Heimskringla


Heimskringla - 12.08.1936, Qupperneq 3

Heimskringla - 12.08.1936, Qupperneq 3
WINNIPEG, 12. ÁIGÚST, 1936 HEI'MSKRINGLA 8. SfÐA NÆSTA STRIÐIÐ Eftir H. G. Wells Pramh. Leiðin til bjargráða Hvað ætla iþessir áhorfendur að gera? Hvað er hægt að gera? Þetta eru ekki ráðleysis upp- hrópanir. Eitthvað væri hægt að gera. Mörg af oss eru farin að sjá, hvaða tilraunir mætti gera. Ef til vill sjáum vér það of seint. Þó höfum vér sem áhorfendur, ekki aðeins séð margt, en lært margt síðan áriö 1914. Vér höfum hugsað á- kveðið og það hefir borið árang- ur. Vegna orsaka, sem sálarfræð- ingar gætu útskýrt, skirrumst vér við að gera margt af þeim stórræðum er þyrfti að gera, en það er fjarstæða að hugsa sér að bjargráð frá yfirvofandi strandi séu óflramkvæmanlieg. Af því að vér hikum og fálmum við að gera þessi erfiðu og jafn- vel hættulegu störf eins og flugmaður í strandaðri flugvél hikar við að nota fallhlífina, sannar eigi að björgunin geti eigi hepnast. Það eru til bjarg- ráð, en þau eru ekki falin í því að treysta á stjómarvöld. Þvert á móti eru þau, að deila á, and- æfa og jafnvel hefja uppreisn- arárásir á stjórnarvöld þjóð- ríkja. Vér þurfum að bjarga ýmsum af heimsmálefnunum undan valdi þeirra eins fljótt og auðið er. Viss ákveðin störf þurfa að gerast, störf sem gera sig ekki sjálf og verða því að vera'fram- kvæmd af mönnum. Það er ekkert sem eg set hér niður, sem ekki hefir verið rætt og endurtekið hvað eftir annað af fjöldamörgum áhugasömum og hugsandi mönnum. Alt sem eg er að gera hér, er að draga saman það sem þús- undir manna vita, en sem er nauðsynlegt að skrásetjist í minnisbók yfir stefnur heims- málefnanna nú. Nöldur er eigi nægilegt Það fyrsta sem vér þurfum að gera, er að styrkja skoðun vora og skilning á sameiginlegri þörf vorri á allsherjar sambandsveldi. Oss vantar miklu sterkara þjóðbandalag og betra banda,- lag af mannlegum viljakrafti, þjóðbandalag, sem líkist ekki hið minsta stjórnmálaglundroð- anum í Geneva. Bandalag, sem leitar dýpra en stjórnmálakæn- ska og lengra en innan veggja fundarsala, inn í huga og hjarta göfugra og stefnufastra manna. í stuttu máli, vér þurfum nýja hagkvæma alheimstrú, sem ger- ir stofnun allsherjar yfirstjórnar að ákveðnum sáttmála í trúar- játningu sinni. Það gæti verið mjög óbrotin trú} en hún þarf að þekkja sjálfa sig, vera ákveð- in og einlæg að sameina kraft- ana um stefnur sínar og mann- úðarmál. Vér gætum nefnt hana nýrra tíma frjálsbyggju- trú, eða róttæka heimsborgara- trú, eða vísindalega viðreisnar- trú alheimsins. Vér gætum tengt hana við einhverja af trúarbrögðum liðna tímans, t. d kallað hana hina sönnu kristnu trú eða hina sönnu Búddhatrú. Slíkt skiftir minstu máli, eru að- eins venjubundin táknheiti. Það sem varðar mestu, er að hin nýja trú geri að höfuðatriðum sínum áhersluna að draga úr meðvitund þjóðernisins og stofna alheimsveldis stjórn — ásamt tryggingu fyrir lífsskil- yrðum manna um allan heim. Hið grimma hervalds þjóðríki er óvinurinn, — sinna eigin borg- ara að eins miklu leyti og alls mannkynsins. Vor eina og öfl- ugasta vörn gegn því er alheims bandaleg. Þér segið að vér getum eigi stofnað slíkt heims- veldi, það sé að kref jast of mik- ils :af fólkinu. Það hafi eigi í- myndunarafl til að skilja hætt- una sem sé á ferðinni; það hafi eigi skapferli til að hefjast handa. Og að það hafi eigi hug- rekki til að rísa upp á móti stofnsettu valdi. Þetta er ef til vill rétt. Slíkt