Heimskringla - 04.03.1936, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 4. MARZ, 1936
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA.
VIÐBURÐIR ÁRSINS í BLAINE
Frh. frá 1. bls.
nokkuð úr atvinnuleysinu, því
þá er heldur ekki ómögulegt
að fleiri samvinnu fyrirtæki
verði reynd. Þá stendur einnig
til að bátahöfn verði hér gerð
með stjórnar styrk. Mætti slíkt
verða bænum til bóta því Blaine
liggur vel við fiskveiðum. Sár-
grætilegast er að gráðugar
ræningja hendur andlausra auð-
kýfinga hafa, nálega gjörspilt
náttúrur gæðunum bæði til hafs
og lands svo nú fæst naumast
sprek í eldinn né fiskbein úr sjó.
Afkoma bænda hefir verið sízt
ibetri en síðast liðið ár. Að vísu
var smjörfita í hærra verði, en
allar nauðsynjar og þar á meðal
fóður dýrara, en alt kjarnfóður
er hér aðkeypt. Var verð þess
nálega 2 cent pundið mestan
hluta ársins. Egg hafa hrapað
í verði nú í haust svo víða munu
hænsnin gera h'tið betur
iborga fóður kostnaðinn.
en
IV,anndauði og heilsufar
Engar skæðar sóttir hafa hér
gengið þóttj skarlats veiki og
enda bólan hafi stungið sér nið-
ur. Má heita að heilsufar fólks-
ins hafi verið fremur gott en
hér í bæ býr margt gamalt fólk
er flúði á efri aldri undan vetr-
arkuldum og sumarhitum sléttu
fylkjanna. Eðlilega verða því
hér dauðsföll mörg og man eg
til þessara landa er “týndust úr
lestaferðum hfs” á árinu: Þor-
steinn Þorsteinsson (Stony
Stoneson). Um hann skrifaði
H. E. Johnson í Heimskringlu.
Mrs. Elísabet Johnson, æfiminn-
ing hennar skrifuð af H. E.
Johnson í Heimskringlu. Mrs.
J. Freeman. Um hana ritaði
séra Albert Kristjánsson í Hkr.
Bjarni Rergman, ættaður af
Suðurlandi. Hann var hinn
nýtasti maður, sívinnandi,
dyggur og vehátinn. Hann var
hirðumaður hinn mesti um efni
sín og all-vel fjáður. Var búsett-
ur í Blaine nokkur árin síðustu
en hafði áður átt heima í Win-
nipeg, Man., og Victoria, B. C.
Valdimar Johnson, ættaður úr
Eyjafirði. Hann kom ungur til
þessa lands. Átti fyrst heima í
N. Dak., en flutti síðar til Rou-
seau bygðar í Minn. og nam
þar land. Flutti síðar til Blaine
og átti þar heima árin síðustu.
Hann var giftur Ingibjörgu
Valdimarsdóttur, ættaðri úr
Vopnafirði og lifir hún mann
sinn ásamt sjö mannvænlegum
hörnum þeirra. Valdimar sál.
var hinn mesti merkis maður.
Umhyggjusamur og duglegur
heimilis faðir, hjálpfús ná-
granni, áreiðanlegur í öllum
viðskiftum og sanngjarn í skoð-
unum. Benedikt Benson, æfi-
minning hans skrifuð af séra
Valdimar J. Eylands í Lögbergi.
Björn Magnússon, nýtur bóndi
og uppbyggilegur á sínu starf-
sviði. Hann var gamall gull-
nemi frá Klondike, átti heima í
Utah um skeið en bólfastur i
Blaine um mörg árin síðustu.
Bjarni Sveinsson, ættaður frá
Vestamannaeyjum. Hann var
dugnaðar maður hinn mesti og
ibúhöldur góður. — Hann var
fæddur í fátækt og ólst upp á
hrakningi en með elju og spar •
semi komst hann í allgóð efni.
Baldvin Hafsteinn, ættaður úr
Eyjafirði. Hann átti heima í
Vancouver, B. C., en andaðist
hjá hálfbróður sínum Jóhanni
Hallson hér í Blaine. Stoney
Goodman, sonur Þorláks Good-
mans druknaði í Bellingham,
Wash.
Giftingar
Florence Stevenson dóttir Óla
Stevensons stöðvarstjóra hér í
Blaine; Emily Magnúson dóttir
Jóseps Magnússonar lögreglu-
manns í Blaine. Betty Stevens
dóttir Jóns Stevens; Emily
Bergman dóttir Jóns Bergmans;
Bertha Lindal dóttir Hjartar
Lindals; Ted Víum sonur Jóns
Víums; Ted Hanson sonur Bar-
ney Hansons sonar Hans fóta-
lausa. Alt þetta fólk giftist
hérlendum persónum og veit eg
ekki nöfn allra og get þessvegna
engra. Auk þess giftust þau
Mrs. Jón Reykjalín og Jóhann
Hallson bæði til heimilis hér í
Blaine.
