Heimskringla - 22.01.1936, Side 5

Heimskringla - 22.01.1936, Side 5
WINNIPEG, 22. JANÚAR, 1936 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA fram á með nokkrum rökum, I flest í raun og veru erum óá- að list og stefnufylgi geti ekki nægð með, hvað sem stefnum á farið saman. Það má víst ó- yfirborðinu líður — alt þetta hætt gera ráð fyrir, að Laxness yekur aðdáun. En hins vegar hefði getað ritað vel, hvaða stefnu sem hann hefði fylgt, ef aðeins hann hefði verið sann- færður um ágæti hennar. Fyrir nokkrum árum las eg bók eftir hann, sem heitir “Kaþólskt við- horf”. Hann var kaþólskur, þegar hann skrifaði hana, og bókin er varnarrit fyrir kaþól- sku kirkjuna. Frá sögulegu sjónarmiði skoðað, er þar alt einhliða og rangt, eins og er samt öðrum þræði sú til- finning, að þetta sé nú samt ekki að öllu leyti rétt, því að þrátt.fyrir alt, sem aflaga fari, þá sé þó ávalt margt nýtilegt, og að í raun og veru beri að skoða stofnanir mannfélagsins, hverjar sem þær eru, í ein- hverju sögulegu samhengi, því þær séu afleiðingar orsaka, sem oft liggja í burtu í liðnum tím- um. Þetta er eins og að horfa venjulega á sér stað í þess kon- á tvær myndir. Önnur er skýr, ar'ritum. En bókin er rituð af með skörpum og hörðum drátt- snild og með sannfæringar- krafti. Nú hefir hann yfirgefið um; hún er svo glögg, að það verður alls ekki á því vilst, hvað kaþólsku kirkjuna og snúið sér hún á að sýna. Hin er ekki að pólitískri stefnu; og hann eins skýr, það er meira í henni prédikar um hana af jafn mikl- af mýkri og breiðari dráttum.— um áhuga. Eg get bezt trúað, Báðar myndirnar geta fallið í að hann geti ekki skrifað sögu | geð, en hver á sinn hátt. svo, að hann prédiki ekki eitt- hvað í henni. Og eg tel það vel farið, því að þróttur hans Það sem eg hefi oftast heyrt fólk setja út á sögur Laxness er, að í þeim sé skortur á göf- áreiðanlega vex við það, að UgUm Dg aðlaðandi persónum hann ritar af óskiftum áhuga Ag ^ er þetta ekki að öllu ingar sömdu skáldsögur fyrir | er ekki hægt að segja. En hafi þrjú þúsund árum af eintómum 1 svo verið, þá hefir sú fluga ver- þjóðarmetnaði og til þess að ið ætluð frá Alberta. sýna fram á yfirburði trúar- bragða sinna; íslendingar ortu að minsta kosti töluvert inn í ættarsögur sínar til forna, til þess að lesendur þeirra gætu gengið úr skugga um, að þeir hefðu staðið flestum öðrum, jafnfætis í dygðum sinna tíma: i heiðskíru lofti því flestir sem á Byrjunin var sú að auglýsing- um var dreif um allan bæinn, er gátu þess að fundur yrði haldin þá um kveldið, til að út- nefna þingmannsefni fyrir flakk Social Credit manna. Kom þetta sem þruma úr Stefnu?bókmentirnar eru ekki nýjar, en þær hafa aldrei fyr orðið það sem þær eru nú, á- kveðin tilaun heils flokks af rit- höfundum til þess að fá menn til að aðhyllast róttækar póli- tískar og hagfræðislegar stefn- ur. En hvort sem mönnum falla sögur Laxness vel eða illa í geð, hvort sem menn hneyksl- ast á þeim eða finna í þeim mikið til að dást að, þá ætti enginn sem í þær getur náð, að láta undir höfuð leggjast að lesa þær. Uuglingar hafa vit- anlega ekkert með þær að gera, en fólk sem komið er til vits og ára, og sem vill