bandalag verður ef til vill aldrei stofnað. Eg vil sjálfur kannast við, að eg sé engin merki né tilraunir hafnar til að stofnsetja svo ákveðið og bjargfast vald, eins og heimur- inn þarfnast nú. Umræður og friðsamlegar tilraunir án þeðs að nota nauðsynlegt vald, duga eigi. — Friðaratkvæðagreiðsla Breta hefir áiíka mikil áhrif á yfirvofandi hættu eins og músa- tíst hefði í húsi sem væri aö brenna- Vér erum á móti heims- veldis sáttmála eins lengi og vér stofnsetjum og styrkjum hervaldsstjórnir. Þolinmóð mót- staða gegn stríði, getur eigi tal- ist annað en hlutleysi. Það er satt, að friðarþráin er sterk í heiminum nú, en slíkur vilja- kraftur, slíkur ákveðinn út- breiddur skilningur, slíkt erfiði When the Mercury Soars • • PHONE 92 Z44 for quick home delivery, direct from the warehouse of Es+ablished 1832 . iiÆAnr's. 0/u^átaL Cold and puro from Ihe thousand foot depth of otir own Artesiaíi well, comes the water with which this pleasant light beverage is brewed, with the skill of a century of experience. Bottled in clear 'hottles. “The Consumer Decidesn Also— EXTRA STOCK ALE INDIA PALE ALE BROWN STOUT At Parlors, Clubs & Cash & Carry Stores JOHN LABATT LTD. 191 Market Ave. E. (Just off Main) WINNIPEG og sjálfsafneitun, er þörf er á til að tryggja líkurnar fyrir stofnun á máttugu þjóðbanda- lagi, er eigi til. Hið fyrsta, sem þeir, er vildu gerast leiðtogar í þessu mikla máli, yrðu að gera, er að sýna óskifta ósérhlífnis skyldu til útbreiðslustarfs. Það nægir eigi að nöldra yfir stríð- um. Þau þurfa að verða hindr- uð með valdi. Hið sjálfstæða þjóðríki er sterkur stríðsstólpi, og ef vér erum á móti stríði, þá erum vér á móti hervalds sjálfs- stæði vors eigin lands. Það verður að vera ákveðin endur- sögn á þeim sannindum, að dagar hervaldsríkja eru taldir, og nýjar stjórnarskrár hljóta að verða samdar og þjóðnýttar. Tvær líklegar leiSir Nauðsynlegt er að krefjast al- gers skoðanafrelsis á útbreiðslu friðarmálanna. Ef hin mikla björgun á að verða framkvæm- anleg má eigi líða neina ónauð- synlega kyrstöðu, engum göml- um kenninga kerfum að þrengja sér inn í huga manna, engum ímynduðum afsökunum í þörfinni að viðhalda einu og ööru. Það þarf sterkan vilja- kraft, en umfram alt einlæga og skarpa hugsun til að bjarga heimsmenningu vorri frá hruni. Almennar hugmyndir skoðanir og kröfur, eru þó aðeins undir- stöðu atriði við endurreisn og læknun á vandamálum heims- ins. Vér verðum að leita til lands- stjórna vorra, leita ákveðinnar samvinnu við þær, svo að hægt sé að endurbæta og fullkomna þær og hjálpa til að gera þær hæfar til samverka við hina fyrirhuguðu alheims yfirstjórn. Friðarhreyfing vor verður að reisast á djúpri þekkingu og skýrum hugmyndum, svo að vér eigi misskiljum hvorir aðra og steytum á skerjum fávísinn- ar. Þessar tvær, stjórnfræðis- leiðin og sálarfræðisleiðin eru fyrstu sporin að takmarki voru. Vér skulum fyrst athuga hina síðarnefndu af þessum tveim framsóknarstefnum, eins og hún kemur oss fyrir sjónir, því að hennar gætir miklu minna í hugsun og viðræðum manna. Enn sem komið er, er engin aJmenn viðurkenning á þörfinni og gildinu á samdrætti nútíðar þekkingar og hugmynda — al- fræðis heildaryfirliti — til stuðn- ings og tryggingar á framtíðar úrlausn mannlegra málefna. — Það er einkennilegt, hversu nauðsynin á þekkingu og frum- sannindum er lítið viðurkend. Mannlegar hugsanir og þekk- ing hafa aldrei verið auðugri en þó á meiri ringulreið en nú. Öllum