fyrra. Meðalþungi dilka er
meiri nú en í fyrra. Hæstur
meðalþungi dilka á heimili var
13l/2 kg.
* * ♦
Djúpavogi
Á Djúpavogi voru í haust
vegnir lifandi tveir tvíleim'bing-
ar, hrútur og gimbur, og óg
gimbrin 42 ■ kg., en hrúturinn
47£ kg. Ærin, móðir þeirra, og
77 kg. Þórhallur Sigtryggsson
á þessar kindur.
Sauðfjárslátrun var að enda,
er fréttaritari útvarpsins á
Djúpavogi skrifar 25. þ. m.:
iSauðfé reyndist fremur rýrt, en
þó mun vænna en í fyrra. Töðu-
fengur á Djúpavogi er nú 1030
hestar en 4730 hestar í öllum
Geithellahreppi. Jarðepli voru
195 tunnur, en 430 í öllum
hreppnum. Heyafli var nokkru
minni nú en í fyrra, en upp-
skera úr görðum er svipuð. —
Nýlátinn er Árni Antoníusson,
bóndi að Hnaukum.