Féiagsmál ,
Það hefir hvílt ró og kyrð yfir
íslenzkum félagsmálum Blaine-
verja þetta árið. Skarar þar auð
vitað hver eld að sinni köku en
sátt og samlyndi ríkir þó yfir-
leitt á milli nábúa þótt þeir
skiftist í flokka. Er nú sá órói
að mestu lægður sem klofning-
ur flestra félaga hér olli meðan
ólgan var einna mest í blóðinu.
Er það vel farið enda mun það
sannast á félagsskapnum eins
og hjónaböndum að sumir eru
íbetur sundurskildir en saman-
hundnir. Annars er einna mest
dugur og framtak hér í kvenfé-
lögunum og rekur það mann út
í þær hugleiðingar að konunum
muni fremur að þakka gengi
'hjónabandanna en körlum því
þær virðast betur fallnar til að
starfa í smáum félögum að
minsta kosti.
Gestir
Þeir hafa nú orðið færri en
í fyrra. Hin árlega miðsumar-
samkoma lúterska safnaðarins
hér færir okkur þó ávalt ein-
hverja góða gesti úr fjarlægð-
inni. I þetta sinn fluttu tveir e.r góðskáld réttnefnd, þvi betur
austanmenn erindi. Séra Theo.' sem skilningur og dómgreind
Sigurðsson frá Selkirk og séra; vor vex til óhlutdrægs mats á
DAY SCHOOL
for a thorough business training—
NIGHT SCHOOL
for added business qualifications—
Xhe Dominion Business College, Westem Canada’s
Largest and Most Modem Commerciai School, offers
complete, thorough training in
Secretaryship
Stenography
Clerical Efficiency
Merchandising
Accountancy
Bookkeeping
Comptometry—
—and many o’her profitable lines of work
We offer you individual instruction and the most modem
equipment for busíuess study, and
AN EFFKCTIVE EMPLOYMENT SEHVICE
for the placement of gTaduates in business
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
On The Mall
and at Elmwood, St. James, St. John's
Jakob Jónsson frá Norðfirði á
íslandi. Séra Theodore er ung-
ur maður en kyppir mjög í kyn-
ið með mælsku. Var sem vér
heyrðum þar aftur hinn ítur-
snjalla föður hans flytja mál
sitt með eldlegum áhuga. Eg
hafði hina mestu ánægju af að
hlusta á mál hans en kendi þar
þó þeirrar undiröldu er ef til
vill stóð séra Jónasi sem þránd-
ur í götu til ennþá frekari
frama; of mikils dáJætis á forn-
um venjum til að lifa fullkom-
lega í samtíðinni. Svo ástfangn-
ir urðum við í Rikarði Beck s. I.
sumar að þeim efa skaut upp í
liuga margra að aðalræðumað-
ur næsta árs mundi tæplega
við hann jafnast en mér létti
nokkuð er Ríkarður skrifaði
mér skömmu fyrir samkomuna
og sagði mér að séra Jakob
væri frændi sinn. Eftir að eg
kyntist þeim báðum hefði eg
enda getaðj trúað að þeir væru
bræður. Sama ljúfa framkom-
an einkendi þá báða og það segi
eg satt að ef safnaðarnefnd lút.
safnaðarins flytur okkur á
hverju ári slíka málsvara nú-
tíðar menningarinnar, verð eg
þeim eilíflega þakklátur. Séra
Jakob flutti hér einnig messu í
Fríkirkjunni þar sem saman
voru komnir flestir íslendingar
bygðarlagsins af öllum flokkum,
prestur lúterska safkiaparins,
forsetar beggja safnaðanna og
fjöldi manna er um nokkur ár
hafa ekki hlustað á sameigin-
lega messu. Eftir guðsþjón-
ustu sátu menn svo einkar á-
nægjulegt samsæti í samkomu-
sal kirkjunnar. Gat þar að líta
við háborðið séra Jakob. (Séra
Albert var fjarverandi), séra
Valdimar, séra H. E Johnson,
Mr. Víum forseta fríkirkju safn-
aðarins, Mr. Danielsson forseta
lúterska safnaðarins ásamt
konum sínum. Bar ekki á öðru
en þeir yndu sér hið bezta og
kölluðu sumir séra Jakob
galdramann frá guði er þannig
tækist að samræma allra hugi
viö tækifærið. Mun það sanni
næst en skilst ekki fullkomlega
nema þeim er kunnugir eru hér
iillum staðháttum.