fylgjast með ís- fyrir málefnum, sem hann er leyti rgtt Sumar persónur lenzkum bókmeutum nútímans, sannfærður um, að séu góð og j^xness eru eúnmitt mjög að- gagnleg málefni. Náttúrlega j laðandi; en það eru smælingj- aflar þetta honum bæði fylgis arnir 0g kin emstæðingslegu og mótstöðu, eftir því, hvernig oinbogabörn lífsins. í fari hinna lesendur hans líta á máhn. En þó, eins og eg hefi tekið fram, er ekki alt meðhald með hon- um, og ekki heldur öll andúðin gegn honum sem höfundi áberandi persóna er fátt, sem getur kallast göfugt. En svo er nú það orð furðu teygjanlegt. Eins og einhver hefir svo vel að orði komist um hina nýrri sprottin af því, að menn séu skáldsagnahöfunda yfirleitt, honum sammála eða andstæðir tekur Laxness mennina og af- að því er skoðanir snertir; eitt- hvað annað liggur þar líka til grundvallar. Hvað er það? í hinum eldri skáldsögum, sem okkur íslendingum eru bezt ikunnar, eru það orlög söguper- sónanna sjálfra, sem alt snýst klæðir þá fyrir framan lesend- urna og segir: svona lítur mannskepnan út, þegar utan af henni eru teknir þessir leppar vana og velsæmis. Mönnum geðjast misjafnlega að þessu, sem von er. Þrátt fýrir það þó um; en í sögum Laxness, eins að samúð höfundarins með og margra annara nútíma höf- þeim sem líða og halloka fara unda, eru það ekki fyrst og í lífinu sé djúp, er samúð hans fremst örlög persóna, sem um með mönnunum yfirleitt grunn. er að ræða,- heldur örlög heilla \ Hann 'hefir ekki tnú á þeim; stétta. Jafn prýðilega og sögu- hann hefir athugað alt þeirra persónumar era dregnar, eru ! at'hæfi á þessari jörð og finnur þær þó miklu fremur tákn flokk anna og gtéttanna í þjóðfélag- inu heldur en einstaklingar: — Kaupmaðurinn hjá honum er tákn allrar kaupmannastéttax- innar, verkamaðurinn tákn fátt gott og lofsvert í því. Eg hefi reynt að benda á, að það sé nóg til í sögum Laxness, sem getur vakið bæði andúð og samúð. Snildin er ótvíræð, og eins og öll snild, vekur hún að- verkamannastéttarinnar, bónd-1 dáun. Það er nógu ómjúkum inn tákn bændastéttarinnar o.! höndum farið um margt, sem s. frv. Hann lítur á mennina frá félagslegum sjónarmiðum. En meiri hluti lesenda les ekki skáldsögur fyrst og fremst til þess að fá úr þeim lýsingar af stéttabaráttu eða úrlausn á hagfræðislegum vandamálum mannkynsins, meiri hlutinn les skáldsögur sér til skemtunar. — Það getur orðið dálítið þreyt- andi, að lesa til lengdar um persónur, sem manni einhvern vegin- finst, að séu fyrst og fremst táknmyndir ágirndar og drambs, eða lítilmensku, eða heimsku og vanafestu, hversu ljóslifandi sem persónurnar eru og ákveðnar, hver innan sinna takmarka. En aftur á móti get- ur. lesandinn ekki varist áhrif- unum; þau eru svo sterk, að á móti þ«im verður ekki staðið. Okkur þykir vænt um þá, sem þora að segja náunganum til syndanna. Skammir í einhverri mynd eru ein af aðalskemtun- um okkar íslendinga; við dá- mönnum er verðmætt, til þess að skoðanir geti orðið skiftar út af því. En dýpra en þetta er þó sá skilningur höfundarins á líf- inu, sem í sögunum birtist, og sem er líklega mestatilefnið til þess, að sögurnar falla sumum vel í geð, en öðrum illa. En höfundurinn verður