miklum breytingum á ýmsum tímabilum liðinna alda, öllum stærri byltingum, hefir verið hrynt í framkvæmd með skynsamlegri endurreisn. Og ekkert nýtt getur átt sér stað í samstarfi mannlegra mál- efna án nýs hugmyndasmíðis. Hin framsóknarleiðin fyrir þá er gerast vilja brautryðjendur að bjarga kynstofni vorum frá hnignun úr greipum úrelts þjóð- skipulags og yfirsjóna, er stjóm- fræöisstefnan, ákveðin sam- vinna við stjórnarvöld hvers þjóðríkis. í hvaða landi sem maðurinn er, verður hann að viðurkenna afnám hervalds og hervarna- Hann verður enginn föðurlandssvikari, í þeim skiln- ingi, að hann vilji leggja land sitt undir yfirráð neins annars þjóðríkis, en hann hlýtur að verða á móti einangrun þess. Bandaríki N.-Ameríku, hafa með tilraunum sínum, verið ! mannkyninu, verðmæt fyrir- mynd í sinni löngu baráttu, með því að forðast stríð og yfirráð ólíks þjóðernis í ríkjasamveldi sínu. í Yfirstjórn. Sterkari og betri ! yfirstjórn lækkun þjóðernis- veggjanna, stofnun yfirráðs- j stjórnar fyrir ýms alþjóðamál- ■ efni, er hin eina hagkvæma stefnan til að forða mannkyninu jafnvel eigi að rætast sem skyn- frá hættu yfirvofandi styrjalda, blóðs og böls. semisskerðing miklum mun. né eyðing að Hinn lati og Æfagamall ótti og erfðakenn- sinnulitli bíður auðvitað alUf ingar, úrelt og ónákvæm heim- ósigur í baráttunni, en allir bíða speki, þröngsýni og sérréttindi eigi ósigur. Ef maðurinn vakn- vissrá stofnana, tilfinningarleysi' ar eigi bráðlega til meðvitundar og fávísi, standa á milli skiln-; um heimsborgar hugmyndina, ings og samvinnu heimsveld- lærir að skilja sjálfan sig og anna. Það mættf nefna fáeina meðbræður sína og auka þekk- liði í sameiningu er kæmu undir iugu sína og viljakraft, ef hann yfirstjórn: alger yfirráð yfir lætur undan síga fyrir hinum gjaldmiðli og fjármálum, póst- J hlífðarlausu, sem aðeins skerpa samband yfir allan flutning, al- morðlöngun sína með eiturgasi menn frjáls verzlun, hagfræðis- °g sprengiefnum, og ef hann leg samvinna og starfræksla á vill eigi hefjast handa og stofn- náttúrufríðindum og heimsveld- setja voldugt þjóðbandalag, sem is-stjórnarráð yfir mannfræðis ræður yfir mannlegu ofbeldi frá og læknavísindum. | Nína til Perú, þá munu þeir Á bak við slík yfirráð yfir sem standa yfm höfuðsvörðum þjóðveldastjórnum, liggur leiðin öinna, \erða þeir sem sterkastir til allsherjar lögreglu til verndir °S Srimmastir eru, og þeir menn gegn glæpum og hryðjuverkum munu smásaman breytast í lík- og 'einnig alheims dómstjóm. — ingu við rottu f mannsstærð, Smámsaman myndi hepnast að «rimt; °seðjandi og blóðþyrst auka og fullkomna yfirráða- dyr’ ottafuit’ varkárt, heiftræk- kerfið, er samveldisstjóm hefði ið’ hrekkjótt og gráðugt. vald yfir, svo að stríðshugmynd- in myndi eyðast af sjálfu sér úr Ver ,hofum fenSlS tilveru mannlífsins. Leiðin til viðvörunar-skeyti stofnunar á slíkum stjóraar- , j slíku ófreskju dulargeríi Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgölr: Henry Ave. East Simi 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA BRÉF TIL HKR. Við Manitobavatn, 27. júlí 1936. Kæri ritstjóri! Nú er upprunninn okkar blessaður kjördagur í Manitoba. Veðrið er eitt af okkar yndis- legustu sumarblíðu, hægur norðan andvari. Sjálfsagt myndu fáir hér í Manitoba vilja telja nokkrum stjómmálaflokki veðrið til á- gætis eða lasts. Þó hittist nú svo vel á, að þetta góða veður ber Bracken- völdum getur orðið löng og erf ejns og giæpamenn í