Annars sár langar mig til að
skjóta hér inn persónulegri at-
hugasemd. Við skyndiviðkynn-
ingu við séra Jakoib datt mér í
hug að heimaþjóðin ætti sér
þar góðan liðsmann í framsókn-
ar baráttunni, einn af mörgum
sem hún gæti illa sparað úr
framsæknum stjórnmálaflokki
og kennimannlegri stöðu, og því
varð eg satt að segja hálf
hvumsa við er eg heyrði að
hann ætlaði sér að ílengjast hér
vestra. Við þurfum góðra
manna við en njóta þeir sín hér
nokkurn tíma til fulls?
Séra Albert Kristjánssson brá
sér heim til Fróns í sumar og
flutti okkur fréttir af ættjörð-
inni. Við höfðum hina mestu
ánægju af að heyra þær fréttir
en sjálfum fanst mér þó enn
meir til erindis þess er séra
Albert flutti í útvarpið heima.
Man eg þá tíð að eg fékk, sem
unglingur á íslandi, hinn mesta
ýmugust á Ameríku og vest-
rænni menningu af því að
kynnast nokkrum montnum og
menningarsnauðum Vestur-ls-
lendingum. Er það mikilsvert
til heilbrigðs skilningss á hér-
lendri menning að góðviljaðir og
greindir menn kynni hana í
ræðu og riti.
Það spilti heldur ekki fyrir
málstað okkar heima að skáld—
konan góðkunna Jakolbana
Johnson gisti ættlandið. Eg
held að skáldkonan mundi
roðna ef hún læsi alt hólið sem
listrænum ljóðum, því ábæri-
legri verður hennar skerfur í
íslenzltum bókmentum. Sem
stendur skiftir skilningsleysið
okkur ofmjög í flokka. Hver
einstaklingur á sitt uppáhalds
skáld og getur naunmst unnað
öðrum sannmælis. Við getum
tæplega við það kannast að
bókmentir þjóðanna verða því
auðugri sem þær eru fjölbreytt-
ari. Við festum eðlilega fyrst
sjónir við stórskáldin: St. G..
Matthías, Kiljan og Gunnar
Gunnarsson. Þeir eru braut-
ryðjendur er víkka og stækka
vort andlega landnám en von-
andi höfum við einhvern tíma
tóm til að njóta blómanna sem
vaxa við vegin og gera lands-
lagið unaðslegra. í þeim reiti
hefir Jakolbína gróðursett margt
ilmgressiö auk þess sem hún
kann flestum fremur tökin á
því að þýða íslenzk ljóð á enska
tungu.
Við nutum þeirrar ánægju að
hlusta á yndislegt erindi er
skáldkonan flutti um heimferð
sína hér í Blaine. Við þreyt-
umst aldrei á að heyra að
heiman því “Þótt þú langförull
legðir sérhvert land undir fót,
bera hugur og hjarta samt þín
heimalands mót.”
—21. feb. 1936.
H. E. Johnsorti
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstotusimi: 23 674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er að finni á skrifstofu kl. 10—12
f h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsimi: 33 158
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDO
Horni Kennedy og Graham
Stundar eingöngu augna-eyrna-
nef- og kverka-sjúkdóma
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsimi: 26 688
Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691
Jacob F. Bjarnason
—TRAJV SFER—
Baggage and Furniture Moving
591 SHERBURN ST.
Phone 35 909
Annast allskonar flutninga fram
og aftur um bæinn.
Dr. K. J. AUSTMANN
Wynyard —Sask.
AGNIR
Kvenfólki fjölgar við Keeley
stofnunina í illinois
Samkvæmt skýrslu ritara og
gjaldkera Keeley stofnunarinnar
í Illinois að Dwight, fjölgaði
kvensjúklingum um 14. af
hundraði fyrstu tíu mánuðina á
árinu 1935. Það kvenfólk var
veikt af áhrifum vínnautnar. Af-
þeim (voru 77 af hundraði hús-
mæður, hinar kennarar, hjúkr-
unarkonur, bóklhaldarar, sölu-
mangarar og stjórendur kaffi-
söluhúsa.
* * *
1,520 ikærustur
Maður nokkur, sem þykist
eiga 1,520 kærustur heldur Chi-
cago lögreglunni í talsverðum
önnum. Hann vair tekinn fast-
ur, því konan kærði hann fyrir
að vera all-oft á kvöldum með
annari konu, 18 ára ljóshærðri
aðlaðandi snót. “Auðvitað á eg
tvær konur,” hafa lögreglumenn
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNINQ ST.
Phone: 26 420
Dr. O. BJORNSSON
764 Victor St.
OFFICE & RESIDENCE
Phone 27 586
Gunnar Erlendsson
Pianokennari
Kenslustofa: 594 Alverstone St.