að skoðast stefnu-rithöfundur, hann verður alls ekki skilinn nema í sam- bandi við þá þjóðmálastefnu, sem liann fylgir og prédikar af svo miklu kappi. Það er vitan- lega alveg tilgangslaust að tala um það, að hann,. eða nokkur annar, ætti aó velja sér önnur viðfangsefni. En það er ber- sýnilegt, að hann verður að hafa einhver yeruleg viðfangs- efni til að tala og flytja mönn- um; hann getur ekki ritað ein- göngu til þess að skemta fólki; og um einhvern hégóma er hon- um sjálfsagt ómögulegt að ræða. Það er ekki til neins að dæma um sögur hans út frá því má varla án þessa vera að lesa þær. Að minsta kosti ættu allir þeir, sem vilja segja álit sitt á höfundinum og verkum hans, að hafa lesið eitthvað eftir hann, í stað þess að byggja ummæli sín á frásögnum ann- ara úr sögunum og ritdómum, sem er svo lítið að marka, að vissasti vegurinn til þess að fá ranga hugmynd um það, sem dæmt er um í þeim, er að lesa iþá. G. Á. FRÁ FOAM LAKE umst að hlífðarlausri bersögli, sjónarmiði, hvað einum eða öðr- þó að við finnum til þess að ^ um fellur vel í geð, né heldur út hún gangi úr hófi og að allri frá því sjónarmiði, hvað hefir sanngirai sé stungið undir stól. ] Verið vinsælast í íslenzkri skáld- Af hverju er aðdáun Islendinga sagnagerð, heldur verða þær á hinum mikla mælskumanni að metast bæði frá sjónarmiði Jóni biskupi Vídalín sprottin? listarinnar og sem þáttur í nýju Af því hvernig hann skammar bókmentastarfi, sem vitanlega lesti mannanna og djöfulinn. — er ekki íslenzkt fremur en Þótt við lítum alt öðrum augum enskt eða amerískt eða eitt- á syndir og lesti heldur en hann hvað annað, en sem hefir fyrir gerði, og þó að djöfullinn ’ sé ekkert nema orðtak nú orðið, þá samt sem áður getum við ekki annað en dáðst að þessum snjalla prédikara. Er það ekki markmið, að ryðja braut vissum mannfélagsskoðunum, með því að breiða þær út í iþeirai tegund ritverka, sem nær til lang- flestra. Og þetta sýnist *hú eitthvað h'kt þessu með aðdáun naumast vera eins hræðilegt manna á höfundum eins og og sumir virðast halda, þegar Laxness? Mælskan, dirfskan, þess er gætt, að menn hafa þrótturinn og hinar vægðar- ] reynt að breiða út margs konar lausu árásir á það sem við skoðanir á þennan hátt. !Gyð- Frh. frá 1 bla. þeiraa lengst norður í landi. Þeir D og N voru nýkomnir frá Englandi með nóg af peningum og var mér sagt að höfuðstóll þeirra væri $40,000 hjá hverj- um, sem að þótti of fjár á þeim dögum. Þetta var nokkrum árum fyrir seinustu aldamót. Til að byrja með keyptu þeir sér allstjóra grípahjörð og þurftu því að sækja upp forða af heyi til næsta veturs. Eg á- samt tveim öðrum voru því sendir á stað til þessa starfa. Pláss það er þeir höfðu valið sér, var hið ákjósanlegasta, nóg af grasi, vatni og skógi. Rétt fyrir sunnan það sem húsin stóðu var hár hóll eins og hálfmáni í lögun. Var suður- hlið hans brött mjög og sól- brend en .norðurhlið var þakin skógi. Hólhnn mun hafa ver- ið um 3 hundruð feta hár, svo J>að var hið bezta útsýni þaðan yfir stórt svæði af landi í allar áttir. Það var komið fram í ágúst, er eg einn sunnudags morgun gekk mér til skemtunar upp á hólinn. Veður var bjart og heitt. Eg sá þaðan