Alþýðublaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 15
HumfJreys. „Ég geri ráð fyrir að þú hefur aðeins komið til þess arna, svo . . . „Bíddu nú við“. Rödd Rons var orðin reiðileg. „Ég vil fá útskýringu. Er þetta reiði vegna aHra látanna hér í dag eða á þetta að vera til fram- búðar?“ „Svo ég segi þér það á hreinni og góðri’ erisku“, sagði frændi hans, „þá held ég að þú sért að spyrja hvort ég sé aðeins að neita þér í þetta skipti eða hvort ég hafi hugs að mér að nei'ta þér framveg is. Ég hef hugsað mér að neita þér framvegis Ronald. Ég sé það alltaf betur og betur að ég get notað minar eignir til annars en að borga spilaskuld ir þínar og auka bankainn- stæðu vinkvenna þinna“. „Krakkaskrattinn11, muldr aði Frost. „Hvað sagðirðu?“ „Það er þessi kynlblending- ur, sem þú hefur náð þér í. . “ „Þú ert fullur“, sagði' Alton Rum'tfrey. „Ekki svo fullur að ég geti ekki lagt saman tvo og tvo! Allt þetta tal þitt um Humf- frey ættina — fjölskyldu nafnið — loforðin, sem þú haf ir gefið móður minni!“ „Þú hefur líka við ýmsa skil mála að standa“, hvæsti frændi hans. „Fyrst og fremst þarftu að reyna að hætta að ímynda þér að þú . sért svampur. Og óska ég eítir því að þú biðjist afsökunar á þeim óviðkunnanlegu orðum, semsem þú lézt falla um son minn!“ „Son þinn!“ hrópaði Frost“. Hvað er hann ef ekki kyn- blendingur?“ „Snautaðu út!“ „Þolirðu ekki að heyra sann leikann? Þú gafst mér í skyn að ég yrði' erfingi þinn en ekki einhver viðbjóslegur, lítill . .“ „Svo hjálpi mér guð, Ron ald“, heyrði hún Alton Humf frey segja hátt“, ef þú ferð ekki strax, skal ég henda þér héðan út“. „Það varð þögn. Þá heyrði Jessie Sherwood að Frost hló vandræðilega. „Fyrirgefðu frændi. „Ég er drukkinn. Ég biðst afsökun- ar“. Það varð a?tur þögn. „'Gott og vei“, sagði Humf frey. „Og geturðu svo farið?“ Frost. „Ég er að fara“, sagði Ron Hún heyrði hann skjögra fram á gang. Nokkrum mínút um seinna heyrði hún aftur fótatak hans í forstofunni. „Viltu skila kveðju til Sarah frænku frá mér, frændi? Eins og allt er þá . . .“ „Ég skil“, Humíffrey virt- i'st vera langt í burtu. „Vertu sæll Alton frændi“. „Vertu sæll“. „Ég vonast til að sjá ykkur bráðum aftur“. Það var ekkert svar. Ellery Ungi Frost ók á brott í Jag úarnum sínum skörnfim seinna. Þannig var allur daguririn og Jessie lagðist fegi'n á kodd ann sinn, sagði bænirnar sín- ar og reyndi að sofna. Það var allt kyrrt og hljoft fyrir löngu. Hvers vegna gat 'hún ekki sofnað? Þetta var einkenniegt, því venjulega gat hún sofnaJS, þegar hún vildi. Hún hafði alltaf átt gott með að slaþpa af. Það vár eiitt af því nauð- ið væri að ýta glugganum upp, ein og einn sentimeter í einu. „Foreldrar geta ekki gætt 'barna sinna of vel, sérstak- lega ef þeir eru ríkir.“ Hann hafði sagt það. Barnarán, sem ég rann- sakaði fyrir fáeinum árum.“ „Barnarán!