sorahverf- stjórninni vitni um verk hennar íð. Það ma vel vera að það um stórborganna, gæti mann- þurfi að steypa hana upp úr ^yn Vort byrjað nýtt tímabil. molum og auka vald hennar á Hvað náttúruna snertir, eins og réttum vitjunartíma. Þjóð- sjá má aj viðburöum lífsins, þá bandalagið, þó að það væri á- er hún hiutiaus um afleiðing- kaflega reikult í ráði sínu var arnar. Hún líður og elur önn of stórhuga að stofna undir eins alveg eins fyrir hýenum mý- stjórnarfarslegt samband fyrir flugunni> kólerugerlinum, gor- allan heiminn. Það var sundrað kúlum og húðsjúkdómum eins af því að það seildist of langt. og rósum, lævirkjasöngum, Að stofna félög til samvinnu um gtjörnuljósi og isólarupprisu. — eitt og annað, unna öðrum Uf- Hún er hvorki með oss né á vænlegra tækifæra og afnema móti oss Það er aðeing yor einokun, virðist hagkvæmari eiginákvörðun) og hún eingöngu leið. Sundurliðun á ráðun- sem getur breytt heiminum eftir | um getur verið talsvert flókin, þ0rfum vorum hvitra en hugmyndin um útbreiðslu á samvinnu út um heiminn, virð- ist mjög einföld- i . . . ósérhlífni, iðni, þolinmæði og mennmgu VOm ems og hun Það er engin leið að verjast þessari ógæfu,. sem ógnar þjóð- sjálfstjórn, verða að vera eigin- kemur oss fyrir sjónir, nema .... . . . ákveðnar og róttækar tilraunir. léikar hvers eins manns og konu , . . , Ef ver eigi mnan fárra manns- er aðhyllist þessa nýju samveld- istrú; þessa endurreisnartrú, aldra, endurreisum öflugt. sem er hin eina hagkvæma trú. mentað og þroskað heimsveldi’ Ef segja skildi sannleikann, sem er aðeins Það eina’ sem þá er maðurinn hrekkvís, tor- S^tur endað styrjaldir og afstýrt trygg og drauglöt skepna. I afturfor* þa munum vér smá’ Hugmynd fjöldans, þegar Saman miSSa SJonar á Sæðun' kemur til kastanna að inna af u“ Sem bloStu við’ feSurðmni hendi erfið störf, er að leggja skemtandi tomstundum, og sem minst í sölurnar, sýna upp- glæSÍlegUm huSsJ°num f ÞJón- gerðar yfirburði og reyna að UStu mannsandan^- láta einhvern annan létta byrð-1 Hvert hrunið mun dt oðru á sumum stöðum hér við Mani- tobavatn, því það flæðir yfir sumt af engjum manna undan þessum litla svalandi blæ. Ef þér, ritstjóri góður, eruð eins og Gangleri forðum, nefni- lega vitið ekki um alt á himni og jörðu, og þurfið að spyrja, eins og hann, til að fræðast, t.d. “hvernig á því standi að náttúran þurfi að bera Brack- en-stjórinni vitni um verk henn- ar.” Því til að svara er þá það að segja, að frá fýrstu kynn- manna á högum Manitobavatns hefir flætt yfir stórsvæði til stórtjóns á ýms- um tímum. Og svo alvarlegt var það eftir að hvítra manna bygð var byrjuð víða meðfram vatninu, að Laurier-stjórnin í Ottawa sá sér ekki annað fært, en veita 35 þúsund dollara til þess að grafa skurð stóran sem yki útrensli úr vatninu. Og þetta re'yndist til svo mikils gagns, að nú má heita, að það sé albygt í kringum Manitoba- vatn. En nú fyrir þremur árum lét Bracken-stjórnin setja stíflu fyrir þetta eina afrensli Mani- tobavatns. Og afleiðingin varð mm af herðum sjálfs sín; vér leiða!. “Bræðyr munu berjast,” jeðlileg; vatnið hefir hækkað vinnum með einskonar yfirlætis °g Trn VOT llfláta hv°rt annað og sérgæðisbragði eins og vér me S^dmigiim gass og ann- séum þess fullviss, að einhvers- aia ey ingare na. staðar bíði oss land munaðar Eg er eigl að skrasetja neina og sælu með ótakmarkaöa >'vanalega skroksoSu- gnægð af öllu, og öryggi undir Baunveruleg sök sannar hið heiðbláum vorhimninum, og að §aSnsfæða- Lesandinn veit þar sé vor fyrirhugaða Eden, lietta eins vei og eg sjálfur. þó að vér hreyfum hvorki hönd Horfurnar framundan nú sem né föt. stendur, eru auðsæilega bylting- ar og stríð. Heilbrigðri skyn- semi getur eigi dulist að slíkt sé á næstu grösum nema vér leit- Að ráða yfir mann. legum ástríðum Heimurinn hefir engin hlunn- um nýrra leiða. Vér höfum indi að bjóða ofmentuðum ó- fengið skýlausa viðvörun frá at- nytjungum. Hin mörgu verk- úurðum tveggja síðustu ára- efni til stórfeldra umbóta og tuSa- endurreisnar á einu og öðru, | Vér vitum eigi aðeins hvað eru miklu alvarlegri. Það er ! er 1 aðsígi, heldur yfir höfuð að enginn “unaðsdalur” til fyrir J tala hvað vér ættum að gera. En nokkurn mann, þangað sem vér erum eigi að gera það. Þó hann gæti flúið til að búa í að hin skapandi öfl hins nýja óáreittur og áhyggjulaus. Þetta tíma séu sein á sér til varnar fágaða “einfalda” líf milli sveita1 gefur það aðeins ástæðu til ó- býlis og skógarlands, skifting þolinmæðis en eigi til örvænt- sáðtíma og uppskeru tíma, hið . ingar. Það er lakur hermaður, mjúka regn og milda sól, hafa sem gerir sig ánægðan með í raunveruleika aldrei verið og | hálfan sigur. Stórfeld sálræn verða aldrei til. . j bylting hefir verið að brjótast Spellvirkinn hefir alt af1 ut. og efniskend endurreisn hef- njósnað öfundsjúkur og gráðug-1 ir orðið að bíða þessarar skyn- ir; sjóræninginn, sigurvegarinn, skálkurinn og ofbeldisseggurinn hafa verið til frá upphafi vega og það er bersýnilegt að stefnu- laus og stjórnlaus framtíð legg- ur þessum óvinum mannúðar og friðar hin nýju vopn í hendum- ar, birgðir af eiturgasi, sprengju efnum og skotbáknum með ó- takmörkuðum krafti og auk þess loftið. Og þannig endar sf til vill sagan. Hnignun mann- lífsins þyrfti eigi nauðsynlega að verða kyrstaða. Hún þyrfti 96(n)islegu framrásar. Heims- veldið verður fyrst að skapast í huga manna, áöur en það get- ur hafið árás á hin herskáu þjóðveldi og þannig raunveru- lega orðið sigursælt. Með hverj- um deginum sem undirstöðu andstæður í stjóramálum mann- kynsins skýrast í huga fjöldans, þess minni afsökun hafa vitrir og hagsýnir menn að slá á frest ákveðnu markmiði um fram- tíð sína. Gunnbjörn Stefánsson um þrjú fet. Og að líkindum held- ur áfram að gera það. Og af því að svo mikið af engjalandi bænda liggur svo lágt, en vatns- flötur hátt, þá þarf ekki nema litla vindhæð til þess, að meiri og minni svæði engjalands séu flotin í vatni. Sem kemur til af því að Bracken-stjóminni hafa ekki ennþá verið fengin í hendur yfirráð á vindum lofts- ins. Bera þeir því verkum henn- ar vitni hér við Manitobavatn, og það alveg óbeðið. Auðvitað er Mr. Bracken lærðasti maður í búfræði, sem með stjóm hefir farið hér í Manitoba. En þrátt fyrir það hefir hann þó ekki veitt bænd- um fræðslu ennþá í því, hvem- ig búfénaður þrífist á vatni, án annars fóðurs. Getur þó svo farið að þeirrar fræðslu yröi þörf hér við Manitobavatn í ná- lægri framtíð, ef hækkun vatns- ins heldur svona áfram. Ef nú, ritstjóri góður, að eitt- hvað af þessu er fræðsla til þín þá hefi eg veitt þér það alveg óbeðið, rétt eins og vindarnir vitna um Brackenstjórnina í kringum Manitobavatn gera það óbeðið. Jón í flóðinu. Brauðgerðarhúsin hafa hækk- að verð á brauði. Eitt þeirra sagði, er það var spurt um á- stæðuna, að það yrði ein- hvernveginn að borga fyrir upp- skerubrestinn vegna hitanna í sumar.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.