hvar um 100 af nautgripum þeirra D og N lágu í ró og spekt niður á sléttunum og sýndist líða ljóm- andi vel. Eftir að hafa ráfað um hólin um stund, skknað í allar áttir eftir mannabygðum sem engar voru sjáanlegar, þá settist eg niður, lokaði augun- um og lét mig dreyma um ís- lenzkar æsku stöövar. Alt í einu heyri eg þyt og glamur niður á sléttunni, þegar eg lít upp sé eg að allir gripirn- ir með halana beint upp í loftið, eru komni á flugferð austur sléttuna og stefna til skógar. Rössum var kastað til og hölum veifað sem flaggstengum. Og ekki var sprettnum lint fyí en hópurinn hvarf inn í skóginn með braki og brestum. Þegar eg kom til félaga minna, sagði eg þeim frá þessu en þeim fanst ekki mikið til um það. Sögðu að þetta kæmi oft fyrir á heitum þerridögum, því að smáflugur settust þá á nautin og gerðu þau viti sínu fjær. Hvort hin pólitísku rassaköst hér, voru af sömu rót runnin, þá stefnu höfðu minst höfðu bara gert gaman að hugmynd- inni. Þrátt fyrir sigur stefn- unnar í Alberta. Fundurinn var haldinn. En löngu áður en hægt væri að setja hann á laggimar var samkomuhúsið tvisvar troðfult. Var þetta í beinni mótsögn við fundi hinna flokkanna, sem voru vanalega mannfáir. Þótt eg reyndi að telja méi* trú um að mér kæmi þetta ekk- ert við, þá sótti að mér seiðandi forvitni að sjá og heyra hverju framvindi. Eg fór á fundinn. En þegar þangað var komið, virtist ókleift inn að komast. — Samt tróð eg mér eins langt og eg gat inn í anddyrið. Eg iðr- aðist þess brátt, því nú fyltist svo að baki mér að ómögulegt legt var að komast út aftur. Loks bar mig að “Ticket Of- fice” dyrunum og datt í hug að fara þar inn. Var þetta hið mesta snjallræði því nú gat eg séð og heyrt alt sem fram fór án þess að eiga á hættu að verða troðinn undir. Það tók nokkurn tíma að koma fundinum af stað því engin vildi vera forseti. En loks voru undin upp seglin. For- seti og skrifari kosnir. Tveir candidatar útnefndir og svo val- ið um þá. Varð einn af kaup- mönnum þessa bæjar fyrir val- inu. Svo vandaðist nú málið þegar átti að fara að skýra frá stefnu- skránni. Þá vissi engin neitt. Loks var því slegið föstu að stefnan væri hin sama og h!in sigursæla Alberta stefna og þegar flokkurinn kæmist til valda þá yrði öll fátækt gerð landræk. Hver maður fengi sinn skerf af auðlegð landsins sem að mundi nema að minsta kosti 25 dollars á mánuði. Nú ráku menn upp skellihlátur, svo að undir tók í röftum hússins — eða var einhver að hlægja þar uppi á bitanum? Og svo Var fundi slitið. Næsta dag byrjaði svo ballið í alvöru. Gamlir bílar voru dregnir fram úr skotum Sínum bætt í þá nöglum þar sem með þurfti, hert á öllum gjörðum og þeytt af stað í allar áttir. Stór auglýsing var sett upp á aðal- gatnamótunum, sem sagði mönnum aði greiða atkvæði sitt með candidat Social Credit manna. Og nú var ekki talað um annað. Menn buðu hver öðrum góðan daginn með því að segja Social Credit og góða nótt með sömu orðum. En það einkennilega var, að þeir gátu ekki varist hlátri á meðan. Hinum flokkkunum — þar með talið C.C.F. var blóð iHa við þennan gauragang. C.C.F. sögðu að stefnan væri nú eigin- lega sama og sín stefna. Þeir ætluðu líka að