“ Jessi Sherwood stökk fram úr rúminu, greip sloppinn sinn og henti honum yfir axl- ir sér og hljóp inn í barna- herbergið. í bjarmanum frá náttlamp- anum sá hún mann, sem var að koma með annan fótinn inn um gluggann Hinn var greinilega á efsta þrepi stig- ans. Hann líktist helzt skugga mynd. Sherwood hjúkrunarkona kallaði og stökk að vöggunni og veran í glugganum hvarf. Það gekk mikið á leftir það. Herra Humffrey kom hlaup- „En Alton, ef þetta hefur nú verið ræningi!“ sagði iSarah Humffrey titrandi. „Vitleysa. Það var þjófur og ungfrú Sherwood gerði ihann hræddan. Réttu mér hann“. „Ég skal iaka hann herra iHumffrey“, sagði Jessie Sher wood. „Frú Leniihan vilduð þér ekki vera svon væn að ná í pela handa honum í ís- skápinn? Ég held vinurinn minn að við gerum undantekn 'ingu í þetta skipti. En fyrst ætla ég áð skipta á þér. . _ . „’Hún fór með barnið inn á bað og lokaði dyrunum. Þegar hún kom aftur með hann var Alton Humffrey einn eftir og var að hita pel- ann. „Er allt í lagi með Mic- -hael?“ spurði hann. „Já, herra Humffrey“. QUEEN LOGREGLUFORINGI synlegasta fyrir hjúkrunar- konu. Ekki var það vegna bárris- ins. Jessie híifði haft .áhýggj- ur af honum um daginn, en Um iháttatíma hafði hann róast, lokið við pielann sirin o*g sofnað. u.' Kannske — hún roðnaði —- kannske var það vegna þessa manns, Richard Queen. Jessie varð að viðurkenna að hún hafði hagað sér eins og ástsjúkur unglingur síðan, hiin hitti hann úti á strörid- inni. Að hugsa um rnann, |sem var sext^u og þriggja ára! Að gefa honum í s-kýri áð hún ætti frí á þríiðjudögurri. Hún roðnaði enn mei’ra. Jes- sie Sherwood grúfði andlitið niður í koddann. Og í þögninni sem kom ’ á eftcr brákinu í rúminu, ■— iheyrði hún þrusk, sem xak allar hugsanir á fló<tta. Það var gluggi opnaður' í barnaherberginu! Hún lá grafkyrr og hlust- aði. Barnaherbergið var við ihlið herbergis hennar oglRú'n vissi að hún hafði lokað báð- um gluggunum og siett-itjö'ld- in fyrir, þegar kólnaði. iHún var viss um að- þetta hljóð hefði verið í barnaher- berginu. Þarna heyrði hún það aft- ur. Aftur! Það var engu líkara en ver- andi inn og hneppti sloppn- um utan um sig. Frú Humf- frey þaut skrækjandi að 'til að þrífa barnið úr faðmi hjúkr- unarkonunnar. Frú Lenihan, frú Oharbetdeau og stofu- stúlkurnar komu æðandi inn og stundu upp spurningum og það var kveikt Ijós í ífoúð karlmannanna yfir bílskúrn- um. Barnið grét hærra, frú Humffrey veinaði ofsalegra og herra Humffrey urraði og bað um útskýringu og Jessie iSherwood reyndi að gera sig skiljanlega í öllum þessum hávaða. Þegar henni haf-ði loksins tekist að segja sögu isína leit Alton Humffrey út u:m gluggann, en vegurinn var auður nema hvað Shall- ings gamli og bílstjórinn stóðu þar á náttfötunum og 'bferfættir og störðu á hann og spurðu hvor upp í annan hvað væri að. Langur stigi stóð við glugg ann. „Leitið um eignina“, kall- aði Alton Humffrey til mann anna. „Ég hringdi til varð- skýlisins. Þegar hann kom aftur var Ihann fölur af reiði. „Ég skil ekki til hvers þessir asnar ihalda að þeir fái kaup. Ann aðhvort var ’heimskinginn hann Peterson fullur eða sof andi. Sarah hættu þessu! Réttu ungfrú Shferwood Mic hael. Þú gerir hann ofsa- hræddan“. „Eruð þér vissar um að það var karlmaður?