Simi 38 181
eftir honum. “En það er nú nafni Hanil er nú 12o ára
minst, eg á 1,520 kærustur. gamall og finnur á sér nákvæm-
Lengi reyndi eg að muna þær iega allar veðutrbreytingar í
allar með nöfnum, en það varð ibeinum sínum. Flestir bænd-
mér ofvaxið. Eg gafst upp al-, urnir þar> Jeggja meiri trúnað á
veS- jhans veðurspá en á loftþyngd-
* * * | armælana sjálfa.
Rán í kaffihúsi Stankovitch getur sagt fyrir
Rétt þegar Mrs. WaU ætlaö:; veðurbreytingar all-ábyggilega
að rétta kaffibolla með sjóð- 24 kl.stundum áður en breyt-
heitu kaffi í, að óálitlegum ná- ingin á sér gtað_ Hann vinnur
unga sem komið hafði inn í enn st5gUgt á hverjum degi og
lyfjabúð, bráhann upp skamm- leiðir vinnudýr sitt( asna> 5
byssu og miðaði á hana, rneð mílur m og frá vinnu
hinum alþekta formála: “Pen- * * *
ingana eða h'f þitt.” í dauðans
ofboði dembdi hiún kaffinu rétt Hljóðar af ást
framan í hann. Það hafði þau 1 1 Chicago kom maður nokk-
áhrif á hann að hann hentist ur ^Trir rétt, sakaður fyrir að
út og sást ei framar. gera hávaða á strætum úti.
* * * Maðurinn er nýkominn til
M,önnum borgað fyrir að klappa lanúsins einhverstaðar utan úr
Við lleikhújsið Metropolitan heimi. Hann töfiraðist af feg-
Opera í New York var það al-; urð _einlhverrar stálku en hekti
gengt á liðnum árum að þeir ekki siði landsins í því sam-
sem sungu borguðu hóp manna hancii' Pyrir rétti var hann
fyrir að 'klappa á réttum tíma beöinn að se^a sö§u sína 1 máh
kvöld eftir kvöld í viku. Nam inu- Þetta var það sem ritari
þetta stundum $100 um vikuna.! réttarins tók niður. — “Kæri
fítundum bar það líka við að herra og herrar. Ást min var
nýgræðingum var borgað fyrir sv° sterk að eg réði ekki við
að hneigja sig einu sinni á leik- hana og hvað átti eg til bragðs
sviðinu 25 dalir. Svo kom nýr a® taka? Hvað gerði eg svo.
umsjónarmaður. Hann sór þess Eg stanzaði fyrir framan húsið
dýran eið að hann skyldi af- hennar og hljóðaði, hljóðaði af
nema þessar aukaborganir. Og öUum kröftum. Eg hljóðaði
nú hefir hann gert það, afnum- þar 'til lögreglan tók mig fastan.
um hana berst að heiman í prí- ið aukaborganir. Maðurinn er j Það er voðalegt! I thank you. ’
canadiskur, sjáanlega all-ákveð-
inn og lætur nokkuð til sín
taka.
* * ♦
vat bréfum. Mér hefir gefist
kostur á að heyra aðal atriðin
úr tveimur. Það gleður mig
|og, eg vona alla Vestur-íslend-
inga, að frú Jakobína skyldi
heiðruð með heimboði. Húu
átti það fyllilega skilið því hún
Jóhann Eiríksson
Maður sem loftþyngdar mælir
í Serbía á Balkanskaga er
maður nokkur, Stankovitch að
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfrœðingur
702 Confederatíon Llfe Bldg.
TaLsími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAIl
á öðru gólfl
325 Main Street
Talsimi: 97 621
Hafa einnig skrifstofur aS
Lýnýar og Gimli og eru þar
að hitta, fjrsta miðvikudag 1
hverjum mánuði.
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Lætur úti meðöl 1 viðlögum
VHStalstímar kl. 2—4 e. h.
7—8 at5 kveldinu
Sími 80 857 665 Victor St.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annaat um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá bestí. _
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteirva.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: 86 607 WINNIPEG
Dr. S. J. Johannesson
218 Sherbum Street
Talsíml 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e. h.
Rovatzos Floral Shop
206 Notre Dame Ave. Phone 94 954
Fresh Cut Flowers Daily
Plants in Season
We specialize in Wedding &
Concert Bouquets & Funeral
Designs
Icelandic spoken
THE WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
Dr. A. V. JOHNSON
ISLENZKU R TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu
Simi: 96 210 Heimilis: 33 32«
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Simi: 94 221
600 PARIS BLDG.—Winnipeg
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti oa kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Fhone 89 502
Orricz Phoni Res. Phoni
87 293 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
Orncí Houhs:
12 - 1
4 F.M. - 6 P.M.
AND BT APPOINTMENT
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
Dr. E. JOHNSON
116 Medical Arts Bldg.
Talsími 23 739
Viðtalstími 2—4 p.m.
Heimili: 776 Victor Street
Winnipeg
Talsími 22 168.