reka fátæktina úr landinu en bara upp á annan máta. Og þar sem þeiraa mað- ur hefði boðist til að hafa Social Credit bykkjuna í taumi og ríða á henni þar sem sér þætti þess við> þurfa, þá væri ekkert vit í að setja á hana sérstakan candi- dat sem' ekki kynni einu sinni taumhaldið. — Conservatívum þótti heldur ekkert vænt um iþessi læti. Þeir klóruðu sér fyrir aftan eyrað og sögðust treysta á þjóðrækni Gallanna að greiða eindregið atkvæði með sínum manni, sem væri sam- landi þeiraa; þetta þætti rétt hjá íslendingum og því þá ekki hjá Göllum. Og þar sem 60 til 70% af atkvæðum kjördæmis- ins væru í höndum Galla þá sæju þeir ekki mikla hættu á ferðum þó flokkunum fjölgaði. En liberölum leist nú samt ekki á blikuna. Þeir vissu líka um atkvæðamagn Gallanna og ef þeir mistu þá yfir í þetta Social Credit brall þá yrði stórt skarð höggvið í þeirra liði. Þeir bitu því á jaxlinn og tvöfölduðu lof- orð sín um fátækra styrk til eins og allra undir eins og þeirra stjórn kæmist til valda. Sögðu sem satt var, að það væri lítið vit í Iþví að bíða til dómsdags eftir því að fá $25 um mánuðin. Betra að taka þá gæsina sem biðist nú, heldur en bíða eftir hinni þó feitari væri. Þjóðrækni væri góð og blessuð en hún gerði skratti þunna súpu í harðindum. Það væri líka kominn tími til aö Galla dömur og frúr fengu tækifæri á því að klæðast silki sokkum og það fengu þær með því að greiöa sínum flokk atkvæði, því hann ætlaði að lækka tolla svo mikið að silkisokkar mundu fást fyrir sama sem ekki neitt, bæði frá Japan og Bandaríkj- unum o. s. frv. En hinum pólitásku rassakösf- um sem hafin voru með útnefn- ing Social Credit flokksins Unti ekki fyr en þann 14. okt. Með þeim úrslitum, sem öllum eru kunn bæði á himni og jörðu og undir jörðu. Þá datt alt í dúna logn atur. Og hefði það ekki verið fyrir eftir köstin á meðal Gallanna þá hefði ‘mátt ætla að engar kosningar hefðu átt sér stað. Þessi eftirköst voru í því inni- falin að einn góðan veðurdag komu um 200 af þeim til bæj- arins til að innheimta hinn lof- aða fátækra styrk. Ruddust þeir um svo fast í sveitarskrif- stofunni (Beaver) að oddviti sá sér ekki annað fært en að kalla á pólití sér og sínum mönnum til verndar. Mannfall varð því ekkert á hvoruga hlið á þessum vesturvígstöðvum. Og viður- eigninni lauk þannig: að stjóra- iraar þrjár, lofuðust til að leggja fram í sameiningu 5000 dollara sem fátækra styrk í um- ræddu héraði. Hér verður því ekki lengra farið að sinni. Enda aðeins drepið á ofanskráð atriði til að sýna hvernig okkur hér á há- lendinu gengur að fóta okkur á hrossleggjum nútíðar stjórn- mála. En þú munt ekki ánægður 'heraa ritstjóri nema að eitthvað sé sagt um íslendinga sérstak- lega. En “sú er ekki sagan 'betri”. Að vísu teljum við okk- ur vera 70 að höfðatölu hér í bænum, sem er meira í orði en á borði því við erum að smá sökkva í kviksandi þjóðargrúts- ins og verðum innan skamms með húð og hári, horfin í myrka mold. Enn sem komið er, líður okkur þó nokkuð vel bæði and- lega og líkamlega og engin hef- ir dáið á árinu síðast liðnu. Við höldum okkur við það sem ís- lenzkt er að svo miklu leyti sem við getum. Höfum part af bóka- safni og fáum