“ „Já, herra“. „Þekkuð þér hann?“ Radd blærinn var einkennilegur. „Ég vei-t það eigilega ekki“, sagði Jessie lágt. ,,‘Ég sá hann alls ekki vel, en ég held að það hafi ekki verið þjófur". „Haldið þér það ekki?“ hann leit hvasst á hana. „Því skyldi iþjófur reyna að komast inn um glugga á annarri hæð? Gluggai'nir niðri eru fekki lokaðir“. Alton Humffrey svaráði ekki'. Jessie tók pelann, sett- ist í ruggustól og hóf að gefa barninu. „Herra Humffrey?“ þetta var bílstjórinn. Humffrey g'ekk að glugg- anum. „Já?“ „Við sáum engan“, sagði bílstjórinn og Stallings, sem stóð við hlið 'hans kinkaði , feolli. „Þið ættuð að klæða ykkur og bíða úti.“ Hann lokaði glugganum, dró tjöldin fyrir iog setti myndatjaldið fyrir. I Jessie tók eftir því að hann reyndi að feoma sem minnst við gluggann. „Haldið iþér ekki að rétt gé að hringja til lögreglunnar herra Humffrey?“ spurði Jessie. „Jú“, svaraði hann. iSíminn hringdi hinu meg inn við vegginn og gamli maðurinn vaknaði strax. Hann heyrði syfjulega röddi Abe Pearl segja „Já?“ og svo ekki syfjulega lengur: „Ég kem strax. Segið Tinny og Borcher uð fara ; þangað: núna“. Þegar Pearl lögregluforingi kom fram á ganginn beið, gamli máðurinn eftir honum. „Hvað ert þú að gera á fót um Dick?“ „Ég heyrði símann hringja Abe. Er eitthvað að?“ „Já, það er eitthvað ein- kennilegt á sfeiði á Nair Is- land“, urraði lögregluforing- inn. „Kanniske þú viljir korna með?“ „Nair Island“, sagði Ric- hard Queen. „Hvað er að þar?“ „Það reyndi einhver að brjótast inn til milljónamær- ings. Inn í barnaherbergið“. „Það var þó ekki hjá Humx frey?“ „Jú,“ Abe Pearl starði á hann. „Meiddist einhver?“ „Nei, 'hann varð hræddur. En hvernig vissurðu þetta Dick?“ „Ég verð til eftir augna- , blik“. Humffrey húsið var baðað ljósum. Einn manna Abe Perarl var að rannsaka stig- ann við húsvegginn og annar var að tala við Humffrey og hjúkrunarkonuna. Sarah Humffrey sat í ruggustólnm og nagaði á sér neglrnar. Gamli maðurinn og Jessie Sherwood litu hvort á annað en litu 'bæði undan jafnt. Hann stóð aftarlega og horiði á það, sem fram fór. Hún var rjóð og hún vafði sloppnum fastar að sér. „Það þurfti líka endilega að vera baðmullar- náttkjóll þetta kvöld hugsaði hún biturt. Því hafði hún efeki farið í nylonnáttkjólinn? Þegar að þau höfðu endur- tekið sögu 'sína gekk Pearl að glugganum. „Er þetta yðar stigi herra Humffrey?“ „Já.“ „Hvar er hann venjulega geymdur?“ verkfæralgeymslunrii, . þar sem Stallings, garðyrkju maður minn, .geymir verkfær in“. „Farðu þangað Ðoroher“. Lögreglumalurinn fór út. Abe Pearl leit á Jessie. „Þessi maður“, sagði hann. „Mynduð þér þekkja hann ef Alþýðublaðið — 12. maí 1960 JJJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.