Hkr. og Lögb vikulega sem er okkar íslenzka líf-akkeri meðan sálin tollir í líkömunum, því í gegnum blöð- in fáum við fréttir bæði frá ætt- landinu og úr öðrum bygðum íslendinga í þessari álfu. Við gleðjumst þegar við lesum hrós um íslendinga á hvaða sviði sem er, þó okkur finnist keyrt fram úr hófi á stundum, eins og iþegar mest gekk á út af “medalíunni”. Þá hvað Valdi. þekt í þessum heim. “Valdi” þar um: Svo segir Lífsins gæði—fallvölt flest, fljúga burt þá gegnir verst. Dreymir mig—þá dagur sést að dauðu fólki, líði best. En nú skal ekki orðlengja frekar. Skilt er þó, að þakka fyrir gamla árið og óska þér og blaði þínu ásamt lesendum þess, til heilla á hinu nýja. Með vinsemd, I J. Janusson FRÁ fSLANDI 30 fjár fórust á Melrakka- sléttu í óveðrinu Kópaskeri 20. des 1 stórviðrinu aðfaranótt 15. þ. m. gekk sjór yfir túnið á Rifi á Melrakkasléttu og bar yfir það mikið af möl og grjóti. Braut brimiö til grunna ann- an hliðarvegginn í fjárborg og féll þá niður þakið yfir margt fé og fórust þar 30 kindur, en margt fleira fé er meir og minna meitt og sennilega er ekki nema sumu af því lífvænt. Sömu nótt tók brimið geym- sluskúr í Skinnalóni á Mel- rakkasléttu.—Mbl. * * * Dýrbítur í Aðalvík ísafirði,, 17. des. Dýrbítur hefir verið mikill í Þverdal í Aðalvík. Síðan í vor hafa dýrbitist á þessum eina bæ um 60 fjár. —Mbl. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Dance Studio KATHLEEN LEWIS has opened a Dance Studio at 356 Main Street. Dance Director Red Mill • For information and ladmission PHONE 26 631 Bækur til sölu Veit eg Sveinn með sæmdar háttum sinni stöðu gerir skil. En lofsöngur úr öllum áttum einum guði heyra til. Já, við gleðjumst yfir vel- gengi landanna og hyggjumst yfir slysum þeirra og dauðsföll- um. En það er þó bót í máli að það er alt gott fólk sem deyr, eftir því sem blöðin segja. Og svo hitt, að það fer alt til betri heimikynna en það hefir Þyrnar Þorst. Erlingssonar í góðu bandi ......... $2.00 Framhaldslíf og nútímaþekk- ing, eftir séra Jakob Jóns- son, í bandi .......... 2.50 Ársrit Bókmentafélagsins fyrir 1935—3 bækur .... 3.00 Þjóðsögur, eftir 01. Davíðs- son, I. bindi, í kápu . 3.0Ö Sjóferðasögur, eftir Svbj. Egilsson, í kápu ...... 1.50 Einn af Postulunum, eftir ‘ G. Hagalín, í kápu .... 1.75 “Kak”, eftir Vilhj. Stefáns- son, í bandi .......... 2.00 Böðullinn, skáldsaga .... 1.00 Endurminningar, eftir Frið- rik Guðmundsson, 2 bindi bæði .................. 2.50 Æfintýraleikir fyrir unglinga .............. 1.00 Nökkvar og ný skip, ljóð- mæli eftir Jóh. BYeeman 1.50 Æf'isaga Gunnars Þor- bergssonar ...............75 Stuðlamál, II. og III.... 1.50 Ný skólaljóð, I. hefti .....75 Gríma, 10. hefti ...........75 Gráskinna, II. og III. hefti, hvert ....................75 Allar fáanlegar íslenzkar bækur pantaðar fyrir þá sem þess óska. Engin borgun kraf- in fyr en við afhending bók- anna. Þar sem tímaritið Iðunn er nú hætt að koma út, þá ættu nú þeir hinir mörgu kaupendur er hún hafði hér, að skrifa sig fyrir Eimreiðinni. Hún er ágætt tímarit, koma út 4 stór hefti á ári og kostar aðeins $2.50 ár- gangurinn. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.